Lögberg - 30.09.1915, Blaðsíða 2
1
LÖGBEEG, FIMTUDAGINN 30. SEPTEMBER 1915.
Hjá æðsta manni í
Kínaveldi.
Einn nafntogaöur rithöfundur
og blaSamaður amerískur, segir
svo frá því, er hann kom á fund
Yuan Shi Kai, forsetans í Kína,
meöan stóð á samningum milli
hinna austrænu ríkja í vetur.
— — “Maður fylgdi mér, Dr.
Wellingtbn Koo, ungur Kínverji
er dvalið hefir lengi við ameriska
háskóla. Viö fórum í vagni til þess
ports, er á stendur skrifaö með
gullnu letri kínversku, að þáö
“hliö hins kínverska lýöveldis.”
Það hliíS var áöur inngangsport
aö einum bústað keisarans. Her-
menn stóðu við hliðið og margir
sveinar í síðum hempum. Við
stigum úr vagninum og gengum
inn.
Staðurinn er prýðilega fagur.
Stöðuvatn gengur fast að hliðinu,
hálfa mílu á breidd, en slík eru
mörg í hinni breiðu keisaraborg,
en bakkarnir eru alvaxnir víði en
vatnsliljur fljóta ofan á þvi. Eyja
eða hólmi er í miðju vatninu, og
höll í hólmanum, ein sú snotrasta
og friðasta bygging, sem eg hef
séð, þökin íhvolf, og litir prýðileg-
ir, rauðir, gulir, bláir, listilega sam-
settir og snið hússins slLki hið
sama. Það bar prýðilega af við'
græna bakkana og laufguð trén, en
mynd þess speglaðist í tæru vatn-
inu. Nokkrir litprúðir bátar lágu
þar við bryggjur og frá þakinu
blakti fáni lýðveldisins á stöng; í
því eru fimm feldir, rauður, blár,
gnlur, hvítur og svartur.
“Hver býr þama?” spurði eg.
“Varaforsetinn,” var mér svar-
að.
Gott á sá varaforseti að búa í
slíkri dvergasmíð að húsi til, i
slíkum listigarði og í miðju slíku
vatni! Eg spurði hver störf hon-
um væru ætluð. ' Honum er ekki
ætlað að starfa neitt. Hann þarf
ekkert annað að gera en að búa í
þessu húsi. . Þetta, nýja lýðvéldi
fer vel með varaforseta sinn.
Kerrur voru fyrir innan hliðin
og kerrusveinar, sem drógu þær.
Við stigum í eina og drógu menn-
irnir kermrnar eftir troðnum stíg,
er liggur kringum vatnið, þar til
við komum að
megin vatnsins,
liði sem hér herjaði árið 1900,
þegar Boxara uppreisnin stóð yfir
og hurfu þá margir dýrir munir,
líkneskjur og skurður og myndir,
bæði hér og annarsstaðar.
Eftir litla stund gekk Mr. Wong
í stofuna, siðameistari hinnar nýju
hirðar, brosleitur og vel siðaður,
í síðum frakka og að öllu búinn á
vora vísu; hann settist að te-
drykkju og bauð mig velkortiinn og
kvað forsetann tilbúinn að tala við
mig eftir stutta stund. — Eftir tíu
mínútur kom hann aftur og bauð
mér að fylgja sér; við fómm út
og lá leið okkar yfir b'rýr, gegnum
sé dýrðlega blómgarða og hjá smá-
tjömum, þarsern gullfiskar syntu í
torfum, hjá smá hofum og sumar-
að hann aki um of seglum eftir
vindi, en það kemur af því, að svo
notar sér, þegar honum
hentugur tími til kominn.
þykir
lega skósíðan, er hneptur var upp
að höku, en sú flik var 'hvorki
kínversk né evrópeisk, heldur gerð
að sjálfs hans fyrirsögn, sniðin
eftir fatnaði beggja, austur- og
vesturlanda; hann hafði kínverska
skó á fótum og var í gráröndótt-
utrú brókum. Hann hlustaði á
kurteisis kveðjur mínar og fyrstu
spurningu brosandi, og virtist ein-
lasgur þokki til mín skína út úr
honum.
