Lögberg - 21.10.1915, Blaðsíða 8

Lögberg - 21.10.1915, Blaðsíða 8
8 LÖGBERGr, FIMTUDAGINN 21. OKTÓBER 1915. Blue , HibboN „ GofIie ! Blue Ribbon KAFFI og Bökunarduft í hverju tilfelli sem þú notar Blue Ribbon spararðu peninga þína. Vörurnar eru betri og mik.u édýrari en annarstaðar. Biddu um eina köhnu af Blue Ribbon kaffi og bök- unardufti hjá kaupmanni þínum næst. Þú verður ánægður með kaupin. Þú hefir tryggingu fyrir því að fá fyrirtaks vöru fyrir pen- inga þína. —rr - 1 RfA % VtH JTmark Til Islendinga! Þeim, sem erm þá ekki hafa keypt raftiragns eldavél mína, gefst enn þá kostur á að kaupa hana eSa panta hjá sjálfum mér eöa umboösmönnum mínum :MARSHALL, WELLS, SCHILL- INGS & SON, Winnipeg. pessar eldavélar eru viðurkendar þær beztu á markaSinum af öllum, sem hafa reynt þær. VerðiS er eftir stærS og gerS, frá $7.00 til $75.00; borgunarskilmálar eftir samningum. LeitiS frekari upplýsinga til mín. PAULJOHNSON, Phone Garry 2379. 761 WUliam Ave. WINMPEG P.S.—Ennfremur geri eg rafmagns leiSingar, “plumbing” og gufu-upphitun, og allar viSgerSir þar aS lútandi. PAOL JOHNSOX. Ur bænum Mrs. F. Thorfinnsson frá Wyn- yard hefir veriS í bænum um tíma og Miss Sveinsson systir hennar. A. S. Reykdal frá Blaine, Wash., kom til bæjarins á fimtu daginn og var á ferS til Wynyard aS finna bræSur sína Jón og Helga. Hann hefir verit> i NorS- ur Dakota um tveggja mánaSa tíma og er nú á heimleiS. MeS honum fór til Wynyard systir hans, Mrs. Magnússon, kona K, Magnússonar kaupmanns aS Hall- son. Kandaharbúar eru mintir á sækja fyrirlesturinn 24. þ. m. aS Næsta sunnudag, fyrsta sunnu- dag í vetri, fer fram altarisganga í Fyrstu lútersku kirkjunni viS guSsþjónustuna aS kveldinu. Dr. Baldur Olson hefir veriS a Ninette tæringarhælinu um tíma aS undanförnu til þess aS æfa sig sérstaklega í þeirri grein. Hann verSur þar um misseris tíma. Munið eftir samkomunni í Fyrstu lút. kirkju í kveld. Thos. H. Johnson gegnir for- sætisráSherrastörfum 1 tjarveru Norrisar. Fyrsta start hans i þeirri stöSu var aS krefjast þess af jámbrautarfélögunum aS þau veittu bændum greiSari flutninga- Eg hefi nú nægar byrgSir af “granite” legsteinunum “góSu” stööugt viS hendina handa öllum, sem þurfa. Svo nú ætla eg aS biSja þá, sem hafa veriS aS biSja mig um legsteina, og þá, sem ætla aS fá sér legsteina í sumar, aS finn mig sem fyrst eSa skrifa. Eg ábyrgist aS gera eins v'el og aSrir, ef ekki betur. YSar einlægur, A. S. Bardal. 1 Bardals Block iinniS þér mig, enn á ný reiSubúinn til aS gera alt gull og úrsmíSi eins vel og ódýrt og hægt er. Gömlu viSskiftav'inir mínir ættu ekki aS gleyma þessu. G. Thomas. Pétur N. Johnson kaupm. frá Mozart, kom í bæinn fyrra miS- vikudag. Var hann aS selja gripi. j Uppskeru kvaS hann þar í grend vera svo mikla aS dæmi væra ekki til annars eins. MeSaltal af ekr- unni sagSi hann óefað yfir 30 mæla. Sumir höfSu fengiS 52 mæla af ekrunni, þar sem nýtt land var. Hann kvaS hveitiS al- veg óskemt, því þótt ekki væri hægt aS þreskja vegna óþurka, þá voru þar nálega aldrei þungar rigningar. — Johnson sagSi þær fréttir aS Ólöf Guttormson hefSi dáiS 7. október hjá Hallgrími kaupm. syni sínum í Leslie og ver- iS jörSuS þann 9. aS viSstöddum fjölda manns. CDNCERT 00 SDCIAL I sunnudagsskólasal Fyrstu lút. kirkju Fimtudagskveld (í kveld) 21. Október SKEMTISKRÁ; 1. Chorus.................. .. Söngflokkurinn. 