Lögberg - 16.12.1915, Blaðsíða 2

Lögberg - 16.12.1915, Blaðsíða 2
10 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. DESEMBER, 1915 A N I T O f OR E D r ARMING Það er fyrir huga ekki til betri staður í Vestur-landinu Sauðfjurrækt vex árlega. þá sem hafa í að byrja búskap. Hið mikla og auðuga fylki Manito- og nvenn byggi ér heimili. Þarna er ha var fyrsti hluti V'estur-Canada, | þaö tækifæri, sem ekki er ráölegt aö sem innflytjendur sóktu til. Fylkiö er rétt fyrir Vestan stórvötnin og er Winnipeg höfuðstaður þess. Þaö eru fjögur stór fylki í Vest- ur-Canada. Þrjú |>eirra, Manitoba, .Saskatchewan og Alberta, taka yfir hina miklu og stóru sléttu, sem svo mikiS er talaS um. Er sú slétta meS- al allra mestu kornyrkjustaSa í heimi. Sökum þess, aS fyrst var byrjaS á ))vi aS byggja Manitoba, er þaS margt sem þaS fylki hefir aS bjóSa þeim, sem þangaS vilja flytja. MeSal annars má geta þess, aS miSstöS markaSar fyrir alt landiS er einmitt þar, og þarf ekki aS skýra þaS, hversu mikla þýSingu þetta eina atriSi út af fyrir sig hefir fyr- ir bændur þá, sem í grendinni búa. ÞaS þýSir afar mikinn fjársparnaS i flutningum og hefir þaS veriS reiknaS út, aS sá sparnaSur nemi $1.80 á ári á hverri ekru, sem bænd- ur eiga. HöfuSborgin Winnipeg er allstaS ar viSurkend scm aSal VerziunarstaS- ur og miöstöS viöskiftalífs í Mani- toba. Winnipeg hefir stærsta frum- verzlun meS korn i víSri veröld. Þar er miSdepill fimm járnbrautar- kerfa, og tuttugu og tvær járnbraut- ardeildir; þar eru sextán þúsund mílur af tvöfaldri járnbraut og á- gætur útbúnaSur til upp og útskip- unar og allra flutninga. JarSvegurinn í Manitoba hefir meS réttu fengiö þaS orS á sig aS vera kornfrjóasti blettur á jörSinni og framleiSa beztu tegund hveitis Manitoba hvciti “Number One Hard” er aistaSar |>ekt og viSur- kent hiö ailra bezta. F.n þar sem Manitoba hveitiS hefir áunniö fylkinu slíkt íiafn og heiSur, þá er einnig óhætt aS fullyrSa, aS hvergi á bygSu bóli eru betri tæki- færi til búnSar yfir höfuð en ein- mitt í Manitoba. Þar má framleiSa þaS alt, er búnaöur gefur af sér yfir höfuö, og eftirsóknin eftir vörum, er ]>ar afar mikil og stöSug; þess vegna er “blanrlaSur" búnaSur þar óhultur, áreiöanlcgur og arösamur. Þess ber aS minnast, að Manitoba er afar viðáttumikiö fylki. Manitoba er 251,832 fermílur. Þegar am þaS slepf>a. Þótt Manitoba sé þaö fylkiö, sem Þrst bygSist í Vestur-Canada, með öllum þeim. stofnunum og þægindum, sem gömul fylki hafa, þá er þar enn rúm fyrir þúsundir bænda. Mörg ágætis heimilisréttarlönd ó- keypis, 160 ekrur aS stærS hvert um sig, eru enn fáanleg, þar sem nóg er af skógi og tæru vatni fyrir fólk og fénaS. í þessari grein er ekki rúm til þess t aS lýsa Manitoba nákvæmlega, en vér væntum þess, aS þér lesiS í henni hvert orð og skrifiS svo eftir upp- Iýsingum, bæklingum, skýrslum o. fl. ■HMnwHBBBnmnBiBs rnHMMMHBnMMWHnt nn rw - •*? ; 'u'"' ' - v . f *" ’ í*S-r»^ ■ , , í y( , -•tt * W-te X Hið ágæt sras, sem vex í Manitoba, hlð Róða fóðnráorn. verölilin á, veitir mönnum iiið allra bezta tækifæri. ■■nnnaannnwBBnnMnnni lilð hasrstæða loftslag os hinn bezti markoður, sem ’.s ■■ ^ .V ■■•!’ * - - > ojT.v vf. ; ■■';.<■ ’■ " i ‘ , ’.-.V * I.V -- ."•'•■ '•• ■ ;-A -%v,<v »v'• '>>» ■■ •*:;?. ',/r -*C ' *« ** !W »' • Sýniahom af igætum markaði í nánd við Wlnnlpeg. starf sitt, þess meiri framtíS á hann í Manitoba. Samt sem áSur er lifiS í Manitoba ekki alt eintómt strit. Manitoba bændur lifa skemtilegu lífi í mörgu tilliti. 1 flestum Manitoba bæjum, jafnvel þeim smærri eru knattleika- félög, sem í vinsemd og ánægju keppa við samskonar félög í ná- 1 grannabæjunum. Allskonar íþróttir og aSrir leikir! eru þar einnig tíSkaSir. BátaferSir, sund og flera gerir mönnum lífiS létt og styrkir heilsuna. i í Manitoba er fjöldi bænda, sem j !á bifreiSir og nýtur f^ölskylda þeirra , tnargra glaSra kvöldstunda aS loknu jdagsstarfi hjá nágrönnum sínum. I Veiðitíminn, sem nú stendur yfir í Manitoba, er uppspretta gleði og lánægju; er hér allskonar veiði á vötnum og skógum. AS því er loftslag snertir, almenn- landi er þannig háttaS, aS búnaður er erfiður eða land lítiS og ófrjótt, þar er sjaldan inikil framfaravon. Hér í Manitoba þ^rf ekki um neitt slíkt aS kvarta, ÞaS er eins og náttúran hefir hér lagt sig til aS búa þannig upp í hendurnar á þeim sem hingaS koma; aS'. þéir gætu hagaS búnaði sínum eftir eigin geðþótta og óskum, en samt alt af gróðavænlega ef hyggilega væri breytt. Sá, sem fyrir kornrækt er gefinn, hefir hér það tækifæri, sem óvíða er um aS ræða , eins stórum stíl og fullum mæli. Sv'o aS segja allar korntegundir þróast og þroskast í Manitoba jarSveginum, og ekki get- ur sagan um nokkurn staS í heimi, sem lengra hafi komist í framleiðslu bæði aS gæðum og vöxtum, en Mani- toba í ár. asta og fremsta fræSigrein, er á skóla verði lærS. Bókjeg búnaðarvísindi, smafara reynslu og praktiskum verkum, er stefna tímanna í öllum siðuSum löndum nú á dögum. ÞaS er tiltölulega stutt síSan bún- aSi var gert svo hátt undir höfSi, aS hann hefSi sérstaka deild í stjómar- ráSi landanna; nú er þaS þannig svo aS segja í hverju landi. Hér í Vest- urheimi er þaS einhver þýðingar- mesta deild í stjórnarfarinu og verk- sviS hennar og áhrif eykst ár frá ári hröSum skrefum. Stjórnin vinnur i santbandi og samráSi viS bændurna og er aS þv'í hin mesta hjálp. Þekking náttúru- aflanria viS búskapinn er mjög 'nauS- synleg og færir hún tugi þúsunda dala í hendur bænda þessa lands á ári hverju, síSap búnaðarvísindi urSu viðurkend og þeim meiri gaumur gefinn. Þeir, sem aftur á móti hafa betri hæfileika til griparæktar, hafa ó- takmarkaS tækifæri til þess að reyna gæfu sína og leggja fram krafta í þá átt. þar bæði alls konar korn ágætlega og AS mynda sér heimili, er efst í eins allar tegundir af lieyi og fóS- urjurtum. Nálega á öllum þessum löndum er ágætt skógaskjól, og fyrirtaks vatn. Og einu