Dr. Koo var túlkur og með hans
aðstoð töluðum við saman í
klukkustund, um marga hluti við-
víkjandi hinum nýja sið og þjóð-
lífi í Kina, sem hann er manna
mest við riðinn. Hann tjáði mér reyn' ra8a honum bana. Hann
tímanum líður. Hann heldur æfin-
lega ef hann lofar að vera á
gera Kínverjar yfirleitt og í ann-|vissum stað á vissum tíma, en hjá
an stað af því hve slóttugur hann j Kínverjum er það almennast, að
er. Hann er til í að semja ogdáta þrjár til fjórar stundir liða
svæfa málin, en vanalega fylgirjeftir þann umtalaða tíma. Yuan
þar böggull skammrifi,v sem Yuan' hefir vestrænan sið, lætur sig al-
drei vanta á tilteknum tíma, og
þann sið hafa embættismenn hans
Yuan á sér vini að visu, en hanni lært — gagnvart honum. Annars
er það ver settur en aðrir, að hann Bsetta þeir að vera embættismenn.”
fer aldrei út af húsi sínu, eða útj Þamæst rekur höf. sögu Yuans,
fyrir veggi hinnar fornu keisara- j frá því hinn frægi Li-Hung-Shang
borgar. Ástæðan er sú, að ef hann t(>k hann að sér og gerði hann að
sýnir sig á almannafæri, þá er landstjóra í Kóreu, rekur feril
ekkert líklegra, en að einhver ofs- j hans um vélabrögð keisara hirðar-
mn
kasti á hann sprengikúlu og
ínnar, en hvarvetna sýnir sig að
maðurinn er ekki allur þar sem
hvað hann hefðist að, til að komajhefir aðeins einu sinni farið út j hann er séður, þamæst er honum
skýlum, og um eitt.'húsið af öðru,* skipulagi á í landinu og hvað hann fyrir múra bústaðar síns í ár, þeg-|var visað frá setri stjórnarinnar, 1
— en hvarsem við fórum, stóðu j ætlaði
soldátar með byssur við hlið og j vænti.
fyrir sér og hvers hann
Hann reykti vindil, þegar
ar hann fór til Himna hofsins, að
biðjast fyrir, en þá var leið hans
hempusíðir Kínverjar voru á ferð-jeg .fór að reykja og sötraði te hvíuð af hermönnum, svo að eng-
inni fram og aftur. Fyrir mig báru \ öðru hvoru. 1 lok samtalsins, varj,nn rnorðingi gat að honum komizt.
klólöngum drek- j það ráðið, að aðalefni þess sem
hús-1 bann hafði látið í Ijósi, skyldi vera
ritað á kinversku og borið undir
hann; þetta var gert; hann las það
lausaveggir með
um á, og vegiega útskomir
munir, af teak-, mahogany og
rósa-viði, og eg gekk á geysilega
stórum gólfteppum, með kínversku j nákvæmlega, gerði breytingar hér
smði, gegnum dyr, er varðar voru
af kynlega gerðum ljónum, höggn-
um úr steini — það voru vamar-
goð þeirra Kínverjanna. Loks
komum við í hús, er virtist nýrra
en sum hinna og þar námum við
staðar.
Milli
fyrirliði með þeim stóðu fyrir
dyrum hússins. Þjónn kom á móti
okkur í anddyri, lyfti upp dyra-
tjaldi og stigum við inn í stóra
stofu. Gulli lagður lausaveggur
var þar, svo 'haglega gerður, að
varla getur annan slíkan, borð stóð
í miðri stofu, aðdáanlega fallegt og
nýmóðins dúkur á, aðkeyptur.
Fom skurður var yfir arinhlóðum,
er prýða mundi hvert gripasafn,
en á veggjunum héngu fimm eða
sex málverk útlenzk, klessulegur
samsetningur, í digrum, gyltum
umgerðum. Þykkur flosdúkur var
á gólfinu, aðkeyptur og glugga-
tjöld slíkt hið sama.
Eftir drykklanga stund gekk
forsetinn í stofuna. Þar voru eng-
ir hæversku krókar brúkaðir,
heldur eins blátt áfram og alþýð-
egt og hver gat hugsað ser. Mr.
vVöng sagðí hver eg var, forsetinn
'étti mér hendina, vísaði mér svo
öðru hliði, hinu-1 cil sætis við lítið borð í miðri stofu.
Varðmanna klef- Hann sat beint á móti mér með
psr
ir.
þar og setti síðan nafn sitt und-
Þegar við áttum samtalið, var
Japan búið að bera upp kröfur
sínar, 21 að tölu, um sérréttindi í
Kína; japanski sendiherrann í
Peking gekk einn daginn fyrir
tíu og tuttugu soldátar og j forsetann, las þær upp fyrir hon-
um og krafðist að þær væru upp-
fyltar, svo og að þeim væri haldið
leyndum. Eg innti hann vitanlega
eftir því, hvernig þeim mundi tek-
ið, og fékk vitanlega mjög kænleg
svör, sem ekkert var, á að græða.
