Lögberg - 15.06.1916, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTcDAGINN 15. JÚNl 1916
f
Undravert.
Mörgum verður það aS skoða
loftskipin í huga sér eins' og nokk-
urs konar glingur, sem aS sönnu
sé mikil uppfunding, en samt til-
tölulega þýSingarlítil.
Þetta er mesti misskilningur.
Loftskipin eru nú orSin svo full-
komin og svo gagnleg í stríSi, aS
tæplega er hægt aS gera sér grein
fyrir því.
í blaSinu “Free Press” 8. júní
er loftskipum lýst í ritstjórnargrein
og er þetta úr henni:
“Sem vopn til þess aS valda her-
tjóni á Englandi og þvinga hina her-
sikáu Englendinga til friSar, hafa
loftskipin algeriega mishepnast. En
sem njósnaráhöld fyrir þýzka flot-
ann hafa Zeppelin loftskipin veriS
aS miklu gagni; og er því lýst í
blaSinu “The Navy” i maímánuSi.
Þetta blaS er opinbert málgagn
flotafélagsins og viSurkent af því.
Skipatjón þaS sem ÞjóSverjar
hafa beSiS síSan stríSiS hófst hefSi
til stórra muna lamaS þýzka flot-
ann ef ÞjóSverjar hefSu ekki haft
Zeppelín njósnarskipin, sem eru í
öllu tilliti langtum fremri hafskip-
um þótt léttskreiS séu.
Auk hinna afar stóru Zeppelin
loftskipa, sem 'ÞjóSverjar nota til
þess aS herja á austurstrendur
Englands, 'hafa þeir flota smærri
loftskipa, sem nálega eingöngu eru
til þess höfS aS njósna á sjó, flot-
anum til vamar.
Erá siglutoppi á hafskipi sést ekki
lengra en io sæmil. út, og þau skip
í srfeldri hættu fyrir því aS þau
rekist á tundurdufl eSa aS skotiS
sé á þau. AS því er snertir hraSa,
öryggi og útsýni, eru loftskipin hin-
um miklu fremri. Þegar loftskip
er þúsund fet í lofti uppi s'ést af
því 36 vikur sjávar eSa sæmílur
(enskar); þegar þaS er 2000 feta
hátt uppi sést 51 viku sjávar, og
þegar þaS er 3000 feta hátt uppi
sést 63 vikur sjávar.
Loftskipin sem ÞjóSverjar smiSa
til þess aS újósna á hafinu geta
fariS meS 47 mílna hraSa á klukku-
stundinni, og fariS 8200 fet í loft
upp. Er álitiS aS ÞjóSverjar eigi
aS minsta kosti 25 slíkra sikipa.
StöSvar eSa skýli fyrir þau eru til
og frá meSfram ströndum Þýzka-
lands, og eru skipin á stöSugum
njósnarferSum milli Danmerkur og
Hollands og er þaS því ómögulegt
fyrir flota Breta aS komast aS
ströndum Þýzkalands aS óvörum.
A5 vísu ihefir brezki flotinn
nokkur njósnar loftskip, en þaS er
á allra vitund aS Zeppelin loftskip-
in eru þeim fremri sem njósnarskip.
C. G. Grey, ritstjóri blaSsins
‘‘LoftskipiS”, ritar um þaS á þessa
leiS:
“Til njósar einnar saman má
senda stórt loftskip langar leiSir
meS lítiS af skotvopnum en mikiS
af eldsneyti. ÞaS getur horfiS
sjónum flotans sem þaS heyrir til
svo dögum skiftir, en veriS samt
altaf í sambandi viS hann meS loft-
skeytum. Sá er loftbátnum stýrir
getur gert allar athuganir eins
vel og hann væri á þilfari á venju-
legu skipi. Á því er lítil hætta aS
loftskipiS hrapi, og jafnvel þótt
vélin bili þá getur þaS látiS berast
fyrir vindi hættulaust á meSan gert
er viS hana. Jafnvel á meSan
Zeppelin skipiS berst þannig stjórn-
laust fyrir vindi, er þaS í minni
hættu en skip á sjó, þegar vél bil-
ar í því; engin boSaföll granda því,
og þaS er ekki í hættu fyrir skerj-
um né grynningum. Zeppelin skip
er til stórra nota meS öSrum skip-
um; því þótt þaS fari ekki nema
1000 fet í loft upp, þá sést þaSan
þegar óvinafloti kemur svo klukku-
tímum skiftir áSur en hann verður
þeim sýnilegur sem á skipunum eru:
geta menn því flúiS eSa leitaS hæl-
is í tíma þegar loftskipiS gefur
merki um þaS aS floti sé í nánd.
