Lögberg - 30.09.1915, Page 5

Lögberg - 30.09.1915, Page 5
LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 30. SEPTEMBER 1915. 5 Bændur takið eftir! Alllr kornkaupmenn, scm nuglýsa á þessarl blaðsíðu, hafa löffumi samkvæmt leyfl tll að selja hveiti fyrir bændur. poir liafu einnig, sam- kvæmt komsölulögum Canada, lagt fram svo niikið tryggingarfé, að Canada Grain Commission álítur að þeir getl borguð bændum fyrlr alt það kom, er þeir scnda þelm. Lögberg flytur ekki auglýsingar frá öðr- um korasölum en þeim sem fullnægja ofangrelndutA skilyrðum. THE COIjUMBIA PRESS, I/TD. The Ogilvie Flour Mills Co. WINNIPEQ, Man. Limitod Æskja hveitis er sendist til THE OGILVIE ELEVATOR Fort William, Ontario Nýjustu taeki. Rúmar 2.000,000 bushels SKRIFIÐ EFTIR “SHIPPING BILLS" OG ÖÐRUM UPPLYSINGUM. Licenced Bonded Simpson-Hepworth Co., Limited 446 Grain Exchange, Winnipeg Góðir kornsölumenn fyrir bœndur að skifta við Hveitiprísamir verða breytilegir og kornsölumenn geta orðið yður að liði. VÉR HÖFUM STAÐIST REYNZLU TÍMANNA Tuttugu og tveggja ára trú þjónusta í þarfir kornyrkju- manna stendur á bak við nafnið: Herbert H. Winearls Aðal skrifstofa: Útibú: 237 Grain Exchange Union Bank Building WINNIPEG BRANDON Eins og að undanförnu er mér ant um að komast að sem beztum kjörum fyrir mína gömlu viðskiftamenn og geta orðið mörgum nýjum að liði í ár. SKRIFIÐ EFTIR WINEARLS: “HELPFUL HINTS TO GRAIN SHIPPERS”. NÝ ÚTKOMIÐ. KOSTAR lOc. VIÐSKIFTAMENN FÁ KVERIÐ ÓKEYPIS. ÞAÐ SPARAR YÐUR PENING A. KORNYRKJUMENN pegar ágæt uppskera er I nánd eins og nú er hún, hugsa hændur að vonum mest um tekjurnar, hvernig þeir geti selt hveltlð tll þess að fá sem mest I aðra hönd. Bændur sannfærast um það meS hverju ári, aS ráSlegt sé aS senda hveltiS I heilum vagnhlössum og aS bezt er fyrir þá aS skifta viS áreiSan- lega umboSsmenn, sem bera hag þeirra fyrir brjósti og útvega þeim hæsta markaSsverS, þegar þeir vilja selja hveitiS, skýra þeim frá markaSsverSi og gefa þeim góSar bendingar. Bartlett and Langille, 510 Grain Exchange, feru verki sinu vaxnir og áreiSanlegir umboSsmenn, og bændur geta trúaS þeim til aS selja vel fyrir sig. Mr. Langille hefir lengi veriS Chief Deputy Grain Inspector. Geta bændur þvt fyllilega treyst honum til aS líta eftir skoðun, geymslu og vigt kornsins. Hann lítur sjálfur eftir hverju vagTfhlassi, sem þeim er sent. peir eru “licensed” and "bonded”, svo bændur geta fyllilega treyst (^eim. Drjúga borgun fyrirfram fá þeir, sem vilja geyma hveiti sitt í von um hærra verS slSar meir. SkrifiS oss eftir öllum upplýsingum hveiti viSvikjandi. ötulir umboSsmenn geta veriS til ðmetanlegs gagns fyrir alla hveitisala. Komist I kynni viS þá og sendiS hveiti ySar til BARTLETT & LANGILLE 510 GRAIN EXCHANGE, - WINNIPEG ÞaS væri okkur til ævarandi van- viröu, ef þaS loforð væri brotiS. FélagiS sem stendur fyrir sam- skotunum, hefir aSalbækistöS sína í Ottawa; en mörg hundruS manns, sem einnig taka á móti gjöfum, eru dreifSir út um alt landiS, jafnvel fram á yztu annes. SpyrjiS þá uppi. VerkiS sem þjóS- ræknissjóSurinn hefir af hendi aS leysa er mikiS og fer sívaxandi. Jóns Bjarnasonar skóli. 