Eftir mikla eftirgangsmuni hallaði
hann sér fram á borðið og kvað
fast að1 því, að þær kröfur, sem
hægt væri að uppfylla skyldu
verða uppfyltar, en í engu yrði
slakað til, er í nokkurn stað rýrði
Kínaveldi eða kæmi í bága við
samriinga við aðrar þjóðir.
Höf. sýnir svo fram á, hversu
laglega þessu svari var fyrir kom-
ið, og að sneitt var með því að
Japönum. Hann tók eftir því, að
augnasvipurinn var ekki blíður,
meðan hann svaraði, heldúr kulda-
legur og harðlegur.
mnan dyra og
hermönnum
ar eru margir á þeirri leið og varð- Dr. Koo og Dr. Wong sitt á hvora
menn stóðu eins og spítur með hlið við sig. Þjónn kom inn með
hlaðnar byssur með fimtíu skrefa te, vindla og vindlinga, og skömmu
millibili. Hermanna sveit var við síðar með fjögur kampavíns glös,
innra hliðið^ þar stigutn við úr og setti þau fyrir framan okkur.
vagninum og tók þar mjög kurteis Eg tók fyrst eftir þvi hverni
maður a mot. okkur og for meö forsetinn var eygður_ A £
okkur tnn um hltðtð. Toku þa við honum voru stór og4colhrún. þau
afar margar byggingar, 1 kinversk- eru þvi lík> sem inni f ir b j'
um stil; þar forum v.ð efttr löng- g6ðmannlegt meinlaust innræti;
um gongum . marga kroka, en al- þau virðast hýrleg mild ein
staðar stoðu vopnaðir hermenn a ; rádýri _ en eru ekki lik þyi
verð. Loks komum v.ð . forstofu sem maður skyld; búast yi5 hjá
og tok þar sve.nn v.ð yf.rhofnum þeim> sem aldrei situr si úr færi
og hottum okkar, en annar lyfti þeim sem öllum
“Forsetinn í Kína er merkilegur
borgari. Sömuleiðis er hann
kænn stjórnmálamaður. Og í
sama máta er hann einn, af þeim,
sem æfinlega hafa sjálfs síns hagn-
að fyrir augum. Yuan Shi Kai
er annar merkasti maðurinn í
Kínaveldi. Hinn er Liang Shi-Yi.
Og þessir tveir eru vinir, sam-
verkamenn, samhentir i stjórnmál-
um og báðir eínhuga fylgjandi
hinni nýju stjórnarstefnu — þó að
báðír væru þeir fyrmeir athafnar-
miklir þjónar hinna afsettu
Manchu keisara. Yuan er foringinn
og við hann er hinn nýi siður
kendur, svo mikill fyrir sér að
Ýuan dvelur
gætt af
varnarliði.
Fyrir tveim árum síðan var hann
hætt kominn, er morð'ingjar snör-
uðu á hann sprengikúlu. Hann
var í vagni, og vissu morðingjar
hverja leið hann mundi fara. Ein
kúlan fór of stutt, önnur sprakk
ekki, sú þriðja- geigaði og drap
hermenn fyrir vagni hans. Dr.
Morrison, sem er í ráðum með
forseta, var nærstaddur, þetta fór
fram nálægt húsi hans, og hljóp
hann að vagninum. Hann sagði
mér að Yuan Shi Kai hefði verið
rólegur einsog ekkert hefði í skor-
izt, sat og reykti vindling, meðan
skift var hestum fyrir vagni hans.
Hann mun halda sig innanhúss
fyrsta kastið.
Sífeldlega er reynt að sýna
honum banatilræði, og eru oft
teknir menn með vígvélar og bana-
brellur. Þeir eru samstundis líf-
latmr. Vísasti vegur til að missa
af sér kollinn, er sá að reyna að
sýna forsetanum í Kina banatil-
ræði, og vera staðinn að því. Það
er óbrigðult ráð til skyndilegs
dauðdaga. Varðmenn innan og
utan bústaðar hans og skrifstofu
eru valdir menn og lífvörður hans
einvalalið úr hans forna her. Þar-
til koma stórmargir spæjarar og
aðrir sem til höfuðs væntanlegum
morðingjum eru settir, en alloft
kemur það fyrir, öðru hvoru, að
flugumenn finnast nálægt honum.
Þegar þeir finnast, hverfa þeir
með sama og sjást ekki framar.
