Lögberg - 13.07.1916, Page 7

Lögberg - 13.07.1916, Page 7
LÖGBERGr, FIMTb JDÁGINN 13. JÚLI 1916. I Œfisaga Benjumíns Franklías Rituð af honutn sjálfum. Sig. Júl. Jóhannesson þýddi. Kæri sonur minn. Mér hefir æfinlega þótt skemtilegt aS öSlast þekkingu á forfeSrum mínum og heyra sögur úr lífi þeirra, jafnvel þótt lítilfjörlegar hafi veriS. IÞ'ú manst ef til vill eftir öllum spurningum minum þegar eg var staddur á Englandi, eftir þeim ætt- ingjum mínum sem eftir lifSu; þú varst þar meS mér; og þú manst sjá'lfsagt aS eg fór þá ferS einmitt í því skyni. Eg geri mér í hugarlund aS þú sért ekki svo ólíkur föSur þínum aS þér þyki ekki gaman aS heyra eitt- hvaS sem fyrir hann hefir komiS; eitthvaS um fyrri kringumstæSur og líferni hans. Nú ætla eg mér aS taka hvíld i heila viku úti á landsbygSinni í friS- sælu sumardýrSarinnar, og þá hvíld hugs'a eg mér aS nota til þess aS skrifa handa þér nokkur atriSi úr æfisögu minni; í þeirri von aS þaS megi verSa þér aS einhverju liSi— afla þér nokkurra ánægjustunda, þótt ekki verSi annaS. Ekki skal því neitaS aS eg hefi einnig ákveSinn tilgang meS þessu verki. MeS því aS eg hefi hlotiS alls- nægtir og nokkuS álit, þrátt fyrir þaS þótt eg sé fæddur og uppalinn í fátækt og 'lítilsvirSingu, og meS því aS hingaS til hefir mér fyrir guSs hjálp auSnast aS lifa þannig aS dálítiS hefir gott af leitt, þá mætti svo vera aS eftirkomendum minum þætti þaS ómaksins vert aSf lesa um handleiSslu hins alvalda á mér. Er þaS ekki ómögulegt aS einhver þeirra ætti líkum kjörum aS sæta sjálfur og eg hefi átt og aS þessi orS 'gætu því orSiS þeim aS liSi. Mætti eg kjósa þá væri mér þaS ekkert á móti skapi aS fá aS lifa upp aftur líf þaS sem nú liggur aS baki mér. Og fyrir þaS ber mér aS þakka aS eg mundi þá i mörgu tilliti vilja feta sömu sporin og á sama hátt. ASeins liti eg þá á líf mitt eins og höfundur skrifaSrar bókar, sem leiSrétta vildi einstök atriSi og villur. Auk þess væri þaS mér geSfelt aS mega sleppa stuttum köflum sem til lítils liSs hafa veriS og setja i þeirra staS aSra nytsamari og fegri. En jafnvel þótt eg ætti kost á aS lifa líf mitt aftur án nokkurra breytinga, þá mundi eg samt ekki hika viS aS þiggja þaS. Sökum þess aS s'lík endurtekning er ekki líkleg, þá gengur þaS því næst aS lifa virkilegu lífi sínu aS fara yfir þaS í huga sér, og gera þær myndir sem hugsuninni hlotn- ast eins varanlegar og hægt er, meS því aS setja þær á pappírinn. Þegar eg geri þetta, þá verSur mér aS fyrirgefast, þótt eg sé meS sama marki brendur og aSrir aldur- hnignir menn; þaS er aS tala um sjálfa sig og verk sín. En eg skal reyna aS gera þaS án þess aS verSa til leiSind'a, því eg tel þaS rangt aS nota sér kurteisi þeirra, sem af brjóstgæSum blönduSum virSingu fyrir ellinni mættu dylja leiðindi sín og hlusta fyrir kurteisis sakir einungis. A8 síSustu skal þaS viSurkent hreinskilnislega, aS þetta er aS nokkru leyti til þess ’gert aS seSja hégómagirni mina eSa fullnægja henni; enda mundi enginn trúa mér ef eg neitaSi því aS svo væri. Sannleikurinn er sá aS eg hefi sjaldan eSa aldrei séS byrjun á æfi- sögu, án þess aS þar væri setningin “Mér er óhætt aS fullyrSa” o.s.frv., en slíkt er ótvírætt merki hégóma- girni í því sambandi sem þaS er venjulega. Plestum fellur illa hégómagimi hjá öSrum, hversu mikiS sem þeir kunna