Lögberg - 15.06.1916, Blaðsíða 2

Lögberg - 15.06.1916, Blaðsíða 2
2 . i’ Saga New York. (Tramh.) Clinton var hinn reiðasti, kallaSi hann ósvífinn uppreistarmann og hótaöi að láta hengja hann—hótun sem haföi lítil áhrif: “VVashington getur látiS hengja mann fyrir mann", svaraSi Dunslomb. Nú þegar herdeildir Englendinga komust þarna í kring, voru Ame- ríkumenn innilokaSir í gildru. MeS byssuksoti gerSu Englendingar hin- um aSvart, sem aS framan sóttu. “Góöur guS”, hrópaSi Washing- ton, þegar hann varS þess var hvemig herdeildir Sullivans voru umkringdar, sem eftir ágæta vörn og mikið mannfall, urðu að gefast upp. Er taliS aS þar væru um 2000 manns á móti 700ö Englendingum Nokkrir þeirra komust undan ti virkjanna, en mikill meiri hluti féll þarna eða voru teknir til fanga af Englendingum. Féllu um 400 þenna dag, því barist var mörgum stööum i senn. Voru Eng- lendingar hraktir til baka af her deildum frá Connecticut, Marylanc Qg Pennsylvania. Bardagi þessi var háöur á hæö þeirri, sem síöan hef ir veriS kölluð Orustu hæSin fBattle Hill) í Brooklyn, þar sem nú er hinn frægi Greenwooc kirkjugarSur. Washington var það fyllilega ljóst aö þessi ósigur í byrjun mundi hafa slæm áhrif á hinar lítt æföu herdeildir.*) Klukkan 4 nætsa morgun fór hann í gegn um herinn og talaði kjark í menn. Nú voru Bretar komnir nær virkjunum, og létu nú kúlumar rigna sem skæða drífu. En fyrir aftaka rigningu uröu þeir aö hætta áhlaupinu. — Næsta dag var svarta þoka, svo naumast sá handa skil. Einhver sagSi: “Undanhald án mannskaða er stundum jafngildi sigurs í orutsum”. — Herforingjar þurfa að viðhafa jafn mikla her kænsiku gagnvart sínum eigin mönn um einsog óvinunum, — stjóma undanhaldi án þess aS ótti komist inn hjá þeim. Þetta var Washing- ton fyllilega ljóst, þegar hann gerði þá hættulegu tilraun aS flytj fluttar yfir fljótiö nálægt “Kips' ósnum, önnur brezk undir for- ustu Clintons, hin þýzk, herforingi Donop. “Hermönnum þeim sem þar voru á verSi, voru minnisstæö- ar ófarimar og mannfall j)aö, sem þeir höföu hlotiS á Brookiyn hæö- unum. Þegar þeir sáu hina rauS- klæddu ensku hermenn, þá uröu ,|>eir óttaslegnir og flýSu.” (Washington bar þar aö, sem Eng- lendingar ráku flóttann (Park Ave. and Fortieth St.), og hrópaöi til manna sinna: “Eru þetta mennirn- ir, sem eg hefi til varnar Ameríku ?” Og um leiö brá hann upp skam- byssu að þeim sem mættu honum á flótta. Var Washington þá í svo æstu skapi og svo hirðulaus fyrir þeirri hættu sem umkrngdi hann og nokkra af mönnum hans, aö hefði ekki einn af hans sérstöku eftirlitsmönum*) stöSvaS hestinn undir honum, -þá hefðu Englending- ar tekið hann til fanga. En fljótara en því veröur meS orðum lýst, náði Washington valdi yfir sjálfum sér. Sendi hann til Putmans og Har- lem skipanir um aö verja Englend- a ingum þar landgöngu. Putman var þar í mikilli hættu, og er þaS þakk- aö konu a8 hann slapp. Kona þessi var móðir Lindly Murry málfræð- ings og frelsisvinar. Hún tafði fyr- ir Howe og herforingjum hans meö víni og veitingum, sem hjálpaði Washington og hershöfðingjum hans til þess að undirbúa sambands- herinn til varnar. Minnismerki hefir verið reist að vestanverðu á Broadway á milli stræta 43 og 44 og á það 'letraS: “Nærri þessum stað mættust Jæir hershöfSingjarn- állan herinn, 9000 manns, sem þá var í Brooklyn, yfir til Manhattan (New York. öllum bátum, skút um og galeiöum var safnaö saman sem náö var til, til flutninga yfi fljótið.