Lögberg - 01.06.1916, Page 7

Lögberg - 01.06.1916, Page 7
LÖGrBERG, FIMTUDAGINN 1. JUNI 1916. 7 Rœða Flutt að Markerville 19. apríl 1916. af Jónasi J. Húnford. ■NiBurl. En ske íná, aS þeim sem mest hafa haldiö fram þeirri lúalegu skoöun, aö alt íslenzkt, og hvað annað, sem einkennir oss sem þjóð, þurfi sem fyrst að hverfa, detti í hug, þegar minst er á menta fram- farir vorra ungu manna og kvenna, að bera það fyrir, að fólk þab, hafi nú líka sett til síðu móðurmál s'itt, og önhur þjóðar einkenni og sé nú horfið inn í hérlent þjóölíf, hafi litla eða enga meðvitund um þjóöina sina eða móðurmálið og vilji ekk- ert sinna neinum ræktarskyldum i þá áttina, já, og einmitt þess vegna, séu þeir nú búnir að hefja sig svona hátt í menningarstiganum. En kæmi nú nokkrum slíkt í hug, þá væri það einmitt ranghverfan á sannleikanum, öldungis gagnstaett því raunverulega; það má óhætt fullyrða að unga lærdómsfólkið hafi lagt talsverða rækt við móður- mál sitt og þjóðerni og tileinkaö sér þaö, og það að eins með vilja- þreki og ástundun, í hjáverkum við annan lærdóm, og það er aödáunar vert, hváö því hefir unnist; vér höfum séð þaö, sumt af því að minsta kosti, rita hreina og lýtalitla íslenzku, og þó er það flest uppalið í þessu landi. Eöa, hverjir eru þeir, sem nú bera mest fyrir brjósti móðurmálið og þjóðernið? . Sem hvetja nú til, að vernda það, og halda því sem lengst við líði, að unt er? Þaö eru menn, sem alizt hafa upp í þessu landi, og hafá tekið lær- dómspróf sín á skólum þessa lands; þeir hafa ekki—svo mér sé kunnugt —, lesið á málfræðisskólum Norð- urlanda, en samt hafa þeir náð góðum tökum á íslenzku máli, verk þeirra sýna, að þeir rita góða ís- lenzku, og á sumum svæðum henn- ar, ágæta, og ekki verður séð, að þessum mönnum, hafi hún orðið að farartálma, né stáðið þeim fyrir þrifum; eg hygg þeir séu viöur- kendir, vel lærðir menn, og aldrei munu þessir menn, bera kinnroða fyrir íslendings nafnið. aldrei reyna að telja sjálfum sér né öðrum trú um, að þeir séu eitthvað annaö; ætíð munu þeir vilja reynast: sann- ir íslendingar. En víst er um það, að íslenZkan er í stórri afturför hjá Vestur-íslendingum; daglega mál- ið er að verða óhreint og afskræmt og bókmáliö vestur-íslenzka er að taka á sig óíslenzkulegan blæ, jafn- vel þó orðin séu islenzk, og þessu heldur áfram, ef ekki verður veitt viðnám nú þegar í nálægri tíð. Það ætti engum að dyljast, að það kem- ur að litlum notum, þótt nokkrir mentamenn kynnist dá'ítið islenzk- um bókmenum; þaö bjargar ekki íslenzku þjóðerni, svo nokkru sé nær. Til aS vernda þjóðernið, er fyrsta og stærsta skilyrðið, aö vernda móð- urmáhS. En erfitt mun þaö rcyn- ast, eins og horfurnar eru nú orSn- ar, en ómögulegt finst mér það elcki, það er framkvæmanlegt. einung.s, ef allir Vestur-íslendingar vilja nú rétta hverir öðrum bróSurhendina. til að vinna þetta þarfa verk með einum huga, vinna það af ræktar- skyldu og ást á þjóS sinni og ætt- landi. (Þaö er spá min aS íslending- ar, verði sjálfir meö ráði og dáS, aS hrinda J>essu máli í framkvæmd, og annast ]>að að öllu leyti, ellegar verði því aldrei bjargað; þaS er svo sjálfsagt og eðlilegt, þaö er þeirra sérmál, sem þeir verða sjálfir að annast og afgreiSa. Nokkrir hafa haldið fram þeirri skoðun, að koma