Lögberg - 23.03.1916, Blaðsíða 6

Lögberg - 23.03.1916, Blaðsíða 6
«<0g LÖGBERO, FIMTUDAGINN 23. MARZ, 1916 i'vy Brúkið meira vatn or minna liveiti ojr laiö betra brauð með &ð brúka PURIty FL'OUR <4More Bread and Better Bfead Nýlendusögur Halldór Jónsson og John Ramsey. (Tómas Björnsson frá Geysi í Nýja íslandi hefir sagt ritstj. Lögbergs þessa sögu). Séra Rúnólfur Marteinsson flutti ræöu ekki aHs fyrir Iöngu noröur í Nýja íslandi og gat þess aö Nýja ísland ætti eitthvert þaö aödráttar- afl, sem héldi hugum manna þar föstum og léti þeim liöa þar vel. Jafnvel þótt fátækt og skortur hafi stundum rist þar djúpar rúnir á enni þeirra. Tómas kvað þessa setningu séra Rúnólfs hafa vakið hugsanir sínar. Hann kvaöst hafa íarið aö leita aö ástæðunni fyrir þessu aðdráttarafli og hvað þaö virkilega væri. Og komst hann að þeirri niöurstöðu aö það væri sam- Úðin, hluttekningin og kærle kurinn —þátttakan i kjörum hvers annars, sem gæfi Nýja íslandi þau föstu tök, sem þaö heföi á þeim sem þangað kæmu. Sagði Tómas að sér heföi t sam- bandi við þetta dottið í hug stutt saga eða viðburður frá frumbýl- ingsdögum bygðarinnar. Hún er á þessa leið: Maður er nefndur John Ramsey; hann var Indiáni og mörgum Is- lendingum kunnur, eins og síðar ska! skýrt. ■Það viclli til einhverju sinni bólu- veturinn að Islendingur sem Hall- dór Jónsson hét, afabróðir Dr. J. Pálssonar frá Miðvatni í Skaga- firði, var sendur til Gimli eftir blöðum og bréfum. I þá daga voru eng;r vegir, en menn urðu að ferð- ast fótgangandi eftir linu mælinga- manna. Halldór notaði linu þá er meðfram lá landi Tómasar Jónas- sonar, bróður Sigtryggs. Þegar Halldór var á leiðinni frá Sandybar norður aö íslendinga- fljóti, sér hann mann í skóginum. Ber fundum þeirra saman og sér hann að það er Indiáni. Þekkir Halldór manninn og er það John Ramsey. Þeim var ekki unt að tala saman, þvi hvorki kunni Ramsey Islenzku né Halldór Ensku. Það var því mál svips og augnaráðs—mál sárarinnar en ekki tungunnar eða varanna—sem þeir urðu að gripa til. Þeir settust nið- ur og kveiktu eld. índiáninn lyfti upp öðrum fætinum og sýnir Hall- dóri bera iiina. en augun sögðu bæði frá sársauka og kulda. Halldór lét ekki þurfa að sýna sér þetta tvisvar; hann opnar poka sinn, tekur þar upp nýja sokka og gefur Ramsey. ‘Það var rétt eins og þegar flett er við blaði í bók að horfa framan í Ramsey; rauna-' kapitulinn, sársaukalinurnar og kvíðasetningarnar, sem þar höfðu verið voru horfnar, og önnur blaö- siða blasti þar við Hal’.dóri, þar sem ritað var þakklæti og himin- hrein gleði. Hann leit til himins og tautaði eitthvað fyrir munni sér; hvaö það var skddi Halldór ekki. Indiáninn fór í sokkana, tók 5 hendina á Halldóri þétt og inniiega, horföi fast í augu hans með þögulu mili, og síðan fór sinn í hvora átt- ina. Halldór átti heima i litlum bjálkakofa á landi Jóhanns Bricm, og var það kallað á Gónanda. Hail- dór var fátækur maður, en altaf nógu ríkur til að veita þeim lið er enn þá fátækari voru en hann sjálfur. Þegar Halldór var kominn heim til sin fyrir rúmum klukkutima, sást maður koma á hundasleða. Var það John Ramsley