Lögberg - 16.12.1915, Qupperneq 1

Lögberg - 16.12.1915, Qupperneq 1
Annar Partur, Bls. 9 til 16 tíftef g. Annar Partur, Bls. 9 til 16 26. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FfMTUDAGINN 16. DESEMBER 1915 NÚMER /Z SJ D A/ Jólavísa til Islands 1915 SIG. JÚL. JÓHANNESSON JÓN FRIÐFINNSSON Jón KriðfinnsBon. er fæddur 16. apru 1065 a Por- valdsstööuni í BreiSdal. Foreldr- ar hans voru þau Friðfinnur Jónsson bóndi og Jlalldóra Páls dóttir kona hans. Þau fluttust hingaB til lands 1876 og settust fyrst að við íslendingafljót, en fluttu þaðan til Argyle. Þar var Jón fyrst hjá foreldrum sínum og síðar sem bóndi, þangað til hann flutti alkominn til Winni- peg fyrir 10 árum og hefir dvalið þar aíBan. Jón var snemma hneygður til bókar og sérstaklega til þess er a'ð hljóaaleikum laut. Lærði hann fyr»t af eigin rammleik, tilsagn- arlaust, og varð organleikari í kirkjunni í Argyle. Tónfræði og raddskipunarfræði byrjaði hann fyrst að læra 1895 og hélt því á- fram um langan tíma með bréfa- skriftum við kennara suður í Bandaríkjtim. Eftir það lærði hann hér hjá Rhys Thomas kenn- ara, sem flestum er kunnur hér fyrir hæfileika sína. Jón hefir samið fjöldamörg lög, eru sum þeirra prentuð, en mörg óprentuð. Arið 1905 gaf hann fyrst út 12 sönglög. Síðan hefir hann samið hvert lagið á fætur öðru og hafa mörg þeirra náð mikilli hylli að verðleikum. Má nefna þessi: “Vögguljóð”, “Vordisin”, “Arið”, mitt er árið þitt” við kvfði eftir Þ. Þ. Þ., “Vor” eftir Jóhann Sig urjónsson og “Jólavísur til ís- lands”, sem birtist í þessu blaði1. Á því er enginn efi að ef Jón hefði átt hægara aðstöðu fjárrags- legfa hefði meira getað legið eftir hann og hann notið sin betur. En lögum hans fjölgar samt ár frá ári og nær hann eftir því meira áliti sem lengra líður. Hann má því heita sigursæll í baráttunni, því á þann mælikvarða er allur sigur mældur. P f l ItT? J 1 u I U ±~ r -b-J' 1 ^ ‘ ft................... JL 4 £: Y þ t V y y r j., 1 f y r r . ■ , r y -r-r zt ^ y—Y eöee 4-4- £5 T ■ O' Úr bygðum Islendinga. Frá Norður Dakota. Miss Kristjana Bjamason hefir tekist á hendur kennarastöðu í vetur við Loma skóla. Miss Louisa Freeman frá Gardar hefir legið á hospitali í Northwood um tíma, þar sem hún var skorin upp við botnlangabólgu. Er hún nú kom- in heim aftur og líður allvel. Miss Laura Sigfússon dóttir þeirra Mr. og Mrs. S. J. Sigfússon hjá Mountain^ og Björn Björnsson, einn- ig frá Mountain, voru gefin sarrtan í hjónaband 30. Nóv. af séra K. K. Ölafssyni; settust þau að á landi Sig- fússons rétt fyrir vestan Mountain. Miss Thorbjörg Thorwaldson, dóttir þeirra hjóna, S. Thorwaldson- ar og konu hans, og Björn Hjálmar- son, bæði frá Akra, voru gefin saman í hjónaband 7. Desember af séra K. K. ÓIafssyni að heimili foreldra brúðurinnar. Þau setjast að á latv^J brúðgumans skamt frá Akra. Frá Minncsota. G. B. Sigurðseson, sem vinnur á Cnudson ríkisbankanum i Minnea- |K)lis, komst í hann krappan 18. Nóv. ásamt öðrum þjóni bankans. Ræn- ingjar, þrir að tölu, komu iijn i bankarin um miðjan dag, höfðu með- ferðis hlaðnar byssur og skipuðu starfsmönnum bankans inn í skjala- skáp á meðart jieir rændu $1,700. Var j>eim ekki um