2. Quartette Miss M. Anderson, Miss H. Herman, Mr. W. A. Albert og Mr. P. Bardal 3. Smávégis ferðaþættir P'rú Lára Bjarnason 4. Alto Solo.................Miss H. Herman 4. Piano Solo ..............Miss S. Friðriksson 6. Chorus......................Söngflokkurinn 7. Duet...............W. A. Albert, P. Bardal 8. Soprano Solo...............Mrs. S. K. Hall 9. Quartette......, Misses Anderson og Herman Messrs. Albert og Bardal 10. Ræða (gaman).............Séra B. B. Jónsson 11. ó guð vors lands............Söngflokkurinn 12. Veitingar. — Samsöngur á eftir. BYRJAR Kl. 8.15. ÞriSjudaginn 28. Sept. voru þau Björn Johnson frá Foam Lake og Anna Stephanson frá Kristnes gef- in saman í hjónaband af séra H. Sigmar á heimili SigurSar Stephan- son, föSur brúSarinnar. Ungu hjón- in lögSu daginn eftir í ferS til Saska- toon, Gull Lake og fleiri staSa. Þau búast viS aS setjas1 aS í Foam Lake bygSinni. GuSmundur Jónsson, Jóhann Björnsson og Frank Olson, allir frá Gimli, komu á fimtudaginn aldri- ekkJa Guttorms sál. SigurSs- MiSvikudaginn 6. Október andaSist ekkjan Ólöf SigurSsson'á heimili son- ar sís, H. G. SigurSssonar, kaup- manns í Leslie. Hún var 77 ára aS frá Wynyard eftir þar vestra i þreskingu og annan vinnu. Voru þeir allir hjá GuS möguíeika á hveiti þeirra og var|mundi Sigurbjörnssyni bónda aS þeirri kröfu tafarlaust hlýtt. Wynyardbúar eru ámintir um aS sækja fyrirlesturinn 31. þ. m. ^ Wynyard. ViS þeir 13 daga af StúdentafélagiS heldur fyrsta ársfund sinn á laugardagskveldiS. VerSur þar margt til skemtunar og gleSskapar. höfSu oftast aSra atvinnu þegar ekki var þreskt vegna vætu. Þeim leizt vel á bygSina og féll vel viS fólkið. BáSu þeir Lög- berg aS skila alúSar þakklæti til Wynyardbúa og sérstaklega tóku þeir þaS fram, hve vel GuSmundi Nýlega er kpmin út bók eftir hefí5i farizt viS Þeir kváSust hinn mikla prédikara Byllie Sun- mundu hafa venS kyrrir Þar day. Er þar æfisaga hans meS vestra fram eft,.r haustmu- ef þejr mánaSardvöl fnar’ sem andaðist hér 1 b/gÖinni fyrir nokkrum arum. Þau hjon voru frá N.-Múlasýslu og fluttust til þessa lands fyrir 27 árum og hafa dvaliS þann tíma bæSi í Bandaríkjunum og Canada. Þeim varS 14 barna auðiS og af þeim lifa aS eins 5 nú. Ólöf sál. var góS kona, geSprúS og stilt. honum var Rögnvaldur Vidal, sem einnig er aS búa sig norSur á vatn. Björnsson hefir haft marga menn aS undanförnu, en aldrei eins marga og nú. Hann er ákafamaður mikill og fylginn sér svo aS dæmafátt er. Kom þaö greinilega fram viS kosn ingarnar í sumar, því hann vann þá að heita mátti dag og nótt og aúS- heyrt var að mörgum þótti vænt um Halla Bjömsson. þreskingu voru mánuöinum og mörgum myndum af honum sjálf- um og mörgum áhrifamiklumj ræSum. Bókin er 500 bls. að stærS og kostar minst $1,50 í góSu bandi hjá H. S. Bardal. hefSu ekki orSiS að hraöa ser heim til þess aS búast til fiski- veiða. Mrs. Paul Thorlákson frá Wyn- Stefán SigurSsson, trésmiSur, aS 394 Toronto stræti hér í bænum, and- aöist á laugardagskvöldiS var og var jarðaður á þriðjudaginn af séra F. J. Bergmann. Jarðarförin fór fram undir umsjón A. S. Bardals. Stefán sál, var gamall meSlimur Forester- félagsins (l.O.'P.). Sigurjón SigurSsson kaupmaöur frá Árborg, kom til bæjarins á mið- vikudaginn í verzlunarerindum. Litla stúlkan, sem getiö var um í síöasta blaði aS þau Walters hjónin MuniS eftir samkomunni og dansinum sem haldinn verður 1 Goodtemplarahúsinu á mánudag- inn (25. þ. m.). ÁgóSanum verð-. ur1 varið til aSstoSar fátækri, heilsulausri konu og því vonandi aS samkoman verSi vel sótt. Fyrsta »Nóvember næstk. verSur haldin hin mikla hlutavelta stúkunnar Skuldar. Gimli yard Iiefir dvalið um mánaðar \ Argyle hefðu mist af slysi, hél Bentina, í höfuðiS á konu séra Frið- riks Hallgrímssonar; hún var að eins tveggja ára gömul. FaSir hennar er í blaöinu nefndur Joseph, en þaS er ekki rétt; hann heitir Jóhannes tíma hjá föður sínumm, herra W. G. Johnson. Eiríkur Hjartarson á íslands- bréf á skrifstófu Lögbergs. Konan sem getið var um aS lát- ist hefði í Noröur Dakota, hét Mrs. Bergþór Thorvardarson, en ekki Thordarson. Stúdentafélagiö heldur skemtifund í sunnudagsskólasal Fyrstu lútersku kirkjunnar næsta laugardagskveld, 23. Október; fundurinn byrjar kl. 8. íslenzku námsfólki í borginni og öllum íslenzkum kennurum, er vin- samlega boöiS aS koma og skemta sér. Guömundur M. Jónsson frá Bif- röst og María Einarsson frá Winni- peg voru gefin saman í hjónaband á laugardagskveldiS var af séra B. B. Jónssyni, heima hjá honum. Munið eftir samkomunni 25. þ.m. (h mántidaginnj; skemtun veröur góð og ágóðanum vel varið. Hann er ttil þess aS hjálpa veikri konu. Ella J. Sjostedt hefir sent blaöinu kvæði, sem birtist í New York World um Vilhjálm Stefánsson. Óskar hún aö þaS sé þýtt og birt í hinu “gamla og góöa Lögbergi”. Þess skal getiS að kvæðið verður þýtt við hentug- Samsæti mikiS héldu þau hjón leika og birt 5 blaSinil G. J. Goodmundson og kona hans! ---------- ÞaS er bæjarstjórinn á ____________ . 8 en ekki sveitárráðiS, sem aicveðiö að Simooe stræti a laugar-1 Lesiö meS athygli greinina frá P. dagskveldið. Hoföu þau boöiö j Bardal og H. Peturssyni: Jolagjafir hefir aö láta goeiða atkvæði um vínsölubann og atkvæSin fara Þangað um 5° vinum sin- fram í bænum. Allir viröast vera á sömu skoðun um úrslit þess máls. Ný bók er komin út eftir séra GuSmynd Arnason. Bókin heitir “Mannslífsmyndir” og er þrungin af skynsemi. Hennar veröur minst siöar Jóhannes Einarsson frá Lög- . bergi kom til bæjarins á laugar- dagskveldiS meö tvö vagnhlöss af gripum sem hann seldi. MeS honum var Bjami Westmann frá Churchbridge. VerS á gripum kvað hann hafa veriS afar hátt í haust. VerS á kúm 70—80 dalir og einstöku gripir yfir $90. MUNIÐ EFTIR að það borgar *ig vel að sœkja samkomuna í sunnudagsskólasal Fyrstu lút. kirkju á Fimtudagskv. 21. þ. m. (í kveld). Þar verður góð skemtun og gott kaffi. um og kunningjum. Veitingar voru hinar allra rausnarlegustu og skemti fólk sér viB sögusagnir, spil og samræður. RæSur fluttu þeir B. L- Baldwinson og séra Rögnvaldur Pétursson, en kvæBi las upp Mr. Fr. Sveinsson. Laugardaginn 10. Okt. andaðist Jóhannes Halldórsson á heimili sínu fyrir norSan Wynyard af lungna- bólgu. Hann var 69 ára að aldri, fæddur á Björk í Eyjafiröi 1846; myndarmaöur og vinsæll. Nánar' núnst síðar. handa íslenzku drengjunum á víg- vellinum”; mönnum ætti að vera íjúft að sýna þeim hluttekningu og gleðja