Lögberg - 13.04.1916, Blaðsíða 3

Lögberg - 13.04.1916, Blaðsíða 3
LrtOBERG, FTMTUDAGINN 13. APRfL 1916. 3 RICHARD HATTERAS Eftir Guy Boothby “Nú, þér veröiö atS reyna aö koma upp á þilfar eins fljótt og þér getiö. ViS höfum núna góCan og þægi- legan vind, sem gerir ytSur heilbrigöan áöur en þér vitið af þvi”. Eina svariö hans var afarhörö tilraun til að selja upp, svo það var eins og brjóstið ætlafii afi springa. Nú kom kennari hans inn og afistofiafii hinn unga mann mefi þeirri nákvæmni og blífiu, sem heföi getað fært hinn klókasta og grunsamasta mann bak viö ljósið. Eg skildi vel hvemig Baxter gat tælt hertogann í G'.enbarth, sem sára litla þekkingu haffii á slikum mönnum sem Baxter. Þegar eg sá afi eg var til baga, sagðist eg vona afi sjúklingnum batnaði brátt, og fór út og upp. Hádegisverfiar tíminn nálgafiist; en Backenham lá- varður gat ekki yfirgefið rúmifi. Um kvöldifi og næsta morgun var hann eins, og þegar hann ætlaði afi fara á fætur um miðdegifi, fékk hann nýja kviðu. Allan mifivikudaginn var hann jafn veikur, og þafi var ekki fyr en sífiari hluta fimtudags, þegar vifi sáum hina lágu strönd hjá Port Said, afi hann varfi fær um að fara á fætur. Af öllum þeim sjóveikistilfellum, sem eg hefi kynst, hefir ekkert likst þessu. Þafi var nærri orfiifi dimt þegar varpafi var akker- um gagnvart bænum, en þegar þafi var búifi, gekk eg ofan til míns unga vinar. Nú sat hann uppi alklæddur. “Nú erum vifi í Port Said”, sagfii eg. “HvaS hugs- ifi þér nú um afi fara á land? Eg fyrir mitt leyti vil ráfia yfiur frá því”. “En mig langar svo mikið til að koma á land. Eg er miklu frískari nú, og Baxter heldur afi það skemmi mig ekki hifi minsta”. “Ef þér takiö ekki of nærri yfiur”, sagfii Baxter. “Nú, jæja”, sagði eg. “Þá fer eg mefi yður. Hér eru nóg’r bátar, svo það er aufivelt að komast á land. Viljiö þér ekki koma líka, hr. Baxter?” “Nei, eg held ekki”, svaraSi hann. “Mér gefijast ekki afi Port Said, og þar efi vifi eigum ekki afi dvelja hér lengi, ætla eg afi nota tímann til að skrifa hertog- anum og segja honum hvernig ferfiin hafi gengið hingafi”. “Þá er líklega bezt afi viS förum strax”, sagfii eg. ViS fórum upp á þilfar og fengum bát til afi flytja okkur á land. Þegar viS stigum á land, vorum vifi óð- ara umkringdir af hinum vanalega betlarahóp og asna- gæzludrengjum, en vifi skeyttum þeim engu og tókum stefnu til einnar afialgötunnar. Fylgdarmanni mínum fundust þrengslin á götunni, menn af hinum ýmsu þjóðum og fatnaðurinn undarlegri, svo og undarlegu verzlunarhúsin og vörumar, vera eftirtektavert. Þeg- ar menn athuga þafi, afi Port Said var fyrsta höfnin, sem hann sá í Austurlöndum, þó hún geti naumast kallast austurlenzk, þurfa menn ekki afi furfia sig á þessu. Vifi þurftum báðir afi kaupa ýmislegt, og þeg- ar það var búifi, fengum vifi okkur fylgdarmann, til þess að vísa okkur á markveröustu hluta bæjarins. Þegar vifi yfirgáfum götuna, sem vifi hingafi til höfSum gengið eftir, urðum vifi varir vifi ungan betl- ara, sem var haltur og studdist vifi hækjur sínar, hann taldi upp fyrir okkur allar þjáningar sínar mefian hann hindraSi okkur i að geta haldiö áfram. Fylgdarmafiur okkar skipafii honum afi ganga úr vegi, og mér þótti vænt um afi losna við hann. Já, vifi vorum naumast komnir lengra en 50 fet frá