Forsetinn lætur sig þetta litlu
skifta. Hans skoðun er, að ef
það á fyrir honum að liggja að
deyja fyrir morðingja hendi, þá
muni svo verða, þegar hinn
ákveðni tími kemur og sé ekki til
neins að kvíða því. En hann ætl-
ar engum nema þeim, sem forlög-
in hafa til þess ákveðiðí, að vinna
það verk, að sprengja hann í þús-
hálfgerða útlegð, beðinn að koma
aftur og bjarga málunum, er Kína
Jogaði í uppreisn, hvernig 'hann
skaut keisara ættinni til síðu, með
eftirlaunum, snéri völdinj úr hönd-
um þeirra, sem fyrir uppreisninni
stóðu, braut þá á bak aftur, drap
suma en þeir flýðu í útlegð, er því
komu við, gerði svo þingið sér
undirgefið, með fögrum orðum og
fégjöfum og ógnunarorðum, unz
hann var orðinn einvaldur í Kína-
veldi. En að vísu segir hann að
stjórn hans sé skörugleg og fram-
kvæmdar mikil, og verði honum
furðu vel ágengt, að kippa fornri
óstjórn og illum siðum í betra
horf.
Beztu matarkaupin.
Rœða Guðm. Björnssonar landlœknis
í Efrideild 15. Agúst.
Það er að vísu gott og sjálfsagt,
að landstjórninni og útvöldum
mönnum, sem skipaðir eru henni
við hlið, sé heimilað vald til þess
að gera allar þær, ráðstafanir, sem
tjaldi að lítilli stofu; veggimir
voru lagðir hvítu silki, og húsgögn-
in voru öll hvít. Vikasveinn bar
inn te og eg litaðist um.
/ stofu, keisaradrotningarinnar.
sem ollum öðrum fremur
kann að leita lags og svamlað hefir
einsog lax í hyl innan um króka og
refjabrögð hinnar kínversku keis-
arahirðar; ekki eru þau lík þeim
manni, er rutt hefir sé»r rúm til
æðstu sæta með vopnum og 'harð-
í stofunni var lágt undir loft, en fengi, er var æðsti herstjóri í
löng var hún á annan veginn, og Kórea á þrítugs aldri, er ruddi
stólar og legubekkir vorp mjalla- sér leið til forseta tignar í Kína og
hvítir og seturnar með mjúkum heldur henm með hörkuráðum.
litum. Á veggjunum voru myndir En þama voru nú augun og brostu
af kínverskum stöðum, en sumir við mér.
reitirnir
hann snýr mönnum til fylgdar við j und mola, og hann lítur vel eftir
sig og heldur trúnaði þeirra, og því, að allir sem þartil þykjast út-
svo ráðugur, að honum verður, valdir af forlögunum, en eru það
varla ráðafátt. Hinn er og manna! ekki, fái skjótan bana og farar-
vitrastur og vel til stjómar fall-| greiða þangað, sem kínverskir
inn og einkum sýnt um fjármál og j launmorðingjar halda, þegar höf-
fjárstjórn. Þessir tveir eru það,
sem halda þessari stórkostlegu lýð-
stjómar tilraun í horfi.
Ef Yuan Shi' Kai hefði fæðfet í
Bandaríkjum, hefði hann vafa-
laust með sinu þróttmikla skapi og
hugarfari, og stórmikla lagi á
uð þeirra eru laus við bolinnt
Forsetinn í Kína smakkar aldrei
vín, og hefir ekki látið það; inn
fyrir sínar yarir i tíu ár. Hann fer
matmaður mikill. Matarlyst hans
er frábær og að því dást allir vin-
ir hans, hve mikið hann getur látið
í sig, og má vera márk að þessu,
stjómmálum, skjótu ráðum og
... ^eg^,r.var ■ hæfileikum til að aka seglum eft-jþvi að yfirleitt eru höfðingjar 1
, • f V.lr US S f.a ‘r , nvers u a ta a vlS ^uan Shi Kai, þá fann ir vindi, orðið pólitískur forsprakkij Kína miklir matmenn. Það er
e H. o mm en a ussins var eg, að augun voru ekki fjarri lagi, ; einhverju ríkinu, líklega senator J sagt um forsetann,
palluri í skoti - og borð á, svo fín- því að auk þess sem hann er af-
legt og fagurt, að helzt virtist armikill fyrir sér, er hann framúr-
hæfa kvennabúri. i skarandi Iaginn og kænn, og aug-
Hvaða stofa er þetta, spurði unum beitir hann með lagi, þegar
eg Dr. Koo. j hann á orðastað við einhvern.
