Lögberg - 06.04.1916, Blaðsíða 2

Lögberg - 06.04.1916, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. APRIL 1916. i Islenzkar konur og kvenréttindi. Eftir Jón Jónsson frá Sleðbrjót. Á sítSastliönum árum hefir jafn- rétti kvenna í almenum málum mi&aS svo mikiS áfram í he'minum, a& ótrúlegt mundi hafa þótt, hefSi einhver spáS þvi aS svo færi, þó ekki hefSi veriS nema fyirr tíu ár- um síSan. Enginn þjóSflokkur á þar meiri sigri aS hrósa heldur en íslending- ar. Heima á íslandi var kvenfólki veitt jafnrétti viS karlmenn á siS- astliSnu ári, þegar hin nýja stjóm- arskrá var staSfest af konungi. í Danmörku og Noregi eru nokkrar íslenzkar konur búsettar, og í báS- um þeim löndum hefir nú kvenfólk- iS fengiS jafnrétti viS karlmenn. Eins og kunnugt er, þá hefir hin frjálslynda og framkvæmdarsama stjóm hér í Manitoba fylki látiS þaS verSa eitt sitt fyrsta löggjafar- starf, aS veita konum fult jafnrétti viS karlmenn í almennum málum, og í Saskatchewan og Alberta lít- ur út fyrir aS konur nái hinum sama rétti á þessu ári, eSa a.m.k. áSur en langt um líSur. Hér í Manitoba er þaB viSurkent aS íslenzki þjóSflokkurinn hafi byrjaS baráttuna hér fyrir jafnrétti kvenna og aS foringi þess máls hér hafi veriS Mrs. Margrét Benedikts- son. AuSvitaS hafa tekiS viS af henni aSrar sterkari hendur, til aS hrinda því máli áfram á sigurbraut- ina. En “miklu veldur sá er upp- hafinu veldur”, hvort heldur er til betra eSa verra. Og þegar óhlut- drægt verSur skrifuS framfarasaga Vestur-íslendinga, mun nafni Mar- grétar Benediktssonar ekki verSa gleymt, þótt samtíSin horfi ef til vill yfir höfuS henni. íslenzkar konur heima á íslandi tóku viS þessum réttindum eins og göfugum konum sæmir, er skilja hlutverk sitt, er þeim er í hendur faliS meS þessum nýju réttindum. ÞaS hlutverk aS bygVja upp og bæta þjóSlífiS, gjöra þaS styrkara, hlýrra og hreinna. Vegna fátæktar þjóSarinnar, og þó enn þá meir vegna skilningsleysi þings og þjóSar, hefir aldrei kom- ist á stofn sæmilegur landsspítali á íslandi. AfbragSs læknarnir, sem ísland hefir eignast nú á síSustu timum, hafa orSiS aS vinna læknis- störf sín í húsum, sem alls ekki hafa veriS samboSin læknislist þeirra, né sæmilegur bústaSur sjúklinga, eftir kröfum nútímans. Þegar konurnar íslenzku höfSu fengiS rétt til aS vinna jafnt karl- mönnum aS þjóSmálum, var þaS þeirra fyrsta verk aS stofna félag, er berSist fyrir þvi aS safna fé til aS reisa landsspítala, sem fullnægi nútima kröfum þjóSarinnar. Fyrir þessari félagsstofnun geng- ust göfugustu konur í höfuSstaS fslands, Reykjavík. Þær sáu þaS fljótlega, aS þegar menn þeirra og bræSur höfSu hlotiS þaS traust aS standa fremstir í baráttunni fyr- ir viSreisn lands og lýSs, þá hvildi sú skylda á þeim, aS ganga líka í fararbroddi, þegar þær voru komn- ar út í þjóSmála baráttuna. ÞaS er gleSilegt fyrir Islendinga aS vita þaS og sjá, aS enn lifir i hug og hjarta islenzkra kvenna, sama göfuga stoltiS, sem hljómaSi í orS- um Þorbjargar konu Vermundar mjóa, þegar hann spurSi hana meS, kaldafrekju, hvers vegna hún hefSi gefið Gretti lif, er hann var tekinn fastur aS ránum: “Eg gjörSi þaS”, svaraSi Þor- björg, “af þvi eg vissi þú mundir þykja höfðingi at meiri, er menn vissu þú áttir þá konu, er slíkt !