Lögberg - 14.10.1915, Blaðsíða 1
PENINGAB FYRIR BÆKUR.—Hæstu prlsar og
skærustu skildingar borgaiSir fyrir 11. fltg. Encyclo-
pedia Britannica, Book of Knowledge, Stoddard’s
Lecture8, nýjar skáldsögur og skðlabækur i bandi.—
Bækur, frímerki, fáséöir gripir og myndir keyptar,
seldar e6a teknar 1 skiftum. I>úsundir útvaldra
bflka, nýrra og gamalla, fyrir hálfvirBi eöa minna.
Stærsta úrval fornra og fágætra bóka vestaniands.
Sérstök kjörkaup og kaupbætir um stundarsaklr. —
Allir velkomnir aö skoöa. “Ye Olde Book Siiop”, 253
Notre Dame Ave. gegnt Grace Church. Ph. G. 3118.
iilicf Q.
Két með
stjórnareftirliti.
Búnaðar atjórnardeild Canada lætur stimpla két af ölJum
ake num, aem slátrað er i þeim stofnunum, aem hún hefir
eftirlit með: „Canada approved." Vor aðferð er að selja
aðeins két af heilbrigðum skepnum. Gætiö að stimplinum
FORT GARRY MARKET CO., Limited
330-336 Garry St. Phone M. 9200
28. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 14. OKTÖER 1915
NÚMER 42
GREAT BRITAIN.
An original poem read at the Icelandic Natiomal Cele-
bration in Winnipeg, August 2nd, 1915.
(Mel. “Jeg vil elske mit land” etc.)
Lift our uniform voice, be it God-inspired choice,
even ours, who are smallest of nations, to speak,
when a sanguinous flood, like an ocean of blood
sweeps the life from our earth. makes it corpselike and
bleak.
When the safety is lost—do not ask what it cost—
in defending and winning we all must unite:
‘‘As a vow to the Lord, Britain keeps faith and word”
May the judgment be such in the history’s light,
As the sorrows and tears, as the trials and fears
bring the soul near to heaven in purified state;
so, as hastening breeze towards permanent peace
may the plight of these horrors by wisdom be made.
May the power in right be on Great Britain’s side,
holding banner of victory, never to cease.
When this warcloud has passed, may her people at last
undisturbed live in perfect and honor-boughtpeace.
Sig. Júl. Jóhannesson
Þessi þýðing er gerð og prentuð eftir tilmælum.—Höf.
göfugasta sem hiö gamla engilsax-1 safnast saman á þessum staö til
neska þjóðareöli átti til, og sem næstu þakklætis hátiöar, aö þá
Stórtíðindum
þykir þaö sæta, aö R. J. Campbell,
aöal frömuöur og talsniaöur nýju
guöfræöinnar aneöal en'skumælamli
þjóöa, hefir falliö frá henni aftur
og tekiö upp gömlu stefnuna. Camp-
bell er prestur í Lundúnaborg á Eng-
landi og mjög nafnkunnur þar fyrir
mælskn sina og ritsnild.
Vínsala og takmörkun
þess.
Þaö þótti tíðindum sæta í
Chicago laugardaginn 2. október
aö Thompson bæjarstjóri gaf út
þá skipun að öllum áfengisstööum
yröi að loka daginn eftir (a sunnu-
daginn) og alla sunnudaga fram-
vegis. f síöastliðin 40 ár hefir
áfengi verið selt í Chicago á sunnu-
dögum ekki síður en aðra daga,
þótt ótrúlegt sé. Kom skipun þessi
eins og þruma úr heiöskíru lofti
og vakti stórkostlegan iognu'O meö-
al bindindismanna en gremju og
óhug hjá hinum. Kvaö bæjar-
stjórinn þaö vera forn lög i
Chicago að ekkert áfengi skyldi
selt á helgidögum, en svo lengi
heföi bæjarstjórn og bæjarstjórar
vanrækt aö framfylgja þeim, aö
Gullbrúðkaup.
