Lögberg - 13.04.1916, Blaðsíða 5

Lögberg - 13.04.1916, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN13. APRÍL 1916. 5 TIL AKURYRKJU-BÆNDANNA! SendiÖ oss korn yðar vér borgum yður fyrir- fram peninga út í hönd fyrir það. ÍSLENZKIR HVEITIKAUPMENN The Columbia Grain Co., Limited Talsími Maln 1433. 242 Graln Exchange Building, Winnlpeg. Tuttugu og tveggja ára trú þjónusta í þarfir kornyrkju- manna stendur á bak við nafnið: Herbert H. Winearls Aðal skrifstofa: Útibú: 237 Grain Exchange Union Bank Building WINNIPEG BRANDON Eins og að undanförnu er mér ant um að komast að sem beztum kjörum fyrír mína gömlu viðsríftamenn og geta orðið mörgum nýjum að liði i ár. SKRIFIÐ EFTIR WINEARLS: “HELPFUL HINTS TO GRAIN SH PPERS”. NÝ ÚTKOMIÐ. KOSTAR lOc. VIÐSKIFTAMENN FÁ KVERIÐ ÓKEYPIS. ÞAÐ SPARAR YÐUR PENINGA. ✓ • .. 1 • timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgoir tegundum, geirettur og al»- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE. EAST WINNIPEG SEGID EKKI “EG GET EKKI BORGAB TANNLÆKNI NC.” Vér vitum, aC nú gengrur ekki alt aB ðskum og erfltt er aB elgnaat ■klldlnga. Ef tll vlll, er osb þaB fyrlr beztu. paB kennlr osa, nn verBum aB vlnna fyrlr hverju centl, aB meta gtldl penlnga. MINNIST þess, aB dalur sparaBur er dalur unnlnn. MINNIST þess elnnig, aB TENNUR eru oft meira vlrBi en peningar. HEII.BKIGÐI er fyrsta spor til hamingju. Pvl verBIB þér aB vernda TENNURNAB — Nú er tíminn—hér er staBurinn til aö láta gera via tennur yftar. Mikill sparnaður á vönduðu tannverki EINSTAKAR TENNUR $5.00 HVER BESTA 22 KAR. GUUU $5.00, 22 KARAT GUUUTENNUR Verft vort úvalt óbreytt. Mörg hunctruft manns nota sér hlft lága verft. ÍIVKRS VEGNA EKKI pír ? Fara yðar tilbúnu tennur vel? étia ganga þeer lBulega ör skorBum ? Ef þœr gera þaB, flnniB þú tana- lœkna, sem geta gert vel viB tennur yBar fjrrlr vœgt verft. FG sinnl yftur sjálfur—Notið flmtán ára reynslu vora vlft tannlæknlngar $8.00 HVAUBEIN OPIÐ A KVÖLDUM DR. P ARSORTS McGltF.EVV BI.OCK, PORTAGE AVB. Telefónn M. «#9. Uppl yflr Grand Trunk farbréfa skrlfstofu. Albert Gough Supply Co. Wall Street and Kildonan West ALSKONAR BYGGINGAEFNI Talsimar: Sher. 3089 og St. Jonn 2904 Þegar fregnin kom hingað til | okkar, þá vorum viö dreifðar hing- að og þangað upp um sveitirnar og sjávarstrendur, annars hefði kveðj- an frá okkur komið trndir eins. En takið móti henni nú, þegar við söfnumst saman aftur. Heill herksari hugsana skal bein- ast til yðar, og kröftuglega skulum vér syngja um eyna, sem lýsir — lýsir með vonarljóma mitt í ver- aldarmyrkrinu. ■Til hamingju, frændur! Gina Krag, form. alþjóðaráðs norskra kvenna. 3. Frá kvenréttindafél. Banda- ríkja Suður-Afríku: Johannesburg 26. des. 1915. Kæra Frú Bríet! Eg hefi fengið utanáskrift yðar frá ungfrú Machullan, og vil eg eigi láta dragast að senda yður, ís- lenzku konur, í nafni W.E.A.S.