Lögberg - 15.06.1916, Blaðsíða 6

Lögberg - 15.06.1916, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. JÚNl 1916 CANADISK SKANDINAVA HERDEILD (Overseas Battalion) Undir stjórn Lt.-Col. Albrechtsen. Lt.-Col. ALBRECHTSEN, AðcJ-skrifstofa: 1004 Union Trust Building, Wlnnipeg Stjómað eingöngu af Skandinövum og lið- Scifnaður allur undir þeirra umsjón. SKANDINAVAR ERU BEÐNIR AÐ GANGA I ÞESSA DEILD INNRITIST STRAX | . 1 • J .. 1 þér lem lesið það en Uenst kaupandi Logbergs Hrein verzlun. Eftir Dr. Erank Crane. Hrein verzlun er betri en mikil verzlun. Þegar heiöarlegur maö- ur hefir grætt fé, þá er honum það ekki Ijúfasta hugsunin að hann eigi marga dali, heldur hitt aS þeir séu hreinir. En hvað þarf til þess aS verzlun verBi kölluS hrein? SvariS liggur í augum uppi; en einmitt þaS sem beinast liggur viS er oss hættast viS aS láta oss sjást yfir og því þarf aS minnast á þaS, öSru hvoru. Hrein er sú verzlun, sem ekki hefir einungis veriS öSrum gróSi, heldur báSum. Verzlun þín er hrein ef sá sem viS þig skifti hafSi hag af kaupunum, eins og þú sjálfur. Þétta er hjarta og sál, regla og boSorS -allrar sannrar verzlunar. HagnaSur sem fæst af tapi ein- hvers' annars, er óhreinn—óærleg- ur. •HvaSa verzlun sem þrífst aSeins meS því aS verzlun einhvers ann- ars eSa einhver annar HSi eSa tapi, er óhrein verzlun og bölvun þjóS- félaginu. ÞaS er þess vegna a.S fjárglæfra- spil, beinlínis eSa óbeinlínis, er glæpsamlegt. ÞaS er þess vegna aS “lukku-” eSa réttara sagt ólukkudrættir eru bannaSir í öllum siSuSum löndum, og jafnvél spila- vélar eru ekki liSnar. • Þ'egar bóndi selur manni tunnu af eplum, eSa mjólkursali pott af mjólk eSa kjötsali pund af kjöti eSa fataasli alin af lárefti, þá græðir sá er kaupir, eSa bætir hag sinn al- veg eins mikiS og sá sem selur, ef verSiS er rétt. Sá græSir eins mikiS er vöruna fékk og hinn er viS peningúnum tók. Þetta eru dæmi um heiSarlega verzlun. ÞaS er verzlun sem hjálpar öllum og skaSar engan. AuSvitaS er þaS aS þegar verzl- un verður flóknari og margbreytt- ari, þá verSur erfiSara aS ákveSa greinilega hvort báðar hliSar — bæði kaupandi og seljandi græSi jafn mikiS. Engin ngla getur ver- iS eins og dauð vél eða snúra. Til þess þarf skynsemi og dómgreind og samvizkusemi að halda sér hreinum; en þaS er vinnandi veg- ur samt sem áður, ef maður hefir fastsett sér aS halda sjálfsvirSingu. Sá sem gerir scr það aS ófrá- víkjandi reglu hvenær sem hann verzlar í einhverjum skilningi, að Spyrja sjálfan sig þessarar spum- ingar: “HvaS græSir hinn maður- inn á þvi ?” og afst.gir aS taka þátt í nokkurri verzlun þar sem ávinn- ingur hans byggist á skaSa einhvers annars manns, hann getur ekki fariS langt frá réttu marki. Sá sem safnað hefir auði eða grætt fé meS því áS eyðileggja aðra menn á einhvern hátt, hann á það ekki skiliS aS nefnast heiSar- legur maBur, hversu margar kirkj- ur sem hann kann að byggja, eSa hversu marga minnisvarSa sem hann reisir í borginni sinni eða hversu mikiS fé sem hann leggur fram til svokallaSra kærleiksverka. VTinnustofa þar sem margir hafa sæmilega, lífvænlega og heilnæma atvinnu, er meira virSi fyrir þjóð- félagiS en tíu svokallaðar líknar- stofnanir. Sá dalur sem í raun réttri er Iíknar- eSa kærleiksdalur er ein- ungis sá sem er hreinn. Og óhreinn dalur, sem svikinn er eSa skrúfaður út úr verka- mönnum sem illa er fariS meS eða með ósanngjörnum aSferðum frá keppinautum, er aldrei óhreinni en þegar svo er látiS heita aS honum