Sjóorustúm er orSiS þannig variS
nú aS floti án loftskipa er blátt
áfr^m eins og blindur maSur í
skollaleik.”
Ensku flotastjórninni er legiS
mjög á hálsi fyrir þaS aS búa sig
ekki betur aS loftförum næstu árin
á undan stríSinu og veita ekki nóga
eftirtekt tilraunum ÞjóSverja meS
þau. ÞáS er öllum sjóliSsforingj-
um hiS mesta áhugamál nú, aS flot-
anum fylgi nægilega mörg og góS
loftskip til njósnar, og aS þau séu
eins vönduS og þekking þjóSarinn-
ar er framast fær um að smiSa
þau.”
Af þvi sem hér er sagt, eftir
þessíim sérfræSisblöSum Englend-
inga, sést þaS glögt hvílíkt ómetan-
legt gagn loftskipin geta gert og
hversu mikils virSi þau eru
GULLBRÚÐKAUP AÐ LUNDAR
Jón Bjarnason og Helga Thorláksdóttir.
Akurykrkjumála-deildin í Saskatchewan.
VELFERÐARDEILD
Agæt ný stofnun.
Saskatchewan stjórnin hefir enn þá sýnt þess vott,
hversu mjög ant hún lætur sér um velferð fólksins.
Velferðardeild hefir þegar verið stofnuð af fylkisstjóm-
inni í félagi við stjqrnirnar í Manitoba og Alberta.
Deildin hefir verið stofnuð í því skyni að rann saka bet-
ur almenna velferð fólksins en áður hefir verið mögulegt
fyrir nokkra stjórn eða opinbera stofnun.
Sléttufylkin þrjú hafa margt sameiginlegt og hafa þeg-
ar unnið saman í því að bæta kjör fatlaðs fólks og andlega
vanheils, þar á meðal blindra, mállausra og heymarlausra
bama.
Business and Proíessional Cards
Dr. R. L HUR5T,
U.mb.r ot R.yal Coll. • t RirtMu,
Inf., OUkrlfaBur af Royal Colloso of
PhrkcUnt, London. MrtraMafu I
brjOat- U.n«n- o« kron-ajflkddmam.
—Hkrlfot. III Konaody Bldft., rwtfi
▲re. (d möti Bnton'a). TUa. M. (14.
HolmlU U Ifff. Ttml U1 rtftaOa:
kl. 1—f o« 7—t o.h.
Dr. B. J. BRANDSON
Office: Cor. Sherbrooka * William
TlUPHOTI OARRr 380
0»»ic*-TfMAR: 2—3
Hfllmili: 776 Victor 8t.
Tki.kphonk oarrt 8«1
Winnipeg, Man.
THOS. H. JOHNSOM H
HJÁLMAR A. BEHGMAH,
faloPRkir Idffrafimr,
^k.uarorA;— Koom 811 McArthor
Bailding, Portafe Avanua
^»itoh: P. O. Box 1088,
Telafónar: 4303 og 4504. Winnipag
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VBKKSTCBBI;
Horni Toronto
Phono
08 Notrn Dnmo
Hugmyndin er sú að rannsaka á hagkvæman hátt mann-
felagsmál með það fyrir augum (a) að auka og útbreiða
almennan áhuga fyrir almennri velferð; (b) fá ráðleggingu
serfróðra manna og hjálp þeirra handa hverju héraði sem
vill koma upp stofnun til þess að bæta hag og líðan í þessu
tilliti og fullkomna borgara sína; (c) að útbreiða þekkingu
á þessum málum með bókum, bæklingum, fyrirlestrum, sýn-
mgum, blaðagreinum, bréfum o.s.frv. (d) Safna skýrslum
sem hægt sé að byggja á við samning heilbrigðra laga. Upp-
lýsingar fær deildin bæði frá prívat mönnum og félögum
og með persónulegum rannsóknum.