þá um jólin. FÖstudaginn [15. Okt. voru þau GuSmundur H. GuSmundsson og Kristveig AxfjörS, bæöi frá Holar, Sask., gefin saman í hjónaband af séra H. Sigmar á heimili Björns AxfjörS föður brúSarinnar. Eftir hjónavlgsluna var hin myndarlegasta veizla, sem Björn AxfjörS og kona hans stóöu fyrir. Voru þar margir af bygðarmönnum viöstaddir. Hin ungu hjón búast viS aS halda fyrst- um sinn til hjá Birni axfjörS og konu hans. Central Grocery, aS 541 Ave., vantar góðan ökumann. Ellice Ragnar Johnson frá Nrrows var í bænum um helgina; hann var meS gripi til sölu; fór heimleiðis aftur á miðvikudaginn. H. Hermann, starfsmaður Lög- bergs, fer um næstu helgi vestur til Vatnabygöa í erindum fyrir blaðið. Hann feröaðist um þá bygö í fyrra og mun kynning hans frá þeim tíma vera þannig, að hann veröur þar ekki óvelkominn gestur. Ekki þarf aS taka það fram í hv'aða erindum hann fer, hins mætti geta, aS upp- skerufréttir úr bygöinni gefa góðar vonir um aS hann fari ekki erindis- leysu. Bréf hefir komiö frá þeim bræðr- um, Stefáni og Edward Thorlaks- sonum, sem fóru til Englands í byrj- un SeptembermánaSar með varaliö- inu héSan. Láta þeir vel af ferðinni yfir hafiS og gekk hún slysalaust að öllu Ieyti. Þeir bræSur hafa veriS settir í Skozku Canadisku fylking- una, sem Hálendingar kallasb Eru þeir staddir í Napier hermannaskál- unum í Shorncliffe á Engjandi og líöur vel. Séra FriSrik J. Bergmann var aðal ræSumaSurinn í gullbrúðkaupi Sím- onarsonar hjónanna. ÞaS var heilla- óskaskeyti, en ekki kvæði, sem þar var lesiS upp frá dr. Valtý Guö- mundssyni. Áftur v’oru flutt kvæöi eftir Kr. Stefánsson og S. J. Jóhann- esson. Söngflökkur SkjaldborgarsafnaSar með aöstoö annars söngfólks hefir nú um allangan tíma veriö að búa undir söngsamkomu mikla. Á þar aS syngja hljómleikinn fræga, “Queen Ester”, er margir kanast viS. Söng- flokkurinn hefir nú ákveðiS aS sam- koma þessi fari fram 9. Nóvember. Menn mega vera vissir um góða skemtun. Bamastúkan Æskan skemtir á Heklufundi næsta föstudagskveld. Unglingarnir í barnastúkunni hafa skemt áður á stúkufundum og gert þaö ágætlega. Mrs. Búason og Mrs. Lambourne hafa lagt mikla stund á að æfa börnin í upplestrum, söngvum, smáleikjum og öðrum skemtunum og haft mikiS fyrir því. Þess er v'ænst, aö fundurinn verði vel sóttur. Halli Björnsson frá Riverton kom til bæjarins á mánudaginn. Hann var að kaupa sér til vetrar útgerðar og búa sig af staS út á vatn. Björn- son er fiskikaupmaður og verzlar meira þar norður frá með þá vöru en nokkur annar einstaklingur. Hef- ir hann á sér orS fyrir þaS aS borga ar hæsta verð sem hægt sé og liggur mönnum hlýtt orS til hans þar nyrSra fyrir sanngirni i viöskifturti. Eg hefi byrjaö á kveld-sauma- skóla, Umsækjendur snúi sér til Miss Steinson. 2. Union Bank, Cor. Sargent & Sherbrook. Patriotic Fund. Samskot tekin á Thanksgivings Day samkomu kvenfélagsins Björk, Lund- Man...:. .................... $16.25. Red Cross ÁgóSi af samkomu kvenfél. Isafold, MeS VíSir, Man..................... $40.00. Kristján Breckman frá Lundar var í bænum á þriðjudaginn í verzlunar- erindum. Vinnukona óskas1 á gott heimili í ArgylebygS. Ritstjóri vísar á. Skúli Johnson hefir hlotið kennara stöðu á Wesley skólanum í grísku og latínu. Margir nýir menn