Lögberg


Lögberg - 18.05.1916, Qupperneq 7

Lögberg - 18.05.1916, Qupperneq 7
 LÖGBEEG, FIMTUDAGINN 18. MAI 1916. MRS. INGIBJÖRG ODDSSON. Nokkur orð við andlát góðrar konu "1% /M~ÉR er bæCi ljúft og skylt aiS minnast á liSna æfi %/■ þessarar heiSurskonu, meS fáum orSum, en af því jLTJL mér er lítiS kunnugt um ætt hennar, get eg þaS ekki eins og vera ber. Ingibjörg Jónsdóttir, kona Eyjólfs Oddssonar, andaSist aS heimili sínu í bænum Blaine í Washington-ríki, U.S.A., 27. dag marzmánaSar 1915, skömmu eftir miSnætti. DauS- ann bar aS einkar sviplega í þetta sinn, en þó rólega, — og mér finst þaS svo sælt aS þessi góSa kona skyldi fá aS enda sitt vel-unniS æfistarf svona rólega: Hún gekk til hvílu og sofnaSi hinn hinsta blund—hjartaS bilaSi. Ingibjörg Jónsdóttir var fædd aS Eyri í ReySarfirSi á Islandi, 14. ágúst 1849; var hún þvi sem næst 66 ára er hún andaSist. Foreldrar hennar voru þau Jón Einarsson bóndi á Eyri í ReySarfirSi og Björg Einarsdóttir kona hans. í september-mánuSi 1875 giftist hún [Ingibjörg] eftirlifandi manni sinum, Eyjólfi Oddssyni. Hin siSustu 30 ár á ís- landi bjuggu þau aS Kirkjubóli í FáskrúSsfirSi. — SumariS 1900 fluttu þau hjón, Eyjólfur og Ingibjörg, til Ameríku meS stóran hóp af börnum, og settust aS í Winnipeg, Manitoba. Fluttu síSan til Nýja íslands en bjuggu þar ekki nema rúmt ár, fluttu síSan til Winnipeg aftur, þar sem þau áttu heima þar til sumariS 1907; þá fýsti marga Islendinga til Kyrrahafsstrandar og þaS sum- ar fluttu þau búferlum vestur á “strönd”, og settust aS í Vancouver, B.C., en fluttu þaSan og til Blaine í Washington í Bandaríkjunum og hafa búiS þar í nokkur síSastliSin ár og eignast þar marga vini og kunningja. — Þau hjón eignuSust 9 böm, tvö dóu á unga aldri en hin sjö eru sem hér segir: Jóhanna, gift Skúla smiS Jónssyni; GuSbjörg, gift Elis G. Thomsen málara; Einar Þórarinn, giftur Kristjönu B. Hallson; SigurSur og Valdimar, ókvæntir—öll til heimilis í Blaine, Wash. Svo og Björg, gift Th. Thorsteinson timbursmiS í Nortli Vancouver, B.C., og Jakobina, gift S. A. Johnson prentara í Winnipeg. Þau syrgja öll góSa móSur og ástríka eiginkonu. — MóSurhjartaS er viSkvæmt og kærleiksríkt. Ingibjörg sál. hafSi alla þá eiginlegleika til aS bera sem einkenna góSa móSur; og þeir vita þaS bezt, sem syrgja hana—ekki síSur en vinir hennar hinir mörgu, bæSi hér í álfu og heima á gamla Iandinu. Ingibjörg sál. var sérlega lundprúS kona, var öllum til ánægju hvar sem hún kom, sí-glöS og hughreystandi og framúrskarandi gestrisin voru þau hjón. Af því hún var bjartsýn, naut hún lífsgleSinnar — var glöS í viSmóti og ánægS í hvívetna. Hún kveikti ljós og ylgeisla í hjörtum þeirra, sem á leiS hennar urSu og þeir endurguldu í sömu mynt—þannig varS henni lífiS ánægjulegt og unaSsrikt, þrátt fyrir hina ýmsu erfiSleika og mótlæti þessa heims. Ingibjörg sáluga var trúuS kona og hvar sem hún gat, gróf hún ekki pund sitt í jörSu. Þó hún væri ekki stór aS vexti var hún afkastamikil kona, hún var sívinnandi