og stefndi beint heim að kofanum. Haddór fór út að mæta honum, og skein þakklæti og vinátta út úr augum Indiánans. Hann leysti 12 stóra hvitfiska af sleöa sínum og gaf Halldóri. Var þetta borgun fyrir sokkana, og sagði Halldór Tómasi Bjömssyni svo frá að ekki vissi hann hvort Ramsey hefði haft meiri þörf sokk- anna, en hann sjálfur fiskanna. Þess má geta að í þá daga var hvit- fiskur aðeins veiddur í 6 þumlunga riöa, og var þvi miklu stærri en nú gerist, þar sem allur smærri fiskur smaug í gegn. Halldór og Ramsey skiftust á mörgum gjöfum eftir þetta og héldu vináttu meðan báðir lifðu. Þess var getið fyrr að Ramsey hefði verið Islendingum aö góöu kunnur, og er það sízt ofmæli. Hann var sá er fyrstur flutti lækni inn í bygðina á hundasleða bólu- veturinn og lagði s'g í miklar hætt- ur og erfiðleika til þess að verða Löndum að liði í þeirra erfiðu kringumstæðum. Þegar John Ramsey dó, var maöur hjá honum er Joseph Monk- mann hét, og margir íslendingar einnig þekkja að góðu. Kom Monk- mann með dánarkveðju frá Ram- sey fyrir þann kærleika og samúð, er íslendmgar hefðu sýnt sér í öllu viðmóti. I þessari stuttu nýlendusögu kemur fram aðdráttarafl þaö, sem Nýja Island hefir á a’Ia sem þang- að koma og séra Rúnólfur mintist á. Vel má vera að eitthvað hafi fallið burt úr sögunni, eins og Tómas Bjömsson sagði hana. Eitt dcrmi af ótal. Eftir Jessie Faith Sherman. Einhverju sinni sat ung stúlka sem Sigriður hct í hægindastóli heima hjá sér og hugsaði um verzl- unarlifið. Faðir hennar var dáinn fyrir löngu. Bróöir hennar hafði góða stöðu og vann fyrir heimilinu. Þegar morgunverkunum var lokiö heima hafði hún altaf h'lfan dag- inn frian, og fanst sem hún gerði þá ekkert til þarfa. Henni fanst sem fjör og ákafi verzlunarlifsins mundi veita sálu sinni frið og til- finningu sinni fullnægju. Hún var stolt, en stotl og ósjálfstæði búa sjaldan saman í friði i sama huga Og svo fanst henni sem heiinilið virkilega þvrfti á þvi að halda aö hún ynni fyrir einhverju. Svo sagði hún móður sinni og bróöur frá því rólega og ákveðið að hún ætlaði að búa sig undir það að geta tekið skrifstofustörf. Kvað hún ö!l mótmæli frá þeirra hálfu vera árangurslaus 5 þvi efni. Og þegar hún fékk stöðu, var það að- eins vegna mentunar ag hæfileika: hún var því alveg sjálfstæð. Hún var stundvis, starfsöm og iðin, skemtileg, fljót að öllu og nákvæm; í stuttu máli, hún haföi alia þá kosti 11 að bera sem skrifstofustúlka þarf að hafa. Og hún var virt að verðleikum. Verkið var undur skemtilegt og breytilegt og hún var í sjöunda himni af áhuga og eld- móöi. Hún hækkaði i stööunni stig af stigi, og hún fékk hærra kaup eftir eins árs dvöl, en samvinnu- stúlkur hennar fengu eftir 4—5 ár —og hún vann fyr r þvi öllu. Þegar hún hafði tima til hugsun- ar frá vinnu sinni, þá hugsaði hún með djúpri ánægju um það hversu vel henni hefði gengið og þakkaði það alt staðfestu sinni og úthalii. Hún hló með sjálfri sér þegar hún hugsaði um það að hún skvld’ hafa þvegið diska og gólf; og hún leit með ánægju 5 spegilinn til þess að sjá það með sinum eigin augum hversu skrifstofufötin færu henni vel. Hún var altaf í nýrri skradd- ara gerðri treyju og netttim kraga og hálsbindi. Pilsið var altaf s!