Lögberg - 21.10.1915, Blaðsíða 4

Lögberg - 21.10.1915, Blaðsíða 4
4 LÖGBERGr, FIMTUDAGINN 21. OKTÓBER 1915. LOGBERG OeflS út hvern fimtudag at Tl»e Coluinbia Press, I.td, Cor. Willlam Ave & Sherbrooke Street. Wlnnipeg. - - Manitoba. SIG. jOl. JÓHANNESSON Ikiitor J. J. VOPNI. Business Manager Utanáskrift til blaBsins: The COL.UMBIA PKESS, Ltd. P.O. Box 3172 Winnipeg, Man. Utanáskrift ritstjórans: EBITOK LÖGBERG, P.O. Box 3172, Winnipeg, Manitoba. TALSÍMI: GARRY 215« Verð blaðsins : «2.00 um árið íslendingar svívirtir. Eitt allra stærstu tímarita þess- arar álfu heitir “Pictorial Review” og er gefið út i New York. BlaS- iS er afar útbreitt og nýtur mikils álits. Það sem það flytur hefir því sérstaklega mikla þýöingu og mikinn þunga. í eintaki því sem út kom í þess- um mánuði af ritinu, er saga eftir Sir Gilbert Parker, sem er vel- þektur og víölesinn höfundur. Sagan heitir “The World for Sale” GUeimurinn til söluý. Það er lýsing á lífinu í Norðvestur- landi þessarar álfu, og er þar víða vel frá sagt og skemtilegt að lesa. Það er ekki vegna þess hversu mikið bókmentalegt gildi þessi saga hefir, að hún er hér gerð að umtalsefni, þótt það óneitanlega sé talsvert; heldur sökum þess að hún snertir Islendinga á þann hátt að ekki má kfskiftalaust láta. Höfundurinn lýsir ýmsum ein- kennum hinna sérstöku þjóðflokka engir útlendingar eSa allir. Þetta land er jafnt allra sem hingaS flytja og hér taka sér bólfestu og sannarlega hafa Islendingar og aSrir sem útlendingar eru nefndir hlutfallslega fullan rétt til þess aS kalla þetta sitt land, þeir hafa sannarlega lagt fram óskertan hlutfallsskerf til þess aS gera land- ÍS það sem það er. Þeir hafa lagt til alveg eins mikið af menningu og siðgæSum og mentun og hrein- læti eins og enska þjóSin, þegar tillit er tekið til fjöldans. Og í hvert skifti sem annað eíns hneyxli og þetta sést prentaS á ensku máli þá hlýtur hver sannur Islendingur að fyllast heilagri og réttlátri reiði. Ljótur leikur. Aldrei hefir náttúran verið eins örlát við akuryrkjumenn vestur- fylkjanna og í ár. Aldrei hefir uppskeran verið ríkulegri. Aldrei hafa bændurnir hlotið eins mikil laun starfa sinna frá náttúrunnar hendi. ÞaS er áætlað að þeir hafi að minsta kosti hundraS miljónir mæla Gbushela) til sölu auk þess sem þeir þurfa sjálfir heima fyrir. Ætla mætti að í þessu frelsis- landi væri vesalings bændunum heimilt að selja þessa dýrkeyptu vöru hvar sem þeim sýndist. Eg segi dýrkeyptu og legg áherzlu á þaS. Þeir sem átt hafa heima úti í sveit svo árum skifti og tekið eft- ir öllum erfiSleikunum, öllu starf- inu og stritinu; öllum tilkostnaS- inum og öllum áhyggjunum sem þaS hefir kostaS að framleiða þessi miklu laun, þeir vita hversu vel bóndinn er að þeim kominn og þeir sjá og finna til þess hversu ranglátt það er að hegna þeim fyrir það aS vilja selja sína eigin vöru hvar sem þeim býðst bezt verS og hægast er aðstöSu. En auðvaldiS í Canada hefir sjálfa stjórnina, fulltrúa fólksins sem á að verndea þaS og varð- veita, til þess að þröngva svo kosti þess aS líkja má við' miðalda verzlunareinokun á Islandi af hendi Dana. honum það ekki með ranglátum lögum. Sönnunin fyrir því aS hveiti héðan seldist fyrir sunnan et iog- in leyfðu óhindraS er sú að þrátt fyrir bannið og örðugleikana er talsvert af því flutt þangað. Canada þarf ekki annaS en taka tollinn af