- Africa, sem telur yfir 27 sambands- félög og hefir 3000 félaga — hjart- anlega hamingjuósk, er þér hafið nú fengið kosningarrétt til Alþing- is. — Beztu óskir vorar fylgja yð- ur nú, er þér látið rætast þær vonir og komið í framkvæmd þeim hug- sjónum, sem liggja bak við baráttu okkar fyrir því að fá réttmæta við- urkenningu á borgaralegum réttind- um vorum og skyldum; og við treystum því, og 'erum þess líka fullvissar, að íslenzkar konur muni jafnan sýna góða dómgreind og halda merkinu hátt. Við hér í Suður-Africu eigum enn langt að takmarkinu. En á- rangurinn af baráttu yðar og kvenna í Danmörku hefir vakið hjá oss nýja von og kjark, og — enn þá einu sinni óskum við, að yður famist vel í öllum fyrirtækjum yð- ar. Fyrir hönd Kvenréttindafélags Bandaríkja Siður-Afríku. Yðar einlæg Laura Ruxton. —Lögrétta. Þessir hifa inrit ast í 223. herdeild. )>eir sem hér segir hafa gengið I 223. herdeildina frá' 17. marz 1916 til 8. aprll 1916. Vikah sem endar 24. marz.. Pte. Albrechtsen, C. E., 389 Elgin Ave. - Anderson, Brynjólfur, Grand Forks -1 Anderson, Christian, 724 Welling- ton St., Winnipeg - Anderson, John, Wellington Block - Arnason, Arni, Leslie, Sask. - Paldwin, Carl, Maryland St., Wpg. - Benson, R. J., Toronto St., Wpg. - Bjarnason, Fussie, Elfros, Sask. - Bjarnason, H. C., Elfros, Sask. - Björnson, A. J., Alverstone, Wpg. - Clarkson, W. J., Winnipegosis, Man. - Emerslund, H. A„ Edmonton, Alta, - Erickson, E. G„ Winnipegosis, Man. - Eyjólfson, Sgurj., Reykjavík, Mani P. Sgt. Heggmar, W„ Fountain, Wpg. Pte. Johnson, John, Dog Creek, Man. - Kvelsted, John, Dubuc, Sask. - Larson, K.P.J., Centennial St. Wpg. - Magnusson, M. W„ Leslie, Sask. P. Sgt. Nord, C. A. Dubuc, Sask. Bugler Olafson, G„ Toronto St„ Wpg. Pte. Olson, J.O., Sherburne St„ Wpg. - Peterson, A.W., Marion Boulevard, St. Boniface, Man. - Peterson, Johann, Lipton St„ Wpg. Bulger Powell, J. F„ Agnes St„ Wpg. Pte. Sigurdson, E„ Churchbridge, Sask. - Sigurdson, Ingi, Arnes, Man. - Stevepjon, J. A„ Victor St„ Wpg. - Trygstad, T„ Rupert St„ Wpg. Vikan sem endar fyrsta april. Pte. Allander.Hans, Stockholm, Sask. - Van Holstein, O.A., Stockholm, Sask P. Sgt. Benson, Johann, Selkirk, Man. Pte. Bjarnason, Bjarni, Reykjavík, Man. - Bjarnason, Erl„ Reykjavík, Man. - Bjerring, V. O., Agnes St„ Wpg. - Byron, J. W„ Alverstone St„ Wpg. - Davidson, K.K., Dog Cr’eek, Man. - Dickson, J. A„ Dubuc, Sask. - Einarson, August, Vidir, Man. - Gillies, C. E„ Gimli, Man. - Greer, G. S„ Moberly, Ont. - Greer, H. A„ Moberly, Ont. - Hannesson, H„ Banning St„ Wpg. - Haywood, W. P„ Winnipeg - Imerslund, Kristian, Hofield, Sask. - Ingjaldson, E. S„ Selkirk, Man. - Johannesson, S„ Árborg, Man. - Jónasson, Jónas, Gimli, Man. - Jónsson, Stonie, Framnes, Man. - Magnússon, G. B„ Gimli, Man. - Mark, Thomas, Outlook, Sask. - ,Oder, Oskar, Dubuc, Sask. - Olafson, Ingim., Toronto St„ Wpg. - Olafson, Johann, Selkirk, Man. - Oliver, T. V„ Agnes St„ Wpg. - Olson, Ivar, Spalding, Sask. - Paulson, T. O., Reykjavlk, Man. - Rasmussen, A„ Winnipegosis, Man. - Sigurðson, S. E„ Selkirk, Man. - Simundson, E. B„ Foam Lake, Sask. - Swedlund, Otto., Fountain St. Wpg - Tallison, Samuel, Dubuc, Sask. - Tergesen, S. P„ Gimli, Man. - Thorkelson, Njáll, Winnipeg. - Thorarinson, T„ Home St„ Wpg. - Torfason, Alverstone St„ Wpg. - Bjarnason, B„ Alverstone St„ Wpg. Vikan sem endar 8. aprll. Pte. Anderson, H. O., Geysir, Man. - Anderson, T. O., Geysir, Man. - Björnson, Edward, Wynyard, Sask. - Boyd, James, Leifur - Brown, Alton, Ðubuc, Sask. - Carlson. C. O., Occidental Hotel - Einarson, H„ Ýorks, Sask. - Eyjolfson, Tryggvi, Vidir, Man. - Forsberg, Oscar, Haglof, Sask. - Gfslason, V. G„'Gerald, Sask. - Greer, Herman, Dubuc, Sask. - Grímson, Gunnar, Mozart, Sask. - Hermanson, M„ Winnipeg Beach P. Sgt. Hjálmarson, B„ Wynyard, Sask. Pte. Humherstone, E„ Veregin, Sask. - Hurst, Stanley, Leifur, Man. , - Ingjaldson, Jón, Selkirk, Man. - Johnson, Egill, Winnipeg, Man. - Johnson, Harry, Lundar, Man. - Johnson, W. S„ Churchbridge, Sask. - Johnson, Eliman, Árborg, Man. - Jónsson, GIsli, Árborg, Man. - Linde, H. F„ Wadena, Sask. - Lingholt, O. S„ Wild Oak. - Mason, Ernest, Leifur, Sask. P. Corp. Miller, Julius, Kandahar, Sask. Pte. Nelson, Ernest, Haglof, Sask. - Nielson, J.C., Fhittur frá 78. deild - Nordin, J. O., Churchbridge, Sask. - Olson, Andrew, Haglof, Sask. - Olson, A. E„ Selkirk, Man. - Olson, G. F„ Selkirk, Man. - Patteson, J. W„ Foam Lake, Sask. - Paulson, L. H„ Gerald, Sask. - Pritchard, S. E„ Hazélton Apt„ - Radstrom, E. O. F„ Dubuc, Sask. - Rawlings, J. G„ Ryanton, - Rossler, R. L„ Dubuc, Sask. P. Serg. Shippen, Douglas, Ryanton Pte. Steinberg, T. E„ Glenboro, Man. - Stratton, W„ Prince Albert, Sask. - Swinford, H. F„ Leifur, Man. Tabsott, Hubert,, Tufnell, Sask. Thorsteinson, W. P„ West Selkirk Torfason, Ludvig, Alverstone, Wpg Torfason, Torfi, Alverstone, Wpg. WalHn, John, Winnipeg, Man. Wilkinson, W. G„ Winnipeg, Man. í marz mánuði voru alls og alls sjö hundruð og tuttugu fæðingar í Winnipeg, þar af 48 óskilgetin böm; í fyrra voru 520 fæðingar í sama mánuði. Giftingar vora 216 í marz mánuði og dauðsföll 210. Jóhannes Stephensen heldur fyr- irlestur um praktiskan kristindóm í íslenzka skólahúsinu að 720 Bev- erley stræti á mánudagskveldið 24. þ.m. Aðgöngumiðar eru til sölu hjá honum sjálfum, hjá Bimi Metu salemssyni og við innganginn. Það væri vel gert ef fólk sækti þennan fyrirlestur. ORPHEUM Willing, Bentley og Willing leika saman og verður enginn fyrir von- brigðum sem kemur til Orpheum til þess að heyra það. Libonita er einhver mesti hljóð- færaleikari nú á dögum og flykkist fólk að úr öllum áttum til þess að heyra hann. Stella Boyd hefir verið ráðin til þess að syngja á Orpheum og byrj- ar á mánudaginn 17. apríl á fögrum söngum og frægum. Cheerbert’s Manchurians, fimm Kínar, stórir vexti og tignarlegir og sýna þeir alls konar iþróttir á Orpheum. Helene Lackaye leikur í leyndar- dómsfullum leik og spennandi. WALKER Fyr.sti háðsöngur í Winnipeg um langan tíma var á Walker á mánu- daginn sem leið. Hann heitir “The Only Girl”. Er það upphaflega leikur eftir Henry Blossom í þrem- ur þáttum, en lagið eftir Victor Herbert, mesta tónskáld í Ameríku. “The Only. Giri” verður leikin á Walker alla næstu viku, og síðdegis á miðvikudag og laugardag. “Florodora” með allri sinni dýrð kemur á Walker og verður þar í þrjá daga, frá 20. apríl, og