Lögberg - 06.04.1916, Blaðsíða 5

Lögberg - 06.04.1916, Blaðsíða 5
LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 6. APRIL 1916. 5 SEGID EKKI “EG GET EKKI BOKGAÐ TANNLÆKNI NÖ.” Vér vltum, aC nö gengur ekkl alt aö öskum og erfltt er aB eignaat skildinga. Ef til vill, er oss þaB fyrlr beztu. paB kennir oas, sem verBum aB vinna fyrlr hverju centi, aB meta gildi penlnga. MINNIST þess, aB dalur sparaBur er d&lur unnlnn. MINNIST þess etnnlg, aB TENNiIR eru oft melra virBi en peningar. llEll.ltUIGOI er fyrsta spor tll hamlngju. pvt verBlB þér aB vernda TENNLKNAIl — Nfi er tlminn—hér er staðurinu tll að láta gera vlð tennur yðar. Mik.ill sparnaður á vönduðu tannverki EINSTAKAK TENNDR $5.00 IIVER BE8TA 22 KAR. GULL $5.00, 22 KAKAT GULLTKNNUK Verð vort évalt óbreytt. Mörg hundriifí manns nota sér hlð lága verð. ÍIVEKS VEGNA EKKl pö ? Fara yðar tilbúnu tennur vel? eBa ganga þœr IBulega ör slcorBum ? Ef þœr gera þaB, flnnlB þé t&nn- lækna, sem geta gert vel viB tennur yBar fyrir vægt verð. FG elnni yður ajélfur—Notlð flmtán éra reynslu vora vlO tannlæknlngaf $8.00 HVAI.BEIN OPIÐ A KVÖLDUM JDTl. PARSONS McGREEW BLOCK, PORTAGE AVE. Telefónn M. 699. Cppl yflr Grand Trunk farbréfa skrifstofu. Albert Gough Supply Co. Wall Street and Kildonan West ALSKONAR BYGGINGAEFNI Talsimar: Sher. 3089 og St. Jonn 2904 er þannig variö aö hún er skrifuö frá einhliöa pólitísku sjónarmiöi og krefst langs svars. Lögberg telur þaö sjálfsagt aö sannleikurinn eigi aö koma þar í ljós hver sem sekur sé, án tillits til flokka. Vill þar enga Roblins aöferö. Fyrirspurninni um þaö frá hverj- um vísan “Sólin gyllir grund’’ sé, er ekki hægt aö svara. Ritstjórinn setti þaö ekki á sig og hefir eyðilagt bréfiö sem henni fyigdi. Gjafir til “Betel”. Elías Elíasson............$ 2.00 Jón Thorlákson, Howerville 25.00 Kvenfél. “Sigurvon”, Gimli 30.00 Johannes Sigurdson, Gimli 50.00 Randver Sigurdson, Wpg .. 8.00 Fyrir þessar höföinglegu gjafir er innilega þakkaö. Fyrir hönd nefndarinnar. J. Jóliannesson, féhiröir. 675 McDermot Ave. KENNARA VANTAR, karl- mann eöa kvenmann, viö Markland skó’.a; veröur að hafa þriðja stigs mentun og reynslu. Kaup $600 á ári. Byrjar 1. maí 1916. James Brown, skrifari og féhiröir. TAKIÐ EFTIR! Þessar guösþjónustur veröa haldnar í mínu prestakalli þennan mánuö: 9. apríl, kl. 2. e.h., ferm- >ng °g altarisganga á Gimli. 16. april kl. 1 e.h. ferming og a'.taris- ganga í Mikley. 21. apríl /föstu- daginn langa) kl. 11 f.h. guösþjón- usta og altarisganga í Árnes bygð- inni. 23. apríl kl. 2. e.h., hátíöar guðsþjónusta í Viðines bygðinni. 23. apríl kl. 7J4 e.h., hátíöar guös- þjónusta á Gimli. 30. april kl. 2 e.h., ferming og altarisganga í Víði- nes bygöinni. Fólk er vinsamlega beöið aö veita þessu eftirtekt og festa í minni. Carl J. Olson. Fréttabréf. Langruth, Man. 3. apríl 1916. Heiðraða Lögberg. ’ Þann 29. f.m. höföu hér fund aö Langruth þeir herrar Jósef Þórson og Kristján Jónsson Austmann, til að gefa oss upplýsingar um Skandi- navisku herdeildina No 223. Vöktu þeir upp hjá oss íslenzka þjóörækni enn heitari en hún áöur var, og sýndu oss hvernig íslenzk og canadisk einkenni geta runniö saman í eitt. Eg má fullyröa aö mál þeirra endurhljómaði eins og tærasta bergmál í hverju íslenzku hjarta. Þeim sagöist afbragðs vel. Oss er mikill heiður að eiga slíka íslendinga. Afleiðingin af þeim fundi varö aukinn áhugi fyrir hernaðarmálun- um. Nokkrir