Bandaríkjahveiti hingað inn, þá er kominn aftur á móti | óhindraður markaSur fyrir sunn- an fyrir hveiti Canadabóndans. Canacla kaupir ekki hveiti, þarf | þess ekki, þess vegna er það ekki nema hlægilegt að tolla þaS. En það er aÖeins til þess gert að mjólka kú bóndans í fötu auö- mannsins; til þess aS hann aftur á móti geti helt dropa í kosninga- bollann. ÞaS er eftirtekta- og íhugunar vert að það voru hveiti- mennimir og kjötmennirnir sem feldu viðskiftasamninginn 1911. Ekki þó þeir sem framleiða hvort- tveggja, heldur hinir, sem pranga með þaö. Ekki þeir sem virkilega eiga vöruna, heldur hinir sem hrifsa hana úr höndum framleiS- ; andans fyrir hálfvirði jafnótt og hún verður til. Stríðið virðist ekki hata breytt j stefnu stjómarinnar í því tilliti aS auðga fáeina verzlunareigendiur , og kjötsala á kostnað bændanna. Bændur vesturfylkjanna voruj eggjaðir á að auka sem mest upp-; skeru sína í ár. Þeim var sagt aS, ! vegna stríösins yrSi THE DOMINION BANK ttr ÍUMCM) B. OBI.KK, M. P., Prea W. D. MAITHKWI C. A. BOGERT, Genertl Manager. Stofnsjóður................. Vai'asjóður og óskiftur gróði. . SPARISJÓÐSDEILD $6,000,000 $7,300,000 er ein deildin I Bllum útibfium bankans. j>ar má ávaxta JX.00 eða méira. Vanalegir vextir greiddir. paÖ er óhultur og þægilegur geymslustaður fyrir spari- skildinga yðar. S Notre Dame Branch—W. M. HÁMIlAON, Manager. Selkirk Branch—M. S. BUKGEIt, Manager. samræmi viS heilbrigða skynsemi um mikla aukna kostnaði ? AstæS- °g engin önnur. an getur ekki verið önnur en sú Einstaklingar hafa fariS eins aö deildin er höfð að féþúfu fyrir aS. Þeir sem áður höfðu miklar vildarmenn stjórnarinnar, og hag- tekjur af verzlunum sínum, en nú ur fólksins látinn sitja á hakanum. minni, hafa að þvi*skapi — eða aö Eða hver getur ástæðan verið minsta kosti eftir mætti — mink- önnur? Embættum og stöðum að og takmarkaö útgjöld sín; hefir verið fjölgað að sama skapi önnur aðferð hefSi ekki þýtt ann- sem störfin minkuðu. Bkkert fé- að en gjaldþrot. í klæöaburði, lag í landinu hefir þennan siS húsbúnaði, matarkaupum og öllum nema þjóðfélagiS, eða mennirnir tilkostnaði, hefir þaS veriö efst íjsem þjóðin hefir trúað fyrir mál- huga allra framsýnna manna sið- an stríðiS hófst aS spara sem mest; og þaS er sú stefna sem bjargar félögunum og einstakling- unum. En það er eitt félag, sem hefir fariS gersamlega í gagnstæSa átt. hveitiverðiS | ESa öllu heldur eru þaS stjóm- afar hátt. Bændum var sagt aS j endur þess, því þetta félag hefir Rússar mundu svo aS segja ekk- [ jxann einkennilega sið aS líða þeim og þar á meSal Islendinga. Lýs-j Eða hver er munurinn á því ing hans á þeim er þessi; j jægar dönsk yfirvöld á íslandi ' “Upphaflega var Manitou'sö^u viö sjómennina: “Þ.iS megið bvgt af íslendingum, Meuononít-; seUa fiskinn ykkar aSeins innan um og Deukhobors; vorui þessar vissra takmarka; út fyrir þá línu þjóðir frá þeim löndum þar sem seur viS höfum sett ykkur megiö alt var með fomaldarbrag, og l,ið ekki fara. Þa verður ykkur voru þær ekki einasta tilbreytinga-! hegnt- Já, hver er inunurmn á litlar í’siöum og lifnaðarháttum,' l)vi et>a hinu a® Canadastjórnin heldur einnig mjög fáfróðar, óupp- se£ir vis bændurna: “Þið megiö lýstar, ruddalegar og langt frá því ekki selja hveitið ykkar annars- að þckkia hreinlœti.” j staðar en þar sem við ákveðum; Svo mörg eru þessi