Lögberg - 23.09.1915, Page 4
4
LOGtíiCRG, FTMTUDAGINN 23. SEPTEMBER 1915
LOGBERG
OefíB út bvern fimtudag af
Tbe Columbia Press, Iitd.
Car. Willlam Ave Jb
Sherbrooke Street.
Winnipeg. - - Manltoba.
KRISTJAN SIGURÐSSON
Editor
J. J. VOPNI.
Business Manager
Utanáskrift til blaCslns:
The COLUMBIA PUESS, Ltd.
P.O. Box 3172 Winnlpeg, Man.
Utanáskrlft ritstjörans:
EBITOB LÖGBEUG,
P.O. Box 3172, Winnipeg,
Manitoba.
TAI.81MI: GAKRY 215«
Verð blaðsins : $2.00 nm áriB
Flotamálið.
hagsmuna landsins, fyrir utan aö
Canada gæti ekki staSizt þær borg-
anir til langframa, og að þær
mundu leiöa til ósamþykkis innan
rikisins og landsins og væri sú að-
ferð yfirleitt afleit og óhafandi.
Hann hélt því á lofti, að Astraliu-
menn hef'Su hafnað 'henni og þeir
hefðu gefiö oss fagurt eftirdæmi
með þvi að stofna sérstakan flota
hjá sér. Af öllum þessum ástæð-
um og mörgum fleiri var Sir
Robert Borden ákafur með því að
hafa sérstakan canaaiskan flota.
að dæmi Astraliu, en þing hefði öll
ráð yfir skipvmum og fé því er til
þeirra væri varið. Slíkt fyrir-
komulag, í samvinnu við ríkisflot-
ann. mtindi, kvað hann “orka miklu
til varnar ríkinu og vinna skyldu-
verk þjóðarinnar, ekki aðeins
gagnvart Canada, heldur öllu rík-
inu.” Þess má geta, að Borden
lét þá von í ljósi, að vinir sinir og
flokksmenn mundu “hefja sig upp
yfir flokkadrátt í þessu1 efni”; sú
von brást, en það kann að hafa
verið öðrum að kenna en honum.
Eitt af því sem conservativar f>að hefir oft hent Borden, að hann
hlaupa jafnan í, þegar annað
þrýtur ,er það, að liberölum sé um
hefir orðið að slaka á taumhaldinu.
í marzmánuði 1909 var Borden,
að kenna, að Canada hafi ekki! sem sagt, ólmur með sérstökum
lagt skerf til sjóhemaðar hins i canadiskum flota, og það hélzt í
brezka ríkis, þann sem núverandi ^ nokkra mánuði. Hann margsagði
landstjórn fór fram1 á og æskileg-|í þann tíð, að með því móti mætti
astur hefði veriö. Til þess að hið
sanna komi fram, og íeiðréttar
verði missagnir og misskilningur í
þessu efni, er réttast að drepa
stuttlega á það, hverju conserva-
tive flokkurinn hélt fram um sjó-
vamir, áður en hann tók völd, og
hvað hann hefir aðhafst síðan
hann komst að völdum. Yfirleitt
voru framsögumenn flokksins,
þeir Borden og Foster, hjartanlega
samþykkir þeirri stefnu, er ofan á
varð á hverjum rikisfundi frá því
þeir hófust 1887, þeirri sem sé, aö
þó að Canada sé dóttir á heimili
móður sinnar, þá sé hún húsmóðir
á sínu eigin heimili, og að sam-
kvæmt þeirri reglu skyldi hagað
hverju fyrirkomulagi um vamir
ríkisins, sem Canada ætti þátt í.
Sjóvama málið hafði verið til ■
“nota vort eigið smíðarefni, vinnu
vorra eigin landsmanna, að þar-
með tæki iðnaður vor framförunt
og þroska og umfram alt mundi
þjóð vor með því inóti finna til
ábyrgöar af hlutdeild sinni í utan-
ríkismálum.” Þessi siðasta setn-
ing lítur vel út á prenti, en þegar
til þess kom, að gera sér málstað-
inn að gagni, þá hélt hann því fast
fram, hversu mikið gagn iðnaður
landsins mundi hafa af því, að
Canada smíöaöi sjálf og réði yfir
frumvarp kvað einnig svo á, að
Canada stjóm mætti leggja floí-
ann allan eða nokkum hluta hans,
undir flotastjóm Breta, ef mikið
lægi við. Það skýrði Sir Wilfrid
þanng, að “flotinn væri Bretiun.
tiltækur, hvar sem þeir ættu í
striði. Þegar Bretland á i stríði,
þái á Canada líka í stríði.”