islenzkunni inn á þjóðskólana, sem námsgrein, en þótt þaS tækist, er ekki fljótséð hvað ynnist meö þvi, nema ógagniS eitt, enda brestur sum skilyrði til slikrar kenslu, og mun ,svo verða lengi. — Nær væri að fá íslenzka tungu viðurkenda námsgrein, á æSri skólum þessa lands, það myndi mik- ið gagn gera, þótt það heldur ekki fullnægði nauðsyn málsins. ÞaS hefir oft veriS talað um íslenzkan háskóla hér vestra, og einn slíkur—Jóns Bjarnasonar skóli —er nú oröinn til og starfræktur, en betur má ef duga skal; eg hygg, aS reynslan muni leiða það í ljós. AS setja á stofn, háskóla, sem væri eign allra Vestur-íslendinga, óháð- an allri flokkaskiftingu, hvort sem væri pólitískri, kirkjulegri eSa hverskonar öðrum sérstæSum félög- um, væri opinber sameign allra Vestur-íslendinga, starfræktur af þeim mönnum, sem væri vaxnir því, aS kenna íslenzka tungu málfræöi- lega og bókmentir Norðurlanda m fl., svo ábyggilegt væri, virðist vera stofnun, sem hefði áhrif á þjóðemis viðhaldið, og hennar var J>örf löngu síðan. Þó er ekki að gjöra ráð fyrir, að sá skóli nægði til, aS bæta aS öllu úr því sem að er orðið; afnot hans gætu ekki orð- iS svo víötæk; ýmsar hindranir yrðu á því, aS meiri hluti hinnar ungu kynslóðar, gæti með nokkru móti notfært sér hann, en miklu góðu og nytsömu gæti hann komiS áleiöis. Eg held að í hverju íslenzku bygðarlagi þurfi skóla, þó í smáum stýl væri, að eins stuttan tíma ár- lega, þar sem unglingarnir gætu fengið vakning til þjóöernis meS- vitundar og uppörvun til ræktar- skyldu, fengju nokkra tilsögn í ís- lenzku og sögu þjóSar sinnar m.fl.; auðvitaS yrði hvert bygðarfélag að annast sinn skóla. En nú komum vér, að þeim þrep- skildinum, sem erfiðast mun að stíga yfir; að vekja og glæða rækt- arskyldu hinna yngri, viS móSur- máliS og þjóð sína, undir því finst mér lang mest komið, án þess veröur öll móðurmáls kensla gagns- lítil, en torsótt mun slíkt verða, sem ekkert er undarlegt; þeim yngri er mikil vorkunn. , (Þótt þjóðemis til- finningin sé að visu sterk, hjá þeim sem fluttu handan um haf, svo sterk, að þeir gætu ekki eytt áhrif- um hennar aS öllu, þótt þeir vildu; því þaS er sannleikur, sem skáldið segir: “Þó þú lang-förull legðir sér- hvert land undir fót, bera hugur og hjarta, samt þíns heima-lands mót”. En þessu er nokkru öðru vísi variS, með afkomendurna. Þeir eru fæddir hér í þessu landi, og hafa alizt upp í þvi, þetta innrætir hjá þeim nokkuð aSra þjóðernis tilfinn- ingu, en foreldrar þeirra hafa. Þeir skoða ]>etta land sitt land, og sam- tíðar þjóðina sína þjóS. Eg hefi nú oröið fjölyrtari um þetta mál, en kannske góðu hófi gegnir; en þótt eg sé nú orSinn herfang elli og eySileggingar, þá samt er mér ekki sama um framtíð minnar kæru íslenzku þjóðar; mér er þungt að hugsa um, ef hún yrði að úrættuðum kynvillingum, en það hygg eg hún veröi, svo framt ef ekki er betur fyrir séS; kynfestan getur bilað og kostir hennar rýmað, ef ekki er að þeim hlúð og um þá varöað, eins og þeir eiga skilið. Eg lýk svo máli mínu, með þeirri alvarlegu ósk, aS allir Vestur-ís- lendingar athugi: Hvert stefnir, meS þeim bjargfasta ásetningi, að vinna allir i bróSerni, aS viShaldi þjóðernis vors og móSurmáls, án þess, aS láta blekkjast af flokka- drætti né skoðanamun, einungis með þeim fasta