Lögberg - 23.12.1915, Side 8

Lögberg - 23.12.1915, Side 8
8 LÖGBERG, PIMTUDAGINN 23. DESEMBER 1915 BiueH BibboNI Coífíee Blue Ribbon og KAFFI Bökunarduft í hverju tilfelli sem þú notar Blue Ribbon spararðu peninga þína. Vörurnar eru betri og miklu ónýtari en annarstaðar. Biddu um eina könnu af Blue Ribbon kaffi og bök- unardufti hjá kaupmanni þínum næst. Þú verður ánægður með kaupin. Þú hefir tryggingu fyrir því að fá fyrirtaks vöru fyrir pen- inga þína. Farið á Fort Garry markaðinn til þess að kaupa fugla til jól- anna. Lœgsta verð í bænum. Eg hefi nú nægar byrgíir af “granite” 'egsteinunum “góðu” stööugt viS hendina handa öllum, seni þurfa. Svo nú aetla eg aS biSja þá, sem hafa veriS aS biSja mig um legsteina, og þá, sem ætla aS fá sér legsteina í sumar, aS finn mig sem fyrst eSa skrifa. Eg ábyrgist aS gera eins v'el og aSrir, ef ekki betur. YSar einlægur, A. S. Bardal. Eggertson & Son kjötsalar láta þess getiS, aS þeir séu nú aS fylla búS sína af öllum mögulegum kjöttegundum fyrir jólin, svo sem hangikjöti, dilkakjöti og mörgum tegunduni af alifuglum, alt af læztu tegund, og margar aSrar kjötvörur höfum viS aS bjóSa og seljum meS lægra verSi en annarstaSar er selt. HafiS þiS reynt aS kaupa í kvört- um og fá alt niSurskoriS eins og þiS óskiS ? Ef ekki, þá komiS sem fyrst til okkar og viS látum ykkur hafa þaS niSurskoriS og heimflutt fyrir 9 cent pundiS í frampörtum. Alt okkar kjöt er skoSaS af heilbrigSis- ráSinu. Auglýsingin um samkomu ungu piltanna í Fyrs'eu lútersku kirkj- unni ber þaS meS sér aS samkoman þarf engra meSmæla. Þar er svo margt skemtilegt um aS ræSa aS þaS mælir algerlega meS sér sjálft. Mörgum mun þykja gaman aS þvi t. d. aS hlusta á söngleikinn “Ólafur Liljurós”. FimtudagskveldiS iö. þ. m. voru þau John D. Jonasyon og Louise Baldwin gefin saman t hjónaband af séra Birni B. Jóns- syni aS heimili hans, 120 Fmily J stræti. BrúShjónin ungu eiga heima aS 829 William Ave. hér í l>ænum. J. G. HINItlKSSON G. K. STEPHENSON THEIDEAL PLUMBING CO. TEKUK A» SJEK ALI.All VIÐGEKÐIR, SMAAR 8EM STÓKAK, OG GERIR VEHKIÐ BÆÐI FLJÓTT OG VEL Um leið og vér óskum yður frleðilegra jóla og larsæls nýárs, tökum vér tæklfærlð að þakka öllum þeim, scm skift hafa við okkur að und- anförnu, og voniunst eftir að þeir gefi oss tækifæræli í framtíðinni VINNUSTOFA: 736 Maryland St. TalS. G. 1317 Ur bænum Bœjartal og Póstkort af íslandi 1915, sem póststjórnin á íslandi ijefir gefið út. Kostar $1.00. Af- greiðslustofa Lögbergs tekur við pöntunum. Vasaúr handa konum og körlum, af öllum mögulegum tegundum, og flest meö hálfvirði., selur G. Thomas í Bardalsbyggingunni. Kristján Sigurðson frá Húsavík var á ferðinni hér í bænum fyrra miðvikudag og dvaldi hér í tvo daga. Mr. og Mrs. A. J. Lockerby (dóttir B. L. Baldwinson) létu s’kýra son sinn á fyrsta árs hjóna- bandsafmæli sínu 24. nóvember. Var hann nefndur Baldwin John. Séra B. B. Jónsson fór vestur til Argyle fyrra miðvikudag og kom heim aftur samdægurs. Hann skýrði tvíbura hjá þeim Mr. og Mrs. Stefán Johnson á Hólum. Giftingaleyfisbréf fást hjá Ásgeiri Fjeldsted að Ár- borg, Man. W. A. Davidson frá Hnausum í Nýja Islandi var á ferð í bæn- um 17. þ. m. Kvað alt tíðindalítið. 