fögru orS.; ut fyrir línuna megið þiS ekki « Höfundurinn heldur svo áfram fara me® ÞaS Þvi þá verður ykkur og lýsir því aS Indiánar hafi búiS hegnt- Þið megið selja allstaðar þeirn samhliða og gefur í skyn að nema þar sem þið fáið hæst verð- ert hveiti geta selt vegna stríösins og nú væri tækifæriö til að græða. Og þrátt fyrir þaS þótt bændur hefðu áður rekiS sig á þaS hver§u mikiS var aS reiöa slg á loforS frá afturhaldsflokknum, þá trúöu þeir saint í einlægni hjarta síns, ,og. sannarlega lögðu fram krafta sína. Náttúran tók saman viS þá hönd- um og alt gekk vel þangað til eftir uppskeruna; þangað til aflinn er fenginn og fyrir honum unniS meS súrum sveita, þá er bændum bann- aS að selja sína eigin vöru; bann- aS að færa sér í nyt á ráövandan hátt þaS sem þeir sjálfir hafa j framleitt á sinu eigin landi án allr- j ar stjómar aöstaöar. Samkvæmt skýrslum stjómar- i innar sjálfrar kostar þaS 64 cents að framleiða hvem mæli (Tushel) , hveitis, að meðaltali. 1 sumum árum kostar það 70 cent. Vegna , jxess að bændum var bannaö að algert einveldi og afleiöingarnar eru þær, að þeir kalla aldrei hlut- hafa félagsins til ráöagerða, held- ur fara meS fé þeirra eins og þeim sjálfum bezt líkar, án leyfis eöa samþyktar þeirra sem féð eiga. Þetta félag er þjóSfélagið í Canada. Því félagi hefir verið þannig stjómaS aS undanförnu að þrátt fvrir þaS þótt tekjur hafi í síðastliSin þrjú ár mink- a ð um helming, , þá hafa útgjöld aukist um helming í mörgum tilfellum. Sumum störfúm er þannig var- ið að jafnmikiö útheimtist við þau og jafnmikill kostnaður hvort sem þau aukast eSa minka, önnur störf eru þvert á móti. Til dæmis má taka innflutningadeildina, stjórnarlandadeildina og Indíána- deildina. Eftir því sem fleiri lönd eru tekin, eftir því er auövitaö meira aö gera þar; eftir því sem um sínum í þessu sem ööru. Þá kemur aö innflutningadeild- inni. Eftirfarandi skýrsla gefur opnum augum aðgang aS ábyggi- Iegu hugsunarefni í sambandi viö búskapinn í þeirri deild . Ártal KostatSi tala innfl. Á nef 1911 $1,079,129 311,684 $ 3,47 1912 1,364,999 354,257 3,35 1913 1,427,111 402,432 3,54 1914 1,893,297 384,878 4,92 1915 2,138,800 144,789 14,77 verzla við Bandaríkin og vegna j færri f] tj“st in‘ j íandiS, eftir því ^þess aö stjormn haföi ekki_ nogu minni kostoaS við eftiriit mi ínn ugnaS ti þess a< ut\ ega þeirra. Eftir því sem færra er af nægileg flutnmgstæki til Engla.rids Jndiárlum sem hjálpar þurfa; eftir þeir sem hveiti rækta efcfa I by, kosta ^ minna. Þetta virS. veginn í þann hatt tapaS morgum tugum . ., , , þúsmda - jafnvel miljónum' , Tokum fyrst stjomarlanda- dollara I deddina. Aöalstarfið þar er 1 1 sambandi viS byggingu landanna. hafa þeir sem hveiti rækta ekkij getaö selt þaS á meSan veröið var jst alt ]j ja nokkurn hatt og hafa þvi vesturfylkin a HefSu Canada bændur mátt seljaj þeir hafi verið á svipuSu menn- ingarstigi. En hann kveður fram- ð; þiS megiö selja allstaöar nema þar sem næst ykkur er og kostnaS- farirnar hafa byrjaS og menta-.arminst;’ ljósið liafa byrjað að skína þegar | Náttúran hefir upplokið foröa- frakkneskir kynblendingar komu hurum sínum og blessað rikulegaj þangað. Þetta er svo mikil sví- tóiidann í Canada, en svo stendur viröing sem Islendingum er hér t hann UPP* ráðalaus. Svangur gerð aS sjálfsagt er aö hefjast maSur sem staddur er á eyöimörk handa