Meðan þetta frutnvarp var til
umræðu, kom það fram, að inn-
ræti Bordens var að breytast.
Hann virtist láta vel við hugmynd-
inni, en því nær sem að því dró,
að hún kæmist í framkvæmd, því
ver virtist honum verða við flot-
ann. Hann var svo langt frá því,
að “hefja sig upp yfir flokka-
drætti”, að hann linaðist upp við
fyrstu umræðu frumvarpsins.
I’egar önnur umræða byrjaði, var
auðfundið að skoðanir hans höfðu
tekið hamskiftum. Hann hafði
THE DOMINION BAiNK
Mr RDMVND R 08L1H, M. P„ Pra W. Ð. MATTHJCWM
C. A. BOGERT. General Managfir.
EF pú ATT HEIMA
1 fjarlægS frá öllum útibúum Dominion bankans, gerSu þá
viSskifti fin bréflega. paC sparar þér margan óþarfa snún-
ing og auk þess hefirCu hag af aC geta skift viC sparisjóCs-
deildina.
pér getíC lagt inn peninga og tekiC þá út — 1 stuttu
máli gert öll viSskifti viS bankann bréflega.
Bankastjórinn mun gefa yCur allar upplýsingar um
þetta hagkvæma fyrirkomulag.
Notre Dame Brancli—VV. M. HAMILTON, Manager.
Selkirk Branch—M. S. BUKGEK, Manager.
iðnaði landsins einsog áður. Hann
var í vafa hm, hvort skipin yrðu
bygð í Canada. Hann var allur í
vafa vafinn, sem ekki var nema
náttúrlegt, því að vafi var nauð-
synlegur til þess að vinna á í auka-
kosningunni í Drummond og
Athabasca, sem þá stóð til og í al-
mennum kosningum 1911. Flota-
lög Lauriers gáfu gott færi til þess
að telja Quebec trú um að Laurier' . , •
væri of hallur undir Breta og tu
aö segja Ontario, að hann væri of
franskur.
En flota frumvarpið varð að
börðust um borgina við mikið setu-
liö Rússa, er þeir ætluðu að króa
af, Rússar héklu úr borginni og
hafa brotist austur á bóginn með
ógurlegum orustum og virðist svo
sem þeir hafi sprengt kví þýzkar-
anna og komizt til sinna manna.
. . .... . , Er svo sagt af kunnugum, sem
livergi nærri ems m.k.nn hug a mikjí5 gé undir því kQmiS) hvemig
vopnaviðskifti fari hina næstu
daga. því aö þýzkir sæki eftir
jámbraut, er liggur beint suður og
norður vigvöllinn og ef þeir ná
henni, geta þeir flutt liösafla mjög
skjótlega þangað sem mest liggur
við.
Innanlands á Rússlandi er ekki
óróalaust. Þingi er slitið skyndi-
lega, nokkrir hinna æstustu þing-
höndum og sterk
j hergæzla höfð á helztu stöðum
Eftir það liðu 43 dagar áður en
við náðun. landi, en höfðum nóg
viðurværi alla þá tíð. Við höfðum
selspik til eldsneytis og ljósa, með
selá- eða bjarndýrabein fyrir kveik,
því að spikið brennur ekki sjálft eins
og olía. Mörg bjarndýr drápum við
í þessa 42 daga og um 40 seli og
söfnuðum vænum forða til fram-
búðar, ef til þyrfti að taka.
Þegar við áttum eftlr um 100 míl-
ur að strönd Banks lands, fengum
v'iö austan vinda á móti og tók þá
ísinn að reka v.estur.
Þann 24. Maí, lítið eitt fyrir norð-
an 74. breiddarbaug, 45 mílur frá
Banks Land, skildum við eftir tvö
tonn af keti og spiki og fjóra bjarn-
dýrafeldi. Bjarndýrin komu jafnan
óboöin í tjaldstað, og fældust ekki
við hundgá né hróp; þau munu hafa
... . , í motmæla aöforum
logutn og beitiskipm Rainbow og’ ,v , ,
b , . 1 og viða er þess krafizt, að stjornin
Aiobe voru kevpt til að byria með v , •
, T . ., .J , lati að vilia meiri hluta þingsins
og liegar Launer stiornm for ur, , . , rr ?
& „ ,v og skifti um stefnu. Unt þann
voldum, lagu fyrir tilboð um smið , , , ,... ,,,,.
& J oroa eru frettir falatar og vita
innanlands. Verkamenn liafa gert tekið þau hljóð fyrir máfa garg, með
verkföll víða um landið, til að; þvj aS oðrum hljóðum hafa þau ekki
stjómarinnar verið vön.