1 Tjaldbúðinni verður haldin guðsþjónusta á jóladaginn kl. 3 e. li. og jólatréssamkoma kl. 8 um kveldið og barnasamsöngur. Á aðfangadaginn verður engin mes'sa og ekki heldur á sunnudaginn. Bæjarstjórnarkosninagrnar 1 Winnipeg kostuðu $1,893 og eru það 33 cent fyrir hvert greitt at- kvæði. Alls konar óregla er sagt að hafi átt súr stað við kosningarn- ar og jafnvel alvarleg svik; hefir' þegar verið heimtuð endurtalning á sumum kjörstöðum. Gefið nytsamar JÓLAGJAFIR NYTSAMAR Jólagjafir eru góðar gjafir af því þær koma að tvennum notum. Það sem á eft- ir er talið ætti að vera ráðning gátunnar með Kvað kaupa skuli. HÁRBURSTAR RAKBURSTAR RAKHNÍFAR NAGLA-SKÖFUR ILMVATN PÍPUR og VINDLAR SKRIFFÆRI POSTULÍNS-VARA, o fl. Komið og sjáið jólavarning vorn. Vér fullviss- um yður um gæði vörunnar og að verðið sé rétt. Vér höfum enn nokkuð eftir af jólaspjöldum. WHALEY’S DRUG STORE Talsímar: Sberbrooke 258 og 1130 Horni Agnes og Sargent, Winnipeg Samkvæmt nýju vínsölu lögun- um má ekki selja neitt áfengi á jóladaginn. I Goodmundson, sonur G. J. Goadmundsonar og konu hans er nýkominn vestan frá Vatnabygð, þar sem hann hefir dvalið í nokkra mánuði að undanförnu. Dr. Jóhannes Pálsson frá Ár- borg var á ferð í bænum á laug- ardaginn og fór heim samdægurs. Kona Áma Eggertssonar hefir legið hættulega veik um tima, er heldur á batavegi. Jón Árnason læknastúdent vestur til Westfold og Narrows- bygða á þriðjudaginn. Hann á marga kunningja þar nyrðra, því hann hefir kent þar á alþýðuskóla. Sigurjón Christopherson. sem getið var um að skorinn hefði 1 I verið upp fyrir skömmu, fór heim- íor leiðis á þriðjudaginn allfriskur. Benóní Stefánsson frá Edinborg i Norður Dakota vaj á ferð í bæn- um á föstudaginn; var hann á leið norður til Nýja íslands að finna kunningja sína og vini. Aírs. Guðfríður Hanson frá Selkirk var á ferð í bænum á föstudaginn. Hún var að finna H. S. Bardal í sambandi við far- gjaidssendingu heim til Islands handa dóttur sinni í Reykjavík. Jólasamkomur Skjaldborgar verða þessar: Aðalguðsþjónusta á jóladaginn kl. 2.30 e. h., en aö kveldinu bamahátíðin og jólatrés- samkoman kl. 7.30. Á annan í jól-1 um verður guðsþjónusta kl. 7.30 að kveldinu. Góður söngur við allar þessar hátíðasamkomur. Allir velkomnir. Skemtifundur verður haldinn í “Liberal klúbhn- um” á mánudagskveldið kl. ■ 8! Fer þar fram kappspil um þrjá “tyrkja” og fleira. Komið yem flestir. Páll Jónsson frá Wynvard kom til bæjarins á föstudaginn sunnan frá Norður Dakota; hefir hann verið þar um tima að heimsækja forna kunningja sina. Móðir Páls og bróðir eiga heima að Gardar, er móðir hans áttræð en við beztti heilsu, eftir kringum- stæðum. Páll bað Lögberg að skila Læztu kveðju til manna þar syðra með alúðar j>ökk fyrir góðar og höfðinglegar viðtökur. Bamastúkan Æskan heldur jóla- | tréssamkomu í efri sal Goodtempl-1 ara hússins á föstudaginn 23. þ. m. kl. 8 að kveldinu. Til þessar- ar samkomu hefir verið mjög vel vandað og eru allir þangað vel- komnir.' J. J. Vopni ráðsmaður Lög- bergy fór norður til Gimli á þriðjudaginn til J>ess að greiða at- i kvæði með vínsölubanninu. Söngflokkur T j aldbúðarkirkj - unnar hefir verið sérstaklega vel æfður fyrir hátíöar guðsþjónust- una á jóladaginn. Jón Stefánsson frá Stony Hill var á ferð í bænum á þriðjudaginn. Sagði alt tíðindalaust. Um 60 Goodtemplarar fóru ; norður til Gimii á þriðjudaginn til }>ess að vera þar við atkvæða- greiðsluna. Halldór Kjernested frá Húsavík var á ferð í bænum fyrra miðviku- dag og fór heimleiðis aftur á fimtudaginn. Hann kom