**) Nú var um aS gera aS bjarga öllu, hestum og nautgripum engu síSur en skotfærum og öðrum útbúnaSi. Washington skipaði svo fyrir’að allar herdeildir væru bún ar til hergöngu með liðsmanna töskum sínum á baki, — þegar ein herdeild var flutt yfir fljótiö, átti sú næsta aS vera á verSi, til þess aS villa Englendingum sjónir. Herfor ingjar voru önnum kafnir frá dag- renningu til dagseturs. Þegar dimma tók af nótt, var alt tilbúiS Varömenn Englendinga stikuðu fram og aftur fyrir framan varð eldana, án þess aS verSa nokkurs varir, j>vi verðir ameríkumanna virtust einnig vera hver á sínum stað, ]>ar til að allur herinn var kominn yfir fljótið til Manhattan meö Washington í síðasta' bátnum Þetta kænsku bragS Washingtons er talið með þeim markverðustu viöburðum i frelsisstríðinu. Þetta var stórvirki, aS sleppa j>arna úr greipurú Englendinga yfir stórfljót, með j>eim lélega útbúnaði, sem þar var. Washington hafði naumast fariS af líestbaki í 48 klukkutíma. ViSburSur J>essi aflaði honum trausts sinna manna, sem hann þá þarfnaðist meira en nokkurn tima síðar. En “j>ar skall hurö nærri hælum”; kona bónda eins úr flokki Englendinga sendi svertingja til að Iáta Englendinga vita hvaS Wash ington hefðist aS. Svertinginn var tekinn fastur sem njósnari af varð- mönnum Englendinga þýzkum, sem áttu mjög erfitt með að kilja hann. En þegar farið var aö yfirheyra svertingjanna síðar, þá “vöknuöu Englendingar upp viS vondan draum”. — Washington búinn að koma öllu yfir fljótið. En nú höföu Englendingar Löngu eyjuna á sínu valdi. Sagt er að Howe hershöfðingi hefði getað gert Washington mik- inn skaða með * sprengikúlum, ef hann hefði J>á þegar ráðist á New York, en Howe er talinn að hafa veriö fremur latur svo hann var ekkert að flýta sér. Putman her- foringi var settur yfir lægri hluta Manhattan evjunnar. Aðalstöð Washingtons var þar sem nú er kallað stræti 161, í Morris kastala. Nú liðu meir en tvær vikur, Englendingar gerSu engin áhlaup. 15. september voru tvær herdeildir ir George Washington og Israel *) The defeat on Long Island was very dísastrous to the American couse. Many of the troops returned to their homes. Only by constant exertion did Washington keep his army from diS' oonding. The British fjeet anchored within cannon-shot of New York. — Redpaths History of the World. **) Fljðtið er liklega um 5500 fet á breidd. — Brooklyn brúin fraega, sem nú er hér um bil á sama stað yfir fljðtið, er 6500 fet. Putman, í bardaga þeim sem hér var háSur 15. september 1776”. AS kveldi þann 15. sept. var mikill luti hersins sameinaður á Harlem hæðunum, þar sem þeim var tekið meS miklum fögnuði af herdeildum þeim sem þar voru fyr- ir, sem vissu að Washington og menn hans höfSu verið í mikilli hættu staddir. Washington vildi vita hvað Eng- lendingar ætluðu sér að gera næst. Þann 16. sept. í afturelding sendi hann herdeild undir forustu hins glæsilega unga herforingja .Thomas Knowlton frá Connecticut. Eng- lendingar urðu þeirra varir þar sem nú er stræti 104. Engl. blésu í her lúöur. Tvær eSa þrjár herdeildir komu fram á vígvöllinn og létu skotin dynja. Knowlton skoraði menn sína að standa fast fyrir; var barist J>ar um tima og nokkrir féllu af hvorum tveggja. En með þvi að tfieira liS dreif aS Englendingum J>á varð Knowlton að láta undan siga. HöfSu Englendingar tekið hæðirnar skamt frá Cólumbia áh skólanum. Washington hugsaði sér að leika á Englendinga og narra þá niður af hæð