ungir menn hafa þegar innritast, þó áður væru nokkrir famir í stríðið, og enn f’.eiri innritast nýlega. Það mun von á nokkrum enn. Síðan þenna fund, hefir verið kosin 9 manna nefnd, bæði fyrir Langruth og Big Point til að starfa að samkomum fyrir áður- nefnda herdeild. Eru í þeirri nefnd j þessir. Langruth: S. B. Olson, Karl Lindal, Finnbogi Erlendson,! S. B. Benedictsson, Geo. Langder. Fyrir Big Point: Ágúst Eyjólfsson, Böðvar Jónsson, Magnús Péturs- son og Hal'grímur Hannesson. Á báðum stöðunum hafa konurn- ar tekiö að sér að standa fyrir veit- ingunum á samkomunum. Er óhætt að segja að allar hendur séu fúsar að vinna aö þessu verki. Einnig munu konur hér hafa í huga að mynda með sér fé'Iag, sem j hafi þann tilgang að hlynna að særðum hermönnum eftir megni, þó það félag sé ómyndað enn. Dráttar prísa á samkomumar gáfu þessir. Fyrir Langruth sam- komuna: Geo. Lander, 1. prís, hveitimjöls heilsekk; 2. prís, hveiti- , mjöl hálfsekk. Ivar Jónasson, 3. i prís, $2.00 virði í einhverjum hlut I til aktýgja. Fyrir Pig Point samkomuna: Böðvar Jónsson, 1. prís, veturgamla kind; 2. prís, hveitimjöl hei’.sekk. Svo er ekki fleira að skrifa að] sinni, en síðar mun eg skýra ísl.1 blöðunum frá þvi er gerist hér hjá oss, er þetta mál snertir. Virðingarfylst. S. B. Benedictsson. Avarp. “EHi, þú ert ekki þung”. St. Thorsteinsson. “Eg held ellin verði okkur ekki 1 þung, þegar þar að kemur, ef við /áum þvílikan samastað og þvílíka umönnun”, sögðum við hvor við aðra eins og í einu hljóði, þegar við snérum heim frá íslenzka Gamal- menna heimilinu “Betel”, sem við heimsóktum á ferð okkar til Gimli í síðastliðinni viku. Eftir að hafa mætt gestrisni og góðri fyrirgreiðslu á erindi okkar hjá hinum valinkunnu forstöðu- konum heimilisins, þá áttum við það bezta eftir, að sjá og kynnast blessuðu t gamla fólkinu, og sitja með því við íslenzkan föstu hús- lestur og syngja úr Passíusálmun- um, og bjóða síðan góðar stundir með handabandi, að sið féðra og mæðra okkar. Allur svipur, látbragð og viðtal aldurhnigna fólksins við okkur, bar þetta með sér: Guði sé lof, ellin er mér ekki þung, síðan eg kom hingað að njóta hvildar og allrar þeirrar ástúðar, sem kærleikurinn einn getur veitt. Eitt var hað samt sem okkur virtist vanta á ánægju fyrir sumum af gömlu konunum: starfslöngun- in er lifandi, þó kraftamir séu mjög að þrotum komnir, fingurnir geta varla haldið sér í skefjum. Þeir vita ekki hvaðan á sig stendur veðrið þegar þeim er sagt að standa kyrrir og hvíla sig, því sliku áttu þeir ekki að venjast, og eiga jafnvel bágt með að hlýða því boði. Þá er ekkert eins hentugt íslenzkum konum eins og ullin að spinna og bandið að prjóna. En eins og eðli- legt er á frumbýlings árum Betels, þá er ullin ekki ætíð til, þegar gömlu konurnar biðja um hana. V ð leyfum okkur því að gefa vinsam- Framleidsla Sparsemi > > / AÐ SA I OPLÆGT LAND 1916 Landið þarfnast vista enn þá meira í ár en í fyrra. I fyrra haust var minna plægt en venjulega, og síðasta svrrar •vsr mir.ra tf Itrdi l.vílt tn venjulfga. Af þessum ástæðum er það nauðsynlegt að tærdurnir í slétlufjlkj- unum sái miklu í óplægt land í ár. MR. J. H. GRISDALE, yfirumsjónarmaður og stjórnari við tilraunabú ríkisins leiðir athygli bænda að því, sem hér segir: ÓPLÆGÐUR AKUR ANNAÐ AR EFTIR HVfLD Brenn hána (stubble) vel undir eins og nægílsga er þurt. Bezt er afc kveikja I um hádegisbiliS, Þegar stBSugur vindur er; rif akurinn upp (cultivate) tafarlaust hér um bili2 þumlunga á dýpt; sá sIBan hveitinu og herfa á eftir undir eins. Eí þvi verSur viB komiS, þar sem akur er stór. er bezt aS herfa fyrst og rlfa svo upp á eftir, sá stSan og herfa svo aftur. 