ásetningi, aS vinna hér sem mest og bezt gagn, sem sannir íslendingar. Lengi blómgist íslenzkt þjóðerni meðal vor, lengi lifi vort göfuga móSurmál, lengi lifi minningamar um gamla ísland. Svo býð eg ykkur öllum góöa nótt, og óska yður farsældar og gleði á nú i hönd farandi sumri. — I Búnaðarmál | Hft’t 'í’ ♦ -1' ♦ '1' ♦ H4H Bindaratvinna hnýtt um háls bccnda Niöurl. Frá því aS hampræktin byrjaöi í Yucatan fyrir tiltölulega stuttum tíma og þangað til snemma áriS sem leiö, var hampurinn seldur hverjum sem kaupa vildi með sann- gjörnu verði, sem aSeins stjómaðist af eSlilegri eftirspum. Hamprækt- armenn seldu óhindraS til k^up- manna og þeir seldu aftur til hamp- spunamanna í Ameríku. Með þessu fyrirkomulagi blómg- aðist hampverzlunin í Yucatan þannig að allir sem hlut áttu að máli höföu sinn skerf af ágóðanum; jafnvel þegar hinir hlutar Mexico voru í ófriði og hörmungum. Útflutningur á hampi til Banda- ríkjanna óx úr 528,246 klyfjum árið 1902 upp í 964,862 klyfjar 1914. Hampbændumir græddu stórfé. Margar tilraunir voru gerðar til Jæss að koma einokunarverzlun á Yucatan hampinn; en þær mis- hepnuðust. ÁriS 1912 stofnaöi þingiS i Yucatan nokkurs konar deild eða nefnd, sem kölluö var “Commision Reguladora del Mercado de Hene- *ven”. IÞaS var nefnd til Jæss að koma á einókun með hampinn. En þetta hepnaSist einnig illa. Hampbændurnir vildu heldur skifta við hvem sem var frjálst og óbundiS, þvi sú aöferö hafði auög- að þá og komiS undir þá fótunum. Svo varð alvarleg sundrúng i stjóminni í Yucatan í febrúar mán- uðu 1915 og var þá hampverzlun öll hindruð alt í einu. Hampurinn hafSi verið seldur aSeins frá einni höfn, Progreso, en þar hætti öll verzlun. í þessu óefni leituSu öll bindaratvinna félög til stjórnarinti- ar í Washington, þar á meöal Al- þjóða uppskeru félagið, verkfæra salamir og bændafélögin og skýrSu frá því hversu áriðandi J>aö væri, ef ekki ætti að eyðileggjast öll upp- skera í Bandaríkjunum 1915 að þetta yrði lagaS, og verzlun aftur þyrjuð í Progreso. Tafarlaust var brugöið viS af Washington stjórninni og var farið aS semja við Mexico stjómina. Eftir nokkrar vikur var verzlun- ar haftið leyst og hófst þá afar mik- il hampverzlun á ný frá Progreso höfninni til Bandaríkjanna. En þaS varð í sambandi viS stjórnaróeirðirnar í Yucatan að hampverzlunin' var ekki lengur frjáls verzlun. Einokun sú sem verið hafSi á hampinum 1915 varð stöðug einokun og svo um hnúta búið í september og október að svo skyldi vera, og var sú stefna varin af herstjórinnni í Ýucatan, og vann hún með aðstoð félagsins sem kallaði sig Commision Reg- uladora og sambandi nokkurra amerískra bankamanna. iNú er svo komiS aS enginn bóndi í Yucatan selur eitt einasta pund af hampi öSruvísi en í gegn um “Commision Reguladora”. Her- stjórinn í Yucatan er formaSur nefndarinnar. Hann útnefnir stjómendur nefndarinnar og getur rekiS þá þegar honum sýnist. Ekkert þing hefir komið saman í Ýucatan í þrjú síðastliöin ár. Lög eru sarrtin, þau sett í ’gildi og þeim framfylgt af herstjóminni, sem stendur á bak viS “Commision Reg- uladora”. Yucatan nefndin ræður fullkomlega verði á hampinum. Ameriska bankafélagiö hefir $2,000,000 höfuðstól. ÞaS var stofnaS af bankamönnum i New Orleans og hafa þeir boriö þaS fyrir rétti að J>eir