“Þetta var áðúr lestrarstofa Þamæst tók eg eftir því, að höf-
keisara ekkjunnar; hún kom hing- uð hans er því seih næst alveg
að n.eð hirðmeyjum sínum og lét hnöttótt, hann var snoðkliptur, ná-
lesa fyrir sig forn rit kinversk.” j lega sem rakað væri af honum hár-
Þá skildi eg hvernig á því stóð,' ið og sá gerla höfuðlagið. Nefið
að stofan var svo fögur og fín- er langt og breitt, munnurinn í
gerð. Hún var samboðin keisara- stærra lagi, með grárri grön. Ef
frú og dæilega fögur. Margir augnasvipuinn er frá tekinn, þá
fagrir munir voru þar, af postulini virðist hann því líkastur, sem mað-j þeím aðTiði*.
og bronze, skornu fílabeini og af ur hugsar sér bardagamenn, en eg!
tré og enn fleiru sem of langt er ímynda mér, að þegar hann er í1
að telja. Eg leit á letrið á veggj-^ illindi kominn, þá muni augnasvip-
urinn fara þar eftir.
að hann hafi
eða ef til vill forseti. Ef Liangjversta matreiðslumann, sem í
væri amerískur borgari, mundij Peking finnst, en ekki lætur hann
Yuan etur
kemur og
af öllu, en um gæði rétt-
kærir hann sig kollóttan.
mikið
anna
hann hafa orðið stórmikill garpur 1 sig það miklu skifta.
á sviði iðnaðar eða verzlunar, álíka J hvað sem að horium
og J. P. Morgan, og ekki látið
stjórnmál afskiftalaus. Hann
hefði orðið fjármála ráðherra, enjHonum er það fyrir mestu, að
um hann skal nú síðar rita meira.
Það er vanalega sagt um póli-
tíska forsprakka, að jþeir séu örugg-
ir vinir vina sinna. Sumir þeirra
eru það; en flestir eru það ekki —
nema meðan vinimir geta orðið
Kínverskur meistari í pólitískum
tálbrögSum.
unum.
“Þetta eru spakleg orð fram-
genginna landstjórnar manna kín-
verskra,” mælti förunautur minn.
Hann sýndi mér hvar hvítar silki-j Hann er lágur vexti, vart meir
ræmur voru límdar yfir sumt af en fimm fet og sex þuínlungar og
letrinu- : gildur, breiður á herðar og þykk-
Sá partur letursins, sem límt ur undir hönd. Manni virðist
var yfir, sagði til þess, að sá og sá hann sérlega þróttugur og fjörmik-
Yuan Shi Kai er tryggur. Sá
sem 'hann trúir og veit að' er hon-
um hollur, tekur vináttu hans í
móti og heldur henni, hvað sem á
bjátar; en ef svo ber til, að ein-
hverjum tekst að brjóta af sér
hollustu hans, þá er þeim hinum
sama hentugt að draga sig í hlé
og láta aldrei á sér bera framar.
Eina ráðið fyrir hann er að labba
sína leið. En Yuan er samt hygg-
inn og laginn, einsog “politicians”
maturinn sé mikill.
Hann er framúrskarandi
af-
er eigi síður nauðsyn, að alþingi í-
hugi vandlega fyrir sitt leyti, hverj-
ar og hve víðtækar þessar ráðstaf-
anir skuli vera.
Þetta eitt er víst, að hættan er
ekki minni nú en í fyrra, — eg hygg,
að í raun og veru sé útlitið ískyggi-
legra nú en þá. Það hefir komið á
daginn, að þessi ófriður hefir orðið
miklu víðtækari og illkynjaðri, en
nokkur gat rent grun í. Eg hygg
því, að allir hér á þingi séu sam-
mála um, að óumflýjanlegt sé að
heimila landstjórninni vald til slíkr-
ar ráðstöfunar, sem nauðsyn krefur.
En hvers krefst nauðsyn lands-
manna nú? Hvað á að gera? Um
það hafa þegar orðið talsverðar
umræður og skiftar skoðanir í hátt-
v. Nd. Og ef til v'ill eru ekki heldur
allir á eitt mál sáttir í háttv. Ed.
Hingað til hafa menn mest talað
um þá hættu, sem stafa kynni af
kjötskorti, og hafa því háværar radd-
ir heyrzt um, að banna ætti að ein-
hverju leyti útflutning á kjöti. Aðrir
hafa þó bent á, að háskalegra væri,
ef skortur yrði á kornmat í landinu.
Það er einkum þetta tvent, kjötið og
kornið, sem mönnum hefir orðið tíð-
rætt um. Og eg hefi nú kvatt mér
hljóðs aðallega til þess, að lýsa skoð-
unum mínum um það efni.
* Eg vil þá taka það fram þegar,
að höfuðnauðsynin virðist mér þetta
eitt: að tryggja landinu nægan korn-
mat. Þegar allar lifsnauðsynjar
hækka í v'erði, verður byrðin þyngst
á herðum fátæklinganna, og er því
lífsspursmál að athuga sem vandleg-
ast, hvernig hægt sé að gera best
matarkaup. En mér hefir fundist á
skorta, að þessari spurningu væri
slíkur gaumur gefinn sem skyldi. í
slíkum efnum kemst alþýðan —<rft á
rétta leið af sínu eigin hyggjuviti,
og eg vil leyfa mér að benda á, að á
síðustu árum hafa bændur meir og
meir tekið upp þann sið, að selja
kjöt og smjör, en kaupa í staðinn
korn og smjörlíki. Þetta hafa þeir
stjórnarinnar hljóti að verða sú, að
útvega landinu nægilegan kornforða.