1 austurhluta Saskatchewan er mátulegt aS sá 1 % mæli hveitis i hverja ekru; i vesturhluta fylkisins 1 % mæli. I léttan JarSveg og þurt land má sá % minna úr mæli. ÓPLÆGÐUR AKUR ANNAÐ ÁR EFTIR UPPSKERU. Venjulega ætti aS hvila slíkt land, en i ár verSur aS sá i mikiS af þvi. paS þarf a brenna hána ef mögulegt er. paS er hægra, ef strái er dreift um akurinn. Gott er aS vefja gömlum poka utan um endann á fjögra feta spýtu, dýfa henni ofan I “gasolín", kveikja á og hrista spýtuna svo aS neist- arnir hrökkvi út um stráiS og hána. Haf “gasoliniS” í opinni fötu. Ef háin er svo léleg, aS ekki er hæpt að brenna hana, þá ríf upp akurinn, herf, og sá# heldur minna í ekruna en að ofan er sagt. Hafrar og bygg þrifst betur I óplægSri jörB en hveiti. E£ skésáSvél er notuS, þá er ekki nóg aS rífa U*P’.neldU.r veISur aS PlæSJa- Pegar búiS er aS plægja, þarf aS þjappa og herfa svo á eftir, ef gras eSa illgresi er í akrinum. par sem þurlent er, ætti aS minsta kosti þriSjungur af öllum akri aS vera hvílt á hverju ári. ( ÓPLÆGÐUR AKUR Á þ>RIÐJA ÁRI EFTIR UPPSKERU. 1 þetta land ætti ekki aS sá, heldur ættti aS plægja þaS. paS vinnuafl, sem til er, ætti heldur aS nota á annaS land til þess aS fá sem mesta uppskeru 1916 og 1917. Um aS gera aS vinna þaS land sem ltklegast er til aS gefa mesta uppskeru ÚTSÆÐI SáiS aS eins hreinu, stóru, reyndu útsæSi. Hreinsa vel og gæt þess, aS ekk'i sé rySgaS. HafiS hesta, aktýgi, áhöld og vélar i góSu lagi áSur en byrJxS er aS vinna. THE GOVERNMENT OF CANADA AKURYRKJUDEILDIN FJÁRMÁLADEILDIN lega bendingu þeim mannvinum úti um íslenzkar bygðir, sem linur þess- ar lesa og bera hlýjan hug til Betel, að sénda því stöku sinnum, ef kringumstæður leyfa, ullarpund handa íslenzku tóskapar nunnunum sínum að stytta sér stundir við. Guð blessi Betel og alla þess íbúa. Mrs. Andrew S. Johnson Mrs. G. Thorsteinson. Sam Hughes neitaði að tala við alla nokkra daga áður en hann fór af stað til Canada. Kvað hann það stafa af önnum og lokaði sig inni á hóteli þvi, er hann gisti á. PANTAGES “The New Leader” og “The Monday Momings Rehearsal” eru tveir leikir sem þar verða sýndir þessa viku og mikið þykir til koma. “I Love My Wife, but oh, you Kid”, er annar leikur ekki síður spennandi. Auk þess ágætir söngv- ar eins og “Sweet Adeline”. DOMINION “Baby Mine” verður þar aðal að- dráttaraflið þessa viku, enda er það fyrirtak; bæði lærdómsríkt og skemtilegt og leikið af beztu leik- endum. Þar skiftist á gleði og sorg á hæsta stigi. WALKER “The Making of a Boy Scout” heitir myndaleikur sem þar verður þrjá siðustu dagana af þessari viku. Á bak við leikinn er einkar fögur saga; verður hann leikinn þrisvar á dag kl. 3, 7.30 og 9, og er kveld- leikurinn stöðugur. “The Only Girl” verður al’.a næstu viku á Walker; sá leikur er' eftir Henry Blossom, og er alþekt- ur fyrir snild sína. Victor Herbert hefir samið söngva og lög sem þar eru ofin inn- an í. Leikurinn var fyrst sýndur \ New York og þótti mikið til koma. Síðdegis leikir á miðviku- dag og laugardag. Seðlapantanir með pósti undir eins, en Önnur sala byrjar á föstudaginn. ORPHEUM Bert Clark og Miss Hamilton verða þar leiðendur næstu viku. Bert Clark er talinn einn bezti leik- andi á Englandi í söng'.eikjum og I CANQDAÍS FINEST THEATBS I’lMTUl). FÖSTUD. og LAUGAKD. 