þessari, sendi hann því herdeild í kring til þess að freista jæirra til aö gera áhlaup. Tvær herdeildir hafði hann til að taka hæðina og koma aö baki Eng- landingum. Yfirforingi annarar var hinn djarfi Andrew Leitch frá Virginia, en hin herdeildin sú sem áður var getið, undir forustu Knowlton. Englendingar geystust niður eftir hæSinni á eftir herdeild >eirri, sem í kring var send, einsog til var ætlast. Nú voru menn Washingtons farnir aö venjast. bardögum og blóðsúthellingum, svo þeir börðust nú mjög djarflega. Hercleild þessi tók rækilega á móti, jafnvel irakti Ejiglendinga til baka, sem varð til j>ess að herdeildir þær sem settar höfðu veriS til að taka hæð- ina, gerðu áhlaupið til hliöar við ensku herdeildirnar, en ekki að baki j>eim (struck the enemy’s flank instead of his rear). Knowlton og Leitch gerðu þarna mjög harða at- ögu og gengu fram fyrir menn sína. En Englendingar urSu að láta undan síga og mistu þennan dag yfir 100 manns. En Washington varð þarna fyrir æriö tilfinnanleg um harmi, j>ví þarna fé'llu tveir hans djörfustu og göfugustu frels isriddarar. Andrew Leitch helæsröur í þessum bardaga og dó tveim vikum síðar. Thomas Knowl- ton féll þar sem hetja, hans síðustu orð voru: “Eg day glaöur fyrir frelsið—með sigur von í hjarta” (Er það ekki sælt að ganga að sofa með sýnina þá sem vöku nætur rofa. St. G. Stephansson). Eftir að herforingjamir Leitch Knowlton féllu í valinn, j>á börðust menn ]>eirra hvað djarfleg- ast, og þröktu Breta til baka hvað eftir annaS. Packct of WILSON’S FLY PADS WILL KILL MQRE FLIESTHAN \ $8°-°W0RTH 0F ANY STICKY r LY CATCHER Hreln í meðferð. Seld í hverri lyfjabúð og í matvörubúðum. Vorið okkar. og Prentvillur. Það liafa ]>ví miður verið all- margar prentvillur i söguköflum New York, sem eg hefi ekki skeytt um að leiðrétta. í síðasta blaði voru J>essar skaðlegastar: Hudosn ,fyrir Hudson, Staton fyrir Statan, Deloware fyrir Delaware, Jamice fyrir Jamica. — Höf. *••) Aid-de-camp (trúnaðarmaður Washingtona), sem I þessu tilfelli var jafnframt “bodyguard"—llfvörður. Framh. HefirSu ekki vinur verið einn ;gangi um kveld aö vordegi hérna einhversstaðar úti á sléttunni? Þá hefir }>á fundiö vorblæinn svalandi hreinan og hressandi leika þér um kinnar, hann lyftir sér til svo létt og svo nett, hann læöist inn í huga þér og leitast við að snerta þar strengi, sem lengi kannske aldrei hafa áður verið hreifSir, og honum tekst það, þú veröur hrifinn af hreinleikanum í loftinu umhverfis þig, það er eins og þaS falli frá einhverjar stíflur í huga þér, þú sérS sem snöggvast betur en áður sérS þ'.g sjálfan eins og þú ert, það er likast eins og þú fallir úr álög um. Þeir sem voru í álögum, fengu stundum að vera með sínu rétta eðli um tima, kannske einhvern part úr hverjum sólarhring, og fundu þeir þá sárt til þess að vera jæssum álögum háðir og kviðu þess ákaf lega að þurfa aftur að fara i álaga heiminn. Líkt fer þér, þér ógna álögin og þú óskar í svipinn aS þú hefðir nú dug til jæss aö vinna það sem þarf til þess aö leysast úr þeim Þér verður litið útyfir sléttuna og upp á við, upp í heiöstirndan Tiim ininn, en sú stjörnumergö og himin bláminn, ómælisdjúpið svo langt sem augað eygir. Þig eins og órar við því að eitthvaö sé á bak við þetta alt, aS einhver sé þó tilgang urinn annar en aS brölta bara eins og bezt lætur hérna ó jarSarkringl unni okkar. Þú heillast, ekki aðeins af yndis leik vorkveldsins, heldur líka af mikilleikanum í kringum