1 þessari viktt byrjar nú skóli þessi þriSja <árs kenslutímabil sitt. Hin tvö, sem á itndan eru gengin, má aS sjálfsögSu skoSa sem aS eins tilrauna tímabil, og hefir sú raun aS ýmsu leyti veriS býsna þung, eink- um hiS síSara áriS, bæSi sakir erviSs árferSis og þess, aS kenslukröftum J var í ýmsu ábótavant, þó sérstaklega þaS, aS formaSur skólans veiktist snemma á árinu og varS aS vera burtu frá skólanum um nokkurn tíma, og eins hitt aS hann varS aS gefa sig viS öSrum v’erkum, sem | staSa hans sem þjónandi prests hafSi óttmflýjanlega í för meS sér. Nú er þessum anmarka í burtu kipt, þvi skólaráSiS hefir gert þær ráSstafan- [ ir, aS skólastjóri skuli gefa sig allan og óskiftan viS starfinu og ekki hafa önnur störf meS höndurn en þau, er aS velferS og þroska skólastofnunar- innar lúta. Um árangur af árunum liSnu eru menn ef til vill ekki.á eitt sáttir, en flestir munu þó kanast viS, aS hann sé eftir öllum vonunt, bæSi hvaS aS- sókn aS skólanum snertir og eins útkoma prófanna á siSasta vori. Þeir ágallar, sem veriS hafa á skóla- haldinu, hafa aS sjálfsögSu ekki fariS fram hjá iþeim, sem stofnun- inni veita forstöSu, bæSi skólastjóra og skölanefnd. Mun því alt kapp v'erSa af þeim á þaS lagt, aS bæta úr göllunum eftir megni, þó ekki megi búast viS, aS fullkomnun verSi náS á einu eSa tveimur árum. Almenn- ingur hlýtur viS athugun aS kannast viS þaS, aS jafnvel á þeim skólum þessa lands, sem elztir eru og margra ára reynslu hafa fyrir sér, er ýmis- legt ófullkomiS og stendur til bóta. Þess vegna er þaS líka, aS alt af er á hverju ári svo aS segja veriS aS færa út og víkka verkahring skól- anna, bæSi barnaskóla og æSri skóla, eftir því sem augu manna opnast fyrir þörf á breytingum og endur- bót. Ekki má því krefjast meira af þessum nýfædda skóla vorum, Jóns Bjarnasonar skóla, og jafnvel mætti búast viS aS landar vorir muni held- ur sjá í gegn um fingur viS skólann meSan hann er aS koma sér fyrir og þreifa fyrir sér á fyrstu tilveruárum sínum, meS þeirri von og v'issu aS innan skamms standi hann aS minsta kosti jafnfætis öSrum slíkum skólum þessa lands, eSa ef til vill skör frant- ar aS ýmsu leyti. AS minsta kosti hvaS íslenzkuna snertir, mun Jons Bjarnasonar sk'óli bera höfuS og herSar yfir aSrar stofnanir hér, sem þá námsgrein hafa á lestrarskrá. Og sýnir skólaráSiS, aS sú er ætlun jæss aS svo skuli verSa sem fyrst, helzt á þessu ári. í Jiví skyni hefir köllun veriS send til eins af mikilhæfustu mentamörmum íslands, herra GuSm. Finnbogasonar, dr. phih, um aS koma hingaS v'estur og taka aS sér íslenzku kenslu viS skólann. Og þó ekki sé aS eg hygg enn komiS fullnaSarsvar frá doktornum um JjaS, hvort hann taki kölluninni, eSa þó hann tæki henni, hvort hann gæti komiS hingaS strax í haust, þá er þó köllun þessi vott um þaS, aS forstöSunefnd skól- ans hér ætlar ekki aS sitja dottandi aS starfi sínu. Fari svo, aS vonin um hingaSkomu