aS eiga af henni sjálfir; en eg tek henni ve'l hvar s'em eg mæti henni og er sannfærSur um aS hún er til einhvers góSs fyrir þann sem hana hefir, og aSra sem hann hefir áhrif á. Og þess vegna væri þaS frá mínu sjónarmiSi jafnvel ekki fjarri sanni aS þakka guSi fyrir hégómagirni sína, ásamt (Krum lífsþægindum. Og nú tala eg um þaS aS þakka guSi; í allri auSmýkt vil eg viSur- kenna aS eg á hamingju lífs mins og öll gæSi honum aS kakka. Hann leiddi mig í hverjum sigri sem eg vann og lagSi mér í hendur þau vopn er hann sá mér bezt henta. Þessi trú mín kemur mér til aS vona, þótt eg eigi á því enga heimt- ingu aS hin sama miskun muni auSnast mér til þess aS eg enn þá lengur fái aS njóta sömu hamingju, eSa ef svo vill verSa veiti mér þrek til þess aS mæta ógæfunni, ef hún skyldi verSa h’lutskifti mitt hér eft- ir og hamingjan snúa viS mér bak- inu, eins og sumir aSrir hafa orSiS aS þola. HvaS framtíSin ber mér í skauti sinu, er honum einum kunnugt, sem snúiS getur oss til blessunar jafn vel því allra mótdrægasta. EöSurbróSir minn, sem var líkur mér aS því leyti aS hann hafSi gam- an af aS safna ættarsögum, fékk mér einu sinni skrifuS blöS, og hafa þau veriS mér uppspretta margra einkennilegra upplýsinga. Af þess'um blöSum fræddist eg t.d. um þaS aS ættingjar mínir höfSu átt heima í sama bænum í þrjú hundruS ár. Bærinn heitir Ecton og er í Northampton hérað- inu. Má vel vera aS þeir hafi veriS þar enn þá lengur, en um þaS var ekki hægt aS segja. Æjttingjar minir áttu þar 30 ekr- ur af landi og stunduSu auk þess smíSar; hafSi sú iSn fylgt ættinni fram á daga þess er blöSin hafSi ritaS, og þeirri reglu fýlgt aS elzti sonur lærSi ávalt smíSar; blaSarit- arinn hafSi lært þaS og faSir minn eins. Þegar eg skoSaSi kirkjubækurn- ar í Ecton fann eg getiS um fæS- ingu þeirra, gifting og greftrun frá árinu 1555; en lengra gat eg ekki rakiS, því engar bækur höfSu veriS haldnar fyrir þann tíma. Af þeim bókum fann eg þaS út aS eg var yngsti sonur yngsta son- ar í fimta liS. Afi minn sem Tóm- as hét og var fæddur 1598 átti heim í Ecton, þangaS til hann gat ekki stundaS iSn sína lengur fyrir elli sakir. Fór hann þá til sonar sins, er Jón hét og átti heima í Banbury í Oxford héraSi og stund- aSi litun. Þá iSn lærbi faSir minn hjá honum. Dó langafi minn þar og liggur grafinn. ViS sáum legstein hans 1758. Tómas hét elzti sonur hans, átti heima í Ecton og arfleiddi einka- barn sitt aS íbúSarhúsinu og land- inu. ÞáS var dóttir og gift manni sem hét Fisher frá Wellington Þau seldu eignina Isted lávarSi. Afi minn átti fjóra sonu sem til ára komust og hétu þeir: Tómas, Jón, Benjamín og Josias. Eg skal lýsa þeim fyrir þér eins vel og eg get bezt; fer eg þar eftir blöSum; pg ef þau hafa ekki týnzt meSan eg var í burtu, þá getur þú fundiS þar margt fleira um þá. Pálmi Einarsson. RŒÐA flutt af scra Rögn.valdi Péturssyni 7. sept. 1915. “Vinur er sofnaSur. Jóh. 11: 11” “Vorir æfidagar líSa skjótt og vér erum á flugi. D.S. 90: 10.” Kæru vinir: — Skjót er æfin aS end'a. Fljótur er dagurinn aS líSa, skjót er gleSi aS snúast í sorg og ^eskan aS fölna í dauSa! Má sjá þess ávalt vott, en ójafna eins áþreifanlega og nú, eSa meS atviki eins og þessu, er hér hefir aS hönd- um boriS. ÆskumaSurinn virSist muni vera imynd lífs og þroska. Lifiö er aS byrja, vonirnar