Lögberg - 23.09.1915, Page 7

Lögberg - 23.09.1915, Page 7
IíOGBERG, FIMTUDAGINN 23. SEPTEMBEE 1915 r FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI. Reykjavík, 23. Ágúst 1915. Skip rak á land í Hafnarfiröi í gær. Það var stóri þýzki barkurinn “Standard”, sem þar hífir legiS sí5- an í fyrra. Rak hann í klettana fyr- ir vestan bryggjuna; eru nú komin tvö göt á hann og rennur sjór út og inn. Engar vörur voru í skipinu aórar en skrápsalt. Talið er víst, að skipinu verði ekki bjargað; en hvað sem við það verður gert, þá verður að flýta þvi, þvíð a skipið skyggir á vitann. 1 ráði er, að landsbankarústirnar með tilheyrandi lóð verði keyptar handa landsímanum. Það þykir fyr- irsjáanlegt, að pósthúsið muni þurfa á öllu sínu húsnæði að halda, áður en langt líður. Eign bankans verð- ur seld fyrir virðingarverð, en upp í það gengur lóð á Arnarhólstúni, sem reisa á nýju bankabygginguna á. Frá Eyrarbakka er sagt, að Guðm. ísleifsson, fyr á Háeyri, sé “enn að hefja einhver illmæli í sambandi við Ingólfs- eða Jóhannsbúðar-brennuna í vetur.” Eru þar allmiklar viðsjár með mönnum og margt sagt um ná- unga'nn misjafnlega fagurt. ísafirði 24. Ág.—Síldarafli er hér enginn síðustu tvo—þrjá dagana sak- ir rokstorms, er hamlað hefir skipum að fara út. Liggja þau hér inni, nokkuð á 3. hundr. talsins. — Mestan afla hefir til þessa fengið botnvörpu- skipið “Maí”, eitthvað um 5000 tunn- ur. Síldarverðið er stórum hærra en áður. Franski háskólakennarinn okkar, hr. Barraud, sem tók við eftir Cour- mont og kallaður var heim vegna stríðsins, er nú fallinn í viðureign- inni við Þjóðverja. Hefir Thora Friðrik^son fengið bréf um þetta frá móður hr. Barrauds. Hann hafði verið flokksforingi og getið sér góðan orðstír fyrir frækna fram- göngu. Var hann sæmdur heiðurs- merki, er sent var móður hans að honum látnum. — Hér heima var hr. Barraud mæta vel látinn af öllum þeim, er þektu hann, enda var hann fljótur að setja sig inn í íslenzkan hugsunarhátt og orðinn góður í mál- inu. Mælt er, að vinir hans hér ætli að Isýna minningu hans einhvern virðingarvott og væri það mjög vel viðeigandi. Riklingur er nú seldur hér í bæn- um á kr. 1.60 kílóið. Þá verður skip- pundið af honum 256 kr. — Hann verður líklega ekki á borðum dag- launamanna í vetur á Þorranum. Ný staðfest eru “lög um heim- ildir fyrir landsstjórnina til ýmsra ráðstafana út af Norðurálfuófriðn- um.” — í 3. grein laganna er bann- að að flytja út úr landinu mör og tólg — en fyrir brot á því ákvæði er engin refsing lögð Við í lögunum. — Hve margir lögfræðingar sitja nú á þingi ?—Visir. Brezkt herskip eða hjálpar- heitis'kip hið sama sem hér var í vor brunamorguninn, kom hingað á þriðjudag (3. ágúst) síðdegis. Það heitir Digby. Varð uppi fót- ur og fit í bænum fyrir forvitnis sakir um erindi þess. En þau svör voru greidd af Bretanna hálfu, að komnir væru þeir að eins til að eiga tal við brezka ræðismanninn Cable og ennfremur til þess að lofa skipshöfninni að finna til landjarð- ar undir fótum sér. Dvaldist skip- ið hér svo lengi, sem mátti, í hlut- lausri höfn, þ. e. 24 kl.st., en hélt þá út aftur og Valurinn fór þá um leið noröur um land. Mátti heita að hann færi í kjölfar hins brezka