>orSi aS gera”. Askorun J>eirri er hinar islenzku konur sendu þegar til þjóSarinnar, hefir veriS vel tekiS. Er eg sá seinast skýrslu um árangurinn, voru samskotin orSin, á litlum tíma, á 4. þúsund krcánur. Af þeirri upphæð gaf liknarfélag kvenna í Reykjavík, sem kent er við Albert Thorvaldsen. iooo kr. “HálfnaS er verk þegar hafið er”. Og þó upphæS þessi sé lítii, miðaS viS þörfina, þá veitir þeirra góða byrjuti sterka von um happasælan framgang málsins. Og vonandi verður þetta til aS vekja og styrkja þjóSina islenzku til aS koma upp sæmilegum land- spitala. Og þá mun sá tími koma aS margur sjúklingur mun fella fagnaðartár yfir þvt að kvenrétt- índin á íslandi urðu til þess aS bera þetta ntannúSarmál fram til sigurs. Konumar á lslandi fundu það, aS hin nýju réttindi þeirra kröfS- ust þess aS þær hefSu hærri hug- sjónir um hluttöku stna i almenn- um málum en þá, aS láta smala sér að kosningaborSintt í flokka- rifrildi. Þær hafa viljaS sýna að þær vont eklci aSeins “hátt settar frúr”, heldur einnig sannar konnr. Þær sáu þaS að í þjóðfélagsmál- um gátu þær tekiS að sér sama hlut- skiftið, sem svo oft verSur hlut- skifti þeirra í heimilismálum, að likna og hjúkra, þegar sorg og sjúk- dómar herja landiS. En hvaS verður nú fyrsta verk 1 íslenzkra kvenna í Manitoba, þeg- | ar þær hafa fengið jafnrétti við karlmenn í fylkismálum? Ætla þær að biða meS að hefjast handa í stjórnmálum, þangaS til f’.okkapólitíkin hóar þeim saman? Konumar íslenzku heima hafa sýnt þeim göfugu fyrirmynd. ViS tölum oft um þaS Vestur- íslendingar, meS dálitlum vestur- islenzkum rembingi, hvað íslend- ingar hafi lært og geti lært margt, af okkur héma vestan hafs, og fyr- ir því má líka færa góSar ástæSur. En viS getum líka stundum lært ýmislegt af íslendingum heima, og sé eg ekki aS þaS sé nein niðrun, hvorki vestur-íslenzkum konum né körlum, því “oft er það i koti karls, sem kóngs er ekki í ranni”. Og í þessu umrædda máli geta vestur- íslenzkar konur lært af dæmi alís- lenzkra kvenna, hvað er göfug hlut- taka t þjóSmálum. Og hér er samskyns mál að berj- ast fyrir. Ríka þjóSin í Canada hefir strandað á sama skerinu og fátæka þjóSin heima, að skilja ekki aS ein fyrsta og stærsta skylda þjóBfélagsins er að sjá borgið heilsu og lifi þegnanna. “Hvíti dauSinn”, berklaveikin, herjar á þjóðina engu minna en Þjóðverjinn. BlöSin segja að þetta ár hafi “Hvíti dauðinn” lagt fleiri að velli hér i Canada, heldur en ÞjóSverjar. Stofnunin sem berst við þennan óvin hér x Manitoba, heilsuhælið í Ninteet, er látin lifa á göfuglyndi einstakra manna. Þeg- ar bezt lætur leggur stjórnin henni fáeinar þúsundir. Þessi stofn- un hefir unn:S mikið og þarft verk, og ynni meira ef ekki bagaði fjár- skortur. — Það væri göfugt verk fyrir konurnar í Manitoba að byrja þjóðmálastörf sín á því, að hefja baráttu gegn “hvita dauðanum. Safna fé til að fullkomna heilsu- hælið, fá konur og karla íslenzka og enska, og hverrar þjóðar sem eru, til að leggja fram sinn skerf eftir ástæSum, og vinna að því, þegar þær fara aS beita áhrifum sínum í stjórnmálum, aS stjórnin fari líka að beita sér í stríðlnu við “hvíta dauðann”, betur en hún hef- ir gert. » Um ednilangt Iandið verða vinir og vandamenn að horfa grátnum