Lögberg - 27.07.1916, Side 7

Lögberg - 27.07.1916, Side 7
/ LÖGBEKG, FIMTLGAGINN 27. JÚLÍ 1916. WA-KO-VER STAIN Fyrijr gólf og innanhúss Gott ogendist vel Q 1 1 ■ m 1 Óboðinn gestur. VII. iÞaS bezta viS alla þessa sögu er þaS, aS eg hafSi alls ekki komiS í Kringlu þessa nótt. ÞaS sannfrétti eg daginn eftir. ÞangaS hafSi eng inn maSur komiS. Menn sitja ekki í kaffistofum, þegar komiS er fjram undir morgun og búiS aS sitja fundi í eina fjórtán klukkutíma hefSi ekki óvænt atvik komiS fyrir. Einn af — háttvirtum—þingskrifur um kom inn um gluggann til min— blind-fullur og baS mig aS lána sér peninga. Hann hafSi gengiS á ljós- iS, og glugginn var opinn. Eg varS aS fara á fætur úr bælinu til þess aS hnoSa honum aftur út um glugg- ann, og viS þaS stimabrak komst rót á mig allan, bæSi líkama og sál, svo aS eg gat sofnaS á eftir. - Vi S næstu atkvæSagreiSslu fjárlaganna gerSi eg alla deildina aS gjalti meS því, hvernig eg hagaSi mér. Eg hafSi slitiS af mér öll bönd. Eg gaf flokkinn og háttvirta kjósendur dauSanum og djöflinum, lét stjómast af andanum og greiddi atkvæSi meS öllu, sem eg taldi gott og þarflegt, en engu öSru. Fyrir þaS fékk margt aS lifa, sem eg hafSi áSur veriS meS í aS drepa, en margt var drepiS, sem flokks menn mínir vildu fegnir fram koma. Jón Jónsson í sannfæringu sinni ætlaSi aS gleypa mig meS aug- unum; hann gat ekki skiliS, aS samfleytt. — En hvar eg hefi veriS aS sauSast, og hvar þetta hefir alt saman boriS fyrir mig, þaS máherr ann sjálfur vita. Þú hlærS—auSvitaS! Þú getur trútt um talaS, þú hefir aldrei boriS þingmannsbyrSarnar og veizt ekki mikiS um, hvar skórinn kreppir. En mér leiS illa,—verulega illa,—- daginn eftir. ÞaS var ekki til sú agnar-ögn í minni vesalings sál, sem ekki var i ólagi. Eg var eins og eg hefSi gleypt eitthvaS, sem eg gæti ekki melt, og gæti aldrei aS eilífu'melt. Eg hafSi svima i höfð- inu og suSu fyrir eyrunum, eins og altaf væri veriS aS spila “Ó, fögur er vor fósturjörS” á troilaraorgel einhversstaSar innan í mér. Mér fanst allir, sem eg mætti, gefa mér langt nef, reka út úr sér tunguna °g segja “bö-ö-ö-ö!” Eg sá þaS nú, sem eg hafSi ekki tekiS eftir áSur, aS allur þorrinn af háttvirt- um samþingismönnum mínum voru refir—“virkilegir refir” fsbr. “virki- legu geheimeráSin” í gamla dagaj ■—meS klær og vigtennur og skott til aS dingla, eins og allir aSrir ref- ir. Og þeir dingluSu skottinu hver aS öSrum og flöSruSu hver upp um annan allan daginn, en enginn þeirra flaSraSi upp um mig—nei, auSvitaS ekki. Þeir fyrirlitu mig allir saman, mig—meinlausan og gagnslausan, huglausan flokksþræl og kjósenda skriS-dýr) — Enginn var hræddur við mig, og enginn var hræddur um mig. Eg var ekk- ert annaS en atkvæSagangverk, sem gekk reglulega, ef ekki gleymdist íiS draga þaS upp. Mest kveiS eg fyrir því aS mér kynni aS verSa “laumaS inn eftir '. Herra minn trúr! AS verSa hnept- ur upp í bifreiS og keyrSur inn aS Kleppi —! Nei, þá var hitt skárra. “Hengdu þig, — hengdu þig!” þaiy' ómuSu stöSugt fyrir eyr- um mér allan daginn, og þaS meS þessum magnþrungna grafarmálrómi, sem eg gat meS engu móti staSist. Eg hvarfl- aSi frá einu til annars