6., 7. og 8. Apríl verSur sýndur myndaleikurinn “THE M.AKING OF A BOY SCOUT” Leikurinn er í sjö þáttum og sýnir “Boy Scout” viS verk og aS leik Verð 50c. og 25c. VIKUNA FRA 10. APRÍL verSur I Walker hinn skemtilegasti söngleikur, sem þektur er “THE ONLY GIRL” INNAN SKAMMS KEMÐR fyrirtaks sýning af —“FLOKODORA.” Miss Hamilton er fræg söngstúlka og dansmær. Edward S. Ruskay heitir höf- undur leiksins “Forty Winks”, sem leikinn verður á Orpheum. Fay Wallace og Regan Hughson eru lika ágætir leikendur. “Rags are royal raiment when worn for laughter’s sake”, og þess vegna er Jim Cook og Jack Lor i konungsskrúða eins og miljónerar. “Those Two Girls” er frábærlega skemtilegur leikur. S 6 L S K I N. Skeyti frá Jóhanni Sigurjónssym til Matt- híasar Jóchumssonar á áttrœSis afmceli hans. Eg var á sjöunda árinu þegar eg sá sjónleik í fyrsta skifti á æfinni. Og það var í heimahúsum. Egill bróðir var lifið og sálin i fyrirtæk- inu, og hann lék aðallhutverkið — sjálfan Skuggasvein. Aldrei, hvorki fyr né síðar, hefir nokkur leiklist gripið mig með jafn- mikilli aðdáun og &kelfingu, eins og þegar Skuggasveinn hristi at- geirinn og kvað með ógurlegri raust: “Ógn sé þér í oddi, i eggjum dauði, hugur í fal, en heift í skafti.” Löngu seinna, þegar eg var kom- inn til vits og ára, skildi eg, að þá snart gyöja sorgarleiksins hjarta mitt í fyrsta sinn með sínum vold- uga væng. IÞetta datt mér í hug í morgun, þegar eg las í dönskum blöðum, að nú hefði skáldjöfurinn mikli náð áttræðisaldri. Og í kvöld flaug hugurinn yfir hafið og tók þátt í afmælisgleðinni. Þegar eg stóð upp og lyfti glas- inu, brosti heiðursgesturinn til mín, og eg skildi, að hann gaf mér leyfi til þess, að tala að skálda sið og segja þú við konunginn: “Sit þú heill, skáldkonungur, á þínum heiðursdegi, í hásæti elztu og ágætustu tungu Norðurlanda! Sit þú heill, gœfumaður, þú, sem berð átta áratugi léttstígur með lof- söng á vörum! Látnir skörungar og allir núlif- andi íslendingar, stórmenni og smælingjar, hafa fagnað ljóðum þínum. Komandi kynslóðir munu verma hjörtun við eld þinna bjartsýnu söngva—og gráta yfir þinni ógleym anlegu “sorg”. —” Salurinn hvarf. Eg sá norður- Ijósin loga á himinhvolfinu. Boðs- gestimir voru nú tugir þúsunda. Þeir sungu allir: “Ó, guð vors lands! Ó, lands vors guð! vér lofum þitt heilaga, heilaga nafn. Mér varð litið á skáldið, áttræð- an heiðursgestinn, og sá, að hon- um vöknaði um augu — við að heyra sin eigin ódauðlegu orð — lofsönginn mikla — um æfi föður- landsins — sunginn eintim munni af allri þjóðinni. Charlottenlund, 11. nóv. 1915. Jóhann Sigurjónsson. —Eimreiðin. V iðskiftabálkur. Kvæði sem Lögbergi barst með undirskriftinni “J” verður ekki tek- ið, því það flytur aðeins persónu- legar ádeilur, án þess að rök séu til færð, og mundi auka deilur. “Fáfróður” spyr um það hvort hann sé skyldur að borga auka skatt sem þannig sé til kominn að of lágt hafi verið reiknað upphaf- Iega og skatturinn svo hækkaður 4 árum síðar. Þvi er þannig svarað að hann verður að borga skattinn. J. Janusson hefir sent Lögbergi stutta grein um Saskatchewan mál- in. Stefna Lögbergs í því atriði er sú að segja sögun a eins og hún gengur, jafnótt og hún gerist og leggja engan dóm á það fyrir fram, hvað rétt sé eða rangt, en grein Jóns Þrjár spurningar konungsins. Friðrik