þig. Þú finnur alt í einu til þess hvað þú ert sjálfur lítill, dæmalaust Htill og auöviröilegur, þér ógnar hvað þú hefir stundum verið rogginn með þig og ætlað þér mikiS, kannske stundum til jafns viS hann sem þú mátt þakka þessa dýrðlega kvelc stund. Ætli þú gleymist nú ekki ^lveg? ætli hann muni nokkuð eftir þér, sá, sem bjó til svona stóran himinn og svona margar stjörnur hver stjama er þó glóandi sól, og sumar margfalt stærri en jörðin okkar og fjarlægöin á milli þeirra fleiri þúsuncl miljónir mína. Þig svimar þegar þú hugsar um það alt i samanburði viö þig og verkin þín, það sýnist varla mögulegt að krafturinn sem öllu þessu heldur við, að hann muni nokkuð eftir þér taki nokkurt tillit til þín, og það þegar þú treður þá oft undir fótum það sem þér var bezt gefiö, J>egar þú ert oröinn svo gegntek- inn þú sérS nú — þegar þú ert staddur úti á sléttunni í kveld- kyrðinni, svo aö segja augliti ti auglitis við alheiminn, þá finnurSu til þess hvað þú ert að hafast aS og til hvers þú verð aö miklu leyt H.fi j>ínu og kröftum. Þú ferS yfir lifernið og letina alla í huga j>ér °g þig hryllir við. Eg get taliS upp gallana, það eru jæir sem við oft teljum smámuni, en sem J>ó gera út um þaö, hvort þú ert maður eða ekki, gera út um það hvemig heim- urinn er, hvort þú átt að búa viö böl og stríð, eða gæfu og gleöi, og að hrekja burt þessa galla, aS upp ræta j>etta sem þú hefir kallað aS- eins smámuni, er þó svo mikiS verk að þér sýnist það nú nærri ókleift, þú vilt helzt mega loka augunum °g leggja alveg árar i bát. EitriS er komið út í allar æðar, þú ert gegnsósaöur af tóbaki, þú drekkur var áfengi, ert hálf-fullur við messur, talar illa um náungann, blótar og formælir og gerir jafnvel stundum gys aS Jwí bezta og háleitasta sem þér var gefið. Það væri þó sök sér ef þú reyndir til að halda þér upp úr soranum, þó þú kæmist nú kannske aldrei langt, þá væri þó frekar hægt að ætlast til að munaS yrði eftir þér og þér umbun veitt, ef þú reyndir af öllum mætti til að verða sanmir maður. ÞaS þykir nú kannske sumum að eg segja nokkuð mikið, og eigum við j>ó ekki öll eitthvað af þessu, og sum eða sumir alt ? og til hvers er þá að vera að skafa utan af því? til hvers aö vera aS tala á eintómu, eilífu líkingamáli, sem hvergi kem- ur nærri, fjöldinn ekki skilur og fæstir taka til sín. Úr því að þessu er hreyft (kannske aS þiS vilduð aldrei láta hreyfa því?), en úr því að þvi er nú hreyft, því má þá ekki >ara tala blátt áfram og kalla þaS ivita hvítt og það svarta svart. Og eru þetta þá ekki líka gallar spm j>arf að hreyfa við og minna á? ra e ,ma f > • xa og k , ekki ún er verst. •S g :il þess a' að hry’la viS, nóg 11 • " i a drei þurfa aS sjá ■ngr nA hefi séð föður inn orra I ' !i heim, börn n | víkja frá I ræ li og forviSa og kon- na—:já, bver getur 'ýst hennar til- finningum, hver getur sagt hvað hún líður, j>egar hún sér þann sem hún elskaSi mest og treysti bezt smánaöan af sjálfum sér og öðrum og troöinn í skarniS. Eg hefi séS litla drenginn sötra dreggjarnar úr brennivínsflösk- unni hans pabba síns, séð hann handfanga og narta í tóbakiS hans og aS sjálfsögSu hafa eftir honum orSalagiS—fúk og fúlyrðin, hvaö er lika eöliegra en aS aumingja barn- íð hafi hann pabba sinn að fyrir- mynd. En á hverjum hvílir þá ábyrgSin. Eg mætti manni á gangstéttinni mér var ekkert vel við hann, mér fanst hann heldur hafa gert á hluta minn. Hann tók í höndina á mér og horföi framan í