annað að'gera, en að hlýða skipunum ræningjanna eðw missa Iífið, og kusu þeir heldur fyrra kostinn. Nýlega kom bréf til Minnesota með þær fréttir, að Mrs. Guðmundur Ög- mundsson í Seattle, sem lengi var i Minneota, hefði orðið bráðkvödd. Hún var systir Mrs. Fr. Guðmunds- son í Minneota. Séra B. B. Jónsson frá Winnipeg var vikutima í Minnesota nýlega og hélt hann ekki kyrrtt fyrir, því hann prédikaði fjórum sinnum fyrir fullu húsi. 3 , ast vera áhugamál Carls, og ætti þeirra áhrifa að gæta, ekki sízt þar, sem um ungdóminn er að ræða. Bæjarfréttir. Jóhannes Melsteð frá Wynyard j kom til bæjarins á föstudaginn sunn- an frá Dakota. Hafði hann dvalið I þar í rúma viku og heimsótti forna j vini og kunningja á Gardar, Moun- j tain og víðar. Jóhannes er gamall Dakota-bóndi og var honum tekið tveim höndum þar syðra. Jóhannes var sérstaklega glaður yfir förinni bað I/>gberg að skila kveðju og jjakklæti bæði til bræðra sinna og annara fyrir viðtökurnar og alla þá fyrirhöfn, sem þeir höfðu fyrir hann. Jóhann dvaldi nokkra daga hér hjá syni sínium, sem er hátt standandi maður í þjónustu C.P.R. félagsins. Séra Carl J. Olson. Séra Carl J. Olson sækir um skólaráðsstöðu á Gimli, og er það einkar vel til fallið. Það er lilut- verk presta aö fræða og beita sér fyrir mentamál, og hafa\ þeir hvergi betri afstöðu til j>ess en ein- mitt í skólastjórn. Hefir það sýnt sig bezt í Selkirk, þar sem séra Steingrímur hefir verið skóla- skrifari um langan tíma, og öllum ber saman um að aldrei hafi það sæti verið jafn vel skipað, þótt margir góðir menn hafi þar áður verið. Sera Carl er maður vel mentaður og hefir óefað betri þekkingu en flestir aðris sem völ er á í bænum; auk þess er hann þektur að því að kasta ekki hönd- unum til þess sem hann vinnur að, hvað sem það er; en það er eitt aðalatriðið sem gæta ber þegar í opinbera stöðu er kosið. Siðbótamál öll yfir höfuð virð- Séra Steingrímur Thorláksson frá Selkirk var í bænum; á mánu- daginn. Hann sagði frétta fátt þar neðan að. Bindindismálið gengur þar vel meðal íslendinga, en daufara meðal hinna ensku. | Þórður Bjamason frá Serkirk j kom til bæjarins á mánudaginn að leita sér lækninga. Kvað hann son sinn 15 ára nýlega genginn í her- J inn; linti hann ekki látum þótt ungur væri, vildi leggja til sinn j skerf til vamar landinu, sagði , hann. Hver sem vita kynni um Jens Bjarnason (Olafson) frá Selkirk, er beðinn að gera aðvart föður hans Þórði Bjamasyni í West Selkirk, Manitoba. Jens skrifaði siöast frá British Columbia fyrir ]>remur árum. Var áður í Bettle Lake, Alta. X + t + + -f + •f + + + + + + + + + + + •f + + + + + + + + + + + I + + + í + * X X + t + + t t + + + I + + + + + + + + + + + + + + t t t + 4 Jólavísa til Islands. Eg fæðist í anda, móðir mín! og minnist í fjarlægð þín, í sál minni sólgeisli skín; í huga mér kuldinn og klakinn dvín; nú kalla mig heim til sín með blíðmælum blessuð jólin og brosandi minningasólin. Eg sé þú ert hvít og hrein sem lín, mig hrífur sú dýrðarsýn. Nú birtast mér blessuð jólin og brosandi minninga-sólin; mig drevmir um æskuna’ og íslenzku jólin. í sveitinni skín mér bóndabær, sem blikandi stjarna skær, þar laðandi ljósauga