dr. G. F. bregSist, Jiá efast eg ekki um, aS leitaS verSur fyrir sér viS aSra vel hæfa menta- menn á Fróni um aS taka aS sér íslenz!ku-k;ensluna á skólanumi, ef ekki á þessu ári, þá aS minsta kosti áSur en næsta skólaár byrjar á komanda ári, 1916. Þá er og annaS, sem einnig ætti aS mæla meS skólanum viS fólk vort á Jæssu hausti. Nú hefir skól- anum veriS útvegaS rúmgott og þægilegt húsnæSi, svo engin hætta er á Jjví, aS illa fari um skólafólk, i sem þangaS sækir, né heldur aS kensIustarfiS þurfi aS líSa fyrir ó- fullkomin og ójwegileg húsakynni, eins og átt hefir sér staS á liSnu ár- unum tveimur. Eg hygg aS alt aS fimtíu nemendur gæti orSiS teknir í skólann í haust, eSa jafnvel fleiri, án þess aS of þröngt yrSi þar um þá. MikiS hefir veriS til kostaS, aS gera húsnæSi }>etta vel úr garSi, og ekk- ert ver'Sur sparaS til Jiess aS sem bezt megi fara um nemendur og kennara í skólanum. Þannig hafa nú þeir, sem umsjón hafa meS þessari stofnun, gert sitt til aS hún megi verSa aS sem bezt- um og tilætluSum notum og oss ís- lendingum til gagns og sóma. En þá kemur nú til v'orra kasta, hinna, sem unglinga höfum á J>eim aldri og meS þau þekkingar-skilyrSi er útheimtast til þess aS þau geti 4;engiS í Jiennan skóla. Erum vér reiSubúnir til ]>ess aS leggja skólan- uni til nemendur? Viljum vér nokkuS á oss leggja til þess, aS skólinn megi dafna og þroskast og ná markmiSi sínu, }>ví, aS ala hér upp vel ment íslenzkt fólk, sem geti staSiS jafnfætis öSru námsfólki þessa lands, aS því viSbættu aS þaS sé mentaS í íslenzkum fræSum og þyki sómi aS því aS geta talist íslending- ar? Eg efast ekki um, aS margi'r vilja mikiS á sig leggja til þess aS fyrir- tæki þetta, Jóns Bjarnasonar skóli, fái blómgast, og bendir aSsóknin aS honum á árunum tveimur, sem hann hefir þeg'ar starfaS, greinilega í þá átt. Þá bera og fjárframlögin til skólasjóSs gleSilegan vott um hug þann, sem almenningur þjóSar vorr- ar hér vestra hefir til þessa afar þýSingarmikla máls. Hv'ernig aS- sókn aS skólanum muni verSa á þessu ári, er mér ekki kunnugt, en haft er eftir skólastjóra, aS útlitiS um Jxilanlega aSsókn sé viSunanlegt. Vonandi er því, aS námsfólk vort fjölmenni á skólann í liaust, og þaS svo, aS ekki þurfi framar aS bera neinn kvíSboga fyrir því aS skólinn komist ekki á fastan fót aS þessu JjriSja reynsluári liSnu. Skóli þessi er sameiginleg eign vor. HeiSur hans er vor heiSur og vansæmd sömuleiSis. Vér hinir eldri, sem börn eigum, berjumst viS ]>aS i lengstu lög, aS fæSa þau og klæSa sómasamlega. Skólinn ])essi er, ef svo mætti aS orSi komast, barn, er allir Vestur-ísledingar eiga, og þv'í er sú skylda hvílandi á oss •öllum, aS sjá honum fyrir sóma- samlegu uppeldi. Þar sem föreldrin eru svo mörg, er ekki aS óttast, aS vanhöld verSi á uppeldinu. Þetta hefir nú, eins og áSur er á vikiS, þegar sýnt sig mjög greinilega, aS þvi er snertir klæSnaSinn, húsa- skjól, o. s. frv. Fjárframlög landa vorra benda á, aS þeir ætlast til, aS þetta bam þeirra, skólinn, skuli verSa sómsalamlega til fara. En