sé varið i þjónustu drottins meS því að gefa hann fátækum, til mentun- ar- eða trúarbragða. Þegar til lengdar lætur verSa öll þess konar fjárframlög til þess aS spilla mannfélaginu og sundra þvL Þeir peningar sem óhreinastir eru allra, sem svo eru óhreinir aS engin orð geta lýst, eru þeir sem eytt er til striSs. Því stríS er afkvæmi heimsku og fávizku og axaskafta og eigingimi stjórnendanna; þaS er æst upp af dýrslegustu og lægstu ástriðum mannkynsins og selur í þrældóm göfugustu hugsjón mann- anna—sem er þrá eftir sameigin- legri velferS—selur þessa göfugu hugsjón þeirri athöfn aS limlesta og myrSa mannlegar verur og eySi- Ieggja ávöxtinn af sameiginlegum verkum þeirra. fÞýtt úr “Telegram” io. júni). Skrípdeikor Þégar um alvarleg velferSarmál er að ræða, þá eru þeir menn þjóð- arinnar skaðlegir, sem standa þvi fyrir þrifum aS þau verði útkljáð sanngjarnlega og krókalaust. Sjaldan hafa mál veriS hér á dagskrá alvarlegri en einmitt nú. ÆSstu trúnaðarmenn þjóðarinnar hafa gert samsæri—eða eru kærðir um þaS með líkum sem við sann- anir jafnast í augum margra—til þess að draga undir sig fé svo í hundruSum þúsunda nemur. MaSur er líka kærður um að hafa verið þar aSalforvígismaður glæpanna. Hann hefir tekist á hendur að standa fyrir þeirri byggingu, sem mest átti að lyfta heiðri þjóðarinnar og traustust átti að verða. Þetta verk leysti hann þannig af hendi að ef ekki hefSi verið fjallaS um á eftir af trúrri höndum, þá hefSi af byggingunni staSiS hinn mesþ voði. En svo koma fram menn sem á kostnaS þjöðarinnar hafa notið æðstu mentunar og lagt þá fræði fyrir sig aS stunda réttvisi; fjórir slíkra manna koma fram til þess að reyna að hnekkja framgangi málsins með alls konar brögðum og taka fyrir þaS $1300 á dag, eða eins mikiS kaup og borgaS er 650 mönnum, sem viS framleiSandi vinnu starfa. Þegar Kelly var kærSur um þá glæpi sem hér var getið um, þá barðist hann með hnúum og hnef- um gegn því aS mál hans fengist rannsakað. Neitar fyrst að koma inn i lögsagnarumdæmi sitt og bakar þjóðinni afar há fjárútlát í sambandi viS þaS. Þegar réttvísi Bandaríkjanna rak hann heim til sín, fara þeir lögmenn sem mál hans tóku að sér ekki fram á þaS aS máli hans sé flýtt og þaS samvizkusam- lega afgreitt, nei, þeir krefjast þess aS dómarinn úrskurSi að stjórnin Ég stefndi rétt á runninn, já, rétta leið ég fann; með fögnuð eftir stutta stund ég z z staðnæmdist við hann. Ég fór með hlýjum fingri um fölnuð rósablöð, sem virtust eins og liðin lík og lágu þar í röð. Hve sælt var það, er sá ég, ég sá þau lifna strax; þau risu upp eins og broshýr böm af blundi að morgni dags. Ég dvaldi lítið lengur og leit svo út í geim, því mamma mín var sólin sjálf, mig sárlangaði heim. pá leit hún gegn um loftið með ljúfa brosið sitt og sagði: “Meiri þörf á þér er þama, bamið mitt.” Ég vaknaði upp við eitthvað, við einhvem nið og glaum. — Hve ljúft það væri að lifa þennan litla sólskinsdraum. Sig. Júl. Jóhannesson. Sólskinsböm. Kveðjusending frá landa ykkar og vini austur á Islandi. — Sæl og blessuö börnin góð, — sérstaklega heilsaö hinum islenzku. Eg hefi séS “Sólskiniö” í “Lög- bergi", þann hluta blaðsins sem ykkur þykir vænt um. — Eg hefi Iesiö smágreinarnar sem þiö hafið sent því — og það liggur viöa ö eg sé hissa yfir því hve vel þiö eruð að ykkur — aö geta ritað indælar og liöugar skrítlur og frásagnir. — Eftir sögunum aö dæma þá eruð þið betur aö ykkur en systkini ykkar hér á ættlandinu ykkar, .