inn á IAgberg til j>ess að borga blaðiö fyrirfram. Gisli Jónsson frá Wild Oak kom til bæjarins fyrra þriðjudag og fór heim daginn eftir. Hann hefir búið stórhúi' j>ar ytra um langan tíma, en er nú að hugsa um að breyta til og flytja í bæinn, ætlar sér að njóta fyrri vinnu og gróða og lifa hér í ró og næði; það eru skynsamleg erfiðislaun. Hann var að kaupa stóreigu hér í bænum, nýtt hús og tvær lóðir norður á Arlington stræti og gaf fyrir $5,500.00. Lárus Guðmundsson fór suður til Duluth í Minnesota á þriðju- daginn til j>ess að vera þar við jarðarför tengdabróður síns, Sig- geirs sál. Ólsons'. n Jón Friðfinnsson kom heim aft- ur úr ferð sinni um Argyleb gð á mánudaginn. Lét hann vel yfir viðtökunum þar vestra. Ritstjóri Lögbergs' skrapp norður að Gimli á föstudamnn til þess að flvtja þar ræðu á fundi sem haldinn var til undirbúnings undir atkvæðagreiðsluna. Thorvardson SBildíell ! 541 Ellice Ave. horninu á Langside * hafa markverða kjörkaupasölu nú fyrir jólin Turkies, Chickens og Geese með lægsta verði. Bænda-smjör (ágætt) pundið ................................32c T61g I pundsstykkjum, 2 fyrlr......................... 25c! Svlnafeiti, pundið á..................................... f5C’ Citron, Orange og Lemon Peel, pundið á...................20c. Rúsínur, hreinsaðar, 2 pund fyrir........................25c. Kúrennur, hreinsaðar, 2 pund fyrir........................25c. Sultanas, hreinsaSar, 2 pund fyrir........................35c. Sveskjur, 3 pund fyrir....................................25c. Kaffi, (okkar ‘‘ekta’’ brenda Santos kaffi), pundið.. .. 28c. Kaffi (ágætt, grænt) 6 pund fyrir........................1.00 Molasykur af beztu sort, 10 pund fyrir...................1.08 Hrísgrjðn, 5 pund fyrir................................. 25c. Borð-fíkjur í pökkum, pundið á............................i5C_ Oranges frá Japan, kassinn.................................. Steinlausar Oranges, tylftín á.............30c. ,40c. og 50c Hnotur (mixed nuts) allar sortir, pundið á...............20c. Peaches, þurkaðar (gjafverð) pundið á.....................joc. Apricots. þurkaðar, (gjafverð) 2 pund á..................S5e. Egg, góð fyrir bökun, tylftin . . .......................32c. Epli, ágæt borðepli, 5 pund fyrir........................25c. Epli, bezta sort til bökunar, 6 pund fyrir...............25e. Tvlbökur (Thórðarsons) 2 pund fyrir.......................25e. Kringlur (Thórðarsons) pundið fyrir.......................lOc. Við höfum miklar hirgðir af Jóla-kökum, Hátíðar- Cantlies og “Xmas-Stocklngs”. SKEMTISAMKOMA verður baldin í GOODTEMPLAR HÚSINU 30. DES. 1915 Undir umsjón "Young Mens Lutheran Club“ PROQRAMME: PART I. Yonng Mens Lutheran Club Minstrels, Söngvar, Ræður, Cornette Qpartetle, karlmanna kór. PART II. Þjóðsöngurinn “Olafur Liljurós” verður leikinn og sunginn af mörgum. Hluttakendur verða þessir: I. Álfamær ............................. Miss Aurora Vopni 2J Álfamær ....................... Miss Sigríður Thorgeirsson 3. Álfamær ............................... Miss Vigfússon 4. Álfamæi •............................. Mirs Olive Oliver Móðir ölafs .........................Mis8 Halldóra Hermann Systir Ólafs............................ Miss Olavia Bardal ÖLAFUR ................................... Mr. Paul Ðardal PART III. Hinn hlægilegi stúdenta leikur “Prexis Proxy” Leikendur: Jane (hraðritari).......... Misss S. Thorgeirsson Ðessie (student) ..............Miss F. Jóhannsson Richard (piparmær)....................Miss O. Thorgeirsfon Alfred Dorrance........................Mr. H. Thorþergsson Robert Krcft (student)..........Mr. C. Jóhannesson PROXY (forseti skólans). ........Mr. Paul Bardal Góður hljóðfærasláttur undii^ umsjón Frank Frederickson Byrjar kl. 8 e.h. - Aðgangur 35 cents Einar J. Skaffel skólapiltur frá Mozart fór heim til sín í gær- kveldi; ætlar að sitja jólin hjá for- eldrum sínum. Gjafir í Rauðakross sjóðinn í viðbót við það sem áður var aug- lýst: Frá kvenfélaginu “Viljinn á Mozart .. . i.......' .. $38.00 Ágóði af sameiginlegri sam- k’omu Skjaldborgar og Fyrstu lútersku kirkjú .. ....... 56.00 t t t f I | ♦ t f ♦ f ♦ i f ♦ 541 Ellice Ave. Talsími Sher. 82 Ur bygðum Islendinga. Argyle. Mrs. Björg Johnson á Baldur 87 ára gömul, andaðist 14. desem- ber. Hún var ekkja þegar hún kom hingað vestlr 1888. Hún lætur eftir sig tvo syni Jón og Friðrik. Minnesota. Systir Johanna Hellgríms'on hef- ir tekið stöðu hjá Dr. Sanderson. Systir Johanna er útlærð hjúkrun- arkona og sérlega vel að sér í þeim fræðum. Steve Bjamason, sem verið hef- ír í alt sumar vestur í Montana við smíðar, er nú nýkominn heim aftur. H. B. Hofteig og Miss Christ- jana Gottskálkson voru gefin sam- an í hjónaband að heimili grúðar- innar í Limestone í Lincoln hér- aði fyrra miðvikudag. Brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. Hallgrímur Gottskálksson, er brúðguminn son- J G HARGRAVECO. Limited 334 Main Street Vér seljum jkol og við, vel útilát- ið og eins ódýrt og nokkrir aðrir í bænum. Talsímar: M. 432, Ft. R. 417 Fundarboð Fimtudaginn 30. des. þ. á. verður fundur í Farmers Institute of Geysir að Geysir Hall kl. 2 e. h. stundvíslega. Ýms mál, sem vegna tímaleysis ekki var hægt að afgreiða á síðasta fundi, verða af- greidd á þessum fundi. Menn beðnir að fjölmenna. Geysir, Man., 10. des. 1915. B. Johannsson. ur Mr. og Mrs. S. S. Hofteig. Magnús Þorsteinsson og Olga Karlson frá Bagdar voru gefin saman í hjónaband 9. desember. Þau byrja bú 3 mílur frá Bagdar og var þeim fagnað með heimsókn nágrannanna 11. þ. m. Norsk-Ameríska línan Ný farþegaskip með tveimur skrúfum “KRISIIANAFJORD” og “BERGENSFJORD” í förum milli NewYork og Bergen i Nor- egi. Frá Bergen eru tíðar ferðir til Islands. Fardagar frá New York: “Bergensfjord” 16. okt. “Kristianafjord” 6. nóv. “Bergensfjord” 27. nóv. “Kristianafjord” 11. des. Skipin fara 250 mílur norður af ófrið- ar svæðinu og fara frá New York til Bergen á minna en 9 dögum. Um fargjöld, lýsingar með myndum, og s.f.v. ber að leita til. HOBE & CO., G.N.W.A. 123 S. 3rd Street, Minneapolis, eða H. S. BARDAL, 892 Sherbrooke Street, Winnipeg. C. H. DIXON, Lögfrœðingur, Notary Public Lánar peninga, Rentar hús, Innheimtir skuldir 265 Portage Ave TalsM 1734 Winnipeg Fíolín smiðir. F. E. Hanel snill- ingur sem fíólín- smiður. Býr til bæði fíolin og Cellos eftir pöutun. Gerir við gömul hljóð- færi svo vel að þau verði eins og rý. Vinnur fyrir frægustu listamenn og hefir meðmæli þeirra. 