honum, þegar hann bað mig aS bíða augnablik, og svo hljóp hann aftur til betlarhns. Þegar hann kom aftur, sagfii eg: “Þér hafifi þó líklega ekki gefiS þessum þorpara neitt?” “AS eins hálft pund”, svarafii hann. “Máske þér hafifi ekki tekifi eftir sorglegu sögunni sem hann ságði okkur? FaSir hans er dáinn, og ef hann betlaði ekki, myndi móðir hans og 5 litlar systur hans svelta”. “Eg spurSi fylgdarmann minn hvort hann þekti manninn og hvort sagan væri sönn.” “Nei”, svaraði hann, “Þafi er alt saman lýgi. FaS- ir hans er í fangelsi, og ef móSir hans fengi þafi sem hún verSskuldar, væri hún þar iíka”. Meira var ekki talað um )>etta, en eg sá að unga manninum leið illa. Hann vissi þá ekki hvaöa áhrif þessi óhugsafia greifiagirni hans mundi hafa, líka afi því er okkur snerti. Samkvæmt leifibeiningu fylgdarmanns ókkar, fór- um vifi úr verzlunardeild bæjarins, gegnum norfiur- álfudeildina, til musteris nokkurs, sem var í arabisku deildinni. Þetta var löng leið, en hann sagfii okkur að þar fengjum viö afi sjá þaS, sem væri þess vert afi ganga svona langt. Þeitta reyndist líka satt, en ekki á þann hátt sem fylgdarmafiurinn bjóst vifi. Musterifi var afi sönnu myndarleg bygging, og þeg- ar vifi komum þangafi, var það troöfult af Múhameðs- trúar mönnum. Þeir knéféllu í tveimur löngum röfium, sem náfiu endanna á milli. Fætur þeirra voru berir og andlitin snéru til austurs. Samkvæmt bendingu fylgdarmannsins tókum við af okkur skóna viS dym- ar, en til allrar lukku vorum vifi svo forsjálir aS bera þá mefi okkur. Frá stóra anddyrinu komum við inn í annafi minna, og sáum allmarga egypzka fána. End- urminningar frá stríðinu '82. Mefian viö stófium og horfðum á þá, kom fylgdarmafiur okkar, sem heföi yfirgefifi okkur fáein augnablik, mjög hræfislulegur til okkar og sagði, afi í musterinu væm nokkrir enskir ferfiamenn, sem heffiu neitafi aö taka af sér skóna, og vröu þess vegna orsök uppreistar. Meðan hann talafii, barst ómurinn af reiöum röddum inn til okkar, og hann fór hækkandi meöan vifi hlustufium. Fylgdar- maður okkar horffii kvxfiandi til dyranna. “Hér verður undir eins uppþot", sagfii hann alvar- legur, “ef þessir ungu menn haga sér ekki skikkanlega. Ef þifi viljiS fara aS mínum ráðum, þá förum strax. Eg skal finna leifiina til bakdyranna”. Fyrst datt mér í hug afi fara afi ráfium hans, en orfi Beckenhams komu mér til afi vera kyrrum. “Þér ætlifi þó ekki afi fara að láta þessa heimsku ferSamenn verða drepna?” sagfii hann og gekk í áttina Eil musterisdyranna. “Hve heimskulega sem þeir hafa hagafi sér, þá eru þeir samt landar okkar, og hvafi sem fyrir kemur, verfium vifi að hjálpa þeim”. “Ef yfiur finst það rétt, þá skulum viö vera hér kyrrir”, svaraöi eg, “en hugsiö um það um leið, afi þetta getur kostafi líf okkar. Nú, þér»v.ljiö vera kyrr- ir? Jæja, komifi þér þá, en verifi þér í nánd viö mig”. ViS fórum nú inn i sjálft musterifi, ©g sáum þar nokkufi alveg óvanalegt. 