hafi fengið sem byrjunarlaun $1,000,000 virði af almennu hlutafé fyrir ómak sitt. Fyrir rétti í New York hafa stofn- endur félagsins neitað að segja til nafna þeirra er hluti eiga í félaginu nema prívatlega fyrir efrideildar- nefndinni einni saman. Þessi ein- okun þykist ekki vera háð Sher- mann lögunum um einokun; því þótt höfuðstóllinn sé í Ameríku, þá er samsæriö sem gert er til J>ess að hindra frjálsa verzlun upphugs- að og framkvæmt í Ýucatan. Áhrif þessarar einokunar em þegar orSin þau aS hampsverSið, sem aldrei hefir orðið hærra en Syí cent pundið í New York, er nú komið upp í cents, og fulltrúi nefndarinnar í Ameríku hefir lýst því yfir aS hún geti hækkað verðiS upp í 10 cent ef henni svo sýnist., Ahrif hampeinokunarinnar hafa þegar veriÖ mikil, bæði að því er þá snertir sem bindara tvinna selja og bændurna sjálfa. Margir hamp- spunamenn hafa hækkaS veröið um iy2 til 2y2 cent pundið. Formaður einokunarinnar hefir hvað eftir annað lýst því yfir að eins cents hækkun á tvinnapundiö kostaði komyrkjumenn ekki nema $2,00—$3.00 á hvefjar 100 ekmr og væri þaS alls ekki tilfinnanlegt. Reikningsfróöir menn og sér- fræðingar í þeirri grein hafa reilcn- aS það út aS sú hækkun á hampi sem einokunin hefir þegar valdið kosti NorSur Dakota bóndann ekki minna en $500,000 (bálfa miljón) 4 ár. Og hver fær þenann ágóða? Auk þess sem bankamennimir græða á því, er því haldiö fram aS þessi stóra fjárupphæð sem skrúf- uð er út úr kornyrkjubændum fari í vasa hampræktarmanna í Yucat- an. En nú hefir J>aS veriS svariö fyrir rétti af Ýucatan bændunum sjálfum að þeir séu aöeins 200 talsins. Þessir 200 bændur sem hafa stórgærtt á því að selja hamp- inn á 5y2 cent pundiö, eiga nú aö fá í auka ágóða um $4,000,000 á ári! ÞaÖ eru $20,000 aukaágóSi í hlut á ári fyrir hvern bónda. Það liggur í augum uppi aS hér á ein- hver langa fingur í skiftum. ÞaS fer ekki alt til bændanna í Yucatan. Það sem skrítnast er í þessum svikaleik er það að hampeinokunar- félagið hefir reynt að koma ábyrgð- Akurykrkjumála-deildiii í Saskatchewan. ILLGRESI OG ÚTSÆÐIS-DEILD Þekking á og vald yfir rússneskum þistli. pessi jurt er upphaflega frá Evrópu, en hefir komist hingað á seinni árum frá Norður Dakota og Montana, og hefir hún valdið þar afarmiklu tjóni. pegar þessi jurt er að byrja að vaxa er hún mjög svipuö greni sæði, en eftir því sem hún eldist og þroskast verður hún að lágum lim- miklum runnum með sérlega lítilli rót. Áður en blómið springur út er jurtin dökkgræn að lit og greinarnar rauð- röndóttar. Blöðin eru nálmynduð og hér um bil tveggja þumlunga löng. pegar jurtin hefir felt blóm og byrjar að þroskast verður litið hulstur sem innilykur sæðið ákaflega hvast og öll jurtin fær rauðan blæ. pegar sæðið er full- vaxið, þá losnar jurtin frá rótum sínum og fellur um koll, fýkur hún um slétturnar fyrir vindi og útbreiðir á þann hátt sæði sitt svo langt að mílum skiftir. Hver einstök jurt af þessari tegund framleiðir 50,000 sæðiskorn. Af þessum ástæðum er það hversu fljótt jurtin breiðist út. Ráð til varnar. 9 1. pað er auðvelt að eyðileggja þistilinn þegar hann er rétt að vaxa upp úr rótinni; þess vegna er það ráðlegt að herfa að vorinu, ef rússneskur þistill er í akrinum. 