frá morgni ti! kvelds. Hún þreyttist aldrei á aS rétta hendina til hand- argagns á heimili sínu—þar var hún sem drotning. Þeim hjónum auSnaSist aldrei mikiS af þessa heims auS- æfum, en þrátt fyrir þaS, komu þau upp hóp af myndarleg- um börnum. Þau syrgja góSa móSur, og gamli maSurinn, sem ferSaSist í gegnum lífiS meS henni, sem var honum alt í öllu, syrgir ekki sízt—ástkæra eiginkonu. Og síSast—þökk fyrir samveruna, Ingibjörg; eg hafSi ekki nema gott af því aS kynnast þér. — BlessuS sé minn- ing þín! S. A. JOHNSON. Winnipeg, 8. maí 1916. Þýzkum neSansjávarbát var sökt Svartahafinu fyrra laugardag. Mál Rogers Casements stendur yfir í London og ver hann þaS sjálfur lögmannslaust. ÞaS þykir sumum undarlegt aS hann skuli ekki hafa veriS skotinn eins og hinir, þvi ef nokkur landráS eru til, þá er þaS athöfn hans. Stjórnin á Filippín eyjunum hef- ir samþykt aS biSja Bandaríkin um aukin völd, en ekki sjálfstjóm aS svo stöddu. ÁriS sem leiS var flutt ull og ull- arvörur inn í Canada fyrir $27,137,- 969 og af því kom $6,006,770 virSi frá Bandaríkjunum. ÞaS sem þaS- an kom var meira en tvöfalt á viS }á ull sem framleidd var i Canada. C.N.R. félagiS kvaSst verSa aS fá $15,000,000 styrk í viSbót viS alt sem áSur ér komiS, annars færi þaS á höfuSiS og sagSi sambandsstjóm- in aS þaS væri satt, og yrSi þaS Canada til vanvirSu. — Er Canada virkilega svo lélegt land aS járn- brautir beri sig þar ekki? National byggingafélagiS bauS lægst í dómsmálabygginguna, Kelly þar næst og Simpson & Co. hæst. Simpson var forseti National fé- lagsins, Simpson var alt Simpson & Co.. National félagiS fékk verkiS, afsalaSi sér því svo; þá fékk Kelly þaS, hann sagSi því upp; þá fékk Simpson þaS fyrir $120,000 meira en National bauS; hann lét svo National félagiS og Kelly hafa þaS, stakk $35,000 í eigin vasa fyrir ekkert og samt græddu hinir $85,000. — Þetta eru nú fjármála- menn! C.N.R. félagiS skuldar um $400,- 000,000. Ottawa stjómin ábyrgist $104,000,000 fyrir þaS, Ontario stjómin $8,000,000, Manitoba- stjórnin $25,000,000, Saskatchewan stjórnin $15,000,000, Albertastjórn- m $19,000,000 og British Columbia stjórnin $40,000,000. — “Ekki vant- ar búskapinn hjá honum Jóni mín- um”, sagSi kerlingin. Sagt er aS nýja þinghúsiS muni hrynja ef ekki sé bráSlega viS gert. ÞaS fór illa aS gömlu stjórninni skyldi ekki auSnast aS flytja þang- aS. hún hefSi þá grafist í sinni eigin líkkistu. Hafið þér notað SILKSTONE Hið fallega Veggjamál ÞAÐ MÁÞVO Akurykrkjumála-deildin í Saskatchewan. ILLGRESI OG ÚTSÆÐIS-DEILD Almennar fréttir. skip- Bandaríkjaforsetinn hefir aS 7000 hermönnum aS landamærum Mexico til þess aS verjast árásum þaSan ef á þurfi aS halla. Seglskip fórst á Superior vatninu fyrra mánudagsmorgun skamt frá Eagle Harbor 194 mílur frá Duluth; skipiS hét Kirby og fórst öll ákipshöfnin aS undanskildum öSrum stýrimanni og kindara; voru alls á því 22 manns. Kontir í Bandaríkjunum ætla enn aS herja á stjómina meS atkvæSis- réttar kröfur. ÞaS er Bandaríkj- unum ævarandi smán aS konur skuli þar enn vera taldar meS glæpamönnum og vitfirringum. StriSsfréttir.................... Tveir menn sem í samsæri vom til þess' aS sprengja upp skip banda- manna voru dæmdir i átta ára fang- elsi í New York fyrra mánudag. Þeir heita Robert Fay og Paul Daeche. 