Gullbrúðkaup sitt héldu þau Mr.
og Mrs. Símon Símonarson, tengda-
foreldrar Josephs Skaptasonar, á
mánudaginn var. Brúökaupiö var
að heimili Skaptasonar. Voru þar
fluttar margar ræöur og nokkur
kvæði. Meðal ræðumannanna má
telja: Baldwin Baldwinsson, séra
Magnús Skaptason, Arngrím Jóns-
son og Marínó Hannesson. Um
sjötíu manns sátu brúðkaupið, þar
á meðal margir frumbyggjar
Argyde bygöar. Þaö er ekki mörg-
um hjónum af gæfunni gefið aö fá
að fylgjast aöisoár; gullbrúðkaup
eru því oftast gleðistundir. • En
það stóð sérstaklega á í þetta skifti.
Þaö var 50 ára afmæli gömlu hjón-
anna, fjörutíu ára afmæli fslend-
inga hér í álfu og hátíðina bar upp
á þakklætishátíð landsins. Gull-
brúðguminn er 77 ára að aldri en
gullbrúöurin 82. Hún er móðir
Dr. Valtýs Guðmundssonar og var
kvæöi flutt eftir hann viö þetta
tækifæri. Lögberg óskar þeim enn
langra og góðra lífdaga.
búiö var að hreinsa og fága í eld-!
raunum margra liðinna alda. Eitt
af þvi sem þessum mönnum var
kærast var frelsi einstaklingsins,
frelsi í sinni fegurstu fullkomnun,
frelsi takmarkað aðeins af heilla-
vænlegum lögum.
Ótakmarkað tækifæri fyrir fram-
þróun einstaklingsins er einn hom- ar
steinninn undir þeirri menningu,
sem hinn engilsaxneski þjóöflokk-
ur hefir gróðursett víðsvegar um
heiminn. Þetta frelsi einstaklingn-
um til handa er érfðafé, sem
enskumælandi menn varðveita sem
sinn dýrmætasta fjársjóð, hvar sem
þeir kunna að hafa tekið sér ból-
festu. Hér kemur í ljós sami and-
inn sem forfeður vorir áttu í svo
ríkum mæli þegar þeir flúöu lönd
og óðul í Noregi fyrir Haraldi
konungi hárfagra, og kusu heldur
aö freista gæfunnar á hinum
óþektu íshafs ströndum Islands,
en að lifa með takömrkuöu
frelsi. í sínum gömlu átthögum,
sem þeim voru þó svo ómetanlega
kærir Eg bendi á þetta einmitt nú,
vegna þess aö eins og nú standa
sakir, er þessi fjársjóður þjóðanna
í voða.
Hið ógurlega alheims stríö sem
nú stendur yfir, gjörir að miklu
leyti út um það, hv&rt hið dýr-
keypta frelsi einstaklingsins fær að
þróast og halda áfram að vera
hymingarsteinninn undir menn-
ingu þjóðanna eöa ekki. Sam-
kvæmt hugsunarhætti hins þýzka
hervalds er einstaklingurinn einskis
viröi, en þjóðar heildin það eina,
sem um er vert að ræða. Einstak-
lingurinn hverfur, en þjóðar heild-
in kemur í hans stað. Þessi hugs-
unarháttur er svo fjarstæður því
sem viö eigum aö venjast aö oss
gengur illa að gjöra oss ljósa grein
fyrir honum. Samkvæmt vomm
hugsjónum er markmið hverrar
stjómar að efla velferð og farsæld
einstaklingsins, en samkvæmt hin-
um þýzka anda verður einstakling-
megi menn, þakka fyrir unninn
sigur góðs málefnis, þákka þeim
sem ræður fyrir örlögum einstak-
linga og þjóöa, að hugsjónir þær
sem við álitum göfugar hafi verið
bomar til sigurs, og aö þær hug-
sjónir hafi ennþá tækifæri til þess
aö leiða menn til aukinnar farsæld-
víösvegar um heiminn. Og
um leiö getum við þakkað fyrir að
hver og einn einstaklingur fái að
njóta þeirra ávaxta, sem margar
aldir hafa starfað til að framleiða,
en hinn endurreisti Óðinn hins
þýzka hervalds verði svo vel að
velli lagöur að hann fái aldrei aft-
ur stofnað frelsi þjóðanna í voða.
Heiður fyrir Islendinga.
Síðasta ár hefir einn litill skóli
norðan til í Nýja Islandi—Árborg
— skarað fram úr öömm skólum
Manitoba fylkis. Er það eftir-
tektavert þar sem hlutverk yfir-
kennara þess skóla er eflaust erf-
iðara en alment gerist, og er yfir-
kennari skólans ung stúlka, sem
kent hefir aöeins i fá ár.