leikur síðdegis föstudag og laugardag. “The Silvery Light of Love” er svo skemtilegt að allir ættu að reyna að heyra það; sömuleiðis “Somebody” og “I Ment to be a Military Man”, “Galloping”, “The STÖÐUGT LYFJAVERÐ Þrátt fyrir stríðið hafa meðul aldrei stigið i verði hjá oss. Verð hefir hækkað á ýmsu því sem meðulum og meðalaverzlun heyrir tíTög framleitt er i Evrópu aðeins. Þess konar breyt- ingar hafa hækkað lítið eitt vissar tegundir sem um hefir verið beðið á Iyfjaseðlum. ó jSú verðhækkun sem þannig hefir átt sér stað í búð vorri er sanngjörn og aðeins hlutfallsleg við það auka verð, sem vér höfum orðið að borga fyrir vörurnar í heildsölu. Ef frekari verðhækkun verður óumflýjanleg öðru hvoru, J.á er oss ljúft að skýra viðskiftavinum vorum frá ástæðunni fyrir því. Vfr kostum ávalt kapps um það að stjórna þannig búö vorri að vér verðskuldum traust viðskiftavina vorra. Frank Whalcyj T»is.s^2B8ogn30 Horni Sargentog Agnes - WINNIPEG Shade of the Palms”, “Tell Me Pretty Maiden”, I’ve Goi an Ink- ling”, og fleiri hlægileg atriði. Florodora er frábærlega skemti- leg. Nokkrar spurningar til Templarans svo kallaða Því ertu að fela þig á bak við aðra Goodtemplara, sem skrifaðir greinina til Stórtemplars ? Eins og sá gerir villuna sem stelur, eins gerir sá villuna sem ritar nafnlaust, með afþökkun heiðursins af téðri grein. Hertu þig upp og sýndu framan í þig. Hefir þér ekki dott- ið Kain í hug i sambandi við sjálf- an þig, síðan þú lagðir þessu sár- beitta krókaspjóti til bróður þíns? Hefir þé'r ekki dottið i hug að þetta væri morðtilraun í vissum skilningi? Hefir þú talað fleiri og kröftugri orð? hefir þú gengið fleiri spor í þarfir bindindismálsins en Dr. Sig. Júl. Jóhannesson hefir gert? Sé svo þá máttu úr flokki svara. En þó er það ógöfugt, óbróðurlegt,* ó- drengilegt að ráðast þannig á hann meira en saklausan fram úr myrkrinu. Eg segi að þú stelir þess’u Goodtemplara nafni, á með- an þú ekki segir til nafns þíns. Hefurðu ekki brotið æðsta boðorð Reglunnar með þessu frumhlaupi ? Það er boðið að gera engum félags- j manni rangt til, en það hefir þú gert í eins fullum mæli og hægt er að hugsa sér. Hefurðu ekki gert tilraun til að eyðileggja þennan bróður þinn, andlega skilið ? Eg bið þig að svara mér, og gera það undir þinu eigin nafni. R. J. Davíðsson. darribrogsmanns á Sveinstöðum í Þingi. Vorið 1887 flutti Sveinn faðir Stefáns til Ameríku. Tók Stefán Jiá við ábúð á Skarði og hreppstjórn í Sauðarhreppi. En næsta ár, 1888, fluttu þau hjón Stefán og Guðrún vestur um haf og settust að i Winnipeg, hvar þau hafa ávalt haft heimili síðan, og býr Mrs. Sveinsson enn i Winnipeg. Ekki varð þeim hjónum Stefáni og Guðrúnu bama auðið, en munaðar- laust stúlkubam á fyrsta ári tóku þau og hafa alið upp, og- gert að kjördóttur sinni. Á fyrstu árunum eftir að Stefán kom hér vestur, voru margir frum- býlings erfiðleikar sem mættu okk- ur Löndunum. Mér er kunnugt um að Stefán tók á móti þeim og yfir- vann þá með meiri rósemi og jafn- aðargeði en alment gerðist í þá daga. Eftir nokkurra ára tímabil komst hann að verzlunarstörfum