ástæðurnar fyrir því, aS þau hafa enn ekki veriS tekin, eru þær, aS þau hafa veriS langt frá jámbraut og aS af þeim hefir þurft aS ryðja dálitlum skógi. Þegar landiS hefir veriS rutt, er jarðvegurinn jafnvel enn þá betri en þar sem ppphaflega var slétta og íkóglaust land. Skóglendi er ekki eins hætt ViS ofþurki; þaS heldur betur í sér vætu og endist því betur. Vegna þess hversu mikil áherzla er nú lögS á blandaðan búskap og sökum hins háa verSs á bændavör- um ætti ekki aS þurfa aS hvetja menn til þess aS þiggja gefins góð lörtd. Sríðið veldur þeim engum óþœgind- um sem búnað vilja byrja. er hugsaS, að einungis var sáS í 7,252,617 ekrur í ár í Manitoba, þá sést þaS, aS cinskis er meiri þörf en þess aS fá fleiri bændur til þess aS sinna búnaSi og byggja sér þar heim- ili—helzt fjölskyldumenn. Miljónir ekra af frjóasta jarðvegi sem til er í hcimi, bíSa þess aS eins aS manns- höndin og plógurinn taki til starfa Athugið ! Setjið stóran kross yfir þessa grein og sendið eintak af þessu blaði til vins yðar sem Kefir í huga að koma til þessa lands. Margar rangar sögur berast um Bandaríkin viðvíkjandi vandræðum cr bændur verði fyrir sökum stríðs- ins og afieiðinga þe^s. BúnaSar- deild Manitoba-stjórnarinnar getur opinberlega neitaS öllum Jiessum sögum og hrakiS þær á þann hátt, sem hér scgir: INNfXiUTNINGA-RKGI/UK: KringumstæSur þær( sem stríðinu fylgja, hafa ekki breytt í neinu regl- um þeim, er ráða innflutningi fólks í Canada. Sömu reglur, sem nú er fylgt, hafa veriS í gildi um nokkur undanfarin ár. Eina undantekning- in er sú, þegar maSur af óvina- þjóS Breta sækir um innflutning í Canada. SKATTAB A IJÆN9UM: Allir skattar, sem á fólk eru IagS- ir af sanibandsstjórninni, eru ótteinir, í tollum af vörum. o.s.frv. ÞaS er ósatt aS bæjidur, séu látnir greiða beina herskatta, og þurfa engir þeir, er hingaS vilja flytja, að hika viS þaS fyrir þá ástæSu. HKRpJÓNUSTA: ÞaS er engin herskylda í Canada. Þess er engin þörf. Enda væri ekki hægt fyrir þingiS aS santþykkja nein lög sem fegðu þeim mönnum herskyldu á herðar, sem ekki eru borgarar landsins, annaS hvort sem innfæddir eSa meS borgarabréfi. Innflytjenriur frá Bandarikjunum huga ungra manna og verður ávalt me'ðan heimur stendur. HeimiliS er mannsins griSa-staður og konunnar himinn, segir forn og fróSur rithöf- undur, og er í því mikill sannleikur fólginn. Þeir, sent eyða verða dögum slnum í þeim löndum, sem svo er þröngt 5, aS tæpast er þumlungur jarðar fáan- legur nema meS afarkostum, kunna aS meta þau miklu hlunnindi, sem þetta land býður; þar sem hVerjum, er vinna vill, ef boðið land án end- urgjalds. Ungir menn, sem eru að búa sig undir langa framtiS og byggja heirn- ili í huga sér, ættu aS hugsa sig um tvisvar eSa oftar, áður en þeir sleppa þvt tækifæri, sem hér er um aS tala. Sá, sem fer um tvítugsald- ur út á land, tekur sér bólfestu og á- setur sér aS verja þar öllum sínum kröftum, hann breytir hyggilega, og hann sannar þaS, þegar tímar HSa fram, aS hann hefir lagt fé sitt á vöxtu þar sem þaS ber gæfusamleg- asta áv'exti og hæstan arS, þegar alt er tekiS til grein. Þegar menn flytja úr einu landi í annaS, þá er það mikils vert aS hugsa vel og velja rétt. I>aS er veriS aS flytja til þess aS bæta kjör' sín og þaS er því ekki sama hvert flutt er eSa hvers konar land er tekið. 