étt og alveg hrukkulaust, nema þær sem settar voru i það með jámum; altaf haföi hún hre’na og fallega vasaklúta; altaf dýrutsu tegund vetlinga. mórauða og vel hreinsaöa á vetuma, en mjalla hvita á sumrin ; og altaf beztu tegund af skóm, g’já- andi og skínandi hreina. Hún var í hvitum fötum, með lindum og beltum og briddingum og laming- um serh bezt fóru. Já, fötin henn- ar voru bæði góð og vel hirt. Og hún var hjartanlega ánægð með sjálfa sig þegar hún stóð frammi fyrir spegl’num, hún Sigriður litla. Svo lagðist hún veik. Þeear hún hafði verið einn dag í rúminu var hún orðin svo hress að hún fór á fætur og lá uppi í legubekk i framherberginu. Hún var grafkyr: hún horfði á móður sina, sem var á þönum um alt húsiö að þvo og þurka og lagfæra. Ýmist var hún að beygja sig niður að gólfinu eða teygja sig upp á veggi: “Þú hlýtur nú að vera bú’n, mamma’’, sagði Sigríður loksins. “Komdu inn og hvildu þig svolitla stund.” En móðir hennar hristi höfuðið brosandi. Og Sigriði fanst hjartað i sér stækka og þyngjast þegar hún sá í gegnum hurðargættina aö litla, gamla konan, sem var móðir henn- ar, var að straua þvottinn. Þegar hún var búin aö straua og ætlaði að láta hvað á sinn stað, sá Sigriður aöeins nokkrar fallegar skraddaragerðar treyjur, hvitar og hreinar, og heilmarga stifaða kraga og hálskögur, alt mjalia hvitt, og á borði lengra frammi í eldhúsinu sá hún hvúgu af hvítum kvennær- fötum. “Nú cr eg rétt aö segja búin”, sagði gamla konan, “og svo ætla eg að koma til þin og hvíla mig svolitla stund.” Um leið og hún sagði þetta fór hún i gegn um her- berg ð meö sérlega falleg skrif- stofu^öt sem Sigriður átti og hún hafð' verið að straua. Þogar hún var loksins búin, var eins og fargi væri létt af Sigríði. Nú gat grannvaxna, litla konan loksins hvilt sig stunadrkom. Og hún kom inn til Sigriöar og settist i hægindastól. En hún fylti stól rétt hjá sér af allskonar fötum. sem þtirfti aö gera við og gerði við þau hvert á fætur öðru með nál og þræði, og mögru fingumir gengu fljótt og viðstöðulaust. “Hvað, hvaö er þetta!” sagði Sigríður. Hefurðu virkilega látið svona m’kið safnast fyrir? Því hef rðu ekki reglu á þessu?—þú ættir-----” Hún hætti setningunni skyndilega. Það var eitthvað i sv’p móöur hennar, sem gerði henni þ?ð ómögulegt aö halda áfram á þessa leið. "Þetta hefir ekki safnast fyrir, S eva min” svaraði móðir hennar þiölega. “Það er ekki mikiö meira en eg hefi venjulega, því þú þurftir engin föt i gær.” Skrifstofustúlkuna dauðlangaði til aö gráta. “Hefi eg þá virkilega ekki unniö fyr’r nógu miklu til þess að ha’da við fötunum mínum;” sagði hún i brotnum setningum. “(), mamma mín! og eg hélt að eg væri að gera svo einstaklega vel, -eg hélt að eg væri virkilega að hjálna heimilinu fjárhagslega.” Gömlu konuna langaði til að hevja sig ofan að dóttur sinni, sem var.að gr.'