mig; eg sá aS hann var augafullur. Eg horfSi á móti í augun á bonum og mér fanst eg sjá þar eymd og sára kvöl. Eg held hann hafi fundið til þess yimunni hvaS hann var fallinn lá'gt. Eg kendi í brjósti um hann og fyrirgaf honum þaS sem hann hafði áður gert mér á móti, mig langaði til aS hjálpa honum—eg held aS ykkur hefði j>á langað til þess öll. Eg er ekki aS tala út í bláinn bara til að gera mig merkilegan, eg á ekkert hægra með en aðrir aS halda réttri leiö, eg hefi líka dálitla reynslu. Eg hefi reyndar aldrei drukkið mikið, en j>ó nóg til þess að finna áhrifin og nóg til þess aS heföi eg ekki haft hjálp, þá væri eg aS lík- indum nú orðinn hændur að flösk- unni og sollinum. ÞaS útheimtir meira þrek en margur hyggur—fyr- ir ungilnginn til aS slíta sig frá vín- inu eftir aö hann hefir aðeins tekið fyrsta staupiö, bara svolítiS byrjaS. Það er ekki j>á kannske strax löng- unin í víniS sjálft, sem lokkar hann að sér, en hann hefir þó með fyrsta staupinu eins og innsiglaS sig i þann félagsskap, sem hefir vínið og svo margt annaö ljótt og spill- andi um hönd, og honum verður kannske um megn aS slíta sig frá aftur seinna úr þeim félagsskap, jafnvel þó hann hefði löngun til þess. Þessvegna fer eg fram á að þér gáið að unglingnum, og muniö eftir að Iíf ykkar og framkoma hefir þó mestu áhrifin. ÞaS er nú kannske varla hægt að ætlast til þess, að þeir geti alt í einu bætt mikið um til batnaðar, sem hafa frá barnæsku vanist á lestina, en j>eir finna þó kannske til þeirra, finna aS ]>á hefir lika einhverntima vantað hjálp, og þessvegna fer eg lika fram á að þér kannist við þá, aö þér viðurkenniS gallana, aS þér gerið ykkar bezta til að forSa okk- ur frá villunrti, og hjálpiS okkur af öllum mættí til aS komast ögn lengra, en ykkur sj^lfum auðnaðist að lenda. Eg hefi heyrt undrast yfir því hvað litið varS úr unglingnum, sem var þó svo efnilegur og leit út fyrir aS geta afkastað miklu, hvernig hann brást að mestu þegar fram í sótti vonum vinanna sinna. En eg held að ástæöan hafi verið sú að hann hafi ekki horft nógu hátt. Þú iærð ekki nægan sannan áhuga fyr ir heíir vilS. starfinu þínu nema þú horfir upp á viS, útyfir þetta líf, en J>á verðurðu lika nógu stór til aS geta gefið þig að því smáa. Þú þarft aS hrekja til þessa galla og hreinsa til í huga þér, að leyfa vorblænum inn í þína eigin sál; fyr finnurðu ekki sanna gleði, ekki sólskin og sumar, það er mitt álit. Hann varaSi sig ekki nógu vel á >essum göllum, unglingurinn, þeir grófu sig inn í sálina hans, eyddu hans bezta og fínasta eöli og heftu >ví hjá honum allar sannar fram- farir. Eg held að við hljótum öli að kannast við j>að að sönn ánægja og sannar framfarir verði aS ejga upptökin í hreinu lífi og göfugri sál. En ættum við þá ekki líka öll aS keppa að því, þegar við vitum að án jæss verður allur auður og alt hitt sem við erum að berjast fyrir, aðeins harmabrauð. Það hefir verið.bent á að koma >yrfti á góSum félagsskap með unga fólkinu, það væri þezta að- feröin til þess að glæöa hjá okkur góðar og göfugar hugsanir, til að vekja hjá okkur löngun til að leita áfram, og forða okkur frá því að festast í foræðinu. Það mundi hjálpa okkur til að sjá það fagra í lífinu, til að sjá það sem vert er aS lifa og berjast fyrir—og láta lífið fyrir ef á þarf að halda. Eg óska þess líka og okkur auSn- ist að eignast hér fjölhæft félagslíf, sem væri bæði upplífgantfi og skemtandi. iVfig hefir langaö til að stuðla að því aS