Fyrsta árið fara fram tvenns konar rannsóknir (1) við-
víkjandi meðferð á innflytjendum og sérstaklega Ruþenum,
sem eru fjölmennir í ýmsum pörtum allra fylkjanna. (2)
Byrjunar rannsókn viðvíkjandi andlega veikluðu fólki, sem
enn hefir ekkert sérstakt verið gert fyrir.
pess er vænst að deildin komi þvi til leiðar að vegir finn-
ist mannfélaginu til endurbóta og mannslífin verði gerð
meira viroi landi og þjóð hér þar sem alls konar þjóðemi eru
saman komin
Skrifstofa deildarinnar er á hominu á Portage Ave. og
Sherbrooke stræti í Winnipeg.
Takið eftir þessu plássi framvegis; þar ;?erður meira
um eyðilegging illgresis.
Rétt eftir hádegi á laugardaginn
27. maí 1916 var alt uppi á fót og
fit viS Lundar. Mátti þar sjá fólk
koma keirandi úr öllum áttum og
stefndi þaS alt aS heimili Mr. og
Mrs. Dalman, sem búa hálfa mílu
fyrir norSan Lundar jwrpiS.
Fljótt mátti sjá aS eitthvaS mik-
iS stóS til, því menn fóru aS reisa
tjöld, en konur aS hita á kötlum,
reisa og dekka borS. \rar þá sam-
an ikomiS 120 manns, og flest þaS
fólk sem lengst hefir búiS í bygS-
inni. Brátt voru veitingar fram
reiddar og var þá kallaS á þau
heiSurshjónin Jón Bjarnason og
konu hans Helgu Thorláksdóttur,
sem eru hjá dóttur sinni og tengda-
syni Mr. og Mrs. Dalman.
Var Halldór Halldórsson valinn
forseti. Mælti hann til gömlu
hjónanna, sagSi þeim aS nágrann-
ar hefSu komist aS því, aS þau
væru búin aS vera í hjónabandi full
50 ár; 26 af þeim væru þau búin
aS vera í þessari bygS og ætiS veriS
bygSar sómi, bætandi huggandi og
hjálpandi og nú vildu nágrannar
sína þaS aS þeir mettu jæirra löngu
og góSu sambúS, meS þvi aS heim-
sækja þau, óska þeim alls góSs, og
þakka þeim fyrir alt gott. KallaSi
þá forseti á séra Jón Jónsson, og
tók hann viS stjórn um tíma. Var
þá sunginn brúSkaupssálmurinn:
“Hve gott og fagurt” o.s.frv., af
söngflokk Lundar safnaSar, sem er
undir umsj. B. Thorlákssonar söng-
meistara. Svo hélt séra Jón stutta
ræSu, fór vel völdum orSum um
þau hjón og þeirra góSu framkonui
í bygSinni siSan hann þekti þau
fyrst. Var þá sunginn annar sálm-
ur og tók þá forséti aftur viS stjórn.
Næst kallaSi fopeti á G. B.