augum á eftir ástvinum sinum, sem falla fyrir eiturörvum “hvíta dauð- ans”. ÞaS væri göfugt verk fyrir vestur-íslenzkar konur, að reyna að þerra þessi tár, hnekkja valdi þessa sídrepandi óvinar. Og varla munu þær á nokkurn hátt betur sýna að þær væru þjóSmálastarfinu vaxn- ar, en meB þvi að ganga i farar- broddi í þessum bardaga. ÞaS eru búsettar í Winnipeg margar íslenzkar konur, sem standa jafn “hátt í hlíð” í þjóSfélaginu, og konurnar í Reykjavik, sem berjast fyrir landspitalanum. Eg vildi óska íslenzku þjóðinni þess aS konum- ar i Winnipeg ættu nú það þrek að verða forgöngumenn í baráttunni, gegn hinum ægilega óvin, “hvíta dauðanum”. Þá mundi framtíðin blessa minningu þeirra, og samtiS in álíta menn þeirra “at meiri höfSingja, er hún vissi þeir ættu þær konur”, er þyrSu að segja jafn ægilegum óvin stríð á hendur. ----------------■»—♦----- ♦ + +++++♦+♦ +++++•♦+•* + ♦ + ♦+ í Glaðar stundir | í t I. Stúkurnar Skuld og Hekla héldu J sértsaka skemtifundi vikuna eftir | atkvæSagreiðsluna. í Skuld höfðu j sySturnar staðið fyrir undirbún- í ingnunx, enda var hann svo full- kominn að ekkert varS út á sett. Carolina Dalmann, sem verið hefir ritstj. stúkublaðsins “Stjarn- an” í 14 ár svo að segja samflevtt, hafði skrifað vandaða útgáfu af því, meS fögrum sigurvegara orð- um og útfarar minningu gamla Bakkusar. Það er dæmafátt, ef ekki dæma- laust, að jafngöinul kona sem Mrs. Carolina er að áratali, sé eisn atid- lega ung og hún er; lýsir það sér í daglegri umgengni og starfsemi, en hvergi eins vel og í blaðinu hennar. Það er mörgum undrunarefni að hún skuli altaf hafa nóg af til- breytilegu efni, sem öllum þykir skemtilegt að hlusta á. Það er þó ekki lítill vandi. Menn eru farnir að hafa orS á því að hún hljóti aS vera andlega skyld Matthíasi Joch- umssyni. Þessi sifelda spirklandi gelði og eldf jör, sem strýkur í burtu öll ytri ellimörk. Það er öfunds- vert. Jónas Stefánsson söng hiS fagra kvæði Jónasar Hallgrimssonar ‘‘Fífilbrekka gróin grund”, og fór svo vel með það, að mörgum fanst sem þeir væru aftur ungir og lægju hrifin í brekkunni sinni heima. Var hann kallaður fram aftur með svo ákveðnu lófaklappi að hann varð aS hlýða. Þá Iéku þeir á fiðlu, Vilhjálmur Einarsson, Magnús Magnússon og Frank Frederickson, en SigríSur Frederickson lék á slaghörpu. Ekki nægSi mönnum að heyra þau emu sinni og voru þau kölluS fram aft- Söngl á sveitargötu. *♦++++++++++++++++++++++++++++++++4r++++++++++++++++++++4-+++++++++++++++++ ++■++++J t * ♦ i t t ■*• + * 4- * * + ♦ ♦ + ♦ ♦ + ♦ + ♦ * ♦ *• + 4- t + I Í •f t + | l + + ♦ t t •* ♦ * •f f 4< f + f + ♦ * ♦ + + + •f + •f + ♦ + ♦ ++-++++++++++++++++++++++-++++•+++•+++•++-++++++++++++++++++++ ++♦+♦+♦+++++♦+++♦+++♦■+++ Leysvng. Veit sitt fall á vígin rudd Veturinn, allur sviBInn. Sól, á fjalla-stafinn studd Stingur upp gjall-fryst hliðin. Leysir mjöll, svo leggja á stig Lækja-föll af tindum. O’naf fjöllum flytur sig Fönnin öll í lindum. Trúnaðarmál. Mig hafa aldrei vinir verst Veitt með keri höllu. Líka trúi eg langtum-bezt LjóSunum fyrir öllu. Eftirsjáin. HeiSló, sem um sumardaginn Söngst við hlustarlausan bæinn, Stiltir hljóðin há og lá: Þegar heljur haustsins blakka Hljóma þína slá í dá, Þögnin, sem að þá legst á, Kennir