koma slíku félagi á fót, en eg skal kannast viS þaö að rostiö kja kinn, mér hef- mn ful la ittur. ig \ t e ndar \el aö það mætti prautalít ö hleypa þvi af stokkun- m, en eg var hræddur um aö þaS yrÖi ekki langlíft, ef aðaltilgang’n- m og alvörunni væri framfylgt, mér finst að reynslan bendi í j>á átt. Jafnvel J>ó unga fólkiö yrði samtaka um aS mynda svona félag, i hrykki J>að ekki t’T, el'lra fólk ö þarf að standa á bak við. Þið þurfiS aö vera okkur hliðholl og samhuga ef vel á aS fara. En mættum við þá treysta því, mætt- um við þá reiöa okkur á ykkar hjálp? ViS höfum haft hérna góSan fé- lagsskap, þann félagsskap sem aö mínu áliti er beztur og hollastur fyrir jafnt yngri sem eldri, þann félagsskap, sem starfar aö einu mesta velferöarmáli heimsins, Goodtemplara félagið. ÞaS er margsannað að víniS er mesta böliö og að útrýma því er þessvegna öllu öSru þarfara. Goodtemplarar og ungmennafé- lögin hafa mjög líka stefnu, mun- urinn er aðallega sá aS stúkan heimtar algert bindipdisheit, og vil eg varla trúa því að’ það spilli fyr- ir nokkrum félagsskap. ViS gátum komiö saman á fund um, sungiS, talaS, rætt og ritaö, og yfir höfuS tekið þar þátt í hreinu og upplífgandi félagslífi, en okkur var ekki hjálpaS, þvert á móti, jafn- ve’I sumir J>eirra sem bera j>ó ábyrgöina af uppeldi framtiðar- flokksins, þeir vildu ekki ljá okkur Iið. AnnaShvort vita þeir ekki hvað þeir vilja, eða þá að húðin þeirra er orðin of þykk, þeir eru orðnir kærulausir í því efni, kaldir eins og klakastönglar. Eg biS hamingjuna að hjálpa þeim þegar þeir þiöna, hvar sem þaS verður. En sökin var líka hjá okkur, við hjálpuöum ekki héldur hvert öðru, við ólum oft upp migskilning í stað- inn fyrir aS koma í veg fyrir hann við urðum sjálf kærulaus og svo fóru hinir aS benda á okkur: “Þarna sjáiS þið nú Templarana, engir drekka meira en þeir; nei, stúkan I hún er það vitlausasta, ó- geöslegasta og óþokkalegasta sem til er í veröldinni. En eg held þeir gái ekki aS sér, mér sýnist þeir blanda saman stefnunni og mönn-' unum. ÞaS var ekki stefnunni að kenna þó félagið næði ekki tilgang- inum, stúkan var jafngóS þó mennirnír væru lélegir, hefðum viS starfaS í hennar anda, þá heföum viö ekki heldur verið lélegir menn. ESa ætliö þið aS fordæma allan félagsskap, af því aö mönnunum tekst ^ekki altaf að framfylgja stefnunni aS fullu. Eg hefi verið hér á safnaSarfundi, þar sem lagði fyrir tóbakssvælu og brennivíns þef. Finst ykkur það ekki eiga vel við guðs orS? En ætliö þiS þó aö afneita j>ví jæssvegna? Ætli aö þá væri ekki einmitt ástæða til aS standa sem fastast og reyna að bæta eitthvað um. Eg hefi nú talaö mest um það sem eg álít ábótavant hér hjá okk- ur. en þaö er þó ekki af því að eg sjái ekki líka björtu hliSina, eg vildi sizt aS mér sæist yfir kostina, og eg J>ekki þá hér líka ekki síður en hitt. En vér verðum að gá aö okkur, vér verSum að sjá vítin til þess að geta varast þau. Og það er ekki heldur af því að eg þykist fær um aö dæma neinn eSa vanda um viS aðra, en það er einmitt vegna vinanna og bygöar- innar minnar að eg hefi bent á þaS sem eg álit að þurfi að varast. Eg vildi að hópurinn hérna stæöi eng- um öðrum að baki, aS við gætum frekar en hitt veitt út héSan holl- um straumum, út um allar bygðir. Mér sýnist nú því aS vorinu myndi bezt fagnað meB því aS hlúa að nýgræðingnum, að hlúa sem bezt að æskulýSnum, að vekja hjá honum framfaraþrá,, og að reyna til af öllum mætti aS forða honum