1 Canada er yfir höfuS land tækifæranna og tram- tiðarinnar, en samt sem áður eru þar misjafnir staðir, misjafnt loftslag, misjafn jarSvegur og mis- jöfn tækifæri. Manitoba má heita hjarta landsins í ýmsum skilningi, og þótt margir aðrir partar þess séu byggilegir, þá sameinar þetta fylki fleira af þeim gæSum sem bóndinn sækist eftir og framtíS tryggir honum, en nokkur annar hluti Canada. Það er ekkert skrum þótt sagt sé að Manitoba stjórnin hafi á því heitan hug aS vilja efla hag bænda; hún skilur það vel að framtið fylkisins er undir því kom- in aS hér eflist og styrkist bænda- stéttin. Hafi nokkurn tíma í sögu þessa lands fengist óræk sönnun fyrir gildi landbúnaSarins, þá er það í ár. Hvar væri Cana a statt nú ef landbúnaSurinn hefSi ekki reynst eins og hann gerði? Hverj- ar væru framtíSarhorfur lands- tnanna ef ekki hefði björg og blessun streymt í ríkulegum m;eli frá gnægtabúri örlátrar náttúru síSastliöið sumar? öll þjóöin hef- ir í ár bygt á afurSum landsins. Bændumir hafa verið bjarg.aettir þessarar þjóSar á þessum ueySar- tímum; hjá þeim hafa þúsundir manna leitaS sér brauS og bjargar, þegar alt brást í bæjunum. Stór- verzlanir landsins, sem veita tug- um þúsunda atvinnu, hafa sín arðmestu og yfirgripsmestu við- skifti við bóndann. Væru við skifti hans ekki þau sem þau eru, þá væri alt i kalda koli. Þrauta- lending allra manna þegar alt ann- að bregst er þaS aS fara út á land. „ , „ . , Þetta sýnir það og sannar hverstt ÞaS er algengnt, aB beztu v,nm,-| farsæl, er ]andbúna&öurinn . hversu árunum er eytt í bæjunum v,B hitt sjálfstoeöui- og óháður bóndinn er; og annað starf, sem lítil laun gefur hversu vel og viturlega þeir velja í aðra hönd og miðar alls ekki aS er búnaði sinna. Og- þegar um blandaðan búskaj) gætu ekki orðið brezkir borgarar fyr en þeir hefðu átt hér heima í stöðug þrjú ár, og að þeim tíma liSnum ekki nema þeir æsktu þess. Þessi opinbera einbeitta yfirlýs- ing frá innflytjendadeildinni ættti að nægja til þess að sannfæra þá, ef nokrir eru, sem hikað hafa viS aS koma frá Bandaríkjunum til Canada meðan stríðiS stendur yfir. Þegar þessi cfi er brottu rekinn? þá verSa jafnvel núverandi kring- umstæður aukin hvöt til manna aS flytja inn í Manitoba, sökum þess, aS stríSiS hefir einmitt orðið til þess aS auka og hækka verS á allri bændavöru. í þessu fylki nýtur hver einstak- lingur sin fullkomlega. Hver hann er, varSaa engan um. HvaS hann er, gerir mest til. AS vera starf- samur, er sama sem aS vera virtur, an félagsskap og leiki, mentastofn- anir og búnaðar tækifæri, er það víst, aS