hlær, og liraðar í brjósti mér hjartað slær, því hér er sá jólablær, sem fögnuð mér veitti forðum, eg fæ ekki lýst því með orðum, hvað ættjörðin mér er meginkær og minningin himintær; eg finn hvað eg átti forðum, en fæ ekki lýst því með orðum; já, guð veit það, Island, eg ann þér sem forðum. Eg lít inn í bæinn; heyri hljóð, í hugeining menn og fljóð þar fram bera friðarins óð, og orð þeirra hitar sú hjartaglóð, sem hlotnaðist vorri þjóð. Hve fagurt hjá friðar arni! hver fullorðinn verður að barni. Sá guð, sem hjá vorri vöggu stóð, hann velur þar jólaljóð. Hve fagurt hjá friðar-arni, hver fullorðinn verður að barni. Hve björt voru jólin hjá bernskunnar arni. | BEN HÚI? Ritdómur eftir Kr. Ásg. Benediktsson Bók þcssi er skáldsaga eftir Lewis Wallace. Þýdd á íslenzku af Dr. ágrip og v'itranir og hvilt sig um stund, halda þeir í vesturátt. Þá sáu Jóni presti Bjamasyni í Winnipeg. þeir stjörnuna. Hún leið á undan Sagan er bundin í þrjú bindi. En bækurnar teljast 8 í allri sögunni. | Þýðing dr. J. Bjarnasonar er prent- uð í prentsmiðju “Lögbergs.” Fyrsta bindið er prentað 1909 en öll sagan prentuð 1911 og 1912. Fyrstu jól eða Messxasar tíðin, er að nokkru leyti sérstök bók í aðalsögurmi "Ben Húr.” Fyrstu jól birtust í “Sameining- unni” fyrir nokkrum árum. Fengu þau álit og góðar viðtökur hjá ál- menningi. Síðan hafa allar bækurn- ar (8) komið út. Man eg ekki eftir, að þeirra hafi sérstaklega verið get- ið í ritdómum vestan hafs-. Séra I>ór- hallur biskup Bjarnarson hefir minst ofur hlýlega á söguna og afkastaverk | dr. Jóns Bjamasonar á henni. Það er ekki svo ,að skilja að eg ætli að rita sprenglærðan ritdóm um söguna. Um það verk er eg ekki fær. En mér finst vel til fallið, að sög- unnar sé minst. Já, og það einmitt á jólunum. Dýrðarljómi sögpmnar, ekki einasta Fyrstu jóla, en þeim á- samt, byggist allur á friðþægingu frelsarans. Þess vegna finst mér }>að engin smekkleysa, að láta Fyrstn jól fylgja jólum X4+++++4+++++++++4+4+++++++4+++++4+++4++++++++++X+ + + + I X + + + + + + + + + + + + + + I I + + + + I X + I þeim, þangað til hún nam staðar uppi yfir hýsingarhellinum í Betle- hem. Þar fundu þeir bamið í jöt- unni. Þar færðu þeir barnimn gjaf- ir, "gull, reykelsi og myrru.” Ferð þeirra úr eyðimörkinni til Jerúsalem og Betlehem, kemur heima við fæðingarsöguna í biblíunni, nema hvað lýsingin er miklu fnllkomnari. Það er sagnfræðilegur gróði, að lesa lýsingu Jerúsalemsborgar og borgar- ráðsins og viðtal Heródesr barna- morðingja með fleiru og fleim. Við heimhvarf vitringanna endar fyrsta bindi, sagan “Fyrstu jól.” Annað bindi, önnur bók, b^rjar tuttugu og einu ári síðar en fyrsta bók endaði. Þá er Valeríus Gratus var fjórði rómverski landstjóri í Júdeu. Árið sent vitringarnir fundu barnið, endaði rómverska tímatalið, sem þá v'ar 747 ár frá byggingu Rómaborgar. Sveinninn hefir því verið 21 árs eða þar um, bil þegar Ben Húr kemttr frant á sögusviðið. Ben Húr er fursta ættarnafn í Jerú- salem, og drengurinn er 18 ára. Móð- ir hans kallar haim Júda t samtali sínu. Faðir hans var dáinn fdmkn- aðij. Hann skildi eftir unga kcmu. Stærð sögurmar er 25 arkir. Brot j <*renSPnn °g unga dóttur. 