hafa byrjaö starf sem kennarar viö skólann í ár, þar á meðal Dr. Crumy, sem kunnugur er hér frá fyrri árum; hann er nú formað- ur skólans. Nýju kennurunum var haldiS samsæti í skólanum á fimtudagskveldiS í vikunni sem leið og var Skúli Johnson einn þeirra, sem þar fluttu ræöur. ÞaS er altaf gleöiefni þegar íslending- ar halda sínum hlut í samkepninni og hljóta tignarsæti og Lögberg óskar Skúla innilega til hamingju meS stööuna. ÞaS væri æskilegt að sjá þann mann taka meiri þátt í íslenzkum félagsmálum en hann gerir, aS því leyti hefir hann hingað til grafið sitt mikla pund í j jörðu, en hins vegar á hann mik- inn heiður skilinn fyrir álit þaS er hann hefir unnið löndum sinum út á viS meS dugnaði og hæfileik- um. Samkoma og Dans til arðs fyrir veika konu, verður haldinn í Goodtemplara húsinu næsta mánudagskveld (25. þ.m.J kl. 8. SKEMTISKRA: 1.. Ávarp forseta. 2. Einsöngur Mrs. P. Dalmann 3. KapræSa B. I,. Baldwinson og Sig. Júl. Jóhannesson 4. Piano Solo Miss S.Thorgeirson 5. Stutt ræða, séra F. J. Bergmann 6. Upplestur, Einar P. Jónsson 7. Dans. Affgangur 25 cents. Vel gert að sækja þessa samkomu sem bezt. Fyrirlestur verður fluttur í Kandahar 24. þ.m. Menn eru beSnir aS fjölmenna, því fyrirlesturinn er þess efnis, aS sem flestir ættu að heyra hann. Allir eru velkomnir, ókeypis aðgangur; byrj- ar kl. 8 um kvöldiS.—Og í Wynyard verður sami fyrirlestur fluttur 31. þ. m., og er eins þar, aö allir eru vel- komnir. FjölmenniS, landar! Fyr- irlesturinn er fluttur í sambandi viS starfa minn; byrjar kl. 4 eftir há- degi. Meö vinsemd, Jón H. Arnason. Jólagjafir handa íslenzku drengjunum á vígvellinum. Unga fólkið úr öllum íslenzku kirkjunum í Winnipeg hefir komið sér saman um að skora á alla íslend- inga vestan hafs að leggja til svo þaS geti sent öllum íslenzku her- mönnunum, fyrir handan hafið jóla- “box” ÞaS virðist sem allar innlendar kirkjur hafi aS einhverju leyti veriS aS starfa aS því aS safna jólagjöf- um handa hermönnunum, sem eru komnir austur um hafið, og það var farið að líta út eins og íslenzku piltarnir yrðu þeir einu, sem gleymd- ust af samlöndum sínum. Nú langar unga fólkiö til aS ís- lenzku kirkjurnar, þó máske þær síS- ustu aS byrja aS starfa, yrðu ekki þær síztu áður en lýkur. Þetta er nokkuS 'stórt fyrirtæki. ViS þurfum aS senda ef til vil^ alt aS hundraö kassa og hver kassi ætti aS vera minst $10. viriSi. $1009 er það minsta. sem viS þflrfum aS fá. Þetta þarf ekki aö gefast í pen- ingum. Margt annaS er mikiS nauð- synlegra. íslenzkir heima tilbúnir ullar sokk- ar, vetlingar og treflar; þess þurfum v'ið mest meS. ÞaS er kalt að halda á byssunni meS berum höndum um miSjan vetur. Ullar plögg fást nú ekki lengur í Winnipeg. Vetlingarnir eru bolvetlingar meS þumli og vísifingri prjónuöum til hálfs. Svo þurfum viS súkkulaði, tóbak, peninga og frímerki. . Alt sem drengjunum getur orðið til gagns og ánægju verSur viqsam- legast þegiS. Islenskir kaupmenn, sendið okkur byrgðir af íslenzkum plöggpim (vttl- inga tyíþumlaSaJ; við borgum ykkur söluverð fyrir þaS sem ViS getum notaS, en lífsnauðsynlegt að þaS fáist. Islensk alþýffa, látið sjá, aS þiS séuS ekki búin aS gleyma þeim, sem eru aS leggja lífiS í sölurnar fyrir ykkur og þjóðfélag þaS, sem þið lifið í. Látum okkur