ekki er þaS einhlítt nokkru barni, J>ó þaS hafi hlý og góS föt. ÞaS mundi fljótt láta á sjá, ef skortur væri á næringunni til viShalds líkamanum. En næring sú, sem hverjum skóla er lífsnauSsynleg, ef hann á aS þrosk- ast, er nemendur. AS ]>ví er snertir þessa þörf, efast eg.ekki um aS fólk v'ort sýni jafn lofsverSan áhuga eins og á ])ví aS sjá skólanum fyrir hin- um ytri þörfum hans. Hin mikla uppskera, sem bændur í sveitunum hafa J)egiS á þessu ári, og hiS góSa verS á öllum afurSum sveitabónd- ans ætti aS verSa þeim hvöt til aS senda börn sín á skólann, aS minsta kosti ])au af þeim, sem sækja þurfa mentun sína til bæja á hina æSri eSa undirbúnings-skóla. HvaS oss íslendinga hér í Winni- peg snertir, þá ætti oss aS vera ljúft og innan handar aS stySja skólann meS því aS senda þangaS þau af börnum vorum, sem á því reki eru aS geta notiS þar mentunar. ÞaS ætti aS vera nóg af sltkum ungling- um meSal íslendinga hér til aS fylla skólann, án þess nokkur nemandi kæmi aS. En v'iS slíku er nú ekki aS búast, bæSi vegna þess, hve ár- ferSi er erfitt þeim er í borgum búa, og vegna margra annara kring- umstæSna. Meir en helmingur þeirra nemenda, er á skólann gengu í fyrra, var heimilisfastur í Winnipeg. Og var þaS mjög viSunanlegt. Ekki mætti miSur vera á þessu ári, þó kringumstæSur fólks hér séu ef til vill enn lakari en í fyrra. Hér eru margir sem vel mega viS því aS leggja fram skólagjald fyrir börn sín, og eflaust verSa þeir ekki sv’o fáir, sem ekki horfa í aS leggja á sig þau aukaútgjöld til þess aS láta börn stn ganga á Jóns Bjarnasonar skóla á komanda v'etri. Eg veit af nokkrum unglingum hér í bæ, sem á síSastliSnu vori tóku próf upp úr 8. bekk barnaskólans, en sem aS minni hyggju eru of ung til þess aS byrja nám í undirbúnings- skólum, eink'um J)ar sem sum af ])eim eiga á komanda vetri aS búa sig und- ir fermingu aS vori. ÞaS er í flest- um tilfellum óhyggilegt aS ofþyngja börnum á fermingaraldri meS því aS ætla ]>eim aS skila prófi í undirbún- ingsdeild eftir þann vetur, sem þau eiga aS búa sig undir fermingu. Ann- aShvort námsskeiSiS eSa jafnvel bæSi hljóta aS líSa viS þaS. Og heldur vildi eg fyrir mitt leyti, aS barn mitt öSlaSist sæmilega þekkingu í kristnum fræSum fyrir ferminguna, en þó þaS gæti slysast gegn um fyrsta bekk miS- skólanna á kostnaS kristindómsj)ekk- ingar sinnar. En til þess nú aS halda þeim aS uppbyggilegu námi, v'æri aS minni hyggju ákjósanlegt, aS láta slík börn stunda nám i hinni almennu deild Jóns Bjarnasonar skóla, þeim sjálfum til mikils gagns og án þess aS tefja til muna fyrir kristindóms- námi þeirra. — Vitnalega geta ís- lenzkir unglingar hér fengiS ókeypis mentun sína á millibilsskólum bæjar- ins, aS islenzkunni undanskilinni, — og er h.ún ekki j)ess virSi, aS eitthvaS sé Iagt á sig fyrir hana? Landar vorir hafa svaraS ])eirri spurningu sjálfir meS J)vi aS kom á fót um- ræddri skólastofnun. Vonandi siá þeir því um, aS nemnndur ekki skorti, annars næSu framlögin til skólans ekki tilgangi sínum. Winnipeg, 28. Sept. 1915. S. Blómskrýdda heiðin. SumariS var á förum. en heiSin stóS í blóma sínum. 