Átta nemendur þaöan hlutu
heiðurs viðurkenningu síöastliðið
vor, af ellefu sem vmdir próf
gengu. Tvær stúlkur úr þeim hóp
hlutu hæstu mörk allra í Manitoba
fyrir “Teachers course Grade IX”
— þær H. Johnson og K. Oddsson
:— Þrenn verðlaun hlaut skólinn á
þessu ári: “Individual Prize” $20
hlaut H. Johnson fýrir gott verk
í Canadiskri sögu. Fyrstu verðlaun
hlaut skólinn f$2o) fyrir sama .,kofu„ (jundaunga).
verk. Einnig verðlarm fyrir verk
það er nemendur yfirkennarans
leystu af hendi í “Physical Drill'’
$9-
Yfirkennari skólans heitir Ingi-
björg Pétursson, ættuð frá Gimli.
Það er heiður fyrir Islendinga að
hafa lagt til annan eins. kennara í
kennara-hóp Manitoba fylkis.
Allir þeir sem mentun unna, og þrá
urinn algjörlega að fóma því sem'sóma þjóðar sinnar þakka Miss
hann á til, til þess að yfirvöldin: Pétursson fyrir vel unnið verk og
veröi sem sterkust og yfirráð vona að Islendingar fái að njóta
Erindi
flutt á þakklœtishátífi í Fyrstu lút.
kirkju í Winnipeg 11. okt.
af Dr. B. J. Brandson.
Þegar eg var beðinn aö tala
nokkur orö hér í kveld, var mér
sett aö eins eitt skilyröi og þaö var
. það að tala aðeins í fáar mínútur.
þau væru úr flestra minnum rab'|pelta er skilyrði, sem eg er æfin-
in. Kvaöst hann telja það skyldu lega fds ag taka til greina. En að
sína að sjá um að lögunum væri tala fáeinar mínútur um eitthvert
fylgt i þessu sem ööru og skyldi efni, sem mönnum er geðfelt að
sá hegningu sæta sem út af brigði. | heyra rætt um, er oft vandasamt
| Nú á dögum era svo morg stormal
Þau lög hafa verið getm út i á dagskrá, sem menn vilja heyra
Lundúnaborg að ekki skuli leyfi-' rædd, og aö tala um nokkurt þeirra
legt að kaupa mönnum áfengi í 1 fáum orðum er nær Þvi óm^u'
góögjörða skyni. H* á a« ^ nokkrum inlm si8a„ vi6
svo að vínsölu mönnum að þeir samsponar tækifæri, og á þessum
megi ekkert áfengi selja í neinni sania stað, mintist eg með nokkr-
mynd til drykkjar nema frá kl. 12 um orðum á hina fyrstu þakklæt-
á hádegi til kl. 2.30 og milli kl. 6 is hátíö. sem haldin var í þessari
og 9 að kveldinu. Bakkus er að ,heimsálfu °S Þá mfnn sem héldu
. nana. Næstum þrjar aldir eru nu
tapa vinsældum vi a. , jjgnar sjgan kjn fyrsta þakklætis
Atkvæðagreiðsla fór fram í hátið var haldin hjá hinum fátæku
.. w x „,v> frumbýlingum á hinum hrjóstrugu
Minneapolis og heruðunum um- , , , J , 8„
1 8 , Nya-Englands strondum, og þaö
hverfis þann bæ fyrra þnðjudag frækorn sem þar yar s4e> hefir
um áfengissölu bann og urðu vín- borið ótrúlega mikinn og fagran
salar þar í meiri hluta, höfðu um ávöxt. Áhrif hinna svo kölluðu
9000 atkvæði fram yfir vinbanns- pílagríms ferða hafa verið sterk-
menn. Af 13 kjörstöðum í bænum ustu úhrifin sem skapaö hafa hið
„ , , núverandi þjoölif hinna ensku
J ^ mælandi manna 1 þessan heimsalfu:
móti. Er því haldið fram aö Flest af því göfugasta sem fram
samskonar aöferð hafi verið höfð! hefir komið í þessu þjóölífi í nær
við þessa atkvæðagreiðslu og sagt því þrjár aldir á upptök sín undir
var að átt hefði sér staö í Manitoba rótum þess þjóðlifs stotns, sem
1902; sagt að nöfn manna sem gróðnrseílnr var af hinum ensku
, , ,, frumbýlingum á ströndum Nýja-
longu voru 1 burtu fluttir og sum-
8 . — Englands nu fynr þremur oldum.
ir löngu dauðir liafi verið á kjör- f>etta er öldungis eðlilegt, þegar
skránum. Hvað satt er í því er tekið er tillit til þess að hjá þess-
erfitt um að segja. . I um frumbýlingum var fólgið það
þjóðarinnar á starfsviði hinna
þjóðanna megi verða sem mest.