8 blaða. Innbundin í 3 bindi rrteð j Ben Húr hafði kynst rómverskum léreftsbandi og gylt í sniðum. Inn- liöfðingjasyni í Jerúsalem, er Mess- + X I 4 t + ♦ + + + + + + + + + + + i X X + + + + + + + + X X anefni og verk vandað pappír góður. Letur helzt til smátt, en skírt. Sverta góð. Prentvillur má allvíða finna, en hvergi bagalegar. Um mál og þýðingu verður rætt seinna. Ben Húr, eða Messíasartíðin, er skáldsaga í vissum skilningi, eftir Lewis Wallace. Harrn var fæddur í Bandaríkjunum 1827 og dáinm 1905. Hann stundaði lögvísi framan af æfi, þar næst hermensku og h'erstjóm og siðast allsherjar stjómfræði. Rit- höfundur gerðist hann allsnenima, en j drýgði verk sín með aldrinum og langmest á efri ámm sínum. Hann samdi fleiri skáldsögur en '‘Ben Húr”, þó hún sé mest og lengst. J'Alfguð- inn“ og “Prinsinn í Imlía” eru eftir hann. En sem sagt, aðal frægð sína hlaut hann fyrir Ben Húr. Enda er I sagan meiátarastarf, í ölluiji skilningi j að merkja; Hugsjónalífið er óvenju- ; lega viðfleygt og fjölskfúðugt; orð * og stefna þrungið j>ekkingu; og kær- j leikur og mannúð skin í gegn um rit- i háttinn. Þetta em hans stóru og að- | iaðandi mikilmennis einkermi. Hann j hefir verið þatdæfður sagnarann- l sakari í öllum biblíuritum og forn- ' bókum allra Austurlandaþjóða, sem ! lúta að átrúnaði og þjóðsiðum. Þar ! að auki hefir maðurinn borið ein- I staklega volduga lundemis einkunn. Hann hefir verið hafinn upp yfir alla smásálar rittisku samtíðar sinnar. Það er ekki auðvelt að lýsa aðal- efni sögunnar í smáritgerð, eins og hér er um að ræða. Fyrstu jól byrja að lýsa eyðimörk- inni aröbsku undir fjallgarðinum Jabel es Zubleh. Þar finnast vitr- ingarnir úr fjarlægum löndum. Þang- að vísaði andinn þeim til fyrstu sam- funda. — Kaspar er griskur spek- ingur, Melkíor er Hindúa spekingur og Balthasar Egypta spckingur. AII- ir þessir spekingar höfðu lagt sig eft- ir rannsóknum um guð, tnn annað líf. Gróðursett sér von og trú um hingað komu mannkynsfrelsrans. Þeir vorti grýttir, hraktir og hrjáðír burtu úr fæðingarborgum sinum. Þeif bjuggu í óbygðum og tóku upp einsetumanns- líf og meinlætingar kjör. Kaspar fór úr Aþenu norður í fjallið Olympus; þar átti Seifur guðaoddviti að búa, ásamt undirguð- um sínumi. Hann fann ekki guðina, en hann fann helli í fjallinu skamt frá Langaflóa; þar hafðist hann við. Þaðan sá hann út á sjóinn. Eitt sinn sá hann manni hent útbyrðis, og bjargaði honum. Maður sá var Gyð- ingur. Hann fræddi Kaspar um fyr- irheiti tsraels lýðs; það styrkti Kasp- ar í trúnni á guð og komu frelsarans. En þeir skildu fljótt. Kaspar bað guð með eldheitum bænum, að láta sig verða sjáandi og finnanda frels- arans. Eitt kveld kom stjarna áleið- is til hans og staðnæmdist yfir hellin- um. Hann féll í dvala. En röddin Sig. Júl. Jóhannesson. 