1 greina- flækjunni á milli runnanna, skreiS ótölulegur fjöldi af bjöllum og bý- flugurnar hengu á rauSu blóm- unum alt um kring og báSu um hunangsdropa. “KomiS bara inn,” sögSu blóm- klukkumar, “enn þá er dálítiS eft- ir. ÞiS getiS tekiS á meSan nokk- uS er eftir skiliS. Drottinn hefir gefiS ykkur þaS til þess aS þiS, verur hans, gætu notiS Jæss. Og býflugurnar flugu suSandi inn og fengu eins mikiS og þær gátu kornist meS, en rauSu blómin brostu glaSlega yfir kostgæfni J)eirra og iSjusemi. Sólin steypti glóandi geislum yfir sléttuna og sterkur ilmur blómanna steig upp frá heiSinni. Vindurinn haf^i gengiS til náSa svo alt var hljótt og kyrt. Þegar minst varSi heyrSist skóhljóS. Há og grönn og sólbrend stúlka nálg- aSist. Langir, glóbjartir lokkar liSuSust niSur um herSar hennar og körfu bar hún á handleggnum. Hún var rjóS í anidliti og móS af göngunni og settist því niSur ttí aS hvíla sig. Hún stuldi olnbog- unum á 'hnén og hallaSi höfSinu fram á hendur sér. MeS dreym- andi augnaráSi leit hún yfir blómi skrýdda sléttuna og hugsanimar brutust fram í orSum. “HvaSan er blómskrýdda heiSin komin?" sagSi hún. Enginn svaraSi, J>ví ekkert mannlegt eyra var neinstaSar í margra mílna fjarlægS.: Hún lok- aSi augunum og stöSugt snérust htigsanir hennar unt sama etniS: “HvaSan er blómskrýdda heiSin komin ?” 'Enn þá einu sinni opnaSi hún augun og litaSist um; svo sofnaSi hún. “Eg skal segja þér þaS,” suSaSi stór fluga; en stúlkan strauk hana af vanganum án þess aS vakna. “Eg skal segja þér J)a5,” sagSi býfulga og skreiS varlega eftir gulbjörtu lokkunum þangaS til hún kom rétt aS eyra stúlkunnar; hún hafSi alt af lialdiS. aS menn- irnir væru heyrnardaufir. Svo hóf hún sögit sína um blóm- skrýddu heiSina: Fyrir mörg hundruS, árum, mælti hún, var 'hér eins langt og augaS eygSi sandur, sandur og ekkert ncma sandur- Á einstöku staS sást lágvaxiS og kyrkings- legt grenitré. Þau vissu ekki sjálf hvemig þau höfSu komist út á sandauSnina, en drógu ]>ó fram lífiS J>ó litlu væri úr aS velja. Oft tindu fuglar frækorn af trjánum og flugu burt meS þau, en þegar fræiS féll í heitann, þurran sand- inn, harSnaSi hýSiS og skorpnaSi og drógst saman; hér gat og mátti enginn frjóangi láta sjá sig,; i Jæssari auSn mátti ekkert blóm hugsa til aS draga tram lífiS. “ÞaS er leiSinlegt,” sögSu svöl- urnar og storkarnir, þegar þau flugu yfir sandauðnina á haustin til ‘hlýrri landa. “ÞaS er.slæmt,” sögSu býflugurnar oft J>egar Jxer CANADfl® FINEST TNEATSS Alla þessa viku Tvisvar á dag kl. 2.30 og 8.30. Fyrsta sinni sýnt í Canada, hin mikla hreyfimynda sýning af Via Wireless Eina viku byrjar 4. Okt. Mats. Miðvikudag og laugardag Oliver Morsco sýnir gamanleikinn Peg O’ My Heart Ágætis leikendur, þar á meðal Mi*» Kitty O’Connor, sem leikur “Peg" Kvöldsæti $1.50 til 25 Mat.