sönginn þinn að þakka. Dagdraumar. Rómar yndi ræðanna Rannsókn blind af litnum, Fylt af vindi fræðanna, Fermd af hindurvitnum. Apríldagar. í brú til sumar-batans fer Af boSstól apríldagur hver, Og gleymdur þegar genginn er I gullöld vorsins týnir sér — Og hver einn sonur sannleikans Fer sömu leið í þessum heimi manns. Framþróun. I. ÞaS get eg þér sagt meS sanni: —Sagan þessi út má berast— VerS eg fyrst aS verSa að manni VængjaSur engill til að gerast. II. Þeir mig sneypa, aS ei á ASra heima sníki, Sem á jörð v.l feginn fá Fyrsta himnariki. Morgun við hafsbrún. Hvítum armi heiSbláinn Hringar barm á legi. Austrið hvarminn opnar sinn, Uppi er bjarmi af degi. "I þriðja og fjórða lið”. Þú mátt bera, unga öld, Og meS stun og tárum, FeSra heimsku hrópleg gjöld Og heimaland í sárurn. Yfirgefin barnagull. Raun mér stilar stefin, Stúlkan mín! Er eg yfirgefin ÖIl sé barnagullin þín — Vaxirðu aldrei uppúr því Úr eigum smáum Hallir byggja, að búa í — Svo breyttist þá um: Þér væru harSir harmar vissir Og heimurinn af skáldi missir. Stephan G. Stephansson. ur. Séra Rúnólfur Marteinsson flutti því næst ræðu um sigur þann er hlotnast hafði. Mintist hann á hina liðnu erfiSu tíma. alla þá baráttu og einlægu staðfestu sem bindind- ismenn hefSu sýnt í síðastleðin 15 ár. Hvernig vonir þeirra hefSu oft verið sviknar og hversu vonbrigða- skýin hefSu hulið sigursólina hvað eftir annaS. En aldrei hefðu þeir látið.hugfallast, og fyrir hina miklu trú, hina björtu von og hinn ósér- plægna kærleika væri nú markinu náS. Hann bar saman alla þá steina, sem gamla stjórnin hafði sett á veg bindindismálisns, viS þá sanngirni, sem sýnd hefði veriS síðan þeir komust til valda, sem nú ráða mál- um. Þakkaði hann öllum fyrir vel unnið starf og hvatti til þess aS vera vel á verði. Var góður rómur gerður að . máli hans, sem vænta mátti. Mrs. P. Dalman söng þá hið gull- fagra kvæði Steingríms “Við sjó- inn fram eg lengur ei mér undi”. Söng hún þaS einstaklega vel og flutti íslenzka hugi á vængjum tón- anna heim að gilinu sem kvæðið lýsir svo vel. Var hún kölluð fram aftur og söng þá annað kvæði. ÞaS var herhvöt og stakk mjög í stúf við hitt; en hún söng það jafn vel. Frank Frederickson söng því næst íslenzku þýðinguna á kvæð- inu “Tipperary” og þótti fólki þaS skemtilegt. VarS hann að endur- taka síSasta erindiS, eftir óskum manna. Frederickson er fæddur hér í landi og uppalinn, og hefir hlotið alal sína mentun á enskri tungu; kveðst hann sjálfur ekki kunna íslenzkt mál, en það var þó skemtilegt að heyra hversu skýrt og snjalt hann bar fram orðin í þessum islenzka söng; og sýnir það glögglega að hægt er að festa ís- lenzkuna á tungum og vörum hinna ungu að minsta kosti—jafn- vel í huga þeirra og hjarta líka; en til þess verða ljóðin hentugust og notadrýgst, þegar hægt er að fá þau sungin. AS síSustu var stuttur gleðileik- ur, og er ekki annað hægt að segja, en að fundurinn hafi verið bæði skemtilegur og uppbyggilegur. End- aSi hann með því að veitingar voru fram bornar, og þótti vist öllum betur farið en heima setiS. II. Fundur sá er Hekla hélt var nokkuð með öðru móti, en ágætur í alla staSi. Var þess minst með viSeigandi orðum að stríSið væri úti og sigurinn unninn. Hekla er elzta