aS vakna, hugur- inn aS smíSa sér ótal viSfangsefni, er ljúka á viS um æfina. Hver skyldi þá ætla aS dauSinn biSi hans, áSur en hann fengi stigiS fótmál- inu framar. En á augabragSi er öllu þessu kipt burt og unglings ásjónan bliknar og fölnár í dauSa. Vonirnar hverfa. AugaS hættir aS horfa fram á timans ókomnu braut. ÞaS verSur á einni svipan hvorki dagur eSa nótt. LífiS sem 'lýsti sér meS roSa á ásjónu hins unga manns er 'horfiS! Þégar æfin er orSin löng, mega allir búast viS því aS daginn taki aS enda. 'ÞaS er einsog meS stuhda- glasiS. Eftir aS þaS er útrunniS, telur þaS ei tímann lengur. SíSustu kornin eru aS falla niSur og stund- in aS enda. Eftir þaS mega líSa dagar, ár og öld, en þaS hreyfist ekki og segir ekki til um tímann. Tíminn er þá ekki heldur lengur til, nema sem ein óskift, óaSgreind staSkyrS og alheims biS, ógreind í ár og aldir. Svo er fullnuS æfi; — einnar stundar mælir, af hinni óendanlegu orsakaröS; en þegar sú stund er liSin, er aSgreiningunni lokiS og komin eilífS í hennar staS, síSasta korniS tæmt úr glasinu, — síSasti dagurinn horfinn út í geiminn. En unglings æfin er önnur. Hún er æíibyrjun. Hún er óliSinn morgun sem enn er ódreginn til hádegis eSa kvelds. Hún hefir tæpast fengiS aS lita þangaö, — fram aS hádeginu, — þar sem skuggamir falla beint og eru lægst- ir, né getaS dreymt þaS skeiS, er þeir taka aS lengjast aftur, unz þeir hverfa inn í næturboSann, — hálfrökkriö sem boSar dagsslitin. Unglings æfin er æfi byrjun, meSan öllu veganestinu er óeytt og lífs- reynslunni ósafnaS. ViS þaS lang- sama erfiSi, um hita og þunga skeiS dagsins, aS safna lífsreynslunni, eySist veganestiS — glaSlyndiS og vonin. Æfin er því fegurst viS vegamótin þau og oss finst öllum aS, á þeirri stund ætti henni sízt aS vera lokiS. Vonimar eru svo ótelj- andi margar þá, bjartar hreinar og ljúfar. !Þ'ær berast me^ andvaran- um sem ris upp af sænum, og sem liSur inn dalinn og lyftir þokunni af fjöllunum—framtíSarlandinu, — sem er aS smá skýrast fyrir hinni innri sýn æskumannsins. Þær speglast í blálindinni sem líSur fram til sjávar. Þær fljúga um háloftiS meS skuggunum sem líSa hjá eins og ljúfur draumur er svíf- ur til ókunnugra dýrSarheima. Þær eru hinn undursamlegi djúpi tilfinninga straumur hins óbyrjaSa lífs, sem finnur æbstu gjöfina í því aS lifa! Hve margar og fagrar vonir! Hvilikt dýrSar safn! Vonin aS verSa góSur og vitur maSur. Von- in aS mega verja lífinu—gjöfinni góSu og miklu—fyrir alt þaS sem maöur elskar, vini, ættingja, þjóS og land, og jafnvel alt og alla sem á því landi lifa! Vonin aS mega verSa málsvari alls þess sem er fagurt, en fær ekki aS mæla, til þess aSrir finni þaS, sjái þaS, taki eftir því. AS fá sezt viS fætur spekinganna og meistaranna og numiS öll lífsins dýpstu og helg- ustu fræSi af vörum þeirra, eSa orS- um þeirra er horfnir eru á braut. AS fá numiö hinar undursamlegu tungur er mönnunum eru gefnar, til þess meS þeim aS flytja hugsan- ir sinar á milli hinna fjarlægu strandá, hins innra og ytra heims. AS fá aS skilja þetta furSulega líf, þenna dularfulla heim, þar sem mennirnir sjálfir eru eins og sand- urinn, hinn óendanlegi fíni og smái sandur, í stundaglasinu, er sífelt streymir burt, — og telja þannig augnabliks aldur heimsins meS langri og stríSsamri æfi. Mitt í þessum hugsunum