.ta, og kyssa hana, en hún stóð á móti þeirri freistingu: “Dótt’r min!” sagði hún einarölega. “Þú verður aö hafa nýja treyju á hverjtim degi. Það veröur stöðugt að þvo pilsin þín og treyjurnar. gæti borgaö. Hefirðu athugað það aö aldrei liður vika svo að þú kaupir ekki eitthvað? Þú hefir al- drei keypt fyrir meira en það sem þú hefir unnið fyrir, en það hefir verð ósköp litið eftir stundum. Það getur vel skeð aö þér liði betur en þér gerði heima. Þú hefir fleira i kring um þig, meiri glaum og gleði, minni áhyggjur, finni föt, og meiri hvíld; í stuttu máli þér liður betur. En þú hefir af frjálsum vilja slegið frá þér öllum heimilis- hugsunum. Ef þú hefðir verið heima, þá hefði eg losnað við helminginn af verkunum, og okkar á milli sagt held eg að okktir hefði gengið svo vel að þú heföir getað klæöst sóma- samlega; eg heföi ekki verið ein- mana og þú hefðir vitað hvað það var að hafa móður þína og vin- konu, sem aldrei hugsar um neitt nema í sambandi við þig, og tæki þátt í gleði þinni og sorgum. En þú hefir valið þc'r h nn kalda, tilfinningarsnauða og reglubundna verzlunarheim, þar sem aðeins er hugsað um peninga; þar eru gleði og sorg hluttekningarlaus. Þú—Ó, dóttir mín ; fyrirgeföu móður þinni. Hún hefir veriö lilfinningarlaus. Hún var utan v!ð sig af sorg- áreynslu. En hvaða heimska er þetta. Eg ætti ekki að mögla; þetta ætti að vera mér ánægja; eg sem elska þig svo heitt. Gráttu ekki, Sigga mín! gráttu ekki.” HEILBRIGÐI. E i n kaleyf ismeðul. Verðið á mörgum—jafnvel flest- um einkaelyfismeðulum—er svo hátt í samanburði v ð það sem efn- ið kostar, aö undrum sætir. Hér eru fáein dæmi. Töflur sem auglýstir hafa verið við gigt, höfuðverk, taugagigt, vaxtarverkjum Yssm auðvitað eru ekki til), óreglulegum tiðum. þreytu þunglyndi, taugaveiklun, svefn'eysi, iþróttamannaverkjum og höfuö- kvefi, kostuðu framleiðan’ann 65 cent 1,000, en voru seldar í öskjum á $13.40. Það er álitlegur pgóði. Áburður eöa smyrsli sem kölluð eru Zam-Buk, voru nýlega rann- sökuð af Dr. Taylor í Philadelphia, og sömuleiöis af efnafræðingi enska læknafélagsins 1909. Efnið i hverjar öskjur kostar tæplega hálft cent, en þær eru seldar á 50 cent. Þá eru mikið auglýstar og keypt- Það tekur að minsta kosti hálftíma ’ ar pi!lur sem kallast “Dodcls vinnu að hafa hálsstífumar þinar , Kidney Pills”. Þær eru 35 i öskj- og kragana i lagi á hverjum devi. um og kostar efniö i þær allar í Eg hefi látiö þvo fötin þín stund- kring um 2 cent; en askjan er seld um, en ef eg ætti að borga fvrir jiaö 1 á 50 cent. og líka fyrir að startia jiau, þá færi 1 Þá kannast allir við “Dr. Willi- til þess hvert cent sem þú vinnur' ams Pink Pilis”. Þær eru þrjátiu fyrir. Skraddara reikn ngurinn í öskjum og kostar efnið í þær allar þinn fyrir utan það sem eg bý ti!, ! aðeins einn f mta úr centi, en þær seldar á 50 cent. Margir kannast við “Mother Seigles Curative Syrup”. Það er selt á 75 cent, en kostar ekki nema eitt' cent. Fyrir nokkrum árum kom maður til Canada sem kallaði sig “Prófes- er býsna hár. Vetlin^arinr þinir og skómir kosta mikið, en eg hreinsa sjálf vetlingana og bursta skóna þína, til þess að spara; eg fann þaö út fyrir Iöngu að reikn- ingurinn frá vetlingahre’nsaranum var hærri á hverjum m’nuði, en cg S ó L S K I N. Sólskinsböin. Þið sjáið