Breokman og sást þá aS þetta sam-
sæti hafSi veriS vel fyrirhugaS, þvi
hann færSi gullbrúSgumanum staf
mikinn gullbúinn^var á hann
grafiS; “Til JónsBjarnasonar á
fimtíu ára brúSkaupsdegi hans frá
sveitungum”. VonaSist ræSumaS-
ur eftir aS hinn aldraSi maSur
mætti lengi stySjast viS þenna staf,
eins og hann hefSi lengi slatt alt
gott í bygSinni. GullbrúSurinni
færSi hann hægindastól vandaSan;
var á honum gullskjöldur og á hann
gráfiS: “Til Helgu Thorláksdóttur
á fimtíu ára brúSkaupsdegi henn-
ar í virSingar og þakklætis skyni
fyrir liknarstörf í bygSinni, frá
sveitungum”. VonaSi ræSumaSur
aS hún mætti lengi hvíla sitt lúna
bak í þessum stóli, aS hún mætti
finna til þæginda í honum, eins og
konur þær sem hún hefSi stundaS
hefSu fundiS til hvíldar og þæg-
inda er hún kom til þeirra þá þeim
lá mest á. Einnig færSi hann brúS-
urinni silfurdisk og á honum $50.00
í gulli; sagSi aS hún hefSi oft fært
konum disk, er þær gátu ekki náS
honum sjálfar. Og eins hreint og
fagurt hefSi lif þeirra hjóna veriS
þar í bygSinni, eins og gulliS á disk-
inum. Var þá sungiS: “HvaS er
svo glatt” o.s.frv.
Næst kallaSi forseti á Jón Sig-
urSsson. Er hann einn elzti bónd-
inn í bygSinni. búinn aS vera hér
29 ár, er þvi kunnugur bygSarmál-
um, því hann hefir ætíS fylgst meS
þeim. Mæltist honum vel. Einnig
töluSu þeir fáein orS Skúli Sigfús-
son þingmaSur og Páll Reykdal, en
flokkurinn söng íslenzk lög á milli.
Næst kvaddi séra Jón sér hljóSs,
og fyrir hönd brúShjónanna og
barna þeirra þakkaSi hann gestum
heimsóknina og gjafirnar allar. Þá
sungu allir: “Eldgamla Isafold”.
Voru svo veitingar aftur fram
bornar, en jiar á eftir fóru allir
heim til ,sín, glaSir yfir aS hafa veitt
hinum gömlu hjónum glaSa stund.
Jón Bjamason er fæddur aS
JVIiSvík í Laufássókn i Þingeyjar-
sýslu 3. ágúst 1835 > foreldrar hans
voru Bjarni Jónsson og Ingibjörg
Jónsdóttir. Þá er Jón var 11 ára,
fluttist hann meS foreldrum sínum
aS Ytra-Hóli í KræklingahlíS, og
var þar eitt ár. 'Þá fluttist hann
meS foreldrum sínum aS Skógum
á Þelamörk og var þar sex ár ;
misti þar móSur sína er hann var
þrettán ára. Næst fluttist hánn meS
föSur sínum aS Fagranesi i Yxna-
hlíS og var þar í fimm ár, en flutt-
ist þaSan aS Sörlatungu. Þar gift-
ist hann voriS 1861, Önnu Soffíu
Jlannesdóttur, og byrjaSi búskap.
SumariS 1863 misti hann konu sína,
en haustiS 1864 giftist hann aftur
nóverandi konu sinnr Helgu Thor-
láksdóttur. .
Helga Thorláksdóttir er fædd
25. júní 1829 aS Stærri Glerá i
KrældingahlíS í EyjafjarSarsýslu.
Foreldrar hennar voru Thorlákur
Thorláksson og HólmfríSur GuS-
laugsdóttir. Þrettán ára fluttist
hún meS foreldmm sínum aS Hall-
friSarstöSum. ÁriS 1847 misti hún
föSur sinn og var svo meS móSur
sinni þar til hún brá búi 1855.
ÁriS 1858 fór hún tjl Akureyrar og
lærSi ljósmyndastörf hjá Jóni Finns
syni héraSslækni og útskrifaS-
ist ári síSar meS bezta vitnisburSi.
Sextánda okt. 1861 giftist hún
DaviS DavíSssyni og voriS eftir
flnttust þau aS GrjótgarSi á Þela-
mörk í EvjafirSi, og sama vorið
druknaSi DavíS maSur hennar.