dvelur æfi æsku- mannsins. Og þegar æfinni lýkur þar, þá endar hún í miSjum draumnum—lífsdr^umnum. “Vinur vor er sofnaSur”, sagSi Meistarinn mikli, bezti og mesti bróSir vor, viS lát hans unga vinar í Betaniu. Vinur vor er sofnaSur —ungmenniS er sofnaö þegar æfin endar í miSjum draum. Hann er sofnaSur liinum djúpa svefni, hin- um þunga svefni—hann er hætt aS dreyma. ÞaS er ekki dauSi, ekki í hinum algengari skilningi, þegar kuldi og þreyta og mæSa og vonbrigSi hafa klipiS meö köldum fingrum síSasta lífsneistann—slökt ljósiS. En þaS er sorgin,—einsog þegar táriS blind- ar augaS og ljósiS deyr. ÞaS eru ljóshvörfin, broshvörfin, meS þvi sem 'þeim fylgir — tómleikanum mikla og þögla. Skugginn er eftir. Vér finnum og sjáum þann sem sofnaSur er, en þaS er þagnarinnar sýn og tómleikans tilkenning. Lærisveinarnir tveir, þá þeir gengu út á landsbygöina, meöan þeir töluSust viS, stóS Jesús mitt á meSal þeirra. Er þeir nálguSust þorpiS ætlaSi hann aS fara, en þeir báSu hann: “vertu hjá oss herra, því aS kvelda tekur og á daginn líöur”. En svo bar til, þá hann sat til borSs meS þeim, og hann tók brauöiö, blessaSi þaS, aS þeir þektu hann, en þá hvarf hann þeim. Þéir sáu hann, hann var meS þeim, hann blessaöi brauöiS, en— þó var hann þar ekki. Og þaö er tómleikinn mikli, er svo hlýtur aS vera, unz vér fylgjumst á eftir, sömu leiS, bak viS timans hvörf. Þó blessar það oss brauöiS, gjörir lífiö stærra en ef vér ekki fengjum aS sjá skugga hinna horfnu. ÞaS dregur úr einstæöingsskapnum. “Vertu hjá mér—kvölda tekur—á daginn líSur;” þaS er huggun í þeirri bæn og vera bænheyröur. DauSi æskumannsins er svefn. Hann er hætt aS dreyma. Vonirn- ar eru slöktar eins og ljós um nótt. Hinar mörgu fögru vonir sem deyja meS æskumanninum og fyrir- ætlanirnar sem veita lífinu yndi og fegurS, er hann hvorki fær aö njóta eöa fullkomna, er hinn djúpi og dulræni sorgarþáttur tilverunn- ar; eins og líka hinar smáu leyfar sem hann skilur eftir—verkabrotin —örlitlir hlutir, er 'honmn þótti vænt um, er minna á hinar horfnu, dánu vonir hans, og þeirra er áttu þær meö honum. ÞaS eykur á tómleikann í hjörtum ættingja og vina. En þó, er sælla aS eiga þær fninningar en ef alt væri tekiS. Hinn ungi vinur vor er sofnaSur, og meS honum slökknuSu margar og fríöar vonir æskumannsins. Þess fáum vér öll minst, eins þeir er þektu hann ei nema lítiS, aS hann gerSi sér svo margar og fagrar von- ir. Löngunin var svp sterk aS fá aö sjá og skilja hinn víöáttu meiri heim—og þráin aS lifa nær og í lifi náttúrunnar brauzt snemma fram á hans bama vörum í söng og kvæöi. OrS móöurinn voru tæp- lega fyrr búin aS festa sig á vörum hans, en þau féllu í stuöla eöa vöktu hljóma í hans unglings sál. Dalurinn hans var fullur af slik- um hljómum—bergmáli, frá liönum árum,—hinum undursamlegu vor- morguns árum, hinnar nýju aldar ættlandsins. í dalnum sama ólzt upp fátækur norölenzkur drengur, einsog hann—fööurlaus. Hann átti ekkert nema skýr og fögur augu er horft gátu inn í dýpstu leyndar- dóma náttúrunnar, og tungu svo þýöa, aS hún gat túlkaö alt sem augun sáu,—fegurS landsins, and- vörp föSurleysingjanna, lóukvakiS, svanahljóminn, svip fornaldar. Andi hans hvildi enn yfir daln- um. Og hann laut niSur aS þessu síSara bami dalsins, skygöi hönd fyrir augu þess og sýndi því yfir dalinn, upp yfir