goodtemplara stúkan í Mani- toba og stærsta íslenzk stúka í heimi; má hún kallast móðir Regl- unnar hér i fylki og hefir borið hita og þunga dagsins í fyllri mæli, en flestar aðrar deildir; enda á hún marga dugandi liðsmenn, bæði menn og konur, sem aldrei hafa horfið af hólmi, hvað sem á hefir gengið. Fyrir þennan sérstaka fund hafði prófessor J. G. Jóhannsson verið fenginn til þess að halda fyrirlest- ur og var umræSuefni hans fram- þróun. Atti það einstaklega vel við tímann, þvi hafi nokkurn tima framþróun átt sér stað i nokkru landi, þá hefir það veriS i Manitoba nú í ár í flestum skilningi. Fyrir- lestur Jóhannssons var skipulega saminn og sköruelga fluttur, og skal hans ekki frekar minst hér sökum þess að hann verður, ef til vill flutt- ur í Lögbergi síðar með góðu leyfi höfundarins. III. BáSar þær stundir sem hér eru nefndar að ofan, voru sannarlega glaðar, en glaðasta stundin var þó sú er upp rann á mánudaginn 27. marz. Þá var haldin almenn fagn- aðarhátíð meSal íslendinga hér í bæ í tilefni af bindindissigrinum. Hófst sú stund með því aS séra Rúnólfur Marieinsson, sem fyrrum var Stórtemplar goodtemplararegl- ; unnar hér, bauS menn velkomna og flutti stuttorða, en kjarnmikla ræðu | um fagnaSarefnið sem fyrir lá. Mintist hann þeirra þungu spora, sem orðið hefðu á leiS vorri að sig- urmarkinu, sem nú væri náð; allra dökku skýjanna sem skygt hefSu oft og lengi á sigttrsólina, sem nú ! skini hátt á lofti. Hann mintist þess þreks og þeirrar staðfestu, er ein- stakir menn og konur hefðu sýnt og hversu bjart hlyti að vera í hugum þeirra er hér væru staddir og altaf hefðu staðiS undir sama fánanum um tugi ára, þangað til þessu takmarki hefði verið náð. Hann talaði einnig um þaS hversu I yfirgrips mikil blessun þaS væri, 1 sem vínbanniS hlyti aS hafa í för með sér hér, eins og það hefði haft annars staðar. Thorsteinn Johnson kom þá fram með hljómleikaflokk sinn; voru þar um 12 manns, og er ekki ofsögum sagt að vel var leikið. Johnston hefir vel æfðan flokk og á miklar þakkir skyldar fyrir alla þá skemt- un, sem hann veitir bæjarmönnum. Það er ekki sjaldan, sem hann kemur fram endurgjaldslaust með j>au lög, sem mörgum stundum hef- I ir verið variS til að æfa og mikla I fyrirhöfn hefir kostað. Mrs. P. Dalman söng “KveSj- j una” úr FriSþjófi, og var þaS j ágæt skemtun; varS hún aS koma fram í annað sinn. Þá sungu þeir fjórsöng David Jónasson, Björn Metúsalemsson, Jónas .Stefánsson j og Th. Clemens. Þeir eru orSnir! svo þektir að ekki þarf frá því að greina aS þeir sungu ágætlega vel. Sig. Júl. Jóhannesson flutti ræðu um starf Goodtemplara í bindind- isbaráttunni; mintist stuttlega á 1 sögu þeirra og útbreiðslu; mintist Björns sál. Pálssonaf, þess er stofnaði stórstúku Islands og bað blessunar yfir gröf hans, þar sem hann nú lægi nýlátinn heima á ælt-1 jörðu vorri. Hann mintist þeirra erfiðleika sem Reglan hefði átt viS að búa heima upphaflega, hvernig hún hefði þar smám saman fest rætur og boriS um síðir fullan sig- ur úr bítum. Hann mintist þess bindindisarfs, er vér hefðum flutt meS oss hingað vestur; hversu vel hér hefði veriS barist og hversu mikinn þátt íslendingar ættu í þess- um nýhlotna sigri. Hann mintist hinna miklu og góSu áhrifa kvenna í í