— þaö er langt frá aö þau skrifi svo rétt og semji eins og þiö, — sum og mörg a.m.k. — Heyrið þið nú annars bömin góö! Ætti eg að segja ykkur nokk- uð frá íslandi—landinu sem ykkur á að vera allra kærast ? — Eg heyri aö þið samþykkið þaö og því vil eg nú segja ykkur dálítið þaöan. Nú er aö vora. — Þegar snjóinn leysir af fjallahlíöum og úr lautum, þegar is og kuldi flýr úr dölunum, þegar sólin fikrar sig hærra og hærra upp á loftið, þegar næturnar I 4 L ■ E I I. p a fara aö styttast og dagamir aö Iengjast—þótt að enn séu heiðarn- ar snjóugar og engan bilbug undan vorhlýju aö sjá á fjallatindum— þegar græn nál fer aö lifna á jörð- inni fyrir féö aö bíta, þegar ærnar fara aö bera, lömbin aö leika í hag- anum. bömin aö bera út gullin sín og byggja sér hús, þegar fulloröna fólkiö fer aö lagfæra þaö sem vet- urinn hefir fært úr Iagi, þegar alt er á uppgöngu á íslandi, þegar alt sýnist risa úr vetrardvala, þá er að vora. — Og þá er indælt á Islajidi. — Eg veit ekki hvort þiö þekkið bjartar nætur' eöa ekki—eg hygg þó síður,—en bjartar nætur eru eitt af því fegursta sem guð hefir látið landi voru til prýöis. Hafið þiö rt þessa vísu: “Ekki er margt sem foldarfrið fegurií skarta lætur eða hjartaö unir viö, eins og bjartar nætur.” Hún er falleg vísan þessi. Full af sólskini—enda hefir eitthvert mesta sólskinsbarn sem ísland hefir eign- ast — Þ'orsteinn Erlingsson — gert hana. Þessa vísu eigið þiö öll að læra og í hvert skifti sem þiö farið meö hana skuluð þiö minnast þess aö: á sumum stööum á íslandi rennur sólin ekki til viöar ('gengur ekki undirý að nóttu á vorin. Það eru fögur vorljós. Sifeldur dagur í nokkur dægur. — Miönæt- ursól! Þétta skeður síöari hluta vorsins, sem kallað er um jóns- messuleitið. Og það eru einhver fegurstu náttúrubrigöin á íslandi —enda rómuð í skáldskap. í vetur var snjórinn mikill, mjög mikill; í dalnum sem eg á heima í er hann iriestallur þiðnaður. — En dalurinn er umkringdur fjöllum á alla vegu. Þau skauta ennþá hvítu. Stóra heiðin hér fyrir ofan er al- þakin snævi. Þar sést hvergi í dökkan díl. íslenzku bömin eiga nú mikla dýrð fyrir höndum—sumarið. Þau hlakka öll til sumarsins. Drengj- unum þykir gaman að gæta ánna, en telpurnar mjólka. Þegar drengirnir á sumarmorgn- um labba út í hagann með æmar á undan sér og seppa við hlið og malpokann á öxlinni, hafa þeir meö sér bækur að lesa sér til gam- ans. — Þegar eg sat hjá las eg flestar íslendingasögurnar sem segja frá hreystiverkum og dugn- aði forfeðra vorra á gullöldinni— eg var búinn meö allar íslendinga- sögurnar þegar eg var ix ára. — Ef aö mann langar að elska landið sitt en gerir þaö ekki beinlínis, þá er meöaliö þetta: Lestu íslendinga- sögurnar, með þeim drekkuröu í þig ættjarðarást. — Ekki get eg fullkomlega gert mér grein fyrir hvernig ást min til landsins hefir aukist við lestur þeirra sagna, en þaö er víst: Aukist hefir hún og það einmitt viö lestur íslendinga sagna; og þessvegna vil eg segja ykkur að meðalið er einhlýtt.