á öðrum J>eim skiptwn, sem lögin j
menn útífrá litið um, hversu- víð-
tiltóku, en þeim tilboðum snaraði! , ,
, . ,. 1 ., , , , . 1 tækur hann er.
Iun nyja stjorn 1 ruslakistuna. I ________________
Hún gerði J>að líka, að eyðileggjaj
J>ann hlut hins lögskipaða flota, Norðurfarar heilir á húfi
sem landið var búið að eignast,
nteð því að senda Niobe í pólitísk-
ar snattferðir og síðan taka úr
henni vélarnar og flytja þær á
land.
Eftip J>að flutti conservativa
stjómin uppástungu frá sjálfri
flota
sínum. Sá J>anki var enn
efstur í huga hans. misseri síðar,
er hann kom kjósendum sínum í
Halifax á loft af J>eirri tilhugsun,
umræðu á ríkisfundum ár eftir ár,
sér, J>á, að leggja ríkissjóði pen-
inga til að byggja vígdreka fyrir
— ekki af því að það væri heppi-
legasta og hollasta ráðið, reldur at
]>ví að hún þurfti og vildi eitthvað
að J>ar mundi skipasmíðar takast! annaö, sem mikið bæri á og færi
ttpp á ný. Mánuði síöar lýsti hann | fyrir, til að vega upp á móti svört-
um sauðum, sem við stjórnarborð-
ið sátu með Borden, svo sem Pel-
letier, Nantel og Blondin. Með
því móti var svo stilt til, aö öll
því í Toronto, aö ])að væri frá-
munaleg heimska, að hugsa ð
éFramh. frá 1. blsj
er endast átti í 40 daga; þeir höföu
segl 2 vætta J)ungt, til að slá undir
sleðann og ferjast yfir vakir, tvær
byssur og 360 skotstikla.
“Tveim dögunt eftir að v'ið höfð-
um skilið við hina, skall á okkur það
versta veöur, sem við fengum á allri
ferðinni; ekki vakaði ísinn við J>að
heldur hrannaði hann í stórar bung-
ur og borgir, er hvert jakabáknið
hlóst á annaö ofan; svo mikið gerð-
ist að um Jiettá, að jakar, sem við
höfðum fariö yfir daginn áður, milti
vegar frá náttstað okkar, voru að
eins nokkur hundruð fet frá honum
að morgni. Nokkur fet frá tjaldinu
hlóðst up jakahamar, tuttugu feta
hár og ef einhver jakinn hefði hrun-
iö a/ tjaldið ])á hefðu J)ar orðið
sögulok.
Okkur skilaði allvel áfram, enda
varð fyrir okkur sléttur is, nýlagður
í ])ynnra lagi: höfðu ]>ar orðið vak-
í jafn-
Canada gæti ekki smíðað herskip
og var loks Ix>rið upp í Canada á sín. Það er satt, aðl Sir Robert
þinginu 1909, er Sir George Foster^ Borden tók aftur öll Jæssi orð og!egfnn fern 1 eina körfu, ált flota-
bar tillögu upp á þingi um það kvað allar Jæssar skoðanir ómerk-1Iiö landsihs sett í Norðursjóinn,
að þjóðin skyldi ekki lengur fresta ar, fjórum árum siðar, en 1909 *en Fanada var með öllu látið ber-
að taka á sig að sínum hluta j hélt hann þeim fastlega fram. j skjaldað, er Niobe var lagt upp og
ábyrg-S og kostnaö “samfara hæfi-| Meira að segja, hann var þeim Rainbow í vanhirðu.