520 manns hafa falliS af her- mönnum og lögregluþjónum í uppreistinni á írlandi, fyrir utan alla aSra. MaSur aS nafni George Skinner, sem var undirforingi i 100. deild- inni var dæmdur í 6 mánaöa fang elsi á laugardaginn var fyrir þaS aS þiggja mútur. TalsverSir jarSskjálfta kippir fundust í Idaho og alla leiS norSur og vestur til ,Ontario á laugardags- kveldiS. Engar hættulegar skemd- ir urSu, en þó féllu niSur ofnpípur og strompar, gluggar brotnuSu og nokkur hús skektust á sumum stöS- um. HermaSur sem Edward Dufrane heitir strauk úr hernum og var dæmdur fyrir þaS á föstudaginn i árs fangelsi. Hann kvaSst hata hermannalífiS og alls ekki geta þol- aS þaS. Bóndi nálægt Little Souries var a ferS á föstudaginn var ásamt tveimur dætrum sinum, 12 og 18 ára gömlum. Hann fór út i Assiniboine ána og ætla®i aS aka út í hana, en hestunum varS fóta- skortur í straumþunganum; maS- urinn druknaSi og yngri dóttir hans en hinni varS bjargaS. Salomon Bobbinowitz rithöfund- ur og skáld meSal GySinga í New York andaSist á föstudaginn var, 57 ára gamall. Hann ritaSi og orti undir nafninu Scholon A. Lechen, en var bezt þektur sem Mark Twain hinn hebrezki. BúiS er aS stefna 50 vitnum í ráSherramálunum, sem eiga aS koma fyrir 31. maí. VerSa þeir Kelly og Dr. Simpson yfirheyrSir á sama tima og sömu vitnin í öllum málunum aS mestu leyti. Þekking á “Perennial Sow Thistle“ og hvernig hemill verður hafður á honum Hann er rótdjúpt illgresi, sem lifir alt árið, með stórum og sterkum rótarstokkum. Hefir það nýlega komist inn í marga staði fylkisins og ætti að kosta kapps um að eyði- leggja það. pví það er versta illgresi sem þekkist í Vestur Canada. pegar jurtin fyrst sést í vaxtarbyrjun er hún blaða- skúfur þétt niðri við jörð. pessar ungu plöntur hafa mjög stutta neðanjarðar rótarstokka, og er því tiltölulega hægt að eyðileggja þær. En með því að jurtin vex fljótt í alls- konar jarðvegi verður hún brátt sterk og erfið viðureignar. Jurtin vex þangað til hún verður 2—4 fet á hæð; stofn- inn er sléttur og holur og 1 allri jurtinni er beiskur, mjólk- urkendur vökvi. Laufin eru fá á stofninum, en mörg niðri við jörðina, eru þau 4—8 þumlunga löng með djúpum vikum og stefna skiftivikin aftur, en næst stofninum er laufið vafið utan um hann. Jurtin er dálítið hrufótt öll, og blómin eru gul að lit og 1—IV2 þumlungur að þvermáli; 5—15 blóm eru á einni stöng. RÁÐ.TIL AÐ HALDA ILLGRESINU í SKEFJUM. 1. pegar það er í litlum bletti, er bezt að grafa það upp með rótum, eða ef það er erfitt, þá þekja með haug, eins og fyr er lýst í meðferð á Canadiska þistlinum. 2. Sauðkindum þykir þetta illgresi gott, og ef þeim er hleypt á akur þar sem það er eftir uppskerutímann, þá ver það því að það sái til sín, því það er þá eyðilagt niðri við jörð, og veikist þannig rótar stokkurinn. 