og gat hvergi fundiS friS, því siSur yndi. Þessi orS—þessi skipun—rak mig hvíld- arlaust áfram, og loks rak hún mig i rúmiS um kveldiS. Þar lá eg í köldu svitabaSi, glaS- vakandi, og lét lampann loga viS höfSalagiS mitt. Eg var aS hugsa um alt þetta, sem eg hafSi drepiS viS síSstu atkvæSagreiSslu, og eg vissi, aS nú mundi koma aftur í nýrrii mynd viS næstu atkvæSa- greiSslu, hálf-linaS aftur,—allar þessar fögru hugsjónir, alla þessa ungu gáfuSu menn, allan þennan ó- trúlega lífseiga gróSur, sem hvar- vetna ólgar upp úr íslenzkum jarS- vegi, alt þetta, sem ber í sér hjart- anlega ást til jarSar sinnar og dæmalausa þrá til aS vinna henni gagn og sóma, hvaS á sinn hátt, alt þetta sem teygir sig upp meS tárvot augun og biSur, biSur í dauS- ans angist, biSur sér lífs—'hvernig sem maSur setur á þaS hælinn meS miskunnarlausri harSýSgi,-'—og þarf þó ekki nema auSvirSilega mola af hinu mikla borSi til aS þrífast af. -— Og svo þeir menn, sem berjast fyrir þessu af einlægni og áhuga, en ætíS eru í minnihluta. — Nú leitaSi þetta alt saman á mig, liggj- andi í rúminu, svo aS mér fanst eg liggja i ^rmagarði. En gegnum all ar bænirnar ómaSi stöSugt meS þessum dimma grafarrómi: Hengdíi Þig! Já—var þaS ekki réttasf?-------- “Þetta er ekkert aS óttast, ’ hafSi afturgangan sagt. — “Augnabliks- andþrengsli, og svo sofnar maSur, en vaknar upp aftur, vitur og vold- ugur og ódauSlegur.” Lampakrók urinn í miSju loftinu uppi yfir mér bauS sig beinlinis fram til þóknan legrar aSstoSar. Eg einblindi hann, þangaS til alt fór aS kvika og iSa fyrir augunum á mér. Mér fanst krókurinn lengjast og stytt ast, seilast nærri því ofan til mín og kippa sér svo upp aftur, gera við mig veiSigælur, eins og öngullinn viS fiskinn. Snöruna hafSi eg— ef eg var þá ekki búinn aS týna henni. Var ekki réttast nokkur maSur færi aS greiSa at- kvæöi samkvæmt sannfæringu sinni —í alvöru. Flokksmenn mínir voru grænir og gulir af gremju, og Jón Jónsson í Meirihlutanum froSu- feldi af heift til mín. En þeir, sem eg hafSi hjálpaS, réSu sér ekki fyr- ir gleöi.----Eg er hræddur um, aS einhverjir fleiri hafi fengiS heimsókn, þvi aS eg sá tvo eSa þrjá aSra gera þetta sama. Eöa kann- ske þeir hafi fariS aS dæmi minu. Daginn eftir var eg—auövitaö— rekinn úr flokknum—aS því ó- gleymdu, sem yfir mig var ausiö. En svo komu kosningamar—og fekk eg helmingi fleiri atkvæSi en síÖast. ^ Jón Trausti. —EimreiSin. HiÖ ljúffenga Matar - Hafið pað til þess að gera sœtar kökur Pie og Pastry Hjá öllum kaupmönnum io, og 20 pd. könnum. ■pi|^HÍBpg Til byggingamanna Business and Professional Cards Tvennir verða tímarnir. Hann er sannur málshátturinn sá sem margir fleiri, og eins þessi aS “tvisvar verSur gamall maöur barn” Öllum góSum mönnum er ant um aS börnum sínum líSi vel. Eins ætti hverjum velhugsandi kristnum manni aS vera ant um aS æfi- kveldiS yröi aumingja gamalmenn- unum bjart, eftir alt stritiö og margskonar erfiöi æfidaganna. ÞaS vildi brenna viS á íslandi frá hinni fyrstu fomöld og fram á okkar daga, aS húsbændabörn og vinnuhjú misbrúkuSu oft stöSu sína gagnvart aumingja gamla fólk- inu. Mörgum er kunnug sagan af arstofnun, sem