Undir úrslitum þessa stríðs er
komiö ekki aðeins örlög hins
brezka ríkis heldur og um leið svo
að segja allra annara þjóða hins
mentaða heims. Hvort hver og
ein þjóð fær að starfa i friði að
eflingu velferðar og hagsældar
þegna sinna samkvæmt sínum eig-
in hugsjónum, er undir þeim úr-
slitum komið. Samkvæmt voram
hugsjónum er það farsælast að
hver þjóð fái afskiftalaus að ráða
sínum sérmálum, og með því er
sannri farsæld hennar á meðal bezt
borgið. Fyrir nokkra þjóð að
þrengja sínutn skoðunum upp á
nokkra aðra þjóð, verður æfinlega
til óblessunar fyrir báða máls-
parta. Áhrif einnar þjóðar á ná-
granna sína verður að koma fram
á friðsaman hátt ef þau eiga að
verða til góðs. Einmitt þessi að-
ferð hefir gjört Englendinga að
áhrifamestu þjóð heimsins alt til
þessa dags. Hvar svo sem þeir
hafa náð yfirráðum, hafa þeir ekki
takmarkað frelsi einstaklingsins
heldur aukið það. Með áhrifum
sínum hafa þeir aðeins beint
starfskröftum þjóðanna inn á nýj-
ar brautir og auktð mögulegleik-
ana til happasællar framþróunar.
Hvar sem við fömm um heiminn
er hvergi hægt að benda á að nokk-
ur þjóð hafi orðið að. sjá á bak
sönnu frelsi við það að komast
undir áhrif eða yfirráð hinnar
ensku þjóðar.
Eitt af því margvíslega, sem við
sem borgarar Canada megum vera
þakklátir fyrir á þessari þakklætis
hátíð þjóðar vorrar er það, að
andi hinna ensku fmmherja er
starfs hennar sem lengst.
Yfirskoðunarmann Landsbank-
ans kaus alþingi Jakob Möller rit-
stjóra Vísis.
I bankaráð íslandsbanka kaus
þingið Stefán Stefánsson skóla-
stjóra og séra Sigurð Gunnarsson.
Og gæzlustjóra söfnunarsjóðs
Magnús Stephensen fyrv. lands-
höfðingja.
Séra Jórmundur Halldórsson
frá Barði hefir verið kærður fyrir
biskupi um ýmislega miður prest-
lega framkomu og er honum
stefnt til að mæta fyrir prófasts-
dómi.
Bæjarstjórnin í Reykjavík hefir
samið við eigendur botnvörpuskips-
ins Marz að kaupa af því allan afla
og selur svo bæjarstjómin út fisk-
inn til bæjarmanna.
Geðveik kona, Jóhanna Olafs-
dóttir á Héllnahóli í Rangárvalla-
sýslu, fyrirfór sér nýlega.
Árnes prestakall er veitt séra
Sveini Guðmundssyni í Staðarhóls-
þingum.
Hvalfiskur hvolfdi báti frá
Laugalandi í Fljótum 10. sept.
og dmknuðu tveir menn. Voru
þeir Sæmundur Kristjánsson frá
Lougalandi og vinnumaður hans.
Til minningar um það að konur
hafa í ár fengið jafrirétti við menn
hafa þær myndað félag í Reykja-
vík til þess að gangast fyrir lands-
spítalastofnun.
Það slys vildi til aðfaranótt þess
22. f. m., að 4 menn dmknuðu af
bát frá Hvallátrum á Breiðafirði;
voru þeir að fara út í eyjar að taka
Um daginn
var regn og stormur, en er myrkt
var orðið, ætluðu bátsmenn fyrst
heim, rakst skipið þá á sker og
hvolfdi við það, fóm allir skip-
verjar i sjóinn. Þeir voru: Daníel
Jónsson formaður á bátnum, Guð-
mundur sonur hans 10 ára gamall,
Jóhannes Magnússon.