skips. j Beinhákarl fBarða) allmikinn veiddi síldarveiðaskipið Nora fyrir skömmu í síldarnet hér úti í Flóa. Gátu skipverjar dregið hann upp Saltíð sem hjálpar Canada er að borði og dregið vír um sporð hans. Höfðu þeir hann síðan í eftirdragi inn' á höfn og kafnaði hann á leiðinni. Hákarlinn var dreginn upp í fjöruna hjá SHppn- um á fimtudag og var hann svo þungur að vírkaðall, sem bundinn var um sporð hans slitnaði eins og tvinnaspotti þegar hákarlinn var kominn hálfur á land. Lá hann nú í fjöruborðinu þangað til fjarað •hafði undan honum og var þá mældur. Lengd frá trjónu að sporðsenda voru 8,10 metrar og ummál framan við ba'kugga 4,90 metrar. Þar sem sporður var mjóstur var ummálið 1 meter. Þarna var nú hákarlinn skorinn og tekin úr honum lifrin. Guðm. Grímsson hafði keypt hann og reyndist hún vera 6 tunnur. Það er helzt í ráði að skrápurinn verði tekinn af hákarlinum og úttroðinn handa Náttúrugripasafninu. Er það vel farið ef svo verður. — Mannstraumur var allan daginn vestur eftir þangað er hákarlinn lá. Þann 2. ágúst var dregið um vinningana i happadrætti Iþrótta- vallarins. Fyrsta vinninginn, far- bréf á 1. farrými frá Islandi til K.hafnar og til baka aftur með e. s. Gullfoss hlaut nr. 2oyy. Annan vinninginn, farbréf fram og aftur til Noregs á 1. farrými með skip- um Björgvinjarfélagsins, hlaut nr. 1377. Þriðja vinninginn, ferð fram og aftur til K.hafnar á Goðafoss (2. farrými), hlaut nr. 23. — Annan vinninginn hlaut Gunnar Þorsteinsson kaupm., en ókunnugt enn um hina vinnendur. —Isafold. Störf þingsins. 1 dag (y. ágúst) er mánuður af þingi og timi þess að líkindum hálfnaður, ef alt fer með feldu. Lengd þingsins fer jafnan eftir fjárlögunum. En mælt er að þau muni koma úr nefnd í Neðn'deild upp úr' helginni. Má það heita rösk afgreiðsla borið saman við t. d. síðasta fjárlagajúng (1913J. Það þinig hófst 1. júlí, en eldhús- dagurinn þ. e. frh. 1. umræðu fjár- laganna var eigi fyr en 13. ágúst. Og er við þessa fljótu afgreiðslu í Neðrideild bætist að Efrideildar fjárlaganefndin er þegar búin áð vinna mikið undirbúningsstarf, þá virðist mega gera sér vonir um, að svo sem mánuður til nægi) til end- anlegrar afgreiðslu, fjárlaga frá þinginu. Þetta þing hefir verið svo hepp- ið að lenda ekki í neinu ráðherra- þvargi, að heitið geti, því að eftir- varastælan, sem stóð 3 daga, má heita hreinasta bam hjá ráðherra- rifrildi fyrri þinga, sem í sig gleypti tíma þingsins, jafnvel svo vikum skifti, tafði öl lnefndarstörf og olli miklum vandkvæðum á vinnubrögðum þingsins. Þar sem svp hentug skilyrði eru fyrir góðum vinnubrögðum — mun mega vænta þess ;yð þingið fái unnið nýtt verk i löggjafar- starfinu, að sanngimi og vi't fái að sitja í fyrirrúmi fyrir flokka- og persónu-ofstæki. Að hálfnuðum þingtímo eru sjaldnast mörg lögin afgrei’dd. Og svo er það og nú, að engin lög munu enn samþykt til fullnustu. En aftur er búið að skera þó nokk- ur mál niður við trog í neðri deild- inni. Má þar nefna verðtollsfrumvarp- ið, frumvarp um að bæta eim um kennara við læknadeild háskól- ans, frv. um frestun! á sölu þjóð- jarða og loks hefi’r mörgum forða- gæzlufry. og tillögum verið snúið upp í eina þingsályktunartillögu, áskorun til