-sæti $1.00 til 25c Sætasala byrjar Föstud. kemur kl. 10 f.m. fóru suSandi umi í sólskininu. “HvaS er slæmt?” spurSi kyrk- ingslega grenitréS, og þegar bý- flugurnar sögSu: “Nú, aS hér em engin blóm,” snéri það sér viS og sagði í bræði sinni: “Nægir ykk- ur ekki aS hafa mig?” “Nei, nei,” hrópuðu býflugurnar lilæjandi, “okkur þykir aS vísu mjög gamaji aS heimsækja þig, en J>ú getur ekk- ert gefið okkur til aS lifa á.” Sólin sá og skildi aS J>ær höfSu rétt aS mæla og langaði svo hjart- anlega til aS hjálpa J>eim. Hún átti marga kunningja nær og fjær og spurS i rósir og' gleym-mér-ei hvort Jxer vildu ekki gera góSverk, taka sig upp og setjast aS á heiS- inni. “HeiSinni ?” spurSu blómin fögru og ilmsætu. “HvaS er þaS?” “ÞaS er stór landspilda. Þár hafiS þiS nóg undantæri, enginn þrengir aS ykkur og þar getiS þiS látiS ykkur líða vel,” sagSi sólin. “HvaS fáum viS til matar?” spurSi rósin. “Já, og hvaS fáum viS aS drekka?” spurSi gleym-mér- ei. ÞaS komu hrukkur á enni sól- arinnar og hún sagði:-“Nei, börn mín góS, eg get ekki skrökvað. ÞiS fáiS ekkert nema þurt brauS aS eta og varla einn einasta vatns- dropa aS drekki.” Rósin og gleym- mér-ei hlógu þá svo hátt, aS for- vitrar svölur flugu til og spurðu meS ákafa hvað um væri aS vera. Sólin varð fyrir svörum og var stutt í spuna: “Ekkert!” sagði hún og svölumar flugu aftur sína leiS. “LátiS ekki svona heimskulega,” sagSi 'hún viS blómin mieS gremju- svip. “Öllum er ]5ó heimilt að spyrja.” Þegar vorið kom og dagarnir lengdust fór sólin til anemónanna og fjólanna og spurði hvort þær vildu ekki fara út á heiðina. ÞaS var svo ótölulegur grúi af þeim blómum, að henni þótti líklegt, að einhver úr hópnum villi gefa sig til. “Er skógur }>ar?” spurðu ane- mónurnar. “og mjúkur, rakur mosi?” spurðu fjólumar- “Nei,” sagSi sólin og þrýsti gullnu húf- unni niður á hnakkann. Anemónurnar hristu höfuðin og fjólumar hnussuðu, en sólin lokaSi sig inni í herbergjum sínum og lét ekki framar sjá sig ]>ann dag- inn. “Blómin eru orðin kenjótt af sællifinu í hinum frjósama jarS- vegi,” sagði sólin viS sjálfa sig. “Eg ætla aS leita fyrir mér i mögru sveitunum og vita hvort eg finn J>ar ekki þaS sem eg er að leita aS.” Hún beiS haustsins, því J>á var skrúðiS ekki jafn mikiS og um há-sumariS. Hún fór áleiðis niður aS hafinu og J>ví nær sem hún kom ströndinni, því færri voru blórnin. “Hér er Jx’) ofurlítið eftir af lítillæti,” sagði sólin ánægjulega og helti geislum sínum ínn á milli sandhólanna, þar sem nokkrar rauðar sandklukkur héngn á brún- utn stönglum á milli grænna og hálfskorpnaðra blaða. “Langar ykkur til aS litast um lengra upp í landinu?” spurði sól- in. “Æ-nei,” sagði stærsta jurtín. “Okkur líður svo vel héma. Hér er sandur og hér er sólskin/ Meira ])urfum viS ekki meS.” “En þaS hvorttveggja getiS þiS fengiS þar líka og þar þurfiS þiS ekki aS J>ola salta- loftið,” sagði sólin meS ákafa. “Nei, okkur líður vel hér,” sagði gamalt heiðarblóm: “viS viljum eyða hér því sem ettir er ætinnar?' “GeriS J)aS fyrif mig, aS koma,” sagSi sólin innilega, “geriS þaS fyr- ir mig og býflugurnar; JnS vitið að þær eru ákaflega iSnar. ÞiS gerið guði J)ægt verk meS J)vi aS