Sólskinsbömin, þau saman standa í röð, í blíðum sumar blænum þau brosa himing’öð. Þau kunna líka að leika og létt er sérhvert spor; í þeirra sál er þíða, já, þar er sól og vor. Hve gott á blessað bamið meö blíðu, lif og fjör; hve gott aö geta veriö með gleðibros á vör: hve sælt aö eigá sjálfur þá sól, er bræðir hjarn, hve Ijúft að geta lifað sem lítið Sólskinsbam. Sig. Júl. Jóhanncsson. S ó I. s K I N. Rjúpan. Það var logn og glaða sólskin, enda kom það sér vel, því að alt fólkið var i óða önn að binda og flytja heim heyið af engjunum. Aumingja hestarnir voru svo þerytulégir, og eg heyrði stunum- ar í þeim, þegar eg teymdi þi heim að heytóftinni, þvi sáturnar voru svo þungar. Um nónbiliö ætlaði eg að teyma þá heim hlaövarpann, þá átti a'.t fólkið aö borða miðdags- verðinn i flýti, en Jiegar eg er á leiðinni heim túnið meö hestana, sé eg hvar Nonni litli sten ’ur úti á hlaöinu og gónir upp í loftið. “Eg skal berja ykkur, óhræsin ykkar”, orgaöi hann. “Þvi læturðu svona, Nonni?” spurði eg. En Nonni starði upp í loftið og lét sem hann sæi mig ekki. “Eg skal berja ykkur”, sagði hann aftur, og krefti hnefann. Eg hélt að strákurinn væri nú alveg að ganga af göflunum. Það leið samt ekki á löngu, áður en eg fékk að vita hvernig á þessu stóð. Eg heyrði alt i einu ógurlcg- an vængjajiyt, og leit við. Si eg þá hvar rjúpa kom á fleygiferð. Hún þandi vængina eins og hún gat og f!aug í dauðans ofboði und- an tve’mur fálkum, sem eltu hana meö útþön 'um klóm og gapandi goggum. Aldrei hcfi eg scð annnr eins eltingarleik. Eg gat ekki augun af rjúpunni. höfðuni ekkcrt við|jol a ingu að sjá leikslokin. Þarna kom blessuð stefndi bé'nt á okkur. eins og hún héldi okk engla, sem gætu hjr cnda var henni alve treysta okkur Nonna, t vildum fegnir hjálpa henni. “Æ,, þeir eru aö ná henni I” hrópaði Nonni örvæntingarfullur, þegar hann sá að óðum dró saman með rjúpunni og óvinunum. “Ó, guö m nn góður hjálpaðu rjúpunni ’, andvarpaði eg. þegar mér sýndust fálkamir vera að hremma hana. Alt i einu breytti rjúpan stefnu sinni. Hún steyptist þráðbeint niður. “Ó, hún er dauð”, sagði Nonni, þegar rjúpan datt magnlaus niður á hlaðið. “Nei, nei, ekki alveg dauð”, svar- aði eg glaður í bragði, þegar eg sá hvar rjúpan flögraði undir kviðinn á Rauð gamla, og æt’aði að gera hann alveg ærðan. Lct hann sér þó ekki a!t fyrir brjósti brenna, hann Rauður gamli. Við Nonni höfðum nú annað að gera en að sinna rjúpunni. Þama æddum við fram á hlaðvarpann, á móti þessum óhræsis vörgum og mönuðum þá með mörgum stóryrð- um að koma nú og berjast við okk- ur, ef þeir bara þyrðu! Fálkarnir urðu dauðhræd !ir við okkur Nonna enda vorum við ekki árennilegir. þar sem við stóðum þama i hlað- varpanum með krefta hnefana, sótraufir af heift og hefndarg’rni. Fálkarnir flugu h tt upp í loftiö og sveimuðu yfir kirkjuturnintin, en ekki flugu þe,> burtu. N ' i, ' oru'' 5 i Hinn deyjandi snjófugl. Hann kreppir fót í næturkulda kvölum og krókna vængir, döpur lokast brá, hann sér i anda bjarma af dýröar dölum þar drýpur hunang hverju laufi frá. Ó, hvað hann langar, hefja f!ug og flýja i fagra c’alinn, leita