3. pað er ekki ráðlegt að láta þetta illgresi vaxa þangað til það blómgast með þeirri hugmynd_að um það leyti séu ræturnar veikari. Sannleikurinn er sá að þannig fer venjulega að jarðvegurinn verður svo fullur af rótum að mjög erfitt verður að eiga nokkuð við blettinn, þar sem illgresið er. Skoðun manna yfir höfuð er sú, að bezta aðferðin, þar sem stórir blettir eru með þessu ill- gresi, sé að byrja eins snemma og hægt sé að vorinu og rífa upp jörðina stöðugt, til þess að verja því að nokkur vöxtur geti átt sér stað þangað til seint í júní; plægja þá 5—6 þumlunga djúpt og halda áfram að róta upp alt árið, þegar hægt er. . Takið eftir þessu plássi framvegis; þar verður meira um eyðilegging illgresis. Dr. R. L. HUR5T, Member of Royal Coll. of Surftflona, Bng., útskrlfaCur af Royal College of Physlelana. London. SérfræClngnr 1 brjóst- tauga- o* kven-sjökdömum. —Skrtfat 305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (& mötl Baton’s). Tala. M. 314. Helmlll M 2*94. Tlml tll vtBtala: kl. 2—5 og 7—8 e.h. Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William TKI.EI'HoIMK GARRTSaO Ofpick-T(iiiab: a—3 Heimili: 776 Victor St. Telephone garrt 381 winnipeg, Man, Dr. O. BJORN&ON Office: Cor. Sherbrooke & Witliam l'Ki.mioNi, mrit 33« Officetímar: 2—3 HEIMILI: 764 Victor Street fBLEPUONBi GARRT TBS Winnipeg, Man. Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Building; COR. PORT^CE AVE. & EDMOJiTOfl 8T. Stundar eingðngu augna, eyrna. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frá kl. I0 12 f. h. og 2 5 e. h — Tal.ími: Main 3088. Heimili 105 Olivia St. Tal.ími: Garry2315. FLUTTIR til 151 Bannatyne Ave Horni Rörie Str. í stærri og betri verkstofur Tals. Main 3480 KanalyElectricCo Motor Repair Specialist TH0S. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir lógfræBingar, Skripstopa:— Koom 811 McArtbur Building, Portage Avenue Aritun: P. O. Box 1656. Telefónar: 4503 og 4304. Winnipeg Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI; Horni Toronto og Notre Dame Phone Qarry 2988 Helmll Qarry sáa J. J. BILDFELL FASTCIOnASALI Room 520 Union Bank . TEL. 2085 Selur hús og lóOir og annast alt þar aQIútandi. Peningalán J. J. Swanson & Co. Verzla með faateignir. Sjá um leigu á húsum. Annaat lán og eldaábyrgðir o. fl. BS4 Tbe K eliHlngton. PorLMnUfik Phone Msln Sft»7 A. S. Barda) 843 SHERBROOKE ST. sebir líkkistur og annast om útíarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarSa og Iegsteina Tmlm. H. mlll Qarry 2U1 ,, O-fflce „ 300 og 378 innar kom þaö í ljós aS sex em- bættismenn höftSu svikist um skyldu sina og gefið rangar skýrslur; fundust þar bæði ólifnaðarhús og brennivin ólöglega selt. Áfengið var tafarlaust gert upptækt og þessir svikulu embættismenn rekn- ir. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald Street Tals. main 5302. V6r leggjum aArstaka áhernlu A aS ■el]a meSöl efttr fornkrtftum Hln bextu melOl, aem hægt er aB fA. eru notuð eingönftu. þegar þ6r kon- 16 me* forskriftlna Ul vor, meglS M* vera vUs um a6 fá rétt þa* nea lteknlrlnn tekur tll. COLCUnjGH * co. Notre Danw Ave. og Sherbrook* M. Phone Garry 2696 og 2C9X. Olftlngaleyflebréf teM. Kona dó i Winnipeg á fimtudag- laceton nálægt Norfolk. Va. Kvikn- inn sem Mary Walsh hét og var 96 aö haföi út frá gasolíu brúsa. Auk ára gömul; hún var piparmær og þeirra sem dóu meiddust 20 manns var hjá systur sinni sem Jóhanna hættulega. Nokkur börn voru troS- heitir og er 102 ára gömul. Þær in undir til dauös, þegar fólkiö var voru írskar. ! aS reyna aö komast út. Sjö hundruS og níutiu manns' Skýrslur voru gefnar út nýlega í hafa fariC í stríöiS frá háskólanum Winnipeg, þar sem frá því var sagt í Manitoba síSan í október í haust. aS engar ólifnaSarstofnanir ættu sér staS í Transcona. Þóttu þetta 26 manns brunnu til dauSs í leik- m:kil tíSindi og góS. En þegar húsi sem kviknaSi í, í bænum Wal- betur var aSgætt af hálfu stjórnar- vera a Fréttir komu fyrra mánudag frá Englandi sem segja fjögur skip komin heilu og höldnu þangaS meS 14,504 canadiskum hermönnum. Fjórir af uppreistarmönnunum á Irlandi auk þeirra sem taldir em voru dæmdir til dauSa og skotnir. þeir hétu: Cornelius Colbert, Ed- mund Kent, Michael Mallon og J. J. Henston; auk þess voru 19 í viS- bót dæmdir til dauSa, en dómi þeirra breytt í fangelsisvist. Bandarikjastjórnin hefir ákveSiS aS auka svo herinn aS hann verSi 245,000 á friSartímum. Rosebery lávarSur á Englandi flutti ræSu nýlega og skýrSi frá því aS hann áliti aS hvernig sem stríS- iS færi, þá yrSu öll striSslöndin fjárhagslega á heljar þröminni eft- ir þaS. Vinnukrafturinn eySilagS- ur og fénu variS til eySileggjandi verka; jörSin stórskemd og van- rækt, eignir á allan hátt ónýttar og allar þjóSimar stynjandi undir skattabyröi. Bóndi nokkur aS nafni Michael Ocbockl skamt frá Vanda í Sask. fyrirfór sér á fimtudaginn. Kon- an hans kom aS líkinu úti í kom- hlöSu, þar sem hann hafSi hengt sig. Heilsuleysi var orsök þessa til- tækis. MaSurinn var 45 ára gamall. Stjómin í Alberta er að taka $2,000,000 lán til 10 ára fyrir 5% vöxtu. Dr. Dumas, sem dæmdur var í fangelsi í fyrra fyrir alvarlegar ákærur, hefir veriS látinn laus. Pessar dömur sjást á Walker leikhúsinu í næstu viku í leiknum “Nobody Home” Sundurlausir molar eftir M.J. Alfullkomnun hefir engin tak- mörk. Ófullkomleiki getur því ekki átt sér staS utan viS takmörk full- komlegleikans. Fyrst alfullkomnun hefir engin takmörk, þá er auSsætt, að annaS- hvort er engin ófullkomnun til. eSa hún er fólgin í alfullkomnuninr.i. Alfullkomnun hlýtur að ná yfir alla hina takmarkalausu ver md, og fela i sér alt sem í tilverunni er, og þar meS taliS þaS, sem mennirnir kalla ófullkomnun. Af því guS er alfullkominn, þá hlýtur hann aS vera öll tilveran. öfl og hreyfingar hennar frá lægsta ófullkomleika til æðstu fullkomr. n ar, eru því öfl og hreyfingar guSs, eSa hinn eilífi hringstraumur