2. pegar þessi þistill sést í korni sem er að vaxa, þá ætti að stokka eða þreskja kornið eins fljótt og.hægt er eftir að það er slegið og plægja svo akurinn grunt eða rífa hann upp vel og rækilega. petta kemur í veg fyrir það að jurtin þroskist eftir að búið er að slá, en það er al- gengt. 3. pað er eins með þessa jurt og alt annað árlegt illgresi að hún verður aðeins upprætt með því að láta sæðið í jörðinni frjófgast og eyðileggja síðan jurtina á meðan hún er að vaxa, áður en sæðið er fullþroskað. Hvaða aðferð sem kemur þessu til leiðar getur dugað. jm Lítill Rússneskur þistill kemst langa leið. Takið eftir þessu plássi framvegis; þar verður meira um eyðilegging illgresis. fBandaríkin) semdu friSarskilmála sagður dauður hvað eftir annaö, en sem bomir yröu upp til athugunar J,ag hefir reynst mishermi. Her þeim er striÖiS heyja. Tillagan var þó meö þeim fyrirvara aS forsetinn gerði þetta því aðeins að þaS kæmi ekki i bága viS hag þjóöarinnar. a Umræðum um tillöguna var frestað. inni á Alþjóöa -uppskerufélagiö á hækkun bindafatvinnans og upp- skerufélagiS mótmælir harðlega. Þár hittir skrattinn ömmu sína, því þar mætast tvö einokunarfélag sem kæra hvort annaS. Hér sést þaS hversu svívirðileg- an glæp einokunarfélögin telja ein- okunina þegar, einhvers konar ein- okun verður sjálf að borga hig aukna verð sem af henni leiSir. Samt sem áður losar þetta ekki snörana af hálsi bændanna og ættu J>eir aS hafa á því vakandi auga hvaS gerist og hvemig rannsókn sú sem nú stendur yfir leysir starf sitt af hendi. Þýtt úr “Current Opinion) [Mexico málin. Eins og kunnugt er hafa svo miiklar róstur staðiS yfir í Mexico aS undanfömu og svo alvarlegt veriS útlitið milli Mexico og Banda- ríkjanna, aS þaSan hefðu blöðin haft nóg efni í stórar fyrirsagnir og langar greinar daglega, ef ekki heföi annaö enn þá stórkostlegra yfirgnæft. ÞaS mun svo aö segja eins dæmi í sögu heimsins aS eins voldug þjóð og Bandaríkin hafi átt fult í fangi gegn einum manni meö fáeina á- hangendur; en þannig hefir þaS veriö meS Villa. Herdeildir hafa veriS sendar gegn honum með J>ær skipanir að koma með hann annaö- hvort lífs eða liðinn; en slíkt hefir enn ekki tekist. Hefir Villa veriö Dr. R. L. HUR5T, Mtmber of Royal Coll. of Surfwnt, Eng„ ðtskrifaCur af Royal Coll«K« of Physlclans, London. 8érfrseCln)rur 1 brjóst- tauga- og kven-ajúkdémum. —Skrifat. (05 Kennedy Bldc., Pertife Are. (fc mðtl Baton's). Tala. U. (14. Helmlll M 2« 96. Tlml til riOtata. kl- *—6 og 7—S e.h. Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Tklephone garrySSO OrricB-TfMAR: j—3 Haimili: 778 VictorSt. Telephone oarry 391 Winnipeg, Man. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir IogfræBiaajar, Skrifstofa:— Room 8n McArthnr Buildinj^, Portage Avenue Aritun: P. O. Box 1058, lelefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame O»rr>°208a Dr. O. BJORNSON Office: Cor, Sherbrooke & William Tri.epuone, garry 32* Office-tímar: 2—3 HEIMILI: 764 Victor Btrcet IEi.epuone, qarry Tea Winnipeg, Man. J. J. BILDFELL FASTBIQmASALI Room 520 Unian Bank - TIL. SBBB Selur hús og Jóðir og annait alt þar aOlútandi. Peningalán Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Building COR. P0RTi\CE AVE. & EDM0|*T0fi 8T. Stuadar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frákl. 