legum vömum á' ströndum og trúr og dyggur, þangað til vissi' Hversu berskjaldað Iand vort
stóru sjóhöfnum landsins.” Til- | partur af flokki hans, Nationalist-' var’ l,e&ar 'hríðin ska11 a 1 Evrópu,lir 1 isinn- stórar sem höf'
laga Iæssi var nokkuð óákveðin og amir, og vms önnur áhrif gerSu'ma raða af Þvb sem Sir Richard dægrastormum 1 Marzmánuði og siö-
var hiin tekm aftur, og onnur( þaö ómöguIegt,að “hefja sig yfir| McBnde gerM af sjálfsdáðum bjartsðJarhringinn og farið að
skyrar' upp borin af Sir Wtlfnd flokkadrætti." Það er engum vafa’ Hann keyPli tvo ncöansjávarbáta, Votta fyrir sólbráð. Það var Ijóst,
Laurier, með samþykki Jæirra bundiö, að 1909 var Sir Robert er kostuðu SýSO-OOo og gaf fyrir að ]>essi ]>unni ís mundi verða ófær
Bordens og Fosters. 1 Meö þeirri p>orflen réttrar skoðunar, en rang- l,a $1,150,000 og send’i reikninginn ; eftir tvær eða ÞrJar vikur-
tiHögu var svo á kveöið, að ]>að ra IQI3- pað sem porden kvað lil 0ttawa' nteð næsta pósti. Ekki' . V‘ö ',onlm nhkommrl 24í> milur
vær, ekki samboö.ð heimastjora hægt a8 pra igo9 en ómögulegt að mun honum hafa þott af ve,ta. fa], liggur meöfrim Alaskaströnd á
landsins, að leggja fram peninga- koma ; verk If)I3) er nú unnið j Fátt er svo ilt, að einugi dugi; þaö vorin> var ekkert vit í að snúa til
borgun til landssjóðs Breta, og að ^ Montreal ]>essa dagana, ]>ví að þar var niiklð að einhver hafði þó gott lands aftur.' Þaö sem við áttum að
heppilegast væri að koma sem fyrst eru nú í smiðum herskip fyrir Iiinn af Þessn óefni, sem conservativar! vinna var 1 norðr>, °g Þanga« v
N0RTHERN CR0WN BANK
ADALSKRIFSTOFA f WINNIPEG
Höfuðstóll (löggiltur) - - - $6,000,000
Höfuðstóll (greiddur) - - - $2,850.000
STJÓRNENDUR :
Formaðiir........- - - Slr D. H. McMILLAN, K.C.M.G.
Vara-íormaður - Capt. WM. ROBINSON
Slr D. C. CAMERON, K.C.M.G., J. H. ASHDOWN, H. T. CHAMPION
W. J. CIIRISTIE, A. McTAVTSH CAMPBELL, JOHN STOVEL
Allskonar bankastörf afgreldd. — Vér byrjum retkninga vlð eln-
staklinga eða félög og sanngjamir skilmAIar veittir. — Avísanlr seliiar
tll hvaða staðar sem er á íslandl. — Sératukur gauinur gefinn spari-
sjóðs innlögum, sein byrja má nieð einum dollar. Rentur lagðar við
á hverjum sex mánuðum.
T E. TtiORSTEINSSON, Ráðsmaður
Cor. William Ave. og Sherbrooke St., Winnipeg, Man.
á stofn canadiskum sjóvörnum, í brezka flota.
líkingu við sjóvamir Breta, en sá Á ríkisfundi, sem haldinn var
floti skyldi til taks og reiðu hvenær 1910 var gefiö í skyn hveraig flota I
sem heill og heiður ríkisins lægi Canada skyldi 'hagað, og voru þær
hafa stofnað flotamálinu í.
Atkvæðagreiðsla um
vínsölubanmð
| tillögur bj'gðar á einróma sam-
einu Þ>kt Canada þings. Flotestjóm J Forsætisráðherrann, Hon.
hultara að halda, með þvi að pvi
lengra sem norður sótti, þvi minna
gætti sólar hitans. Auk þess höfðum
við svo fáð fyrir gert, að halda -til
Banks lands, til að kanna sjávardýpi
á þeirri leið og inna verk af hendi
á landi, svo og til að safna nesti,
smálka af hreindýraketi, til næsta
við.
Þessi tillaga var samþykt 1 einu py*“ canaua pings. uiotastjom | Forsætisráðherrann, Hon. T. C.
hljóði á þinginu og Sir George ríkisins hugsaði sér, að í flota vorsj Norris hefir lýst því, að almenn árs sleðaferðar norður á bóginn.
Foster sagði við henni já og amen. lands skyldi vera einn stáli varinn atkyæöagreiösla um það, hvort af-jNálega allur smálki épemmicaný seni
leiðangrinum var ætlaður, fór for-
görðum með TCarluk. Því afréð eg
Einkanlega tók hann kröftuglega vígdreki, ]>rjár l>eitisnekkjur, sex;nema skrili vínsölu í Manitoba,
undir ]>að sem Sir Wilfrid sagði tundurbátar, ]>rír kafbátar og' ^an' fram niarzmánuði í vetur,
um pcningatiliag t.l nk.ssjoðs. hjalparsk.p að auki. Canada [ veitt síðar en j mai i9i6> ysvo fram-
Foster er góSur Canadamaður, stjorn felst á þetta að mestu Ieyti ^ arlega sem atkvæðagreiðslan leiði
ekki síður en ríkisþegn, og gerðist °g afréð að byrja með fimm það í Ijós, að almenningur vilji
úfinn og ýgldur við þeirri tillögu,1 l>eitiskipum, er alls kostuðu $n,- enfía vínsölu hafa innan fylkisins.