fjöllin,—færSi því draumagull frá fjarlægum löndum —hörpudisk brimsorfinn utan úr heimi. Hann var meistarinn, er góSur guS gaf norölenzkum börn- um, og sendi þeim, til þess aS leiöa þau og fylgja þeim og sýna þeim út fyrir bæinn. Hver þúfa í daln- um, Drangurinn upp i öræfum báru helgar minningar um hann. Og vor ungi vinur, barn meS hendur í vös- um, stóS sem hjá sér, heillaöur af þeim minningum og sýnum. “Þú ert líka umkomulítill dreng- ur” hljómaöi röddin inn í sál hans. “Ó, aS eg gæti lýst lífinu og þýtt þær þúsund raddir sem til min tala, einsog hann, og oröiS komandi öld friöarsáttmáli viS lífiS og lifsins guS”, hugsaSi hann. Og svo fór elzti bróöirinn burt úr dalnum, og til Ameríku. Bréfin heim báru fréttir af svo mörgu sem þar var svo ólíkt öllu þvi sem var heima. Þau sögSu frá fyrirtækj- um hans og hagsvonum og framtíS- ar áformum. Og þaö greip hann farþráin, löngunin aö komast yfir um fjöllin, burt úr dalnum, út í heiminn, til gnægSanna landsins fyrir vestan. Þar ætlaSi hann aS sjá og læra aS skilja alt sem hon- um taföist skilningurinn á heima. Ameriku vonirnar voru margar. En einsog allar Ameríku vonir, ljós sem ekki lýsti upp út í fjarlægSinni, svo unt væri aS átta sig á því sem þar biöi. Eg sá bréf frá honum frá þeim árum. Hann var rúmra tólf ára um þaS leyti. ÞaS var fult af barnalegum vonum. Og innan í þaS hafSi hann lagt nokkur kvæSi, einsog vildi hann framvísa þeim viö Ameríku og spyrja, er eg ekki kjör- gengur aS koma og nema hjá þér þaS sem hjartaö þráir. En Ame- ríka leit ekki á vitnisburSinn, — vegabréfiS. — “Þú lærir hjá mér aS horfa niöur fyrir þig, aS erfiöa fyrir daglegri björg, aS týna og gleyma”. En unglingurinn skildi ekki þaB sem viS hann var sagt. En landiö í vestrinu brosti fagur- lega í fjarlægöinni. Og árin hafa liöiS fljótt. En svo eru þau ekki oröin mörg og tímans lok eru þessi. , Æfisagan er ekki löng. Hann kom til þess aö læra aS skilja— til aS eignast meira líf. Honum hefir auSnast þaS, en á annan hátt en vonast var til,—hann kom til aö deyja. Pálmi Einarsson er sofnaöur. Hann er fluttur héöan — yfir um enn nú meira haf og hærri fjöll— til landsins í vestrinu, bak viS dag- hvörfin, bak viö gröf og dauSa. Hann var fæddur þann 23. febr. áriS 1890 í Flögu í Hörgárdal í EyjafjarSarsýslu. Foreldrar hans voru GuSbjörg Þorsteinsdóttir og Einar Jónsson. Hjá móöur sinni ólst hann upp í Flögu þar til hann var 10 ára gamall og naut ástríki hennar mikils, því hann var hennar yngsti sonur—og góöur sonur og eftirlátur. Þetta ár fluttist elzti bróöirinn ASalsteinn Kristjánsson, til Ameriku. Var þá heimiliö fyr- irvinnulitiö, þvi næsti bróöirinn FriSrik Kristjánsson var enn ung- ur aS aldri. Fluttist ]iá móöirin tneS þessum tveimur sonum sínum til næsta bæjar. Þár dvöldu þau síSustu árin á íslandi, þangaö til þau fluttust vestur hingaS og komu til þessa bæjar 23. júní áriS 1906. Var Pálmi þá rúmra 15 ára. Fyrsta veturinn hér gekk hann í barnaskóla hér í bænum, en hinn næsta vetur dvaldi hann hjá móSur- frænda sínum suöur viö Gardar i NorSur Dakota og naut þann vetur heimatilsagnar hjá séra Kristini Ólafssyni, presti á Gardar. Kom hann því næst hingaS aftur og stundaöi hinn næsta vetur nám viö Wesley College hér í bænum. En þá fór mentunartækifærunum aö fækka. — Vinnan rak eftir, og þótt ungur væri