og hafði þau á hendi bæði fyrir aðra og eigin reikning mest af tím- anum eftir það. Stefán var fríður maður sýnum og gjörvilegur á velli, háttprúður í allri framkomu, stiltur en glaðlyndl ur. strax á unga aldri hæfileg fyr- irmynd annara ungra manna. Ást- ríkur eiginmaður, sem unni heimili sínu, hreinlyndur, vildu öllum gott gera, ætlaði engum ilt, treysti ffem- ur um of annara drenglyndi. Sá er þetta ritar þekti hann frá því hann var á 17 ári. Og margt mætti fleira Stefáni til gildis telja. Þeg- ar hann dó tapaði eg tryggreynd- um vini. Blessun guðs hvíli yfir moldum hans og minning. Vinur hins látna. Æfiminning. Herra ritstjóri Lögbergs. Viltu gera svo vel og Ijá eftirfylgjandi línum rúm í Lögbergi. Eg hefi lengi beðið éftir því að íslepzku vikublöðin sem gefin eru út í Winnipeg, hefðu meðferöi.-v einhver minningarorð um Stefán Sveinsson, er lézt að heimili sínu 892 Banning stræti. Winnipeg, síð- astliðinn 27. júní, en eg hefi ekki orðið þess var, og af því eg kann þeirri þögn &vo illa, þá er hún með fám orðum hér með rofin: Stefán Sveinsson var sonur m;rk- ishjónanna Sveins' Sölvasonar og Moniku Jónsdóttur. Þau hjón bjuggu lengi á Skarði i grend við Sauðárkrók. Stefán var fæddur á Skúfstöðum í Skagafirði 2. maí 1863. Strax eftir fermingar aldur, var hann settur til náms hjá séra Einari Jónssyni presti að Eelli i Sléttuhlíð, og Iærði hann þar undir inntökupróf í Reykjavíkur lærða skóla, enda var þá áformað að hann héldi þar áfram námi, sem þó fórst fyrir, og tók hann þá atvinnu við verzlunarstörf, fyrst á Sauðárkróki og síðar í Höfðakaupstað á Skaga- strönd. Vorið 1886 fluttist Stefán aftur heim til foreldra sinna, og það ár 23. desember kvongaðist liann Guðrúnu Vijfúsdóttur söðla- smiðs á Sauðárkróki Guðmundsson- ar prests á Melstað í Miðfirði. Móðir gudrúnar var fyrri kona Vig- fúsar, Oddný Ólafsdóttir Jónssonar) Fyrir fallnar konur. Nefnd sú sem verið hefir að rannsaka stofnanir fylkisins að undanförnu, gaf skýrslu sína fyrra miðvikudag til Prendergast dóm- ara. Kvað hún flest sjúkrahúsin vera í góðu lagi, sum ágæt og þár á meðal almenna sjúkrahúsið. Nefnd- in lagði það til að stofnuð væru heimili fyrir “fallnar” konur; kvaðst hafa orðið þess vör í rann- sóknum sínum að brýn þörf væri þess konar stofnunar. Kjör margra kvenna sem “féllu” væru þannig að vanvirða mætti telja siðmönn- uðu þjóðfélagi. Er talíð víst að vel verði tekið tillögum nefndarinnar. CANADKJ nNEsr THEATS8 VIKUNA FRÁ 10. APRIL verður I Walker hinn skemtllegasti söngleikur, sem þektur er “THE ONLY GIRL” með sömu ágaetis leikurum *em iéku paft í New York. Verðákveldin $i.50, $1.00, 75c, 50c. 25c Eftirmið<lögum;$l 00, 75c, 50c, 25c ÞRJ Á DÁGA byrjar 20 Apríl Mat, Föstudaginn langa F.Stuart Whyte sýnir leikinn 'F-L-O-R-O-D-O-B-O enskir leikarar ásamt Sara Clinton o. fl. Verð $1 til 25c S 6 L S K I N. heima. Búist er við að margir komi að er boðið hefir verið, eru það sumpart þeir sem annaðhvort hafa verið, eða eru stuðningsmenn frjálslyndra trúmála, eða þá vel þektir sem leiðandi menn í hópi þjóðar vorrar. Hátíðahaldið hefst með