stjórnarinoar um að undirbúa málið undir næsta þing- • Af merkum málum, sem nú er verið að fjalla um, má, auk fjár- laga, nefna sparisjóðsfrumvarpið. Það er nú búið að vera gestur þingsins tvö síðustu árin, en bæði skiftin verið, svæft. Nú verður væntanlega úr, að þaði fái að lifa og að lögum verða. Eitt atriði 1 því hefir aðallega valdið deilum, sem sé, hvort einn aðalumsjónar- maður skuli vera í landinu með öllum sparisjóðunum. Við þessu hafa einkum bændur snúist önd- verðir mjög — og má merkilegt heita. Windsor Bord SALT Vfirleitt mun sjaldan hafa eins mikið kveðið að bcvndavaldinn á þingi eins og nú, þótt fámennur sé sjálfur flokkurinn, er kennir sig við þá stétt. Og mun það sýna sig, að ef eitthvað verður hreyft við hinum mikla auka-gróða, sem sveitabændur, sér að þakkarlausu, en að eins vegna ófriðarins, fá af afurðum sínum þetta ár — þá mun harðsnúnum andstöðu flokki gegn því að mæta á þingi. —Isafold. íslenzku kolin reynast vel. SCHOOLS and COLLEGES Busiíiess and Professional Cards Guðm. E. Guðmundsson bryggju- smiður hefir verið afarótrauður síðastliðið ár að leita að kolum 'hér á landi, og virðist honum hafa tek- ist að finna vel nýtileg kol vestur við Skor í Stálfjalli, skamt frá Sjöundá. Hefir hann haft með sér hingað suður nokkur sýnishorn, sem reynd hafa verið í ofnum, eldávélum og miðstöðvarvélum, og reynast framar öllum vonum. Tel- ur G. E. G. kolin fara batnandi, því innar sem dregur í berginu, en skortir mjög tæki til að vinna þau á þann hátt, sem beztur er og hag- anlegastur. — Hann hefir sótt um lán til þingsins til frekari starf- rækslu, og má líklegt heita, að eigi verði skolleyrum skotið við þeirri beiðni að raunalausu, og G. E. G. neyddur til að snúa sér til erlendra auðmanna um fjármagn til kola- námureksturs. •—Isafold. Götu-auglýsingar. Eitt af því, sem algengt er í Evr- ópu, en sem lítill gaumur hefir verið gefinn í þessu landi, er það, að benda almenningi á hættuna, sem af vínnautn leiðir, með götuauglýsing- um eða miðum, sem innihalda nauð- synlegar áminningar um skaðsemi alkoholsins, og festir eru upp á fjöl- sóttum stöðum eða þar sem liklegast er að sem flestir taki eftir þeim og lesi þá. I Evrópu er talsvert unnið að þvi, að hnekkja vínrtautn á þennan hátt. Á Englandi og Frakklandi er sagt, að bæja- og sveitastjórnum sé sumstað- ar ger’t að skyldu að gefa út slíkar auglýsingar. í Paris er t.d. heilbrigð- ismálanefnd borgarinnar falið á hendur að birta þær og eru þær stíl- aðar og undirskrifaðar af nafnkunn- asta og færasta lækni borgarinnar. Cambridge í Massachusetts á heið- urinn af því, að vera fyrsti bærinn í l allri Ameríku til að byrja á þessu. Innihald fyrsta miðans, sem festur var upp, er á þessa leið ALKOHOL Alþýðan heldur, að það sé að eins ofdrykkjan, sem skaðleg sé. Reynslan satnnar, að jafnvel hófdrykkja er skaðleg fyrir heilsuna og veikir þrótt manna. Alþýðan licldur, að alkohol hressi, knýi til starfa og eyði þreytu. Reynslan sannar, að alkohol svæfir, en eykur hvörki jjrótt né úthald mannsins. Alkohol veikir lífsþróttinn. Alkohol er orsök til sjjíkdóma. Hugsið út í þetta: Á alþjóða fundi helztu lækna heimsins, sem haldinn var til að í- huga og bera ráð sín saman um