frá því sem varð hinum, ykkur sjálfum svo mikið til tafar á leiS- inni þangaS sem við öll viljum stefna, á leiöinni áfram og upp á við.. Eg veit aS hver einn má sín ekki mikils, en eg heföi þó viljaö hjálpa til að rækta og græða út það góöa, fagra og hreina hjá litla hópnum okkar í félagslífinu okkar hérna og það er tillaga mín að viö tökum nú saman höndum og reynum það öll. AthsEg flutti erindið olaoa- laust og féll því úr af mistökum hjá mér nokkur partur síðast, en j>ó munu þeir sem annars fylgdu mér eftir, hafa náð efninu öllu eins og þaS er hér og skiliö að mestu hvert eg stefndi. G. F. Guðmundsson. HEIMSINS BEZTA MUNNTÓBAK Kaupmannahafnar Hefir góðan keim Munntóbak sem • endist vel Hjá öllum tóbakssölum lestrarfélaga vestanhafs, sem lesa jæssar línur, gera svo vel að svara eftirfarandi spuringum, og senda bréfleg svör til undirritaös? Nafn félagsins og heimilisfang? Hvenær stofnað? Hversu mörg bindi í safninu? MeSlima tala nú? Hversu margir eru það hlutfalls lega af þeim, sem þú álítur að gæti veriö og ætti aS hafa jafna hvöt, til þess að vera í félaginu ? Hæzta og lægsta meðlimatala? Er félagið á framfara- eSa hnignunar skeiöi? Hversu mikil hefir þátttaka þeirra veriS í félagsskapnum, sem eru fæddir hér í landi, eða aldir hér upp frá barnsárum?" Alítur þú nokkra samvinnu æskilega eða hugsanlega milli vestur-íslenzkra lestrarfélaga, og ef svo—hverskonar? Bregðist menn vel viS þessari málaleitun, mun eg s,öar birta í blöðunum heildaryfirlit eftir skýrslum j>eim, sem mér berast í þenna hátt. Engin nöfn, hvorki fé laga né formanna þeirra, skulu birt, ef þess verður óskað. Viröingarfylst, Baldur, Man., 27. maí, 1916. Jónas Þorbergsson. 9- Opið bréf til íslenckra lestrarfélaga vestanhafs Lestrarfélögin eru einn j>átturinn þjóöernisbaráttu okkar Vestur- íslenclinga. Mér hefir leikið for- vitni á aS vita, hvernig sá félags- skapur hefir blessast yfirleitt, og get eg hugsaS mér, aS svo kunni að vera um fleiri: Vilja formenn allra íslenzkra j Um framfarir heima. (Sléttubönd). Þýfiö sléttist, piltar plóg prúSir láta vinna. KífiS léttist, sækja sjó; síldarbátar hinna. véla báta fjölda fá fiskinn hraðir veiSa, • Sela láta engiö á ýtar glaðir skeiSa. HöfuðstaSar framför frjáls Frægðar teigir bandiS. TröfuS vaöa essin áls undir megin landiö. Meta vandi þykir þaS þjóöar gagniS dýra, Breta landi eiginn aS Unnar vagni stýra. Göngu hjólum vendir við vélin keika rýkur, löngu bólum skerpir skriS skeiöin Reykjavíkur. GreiSir kunna sveinar sund siglu unna þingum, freyöir J>unna geddu grund gotan hlunna kringum. Rólar boöa hjörtur hart Hittir fróöa bæinn SólarroSa blómiö bjart býður góðan daginn. Hjólin veitast landsins lýð leiðið kætir alla, tólin jæytast flutnings fríð framför bætir galla. Frétta æöa hnostsin há hafið bláa gegnum, rétta fræða huga hjá hauSurs snjáa Jægnum. Brýrnar drifaSt yfir ár öflin flóða vinna. Kýrnar þrífast, fjöldans fjár frændur gróða sinna. SvæSi garða stækka störf sterka vinnu lýða fræöi jaröa þroska þörf þegna sinnu fríöa. Moldarveggi blómgun bús brýtur greina fúna, foldar seggir heldur hús hafa steina núna. MóSurgrundin einnig á ágæt fundin kolin, gróöurpundin fjölgun fá fyllist mundin þolin. Málmar dýrir inni í eru móður hjarta, álma stýrir þyrfti því þrífa sjóSi bjarta. Mætti gæta Egill aS: arfinn synir draga, (ætti kæta þankann það þroskast vinir braga. Fjárveitinga lögin lands ljóða smíöi gleðja, Árbreytinga muna manns mærðar kliSi seðja. Þrauta aldinn hrynji her hækki gæða lotning, skautafaldinn bjartan ber blessuð hæða drotning. Sv. Simonsson. Spurningar. 