fram- þróunarinnar. Steam-No-More GLERAUGNA - HREINSARI er samsetningur sem hver maður er gler- augu brúkar ætti ekki að vera án. Ef ein- staka sinnum sett á gleraugun, heldur það þeim hreinum Og ver ryki að setjastá þau, Breyting loftslags frá kulda til hita, setur ekki móðu á þau. Þér getið ekki fmyndað yður hvaða ágætis efni fcíetta ertilað halda gleJaugum hreinum. Vér ábyrgjumst það, annars fæst peningunum skilað aftur. VERD 25 cts. WINNIPEG INTRODUCE CO., P.O- Box 56, - WinnipeK, Mtn !ÞaS er vissulega ánægjulegt fyr- ir þann, sem barist hefir fyrir um- bótamálefnum, aS fá aS lifa svo lengi aS hann sjái sigurinn unninn, aS sjá máliS viSurkent og meStekiS af þjóSinni, jafnvel þótt hann hafi veriS persónulega særSur, og aS síS- ustu gert ómögulegt aS framfylgja málefninu til sigurs. Og þvi vænna þykir manninum vanalega um sig- urinn, þess meir sem hann hefir lagt í sölumar fyrir hann. En væri það rétt fyrir þann hluta þjóSarinnar, sem hlaut ávinninginn af baráttunni aS líta svo á, aS per- sónuleg ánægja bardagamannsins aS afloknu stríðinu, væri öll þau sigurlaun, sem hann ætti skiliS? Hvemig skyldi framtíðarsagan dæma samtima menning vora, ef hún fórnfærði frelsishetjum sínum á altari fyrirlitningar og fátæktar? “Hvert stefnirf ÞaS stefnir eins og stýrt er. Og aS hvaða markmiði hafa Islend- ingar stýrt síSan þeir komu i þetta land? Þeir hafa stýrt á hinni þjóS- legu samkepnis braut, á menningar- legum og fjárhagslegum sviSum, samhliða viS aðra þjóðflokka, og markmiS hvers einstaklings hefir veriS aS komast í fremstu röSina— ef unt væri í kapphlaupinu. En til þess aS geta náS þessu markmiSi hafa þeir þurft aS heyja sína fram- sókn á sömu sviðiyn og keppinaut- ar þeirra. Islenzkt mál og þjóðemi hafa þvi lítiS gildi fyrir stefnuna, enda er þaS minna og minna notaS meS hverju ári sem líður. ÞaS er því fullkomlega ljóst “Hvert stefn- Heilsu merki. Bezta einkenni fullkominnar heilsu er líkamlegur styrkleikur og andlegt þrek. Undir eins og annaðhvort þetta veiklast áþ finnið þér það á sama tíma að þér eruð tapa matarlystinni, hafið ýmiskonar meltingar- óreglu, að svefninn er ekki reglulegur og að geðslag yðar breytist. Þér verðið að gœta að þessu tafarlaust og vér get- um maelt með Triners Americ- an Elixir of Bitter Wine. Það hreinsar alveg út líkamann og heldur honum 'hreinum. Það kemur í veg fyrir sjálfseitrun, það hjálpar til þess að hreinsa blóðið og það styrkir líkamann Látið ekki hægðaleysi festa rætur hjá yður og valda ótölu- legum lasleika orsókum. Notið Triners American Elixir of Bitter Wine. Verð $1.30. Fæst í lyfjabúðum. Jos. Trin- er Manufacturer 1333-1339 S. Ashland Ave., Chicago, Stirðan háls ætti að nudd með Triners Liniment. t vöðv amerkjum, bakverk, háls og úl lima þrautum erTriners Lini ment ágætt meðal. Verð 70« Burðargjald greitt. ir Meðöl þati sem aö ofan eru auglýrt , -Joseph Trieners Remedies—fá*t j hjá The Gordoo Mitcbell Drug O®, Winnipef.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.