---- Sumarið er undirbúningstími undir veturinn—sumarið er eina Hknin hér. Ef ekki væri saimar, væri ekki stundaður landbúnaður. Sumarið er að vísu stutt, en það er þó nógu langt;—ef altaf væri sum- ar mundu allir menn vera landeyð- ur! — SumariÖ er fult með Sólskin. Þéssvegna finst mér að blaöið ykk- ar Sólskin verði að segja ykkur þaö. 7---- Veturinn með allan kuldann og snjóinn er okkur líka til yndis. — hafi ekki haft vald til þess aö hefja málið eins og hún geröi. Þeir krefjast þess að þeim sem um fjóra stórglæpi eru kæröir, sé slept áður eða án þess að málin séu rannsök- uð. Þegar því er neitað þá er þess krafist að þessum sértsaka manni sé veittur mörgum sinnum lengri tími en venjulega gerist. Virðist samt svo að nægur undirbúnings- tími hafi verið i það ár eða meira, síðan máJið hófst, og ekki ættu fjórir lögmenn, sem meta sjálfa sig eða þekkingu sína $1300 viröi á dag, að þurfa lengri tíma máli til undirbúnings, en hinir, sem venju- lega verja mál og ekki setja hærra kaup en góðu hófi gegnír. Þégar þetta fæsí' ekki heldur, hlaupa þessir hálæröu herrar upp á nef sér og hóta að hætta. Koma þeir þar fram nákvæmlega eis og geðillir drengir, sem hóta því að hætta að leika sér, ef þeir fái ekki öllu framgengt sem þeir heimta, hversu ósanngjarnt sem það er. Þéssir menn hafa með atferli kastað stórum bletti, ekki einungis á stétt sína, heldur einnig á þjóðina í heild sinni. Leiðrétt skýrsla. beggja stjórnanna, og er því engin afsökun fyrir því að fara meö rangt mál að því er það snertir; enda er þjóðinni aðeins unnið tjón meö þvi að segja ekki satt, hvort sem um sigur eöa ósigur er að ræða. Um þau 8 skip frá Þjóðverjum sem sagt var að flúið hefðu til Danmerkur hefir ekki heyrst síðan, en það hljóta að hafa verið mis- sagnir einar, þar sem þau áttu þar aðeins 24 klukkustunda griðland og brezki flotinn var sagöur við hendina aö taka þau þegar þau kæmu út. Ljótt ef satt er. Fáir menn í þessu landi hafa á sér verra pólitiskt orð en Robert Rogers. Sá orðrómur hefir borist þt nýlega, að hann eigi að verða fylkisstjóri hér í Manitoba 1. ágúst, en þá er útnefningartímabili Camerons lokið. í þá stöðu ætti engan aö skipa sem á sér hefði nokkurn grun um óvöndugheit. Fulltrúar frá Nýja Sjálandi. í síðasta blaði var skýrsla gefin yfir skip þau sem Bretar oö Þjóð- verjar hefðu tapað i sjóorustunni 31. maí. Hún var eins rétt og menn frekast vissu og má vel vera að hún hafi öll verið rétt. Var þar farið eftir skýringum Breta og skýrslum þeirra. Síðan hafa verið gefnar út skýrslur frá stjórnum beggja landanna, og er langt frá að þeim beri saman. Eftir þvi sem Bretar sjálfir segja frá hafa þeir tapað þessum skipum: Nöfn smál. byssur menn Queen Mary 27,000 8 1000 Invincible .. .. 17,250 8 780 Infatigable . 18,750 8 789 Defence ... .. 14,600 4 850 Warrior .. .. 13,550 6 704 Black Prince .. 13-550 6 704 Tipperary .. .. 1,850 0 160 Shark 935 0 100 Ardent 935 0 100 Fortune • 952 0 100 Sparrow Hawk • 936 0 100 Turbulent .. .. 1,110 0 100 Nomad .. . . • 935 0 100 Eitt óþekt .. . • 935 0 100 Þetta eru 14 kkip, 113,287 smá- lestir með 5,703 manns og 40 byss- um. Það má ganga út frá þvi sem réttu að þetta sé það sem Bretar töpuðu, þar er ekki hægt að telja skip það sem Kitchener druknaði á. Auðvitað segja Þjóð- verjar að miklu fleiri skip hafi far- ist en þetta hjá Bretum, en því er tæpast trúandi. Englendingar ættu sjálfir að vita betur en Þjóðverjar pm tap sitt. Þjóöverjar hálda því fram t.d. að Bretar hafi auk þess ?em talið er mist skipin Warspite, Princess Royal, Birmingham og Marlborough; en Bretar segja sjálfir að þau séu óhult inni á höfn og hlýtur það að vera satt. Þau skip sem Þjóðverjar viður- kenna að þeir hafi tapað eru þessi: Nöfn smál. byssur menn Lutzow 28,000 8 1150 Pommern .. . . 13,040 4 736 Elbing 4,820 O 373 RostoCk 4,820 O 373 Wiesbaden . .. 4,820 O 373 Frauenlobe .. 