302 Birks Blrtg., Winnipcg Tals. M. 1848 NOTIÐ (( >> L I N IM ENT ÞAÐ LÆKNAR GIGT, LENDAGIGT, TOGN- ANIR, BAKGIGT, TAUGA- KRAMPA, HÖFUÐVERK, SÁRINDi í HÁL5I, FÓTA- VERK og FÓTABÓLGU OG ALLAR ÞRAUTIR og VERKI “Mothers Mustard Plaster” en enginn bruni. Aðeins til útvortis notkunar Ábyrgst að menn verði ánægðir með áhrifin VERÐ $1.00 glasið borgað fyrirfram 0VERSEAS CHEMICAL C0. WESTERN AGENCY P.O. Box 66. - WINNIPEG, MAN. 903 Main Strcot Kru skiftavinir Nú fyrir nokkurn tíma gef eg 20 pund af sykri fyrir doll- arinn hvort heldur af mola eða möluðum, með bverri $5 verzl- un. Notið því tækifærið að kaupa ódýran sykur þrátt fyrir það þó hann sé daglega að stíga í verði. Líka borga eg 14 cts. fyrir pundið í gripahúðum á móti vörum. E. Thorwaldson, Mountain, N.D, Vér óskum öllum viðskiftavinum vor- um gleðilegra jóla og happasœls nýárs. FRANKWHALEY 13r£0cripiion IBruggiet Phone Shenbr. 258 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. Til sölu. fyrir minna en hálft verð, gó5 handsmíðatól fyrir gull og silfur smíöar og aðgjörSir ájæim munum, úrum og úrkössum; einnig nýjustu handbækur til leiöbeininga í þeim iðnum og electro-plating. Gott tækifæri fyrir einn eSa tvo lístfenga menn, sem unnið hafa iðnir þessar, til aS setja upp sér- stæöa verkstofu. Fyrirspumum svarað, og nánari upplýsingur gefnar af undirrituðum. Tilefni framboSs jæssa er hár aldur og sjóndeyfS. Mr. S. Sumarlidason Tumwater, Mash., R. i. ITALS. G. 2252 Royal Oak Hotel GHflS. GUSTAFSON, Eigandi Eina norræna hótelið í bænum. Gisting og máltíðir $1.50 á dag Sérstakar máltíðir 35c. Sérstakir skilmálar fyrir stöðuga gesti 281-283 Market St., Winnipeg Eruö þér reiðubúnir aö deyja? ef ekki, þá finnið E. H. Williams lnsiirance Aeent 606 Lindsay Block Phone Main 2075 Umboðsmaður lyrir: The Mut- ual Life oí Canada; The Dominion of Canada Guar. Accident Co.; og og einnig fyrir eldsábyrgðarfélög, Plate Glass, BifreiSar, Burglary og Bonds. Matreiðslu-stór úr járni og stáli Nýjar—á öllu verði. $1.00 við mCittökn og $1.00 á viku Saumavélar, brúltaCar og nýjar; mjög auðveldir borgunarskilm&lar. Allar viðgerðir mjög fljött og vel af hendi ley3tar. þér getiS notaB bif- reiS vora. Phone Garry 821. J. E. BRYANS, 531 Sargent Ave., Winnipeg. H. EMERY, hornl Notre Daine og Gertie Sts. TALS. GARKY 48 ÆtliS þér aS flytja ySur? Ef ySur er ant um aS húsbúnaSur ySar skemmist ekki 1 flutningn- um, þá finniS oss. Vér leggjum sérstaklega stund á þá iSnaSar- greln og ábyrgjumst aS þér verS- 18 ánægS. Kol og viSur selt iægsta verSi. Baggage and Express Lœrið símritun Lærlð símritun: Júrnbrautar <>g verzlunarmönnum kent. Verk- leg kensla. Engar námsdeildir. Einstaklin^s kensla. Skrifið eft- ir boðsriti. Dept. “G’\ Western ^ebonjs. 't’plocrra i hv and Rail- roading, 607 Ruilders’ Exchanse, Winnipeg. Nýir umsjónarmenn. 8AFETY Öryggishnífar skerptir RAZORS Ef þér er ant um aS fá góSa brýnslu, þá höfum viS sérstaklega gott tækifæri aS brýna fyrir þig rakhnífa og skæri. “Gilett’s” ör- yggisblöö eru endurbrýnd og “Dup- lex” einnig, 30c. fyrir tylftina; ein- föld blöS 25c. tylftina. Ef rakhníf- ur þinn bítur ekki, þá láttu okkur sýna þér hversu auövelt þaö er aS raka þegar vér höfum endurbrýnt blööin. — Einföld blöö einnig lög- uö og bætt. — Einnig brýnum viö skæri fyrir lOc.—75c. The Razor & Shear Sharpening Co. 4. lofti, 614 Buildera Exchange Grinding Dpt. 33"i Portage Are., Winnipeg Ef eitthvaö gengur aö úrinu þínu þá er þér langbezt aö senda þaö til hans G. Thomas. Hann ei í Bardals byggingunni og þú mátt trúa þvi aö úrin kasta ellibelgn- um í höndunum á honum.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.