bindindismáli og þess að good- i templarareglan er fyrsta félag i heimi, til þess að veita konum jafn- rétti viS menn; þá mintist hann á- hrifa hinna ungu, gat þess sérstak- lega að á samkomunni væru stödd 30 börn í hóp, undir forustu hins ötula leiðtoga Mrs. G. Búason: höfðu þau börn gengið svo vel fram áð safna fé fyrir atkvæSagreiðsl- una að undrum sætti. Hann þakkaSi öllum nær og fjær i nafni Goodtemplara fyrir vel unnið starf, en gat þess að enn þyrfti að vaka og vera á verði. Umhyggja manna fyrir félögum væri svipuð móðurástinni; karl- tnenn hefðu tilfininngu lika sem henni líktist og kæmi hún í ljós í félagsstarfi þeirra. MeSan bömin væru ósjálfbjarga, væru móSur- augun sívakandi og móðurhönd'n altaf til taks og verndar. þegar börnin stálpuðust breyttist þaS að nokkru leyti, því þá væri ekki eins mikillar verndar þörf. MeSan fé- lögin væru ung og veik, kæmi þessi sama tiflinning i ljós hjá þeim er félagsskapinn styrktu. Nú kvað hann bindindið, sem hefSi veriS barn Goodtemplara vera komið svo á legg, að þaS þyrfti ekki einfe nákvæmrar gæzlu, en nú væri þeim fætt annað bam—vínbannið —þaS væri nú fengið, og þess þyrfti aS gæta ekki siður, því alls konar drepsóttir væru á vegi þess og alls konar hættur. Nú þyrftu Goodtemplarar að sýna eins mikla árvekni og dugnaS við uppeldt þessa síðara barns og þeir hefðu gert viS uppeldi hins fyrra. Séra Björn B. Jónsson flutti ræðu um bindinidsmálið og kirkj- una. KvaS hann kirkjuna — því miSttr — hafa vanrækt þá köllun sína í fyrri daga, en fyrir löngu væri þaS nú breytt. ASalstyrkur þess máls væri einmitt frá kirkj- unrti og mönnum hennar; þannig hefSu svo að segja allat* kirkjur þessa lands tekiS saman höndum í þessari síSustu hríS og svo hefði vcrið um langan tima að undan- förnu. Aðal forstöðumaður í vín- bannsfylkingunum hér i Manitoba hefði veriS prestur—séra McLean. íslenzku prestarnir hér mundu all- ir hafa lagt fram sinn skerf, hver í sínum söfnuði og sumir ferðast í fyrirlestra erindum út á meðal fólksins. Hann kvað kirkjunni vera aS skiljast það betur og betur aS alls konar líknarstörf krefðust þess að hún rétti þeim hjálparhönd, enda væru grundvallar kenningar hennar slikar, aS þaS væfi skylda hennar. Að Iækna sjúka, hugga hrygga, reisa fallna,' styrkja veika, græða særða: þetta væri köllun hennar; hún hefði þegar gert sér grein fyrir þeirri köllun og gerði sér enn ljósari grein fyrir henni með ári hverju. Og sökum þess að áfengið væri orsök í flestu böli, þá væri kirkjan skylcl að beita þar á- hrifum sínum. AS endingu talaði W. H. Paul- son þignmaður frá Saskatchewan. Skýrði hann frá gerðum þeirra þar vestra i bindindismálinu og lýsti gleði sinni yfir þvi hvað hér væri að gerast. Paulson er, eins og allir vita, einhver skemtilegasti ræðumaður sem íslendingar eiga völ á. Fjör- ið og fyndnin renna af vörum hans KAUPMANNAHAFNAR Vér ábyrgj- umst það að vera algjörlega hreint, og það bezta tóbak í heimi. Ljúffengt og -índingar gott af því það er búið til úr safa- mikluenmildu tóbakslaufi. MUNNTÓBAK í stöðugum straumi og er þá orBið framorSið og órótt ef Paulson fær ekki hljóS; enda linti fólkið ekki á hlátri frá því hann steig upp á ræSupallinn og þangað til hann slepti síSasta orSinu. Samkoman