10-12 f. h. og 2-5 e.h,— 1 Talsími: Main 3088. Heimili 105 OliriaSt. Tal.írai: Garry 2315. J. J. Swanson & G>. Vemla með iuteignir. Sjá um “•p,4 húl,un‘- AonaH ián og eicMábyrgðir o. fl. mn» FLUTTIR tíl 151 Bannatyne Ave Horni Rörie Str. í stærri og betri verkstof ur Tals. Main 3480 KanalyElectricCo Motor Repair Specialist A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. eelur lfkkistur eg annast nm útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- nr selur hann allkkonar minnisvarða og legstelna r»l«. Ho.mlli Qarry 2181 „ Oftlce „ 300 OCT 37« J. G. SNÆDAL, •TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald Streot Tals. main 5302. manns hefir veriö í Mexico um tíma sem Wilosn sendi þangað, en föstudaginn sendi Garranza stjórnarformaður í Mexico skeyti til Bandaríkjastjómarinnar og krafðist þess að herinn væri kall- aöur heim. Segir hann aö Mexico vilji alls ekki fara í stríð við Banda- ríkin, en þó verði sá kosturinn frem ur tekinn en hinn að láta troða á rétti þjóðarinnar og misbjóða virö- ingu hennar. Segir Garranza aS herliSi Bandaríkjanna fjölgaSi þar daglega og skoöi Mexicomenn þaS sem yfirgangs merki við þjóðina. Skjal þetta var sent til Bandaríkja stjórnarinnar meS sérstökum sendi- manni. Því er haldiS fram tvi- mælalaust aS ef í stríð fari milli Bandarikjanna og Mexico þá verSi Japanar meS Mexicomönnum, og er taliö víst aö það sé af þeim á- stæSum hversu Mexicomenn em djarfir. Minni Á fyrsta afmæli stúkunnar 14. maí 1916. ‘Fram’ Dr bygðum Isleudinga Wild Oak, Man. Séra Bjarni Þórarinsson er á fömm héðan, ætlar alfarinn heim til fslands í sumar. Þeim Þórarinsson hjónum, séra Bjarna og frú hans Ingibjörgu, var haldið allfjölment samsæti að HeröibreiS í gærdag (þ. 19. maí). Þar var þeim færð vönduð gjöf til minja; sín feröataskan handa hvoru þeirra hjóna og $30.00 í peningum. Voru þetta samskot frá sóknar- börnum séra Bjarna. SamsætiS fór vel fram, veitingar rausnarlegar og gengust konur bygðarinnar fyrir þeim og báru þær fram. RæSur héldu: Ingimundur Ólafs- son, sem þá var staddur hér, um eiS og hann afhenti gjöfina, Hall- dór Daníelsson og séra Bjarni Þór- arinsson, sem meö hlýjum og vel völdum orSum þakkaðj bygSar- mönnum fyrir samvinnuna í þau full tíu ár, sem hann hefir veriS hér prestur, og óskaði bygðarbúum alls góðs. Eins og kunnugt er, er séra Bjami lipurmenni, skemtinn í við- cynningu og öll klerkleg störf fara honum vel úr hendi og ræSumaöur hinn bezti. Frú hans hefir kyut sig hér að ljúfmensku og hjálpsemi. Þeim hjónum fylgja héöan góö- ar óskir, þau skilja hér eftir þakk— láta endurminningu í hugum manna. pakkarávarp. Vér legatfum aárataku fcberalu fc a» *«Ua meðöl eftir forekrtftum lœkuu. Hln beatu melöl, aam tuegt sr a8 (fc. eru notuS eingöugu. þegar þér kom- K m«t forakrtmna U1 ver. megtB H> vera vta* um aS tfc rétt þa« eem lmknlrian tekur ttl. OOLCUBTDGH * OO. Notre Daaw Avu. eg Sherbrooka M, Phene Oarry >*•• ®* M»l. lajrfiabréf Friðar tilraunir. Eftir því sem lengra líður verða fleiri og sterkari öflin sem að því vinna að friður fari að komast á og hærri raddimar sem þar leggja orð í belg. Á fimtudaginn var bár Lewis þingmaður fyrir Illinois í efri deild Washington þingsins fram tillögu um það aS forseta Bandaríkjanna væri falið á hendur að