EignuSust þau einn son er DavíS
hét. ÁriS 1862 fluttist hún aS
LönguhlíS i Hörgárdal og var þar
tvö ár. VoriS 1864 réSist hún til
núverandi manns síns Jóns Bjarna-
sonar og þaS sama haust þann 16.
október giftust þau.
ÁriS 1876 fluttust þau hjón aS
Skeggjastööum í Svarfárdal og
sama ár var Helga eftir beiöni
bænda skipuS yfirsetukona Ból-
ptaöahlíöarhrepps af amtanni
Kristiansen. ÁriS 1877 fluttust
þau hjón aS EiríksstöSum í sömu
sveit. Þar bjuggu þau þar til vor-
iö 1883 aS þau fluttu til Ameríku
og settust þá aS í Noröur Dakota.
En áriS 1890 fluttu þau noröur fyr-
ir línu og settust aS nálægt Lundar,
Man., og þar hafa þau dvaliS síSan.
ÁSur en læknir kom í bygSina,
stundaSi Helga ljósmóöurstörf, og
hepnaöist ágætlega. Á síSari árum
var þaS oft af veikum mætti vegna
elli og lasleika aS hún stundaöi
konur, en viljinn til aS hjálpa var
ætíS ster.kur, og aldrei var svo kall-
aS aS ekki væri strax komiö, hvern-
ig ,sem á stóS ,fyrir henni.
Ekki hafa þau hjóp (veriS af-
skiftasöm um bygöarmál, en aldrei
hafa þau lagt annaS en gott til
allra mála eSa manna, og eru þau
viöurkend fyrir ljúfmensku og
góSmensku, og hefir þaS gengiö í
erföir, þvi á heimili dóttur þeirra
og tengdasonar er sama ljúfmensk-
an og góömenskan viSurkend af
öllum er þau þekkja. Þau hjón
piga aö eins eina dóttur saman,
Helgu Dalman, sem áöur er getiS,
en tvo sonu á Jón eftir fyrri konu
sína, Ágúst og Bjama, báðir bænd-
ur nálægt Lundar, Man.
BlessuS veriS þiS gömlu hjón,
mikiS gott má læra af ykkar góSu
framkomu í þessari bygS.
Kunnugur.
upp úr kafinu aö þetta er ekki satt;
í deildinni hafa að vísu veriö nógu
margir menn að tölunni til, en
margir þeirra hafa veriS þar án
l>ess að þeir væru færir í herþjón-
ustu. Nú þegar til kemur—þegar
búið er aS taka þá frá arðberandi
vinnu og kosta þá af landsins fé til
árangurslausra heræfinga, þá eru
þeir latnir fara, og nú auglýsir
deildin eftir flefr'i mönnum. Þetta
hlýtur aS vera lækni deildarinnar
aS kenna og er þaS alvarlegra mál
en í fljótu bragöi kann að líta út.
Fyrst og fremst er þessum mönnum
haldiS frá því aS vinna að fram-
leiðslu í landinu, eins mikil j>örf og
á l)Ví er; í öðru lagi er þar kastaö
auka óþarfa bvrSi á herðar þjóS-
arinnar með því aS kosta þessa
menn til einskis, og í þriðja lagi er
þetta orsök í því aS deildin verður
annaðhvort aS vera hér lengur en
þörf var á eöa fara með suma
mennina óæfða—og er hvort-
tveggja ósamboðiS þeim er hátt
láta með þjóðrækni og konungholl-
ustu.
Mannfall Þjóðverja.
Til maíloka hafði mannfall
Þjóðverja frá byrjun stríðsins ver-
ið 2,924,586, eSa nálega þrjár mil-
jónir. Af þeim voru 734,412
dauðir, 1,851,652 særöir, og 338,-
522 týndir og herteknir.
í þessu eru þeir ekki taldir sem
féllu í sjóorustunni eöa þeir sem
fallið hafa í þýzku nýlendunum.
Dánarfregn.
Point Roberts.
30. maí 1916.
Þann 25. maí andaSist aS heimili
sonar síns hér á Point Roberts
.Bergþór Jónsson. Hann var
fæddur á kirkjubóli viS Skutuls-
fjörS 26. maí 1843. Foreldrar hans
voru þau heiðurshjónin Jón Þorö-
arson gull og silfur smiður og Þóra
Eyjólfsdóttir.