það, hvað gera skyldi til að hefta eða útrýma tæringu, var samþykt, að sameina baráttuna gegn tæringu bar- áttunni gegn alkoholi, sem áfengra drykkja. Á almenna sjúkrahúsinu í Boston, minkaði noktun alkohols við lækn- ingar um 77 af hundraði á átta árum. Hið sama á sér stað á flestum sjúkrahúsum. Mest af þeirri fátækt, brjálsemi og og þeim glæpum, sem eiga sér stað í þjóðfélaginu, er notkun alkohols að kenna. Þeir er fangagæzlu annast, skýra oss frá því, að 95 af hverju hundraði af þeim, sem í fangelsi lentu árið 1911, hafi verið drykkju- menn. brátt fyrir þeita sogir alþýðan: við þurfum teknanna af áfengis- ' sölunni. Alþýðan œtti að vita, að tekjurnar eru smáræði, bornar saman við kostnaðinn og tjónið, sem af áfengissölu leiðir. Alþýðan lœtur sig það engu skifta, þó hún sé tæld til að styðja vín- sölu fjárhagslega og löggilda hana —og það sé svo kallað þjóðar- vilji. Alþýðan cetti að sjá, að svo getur farið, að hún stofni þjóðinni í hættu með slíku af- skiftaleysi. Alkohol heftir hugsun mannsins, siðgæði, hagsýni, orku og heilsu. Það misþyrmir því er þjóðfélagið þarf mest á að halda. Það misþyrmir sál hvers einstak- lings. Þótt auglýsing eða réttara sagt viðvörun þessi sé ekki orðmörg, er hún eigi að síður þess v'efð, að ým- islegt af því, er þar er sagt, sé hugleitt. Þó bindindisflokkar í þessu fylki og stjórnin hafi ekki enn komið sér saman um hvenær atkvæðgreiðsla skuli fara fram um algert vínbann, eru samt miklar líkur til að þess verði ekki langt að bíða að vinbanns- málið gangi til atkvæðis úrskurðar almennings. Það sem skráð er hér að framan gæti verið hjálp fyrir þá, sem enn eru ekki um of öruggir og ákveðnir við þá atkvæðagreiðslu. SUCCESS BUSINESS COLLEGE WINNIPEG,__MANITOBA _______________ ByrjtS rétt og byrjið nú. LæritS verzlunarfrætSi — dýrmætustu þekkinguna, sem til er i veröldinni. LæriS i SUCCESS, stærsta og bezta verzlunarskólanum. Sá skóli hefir tiu útibú i tiu borgum Can- adalands—hefir fleiri nemendur en allir keppinautar hans I Canada til samáns. Véiritarar úr þeim skóla hafa hæstu verðlaun.—Útvegar at- vinnu — hefir beztu kennara — kennir bókhald, stærtSfrætSi. ensku, hraðritun, vélritun, skrift og aS fara meS gasolin og gufuvélar. SkrifiS eSa sendiS eftir upplýsingum. F. G. GARBCIT President. D. F. FERGUSOIÍ. Principal E. J. O’SULIiIVAN, M. A. Pres. Members of the Commercial Educators’ Association HVVM7PBG f/ ^ Stofnað 1882. — 33. Ár. Stærsti verzlunarskóli I Canada. Býr fólk undir einkaskrifara stöSu_ kennir bókhald, hraSritun. vélritun og aS selja vörur. Fékk hæstu verðlaun á, heimssýningunnl. Einstaklingskensla. Gestir velkomnir, einkum kennarar. éSllum nemendum sem þaö eiga skilið, lijálpað til að fá atvinnu. SkrifiS, kom- iS eSa fóniS Main 45 eftir ókeypis verSlista meSmyndum. THE WINNIPEG BUSINESS COUIÆGE 222 Portage Ave. Cor. Fort Street. Enginn kandidat atvinnulaús. Áfengissalan í Saskatchewan fylki nam árið 1914 rúmum 15 milj. doll, eða sem næst 50 þús. doll. hvern v'irk- an dag ársins. Yfir Júlímán. 