koma.” “Þá skulum viS koma,” hrópuðu nokkrar ungar jurtir og þegar sól- in opnaði hurSina næsta morgun, stóSu J)ær með nesti og nýja skó fyrir utan dyrnar. Hún var svo glöS yfir því, aS hafa tekist aS telja þeim hughvarf. Hún kendi þeim ýms heilræSi og hélt aS J>aS væri heillaráS fyrir J>ær aS hafa meS sér sólhlífarnar, sem strand- Albert Gough Supply Co. Wall Street and Kildonan West ALSKONAR BYGGINGAEFNI Talsimar: Sher. 3089 og St. Jonn 2904 SEGID EKKI “EG GET EKKI BORGAD TANNXÆKNI NÚ.” Vér vitum, að nú gengur ekkl alt aB óskum og erfltt er aC eignaat skildinga. Ef til vill, er oss þaC fyrir beztu. I>aC kennlr oss, sena verCum aC vinna fyrir hverju centi, aC meta gildi penlnga, MINNIST þess, aC dalur sparaCur er dalur unninn. MINNIST þess einnlg, aC TENNUR eru oft meira vlrCl en penlngar. HEILBRIGÐI er fyrsta spor tll hamingju. I>vl verCiC þér aC vernda TENNURNAR — Nú er tíminn—liér er staðurinn til aC lúta yeia Til tennur yðar. Mikill sparnaður á vönduðu tannverki EINSTAKAR TENNUR $5.00 HVER BE8TA 23 KAR. GULL $5.00, 22 KARAT GULLTENNUR Verð vort ávalt óbreytt. Mörg hundruð manns nota sér hið lága verð. HVERS VEGNA EKKI pO 1 Fara yðar tilbúnu tennur vel? eCa ganga þœr tCulega úr skorCum? Ef þær gera þaC, flnnlC þ& tann- lækna, sem geta gert vel vtC tennur yCar fyrir vægt verð. EG sinni yðnr sj&lfur—Notlð fimt&n ára reynslu vora vlð tannlaeknlngar $8.00 HVALBEIN OPID A KVÖLDUM DE. PARSONS McGREEW BLOCK, PORTAGE AVE. Telefónn M. «»«. Grand Trnnk farbréfa skrifstofn. Uppl yflr \T * • •• !• timbur, fialviður af öllum Nyjar vorubirgðir ^ geirettur og ai$- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar með margvís- legri tilbreytni. Komið og sjáið vörur vorar. Ætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. ------------------- Limited ■' - ... HENRY AVE. EAST WINNIPEG Þetta erum yer Tbe Coast Lumber Yards, Ltd. 185 Lombard St. Phone M. 765. Þrjú yards J>ystlarnir höfðu gefiS J>eim. Svo kysti hún þær blíðlega og sagö'í: \ 'V‘eriS hughraust, bömin góS; eg verð hjá ykkur. ÞiS sjáiS mig allan daginn og eg skal biðja manninn minn, mánann, aS líta eftir ykkur á nóttunni og sjá ykk-1 ur fyrir næturskýli-” Svo lögðu heiSarblómin á staS; sjóvindurinn fylgdi þæim á leiS og öldurnar hrópuSu við raust: "Líði ykkur vel.” A síSasta sand- hólnum snéru þau sér enn við og gátu varla tára bundist er þau rugsuðu um bústaðinn nýja og mintust þess, aS ])au áttu aldrei framar aS fá aS sjá gömlu æsku- stöSvarnar. Sólin sá sorg þeirra og hrópaSi úr hæðum: “Þið eruS aS gera guSi Jwegt verk.” “LandiS lá brosfagurt og bjart fram undan þeim og þau dáðust aS allri dýrSinni, sem þau höfðu aldrei áSur séS; en aldrei námu J>au staSar. A 'hverju kveldi vísaSi máni ]>eim til sængur og á hverj- um degi starSi sólin brosmildum augum á þau og hvatti þau til aS hraSa sér sem mest. Austanvind- urinn heimsótti þau oft. Hann var svo hýr og glaður og lofaSí J>eim aS sitja á vagninum hjá sér. Þau hlutu innan skamms! að kom- ast þangaS sem ferðinni var heitiS. Þau hvildu sig