og benda á hversu trúr og íletur soltið í hel þótt hann hafi vandaður þessi rithöfundur er. , fulla vasa af gulli, ef hann getur Sérstaklega er athæfi hans óaf- ekki keypt fyrir þaS mat eða sakanlegt fyrir þá sök aS hann er drykk- sjálfur Canadamaöur og þingmaS-1 Bóndinn er í vandræðum; hann ur í enska þinginu. Sá er sannar- kemur ekki hveitinu frá sér til lega gallaður sem leiötogi þjóðar l>ess markaöar sem hann er beztur. sinnar, senx svo er óvandur aS lonum er skipaS að fara meö það viröingu sinni að hann veit ekki aiia ieis fil Evrópu, en svo brest- betur um samlanda sína en hér ur flutningaskip og önnur sam- kemur franx, en er þó aö slá sig góngufæri og alt stendur fast. til riddara nxeS því aS láta halda Bandarikin með 100,000,000 að hann skrifi af þekkingu. 1 kaupendum bjóðast til að hjálpa; Sannleikurinn er sá að íslend- retta ut hendurnar í vináttu syst- ingar hafa aldrei verið í Manitou mdegra viðskifta; en fáeinir auS- og engar þær þjóöir sem höf. tel- nienn og valdhafar beita hnefa- ur upp. Þar hafa aöallega veriS retti ójafnaðarins og segja nei; írar og Frakkar. En hér kemur "Þis faið ekki aö verzla viö hveiti sitt til Bandarikjanna, þá;Þe&ar nfærri lönf eru ,tekin _,°S hefðu þeir fengiS fyrir það þeim1 mlnna W’ minkar verklð- Tolur mun meira aS i þremur vestur- fylkjunum hefði það numiS $10, hcir eru því á þessu eina hausti Lfertir‘ Þar sJast hæ«' tekJur rœndir tíu miljónum dollara af fé , sem þeim ber með réttu og þeir \ hafa unnið fyrir. Kröfur tímanna. Sökupi þeirra erfiðleika sem nú eI það verið eitt !’ i þær sem hér fara á eftir sýna hversu vel þessari deild er stjórn- j að aö því er hagfræði og spamað snertir. útgjöld. Ar Tekjur Gjöld 1912 $3,775,852 $2,277,099 1913 3,402,026 2,462,623 1914 3,036,030 3,286,480 1915 2,996,271 3,475,079 kreppa aö flestum þjóöum, hefirj aðalatriði fram sama hugsunin sem felst í Bandaríkin; þið verSið heldur að mörgu senx hér er skrifaðí og|klta hveitiö ykkar fúna á ökrun-j minst er á ýmsar þjóðir sem byggja uni l>egar þ1® getið ekki geymÞ þetta land. OrSiS útlendingur Þa® en aö’þið fáið að selja þaö til fForeigner) er hér látið merkja Bandaríkjanna. t>ið veyðið sekt- ^ alla aðra en Englendinga, íra, aðir um tíu cent fyrir hvern j Skota og Frakka. Og ekki nóg asta mœli (bushel) scm þð seljið meö þaö heldur er orðinu sjálfu þangað. gefin auka merking og hún felst Vegna erfiöra og torsóttra nákvæmlega í þeirri lýsingu sem flutninga kemst það hveiti sem Sir Parker gefur Islendingum í heðan er flutt ekki ti1 Evrópu fyr þessari sögu. !en seint og síöarmeir. Og Evrópu- : Það er nákvæmlega meö ]>etta k>ndin sem hveiti þurfa verSa þáj eins og var hjá hinum fomu huin aK kaupa frá Rússlandi og Grikkjum. Orðiö “barbaros”! Þurfa ekki hyeiti héðan. þýddi í máli þeirra útlendingnr, Þó Bandaríkin séu hveitilönd og maður af annari þjóS og frá ööru selji mikið hveiti sjálf, þá er þaö landi. En vegna þess hve Grikk-1 eitt atriöi sem gefur Canada tak- ir voru drambsamir fékk oröiö markalausan hveitimarkaö þar, ef aðra merkingu, eða aukamerkingu bændtim væri ekki bannað aö nota og þýddi ómentaður, óheflaður, hann; það em gæði Canada hveit- maður af lægra tagi o. s. frv. og isins- Eina ástæðan til þess að sú merking orðsins hefir orðiö Bandaríkjamenn sækjast eftir ofan á. Þannig er þaö með oröið j hveiti héðan er sú að þaö er