1915 nam vínsalan hæst 2 þús. doll á dag. Ekki er því hægt að segja, að engin bót hafi verið að því, að loka staupa- sölukránum þar. -- Vínsalar banna skenkjurum sínum stranglega að neyta víns, vegna þess, að ef þeir drekki, setji það verzlun- ina á höfuðið. gífurlega tjóni, sem árlega verður í landi voru af eldsvOða. Hvaðanœfa. — Hertoginn Connaught fór um bæinn fyrir helgina, viðdvalarlaust, til Sewell og kannaði þar herlið, um 3500 að tölu, með þvi að stór- margt liðsmanna var þá á víð og dreif um landið að uppskeru vinnu. Hertoginn fór síðan vestur eftir landi, til hafs. Dr. Bearman, Þekkir vel á Augna, eyrna, nef, kverka sjúkdóma og gleraugu. Skrifstofutímar: 10-12, 2-5 og 7-8 Ta,ls. M. 4-370 215 Simerset Blk Dr. R. L. HUR5T, Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng„ útskrifaður af Royal College of Physiclans, London. SérfræCingur I brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrlfst. 805 Kennedy Bldg., Portage Ave. (A mótl Eaton’s). Tals. M. 814. Heimili M. 2696. Timi til vlCtals: kl. 2—6 og 7—8 e.h. Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William TELEPHONE GARRY320 Office-Tímar: 2—3 Heimili: 776 Victor St. Telephonk garry 321 Winnipeg, Man. Dr. O. BJ0RN80N Office: Cor. Sherbrooke & William Trlephonei garry 32@ Office-ttmar: 2—3 HEIMILI: 764 Victor atrect fELEPUONEl GARRY T03 Winnipeg, Man. Dr. W. J. MacTAVISH Office 724J Áargent Ave. Telephone Áherbr. 940. < 10-12 f. m. Office tfmar -< 3-6 e. m. ( Þ9 e. m. TH0S. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir liigfræBiagar, Skrifstofa:— Room 811 McArthur Building, Portage Avenue ákitun: p. o. Box 1056. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg GARLAMD & ANDERS0N Arni Anderion E. P Oariaa4 LÖGFRÆÐINGA* Boi Electric R&ilway Chambara Phone: Main 1561 Joseph T. Thorson islenzkur lögfræðingur Áritun: CAMPBEIL, PITBUDC & COMPMV Farmer Building. ’ Winnipeg Man. Phont Main 7640 Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto Phone Clarry 2988 og Notre Dame lleimllja Garry 899 J. J. BILDFELL FASTEIGnASALI j Room 520 (Jnion Bank - TEL. 2885 , Selur hús og lóðir og annast alt þar aClútandi. Peningalán Orðið “Budweiser” þýðir hóf. En sú þýðing á sjaldnast við það orð, heldur óhóf. S. E. Hafið þetta hugfast. Nú þegar líða fer að þeim tíma, er kólna fer og farið verður að kynda í húsum til hita, eru eftir- fylgjandi bendingar athugunarverð- ar, er “The Commission of Conserv- ation” hefir semja látið og senda til allra blaða’; sá sem fylgir þeim var- úðarreglum mun komast hjá óhöpp- umáf völdum hins skæða Loga. —• Varúðarreglurnar eru á þessa leið: Eldastór. — Leggið málmplötu á trégólfið undir stónni og látið hana ná að minsta kosti tólf þumlunga fram fyrir dyrnar á öskustónni. Verjið alla veggi, sem eru nær stónni en hálft þriðja fet, með málmplöt- um, þannig að loft sé milli málmsins °g veggjar. Skiljið ekki eftir upp- kveikju eða við í ofni stóarinnar og varist að hengja fatnað of nærri henni eða pípunum. Pípur. — Gætið þess, að pípur séu vel saman feldar um samskeytin, og að ekki séu ryðgöt á þeim né rifur, að þær standi vel heima í reykháfn- um og séu traustlega studdar með vírböndum. Stóarpípur, sem liggja gegpi um veggi, gólf, hanabjálkaloft og þök, eru æfjnlega hættulegar, en þegar ekki verður hjá því komist, þá ber að hafa vænan hólk tvöfaldan, í gatinu, utan um pípuna. Gætið að