Einar Magiússon.
Piltar þeir, sem þessar myndir eru af, eru bræður, sem heima eiga hér
í Winnipeg, að 688 Home street. Þeir eru synir Mr. og Mrs. M. Magn-
ússon og eru báðir komnir í stríðið. Sá eldri heitir Einar og er 20 ára.
Hann fór frá Winnipeg 29- Maí eftir fjögra mánaða heræfingu. Fór
hann beina leið til Frakklands og hefir lengst af verið í skotgröfum og
orustum. Einar skrifar móður sinni í hverri viku og hefir honum liðið
fremur vel, þangað til nú á mánudaginn að bréf kom frá honum, þar
sem hann segir frá því, að hann liggi veikur á sjúkrahúsi, ósærður þó.
—Hinn pilturin heitir Jóhannes og er 18 ára gamall. Hann fór í herinn
23. Júlí og var svo að segja undir eins gerður að tíundarstjóra ('corpor-
al). Hann fór til Englands 4. Október. — Piltamir eru báðir mannvæn-
legir menn og hugrakkir.
inni; eitt af hans fyrstu verkum var
að lækka burðargjöld á öllum bréf-
um. Síðan hefir sú deild stórgrætt.
Hvernig stendur á þessu?
Þeir sem fagna yfir óförum Rob-
ins og félaga hans, eru varmenni;
þeir sem láta sér þeirra víti að varn-
aði verða, eru skynsamir; þeir sem
vilja láta rannsaka mál þeirra og
hegna þeim eins og öðrum glæpa-
mönnum eru réttlátir; þeir sem v'ilja
sýna þeim meiri vægð en öðrum, eru
hættulegir menn; þeir sem sam-
hryggjast með þeim, eru sannir
menn.
verri menn en hinir, sem hreinir telj-
ast.
Tom Johnson hét maður, sem var
borgarstjóri í bænum Cleveland í
Ohio um 9 ára skeið, og meira gerði
til þess að bæta kjör fanga og breyta
hegningaraðferð og fangelsum, en
flestir aðrir hafa gert. Hann var
stórfrægur maður, siðbótamaður sér-
staklega í þeim efnum. Skemtilegt
væri, að T. Johnson, nafni hans í
Manitobastjóminni, gæti sér álíka
nafn á sama hátt. Þessi byrjun
bendir íþá átt að hér verði alvarleg
gangskör gerð að endurbótum þessa
mikilvæga máls.
Eyjólfur sonur4 Ólafs bónda áj
Látrum, 19 ára. Hafliði Pétursson I Hvernig stendur á því, að einmitt
frá Skálevjum, kaupam. ogFriðriklum 1896, þegar Laurier tók við
vinnumaður Ólafs bónda. Eftir að|stjórn- byrJaði hagsæld landsmanna
bátnum hvolfdi, náði Hafliöi n« I0?.einmitt 1911> ÞeSar Borden tók
komast á kjöl og halda
ser
við, byrjuðu
Þar’ samt hefir
Frá Islandi
vandræði þeirra, og
verið góðæri að því
emmg náði Daniel með annariler náttúruna snertir yfirleitt síðan
hendi til kjalarins, hinni hendinni 11911. Allar syndir eru ekki guði að
kenna; þessi er auðsjáanlega ein-
hverjum öðrum að kenna.
hélt hann í son sinn, sem þegar var
orðinn meðvitundarlaus, en sökum
stórsjávar þreyttist hann fljótt og
barst í kaf og kom eigi upp síðar;
Hafliði gat haldið sér á kilinum
Telegram sér enga ástæðu til þess
. , .að nokkur hiti þurfi að eiga sér stað
Hafnarbryggjan nýja svo langt unz , s lð har að shen’ er stoð|þótt farið sé til almennra kosninga;
upp ur sjo, er það nefnt Dritsker. j þag þurfi að eins að gefa aftur-
Beið hann þar til þess er birti og j haldsstjórninni umboð til þess að
komin að skip eru farin að leggj-
ast við hana.