að borga skatta og láta aðra ráða 000,000, en árlegur viðhalds og^ Ráðaneytið komst að þeirri nið-
hvernig þeim væri vanð. Hann fmmhalds kostnaður flotans var
hafði það á móti peningaborgun a,etlaður $2,500,000. Þessi beiti-
( n „ ... skip eru 4500 tons að stærð, með
fra Canada 1 r.kissjoð, að þaö liti .... , . ,
1 1 atta byssum og 25 rasta hraða.
ut eins°g vér værum með þvi að pað eru samskonar skip og hið
kaupa aðra ti! að vinna skylduverk fræga skip Ástraliumanna, Sydney,
er oss bærí sjálfum að inna af er sókti Emden og nú fer fram og
hendi. Það sein hann kepti eftir,aftur um Atlantshaf til að verja
var nokkuð, sem þjóö vor legði liðsflntningaskip héðan til Eng-
við líf sitt og blóð, vit og þjóðar- lands- f’að cm samskonar skip og
]>ótta. í' stuttu máli sagt, Sirj Þau sem blöð íhaldsmanna kalla
George Foster var einhuga fylgj- j tin-koppa . Þeir tinkoppar heföu
andi því, aS stofnaður væri cana-
urstöðu eftir að hafa ráðfært sig
við hina nýkosnu þingmenn, er
kallaðir voru á fund til að ræða um
þetta efni og önnur mikilsvarð-
andi rmál, sem stjómin hefir með
að revna ekki aö snúa aftur til meg-
inlands, heldur halda 1 austur land-
norður til Banks Land eöa Patrick
Island, eftir því sem verkast vildi.
Vegna þess hve nærri var komið
sumri, varð það loks úr. aö viö
tókum stefnu sem næst Alfred höfða
nyrzt á Banks Land. Olíulausir urð-
um við 5. Maí, og í næstu tíu daga á
eftir bræddum við ísmola kvelds og
morguns til vökv'unar og höfðu með
komið sér vel síðastliðið ár; ef
það 'hefði gert veriö, sem Laurier
stjórnin ætlaðist til, þá hefðu
diskur floti, með brezkri fyrir-
mvnd, er hefði samtök og samvinnu
við hinn brezka flota. þegar með 1’retar ekki þurft aö senda flota
þyrfti. ril að verja skipaleiðir á Atíants-
Sir Robert Borden var sammála hafi °S ^J3 liðsflutninga skipum
þessu, og hélt um það margar ræð-
ur er allar komu í þann stað nið-
ur, að oss beri að hafa sérstakan
canadiskan flota. Hann kvaðst
vera mótfallinn peningaborgun í
ríkissjóð, bœði vegna réttinda og
milli Canada og enskra hafna.
Semi styzt af að segja gangi
málsins, þá bar Sir Wilfrid upp
frumvarp um herskipaflota Can-
adla, þann 12. janúar 1910, bygt á
höndum og til úrskurðar koma á!Þvi feiti> er 1 förinni var til áburð
næsta fylkisþingi.
Rússar í vanda.
í suður armi hins víða rússneska
vigvallar hafa herir hershöfðingj-
ans Ivanoffs veitt sínum óvinum
stór slog, knúð þá til undanhalds
og tekið af þeim 70 þúsundir
fanga, felt af þeim mikið lið og
nað miklu herfangi. Þeir sigrar herða ferðina, svo viö settumst að
I_ _ r . í.e ....
ar á bátseglið, en aö eins hálfan
skamt af þessu höfðum við seinni
helminginn af þessum tíu dögum.
Okkur vr farið svengja þann ló. Maí
og hundarnir farnir að leggja drjúg-
um af. Þeir unnu sama verk og áð-
ur við minni fæðu, — þeir nöguðu
skinnklæðin okkar og gerðu sér mat
úr þeim, en seinustu bitarnir af
hundasmálkanum fóru í okkur. Þeg-
ar svona var komið, virtist skvnsam-
legra að setjast um kyrt, heldur en
Nú rak okkur um 60 mílur frá
landi, ekki fyrir vindi eingöngu,
heldur líka straumi. Viö vorum
komnir það nærri landinu, að við
fundum botn á 736 metra dýpi, en
]>rem dögum seinna fundum við
ekki botn með 1300 rnetra streng.