mikli Prússa konungur hélt sérlega mikið upp á hermenn sína, og þekti hvern einasta mann persónulega. Þegar einhver kom nýr í herinn lét hann kalla hann fyrir sig og spurði hann þriggja spurninga. Þær voru þessar: “Hversu gamall ertu?” “Hversu lengi hefirðu verið í minni þjón- ustu ?” og “Ertu ánægður með mála ékaup) og meðferð?” Einu sinni gekk ungur maður frá Frakklandi i herinn hjá honum, og af því hann kunni ekki þýzku, var honum kent að svara spurningum konungsins i þeirri röð sem hann spurði. Skömmu síðar tók konungurinn eftir þessum unga manni, kallaði hann fyrir sig og spurði hann eins og hann var vanur. En til allrar ógæfu hafði hann í þetta skifti spurningarnar i annari röð. “Hversu lengi hefir þú verið í minni þjónustu?” spurði hann. “Tuttngu og eitt ár” svaraði hermaðurinn. “Tuttugu og eitt ár!” svaraði kon- ungur. “Þú hlýtur þá að vera eldri en þú lítur út fyrir. “Hversu gamall ertu?” “Eins árs” svaraði hermaðurinn. “Scm eg er lifandi maður” svar- aði konungur, “hlýtur annaðhvort þú eða eg að vera vitlaus.” “Hvort tveggja” svaraði hermað- urinn, því þannig hafði honum ver- ið kent að svara síðustu spuming- unni. Konungurinn varö auðvitað rjúk- andi reiður, en veslings hermaður- inn skýrði frá öllu á Frönsku og skildi konungur það vel. Hann hló hjartanlega að þessu og ráðlagði hermanninum að tala einungis það mál sem hann kynni. VORVÍ'SUR. Hverfur kuldi, hlínar blær, heyrist fugla kliður; blessuð sól á himni hlær. horfir til vor niður. Lifna fögur grös á grund, grænka fóstru klæði þegar vor af vetrarblund vekur láð og græði. Bráðum fæ eg, fífill minn, fegurð þína að skoöa; á gula kollinn glóir þinn gyltan sólarroða. SUMARVÍSUR. Sæl og blessuð sumardís, syngdu ljúft í eyra só’.arljóð, er sálin kýs seint og snemma að heyra. Beindu hjarta himins til. hlýjan láttu b’.æinn flytja blessun, ást og yl inn í litla bæinn. Barns i hjarta hreint og gljúpt helgað drotni sínum guðspjall lífsins grafðu djúpt geisla fingrum þínum. SKRtTIÐ. Þegar maður er barn, óskar maður að vera orðinn stór og sterk- ur; þegar maður er fullorðinn, ósk- ar maður að vera orðinn barn, og þegar maður er orðinn barn aftur, óskar maðitr að vera orðinn stór og sterkur. — Altaf eitthvað an- að en maður er. BARNABLAÐ LÖGBERGS I. AR. WINNIPEG, 6 APRIL 1916 NK. 27 Skólaböm við blómrœkt. Það var undurfagur vordagur— reglulegur sólskinsdagur. Kennar- amir á skólanum höfðu mælt út svo litla bletti skamt frá skólanum. handa börnunum til að rækta í blóm Þr.u áttu að ve;a tvö og tvo unt Itvern blett. Þau fengu sjálf a' ráða því hverjtt þau si i hl-’Kintt sinn Konnararnir svudu þeim bók nteð ni' ndum af alls konar blómttm og jarðarávöxtum og eftir livi áttu þatt að velja. Svo fengu þau lánaðar skóflur og hrifur og alls kor.ar ahöld og 'tur.gu og börðu og muldu cg rók- uðu, til þess að undirbúa blettinn sent bezt, þvi öíl vtldti láta sinn b'ett vera fallegastan Þau mokuðu • vo götur og bjtiggtt til beð alla vcga i b.ginu, eftir því sem blómblettur- irtn átti að vera St'tn eins og hjörtu, önnur ein-. og akkeri. sum cins og bók, og sitm eins og dýr cða stafi. Og þau fengu sér tágar og sviga til þess að búa til svolitlar girðing- ar alla vega í laginu í kring um beð- in sín. Og kennarinn horföi á litla hóp- inn, þar sem öll andlitin vom eins og brosandi sólir; og litlu hendurnar sem héldu fast utan um verkfærin,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.