innflytjendur til Manitoba geta veriS stoltir af sínu nýja heim- kynni. Ókeypis heimilis- réttarlönd í Mani- toba. Þessi lönd eru eins frjó og þau, sem bezt eru, og þau eru sérlega vel til þess fallin, aS stunda þar gripa- rækt jafnframt komyrkju. Þessi lönd eru einnig þar sem hægast er aS koma vörum til bezta markaðar meS minstum kostnaði. í stuttu máli: Manitoba löndin jafnast á við þaS sem bezt er, og taka flestu fram. því aS efla sjálfstæSi. Bezti undirbúningur elliáranna er þaS, aS vinna sér á Iandi og veita því allan þann gaum og alla þá um- hyggju, sem til þess þarf aS það geti borið fullan ávöxt. Þegar hug- ur og umhyggja stjórnar höndinni til þess aS taka í þjónustu sína áhrif lofts og sólar á frjótnagn jarðar- innar þá er gæfa í vændum. FriSsöm bændaheimili eru fegri og aðdráttarsterkari en flest annað þeim, er um fríðar sveitir ferðast. er að ræða, þá er hér um bil ó- mögulegt aS neitt þaS komi fyrir hér í Manitoba, sem hindri þaS aS hann sé öniggur. Einstök ár geta komið sem hveitiræktin bregst aS meira eða minna Ieiyti, en þá eru gripirnir og afurSir þeirra, þeir bregSast aldrei. í stuttu máli er óhætt aS fullyrSa þaS aS hver sá er land nemtir og leggur ]x)r fram vit og vinnu eftir megni, hann hef- ir trvggt sér og sínum örtigga framtíð, sem ekkert getur haggað, ef aS sköpum fer. Þeir eru ekki fair í stórbæjum nú sem fegnir Og víst er um það, aS sælla líf þekk- vUdu hafa fariö út á land fyrir ist ekki en í friðsælli sveit, þar se.n: 1r0npU ua&a S'S i gómana ÞaS eru enn þá talsvert yfir 20,000 heimilisréttarlönd, sem Mani- toba á í hinum eldri hluta fylkisins. Þau eru 160 ekrur hvert. Hér um bil 20 prct af því landi, setn fáanlegt er í Manitoba, er út- mælt. I meiri parti þessara landa er á- og því betur sem manni gengur viðlgætur jarðvegur ('black loamj; vex vel er búiS. í seinni tíS hefir þetta veriS viS- urkent frekar en áSur, og virSist því hugur margra ungra tnanna stefna út á land, sem betur fer. En á því ríður, að fara ekki þangaS hugsun- arlaust, v’era þar ekki meS hangandi hendi. _______________ BúnaSarvísindi hafa til skamms Eitt mikilsvarðandi atriði hvers tima veri8 vannEkt: nú er því breytt. lands og hverrar þjóðar er‘ þaS, aS BúfræSi er nú í öllum löndum hins hún eigi góða bændastétt Þar sem mentaða heims talin ein hin þarf- fyrir aS hafa ekki gert það. Og eitt er víst og það er þaS, að þótt ekkert annað kunni gott aS stafa *f þessu stríði, þá verður þaS þó að búnaðurinn fær nýtt fjör og honum verSur meiri gaumur gef- inn en verið hefir. Þegar allur jarSvegur í Mani- toba er fullræktaður og öll þau gæði þegin er náttúran hefir á boSstólum fyrir starfsamar hend- ur og heilbrigt vit, þá verður Manitoba glæsilegt land. Að því þarf að stefna, til þess vill stjórn- in hjálpa og að því stuðla í sam- fæmi viS bændur landsins. Hon. Valentine Winkler, Mínister of immigration and Agriculture WINNIPEG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.