Við lágum lengi viö afarstóra v'ök,
cn þar kom, að hún mjókkaði svo að
við gátum ferjaö okkur yfir hana.
F.ftir ]>aö liéldum við áfram jafnt
og þétt til austurs og norðurs, með
vestlægum vindum af útnorðri, er
hélt ísnum saman og að Banks Land,
en svo var skriðið mikið á ísnum, að
við fórum hraðar til suðurs en í þá
átt. sem við stefndum. Fyrir því
náSum við ekki landi á Alfred
höfða, heldur 30 mílum sunnar, að
kv'eldi þess 26. Júní, 96 dögum eftir
að við lögðum upp frá Martin Point
í Alaska. Vegalengdin, er við fór-j
um, er lítiö meir en 700 mílur, en
feröina ber ekki að miða við það ein-j
göngu, heldur við hitann á ísnum og I
við tálmanir á leiðinni af vindum og
straumum. Rf við hefðum getað
lagt upp mánuði fyr, og alt gengið!
skaplega, þá hefði helmingi lengri
leið verið auðfarin á sama tíma.
Banks ey, þar sem við vorum nú
komnir, sjá hvalarar stundum, en
ekki hafa þar hvítir menn komið síð-
an McClure gekk þar af skipi sínu
árið 1854. Stór ísjakagarður stóð
botn úti fyrir v'esturströnd eyjarinn-
ar, 5 til 20 mílur undan landi, en inni
fyrir var auður sjór; margar víkur J
og vogar eru þar og hinar beztu;
lendingar.
Eg reyndi að hitta Eskimóa, erj
vanalega vitja hingað á vetrin. tii;
þess að fá hjá þeim hunda, en ekki j
tókst það; þeir höfðu hvarflað til I
einhverra annara stöðva.”
Vilhjálmur og menn hans bjugg-
ust um þar sem þeir voru komnir,
þangað til þeir náðu saman við
hinn syðri hluta leiðangursins og
bjóst hann um þar til hann lagði á
ísana aftur þann 11. Febrúar, sem
að ofan segir.
»(
Þessir Þjóðverjar,,
Það kernur stundum fyrir, seg-
ir bréfritari í “Daily Mail”, að
Þjóðverjar senda járnbrautarlestir
yfir Sviss, blaðnar konum, bömum
og ellihrumum mönntim úr þeim
héruðum Frakklands, sem þeir
hafa lagt undir sig.
Eg var einu sinni staddur á
járnbrautarstöðinni í Lousanne
þegar slík lest fór ])ar um.
Fullum hálftínia áður en lestar-
innar var von, voru allir pallar við
stöðina þaktir fólki; sumir fransk-
ir, en flest voru innlendir menn og
höfðu eitthvað á milli handanna til
að miðla ferðafólkinu, ])egar það
kæmi. Lestin kom á réttum tíma
og út úr hverjum ghigga var veif-
að litlum svissneskum flöggum og
inni fyrir sáust andlitin sem við
höfðum verið að bíða eftir. Fyrstj
leit út fyrir að hópurinn væri á
skemtiferð. En þegar lestin stans-|
aði og hægt var að greina svip og
andlitsdrætti ferðafólksins, skein,
eymdin og hörmungin út úr hverri 1
hreyfing, augnatilliti og orði. HérJ
var hópur, sem hvergi átti höfði
hafa tafið framsókn marskálksins vig vok 0g sátum um sel. Sú vök sinu að að lialla, fólar konur, veik
Mackenzen og Leopolds Bæjara- var þag stór, aö við hefðum ferjaö
prms með því ógrynni liös sem þeir
hafa að stýra. Norðantil á víg-
vellinum hefir Hindenburg sótt
fram með afli, svo að hershöfð-
inginn Ruzsky hefir orðið undan
að láta. Þýzkir sendu mikið lið á
okkur yfir hana á tveimur klukku-
tímum, á farkosti vorum; við höfð-
um ekki setið um selinn lengur en
það, er einum skaut upp, sv’o sem
300 yards frá vakarbarminum, hann
j fékk kúlu i heilann, sem var hepnis-
tillögu flotastjornarinnar. Það báðar hliðar við borgina Vilna og skot; var þá sultinum lokið úr því.
Ixim og dauðvona gamalmenni
Við fremsta lestargluggann stóðuj
þrjár konur og sungu ¥MarseiI-
laise” . En þær höfðu tekið lagið
of hátt og voru hjáróma, en ekki
þögnuðu þær fyr en lagið var áj
enda. Þá var lestin stönsuð og
hópurinn sem beið keptist við að
afhenda gjafirnar. En enginn
brosti. Annar 'hópurinn gaf en
hinn þáði. Það var engu líkara en
þeir sem gjafimar þáðu tækju við
þeim fremur okkar en sín vegna.