harð “foreigner”; þaö er aö fara í ara eöa þéttara og betra og gefur gegnum sömu "endurfæSingu'na” j hetra mjöl. Þegar því er blandað — skifta um merkingu í enska saman vi® hveitiö í Bandarikjun- ÁriS 1912 voru teajur atgangs kostnaöi við þessa einu deild hverrar! Si>498,753> nálega hálf önnur mil- . , ' jón dollara og igi.3 voru tekjur samvizkusamrar og goðrar stiorn- r ,■ , “ Z * a , , í tramyfir kostnað $939,403 eða ar að spara sem mest, án þess þój]látt upp j miljón, en 1914 vantaöi að hefta eöa\hindra eölileg störf j $250,450 á það aö deildin bæri sig. og nauðsynlegar framkvæmdir. Á Englandi, Rússlandi, Frakk- j ið aö fara meS eina verzlunardeild- landi og Þýzkalandi hefir stjórn-; að fara meö eina verzlunardeild- in sjálf gert sér þaö aö nokkurs- ina ofan úr hálfrar annarar mil- jón tckjustofnun árlega niður t fjórða parts miljónar tap. Og fyrir árið 1915 er áætlaSur nær tekjuhalli í Vel aS veriS! Þetta verður aS leggjast á bænd- ur og verkamenn í sköttum og tollum. Ekki er að furöa þótt bændur séu sektaöir fyrir aS flytja hveiti sitt til næsta markaðar. Nóg er rúmið fyrir sektimar. Til þess aö sýna aS störf deild- arinnar minkuSu og kostnaður hefir þess vegna átt að minka einnig, nægir aö nefna tölu heim- ilisréttar landa sem tekin var hvert árið fyrir sig. nxálinu hér alveg eins og “barbar- os” hjá Grikkjum, og af sömu ástæðum. Upp á móti þessu eiga allir þjóöflokkar að rísa. Það á ekki að líöast. Hér eru annaöhvort um þá gefur það gott mjöl. Banda- ríkjamenn kunna aö meta góða fæöu og eru nógu vel efnum bún- ir til þess að kaupa hana; þess gæti Canadabóndinn notiö ef stjórnin og auðvaldið bannaöi konar ellefta boðorSi aö spara svo fé þjóðarinnar aS ekki væri eyris virði til óþarfa látið og um- fram alt að haga því þannig til hálfrar miljónar að allar framkvæmdir hefSu sinn [ þessari einu deild. vana gang meS sem minstum kostnaöi. Þetta hafa stjórnimar ekki ein- ungis gert meö því aö brýna starf- semi og sparsemi fyrir íbúum landsins heldur hafa þær lagt aS- aláherzluna á þaö að ganga sjálf- ar á undan með góöu eftirdæmí. Sömu reglu hefir veriö fylgt af öllum einstaklinga félögum, sem skynsama og hagsýna forstöðu- menn eiga. Má þar til nefna ekki sízt C. P. R. félagiö. Sir Thomas Shaughnessy, formaöur þess fé- iags lýsti því yfir á fundi sem ný- lega var haldinn í Montreal aö þrátt fyrir það þótt tekjur félags- ins hefðu minkaö um $31,000,000 ýþrjátíu og eina miljón) heföi stjóm þess þó hepnast aö sjáj svo um aS hluthafa ágóöi væri sá sami og veriö hefði. Með öörum orðum hluthafar höföu grætt jafn mikiö og vant var. Þetta kvaö hann í því fólgið aö á allan hátt heföi kostnaöur viö starfsrækstlu félagsins veriö minkaöur. Sömu aðferð hafa öll hin stærri og varasamari félög haft og allur fjöldinn af hinum smærri. Sann- leikurinn er sá aö sú aðferð var í Ar Tekin lönd 1911 44>479 1912 39>65i 1913 33-699 1914 31,829 NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIFSTOFA t WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) - - - $6,000,000 Höfuðstóli (greiddur) - - - $2,850.000 STJÓRNKNDUR : Formaður - -- -- -- - Sir D. H. McMILLAN, K.C.M.G. Vara-formaður - -- -- -- -- Capt. WM. ROBINSON Sir D. C. CAMERON, K.C.M.G., J. H. ASHDOWN, H. T. CHAMPION W. J. CHRISTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL Allskonar bankastörf afgreidd. — Vér