var fjölsótt, eins og vænta mátti. Þrjú œfintýri Eftir /. Magnús Bjarnason. I. AuSkýfingurinn og auminginn urðu einu sinni samferða um fjöl- farna götu í stórborg nokkurri. “Eg vildi aS eg væri dauBurl” sagSi auminginn. Hann var hungr- aður, kaldur, tötrum klæddur, og kaunum hlaðinn frá hvirfli og alt til ilja. “Áf hverju vildurðu vera dauð- ur?” spurSi auðkýfingurinn. “Af því eg veit, að mér liBi þá vel”, sagði auminginn. “SkritiS nokkuð!” sagSi auð- kýfingurinn hryssingslega. “En langar þig ekki líka til aö cleyja?” spurSi auminginn í hjart- ans einlægni. Auðkýfingurinn varð hugsi. “Nei”, sagði hann eftir stundar- þögn; “nei, ekki langar mig til að deyja. En hitt er það, að eg hefði viljað gefa alt, sem eg á, til þess, að hafa aldrei verið til”. Og auminginn fór líka aS hugsa. Honum fanst þetta vera næsta barnalegt svar. II. ! Frumbýlingarnir í skóginum vildu út af lífinu fá umbótamann til að ferðast um á meðal þeirra, líta á verk þeirra og gefa þeim þarflegar leiSbeiningar. Og umbótamaðurinn kom til þeirra einn góSan veðurdag, þegar þá minst varði. Hann var hógvær og hispurslaus, eins og allir sann- ir umbótamenn eru vanir að vera, og sagSi blátt áfram það sem hon- um bjó í brjósti. — Hann leit á handaverk frumbýlinganna í skóg- inum, sá fátæklegu bjálkakofana þeirra, litlu rjóðrin, sem þeir höfðu gert. “Alt þetta höfum við gert hjálp- arlaust”, sögSu frumbýlingamir og brostu eins og saklaus börn. Umbótamaðurinn brosti líka eins og saklaust barn. “Hvað er langt síðan þiS tókuð ykkur hér bólfestu?” sagði hann. “AS eins tíu ár”, sögðu frumbýl- ingarnir einum rþmi; “við höfum gert alt þetta á einum tiu árum”. UmbótamaSurinn tók annari hendinni um hökuskeggiö, sem var bæSi sitt og grátt, og fór aS hugsa. “Hvað viljiS þið annars aS eg geri fyrir ykkur?” sagði hann eftir nokkra stund. Frumbýlingarnir stungu saman nefjum. “ViS viljum”, sögðu þeir eftir langt hljóSskraf, “viS viljum að þú segir okkur, hvað af þessu þrennu viS eigum fyrst að reisa: skóla, kirkju, eða sjúkrahús”. Umbótamaðurinn velti vöngum og dró annað augaö i pung. “Ekkert af þessu þrennu ættuS þiS að reisa, að svo stöddu”, sagði hann. “Ykkur ríður meira á hinu: aS brúa lækina, skera fram mýr- arnar, rifa upp trjástofnana í rjóSrunum, sem þiS hafiS rutt, og bæta húsakynnin heima fyrir”. Frumbýlingarnir stungu saman nef jum á ný og töluðu lengi hljóð- lega. Og árið eftir reistu þéir ram- byggilegt hæli fyrir vitstola menn. III. í einni stórborg í Ameríku var einu sinni islenzkur drengur, sem alt af var að gráta. Fólkið var undur gott viS hann og reyndi að gera alt, sem það gat, fyrir hannt En hann vildi ekki huggast láta. “ÞaS er móðursýki, sem að hon- um gengur”, sagði fólkið, “og sá sjúkdómur er ólæknandi”. En svo bar þaS við einn dagS að þrír heimsfrægir læknar komu til þessaarr borgar og voru þar nær- staddir. Einn þeirra var Svertingi, annar GySingur, og hinn þriðji Arabi. FóIkiS i borginni tók þeim vel, og baS þá að líta á íslenzka drenginn grátgjama og vita, hvort þeir gætu ekki læknað hann. Lækn- amir voru fúsir til þess, þvi þeir vom menn ósérhlífnir og raungóö- ir. Og gengu þeir alllr saman þang- að, sem drengurinn sat. “Af hverju grætur þú?” sagði svertinginn. "Af því eg er