Þar með er auðvitað ekki sagt, að
stjórnin eigi að kaupa alt það korn.
Hún gæti og ætti að hafa þá aðferð,
að grenslast vandlega eftir, hvað
verzlanir og kaupfélög landsins hafa
gert til þess að birgja sig að korn
vöru. Vera má, að verzlanir og kaup
félög sjái sér fært að útvega af eigin
ramleik alt það korn, sem þarf, en
hitt gæti líka komið í ljós, að svo
væri ekki, og þyrfti þá stjórnin sam-
stundis að hlaupa undir bagga. Þess
vegna er slík eftirgrenslan af stjórn-
arinnar hálfu bráðnauðsynleg.
Eg vil annars leyfa mér að vekja
nauðsynlegar kunna að verða á athygli manna á því, að fyrir tveim
þessum háskalegu timum. En hitt
kastamaður til verka. í svefnstofu vitanleSa Sert vegna þess, að þeir
að þetta voru góð matarkaup.
höfundur spakmælanna væri auð- inn. Röddin en viðfeldin, brosið verða að vera. Hann gerir aldrei
mjúkur þjónn drotningarinnar, og hýrlegt og talsmátinn skjótlegur
á þessum lýðstjómar dögum þyk- og skörulegur. Hann hefir mikinn
ir slíkt ekki hæfa. Því létu þeir, handaburð, þegar hann talar og
meginpart letursins óhaggaðan, J lítur á þann sem hann talar við
vegna þeirrar speki og dygðar, sem vinsamlega og ábugasamlega, svo
þar geymist, en földu auðmýktar sem hann meti hans orð mikið, og
partinn af því, — því að nú skal j er framgangsmátinn afar viðfeld-
vera lýðstjóm í Kína. 1 inn. Hann kann vel að beita
Við sötruðum te og skröfuðum hæversku í orðum og ekki mun
um þau listaverk, sem við sáum auðVelt að fá hann til að segja
fyrir okkur. Áður fyrri voru
þau stórum fleiri, en þessar bygg-
ingar voru rændar af því útlenda
meira en hann ætlar sér.
Hann var svo búinn, að hann
hafði frakka af þykku flosi, ná-
neitt, fyr en tími er til kominn.
Allur ferill hans ber vott um,' að
hann hefir það til að bera, sem
fágætt er um Kínverja, að kunna
að sjá lengra í það sem fyrir ligg-
ur og er að gerast, heldur en aðrin
Margt hefir hann gert, er enginn'
vissi hvað þýða skyldi, fyr en eft-
ir á. Yuan sér lengra en nef hans
nær, — það er alt og sumt.
Hann er glaður við sína vini og
vinsæll af þeim, sem fylgja honum.
Það hefir verið fundið að honum,
hans er rafljós sem sloknar af
sjálfu sér kl. fimmi á morgnana
að sumrinu og kl. sex á vetuma.
í sama bili sem það sloknar,
vaknar Yuan og sprettur upp. Þá
byrjar hann dagsverkið á skrif-
stofu sinni og vinnur til dagmála,
sötrandi te við og við. Eftir dag-
mála bitann tekur hann móti gest-
um, embættismönnum og ráðgjöf-
um. Hann lítur ekki upp úr fyr
en um dagsetur, fer þá út og lyft-
ir sér upp, á báti eða hesti eða
fótgangandi, innan húsagarðs,
tekur svo aftur til verka og vinn-
ur þangað til stundu fyrir mið-
nætti, fer þá í rúmið og sefur í
sex stundir. Hann er afkastamik-
•11 og reglusamur við störf sín, les
oft um tíu þúsunl kínverska letur-
stafi á dag, auk þess sem hann
sinnir þeim sem til hans koma með
erindi. Hann veitir engum umboð
til að tala í sínu nafni. Hann ger-
ir alt sjálfur. Kínverska lýðveld-
ið er \ uan Shi Kai og hann hefir
alt í sínum höndum, smátt og!
stórt, viðvíkjandi stjórn landsins.