Ein kona bar af öllum í hópn-
um. Hreysti og þrek voru afmál-
uð á kinnum hennar og þó hún
væri ógreidd bar hún sig eins og
franskar konur, óþústaðar, gera í
blóma aldurs síns. Hún vildi ekk-
ert þiggja. “Nei, þakka þér fyr-
ir.” Hún stóð ekki við gluggann
til að þggja neitt, heldur til að
segja Svissum “hvílík svín þessir
Þjóðverjar væru.” Og hún sagði
sögu sína skýrt og skorinort. Barn
nágrannakonu hennar hafði mist
lífiö undir hæluin Þjóðverja, og
sjálf hafði hún veriö barin með
flötu sverði. Hún færði ermina
upp undir öxl og sýndi okkur hálf-
gróið svöðusár á handleggnum.
Hún hljóp úr einni sögunni i aðra,
“til aö gefa okkur að smakka á
sem flestu.” Hún hafði af nógu
að taka.
Við næsta glugga sat kona með
stúlkubarn í fanginu. Barnið
starði brosmildum augum á Htla
brúðu sem því hafði veriö gefin;
en konan var að gráta.
“Reyndu að harka af þér,” sagði
roskin kona Svissnesk, um leið og
hún rétti henni tebolla; “þú eign-
ast aftur heimili þegar þú kemur
til Frakklands.”
“Segðu ekki þetta, segðu það
ekki. Það eru bara falleg orð og
ekkert annað. Mér er ekkert eftir
skilið i þessum heimi; eg á enga
vini, ekkert hæli, ekkert, ekkert.
Við hljótum að veslast upp ,—
báðar.”
Viö þriðja gluggann sat gamall
maður. “Nei, það er ekkert eftir
nema húskofinn,” sagði hann. “En
eg skyldi samt hafa reynt að vera
kyr, ef þeir heföu ekki tekið af
mér' verkfærin. En’ hvað getur
maSur gert þegar ekki er svo m;ik-
ið sem skófla eftir skilin? Eg 'hefi
hlustað á dunur fallbyssanna í níu
mánuði; þær liafa kveðiö við dag
og nótt. Oft sögðu þeir okkur að
Verdun væri fallin.” Hann teygði
sig út um gluggann og sagði lægra:
“En Verdun stendur enn.”
Þá hvin í gufulúðrinum og
brautar]>jónarnir mjaka hópnum
frá Iestinni. Konan í næst fremsta
glugganum hrópar. “Þeir lokuðu
öllum gluggum með hlerum á með-
an við fórum um landið sem þeir
liafa Lgt undir sig, svo viö skyld-
um ekki sjá það. Eg þakka ham-
ingjunni fyrir að þeir gerðu það.
Eg er búin að sjá nóg af aöföruin
þessara fanta.”
Lestin skriður Irægx a stað.
Fleiri andlit, fleir iböm, fleiri kon-
ur, fleiri örvasa menn — löng röð
af sorgbitnum andlitum og döpr-
um augum sem hafa séö flest
af skelfingum styrjaldarinnar. Við
aftasta gluggan stendur gömul
kona, hvít fyrir hærum í hrafn-
svörtnm fötum. Hún er að reyna
að koma fyrir sig orði, en á erfitt
með; loks stynur hún upp svo
lágt að varla má greina: “Þakka
ykkur fyrir.”
Nokkrum dögum seinna var eg
staddur á sömu stöðinni aö nætur-
lagi, ]>egar franskir stríðsfangar
fóru þar um. Þeir höfðu mist
hönd eða fót eða voru á annan hátt
örkumla menn svo þeir gátu al-
drei framar orðiö vopnfærir. Þeir
voru glaðir og. kátir eins og böm,
]>egar skóla er sagt upp. Þeir
sátu með vindlinga á mil'Ii var-
anna og sögðu tíðindin hverjum
sem hafa vildi. Ungur dáti hall-
aðist fram á olnbogann út í ghigg-
ann. “Eg misti fótinn,” sagði
hann brosandi. “Við vorum um- \
kringdir. Eg ætlaöi aö reyna að
forða mér með deildarforingjan-
um. En kúlan sem tók af honum
lífiö, tók fótinn af mér. Samt|
tókst mér að skríða ofan í skot-J
gröf, en við vorum aftur um-|
kringdir, svo mér 'hefði verið nærj
að liggja kyr þar sem eg var kom-|
inn þegar fóturinn fór. En eg vil
heldur lifa fótalaus á Frakklandi en
hafa báða fætur heila og vera í
Þýzkalandi.