1 fjarlægasta horninu sáum við þrjá enska menn, umkringda á þrjá vegu af bálreiöum arabiskum mönn- um, allir voru mennirnir ungir og snéru baki aö veggn- um. Vifi ruddum okkur braut í gegnum hópinn, og þegar við komum til þeirra, báSum viS þá að reyna afi brjótast áfram til stóru dyranna. En áfiur en þetta varð framkvæmt, var skipað á arabisku að halda okkur kyrrum við vegginn. “Hér er ekki um annafi afi gera”, sagöi eg vifi þann stærsta af þeim þremur. “Vifi verfium aö ryfija okk- ur braut meS hnefunum. Komifi þið”. Um leið og eg sagfii þetta, sló eg þann nifiur sem næstur stófi og annan til. Hinir félagar mínir voru heldur ekki ifijulausir, og eg sá markgreifann berjast betur en eg bjóst vifi. Nokkrir arabar tóku upp hnífa sína, en sökum þrengslanna höfðu þeir engin not af þeim. “Herfium á þeim”, hrópaði eg, “og hrekjum þá út”. A næsta augnabliki lokuðum vifi dyrunum á eftir þeim, og fórum svo aS hugsa um ástæfiur okkar. Vifi yrðum afi finna einhverjar afirar dyr en þær, sem ó- vinimir stófiu við. Þrír af okkur gættu dyranna, en eg og annar mefi mér fóram afi rannsaka næstu herbergin, og þar fund- um vifi fylgdarmann okkar í hornskáp nokkrum. Þegar við vorum búnir að sannfæra hann um afi óvinirnir væru utan dyra, og hóta að fleygja honum út til þeirra ef hann fyndi ekki aðrar dyr handa okk- ur, var hann búinn aS átta sig svo vel eftir hræðsluna, að hann kvafist vita um afirar dyr. Hávaöinn fyrir utan dyrnar fór vaxandi, og af því byssuskeftum var bariö nifiur á steinstéttina, vissum viö að hermenn myndu komnir í hópinn. “Nú, fylgdu okkur nú að dyrunum”, sagfii eg og greip i öxl fylgdarmanns okkar. “Ef þú leiSir okkur i gildru, sný eg þig úr hálsliSnum, mundu þafi, og nú af stafi”. Hann fylgdi okkur út um bakdýr, og þar komum viS út í lítinn garfi, umkringdan háum múrveggjum. Fylgdarmafiurinn sagSi afi við yröum afi klifra yfir þá, en Jæir vora 12 feta háir og hvemig var mögulegt að komast upp á þá. Þaö varS samt að gerast og þafi strax. Eg beiddi sterkasta manninn afi beygja sig niSur. Eg klifraSist upp á bakiö á honum og teygfii úr mér, og varfi þess þá var mér til ánægju, aS fingur minir voru að eins tvo þumlunga fyrir nefian veggjarbrúnina. “Standið þér nú eins fast og þér getiö”, hvislafii eg, af því eg ætla að hoppa upp”. Eg hoppafii upp og náfii í veggjarbrúnina. En ef einhver heldur afi þafi sé aufivelt aS komast upp á þann hátt, Iátum hann þá bara reyna þafi. Eg var orSinn alveg máttlaus, Jjegar eg var kominn upp, og varð afi hvíla mig. Svo sagfii eg þeim afi klifra upp á bak þessa manns, hvorum á eftir öðrum, og rétta mér hendur sinar, sem eg tók i og dró þá svo upp, seinast fór eg úr frakkanum og rétti hann Jxeim sem eftir var, og dró hann svo upp líka. Eg bjóst viS afi óvinirnir kæmu út í garðinn á eftir okkur þá og þegar, en rennilokurnar fyrir huröinni afi innan hafa verifi sterkari en vifi héldum. Þegar við vorum allir komnir upp á vegginn, spurfii eg fylgdarmanninn hvert nú ætti að stefna; hann benti á JxSkin rétt hjá okkur, svo við fórum og skrifium yfir þau. Þegar við vorum komnir upp á þriðja húsifi, var mjór gangur fyrir framan það, sem vifi afigættum vel, og Jxar efi þar sást enginn maöur, hoppufitxm vifi opan í hann. “Nú”, sagöi fylgdarmaSurinn, “verðum vifi að hlaupa beint áfram og snúa svo til vinstri”. ViS gerfium þafi og komum þá inn í breifiari götu, og frá henni inn í afialgötuna, sem vifi höffium gengifi eftir til musterisins. Þegar við vorum farnir afi átta okkur, tókmn við stefnu nifiur að höfninni, eða til þes's hluta bæjarins sem eg var kunnugastur, og hröSuöum okkur eftir því sem viö gátum. En Jx> aS vifiburöimir, sem vifi