geta sýnt, aS íslenzku drengirnir fái ekki lélegri jólakassa en hinir. Skyldmenni og vinir eru beðnir aS senda nöfn og addressu allra ís- lenzkra hermanna, sem komnir eru austur yfir haf, til Miss S. Stefáns- son, Suite No. 5 Acadia Blk., Win- nipeg. Állar gjafir verSa aS vera komnar til Winnipeg fyrir lok þessa mán7- aSar. Gjafir sendist til Islenzku blaöanna, Lögbergs og Heimskringlu. Fyrir hönd íslenzku ungmennafé- laganna, f P. Bardal, H. Pétursson. Norsk-Ameríska línan Ný farþegaskip með tveimur skrúfum “KRISTIANAFJORD” og “BERGENSFJORD” í förum milli NewYork og Bergen í Nor- egi. Frá Bergen eru tíðar ferðir til Islands. Fardagar frá New York: “Bergensfjord" 16. okt. “KrÍ8tian»fjord” 6. nóv. “Bergensfjord" 27. nóv. “Kristianafjord" I I. des. Skipin fara 250 mílur norður af ófrið- ar svæðinu og fara frá New York til Bergen á minna en 9 dögum. Umfargjöld, lýsingar með myndum, og s.f.v. ber að leita til. HOBE & CO., G.N.W.A. 123 S. 3rd Street, Minneapolis, eða H. S. BARDAL, 892 Sherbrooke Street, Winnipeg. C. H. DIXON, Lögfrœðingur, Notary Public 508 Portaere i»ve., W.peg Tals. Shcrbr. 4111 Lögfræðislegar ráðleggirgar gefrar fyrir 50c., með pósti fyrir $1.00. Sakamálum sératakur gaumur gefinn Lán - Renta—Innheimtun Guðsþjónustur sunud. 24. Okt.: — í kristnes skólahúsi kl. 12 á hádegi; í Bræöraborg viö Foam Lake kl. 3 e. h. Allir velkomnir. H. S. WALKER. “Twin Beds”, hinn frægi leikur, verður sýndur á Walker þessa viku. ÞaS er þrent, sem gerir þennan leik vinsælli en nokkuS annaS: List leik- endanna, hraöi viSburöanna og full- komleikur og náttúrleikur lyndisein- kttnnanna. Eit er þaS, sem meira er um vert an alt annaS; þaö er hrein- leikur og siögæöiskenning leiksins. Selwyn; og félagsfólk hans hefir sent ágæta leikendur í þéssum leik. “The Trail of the Lonesome Pine” hinn mikli leikur Eugene Walters veröur á Walker þrjú kvöld og eftir hátlegið á miövikudaginn; hann byrj- ar á rnánudaginn 25. þ.m. Þessi leikur er engin ímynd heldur virki- leg áhrifamikil sýning. Þessi leikur hefir áSur veriS sýndur hér og þarf ekki annara meðmæla. SíSustu þrjá dagana af næátu viku verSur leikinn þriggja þátta herriaöarleikur, sem heitir “Brother Officers”; leikendurnir eru “The Strollers”, sem fengiS hafa verðlaun í Evrópu fyrir framúrskarandi leik- list. ÞaS veröur leikið þrjú kvöldin og siðara hluta dags á laugardag. Leikur þessi er undir umsjón þeirra sem safna fé handa heimkomnum hermönnum og rennur ágóöinn í þann sjóS. DOMINION. Næstu viku verður leikiS “The Spoilers”, hinn áhrifamikli leikur Beaches. Er þaS um lífiS í Alaska og veröur leikið af hinum fasta leik- flokki í Dominion. “The Spoilers hafa unniS sér afarmiklar v'insældir síöan þeir voru fyrst leiknir fyrir 5 árum. EfniS í leiknum heldur hverj- um áhorfanda niðursokknum í at- hygli frá því byrjað er og þangaö til tjaldiS fellur. Þessum leik v'eröur ó- faS vel tekið. í honum er sagt frá djúpri ást þeirra sem búa norður í kuldanum og fábýlinu. Venjulegur leikur fer fram á þriöjudögum, fimtudögum og laugardögum. PANTAGES. “Colonial Days” er leikur sem all- ir ættu að sjá. Hann verður leikinn í Pantages leikhsúinu og veröur þar aðal aðdráttarafliö alla næstu viku. Frank Bolm er foringi flokksins sem leikur. Hann hefir meS sér 