Næstur honum er foringi stónr
skotaliðs. Hann heilsar öllum
hópnum með kankvíslegu brosi.
Hann er í hálfgeröum skugga. En
hann kemur auga á kunningja sinn
í hópnum. Þeir heilsast með
handabandi.
“Ef þú bara gætir gefið mér
aftur hina hendina!”
“Oh, það er ekkert, lagsmaður.
.Sumir sem hér eru inni geta ekki
hreyft sig og verða máttlausir
alla sína æfi livort sem hún veröur
löng eða stutt og sumir eru stein-
blindir. Styrjöld er styrjöld.”
Seinna heyrði eg hann segja:
“Þeir sendu okkur til baka af því
þeir halda að við séum til einskis
nýtir og meinlausir. En þeir eiga
talsvert ógert enn, þó við séum úr
sögunni.”
Þessu líkt er talið meðfram
endilangri lestinni. Spaugsyrði,
von og 'hugrekki í hverri setningu
sem þeir segja. “Hvað hugsið
þið ?” segir einn. “Þið ættuð öll
að vera komin í rúmið um þetta
Ieyti nætur.” Sumir slíta hnappa
af jökkunum og kasta til okkar til
minja. Við finnum að viði höfiuní
ekki hughreyst þá, þeir hafa glatt
okkur. Þeir hafa sýnt okkur, að
þótt stríð sé hryllilegt og þung-
bært, þá eru þó þau öfl til sem
geta borið það, og miklu, miklu
meira.
Lestin hreyfist. Ótal handleggj-
um er veifað út úr gluggunum og
um leið og þeir renna út af stöð-
inni er hrópað 'hástöfum í lestinni:
"Vive la Prance.”
Þeir eru farnir og tvö rauö
ljós hverfa smámsaman út í
myrkrið. En vil stöndum eftir,
þögul og forviða og tökum eftir
því um seinan að Við höfum gleymt
að svara kveðju þeirra.
Mannvirki niðurbrotin.
Hinn nafnkendi enski rithöf-
undur, Arnold Bennett hefir ferð-
ast um þær stöðvar á Frakklandi,
þarsem orustur hafa staðið, og lýs-
ir því san fyrir hann bar, í löngu
miáli, er hér skulu fáein atriði
sögð úr.
Höfundur kom til borgarinnar
Rheimis, og voru surnir partar
borgarinnar lítið skemdir, þeir
óríkari. En allstór hluti borgar-
innar ”— er ekki skemdur, heldur
með öllu lagður í eyði. Ekki
verður að endurreisa mörg hús þar
frá grunni, heldur hvert einasta.
Þar eru tómar rústir. Stórar
búöir og smáar, stór Hús og lítil,
hafa öll sætt sörnu forlögum.
Framhliðin kann að standa, ein-
hver partur af þakinu kann að
hanga uppi, loft standa sumstaöar
hallfleytt út frá veggjum, én mið-
bik bygginganna er allstaðar eins:
stór hrúga af mölbrotnu rusli Víða
hafa sprengikúlurnar sýnt heimila
athafnir, sem vanalega eru ekki
sýndar og það er opið og öndvert,
sem ekki á að sjást.
Hjarta' og hugur fyllist gremju.
f brota hrúgunni má sjá leyfar af
borði, brot af dýrum spegli, pjötl-
ur af veggjatjöldum, pottbrot.
í útfararstofu stendur einn vegg-
urinn og hanga þar kransar á
krókum. Slitnir vírar tianga nið-
ur með símastaurum. Klukka á
turni prótestanta kirkjunnar liefir
stansað kl. sex. Sprengikúlurnar
hafa gera margt sem kynlegt er að
líta. í einni byggingu gerði
sprengikúla svo stóra gröf í húsa-
garðinum, að þar hefðu allir hers-
höfðingjar hins þýzlca hers komizt
fyrir. Önnur sprengikúla fór
gegnum stóra byggingu, fletti um
150 ferfetum af neðsta gólfinu;
tíu manns höfðust við í kjallaran-
um og varð engum þeirra meint
við. Óskemd spjöld standa út úr
veggjarústum veitingastaða: Góða
vonin, Hepni og gott gengi —
glottandi með ró og kyrð.
íbúar þessa borgarhluta og
annara, eru flúnir. Sumir eru
dauðir. Sttmir komnir til Ex-
pernay, Parisar eða annara staða.
Þéir hafa gengið frá- öllu einsog