Hann er einn af þeim fáu mönn-
sau, ao petta voru
Menn kunna að ætla, að munurinn á
saðningargildi þessara matartegunda
sé ekki mikill eftir verði þeirra, en
hann er geysimikill. Eg hefi reikn-
að út, hve mikið næringargildi er í
einnar krónu virði af ýmsum mat-
v'ælum samkvæmt núgildandi verð-
lagi. Mér telst svo til, að fimmföld
næring sé í rúgmjöli á móts við salt-
kjöt og að ferfalt meiri næring sé í
saltaðri síld, en kjöti. Enn fremur
er næstum því tvisvar sinnum betra
matarkaup, að smjörpundinu fyrir
90 ara, heldur en að kjötpundinu
fyrir 50 aura. Og um tólgina er það
að segja—ef pundið af henni er selt
á 50 aura—þá fæst margfalt meiri
næring fyrir þá peninga, heldur en
ef keypt væri fyrir þá saltkjöt eða
saltfiskur.
Fyrsta nauðsyn okkar er sú, að
tryggja oss þær matvörutegundir,
sem við ekki getum framleitt sjálfir.
Korn vex ekki hér á landi og þurf-
um við því að flytja geysimikið af
kornmat frá útlöndum. Undanfarin
ár höfum við flutt inn 91/2 þúsund
smálesta af kornv'örum, eða fyrir um
2 miljónir króna. Eg get því ekki
um í Kína, sem hugsar eftir hvað, betur séð, en að fyrsta ráðstöfun
árum var því hreyft hér á alþingi, að
nauðsyn bæri til að þing og stjórn
sæju svo um, að á hverju hausti væri
til hér á landi ársforði af kornvöru.
Því var þá haldið fram af minni
hálfu, að annaðhv'ort ætti Iands-
stjórnin að hafa alla komverzlun í
sínum höndum eða þá allsherjar
kaupfélag fyrir alla þjóðina. Eg
hygg, að það hafi nú þegar sýnt sig,
að talsvert vit var í þessari tillögu.
Svo sem kunnugt er, gerðist það í
fyrrahaust í fyrsta sinn, að lands-
stjórnin beittist fyrir kornkaupum í
stórum stíl frá fyrstu hendi. Þessi
fyrsta tilraun hepnaðist prýmlega,
varan var ágæt og verðið var ágætt.
Eg er sannfærður um, að mörgum
hefir orðið þetta ljós bending þess,
að þetta væri rétta framtíðarbraut-
in: að gera alla kornverzlun að lands-
verzluh, Sem þó helzt œtti að vera í
höndunum á allsherjar kaupfélagi. —
Mér finst rangt að minnast ekki á
þessa þjóðarnauðsyn við þetta tæki-
færi. —
Þá vil eg minnast lítið eitt á
önnux matvæli. Það er betra
matarkaup í saltfiski en keti, og ef
nóg er til í landinu af góðu fiskæti,
þá er lítil þörf á keti. Að eins verð-
ur þess að gæta, að í öllu keti er
talsvert af fituefnum, en mjög lítið í
fiski. Þess vegna þarf rniklu meira
viðbiti við fiski og verður að setja
undir þann leka. Það vill nefndin
gera með því að banna allan útflutn
ing á mör og tólg. Árið 1912 voru
flutt héðan úr landi 27 þúsundir tvi-
punda af tólg, en svo mikil er feit
metisþörfin og svo ákaflegt v'erzl
unarólagið, að talsvert af þessari tólg
varð að flytja inn í lndið aftur, eða
8600 tvípund. Nú er það víst, að
feitmetisþörfin eykst með þverrandi
ketnautn en vaxandi fisknautn. Eg
þori því ekki að fullyrða, að feitmet-
isþörfinni verði fullnægt, þó að allri
tólg sé haldið í landinu, en hins veg-
ar býst eg við, að mikið muni falla
til af tólg í haust, því að sjálfsagt
verður slátrað í langmesta lagi vegna
hins háa kjötverðs.
Loks vil eg minnast á síldina.
Söltuð síld er ein hin bezta fæða,
bæði holl og næringarmikil. Það er
/eftir verðij ferfalt meiri saðning í
henni en kjöti og í henni er mikið af
feiti. Menn kunna nú að segja, að
síldin geti samt ekki orðið að fullu
liði, því að alþýða manna kunni ekki
enn þá að éta hana. Þetta er að
vissu leyti satt, en það er nú finst
mér einmitt hir) fyrsta skylda stjórn-
arinnar og vænta'nlegrar velferðár-
nefndar að fræða alþýðu um, hvernig
hún geti aflað sér hollrar og ódýrrar
fæðu fyrir sem minst verð — hv'aða
matarkaup séu hentust. Þessu næst
er hitt, að sjá um að beztu og ódýr-
ustu matvæli séu höfð á boðstólum
og alstaðar fáanleg.