11 á- gæta hljómleikara og söngmenn; leikið verður á allskonar hljóðfæri af mikilli list. “The Cree” er ePt af því, sem haft verður til snemtunar á Pantages í næstu viku. ÞaS er taliö áttunda undur heimsins og eitt hiS merkileg- asta, sem 20. öldin hefir framleitt í þeirri grein. S. H. Dudley og félag- ar hans syngja hlægilega samsöngva sem vert verður á að hlusta. Alls- konar nýmóSins dansar verða sýndir og Les Arades endar með ótalmörg- um og ósegjanlega skemtilegum mis- sýningaleikjum. ORPHEUM Næsta vika verður sérstaklega' skemtileg í Orpheum. Þar veröur j t. d. ágætur dansleikur, þar sem hirð- dansarar Spánarkonungs koma fram;! heita þeir Eduardo og Elisa Cusins. j —“The meanest man in the world” j heitir leikur, sem þar veröur sýndur.! þar leikur Allan Dinehart of félagarj harts. Marie Louis Dyer, hin vel- þekta leikkona, leikur meS Dinehart; vann hún sér mikið lof í leikjunum “The easiest way”, “Officer 666” og “Within the law.” Joe Cook er svo mikill leikari, aS þaS er nægileg kv'eldskemtun aS sjá hann og heyra. Hann er söngmaöur og hljóSfæraleikari, listadansari og aB annaS. John Dooley og Yvette Rugel koma fram í söngleik og kímnisleik Miss Rugal er afarlítil vexti en hefir sér- staklega mikla rödd og þægilega. Mr. Dooley er frægur gleöileikamaður. Hinir sex íþróttamenn, Shiovans, eru engir meðal leikarar. Þeir gefa ITALS. G. 2252 Royal Oak Hotel GHAS. GUSTflFSON, Eiganoi Eina norræna hótelið í bænum. Gisting og máltíðir $1.50 á dag Sérstakar máltíðir 35c. Sérstakir skilmálar fyrir stöðuga gesti 281-283 Market St., Winnipeg Eruö þér reiðubúnir að deyja? ef ekki, þá finnið E. H. Williams i Insurauce Agent 606 Lindsay Block Phone Main 2075 Pmboðsmaðnr fyrir: The Mut- ual Life oí Canada; The Ðominion of Canada Guar. Accident Co.; og og einnig fyrir eldsábyrgðarfélög, Plate Glass, Bifreiðar, Burglary og Bonds. ' psrgilegt og áreiðnnlegt hægða- meðal. Pólk veigrar sr oft við því að taka hægðameðal, þótt það viti að þess sé þörf, ag eins vegna þess að því er illa við slæmt bragS og ill Ahrif meSala, sem (SaS hefir tekið. Nyals Figsen töfinr eru eins bragSgóðar og brjóstsykur; þær valda engum verkjum né óþæg- indum af néinni tegund. Fólk ætti að fagna þessu meSali, sem er svo 6- líkt öllum gömlum hægSameSulum, sem þaS er vant og þaS hefir kvalið sig til aS taka. Vérð 10 cent og 25 cent. FRANKWHALEY Urfocriptjon Uruggtst Phone Sherbr. 268 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. Matreiðslu-stór úr járni og stáli Nýjar—á öllu verSi. St.00 við móttökn og $1.00 á viku Saumavélar, brúltaSar og nýjar; mjög auSveldir borgunarskilmálar. Allar viSgerSir mjög fljótt og vel af hendi leystar. pér getiS notaS bif- reiS vora. Phone Garry 821. J. E. BRYANS, 531 Sargent Ave., Winnipeg. ekkert eftir íþróttamönnum hinna fornu Rómverja og nú á dögum þrátt fyrir áhugaleysi manna fyrir íþrótt- um eru þeir sérptaklega mikiS aö- dráParafl í öllum leikhúsum Banda- ríkjanna. Dave Claudius og Liilian Scarlet eru annáluS í söng og hljómleikum. Syngja þau hina frægu söngva 19. aldarinnarí svo sem “Gypsie's Warn- ing,” “Oh, Dear, what can the Matt- er Be?”, “Camptown Races”, “Grand father’s Clock.” Britt Wood endar meö eintali.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.