Jón var EyfirSingur aS ætt og
uppruna, eh kona hans Þóra var
dóttir Eyjólfs prests Kolbeinssonar,
sem seinast þjónaSi aö Eiri viS
SkutúlsfjörS ásamt Hálsþingum, og
er ætt sú þjóðkunn á Ves'turlandi.
Bergþór misti fööur sinn ungur
og var hjá móSur sinni þar til hann
fór til ÞbrvarSar Þórðarsonar og
pam hjá honum trésmiða iön.
Hann tók sveinsbréf í þeirri iSn 13.
maí 1864. 4 árum síöar kvænt-
ist hann ungfrú Jónínu Halldórs-
dóttur frá Gili i Bolungarvík, konu
af góðum ættum, enda gæSa kona
meS afbrigSum. Þeim hjónum
fæddust sjö börn, hvar af fjögur
lifa, öll í þessu landi. ÞaS elzta,
Guðrún, gift Hjalta Sigurðssyni;
en Halldór kvæntur Svanborgu
Siguröardóttur ættaðri af SeySis-
firði eystra; Eyjólfa, gift Jóni
Hjaltalín SigurSssyni, og Þóra,
ógift.
Bergþór var fjör- og gleðimaður
til síðustu stundar, haföi fjölhæfar
gáfur og lagði gjörfa hönd á hvað
sem hann reyndi. Bagga sína vildi
hann sjálfur binda, vissi sem var að
þeir voru hans eigin byrði. Bana-
meinið var gallsteinar, og var hann
rúmfastur aS eins seinustu viku
æfinnar.
Börn hans gráta góSan föSur, og
vinir og kunningjar finna sárt til,
því þeir vita a$ hér er góSur dreng-
ur sjónum horfinn.
Einn bróðir lifir á íslandi, séra
Janus Jónsson, síðast prestur að
Holti í önundarfirSi og prófastur
t Vestur-ísafjarSarsýslu.
JarSarförin fór fram þann 29.
maí, að viðstöddum séra Siguröi
Ólafssyni og flestum íslendingum
þessarar bygðai'.
Fækka frumherjar
fylking rofnar,
týnast árlega
íturmenni.
Göngtim krátklökkir
Dr. O. BJ0RN80N
Otíce: Cor, Sherbrooke * WíIUmb
rm.BPHOtTHaSARIT 38«
Office-tímar: a—3
HBIMILIl
764 Vlctor 6tr*et
rkLRPHONI, OARIT T9S
Winnipeg, Man.
til grafa þeirra
eftir árin fá
af öllum gleymdra.
Týnast tápmiklir,
traustir, djarfir,
glaðir vongóöir,
giftusamir;
veröa vonbrigSi
víkings ættum,
eyðast, útþynnast
og að engu verSa.
Lagt var frá landi
með ljúfar vonir,
blíöar, barnslegar
birtu dætur.
Munu þær flestar
hjá mönnum eldri
bónleiðar hverfa
til húðar hintsu.
VerSur víðförlum
vegfarendum
örðug öræfi
til áfanga.
Duga oss lítið
á dauSastundu
ónýt orSskrípi
allra landa.
Vakna vonir
þó vegfarendum
eyðist útsjón
og óðum fækki,
berast þær beint
að betri löndum
þar sem sannleikur
sjálfur ræCur.
Gekk eg grátklökkur
frá gröf þinni,
vinur vondjarfi
unz varstu fallinn.
Fækkar frumherjum
fylking rofnar,
sækir að sjóndepra
svíSur í augu.
Dómur er fallinn.
i máli því sem höfðaS var gegn
Bowen-Colthurst herforingja fyrir
að hafa myrt þrjá menn í írsku upp-
reistinni. Þeir voru þessir: F.