mikiS orS fór af Og margir höfSu dáSst aö, sem þar höfSu komiS. Þá er viS komum heim aS hælinu var óól i vestri og skein fagur kveldroöinn yfir þennan fagra og smekklega bústaS gamalmennanna, sem aS öllu er hinn prýöilegasti. Duldist okkur ekki aS hér væri fagurt æfikveldiS þeirra sem hér byggju. Brátt mætti okkur einn aldraöur öldungur, Jakob Briem, bróSir góSfræga skáldsins á Stora- Núpi, sem allir íslendingar kannast viS. Fylgdi Jakob okkur um alla bygginguna, hátt og lágt, meS vin gjarnlegu brosi og alúS hinni mestu. komum viS í öll íbúSarherbergin. Sátu gömlu konurnar þar meS rokk- ana sína meS gleöibrosi og ánægju; þar láu kambarnir, ullin og prjón- arnir i hverju herbergi, og virtist okkur aS allir, karlar og konur, starfa jöfnum höndum aS tóvinn- unni. Sýnileg ró og ánægja skein út úr hverju andliti og öll um- gengnin á þessu myndarlega heimili bar vott um hinn mesta þrifnaS og reglusemi. Og ekki duldist okkur aS stjórnarnefndinni, sem saman stendur af ágætismönnum, sem bera þetta velferSarmál fyrir brjósti hefir hepnast aSdáanlega hlutverk sitt meS valiS á forstööukonunum, Agli Skallagrímssyni, sem emn hyor . ginu kgi virSast svo vel stórfenglegastur berserkur hefir LegSu enniS aS hjarta mér og horföu inn. Svona, vertu nú rólegur, vinurinn minn. Er haiin ekki noíalegur ylurinn ? ÞíSir hann ekki ísgerfiö þitt? -----LogaSu, logaöu litla hjartaS mitt. II. Brúðarskórnir. Alein sat hún viS öskustóna. — Hugurinn var fram á Melum. Hún var aS brydda sér brúbarskóna Sumir gera alt í felum. Úr augum hennar skein ást og friöur, — Hver veröur húsfreyja á Mel- um? — er hún lauk viS skóna og læsti þá niSur. — Sumir gera alt í felum. .... Alein grét hún viS öskustóna. — Gott á húsfreyjan á Melum. f eldinum brendi hún brúöarskóna. — Sumir gera alt i felum. III. Allar vildu meyjarnar — Allar vildu meyjarnar eiga hann, , en ástina sína hann aldrei fann. FRA I VI.KISSTJ6RNINNI i HANITOBA. VERKAMALA-DEILDIN. Tilkynnlngr um boí til þess aí ljúka vitt þinghúsbyggringru fylkisins, sem nú er hálfgrer®. Nsesta mánudag, 21. Ágúst 1916, kl. 11 f.h. (eftir bæjartfma) veríSur undirritabur staddur 1 þingsalnum & Kennedy stræti í Winnijyeg, til þess aC taka á móti bobum 1 hin ýmsu verk, sem leysa þarf af hendi til þess at> fullkomna þinghúsbyggingarnar nýju, sem 1 amlCum eru 1 Winnipeg. TekiB verhur ab eins á múti bobum frá klukkan ellefu til tólf (eftlr bæjartíma) á þeim degi og stab, sem a« ofan er greint, og byrjar verkamálaráðherrann þá og þar aú opna öll þau bo«, sem hann hefir veltt múttöku og verbur þaö gert 1 viöurvist almennings. Engu boði verbur sint, nema þvl, sem viCtaka er veitt þann klukku- tíma, sem tiltekiö ér, þann dag og á þann hátt, sem íyrir er mælt. Sérstakar bréfverjur (envelopes* til þess atS láta tilbot5in I og skrá yfir efni, veröa til útbýtingar. TilbotS, sem kynnu aö vertia lögti fram 1 nokkrum ötSrum bréfverjurrt en þessum sérstöku, vertSa 8kilin eftr án þess at5 opna þau og alls ekki tekin til greina. t>eir, sem tilbotsin leggja fram, vertSa atS mæta sjálfir etSa láta einhvern full- vetSja umbotSsmann mæta fyrir sína hönd til þess atS afhenda tilbotS sín, og