mátti hann ekki eiga tíma sinn sjálfur. Vann hann þá viS verzlun um stund og hneigSist þó hugurinn meir aö öSru starfi. En atvikin höföu fært hann inn á þá braut, og svo þá til þess aS gera sig hæfari fyrir þá stöSu, gekk hann í verzlunarskóla vetrarlangt, nú fyrir þremur árum. Vann hann svo viS verzlun eftir þaS. Hjá móöur sinni dvaldi hann altaf meSan hann átti hér heima. Voru því móöurhúsin hans fyrsta og síöasta heimili. Hann tók snemma miklum þroska og áöur en hann varS tvít- ugur virtist hann vera fullvaxinn. Vöxturinn var ekki sterklegur, en mjúkur og fínlegur. Hann var hár og grannur, bjartur yfirlitum, gáfulegur og mannúSlegur á svip, rómurinn hreinn og þýSur. Hann var íslendingur,—islenzkur dreng- ur—því hann stóS enn á æskuskeiöi er dauSann bar aS dyrum. Er tímar liSu fram, bar á því aS heilsan væri ekki sterk. SíSastliS- inn vetur var hann alllengi þjáSur, en svo hrestist hann aftur um stund. Hjástundum og kveldum eyddi hann viS lestur og viS bækur, því fróSleikslöngunin var mikil, og sjálfsagt hafa þær vonir altaf lifaS, aS hann fengi enn aS sjá bernsku- drauminn rætast, þegar hann hefSi lokiS upp leynidyrum þekkingarinn- ar og fengiS aS sjá og skilja lífiS. En heilsan leyföi þaS ekki. í sum- ar brá hann sér sem skjótast burtu úr bænum, út á landsbygöina, til frænda og vina, ef svo mætti auön- ast aS útivinnan reyndist sér holl- ari. En þegar til þess kom treysti hann sér ekki viS^erfiSiS og hvarf því til baka aS sínu fyrra verki. Var hann ófrískur lengst þaS sem eftir var. Á miövikudaginn var ('þann 1. sept.) veiktist hann. Á laugardags- morguninn flutti bróSir hans hann aS fyrirskipan læknis, á Almenna sjúkrahúsiö. ÞaS var snemma dagsins. Um hádegiS var hann dá- inn og unglingsbráin oröin hvít og heiö. Þannig endaSi þá æfin eftir rúm 25 ár. Þeim söknuöi sem fyllir móSur- hjartaS fáum vér ekki lýst, því hann var hennar yngsta barn, hjá henni, meS henni,—og viS hennar efri ár vonar sáttmálinn viS lífiS. Og hann var henni viökvæmur og góöur sonur. Ekki þaS aS skorti rækt og góSvilja til hennar, hjá bræörum hans, en hann var henni grónastur viS hjarta. Og drottinn blessi hana og likni henni í hennar þungu sorg. Hann er sá eini sem sefaS getur sorgina í hjarta eöa tekiS burtu beizkjuna og sviöann, viS vonbrigöi æfinnar. Til annara er ekki aS fara. Hann gaf og hann tók, en vegna hvers, því fáum vér ekki svaraS. Lífiö er svo torráöin gáta. ÞaS viröist vera breytingum háS og enginn dagur- inn eins. Þaö er lögmál þessa lífs frá því þaS varS fyrst til. Vorir æfidagar líöa skjótt og vér erum á flugi. Sælla er 'þó, þó söknuöurinn sé sár, aS hafa átt og mist, en aS hafa aldrei átt,—og enginn vildi skifta því. Eöa myndi nokkur vilja skifta því, aS til þess aS þurfa ekki aS reyna sársauka saknaöarins, aS hafa aldrei heyrt eSa séS eöa búiö nær hjarta þess sem maöur elskar? ÞaS vildi enginn vinna til. Og eft- ir alt er sorgin ekki eins mikiö fár og hún er sár og bitur. Hún er dýpri skilningur lífsins. Hún er fullkomnun í lífsþekkingu. Hún er undirbúningur undir aS lifa stærra og meira lífi. Og svo er skilnaöurinn eigi held- ur algjör. f anda getum vér ávalt rétt út höndina til þeirra sem meS oss voru. Þeir eru ekki fjær en þaö. Er þrautir og þyngsli lífsins, vega oss niöur, getum vér rétt hend- ina út til þeirra, er meS