1. Þegar roskin hjón, sem eiga uppkomin böm, leggja niður bú- skap og skilja samvistum, ber þá konunni nokkuð úr félagsbúi þeirra hjóna eftir canadiskum lögum? Og ef svo er, hve mikill hluti? ESa hefir bóndinn heimild til aS ráö- stafa eigum búsins aö sjálfs síns vild? 2. Hvað þýöa þessir svokölluðu lögboðnu dagar aðrir en sunnudag- ar? svo sem nýjársdagur, föstudag- urinn langi og sambandsdagurinn og verkamannadagurinn o. s. frv Hefi eg ekki sem húsbóndi heimild til aS vinna og láta vinna alla sömu vinnu og almenna virka daga ? Og sem vinnumaSur: get eg ekki unniS þessa daga fyrir kaupi minu, án þess eg verði átalinn að lögum? Fáfróður. Svör. 1. Það fer alt eftir ástæðum; hlaupi konan brott aö ósekju tapar hún, ef til vill, öllu eignatiLkalli, annars ber henni aö sjálfsögðu helmingur búsins. 2. Þú getur unnið sjálfur, en ^ekki skipaS öðrum aS vinna þótt þú sért verkveitandi (netna óhjákvæmi- leg heimilisstörf). Ritstj. _Siðbótafélagsþingið. Siðbótafélagið i Manitoba hélt ársþing sitt 6. og 7. þ.m. í Y.M.C. A. byggingunni. Voru þar rædd mörg mál og ýmsar ráðageröir. Meðal annars var ákveðiS að kalla saman þing, þar sem Siöbótafélag- iö bæri ráð sín saman viS fulltrúa frá ýmsum héruðum í fylkinu og hóteleigendum, til þess að ræða um bezt og hagkvæmast fyrirkomulag á gistihúsum; sú samkoma veröur haldin áöur en langt líður. Samþykt var að vinna að því að öll fylkin sem vínsölubann hafa geröu með sér samning um þaS að ekki yrSi leyft aS selja áfengi milli fylkjanna. Komist þaö á, eins og likindi eru til, eru það stórkostlegar umbætur. Mikill fögnuöur var látinn í ljósi yfir því að séra J. N. McLean var skipaður til þess að framfylgja vín- bannslögunum; þótti það órækur yottur um einlægni stjórnarinanr í j>essu máli. Harðorð yfirlýsing var samþykt til Hudsons Bay félagsins út af því að þaö. félag skyldi ekki beygja sig viljugt undir lög landsins og ákvæöi þjóðarinnar, eins og öll önnur félög landsins. Voru það talin mikil vonbrigði af eins merki- legu félagi. Samþykt var að nefndin sem haft hefir með höndum rannsókn fangelsa, héldi áfram þangaö til hún gæti gert ákveSnar tillögur; lagði nefndin til að þremur yrði bætt við og var þaS samþykt; voru þaS þessi: Robson dómari, Dr. Mary Crowford og Mrs. fDr.) Galloway. Mikill fögnuður var látinn í ljósi yfir hinum stóra sigri í vor, og þaö sagði séra Hughson að sú hrið yrði ein feitasta linan í framtíöarsögu Manitoba þegar frá liSi. Forseti félagsins var endurkosinn Dr. Bber Crummy, forstöSumaður Wesley skólans, en skrifari er óráðinn. Ný stefna. Þegar bygt var hér í fylkinu und- ir tjórn Roblinflokksins sæla, var J>að svo að segja ófrávíkjanlegur síöur að breyta frá því sem upp- haflega var ákveðið, þannig að hið síöara yrði nokkrum hundruðum þúsunda dýrara—allir skilja hvern- ig a l)vi stóS eöa í hvaða skyni það var gert. Nú hefir þessu veriö breytt; al- veg nýrri reglu fylgt. Hvelfingin í þinghúsinu nýja átti upphaflega að vera úr steinsteypu, samkvæmt tillögu Frank W. Simons frá Englandi, en stjómin hafði breytt því og ákveðið að byggja harta úr stáli. Nú hefir T. H. Johnson verkamálaráðherra / ákveðið að fylgja hinni upphaflegu tillögu .Simons aS mestu leyti, og er það atriSi eitt út af fyrir sig $90,000 sparnaður fyrir fylkið.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.