höfö- um orðið fyrir, væra óvanalegir, áttum vifi enn þá einkennilegri æfintýri í vændum. Þegar við vorum komnir þangaS sem gasljós log- uðu á götunum, Jxóttumst viö óhultir og kvöddum þá menn, sem við höfðum hjálpafi, og þegar vifi vorum búnir afi borga fylgdarmanninum, létum við hann fara og héldum áfram tveir einir. Fimm mínútum sífiar námum vifi stafiar viS opnar dyr, þar sem ljósifi streymdi út, og eg sá að þetta var spilahúsifi “Kasinó”. Fjöldi manna voru þar inni, og þar eð viS höfðum enn nægan tíma til okkar umráfia og félagi minn óþreyttur, kom mér til hugar afi sýna honum J>essa hliö lífsins í austurlanda bæ. Þegar vifi gengum inn í húsifi, var eitthvað—eg veit ekki hvafi—sem kom mér til aö líta um öxl, og mér til undrunar hélt eg mig sjá Dr. Nikóla standa á götunni og stara á mig. Eg bafi félaga minn aö bifia mín, og hljóp þangafi sem eg hélt mig hafa séð Nikóla, en kom of seint, hann var horfinn, hafi það annars verifi lxann. Eg gekk til Beckenham aftur og svo fór- um við inn í húsið. Herbergiö var alveg fult af fólki, sem stóö í kring- um öll boröin. Vifi ætluSum ekki afi spila, en höfðum meira gaman af afi sjá hinn mismunandi svip á þeim sem spilufiu. Svipur sumra var vongóður, annara ör- vinglafiur. Ahrifin á unga manninn, sem stóð viS hlifi mína, voru einkennileg. Hann leit af einu andlit- inu á ánnaS, en svo sá eg svip hans alt í einu breytast. Eg leit þangafi sem hann horffii, og sá þá ungan nxann leggja peninga sína á eitt spilifi. Vifi nánari at- hugun sá eg aS Jætta var ungi maöurinn, sem gengið haföi við hækjur og sagt okkur hina sorglegu sögu um fjölskyldu sina, og sem félagi minn hafði gefiö hálfa pundifi. Mefian vifi horffium á hann, lét hann síðasta skildinginn sinn á spil, og misti hann, stóð svo upp og gekk til dyra, og þegar honum varS litifi á velgjöröar- mann sinn, var aufiséfi afi hann fyrirvarfi sig. “Komdu, vifi skulum fara héfian”, sagði félagi minn. “Þafi gerir mig brjálafian að vera hér lengur”. Svo fóram viö út, og stefndum í þá átt sem eg hélt aö “Saratoga” lægi vifi akkeri. Ungur piltur, á að gizka 18 ára, spurfii okkur á Iélegri ensku hvort hann ætti ekki afi leifibeina okkur, en þar efi eg hélt mig rata, afþakkaði eg tilboö hans. Fullar fimtán mínútur héldum vifi áfram, en J>á fór eg að undra mig á þvi afi viS fundum ekki höfnina. Sú deild bæjarins sem vifi vorum nú í, var fremur ljót, húsin léleg og göturnar þröngar. Loks varfi eg afi vifiurkenna að eg vissi ekki hvar eg var. “Hvað eigum vifi þá aö gera?” spurfii lávarðurinn og leit á úrifi sitt. “Klukkuna vantar 20 mínútur í ellefu, og eg lofafii hr. Baxter aö eg skyldi koma heim klukkan ellefxi”. “Enn sá heimskingi eg var, sem ekki fékk mér fylgdarmann”. Eg var naumast búinn afi tala þessi orfi þegar sama persónan kom í ljós hjá götuhorninu og stefndi til okkar. Eg var of kátur við komu hans til þess afi taka eftir ilskulega svipnum sem skein á andliti hans, og sagði honum nafnifi á skipinu sem við vildtim finna. Hann virtist skilja þetta til hlítar, og á næsta augna- bliki stefndi hann í gagnstæfia átt. Við höffium gengiS afi minsta kosti í tíu mínútur, án þess aS tala eitt orð. Götumar vora þröngar og ljótar, en eg hélt afi þetta væri styzta leiSin og var þvi ánægfiur. Frá þröngri og óhreinni götu komum við inn