að sólar yl, og vita þar að veðrin mundu svija með von um sælu, hreyfir vængi til. Hann tókst á loft en vængja jirótt’nn þraut hann og það er helfró,—líkn og meina bót: Og síðsta flugið hart; á skaflinn hraut hann og hugur aöeins stefn r só’.u mót. 28. janúar 1916. J. B. Holm. sor Herman”. Hann bjó til einka- leyfismeðal er hann se’.di fyrir $1,20 glasið, þegar hann flutti sig ein- hverju sinni var hann nýbúinn að búa til tvær fullar fötur, og helti j>ví öllu niður. Það borgaði sig ekki að flytja það, eftir því sem hann sjálfur sagði. Samt hefir það ver ð að minsta kosti 100 g!ös eöa á annað hundrað dollars virði! ! Á J>essu sést hvernig fólkið er rúið og flegið með fjárdrætti við sölu einkaleyfislyfjanna. En svo getur einhver sagt að það sé ekki aöalatriðið hvað meðulin kosti eða hversu mikið sé grætt á þeim; lækninga áhrif þe’rra Varði fók’ið aðaHega um. Þetta er að miklu leyti satt. En dettur nokkmm manni í hug að trúa því. þegar hann hugsar um það með alvöru, að þessi kynjalyf geri virkilega öll þau kraftaverk, sem þeim eru eignuð? Þaö er áreiðanlegur mælikvarði að eftir þvi sem sagt er að kyn jalyf lækni fleira, eftir því er me’ru loeiö um áhrif þess og eftir þvi eru þeir sem það selja meiri svikarar. Tökum til dæmis “Dodds Kidney pills”. Þær eru svo að segja al- læknandi eða amláttuear. Þær lækna allar tegundir af hjartveiki og allar tegundir af nýrnave’ki. Þær lækna blóðþvnnu og fölleika, þær lækna svefnleysi, höfuðverk, svima, bakverk, taugagigt, vöðva- gigt, liðagigt o. .s frv. Nú er það vitanlegt aö mörg tegun’d hiartveíki er bess cðh’s og mörg tegund nvrna- veiki einnig, að ekkert er til sem getur læknað það. Hvernig ætti meðal að endurskana hálfevðilap'öa hjartaloku eða visið nýra? ekki fremur en meðul setia saman brot- ið bein eða kippa lim í lið. Zam-Btik á að vera áreiðanlegt að lækna allar tegundir af kláða og útbrotum, gyllinæðar, blóðeitrun, skurði, rispur, sprungur, bit, bruna og alla húðsjúkdóma. Þá má ekki gleyma “Minards Linniment”, sem sagt er að lækni barnaveiki. Þess konar staðhæfing er ekki einungis villandi og hættu- leg, heldur blátt áfram glæpsam’eg. örstuttur dráttur á læknishjálp þegar bam veikist af þeim sjúk- dómi getur valdið dauða þess—það er þvi morðtilraun næst að gera þá staðhæfing, sem hér er um að ræða. Þetta meðal hefir veriö rannsakað af Dr. Taylor o.fl. og hefir ekkert það í sér sem læknað geti bama- veiki. Bamaveiki lœknast alls ekki af neinu nema blóðvatni, oq tilraun til þess að draqa notkun þess er ekki vanrœksla heldur glœpur. Sannleikurinn er sá að fólkið heldur í fáfræði sinni að í þessum kynjalyfjum sé eitthvert leyndar- dómsfult efni úr vissum grösum, sem hafi þessi almættis áhrif. En þegar þau eru tekið og rannsökuð efnafærðislega, þá finst það út að í þeim öllum, undantekningarlaust, er eitthvert algengt og afaródýrt lyf að litlu leyti, en að mestu— lanemestu leyti vatn eða áfengis- blanda i inntökum, og t töflum og pillum límkvoða, salt og oft örlitiö af jími. Og ástæðumar fyrir því að efni kynjalyfjanna er haldið leyndu eru tvær; i fvrtsa lagi sú að væri fólki það ljóst, þá