Eg skal nú ekki fara fleirum orð-
um um þetta efni. Mér finst að það,
sem eg nú hefi sagt, hafi hingað til
verið látið liggja um of í láginni.
Eg held, að ekkert vit sé í að fara að
banna útflutning á einhverju af salt-
fiski og saltketi, en vanrækja hitt, að
útvega hentugustu og ódýrustu mat-
væli. Eg vona, að gjörlegt verði að
ráða fram úr vandræðum þeim, sem
að höndum kunna að bera, án þess
að grípa til þess óyndisúrræðis að
stórskaða framleiðendur landsins. Og
þessu vil eg að lokum bæta við: Ef
hægt verður áð búa svo um hnútana,
að ekki verði kommatarskortur og
sjávarútvegurinn geti haldið áfram,
þá er sennilega ekkert að óttast.
ÞesS hefir verið of lítið gætt, að
meiri háski gæti ekki dunið yfir
landið, en sá, ef aðflutningur á kol-
um og steinolíu teptist. Þá mundu
togarar og vélbátar verða að liggja
aðgerðalausir og arðlausir uppi í
landsteinum og sulturinn sækja að
hv'erju heimili á öllu landinu. En á
meðan við getum aflað oss nægilegs
kornforða og haldið úti okkar fríða
fiskiflota, þá verður aldrei rnikil
þröng í búi hjá alþýðu manna, hvað
sem öllu ketinu líður.—ísafold.
Herskattar á Bretlandi
og hernaðar útgjöld.
Fyrir þing á Bretlandi er nýlega
lagt fjárlaga frumvarp, hið gífur-
legasta, sem sögur faraj af. í því
er gert ráð fyrir að tekjur landsins
næsta ár muni nema 1160 miljón-
um dala en útgjöldin 7950 miljón-
um, og að skuldir landsins muni, að
fjárhags árinu loknu, nema 11,000
miljónum dala.
Til þess að vega nokkuð upp á
móti þessum gífurlegu útgjöldum,
sem vitanlega eru borguð mest-
megnis með lánum, er það lagt til
að hækka tekjuskattinn um 40 per
cent, og að leggja hann á alla, sem
hafa $650 í árstekjur og þaðan af
meira, en áður voru árstekjur,
lægri en $800 undanski'ldar skatti.
Ennfremur eru nýir tollar lagðir á
innfluttan vaming og aðrir hækk-
aðir, sem áður voru lögboðnir,
sérstakur skattur lagður á þá sem
hafa tekið að sér vinnusatnninga
við ríkið, þeir verða að svara að
minsta kosti fimta hluta gróða
síns, fyrir utan tekjuskatt, sem
aðrir. Póstgjöld eru hækkuð og
símagjöld og tollur á ýmsum að-
fluttum vörum hækkaður um þriðj-
ung, svo sem á bifreiðum, 'hjólum
kvikmyndum, klukkum, úrum,
söngtólum og ýmsu fleiru, sem
ekki er beint nauðsynja vara.
Tekjuskattimun er þannig fyrir
komið, að auðuga fólkið verður að
svara ríkissjóði vel þrið/jungi af
tekjum sínum, en verkamenn, sem
hafa $14 á viku í kaup, verða einn-
ig að greiða tiltölúlegt gjald' til
landvarnar.
Vanaleg útgjöld landsins í ár eru
ekki meiri en rúmar 1000 miljónir,
en ú^gjöldin til hersins eru áætluð
3500 miljónir og til flotans um 900
miljonir, og til lána handa öðrum
ríkjum um 2000 miljónir.
“Vér höfum þrefaldað ríkis-
skuldir vorar og tvöfaldað skatta-
byrði landsins,” mælti kanslarinn,
“ef stríðinu heldur áfram, þá verð-
ur að taka árinni ennþá dýpra í.
Vor traustasti bakhjarl er það, að
þjóðin er fús til að bera þessar
álögur, og a&rar enn þyngri, ef á
þarf að halda.”
— Bóndi varð fyrir sporvagni á
horninu á Notre Dame og Portage
Ave. og meiddist svo hann var
flutaur á Almenna spítalann. Hann
var á gangi rneð bróður sínum og
kunningja er vagninn rakst á hann.
Þeir höfðu aldrei átt heima í stór-
bæ, voru þvi óvanir að forðast
hættumar sem þar eru í hverju
spori.
Rússar hafa sökt þýzkum
kafbát sem lengi hefir leikið laus-
unr hala í Eystrasalti og unnið þar
spellvirki hin mestu.
— Wilhelmia drotning lenti í
bifreiðarslysi skarna frá Haag.
rakst á aðra bifreið í skógi. Ekki
varð drotningu að rneini en vagn-
inn brotnaði til muna.
1