2^,657 0 281 5 fallb.bát. alls 2,650 O 500 Verða þetta alls 11 skip, 62,907 smálestir meö tólf byssum og 3,786 manns. En auk þessa segja Bretar aö þeir hafi tapað skipunum West- falen, Hindenburg og fleiri stór- skipum, auk margra smærri. Telja þeir tap Þjóðverja alls 19 skip, 130,000 smálestir, meö 36 byssum og 6,8co manns. En það eru fleiri atriði en um skipatap og mannfall sem Bretum og Þjóöverjum ber ekki saman. Bretar segja aö þýzki flotinn hafi flúið og þykir það sennilegt; Þjóö- verjar aftur á móti segja að Brezki flotinn hafi haldið undan og vilja sanna það meö því aö þeir hafi bjargaö fjölda brezkra manna á orustusvæðinu þegar bardaganum hafi veriö lokiö. Ensku blöðin eru svo sanngjörn aö þau flytja orðrétta skýrslu Fjórir fulltrúar frá Nýja Sjá- landi á leiö til Lundúnaborgar komu til Winnipeg á föstudags- kveldið og dvöldu þar fram á laug- ardagskveld. Eru þeir að fara á allsherjar löggjafarþing sem haldið er á Englandi. Þessir eru fulltrú- arnir: Sir James Caroll lögmaður og þingmaður, W. S. Carncross aðstoðar þingforseti efri deildar, E. P. Lee þingmaður og C. H. Parr þingmaður. Robert Rogers tók á móti þeim fyrir hönd sambandsstjórnarinnar, T. C. Norris fyrir hönd fylkis og Waugh fyrir hönd bæjarstjómar. Þeim var sýnt alt það merkasta í bænum og síðan haldið samsæti. Voru þar fluttar ræður og mintust fulltrúarnir á ýms mikilvæg mál; þar á meðal létu þeir þá skoðun í ljósi aö Canadastjórninni skjátlað- ist í því að leyfa einstökum mönn- um eins miklar landeignir og þeir hefðu heyrt að hér ætti sér staö: “Það sem stendur ykkur fyrir þrifum hérna” sögðu þeir, “er það að landið er að komast í hendur of fárra; hver einstakur hefir hald á meira landi en heilbrigt er. Við heyrðum t.d. sagt frá því i dag að eitt félag ætti 10,000 ekrur. 1 Nýja Sjálandi teljum vér þetta ó- heppilegt; þar er stjómin farin að kaupa af þeim sem mikið land eiga til þess að skifta því í smájarðir meðal manna, og koma i veg fyrir þaÖ að nokkur landeinokun geti átt sér staö. Við lánum bændum peninga til jarðakaupa til langs tíma fyrir 4/4%, og er meö þeim 4)4 borg- aður bæði höfuðstóll og vextir. Þétta reynist ágætlega vel og tapast svo aö segja ekkert af þessum lán- yy um. Viðvíkjandi stríðinu og þátttöku Nýju Sjálendinga sögðu þeir aö all- ir íbúar landsins væru aöeins 1,- 000,000 og af þeim væru 60,000 komnir í herinn, en af þeim 60,000 væru 50,000 þegar komnir á víg- völl. Það er eitthvert annað heræf- ingalag sem þeir hafa þar en í Canada, þar sem tugir hálfmann- aðra deilda eru hér og þar, .í staö þess að hafa deildirnar færri og æfa þær og senda af staö. Boðið til Danmerkor Séra Jóni Helgasyni háskóla- kenara hefir veriö boðið til Dan- merkur í sumar af stjórn danska lýðháskólafélagsins til þess að flytja fyrirlestra á háskóla náms- skeiði fyrir lýðháskólakennara og kenslukonur. Námsskeið þetta. verður haldið dagana 23. ágúst til 3. september á landbúnaðarháskól- anum í Dalum á Fjóni. Séra Jón gerir ráð fyrir að þiggja boðið. f“ísafold’’). Margt smátt gerír eitt stórt jafnvel þegar um eldspítur er að raeða, þá ættu menn að hafa augun á imámunum. Viðartegundin, gæði brennisteinsins, hversu hægt er að kveikja á þeim EDDY’S ELDSPÍTUR eru búnar til úr sterkum hreinum furuviði og svo vel gerðar að í þeim kviknar frábærlega vel. Eddys eld- spítur hafa verið til sölu í sextíu og fimm ár það er því ekki að undra þó þetta félag kunni að búa til eldspít- ur. Það er altaf óhætt að reiða sig á vörur sem Elddy félagið býr til.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.