sæist fjárdrátturinn og í öðru lagi af þvi þá hyrfi tröllatrúin á lækninga- áhrif þeirra, þegar fólkið sæi sann- leikann. Það er því hin háværi orðaskrums lýgi í auglýsingum ann- ars vegar um kraftaverk lyfjanna, sem v’llir fólkið og hin jiögula lygi hins vegar í því að leyna innihaldi meðalanna ag láta fólkið halda að þaö sé eitthvað annað en ]>aö er. ^rh.). Rœða Skúla Sigíússonar í skóla- málinu. Herra þingforseti. Mér f nst það eiga viö aö eg láti i ljósi skoðun mina með fám orð- um í þessu mikilsverða máli, sem hc'r er um að ræða. Áður en eg held máli mínu lengra, mætti eg geta þess að i kjördæmi því sem eg er fulltrúi fyrir, eru að minsta kosti 80% útlendingar. Það er að segja kjósendur minir eru að heita má frá öllhm löndum Evrópu. Hingað til höfum vér aðeins haft örfáa skifta skóla—þangað til fyr- ir einu eða tveimur árum. Eg er þess fullv’ss að ef skiftu skólalögin verða ekki numin úr gildi, j>i verða skólar vorir skiftir framvegis. Eg verð að játa að mér var ekki fyllilega Ijóst skóla ásigkomulag ð hér i fyklinu, fyr en eg hevrði ræðu herra Thorntons i þinginu. Mér dylst það ekki aö þetta ásigkamtilag skólanna er óviðunandi ög hlýtur að versna ár frá ári. Þaö er skvlda vor að semja lög fyrir komandi tíma en ekki fyrir þann liðna, j>ess vegna verðum vér að sinna j>essu máli. Eg mætti geta ]>ess að í síöastl’ð- in tuttugu ár hefi eg haft talsverða reynslu í sambandi viö skóla, og með tilliti til þess sem fram var tekið í gær í þinginu, nefnilega hversu óviðeigandi og óréttlátt ]>að sé að senda böm útlen linga á enska skóla, á meðan þau ekki skilja Ensku, þá verð eg að halda j>ví fram að reynsla 1 ðinna tíma sýnir, að þaö hefir einmitt reynst vel, og höfum vér hundruð dæma um þaö bæði hér og í Bandarikjunum, að útlend böm hafa lært á Enska tungu. Skóli vor að Mary Hill var sótt- ur aðeins af íslenzkum börnum, og höfum vér þó aldrei beðið tim skift- an skóla þar. Afleiðing'n er sú að fjölda margir sem þar hafa lært, em nú með heiðri útskrifaðir frá háskólanum i Man’toba, búnaðar- skólanum ag kennaraskólanum og fjöldi þeirra era orðnir kennarar með háum mentastigum. Þessum bömum var aldrei leyft að tala íslenzku í skólunum, og samt sem áður víl eg mega leggja áherzlu á það, að þetta fó’.k hefir ekki vanrækt móðurmál sitt—ts- lenzkuna. Þótt hún væri ekki töl- uð né kend í skólanum. Þetta dæmi sýnir það að því fyr sem vér kennum útlendum bömum enska tungu, því betra, ekki aðeins til þess að þau læri enska málið, sem j>eim er lífssk’lyröi, heldur einnig verða þau nýtari með sinni eigin þjóð. Margt smátt gerir eitt stórt jafnvol þegar um elds’pítur er að ræða, |>á ættu menn að hafa augun á smámunum. Viðaitegundin, gæði brennisteinsins, hversu hægt er að kveikja á þeim EDDY’S ELDSPÍTUR eru búnar til úr sterkum hrcinum furuviði cg svo vel gerðar að í þcim kviknar fréhærlega vel.- Fddys eld- spítur hafa verið til sölu í sextíu cg fimm ái Jrtð er j>ví ekki að undra j>ó J>etta félag kunni að búa til eldspít- ur. Það er altaf óhætt að reiða sig á vörur sem Eddy félagið býr til.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.