í afira breiöari. Þar sást enginn mafiur, afi eins nokkrir hundar sem láu og sváfu á götunni. I Jæssum hluta bæjarins voru engin gasljós, og þrátt fyrir það aö txtnglið var nærri fult, var samt helmingur gatnanna í myrkri. FylgdarmaSur okkar gekk á undan og vifi svo sem sex til sjö skref á eftir honum. Eg man afi eg sá griskt nafn á dyraspjaldi, sem eg mintist aö hafa séfi áfiur á Thursday eyjimni, Jægar eitthvaö sem líkt- ist snæri konx vifi nefifi á mér og færðist svo niöur undir hökuna. ÁSur en eg gat í það náfi með hendinni, herti þafi fast afi hálsi mínum, um leið heyrfii eg fé- laga minn hljóSa hátt, en svo man eg ekki meira. VIII. KAPITULI. I'angavist okkar og tilraunir til að sleppa. Hve lengi eg lá mefivitundarlaus eftir þetta veit eg ekki, en þegar eg raknaSi vifi, var eg í algerSu myrkri. Snærifi var losnaS af hálsi minum, en þar var eitthvað annaS, og J>egar eg þreifaði eftir því, fann eg afi þafi var járnhringur mefi lás til annarar hlifiarinnar, en sterk hlekkjafesti til hinnar, sem fest var í hring í veggnum bak við mig. Uppgötvxxn Jæssi kom mér til að fara afi hugsa um hvar eg væri, og fór því afi þreifa í kring um mig, fann eg þá afi eg var staddur í homi á herberg.i einu, þar sem veggimir voru bygðir úr múrsteini. Þar eS nifiamyrkur var i herberginu, sem eg var í, stakk eg hendinni í vasann, þar sem eg var vanur afi geyma eldspýtur mínar, og fann þar fáeinar. Eg tók eina þeirra og kveikti á henni, og sá þá strax að her- bergifi var lítifi og lágt. í hominu til vinstri handar vora dyr, en til lxægri handar var gluggi, sem vandlega var neglt fyrir lx>rfium. Nú var eldspýtan brunnin fast að fingrum mínum svo eg gat ekki séfi meira, slökti því á henni og kveikti á annari. Um leið og eg-ggx^i }>afi, heyrði eg stunu til vjnstri handar mér og varfi litiö yfir i J>afi hornið, sé eg þá mann liggja beint á móti dyranum, og mefi því afi lxalda eldspýtxinni á loft, sé eg afi þafi er hinn ungi vin- ur minn, markgreifi Beckenham. Hann var sjáanlega meðvitundarlaus, því lxann svaraði ekki þegar eg kall- aði til hans, en hélt áfram afi kveinka sér. Nú var siö- asta eldspýtan mín sloknuð, og mig svimafii J>egar myrkrinu sló yfir mig aftur og hné niður í homifi mefi- vitundarlítill. Þegar eg varð aftur fær um afi hugsa, sá eg sólina senda geisla sína inn um rifumar á milli borðanna fvrir glugganum. Markgreifinn lá enn meðvitundar- laus, og af þvi birtan var skærari nú, en af eldspýtunni minni, sá eg að lxann var festtir við vegginn á sama hátt og eg. Eg tók upp úrið mitt og sá afi klukkuna vantaöi fimm mínútur í sex. Þegar eg var búinn að láta þafi í vasann aftur, fur eg i annaS sinn afi grenslast eftir hvar viS værum. Sökum J>ess ásigkomulags sem eg var í, var ekki um annafi aS gera en hlusta, og J>ess vegna lokaði eg augunum og hlustaði. Þaö leifi löng stund áfiur en eg heyröi nokkufi. Loks heyrði eg hana- gal í einhverjum garfi.i til hægri handar, og hund gelta til hinnar vinstri. Litlu sífiar heyrfii eg fótatak á göt- unni, sem barst mér afi hægri hlifi; eg heyrfii að mað- urinn var haltur og gekk vifi hækjur. Mér til undran- ar gekk hann ekki fram hjá glugganum okkar, því J>eg- ar hann var kominn á móts vifi hann heyrfiist fótatak- iS ekki lengur. Þetta sannfærfii mig um tvent: fyrst, afi glugginn