Sheeby Skeffington ritstjóri blaðs-
ins “The Irish Citizen”, Thomas
Dickson og Fred Mclntyre. Var
hann sekur fundinn fyrir herrétti
og átti aö skjótast, en svo var liann
skoSaður og þaS ákveSið af lækn-
um að hann væri brjálaður. Er
búist við aS dómurinn veröi sá aS
hann verði haföur í haldi eins lengi
og “ko*Tunginum sýnist”. Þannig
er það venjitlega orðaS undir þess
konar kringumstæSum.
Svo segja fréttir frá Rómaborg
á fimtudaginn, aS Austurríkismenn
hafi gengiö í stórum hópum eftir
götunum í -Vínarborg fyrra þriSju-
dag og krafist þess aS sérstakur
friður væri saminn við Rússland.
Voru margar konur í þeirri för.
Ljótt.
Langt er síðan 108. deildin eða
Bradburys deildin svonefnda var
sögð fullskipuð. Nú kemur þaö
S. Jóhannsson.
Sfllur hút .f láðlr of .A.ftl
»lt þ*r RfllfltmDfli PoaiafoMa
.............■
J. J. Swanson & Co.
Vorak molí (MioágBÍr. SU u
iáCL4 ***?*• _A—mTL,
»yrtí»» .. #1
Minal
A. S. Bardal
843 SHERBROOKE 8T.
•alnr llkkistar of annast
tm fl«#»rir. Allor útfafle
»Oar sá besti. Eishssi'
or s.lur h»a» iMasr
minnisvarOa og logatoiaa
rstlo. Hoimlll l».rry 21 «1
n oniN 11 m *ar btb
J. G. SNÆDAL,
.TANNLŒKNIK
614 Somer«et Block
Cor. Portage Ave. eg Donald Street
Tak. nuifl 5MZ.
erm aetmfl staflflNfla- tmr Mr koaa
m bmI (•rakrtfMm tU nar. aaa«M M»
veriL vtaa aas »6 ffl rfltt M aaas
Isakfllrtaa takflr ttL
Pheae Oflrry HN #6 »«»l.
ilflrtktrll eatfl
Steam-No-More
GLERAUGNA - HREINSARI
er samsetningur sem Kver maSur er gler-
augu brúkar œtti akki aS vera án. Ef ein-
staka sinnum sett á gleraugun, heldur þa«
þeim hreinum Og ver ryki aS setjast á þae,
Breyting loftslags trá kulda til hita, setur
ekki móSu á þau. Þér getiS ekki ImyadeS
ySur hvaSa ágætis efni þetta ertilað Kelda
gleiaugum hrelnum. Vér ábyrgjumst þaS,
annars faest peningunum skilað aftur.
VERD 25 ctfl.
WINNIPEG INTRODUCE C0.t
P.Q. Box 56, - WlnnlpoK, Matn
Óhreint loft.
Þegar blöðin hanga nið-
ur á jurtum í gluggakist-
um á veturna þá er það
vottur um óhreint loft sem
eyðileggur Kina fingerðu
byggingu j urtanna.Óhreint
loft hefir einnig áhrif á
fólkið sem er loftillum her-
bergjum og það verðurföl-
leitt, þreytt og geðilt. Inn-
ýflin og maginn eru í ó-
Iagi, þetta þarf bráða bóta
Fyrst og fremst ríður á að
fá nóg af hreinu lofti og
taka tafarlaust Triners
American Elixir of Bitter
Wine til þess að hreinsa
innýflin. Þetta áreiðan-
lega meðal bætir matar-
lystina og meltinguna;
blóðrásin örvast og líkam-
inn jafnar kröftum, styrk
og þrótti. Verð $1.30.
Fæst *í lyfjabúðum. Jos.
Triner, Manufacturing .
Chemist 1333-1339 S.Ash-
land Ave., Chicago, 111.
Ef þú hefir liðamóta
þrautir eða verk í fótleggj-
um hvort sem það eru
gigtarverkir eða 'tauga-
þrautir þá legg við það
heitan dúk og ber á það
Triners Liniment, nudda
því vel inn. Verð 70cts.
Póstgjald borgað.