pípunum í hanabjálkaloftinu, því göt kunna að hafa dottið á þær, húsa- skúm og köngulóar vefir safnast á þær, er kviknað £etur í, þegar minst varir. Reykháfar. — Reykháfa skyldi æ- tíð byggja frá jörð, en ekki á hyllum úr tré. Þegar þær setjast, koma sprungur í reykháfinn. Ekki ætti að festa bita eða annan þunga í reyk- háfsveggi. Mjúkur múrsteinn og lé- legt kalk hefir valdið mörgum galla á reykháfum. Noijð góðan imúrstein og gott kalk í reykháfa. Veggirnir í þeim ættu að vera átta þuml. þykk- ir að minsta kosti. pípuaugað stórt og fóðrað með eldföstum leir eða “terra cotta”. Notið aldrei tuskur upp í reykháfsgöt og lokið þeim aldrei nema með málmplötum. Reyk- háfa ber oft að hreinsa. Um “furnace” er sama máli að gegna, að þar verður að hlífa viðar- verki sem er nálægt því eða pípunum frá því. Gæta að pípunum, hvort heilar séu, stöðugar og vel festar og falli vel í reykháfinn, svo og varast að húsaskúm safnist á þær, ryk eða köngulóarvefir. Látið ekki frestast að gera við það, sem áfátt er, og varist að of hita stór, ofna, furnace og pípur. Aska. — Varist að geyma ösku í , viðaríláti, á trégólfi, né hrúga henni upp að trévegg, milligerð, girðingu eða nokkru, sem úr tré er. Notið að eins málm ílát undir öskuna og geymið fjarri húsum. Athugi. — Enga sérþekkingu þarf til að gæta þessara hluta, heldur ' að eins sæmilega aðgætni og fyrir- hyggju. Þér hafið ekki ráð á að vera kærulausir um þetta, þegar lífi ástvina yðar og eignum sjálfra yðar og nábúa yðar getur verið teflt í voða. Látið “varúð og gætni” jafn- an sitja í fyrirwimi og hjálpið með því móti til þess að draga úr því — Rússneskir flugmenn köstuðu sprengikúlum á gasstöð Þjóðverja í Galiziu, þar sem eiturgas er búið til; varð það nokkrum Þjóðverjum að bana. — Rússar hafa leiðrétt þá fregn er barst út fyrir nokkru, að þeir hefðu sökt þýzkum herskipum í Riga flóanum. Höfðu Þjóðverjar sjálfir sökt nokkrum skipum í fjarðarmynni til að loka sigling allri um fjörðinn. —Theodore Sington, brezkur blaða- maður af þýzkum ættum, var dæmd- ur 1. September til sex mánaða fang- elsisvistar fyrir að skrifa greinir í amerísk blöð í því augnamiði að spilla fyrir Bretum við hlutlausar þjóðir. Þegar hann var tekinn fast- ur, 21. Ágúst, kvaðst hann ekki hafa ætlast til að skrif sín yrðu látin á “þrykk út ganga.” —Kafbátur sá er sökti Arabic, fór sjálfur sömu leiðina daginn eftir. Kafbáturinn var að elta “Nicosian” eign Leyland línunnar, en tók ekki eftir, að brezk beitisnekkja var á næstu grösum, er sendi honum kveðju sína. Kafárinn fórst með allri á- höfn. E. J. Skjöld, Lyfsali Horni Simcoe & Wellington Tals. Garry 436S EIGNIST BÚJÖRÐ BORGIST A 20 ARUM EF VILL Jörðin framfleytir yður og borgar sig sjólf. Stórmiklð svæði af bezta landi í Vestur Canada til sölu með lágu verðl og sanngjörnum skilmólum, fró $11 tll $30 fyrir þau lönd, sem nægr- ar úrkomu njóta, óveitulönd $35 og yfir. Skilmólar: 20. partur verðs út í hönd, afgangur ó. 20 órum. f á- veitusvæðum lón veitt til bygginga o. s. frv. alt að $2,000, er endurborgist á 20 árum með aðeins 6 prct. Hér gefst færi tll að auka við búlönd yðar hinum næstu löndum eða fá vini yðar fyrir nógranna. Leltið npplýslnga hjó F. W. RUSSELL .... Land Agent Dept. Natural Resources, C.P.R. Desk 40, C.P.R. Depot - WINNIPEG Sálmabókín. Hin nýja sálmabók ldrkjufé- lagsins er nú til sölu hjá féhirði félagsins herra Jóni J. Vopna. Utanáskrift Box 3144 Winnipeg Man. Afgreiðsla á skrifstofu Lögbergs. Bókin er sérstaklega vönduð aö öllum frágangi. Kostar $1.50, $2.25, $2.75, eftir gæðum bands- ins; allar í leðurbandi. — Þessi sálmabók inniheldur alla Passíusáhna Hallgríms Pétursson- ar og einnig hið viðtekna messu- form kirkjufélagsins og margt fleira, sem ekki hefir verið prent- að áður í neinni íslenzkri sálma- bók. — Hkimili 487 Toronto Street — WINNIPEG telephonr Sherbr. 432 Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BLDG. Cor. Portage and Eklmonton Stundar elngöngu augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma. — E3r að hltta író. kl. 10—12 f. h. og 2—5 e. h. — Talsími: Main 4743. Heimill: 105 OUvia St. Talsiml: Garry 2315. J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. Dr. A. A. Garfat, TANNLÆKNIR 614 Somerset Bldg. Phoi;e Main 57 WINNIPEC, MAN. Skrifstofutímar: Tals. N|. 1524 40-12 f.h. og 2-4 e.h. G. Glenn Murp,hy. D.O. Ostoopa.thic Physician 637-639 Somerset Blk. Wlnnlpeg Vér leggjum eérstaka Aherzlu & a6 selja meCöl eftlr forskrlftum lækna. Hln beztu melöl, sem hægt er aS 1’á, eru notuð eingöngu. Pegar þér kom- IC meC forskriftlna til vor, meglC þér vera viss um aC f& rétt þ&C sem læknirlnn tekur tíl. COLCLEUGH * CO. Notre D&me Ave. og Slierbrooke 8L Phone Garry 2690 og 2691. Glftlngaleyflabréf seld. Lœrið símritun Xjærið simritun; járnbrautar og verzlunarmönnum kent. Verk- leg kensla. Engar námsdeildir. Einstakllngs kensla. SkrifiS eft- Ir boCsriti. Dept. “G”, Western Schools. Telegraphy and Rail- roading, 27 Avoca Hlock, Sargent Ave., near Central Park, Winni- peg. Nýir umsjónarmenn. Mrs. E. Coates-Coleman, Sérfræðingur Eyðir hári á andliti, vörtum og fæðingarblettum, styrkir veikar taugar meö rafmagni o. s. frv. Nuddar andlit og hársvörö; Ðiðjið um baekling Phone M. 996. 224 Smith St. J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 504 Tlte Kenslngton,Port.*8mlth Phone Main 2597 g. A. SIOURP8QN TaIs Sherbr, 2786 S. A. SIGURÐSS0N & C0. BYCCIJiCAtyEJIN og F/\STEICNi\SAtAB Skrifstofa: Talsími M 446* 208 Carlton Blk. Winnipeg Columbia Grain Co. Ltd. H. J. LINDAL L. J. HALLGRIMSON íslenzkir hveitikaupmenn 140 Grain Exchange Bldg. A. S. Bardal B43 SHERBROOKE ST, set'ir likkistur og annast jm útfarir. Allúr útbún- j aðor sá bezti. Ennfrem- ur selur hann aliskonar minnisvarða og legsteina Ta's Me'mlli Garry 2161 n Office „ 300 og 370 Tals. G. 2292 McFarlane & Cairns æfðustu skraddarar í Wianipeg 335 (iotre Dame Ave. a dyr fyrir vestan Winnipes: ieikhús D. GEORGE Gorir við allskonar húsbúnað og býr til að nýju. Tekur upp gólfteppi og leggur þau á aftur Sanngjarnt vetÖ Tals. G. 1112 369 Sherbrooke St. Thorsteinsson Bros. & Company öyg&ja hús, selja lóðir, útvega lán og eldsábyrgð Fón: M. 2992. S15 Somereet Rldg. Helmaf.: G. 780. Wlnlpe*, M&n. 50c askjatt, eða 6 öskjur fyrir $2.50, fæst hjá öllum lyfsölum, eða hjá The Dodds Medicine Co., Ltd., Toronto, - Canada

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.