messu í kirkjunni kl. 2 e.h. Að henni lokí inni verður settur málfundur og er þar ráð fyrir gjört að fluttar verði margar ræður út frá málefninu,— “Fortíðar-myndir og Framtíðar- spár”. Að þessum hluta samkom- unnar er öllum boðið, svo framt sem húsrúm leyfir. Kl. hálf sjö verður sezt til borðs. Hafa sérstakir aðgöngumiðar ver- ið gefnir út og sendir boðsgestum, sem ætlast er til að verði við borð- haldið staddir. Leikið verður á hljóðfæri meðan á borðhaldinu stendur. ' Að lpknum kveldverði verður aftur annar fundur uppi í kirkjunni og byrja ræðuhöld þá að nýju. Flytja ræður þar, þá aðallega gest- ir frá öðrum ikirkjudeildum og prestar. Byrjar þessi fundur kl. 8. Þar verða þau kvæði flutt er kveðin hafa verið fyrir hátíðina. Að þessum hluta samkomunnar er einnig öllum almenningi boðið. Hvað sem öllum skoðanamun viðkemur meðal vor, eru íslenzku kirkjurnar svo þýðingarmiklar stofnanir, í þjóðfélagi voru, að við svona tækifæri ætti fólk að geta samfagnað hvað með öðru. Og tækifæri eins og þetta ætti að geta verið tilefni til þess að láta marg- an fornan misskilning hverfa með liðna tímanum, og framtíðina færa meiri samhygð og skilning á mönn- um og málefnum en verið kann að hafa áður. P. Til ísl. Kvenréttindafélegsins Formaður kvenréttindafélagsins, frú Briet Bjamhéðinsdóttir, hefir sent Lögréttu til birtingar eftir- farandi samfagnaðarávörp til fé- lagsins' út af réttindum þeim, sem íslenezkar konur fengu, er nýja stjómaskráin gekk í gildi, 19. jan. síðastl. 1. Frá fulltrúafundi danskra kvenfélaga í Kaupmannahöfn: Til forstöðukonu “Kvenréttinda- félagsins”, Briet Asmundsson, Rvik Vér sendum þér kveðju, þú sægirta land, þú sólfagra Helgu og Bergþóru land, þér fagnaðaróður hvér systir hér söng og samúðarfápi hér blaktir á stöng; Vér horfum í eining á hækkandi dag, og heill sé þér íslenzka fóstsystra- lag.*) Á opnum fundi danska kvenfé- lagsins 17. janúar 1916. Ester Carlstensen, fundarstj. 2. Frá alþjóðaráði norskra kvenna í Kristjaniu. Kosningarréttur kvenna fenginn á Islandi! Við vissum að þessi fregn hlaut að koma bráðum. En hvílík gleði, að fá vissu um að nú er þetta staðreynd, nú er það virki- leiki. Alþjóðarráð norskra kvenna sendir hina hjartanlegustu ham- ingjuósk til íslenzkra kvenna, og sínar hlýjustu þakkir til þjóðarinn- ar fyrir það, sem hún hefir gert fyrir vort sameiginlega stóra mál- efni. 1 borga með máltíð eða rúm. Hann horfði þreyttur og hryggur út á sjóinn og sá flóðölduna hefjast og þrengjast í gegn um Njörfasund; og honum fanst eins og aldan vera lifandi vera sem tæki þátt í kjör- um sínum, og hann kastaði sér í faðm hennar—og dó. En maðurinn sem keypti af Habit Ali var ríkur og leið vel. Hann átti marga úlfalda. Einu sinni þegar hann var að vatna þeim sá hann skrítinn stein svartan, og í steininum var bjartur depill, eins og tindrandi auga, og fór með hann heim ti! sín og lét hann upp á arinhylluna sína. Skömmu síðar kom Hindúaprest- urinn, sem talað hafði við Habit Ali. Þegar hann sá steininn varð hann hyssa og sagði: “Er Habit . Ali virkilega kominn heim?” “Nei, nei” svaraði maðurinn. “Enginn