Heilmikið bygt af nýjum stein-
steypu húsum í Reykjavík, þar á
j meðal hefir Hannes Hafstein bygt
stórt hús, Jón Þorláksson annað,
Gunnar Gunnarsson kaupm. það
þriðja.
Ýfirlit yfir sögu mannsandans
4. bindi, hefir Ágúst Bjamason
lokið við. Þetta hefti heitir
“Vesturlönd” og eru 500 bls. Efn-
ið er: 1. Endurreisnartímabilið.
Siðabótartímarnir. 3. Heims-
2.
myndin nýja.
speki. Þetta
rit.
4. Hin fyrri heim-
er mjög merkilegt
Sólarljóð, fornt kvæði merki-
legt, sem margir kannast við, er
nýlega komið út i safni til sögu ís-
lands og íslenzkra bókmenta með
vönduðum og nákvæmum skýring-
um eftir B. M. Olsen háskóla-
kennara. Er kvæði þetta talinn
gymsteinn í íslenzkum bókmentum.
1‘ingvísa.
Sundrungur þeir sungu vers
svo að hvein i grönum,
að því loknu langs og þvers
lágu þeir undir Dönum.
Hafnar umsjónarmaður er kos-
inn af bæjarstjóminni Guðmundur
Jakobsson trésmiður.
Dáinn er Þórður Magnússon
Ólafur bóndi, er þá var farinn að
leita bátsins, fann hann.
Stríðsfréttir
hafa ekki verið neinar markverðar
svo teljandi sé, síðan blaðið kom út
síðast. Bandamenn hafa víðast
haldið sínum hluta og sumstaðar á-
unnið talsvert, en ekkert hefir gerst
er bendir til þess að friður sé í
nánd og engin stórvirki hafa unnist.
Á Balkansskaganum er alt í sama
þófinu eiris og síðast. Búlgaríu-
menn veita Þjóðverjum lið en Rúm-
enar eru bandamanna megin. Grikk-
ir eru enn þá óháðir; konungur
þeirra vill ekki stríð, en meiri hluti
þjóðarinnar virðist vera því hlyntur
að ganga í lið með bandamönnum.
Frakkar og Englendingar hafa
fullkomnað samninga við Banda-
ríkjamenn um $500,000,000 lánið,
en aftur á móti lofa Englendingar
að lána Rússum $100,000,000.
heldu hina fyrstu þakklætis hatið , , , TT ,, , „ , .
, , -u- 'it 1* r ,. bondi 1 Hagavik 1 Grafmngi
1 þessari heimsalfu, er enn lifandi 0
í hjörtum þjóðarinnar, Enn þá
eru margir, þó ef til vill ekki nógu
I margir, sem reiðubúnir em til aö
I fórna lifi sínu fyrir hugsjónir
frelsis og menningar, hugsjónir
j sem gjört hafa mörg af tímabilum
| framsóknarsögu mannkynsins dýrð-
[ lega. Það eru enn til menn á með-
1 al vor, sem reiðubúnir em að
leggja líf sitt í sölurnar til þess að
starf ótal margra liðinna alda
verði ekki til ónýtis, heldur megi
varðveitast komandi kynslóðum til
blessunar. Eg veit að það er vor
hjartfólgin bæn, að ]>egar menn;
I nefnd til að ákveða verðlaun
fyrir rit af gjöf Jóns Sigurðssonar
voru endurkosnir Bjöm M. Olsen
háskólakennari, Jón Jónsson kenn-
ari og Ján Þorkelsson skjalavörð-
ur.
Gæzlustjóra Landsbankans kaus
alþingi Eirík Briem og Vilhjálm
Briem.
Flutningaskipið “Fenis” í för-
um fyrir Kveldúlfsfélagið strand-
aði á Eyjafirði utan við Hrísey
snemma i september. Var skipið
hlaðið síld.
BITAR
í Manitoba verður ekkert heimili
til eftir að næsta þing kemur saman
ef það er satt, sem andstæðingar
kvenréttindamálsins sögðu um kosn-
ingarnar J913. Vesalings Manitoba!
halda áfram. Kosningarnar þurfi
ekki að vera í öðru faldar. Skyldi
Telegram ekki hafa orðið ánægt með
santskonar aðferð í Manitoba-kosn-
ingunum ?
Svanur.