byrjum reikninga við ein- staklinga eða félög og sanngjarnir skilrnálur veittlr. — Ávxsanlr seldar til hvaða staðar sein er á íslandi. — Sérstakur gaumur geflnn sparl- sjóðs innlögum, sem byrja má með einum dollar. Rentur lagðar við á hverjum sex mánuðum. T. E. THORSTEINSSON, Rás>maí»i Cor. William Ave. og Sherbrooke St., Winnipeg, Man. Á þessu sést það, að þrátt fyrir það þótt tala innflytjenda hafi fariS lækkandi þá hefir kostnaö- urinn stórlega aukist; og þaö svo gífurlega aö þegar Uauríerstjórn- in fór frá var kostnaöurinn viö hvern innflytjenda $3,47, en nú er hann kominn upp í $14,77; miklu meira en fjórfaldast. Og allur kostnaður aöeins í þessari deild hefir aukist nærri um miljón dollara. Tvö fyrstu árin sem Borden- stjórnin var viö völd, rak hún frá störfum í þessari deild 110, eri tók aftur 343. Þegar innflytj- endum var aö fækka og störfin[ þarafleiöandi aö minka, var mönn-j um fjölgað miklu meir en um helming. í Indíánadeildinni er það sama' uppi á teningnum; sama ráðleysið; svo aö vægt sé aS oröi komist. Aöalstarf þeirrar deildar er það i að sjá um þá, er ekki geta bjargað [ sér sjálfir; tala þeirra fer eöli- lega fækkandi ár frá ári. 1911 var kostnaðurinn við þessa! deild $1,756,565, en nú er hann kominn upp í $2,829,573, hann hefir aukist meira en um heila miljón dollara. En þó hefir Indí- ánum alls aöeins fjölgað um 113,! en þeim sem styrks þurfa auðvit- i að fækkaS stórum. 1 þessari deild rak stjómin 135 i tvö fyrstu árin, en bætti viö 295. j Kaup manna við þessa deild út af fyrir sig hefir lækkaS í ár um $20,000. Sannleikurinn er sá að [ þegar þurfa hefir þótt aS stmga dúsu upp í trúan þjón þá hefir hann verið sendur út til Indíána og fólkið látið borga brúsann. Tímarnir krefjast þess aS alt séj sparaö og að ráðvandlega sé meö I fé fólksins fariS. Tímamir krefj- j ast þess aö annað eins athæfi ogj hér er skýrt frá aö ofan, sé ekki látið viðgangast. Tímarnir krefjast þess aS fólkiö rísi upp Búskapurinn í þessu efni var þá sem einn ma®ur °& heimti að sparlegar sé með fé þess fariö. Tímamir krefjast þess að alger- lega sé breytt um stefnu. Tím- arnir krefjast þess að stjórn lands- ins og þjóSarinnar finni til sömu ábyrgðar og stjórnendur félaga; finni til þess að þeim hefir veriS trúaö fyrir auSi landsins meö því trausti aS honum væri ekki eins gálauslega sóaö og hér er sýnt aö veriS hefir. Hver einasti maður þarf á allri hagfræSi og hagsýni og sparsemi [ áð halda á þeim tímum sem nú! standa yfir og fara í hönd. Hvert! einasta félag viðurkennir þessaj þörf og breytir samkvæmt því í| verki. En brýnasta þörfin og helgasta skyldan er þó, þar sem um stjórn landsins er aS ræða. Undir henni er velferö einstak- linganna komin aö miklu leyti. viö Þó einstal^ingurinn spari Á fyrir þessum árum haföi heimilisréttarlönd um $19,643; forkaupsréttar gjöld um $24,280 ; gjöld heimilisréttarlönd um Forkaupsréttár sölugjöld um $35,- 648; önnur landsgjöld um $67,056 og timbursölugjöld um $85,373. Alls minkuöu tekjumar um $334,- 197. Af þessu leiddi það auövit- aö aS störfin voru umfangsminni og færri. Hver er þá ástæöan fyrir þess- sig alt sem nann getur án veriö og fram yfir þaö, þá er hann samt í hættu ef hann er svín- gjald heygöur af ofurþunga ranglátra minkaö! skatta, sem af því stafa aS annaö- hvort óráövendni eöa ráðleysi fyrir keypt' hefir verið ríkjandi