oss voru, og þaS léttir. Þeir gefa oss enn af þeirra bezta og þaS er likn og styrkur, oss verSur hugur heilli. Og þegar síSasta og þyngsta þraut- in ber oss aS höndum, sjálf aS skilja viö þetta líf, er stríöiö létt þúsund- falt viS aS vita aS nú göngum vér hina sömu leiS sem þeir. Engar torfærur eru svo stórar aö þær virSist óyfirstíganlegar, þar sem fætur hafa á undan oss fariS. Og þú, kæra aldna móöir, þú huggar þig viS þaS, aS þaS sem sonur þinn hefir fariS, þaS treystir þú þér aS ganga. Inn á þá braut vilt þú gjarna snúa. En þú bíSur þangaS til sú stund kemur, — og dvel og bíS þá stund—í trausti og von til guös. Þá fer alt vel. öllu er óhætt í hendi hans. Tímalengdir eru ekkert fyrir augum hans, æfi martnsins sem eitt andtak, þúsund ár sem einn dagur. Og þú bróSir hans og þér frænd- ur, sem hér eruS staddir, látiS hugg- ast viö þaS, aö hann var góöur drengur. ÞaS var sælla aS eiga hann svo, þó dvölin yrSi ekki lengri, heldur en ef þaS hefSi ööruvisi veriS. Gæði lífsins, hin sönnu gæöi, Dr. R. L. HUR5T, Membar of Royal Coll. ot Suvmna ■n*., SUkrlfaSur af Royal Colloco of Phyatelana. Loadon. Mrfno81a«ar I hrjéot* taaca- oc twnWMta— —Skrlfot. t*t Koaaody midc.. Portaco Ave. (4 aodU Katoa'o). TaU. M. 814. Holmlll M. IIM. Ttml tll oMtalo: W. I—| oc 7—t o.h. Dr. B. J. BRANDSON Offieo: Cor. Sherbrooke & Williaa TiupBwa Gtiu 380 Owca-TlMAic 2—3 Heimill: 77« Victor St. Tilephonb qarrt 321 Winnipeg, Man. ▼*r locclam ■•Ua mo«<H oá___ Hln boota meUU. •ra notuS ottftan. )t(w k * «•» (orakrMUaa tll ror. moclS ?TV 71" »> •« n Mtt m , tolrnlriaa takur tll. 4 at OOMUBCfiH 4 OO. THOS. H. JOHNSOtt oc HJÁLMAR A. BERGMAN, fslentkir lógfr»8»aear, Sk*ifsto»a:— Room 811 McArthar Buildinc, Portace Avooue ÁMirvn: P. O. Box 100«. Telefdnar: 4503 og 4504. Wiaaipef Gísli Goodman TINSMIÐUR VB*K8T<B»I: Horai Torento og Notre Dame _ PtlOBO —2, OArrv aoi— Phoao Oarry ttM Oc MIL = í Dr. O. &JORNSON Office: Cor, Sherbrooke & William rkU.GraOMB.OARKY 3*0 Office-tímar: 2—3 HBIMILI: 7#4 Victor Rtraet Tblkphonei oarry 768 Winnipeg, Man. J. J. BILDFELL FAS-ratQNA«ALI Rtom 620 Unitn Bank - TEL. 1006 Selur hös oR ló»ír og aanaat att þar aClútaadi. PenmgaMa J. J. Swanson & Co. y fÍMteignir. Si4 um hdeum. Annaat lán og ekUábyrg&ir o. fl. 4441110] Dr. J. Stefánsson 401 Boyd Building COR. PORTACE AVE. 6c EDMOJtTOfl ST. Stuadar eingöngu augna, eyrna. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frá kl. 10 12 f. h. Og 2-5 e.h — TaUími: Main 3088. Heimili 105 OliviaSt. Talsírai: Garry 2315. A. S. Bardal 843 SHERBROOKE 8T. setnr iikkistur eg aanast nm útiarir. Allur útfedo- aSur sá bezti. Enafrem- or selur hann aBoknaar minnisvarOa eg legetelna Tale. Hoirrrtll Oarrv atci „ SDO 0(971 FLUTTIR til 151 Bannatyne Ave Horni Rörie Str. í staerri og betri verkstofur Tals. Main 3480 KanalyElectricCo Motor Repair Specialist eru ekki réttilega mæld meS mæli- kvarSa tímalengdar, heldur eftir hæS og dýpt. Lifa má heila manns- æfi á einni stund. Og sumir lifa alla sína æfi á einni helgri stund og svo ekki upp frá því. Kveöjum hann þá, æskumanninn, íslenzka ungmenniS, burtsofnaöa. Vertu sæll vinur. Og kannske nú er liSiS er þinni “útferS aS, aö þín bíöi norður í sænum, upp í hlíö í hlýjum staS hríslan fríS i dalnum grænum”. Hugur þinn vaknaöi fyrst við vorkliöinn í islenzkum fjalla dal. 