íselnzkur”, sagði drengurinn. “Þykir þér þá minkun að þvi aO vera íslendingur?” “Nei”, sagði drengurinn, “held- ur hryggir þaS mig, af því að allir, sem eg tala viö, halda aö Islending- ar séu Eskimóar”. “Eg veit, hvaS að drengnum gengur”, sagöi hinn heimsfrægi svarti læknir og snéri sér að fólk- inu; “það er konunga-blóð í æðum hans, og hjartað er alt af stórt fyr- ir svona lítinn líkama. — Gerið hann að þræli og hneppiB hann í ánauðar-vist, og mun hann þá hætta skælum þessum”. “En það er á móti lögum þessa lands, að hneppa mann í þrældóm”, sagði fólkið, því það var kristið og réttlátt. Þá gekk Gyðingurinn fram. “Af hverju grætur þú, vesling- ur?” sagði hann við drenginn. “Af því aö eg er íslenzkur”, sagði drengurinn. “Þykir þér þá IítiS til föðurlands þöns koma?” “Nei”, sagði drengurinn, „en það hryggir mig sárlega, aS allir, sem eg tala við, skuli halda að þaS sé jafnvel kaldara og verra land en Grænland”. “Eg sé, í hverju sjúkleiki drengs- ins er fólginn”, sagSi hinn stórvitrí Gyðinga-læknir og leit til fólksins. Hann skortir algerlega þann dýr- mæta sálar-eiginleika, sem vér nefnum ættjarðar-ást. Takiö því frá honum föðurland hans, og þá verður hann alheill. “ÞaS er okkur allsendis ómögu- Iegt”, sagði fólkiS. Þar riæst kom Arabinn fram og lagði hönd á koll derngsins. “SegSu mér t trúnaði, drengur minn”, sagði hann, “af hverju græt- ttr þú?” “Af því eg er íslenzkur”, sagði drengurinn. “Er nafnið þitt líka íslenzkt?” “Já, há-íslenzkt”, sagði drengur- inn með grátstafinn í hálsinum. “Og þykir þér vanvirða I þvi aö heita íslenzku nafni?” “Nei”, sagði drengurinn, “en mér þykir það svo átakanlega hörmulegt, að enginn hér í Ame- ríku skuli geta boriS það fram, án þess að misþyrma þvi”. “Stór er drottinn)” sagði hinn djúpsæi arabiski spekingur og hneigSi sig fyrir fólkinu. “Eg hefi þegar fundið hina sönnu orsök sjúkdómsins, og eg þekki lyf þaB, sem læknað getur hann að fullu”. “Heyr! heyr!” sagöi fólkið. Orsök sjúkdómsins er hin líf- seiga sóttkveikjuögn, sem vísindin nefna fáfræði”, sagði arabiski lækn- irinn og setti á sig lærdóms-svip; “en meöaliö, það er hinn seinvirki en óbrigðuli heilsudrykkur, sem alment er kallaður mentun. — Gef- ið því drengnum vænan skamt af drykk þessum, og mun hann veröa albata, þegar frá líður”. “Þetta er dásamlegt!” sagði fólkiS. Og íslenzki drengurinn er nú á háskólanum og er löngu hættur að gráta. —Óðinn. Ritstjóra einkenni. Ritstjórar hafa stn sérstöku ein- kenni, eins og annaö fólk. Þeir æfa sig í því að vera stuttoröir og er þaS kostur, en þeir eru stundum annars hugar og þaö er aftur á móti ókostur undir vissum kringumstæB- um. Það er þvi ekkert undarlegt þótt ritstjóri nokkur sendi svohljóðandi bréf til stúlku sem hann var skot- inn í: “Elskan mín. Eg hefi ná- kvæmlega íhugað tilfinningar mín- ar gagnvart þér, og hefi eg í stuttu máli komist að þessari niSurstööu: Eg elska þig. Viltu verða konan mín? SvaraSu.” Svo hugsaSi hann sig um augna- blik og bætti við, eins og I draumi, eða annars hugar: “SkrifaSu aS- eins öðru megin á blaSið. SkrifaSu skýrt og gefSu rétt nafn, ekki endi- lega til þess aö prenta það, heldur aðeins sem tryggingu.” Þýtt úr ‘‘Free Press”.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.