snéri ekki afi aðalgötu, og annað, afi gat- an lá fram hjá veggnum, sem eg var bundinn vifi. Unx sama leyti og eg haffii áttað mig á þessu, opn- afii vinur rninn augun. Hann rétti úr sér eins vel og fjötrar hans leyföu, og horföi ráfialeysislega í kring um sig. Svo þreifafii hann eftir jámhringnum um hálsinn á sér, og þegar.hann áttafi.i sig á því hverja J>ýöingu Jætta hefði, varð hann enn meir utan vifi sig og virtist ætla afi falla í dá aftur, en svo opnaði hann augun, sá mig og sagfii: “Hr. Hatteras! Hvar erum vifi og hvafi þýöá ]>essir fjötrar?” Þér spyrjiS mig um þafi, sem mig sjálfan langar til afi vita”, svarafii eg. “Eg get ekki sagt yfiur hvar við erunx, afi öSra leyti en því, afi vifi eram í Port Said, en ef }>ér viljiS vita alit mitt á þessu, þá get eg ekki annaö séfi en J>etta sé svik. En hvernig lífiur yfiur nú ?” “Mér er mjög ilt, einkum í höffiinu. Eg skil þetta ekki. Viö hvafi eigifi þér þegar þér nefniö þetta svik?” Við þessa spumingu var eg mest hræddur, því í rauninni fanst mér aS eg væri að nokkra leyti orsök x þessu óhappi. En hvafi sem því leifi, þá varfi eg afi svara undardráttarlaust. “Lávarður Beckenham”, sagfii eg, settist upp og spenti greipar um hnén, “þetta er óþægilegt ásigkomu- lag fyrir mig. Eg hefi raunar aldrei veriö álitinn heig- ull, en mig sámar mjög a« sjá yfiur sitjandi þama í fjötrum, vitandi afi eg er að nokkru leyti orsök ]>ess”. “Segið þér ekki þetta, hr. Hatteras”, sagði ungi mafiurinn innilega. “Hvafi sem þafi er, og hver sem J>að er, sem er orsök þessa, þá veit eg aö þér erafi þaö ekki”. “Afi }>ér teljifi mig sýknan, kemur af því, afi )>ér vitifi ekki alt; en nú skal eg segja yöur sannleikann”.1 “Eg ætla ekki aö telja yfiur sekan, hvafi sem þér Iiafiö afi segja. En lofiS mér nú aö heyra þaö ?” Svo byrjaði eg á afi segja frá því, sem fyrir mig haffii komið eftir afi eg kom til London. Eg sagði honum frá samfundi okkar Nikóla, um hina skjótu burtför Wetþerells til Ástralíu, frá grun mínum um Baxter; eg sagði honum frá símritinu er Bexter hafði sent, um liina undarlegu framkomu hans eftir á, um samfund minn og hans cg Nikóla í “Green Sailor" hótelinu, og aS sífiustu lýsti eg fyrir honum ferfi minni lil Plymouth, og afleifilngum hennar. “Og nú getifi þér skilið”, sagfii eg afi Iokum, “livers vegna eg skoða mig afi nokkru leyti sekan”. “Afsakið”, svaraöi hann, “en eg get ekki skoöaö þetta frá söxnu hlifi og þér”. “Eg verð þá neyddur til afi greina ljósar frá skofiun minni. í fyrsta lagi hljótið þér afi skilja, afi það er engum efa undirorpifi, afi Nikóla valdi Baxter til aö 1 vera kennara yðar heima, og þafi í ákveönum tilgangi. Nú, hver haldiS þér afi tilgangur hans hafi veriö? Þér vitið þafi ekki? Jú, til afi fá föfiur yðar til aö láta yður ferfiast, aufivitaS. Þér spyrjið hvers vegna þessir menn vildu afi þér legfiufi upp í ferfialag. Vifi skulum strax átta okkur á því. Áfoim þeirra var í framför, þegar eg fann yður og föfiur yfiar, og af því eg er annar eins asni og eg er, varfi mér á að hjálpa }>eim óafvitandi. Fafiir yfiar gefur samþykki sitt aö lokum, og ákveöur að þér skulufi strax fara af stafi til Ástralíu. Svo komast Jxessir bófar afi því, afi eg ætla mefi sama gufuskipi. Því geöjast Nikóla ekki aö, og ásetti sér afi koma í veg fyrir afi eg yrfii yfiur