afliö í þjóðar $3,080;! búskapnum að því er ráösmenn- ina snerti. Hver sem dregur sér eSa öörum fé úr sjóöi þeirra sem hann er fulltrúi fyrir, er óráö- vandur maöur. Hver sem fer ráðlauslega meö þaS fé sem hann á að ávaxta fyrir aðra er ekki stööu sinni vaxinn. Hvor ástæðan sem er fyrir eýðsluseminni, þá er hún þess eSlis aS ráösmennimir eru óhæfir og eiga aS fara. Endurminningar. Nú á dögum er mikið af því látið aö vér berjumst tynr Ixema- nxálum í öllum efnum og flytj- um þau til sigurs. Þetta er aö sönnu satt, en þó er þess oft miö- ur gætt en skyldi hverjir lagt hafa undirstöSurnar. Vér gleymum þvi einatt að þau sömu mál sem vér nú sjáum sigrihrósandi voru fædd og fyrir þeim barist fyrir mörg- um tugum ára af þeim sem ann- aShvort era komnir undir græna torfu eða eiga aöeins eftir sín síð- ustu spor á ströndinni héma meg- in. Þessir menn þurftu miklu meira hugrekki til aS koma fram meö nýipæli i þá daga en vér þurfunx hú; og þeir áttu við marg- falt meiri erfiðleika aS striöa. En þegar farið er yfir sögu þjóöar- innar, sem einna bezt er geymd í fornum blööum og tímaritum, þá er þaö undravert hversu bjartar hugsjónir og mikla trú á sigur einstakir menn áttu. Nú þegar bindindismáliö er að draga sigurfána í fulla stöng, er skemtilegt og verSugt aS minnast þess aS sama hugsjón vakti fyrir beztu mönnum íslenzku þjóðarinn- ar fyrir meira en hálfri öld. Þannig var stofnaö bindindis- félag í Reykjavik 1873 og var þannig frá því skýrt af Páli Eyj- ólfssyni: “Þennan dag má telja merkis- dag, einkum aö því leyti, aö á lionum var stofnsett bindindi. Ilinn heiðraði formaður félags þessa hefir góðfúslega skýrt oss frá, aö í félagið hafi gengiS hálft annað hundraS manns, aö með- töldum flestum prestaskóla stúd. og lærisveinum hins læröa skóla, og tökum vér, . meö leyfi for- mannsins, lög bindindisfélags þessa, til þess þau geti orSið sem flestum kunn. Lög. bindindisfélags þess, sem stofnað er 1. apríl 1873. 1. grein. Sá er tilgangur félagsins, að sporna af alefli viS vínkaupum og allri nautn áfengra ' og tollaSra! drykkja, aö nxinsta kosti þangað1 til vér íslendingar höfum fengið ráö yfir, hvemig víntolli og öSru fé landsins. er variS. 2. grein. 1 þessu skyni skal félagið láta sér umhugaS um, að bindindiö verði sem almennast; þaS skal og leitast við aö beina huga manna aö öörum þarflegum fyrirtækjum, og yfir höfuð aS efla framfara- fýsi landsmanna og þá sannfær- ing hjá öllum og hverjum einum, aS brýn nauSsyn sé á aS hafna öllu því, er sönnum framföram stendur fyrir þrifum. 3. grein. Félagsmenn mega ekki kaupa, veita eöa neyta áfengra drykkja; hvítt öl og rauðvín teljum vér ekki meö áfengum drykkjum; hver félagsmaður skal einnig láta sér ant um aS félagiS eflist og út- breiðist. 4. grein. Brjóti nokkur af breiskleika eöa vangá bindindisheit sitt, skal þess getiS í bókum félagsins; en í fé- laginu má hann vera eftir sem áður ef brotiS er ekki ítrekaÖ hvaS eftir annað. 