veit hvar Habit Ali er; hvergi hefir sfíúrst til hans.” “Hvernig stendur þá á því að þarna er kominn demantur?” spurði presturinn. f “Þetta er ekki demantur; það er bara steinn sem eg fann í hvíta sandinum, þegar eg var að vatna úlföldum mínum; mér þótti hann svo skrítinn að eg fór með hann heim.” - “Jú, svo sannarlega sem eg lifi er þetta demantur”, svaraði prest- urinn. “Þeir liggja í hrúgum i hvita sandinum,” sagði maðurinn. Svo var farið að leita, og fanst þar þá langstærsta og auðugasta demantanáman sem til er í heimin- um.” Og þegar Arabinn hafði lokið sögunni, leit hann framan i Con- well og sagði: “Ef Habit Ali hefði verið kyr á búgarðinum sín- um og unnið þar, þá hefði hann sjálfur fundið þessa deriiantanámu og ekki þurft aö fara langt í burtu til að leita að henni.” Séra Friðrik sagði þessa sögu miklu betur, en hún er skrifuð hérna, en þetta er aðalefnið. Það er lærdómsrík saga. Og þessi saga er það sem Conwell valdi til þess að hafa sem efni í fyrirlesturinn, sem haftn hefir nú flutt meira en fimm þúsund sinnum. Seinna skal “Sólskin” segja ykk- ur eitthvað um demantinn og skýra hvernig á þvi stendur að hann er kallaður STORKNAÐUR SÓL- SKINSDROPI. Fyrsta vísa J. Hallgrímssonar Buxur, vesti, brók og skó, bætta sokka nýta, húfutetur, hálsklút þó, háleistana hvíta. Þá var Jónas 7. ára. 1 Lítill leikur. Jónas Hallgrímsson gerði þessar vísur einu sinni þegar maður, sem hét Grímur og var kallaður Grímur græðari, hjó tá af stúlku með spor- jámi. Hættu að gráta hringagná, heyrðu ræðu mína; eg skal gefa þér gull í tá þó Grímur tæki þína. Hættu að gráta hringagná, huggun er það meiri; eg skal gefa þér gull í tá þó Grímur tæki fleiri. fíættu að gráta, hringagná, huggun má það kalla; eg skal gefa þér gull í tá, þó Grímur tæki þær allar. Kæra frú Briet Ásmundsson! SÓLSKlK BARNABLAÐ LÖGBERGS Ólafur Allrapabbi. Það voru altaf fá börn á skólan- um í Hólabygðinni. Fyrst og fremst var héraðið strjálbygt og svo var það líka lítið. Þegar skól- inn var fyrst byrjaður fyrir 10 ár- um, var ráðinn þangað ungur mað- ur fyrir kennara og hann fékk ekki nema $30 í kaup um mánuðinn. En liann var fjarska góöur kennari. •Hann var alveg eins og bömin sjálf á milli kenslustuhda, þá lék hann sér við þau alveg eins og hann væri einn af þeim. En í kenslu- stundunum var svo góð regla á öllu og svo mikil kyrð að heyra hefði mátt títuprjón detta. Ólafur hét þessi ungi maður og var kallaður allrapabbi. Það var vegna þess að öllum bömunum þótti svo vænt um hann að þau eltu hann, og hlupu til hans hvar sem hann var. Þegar hann kom á eitthygrt heimilið sem börnin áttu lieima á, þá hlupu þau á móti hon- um og kystu hann, tóku í hendina á honum og trítluöu glöð og ánægð við hlið lians, alveg eins og það væri( hann pabbi þeirra. Ólafur lét sér ekki nægja að kenna þeim að stafa og lesa, og skrifa og reikna og svo fram vegis. Hann fór með þeim á sumrin út um alla hóla og lautir; sýndi þeim blóm og grös og sagði þeim nöfn á þeim. skýröi fyrir þeim hvernig hólamir og lautimar hefðu mynd-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.