samferfia. Af til- viljun mishepnafiist honum þetta áform, og eg fór nógu snemma frá Englandi til afi ná gufuskipinu í Neapel. En biöum vifi. Þafi er eitt enn sem eg skil”. “HvaS er þaS?” “AS sjóveikin sem þjáfii yfiur milli Neapel og þessa vonda staöar, var ekki efilileg. Eg veit nú afi yfiur hef- ir veriS gefiS eitthvaS inn, og að það var Baxter sem gerSi þafi”. “En hvers vegna?” “Þafi eigum vifi eftir afi skilja. En }>ér megifi vera alveg viss um afi það er einn hluti af hinu svíviröilega samsæri J>eirra. Eg er eins viss um þafi nú, og afi vifi erum hér. Og svo er eitt enn. Munifi þér afi eg hljóp út úr “Casinó” í gærkveldi ? Þafi geröi eg af því, að eg sá Nikóla standa úti á götunni og horfa á okkur”. “Erufi J>ér viss um þafi ? Hvemig getur hann hafa komiS hingaS? Og hvafia ástæfiu hefir hann til a« gæta okkar ?” “GetiS þér ekki skilifi þaS? ÞaS var auðvitafi til að sjá hvemig áform hans hepnuöust”. “Hvafia áform eru þafi sem hann hefir fyrir stafni ?” “Þetta er spurning, sem eg á erfitt' með afi svara. En ef J>ér viljifi vita unx skofiun mína, þá álít eg að hann haldi yður sem fanga til þess, aS neyfia föfiur yfiar til afi gjalda sér álitlegt lausnarfé'”. Nú þögðum vifi báðir um stund. Framtíð okkar var svo vonlaus, og vinur minn svo veill, afi hann var ekki fær um aS tala meira xmdir eins. Hann sat og studdi hönd undir kinn, en svo leit hann upp og sagði: “Vesalings faðir minn ! Hann hlýtur afi vera mjög sorgmæddur”. “Og þaö sem mér svíöur sárast”, sagfii eg, “er, hve mjög hann má iðrast J>ess, að hafa nokkru sinni gefiö tillögum mínum gaum. Eg var heimskingi afi segja honum ekki frá grxm mínum”. “Þér megifi ekki ásaka yður fyrir þafi. Eg er viss um afi fafiir minn álítur yfiur jafn saklausan og eg geri. En nú skulum vifi hugsa um ástæður okkar. í fyrsta lagi, hvar haldifi J>ér við séum? Og í öðra lagi, er nokkur möguleiki á afi sleppa héfian?” “Því fyrra verfi eg aö svara: Eg veit ekki. Hinu öfiru: Get ekkert um þafi sagt enn þá. Eg hefi samt sem áfiur komist að því, afi gatan er ekki J>eim megin sem glugginn er, heldur bak við vegginn sem eg er bundinn við. Glugginn snýr að einhverjum garfii, afi eg held. En til allrar ógæfu gagnar ]>etta lítifi, þar efi hvorugur okkar getur fært sig um hálft fet”. “Era engin önnur ráfi?” “Nei, engin, afi þvi er eg get séfi. Sjáiö J>ér nokk- uð yöar megin?” “Nei, alls ekkert, nema ef viö gætum komist til dyranna. En hvafi er þafi sem stendur út úr veggnum við fætur yðar?” Eg laut nifiur eins langt og eg gat til }>ess afi sjá betur. “Það líkist pípxi”. Og endi á pípu var J>aS líka, en hvert J>essi stóra pípa lá, og hvers' vegna hún var bútuS í sundur á þenna undárlega hátt; þaö vora tvær spurningar, sem eg ekki gat svarafi. “HaldiS þér afi J>essi pipa hggi út i götuna?” .spurði vinur minn. “Ef þafi er tilfellifi, þá gætum vifi máske náfi sambandi við einhvern, sem um götuna gengur, og befiiö hann um að útvega okkur hjálp”. “Þetta er ágæt hugnxynd, ef eg gæti nálgast J>að mefi munninum, en hlékkirnir leyfa mér afi eins afi snerta. það rnefi fingrunum”. “Haldifi J>ér að mögulegt væri afi ýta út pappírs- snipil, ef þér hefðufi sterkt strá?” Vifi gæturn skrifafi eitthvafi á þaö”. “Þafi er mögulegt. En eg hefi hvorki strá né spítu’.’ “Hér er digurt strá, sem var hér um bil 8 þuml. langt, og þegar eg náði því, stakk eg því inn í pipuna. En nú komu ný vonbrigfii. “Þafi gagnar ekkert”, sagði eg hnugginn, og fleygfii stráinu á gólfifi. “Pípan er vinkilbogin, svo ekkert verfiur sent út”. “Þá veröum viö afi reyna afi finna upp á einhverju öfiru. Missiö þér ekki kjarkinn!” Fáið það nú! Það er eitthvað við þennan bjór sem gerxr hann næring- argóðan. Hjá öllum vínsölum eða hjá E. L DREWRY, Ltd. WINNIPEG ^[ARKET [^OTEL ViB sölutorgiC og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL.* Fumiture Overland rtJlXKOMIN KENSI.A VETTT BRJEFASK HirnjM —.___ —<>* rtCram— VKHZL tJN AK FRÆfUGRKHf UM $7.50 A helmllt ytSar gt m rér kent yUnr og bðrnum yBar- eC pðatl:— AC ekrifa gót hudnees” brét Almenn lð(. oglýslngar. Stafsetnlng c 'éttrltun. OUend ortlatl ltt Um AbyrgClr og télög. Innheimtu me6 pðatL Analyttcal Study. Skrift. Ymsar reflur. Card Indexlng. Copytng. Flllns. Invoiclns. Prðfarkaleetnr. Peaaar og flelrl námsgTelnar kend- Fylllð lnn nafn yBar I eyðumar aí neðan og flit meirl upplpalnirar __ KLIPPIÐ I SUNDUR HJER Metropolltan Buslnew IneUtnte. 604-7 Avenue Blk., Wlnnlpeg. Herrar, — SendlC mér upplýslngar um fullkomna kenslu me6 pðeU nefndum námsgrelnum. paB er á- ■klllB aB eg sé ekkl skyldur tll aB Sera neina samnlngra. Nafn ________________________ Heimlli ................... StaBa ___________________ I orði og verki. “Af ávöxtuntim skuluö J>ér J>ekkja þá”. — Þessi gullfögra orð mannkynsfrelsarans standa eins og glóandi Ietur í húmi nætur á meðan heimur varir. — Þessari setningu, eöa þannig gtxllfögrum rúnum var brugSiS fyrir augu okkar á Gamalmennaheimilinu hér á Gitnli, þegar Kvenfélag Hins fyrsta isl. safnaðar sendi hingaö að gjöf til heimilisins nær 100 dollara virði af ýmsum nauösynjum til hússins hér; bæði til að prýða, og gera veruna hér eins ánægjulega og góða og unt er. ÞaS voru 7 leöurklæddtr hvílu- stólar, borS, stór og falleg stunda- klttkka, og ýmislegt fleira, alt mjög vel vandaS og vel um húiS, svo ekk- ert skemdist. V ið vitum að “Nefnd” þessarar stofnunar muni þakka Kvenfélag- inu fyrir þessa rausnarlegu sumar- gjöf til heimilisins, sem íslenzka fólkið í Winnipeg af góðvild sinni fékk þvi éKvenfálaginu) í hendur, með því aS sækja vel afmælis- hátíðina. Jafnvel J>ótt vér vitum að “Nefndin” sé búin eSa muni þakka, getum vér ekki látiö hjá liöa að þakka innilega þessa kærleiksríku gjöf, og óskum að hún fgjöfin) eSa minningin unt hana. megi standa skýrt skrifuð meS gullnu letri fyrir attgum gefendanna. þegar þeim mest á liggur, og aS þeir þá finni til hjartans friöar; þess friðar, sem aS sagt er um: “Minn frið gef eg ySur”. — Um leið og viS þökkum Kvenfé- lagi Hins fyrsta lút. safnaöar í Winnipeg, þökkum vér einnig ís- lenzka fólkinu þar, og sömuleiöis kvenfélögunum og fólkinu hér á Gimli stööuga góSvild og gleöi og greiða. — Svo að endingu þökkum vér mjög vel, öllum kvenfélögum og þvt fólki úti um hinar ýmsu ts1- lenzku bygðar og nýlendur í þess- ari álfu, sem hafa af kærleik og góövild hlúð aS þessari stofnun, meS fjárframlögum og gjöfum. Hinn góSi áhugi og hin mikla vin- sæld fólksins, sem þessi stofnun sýnist eiga að fagna alstaöar gleður oss mjög mikið. Gimh 5. april 1916. Fólkið á Gamalmennaheimilimt “Betel”.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.