'Barnsaugað bláa og glaöa sá fyrst ljósiS þar. Og þaö ljós liföi altaf í auganu og lagöi sér- kennilega birtu á alt sem þú leizt eftir það. Nú sér þú þangaS aS nýju! Guðs góöi friður veri meS þér um allar aldir og eilífðar daga. — Amen. J. G. SNÆDAL, 'TANNLŒKNIR 614 Someraet Block Cor. Portage Ave. og Donald Street Tals. main 5302. Steam-No-More GLERAUGNA - HREINSARI er samsetningur sem hver maður er glor- au,u brúkar ætti ekki að ver. án. Ef ein- stak. sinnum sett á fleraugun, heldur b.8 þeim hreinum og yer ryki að setjastá þau, BreyttngloftsUgsfrákulda til hit., Lur ekki raóðu á þau. Þér getið ekki imyndað yður hv.ða ágaetis efni þetta ertilað h.ld. gleJaugum hrelnum. Vér ábyrgjumst það, annars fæst pcningunum skilað aftur. VERD 25 cts. WINNIPEG INTRODUCE CO. P-O. Box 56, - Winnipeg, Mtn Bœnin. AlgóSi himneski faöir vor. Þú sem ert vort líf. og styrkur frá vöggu vorri til grafar. Án þín er- um vér ekkert, minna en hjóm og duft. Vér biöjum þig um þmn blessaöa friS, og líkn á þessum degi,—á þessum skilnaðar og sorg- ar degi. Vertu nálægur ættingjun- um sem nú kveöja í hinsta sinn, hér á jörð, burtsofnaöan son, bróöir og vin. Styrk hina öldnu móSur, sem lotin og niðurbeygS andvarpar og nötrar fyrir óblíSu örlaganna. Hugga hana, þitt aldna og grátna barn. Láttu ljós þíns góSa kærleika lýsa yfir ásjónu hennar og þerra burt tárin er hún fellir nú yfir höf- uS látins sonar. Veit henni á ný vonir lífsins', yfir þaS skeiö sem hún á órunnið, unz hún lika fær aS hvíl- ast í þínum friS, svo aS dagarnir verði bjartir, svo hún fái séS til þinnar sólar á vesturgöngunni, og þaS þótt hún hnígi á bak viS leiði barnsins hennar. Breyt sorginni í hóglátan friS, dýpri skilning þessa lífs, sælli heimvonar, svo hún geti örugg beöiS þeirrar stundar, þegar alt hérmegin tekur enda, og mætt því sem kann aS bíða, með hinu sama þolgæði og trausti, einsog því sem liðiS er. Þinn friður velti þaS, þinn hljóöi hjartans friSur. Og vertu meS oss öllum algóði guð, vertu meS oss öllum börnum þínum i hverju sem kann að hönd- um aö bera, og þegar söknuSurinn mætir oss og sorgin, þá í orðum skáldsins: “Reis þú viS reyrinn brotna Það sem meira ríður á. Það ríður meira á að Hretnsn mniflm en að fylla magann, ekki einungis þá maður er lasinn heldur og t>egar ekkert gengur að. Ef þú hefir oft hægðaleysi þá notaðu Triners Amer- ican Elixir of Bitter Wine. • Það gefur þér hægðir og heldur þeim regluiegum og hreinsar þig Qg lætur ekki nein óhreinindi safn- ast fyrir í meltingarfærun- um. Þetta ágæta meðal er buið tílúrvöldum beizk um jurtum og hreinu rauð vim. Það eykur matar- lystina og bætir melting- una, læknar hægðaleysi og skapar krafta. Þaðstyrk- ir meltingarfærín og gerir þeim mögulegt að taka á móti ot hagnýta sér nóg af hjarngóðri fæðu. í öll- um maga-, lifrar- og inn- yna-sjukdómum er Trin- er s American Elixir of Wine ágaptt meðal Verð $ I 30. Fæst í lyfja- buðum. Jos. Triner Manu- factunng Chemist 1333. 1339 S. Ashland ave. Chi- cago, 111. í gigt og taugaþrautum ergottað nudda Triners Lmiment inn í hörundið sem prautirnar eru. Sjáið hvorsu fljótt það vinnur. ræst i lyfjabúðum. Sent með pósti. Vetð 70c og réttu oss þína hönd.” Bænheyr þaS algóði faðir vor, þins algóða kærleika. Amen

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.