undir litlu, kyrk- ingslegu grenitré og J>aSan sáu þau hina viSáttumiklu sléttu, sand og aftur sand. En litlu blómin létu ekki 'hugfallast. Þau settust aS hvert á sínum staS, eitt hér og ann- aS þar, en ekki lengra hvert frá öðru en svo, aS þau gátu talaS saman um gamla helmiliS. Sólin létti raunir þeirra aftir mætti, hún skein svo milt og blitt og var miklu hlýrri en hún átti aS séfr um þetta leyti árs og litlu, lítillátu jurtimar undu hag sínum hiS bezta. En J>egar dagarnir styttust og æfi litlu, rauðu blómanna var á enda sagSi sólin viS gömlu ræturn ar niSur í jörðinni: “A1 svo önn fyrir ungu rótunum, aS J>ær geti, þegar sumariS kemur, sent lyng- börnin sín upp á jörðina, upp í ljósiS og lífið; þvi mest er undir uppeldinu komiS.” Gömlu rætum- ar létu þessa áminning ekki inn Það kostaryður EKKERT að reyna Record áSur en þér kaupiW rjómaskilvinda. RECORI) er einmitt skllvlndan, sem bezt á vitf fyrir bændur, er hafa ekki fleirl en 6 KÝR Þegar þér reynitS þessa vól, munuð þér brátt sannfærast um, aS hún tekur öllum ÖÖrum fram af sömo stærtJ OK veröl. Ef þér notitt RECORD, fál« þér meira smjör, hún er auftveldarl metiferöar, traustarl. auöhreiusaöri og seld svo lágfu veröi, aÖ atSrir *eta ekki eftir ieikiö. SkrifiÖ eftir söluskilmálum og ÖII- um upplýsinKum, tii The Swedish Canadian Sales Ltd. 234 Logan Avenue, Wlnnipes. um annaS eyraS og út um hitt. I'ær hvöttu böm sín meS orSum og eftirdæmi, svo J>au urSu iðinn og lærðu aS búa til vökva handa býflugunum fyrir sumariS. Hver klukka varS aS hafa sinn hunangs- lúkar. . Veturinn var kaldur og strang- ur. Stormar þyrluðu sandinum hátt í loft upp og síðar varS alt snævi þakiS. Snjórinn var svo ])ungur, að hann beygði greinar grenitrésins þétt aS jörS niSur. Sjaklan brosti sólin viS nýbyggj- unum; en Jæir létu þaS ekki á sig fá; Jæir voru frá blautu bams- beini vanir viS langan vetur og. kaldan. * Þegar vorið kom hópuðust alls- konar flugur i stórum skörum umhverfis heiSarblómin. Og Jægar .haustiS kom og rauðu blóm- kollarnir drúptu höfði á stöngl- unum, hver meS sinn hunangsbik- ar, þá létu býflugumar ekki á sér standa að sjúga hunangiS- Að einu ári liðnu var fjöldi heiSarblóma kominn upp úr sand- ínum. Rótin gaf hverju bami góða og alvarlega áminningu í heimanmund. Því var þaS, að þau komu upp úr jörðinni meS Jæim einbeitta ásetningi aS gera skyldu sína. Því vögguSu klukkurnar sér svo yndislega og brostu svo sætt og milt, þegar sólin kysti Jwer. Ár og aldir hafa liðið. Rætum- ar hafa sent afkomendur sína út um alla sandbreiSuna og þakiS hana. Þannig varS blómskrýdda heiSin til. Býflugan þagnaði og litla stúlk- an opnaSi augun. Hún starði út yfir ‘heiSina og var hissa. ÞáS suðaSi í lofti og á jörSinni skriSu ormar og bjöllur. Hún reis var- lega á fætur. Hún hafði Jxi von- andi ekki sært einhverja rótina! Hún leit enn þá einu sinni brosandi yfir blómbreiðuna, hleyfti glaðlega brúnum og kinkaði kolli. Nú vissi hún hvaSan blómskrýdda lieiðin var komin.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.