4X++4+++++++++++++++++++++++++++++++4+++++++++4+4X ala hét. Voru þeir að leikjum saman á yngri árunt. En svo fór Messala heim til Rómaborgar að læra hernað- ar íþróttir og fleira. Þá hann kom aftur og fann Ben Húr gabbaði hann piltinn og gerði gis að Gyð- ingaþjóðinni. Það sámaði Júda ærið, en var j>ó stiltur og vildi bera harm sinn í hljóði. Hann var göf- ugt ungmenni, en Messala rómversk- ur ofttrhugi og illmenni . Þetta ár hélt Valerius Gratus inn- reið sína í lerúsalcm, voru víða höfð mikil og ill læti. Gyðingum var þungt í skapi við harðstjóm Róm- verja. Þegar landstjórinn reið fram með höll Ben Húrs, vildi drcngnum það slys til, að hann studdist v'ið brjóstbjörg á þakbrúninni. Við það losnaði múrsteinn og kom í höfuð landstjóranum, svo skurður gerðist. Mcssala, óvintir Júda, notaði þetta slys og kvað j>að hafa verið banatil- ræði, og rægði Ben Húr. Hermenn brutu upp hliðin og húsið. Þær tnæðgur voru gripnar og dregnar burtu á hárinu. En Ben Húr var keyrður í bönd og bundinn við stríðs- heseta. Höllinni var lokað og inn- sigli keisarans í Rónt sett á hatta og hans eign slegið á eitt og alt, sem Ben Húrs ættin átti. En hún v“ar fá- dæma rík af jarðeignum, gangandi fé, peningum, skipastólum, verzlun- arstöðum og öllti, er nöfnum tjáir að nefita. Þó Gratus og Messala slægju eign Ágústusar keisara mikla á eign- irnar, þá afhentti þeir honum þær ekki. Eignunum skiftti þeir á milli sín. Messala kom því til leiðar, að Ben Húr var gerðtir að galeiðuþræli í. þraplaliði Róntverja í Miðjarðarhaf- inu. Mæðgurnar drógu þeir í neð- anjarðar dýflizu. Það spurðust ekki fréttir af Ben Húr um þrjú ár. En þá áttu Rómverjar í hernaði við sjó- ræningja við Grikklandseyjar og við- ar. Þá varð Kvintus Arríus yfir- flotaforingi Rómverja á galeiðuflot- anum. Á galeiðu hans v'oru yfir 309 róðrarþrælar. Hann veitti fljótt eft- irtckt ungpim afburðaþræli. Kallaði Arríus hann fyrir sig og komst eftir hver hann var. Kvintus Arríus hafði verið guðkunningi furstans Ben Húr, þegar hann var við keisarahirðina í Rómaborg. t Jæssum sjóræningja- bardaga brotnaði galeiða Artíusar og s<>kk og hann ntcð. Allir róðrarþræl- ar vorti bundnir við ]>ófturnar meðan bardaginn stó'ð. En Arrius skipaði að hafa Ben Húr ófestan. Fór hann í sjóinn nteð galeiðunni komst á flak og gat bjargað Kvintusi Arrí- usi. Arrítts vUr þinn bezti drengur. gaf lífgjafa sínum frelsi og gerði hann að erfingja sínum. Kvintus Arríus vann orustuna og hlaut frægð ntikla. Var hann auðugur maður og hafði keisarinn hann í háum sessi og miklum metum. En Arrius dó litlu mælti svo við hann; “Kaspar! trú siöar T6k Ben H6r þá vi8 arfi þín hefir sigrað. Sæll ert þú. jlns Qg, nafn Dvaldi hann 15 ár með Statt upp að morgni og legg á stað Arriusi og siðan ; Rómaborg. Þar til samfundar vlð þá, og treyst and- ,ærSi hann hershöfðingja fræði og anum, sem verða mun leiðtogi þinn.” skiImingar. Var8 skilmingamaður Á sama hátt kom vitran til Melkí- með afbrigðum. — Hélt hann heim- or. Þá var hann uppi i Himálaya- leiðis til Jerúsalent að leita að móð- fjöllum í Mið-Asíu. Og hin sama tir sinni. vitrun kom til Belthasar. Hann var A heimleiðinni lenti hann t Antí- staddur ofan v,ð fimta fossinn í Níl- okiu sem þá var miki, verziunarborg. árfljótinu. Allir halda þeir af stað Þar frjtti hann um Simonides kaup- og mættust , arobsku eyðimorkmm. mann Hann haf8i veri8 wp föður Þar stefndi andinn ]>eim saman. Þa -------------------------------------- J>eir höfðu sagt hverir öðrum ævi-i fFramh. á 16. bls.J

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.