Holskotinn syngur svanur
suður við fjöllin há;
titrandi af trega kljúfa
tónarnir loftin blá.
Þeir hverfa’ inn á landið ljúfa,
sem leysir þá hörmttm frá.
Svanurinn situr eftir,
söknuður hljóminn knýr.
Helstríðið róminn hitar.
—Hugur að !ífi snýr.
En brimhvíta brjóstið litar
blóðstraumur hjartans hlýr.
Jónas Stefánsson
ffrá KaldbakJ.
Eftir á að hyggja, hvar lendir aft-
urhaldsstjórn, þegar henni er leyft
að halda áfram?
Fer í leiðangur með Jósefsscn
Telegram spyr, hver hafi verið
siðferðismunurinn á því, þegar Rob-
linstjórnin tók eina miljón tvö hund-
ruð og tuttugu og fimm þúsundir
dollara af fylkisfé í sambandi viö
>inghússbygginguna og hinu, þegar
Norris borgaði Tribune $400 fyrir
auglýsingar. Því er auðsvarað. Það
fyrra var þjófnaður, hið stðara
réttlát borgun fyrir verðmæti.
var
Að skantma Norris-stjórnina fyrir
það, að ekki sé enn komið á vinsölu
bann í Manitoba, er álíka sanngjarnt
eins og þegar kerlingin barði son
sinn fyrir það að hann var ekki orð-
inn nógu gamall til að fermast.
Þarflegt verk.
Þegar þeir, sem stækastir voru á
móti Skúla, eru beðnir að bera sam-
an það sem Skúli hefir þegar fram-
kvæmt sem þingmaður við það, sent
Taylor gerði á tilsv'arandi tínia,
klóra þeir sér á bak við eyrað og
vefst tunga urn tönn.
Bærilega hefðu þeir efnt loforð
sín, fylgjendur Telegrams, í því að
rannsaka ráðherramálin , hefðu þeir
verið kosnir og fólkið trúað þeim.
Ekki þarf annað en að lesa Tele-
grant nú til þess að sjá það.
var
Áður
alt
en
af
Laurier
stórtap
Fylkisstjórnin er að láta rannsaka
ásigkomulag fangelsa og meðferð
sakamanna í fylkinu. Hefir hún til
þess mann, sem ferðast hefir víða
um Canada og Bandaríkin og kynt
sér þesskonar mál. Þegar þessari
rannsókn er lokið, verður algerlega
breytt um fyrirkomulag á fangelsum
að ýmsu leyti og margar endurbætur
teknar upp.
Þetta er
mannúðarmálum, sem stjórnin gat
beitt sér fyrir. Hegningarlög og
hegningaraðferðir og meðferð fanga
yfir höfuð eru víðast siðuðum þjóð-
um til vanvirðu. Mönnum, sem
nokkuð hugsa, er að skiljast það bet-
ur og betur, að grimdin sem beitt
hefir verið v'ið sakamenn er ekki
heppileg. Þekking og athugun á til-
finningum manna yfir höfuð hefir
komið því til leiðar, að álitið er að
glæpir og yfirsjónir séu oftar framd-
kom til valda, ir vegna kringumstæða en af því, að
póstmáladeild- þeir er sekir verða, séu í raun réttri
Bcnedikt Olafsson.
Eins og mönnum er kummgt,
ferðast Jóhannes Jósefsson glimu-
kappi um öll Bandaríkin, ásamt fé-
lögum sínum. Hann skrifaði ný-
lega til Winnipeg herra Benedikt
Ólafssyni og bað hann að koma
suður til Dallas i Texas, þar sem
hann var þá og slást í förina. Það
er vitanlegt að Jóhannes tekur ekki
, „ , „ aðra í þessa frægðarför en þá, sem
“laf„a"ra..teítg0;" v«i. <« vænlegir e„ tU sig-
urs. Þetta er því mikill heiður
fyrir Benedikt og óskar Lögberg
honunr til frægðar. Hann er hér
um bil 20 ára að aldri, Sonur Jón-
asar Ikkaboðssonar ýOlafson) og
Önnu Sveinbjarnardóttur konu
hans frá Akranesi. Benedikt er
einn hinna fimustu manna í glímu-
félaginu Sleipnir, sem Guömundur
Sigurjónsson hefir veitt iorstoou
og unnið fyrir af frábæru kappi og
ósérplægni.