5. grein. Ef einhver gengur i berhögg við bindindið meS aS kaupa vín- föng, veita þau eða neyta þeirra af ásettu ráöi, og lætur ei aS áminningum annara félagsmanna, þá skal auglýsa þaS á prenti; sama er aö segja um hvern þann, er meS hártogunum vill fara í kring um lög félagsins. ■ 6. grein. Þó skal mega taka menn í fé- lagið með þeim skilmálum aö þeim sé heimilt aö ganga úr því aftur eftir eitt ár, móti því aö þeir skýri félagsstjórninni frá því, meö 3 mánáða fyrirvara, og tilgreini um leið ástæöur sínar fyrir því; en kosta skal hann þá kapps um að fá annan mann í sinn staö. 7. grein. Til þess aS stýra félaginu, er kosin sex manna nefnd hér í Reykjavík, og ber henni aö stjórna öllum aðgjörðum þess og fyrirkomulagi, fundarhöldum, út- breiðslu og sambandi viö félags- menn og aukafélög, er vænta má að stofnsett verði. Nefnd þessi skal velja nýja nefndarmenn jafn- óðum og einhver þeirra fer frá. Egilsson, formaður Eiríkur Breim Lárus Halldórsson Mattías Jókkumson Sigfús Eymundarson Þarvarður Kjerúlf. Vér þurfum ekki at> laRa þaö fram, fremur en gjört er í lögum þessum, hve ósegjanlega nauðsyn- legt og gagnlegt þetta lofsveröa fyrirtæki er í sjálfu sér, viljum vér því skora á alla góða menn hér í grendinni, aö ganga í félag þetta, og eins þá, sem tjær eru, aO þeir hver í sinni sveit gangist fyr- ir, aS slík félög verði stofnsett, og skulum vér benda á, aS oss virSist vel til falliö, aS prestar, hver í sinni sókn, gjörist forvígis- menn slíkra félaga, því þeir eru betur til þess fallnir, en aSrir, aö prédika fyrir söfnuði sínum hve skaðleg ofdrykkjan er. Já, land- ar góSir, leggist nú allir á eitt meS aö koma sem flestum bind- indisfélögum á fastan fót, ef ske mætti, að allir íslendingar gengi í eitt bindindisfélag, sefn vér ekki vantreystum aS vinnist, ef vér ekki þreytumst, og munui þá fleiri samtök meöal landsmanna myndast, þeim og landinu til ó- metanlegra. framfara í ýmsum greinum. Bréfkafliúr Stjörnunni. Stjarnan er blað sern gefiö hefir verið út í stúkunni Skuld síöastliöin 12 ár og má heita áö Carolina Dalmann hafi áltaf ver ið ritstjóri þess. Er þaS ómetan- legt starf sem hún hefir þar leyst af hendi í þarfir stúkunnar. Winnipeg, 7. okt 1915. Mrs. Carolina Dalman, — Kæra “systir”:— Mér finst nú þegar eg byrja á þessum örfáu línum, eins og eg vera kvíSafullur og titrandi — en þó eiri eg engu öðru en því aS tala viS þig. Þaö má því virðast að eg sé í aumkvunarverðu á- standi, — og alt þetta kemur til af æfingarleysi, því á mínum yngri árum var mér létt um að hripa bréf til kunningjanna, og ekki livað síst, ef þeir voru í kvenbxining. í gærkveldi fanst mér skarö fyrir skyldi, því þá komst þú ekki á Skuldarfund. Aö vísu átti fund urinn ekki að vera skemtifundur, enda brást þaö ekki heldur, því hérna þér aö segja var fundurinn einn af þessum fyrirmyndar leiö- inda, ergelsis, ónotafundum; öf- ugur útsynningur meö vind af öllum áttum. Já, þvílíkur fund- ur! Oft vissi eg eigi hvaöan á mig stóð veörið; en þarna varð eg aS húka í kút fram undir lágnætti. — Og aldrei komst þú, og engin “stjarna”. — En máske þú hugs- ir nú, að þú hafir ekki tapaS miklu þó þú sætir heima. — Það er sannarlega veriö aö sýna okkur sem öörum í tvo heimana. Þú manst hvað fundurinn okkar þar næsti á undan var einn hinn ákjósanlegasti að skemtun og fróöleik. Enginn er jafn brjóstum kenn- anlegur þegar illa gengur, eins og æösti templarinn sjálfur. — Ef hann er partiskur, örgerður og af- gerandi þá takmarkar hann mál- frélsi nxeðlima og bakar sér méð því óvináttu og aðkast, frá þeim sem tungulengstir eru og mestar hafa málvélarnar. Aftur á hinn bóginn þegar vér höfum gæf- lyndan meinleysing fyrir Æ. T., sem leyfir hverju leirskáldi með

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.