stinga upp á því viö stríSsþjóöirnar aS þau Vort orð er “Fram” á frjálsri stund nú færist þrek í hönd og lund því vorið fagurt faðmar alt sem fyr var dauft og kalt. Vér þökkum glaðir árið eitt er oss í samúð hefir leitt og gefiS dug og dáð á braut við dagsins strit og þraut. Hvert ár er lífsins sigur sól er sannleiks fræ á jörðu ól, hver lánuð stund er líkn og náð af letri djúpu skráð. Hvert göfugt verk sem unnið er með ára röðum þroska ber og veitir lið og vígi traust er vefur geislum haust. Kom nýja skeið! með hlýjan hug og hærri sjón, og meiri dug, og leið oss “fram” með frið og sátt við frelsis mei;ki hátt. Lát gamla Bakkus falla frá svo fjör og lán oss dafni hjá, kom blíða vor með bróður hönd að blómga hrjóstrug lönd. M. Markússon. Steam-No-More GLERAUGNA - HREINSARl er sam8etningur sem hver maður ©r gl«r- augu brúkar ætti ekki að vera án. Ef ein- staka sinnumfcett á gleraugun, heldur þaS þeim hreinum Og ver ryki að setjastá þau, Breyting loftslags frá kulda til hita, setur ekki móðu á þau. Þér getið ekki ímyndað yður hvaða ágaetis efni petta ertilað halda gleiaugum hreinum. Vér ábyrgjumat það, annars fæst pcningunum skilað aftur. VERD 25 cts. WINNIPEG INTR0DUCE C0.f P.Q.Box 56, - Winnipeg, Mtn Þegar eg í síðastliðnum marz mánuði varð að fara til Winnipeg til að ganga undir uppskurð, leit- aði eg til Dr. Brandsonar um hjálp, hverja hann veitti mér strax góð- fúslega og vann verkið með sinni alþektu lipurð og var mér svo góð- ur og alúðlegur sem bezti bróðir og gaf mér alla sina vinnu og fyrir- höfn. Fyrir þetfa alt er eg honum hjartanlega þakklátur. Einnig J>akka eg alúðlega ritstjóra Heims kringlu, Mr. M. J. Skaptas’on, sem kom oft til mín og léði mér bækur til að lesa. Eins þakka eg Helgu bróðurdóttur minni, sem kom til min á hverjum degi. SömuleiSis þakka eg Mr. Jóni Hrappsteö, sem kom út meS mér og aSstoöaði mig með ráð og dáð, lánaöi mér pen- inga til aS borga hospítals kostnað- inn. Þessu fólki öllu er eg hjart- anlega þakklátur og bið hinn mikla og algóða alheims stjómara að borga því fyrir mig þegar hann sér hagkvæmast. Swan River, 18. maí 1916. Olafur Jakobsson Óreglulegt líferni. ÞaÖ er sannleikur að mjög margt fólk kærir sig sáralítið um það að lifa Keilsusamlega lafnvel vanrækja það algerlega >að borðar ýmist of mikið eða of lítið, það drekkur meira en vora ætti, sofa of lítið eða of mikið, vinna of mikið eða reyna of lítið á sig, það hefir ekki nóg af hreinu lofti. Afleiðing- arnar af þessu verða: lystar- eysi, þunglyndi, svefnleysi og óslappleiki. Síðar kemur reglu- egt heilsuleysi. Við alt þess tonar fólk mælum véreindreg- ið með Triners American ilixir of Bitter Wine, sem er ágætt uppbyggingar og hægða- meðal. Það ber burtu eitur- efnin úr líkamanum, styrkir meltingarfærin, bætir matar- lystina, veitir hægðir og skapar nýtt þrek. Það læknar fljótt og varanlega. Fæst í lyfja- búðum og kostar $1.30 Jos. Triner, Manufacturing CKem- ist 1333-1339 S. Ashland Ave. Chicago, III. Triner Liniment læknar þreytta vöðva á avipstundu. Nudda það vel inn í hörundið. Fæst í lyfjabúðum. Verð 70c Burðargjald borgað. MeSol þau sem aB ofan eru auglýat -Joseph Trienera Remedies—ftat hjá The Gordon Mitchell Druf Oa, I Winnipeg.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.