undir engum kringumstætSum má tilbotS vera lagt fram af neinum. sem er 1 stjúrnar- þjónustu. Ti«votSum vertSur veitt móttaka 1 öll etSa sum þeirra verka, sem gera þarf til þess atS ljúka vitS hinar nýju stjórnarbygging- ar, sem nú eru hálfgertSar, eins og þær eru sýndar á uppdráttum og skýrt er frá I efnisskrám og sundurlitSutSum áætlun- um, sem til eru búnar undir umsjón Frank W. Simon, F.R.I.B.A., byggingameistara, og verkamálarátSherrann áskilur sér rétt atS taka tilbotSum, sem annatS hvort eru I alt verkitS etSa parta af þvl hverja fyrir sig. óskatS er eftir tilbotSum eins og hér er I tiltekitS, annatS hvort I alt verkitS I heild | sinni etSa hvatS sínu lagi, nefnilega: A) Undlrbúnlngur. trygging. graftar- vinnu og stein8teypu, styrkt stein-1 steypa í þinghúshvelfinguna, m/úr-1 verk, högginn steinn, steinsteypu- verk, trésmltSi gróft og fínt, málm- verk, halla brautir atS austan og | vestan, breyting á stálverki þvi, sem I nú er I austur og vestur gangveg-1 um og vitSbót. og stéttalagnlng a I Dr. R. L. HUR5T, Member o( Roya.1 Coll. o( Surgroons, Eng., ötskrlfaCur a( Royal Collsff* o( Physlclana, London. SérfrasBlncur 1 brjöat- tauca- oc kToa-aJflkdðmum. —Skrlfat. J06 Kennedy Bldc., Portnca Ave. (fc möti Katon'a). Tula. K. «14. Halmlll M X«t«. Tlml tll vtbtala: kl. J—S og 7—J e.h. Dr. B. J.BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Tklkphone garry 380 Officb-Tímar: 2—3 Heimili: 776 VictorSt. Tki.kphonk garry 381 Winnipeg, Man. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslentkir lógfræ8iaa;ar, Skrifstofa:— Room 8n McArthur fiuilding, Portage Avenue áritun: P. o. Box 1658, Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg V*r legrJum sérataka fcheralu fc aC aelja meóöl eftir (erekrMtum Uekna. Hin beztn melöl. aem hoegt er aB (fc eru netuS einnönaru. fegar þér kom- 16 mel (orakriftlna til vor, megiB bör vera viaa um aB (fc rétt þats aem teeknirtaa tekur tiL COLChECOH * OO. Notre Dame Avo. og Sherbrooke tt Phene Oarry 1110 o* 1681. CMftlnyaleyftabréí aeld Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Korni Toronto og Notre Dame Phone Heimtlfa Oarry 2988 Qarry ái9 J. J. BILDFELL FA8TBIQNA8ALI fíoom 520 Union Bank • TEL. 2985 Selur hós og lóðír og annasl alt þar aðlútandi. Peningalán B) Marmaraverk upphækkun. C) Vatnsrennur og þakverk. D) Dr. O. BJORNSON Office: Cor, Sherbrooke & William rSLEPHONKIGÍKRY 32® Office-tímar: 2—3 3 \ HEIMILt: 764 Victor 6treet IkLEPUONRi GARRY TB3 Winnipeg, Man, J. J. Swanson & Co. Verzla me6 fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eidsábyrgðir o. fl. •04 The Kenatngton.Poi Phone Main 2597 Vleggja kölkun og ttglalagnlng, | m&lmlagnlng og rimlalagning. Eg veit nú ekki, hvaö oröiö heföi veriö meö okkar þjóö fyrir andlegt og líkamlegt atgjörfi. Þó gátu griðkonur Gríms bónda á Mosfelli ekki á sér setið meö að hæöa hann og gabba, er hann hrumur og lúinn dró sig aö hlýjunni í eldstæöinu. Margar hafa þvilíkar griökonur verið með okkar þjóð i þessi 926 ár síðan Egill leið. Oft rann mér til Vifja er eg var unglingur úti á íslandi, að sjá hvemig aumingja gamalmennin yoru hrakin úr einum staö í annan, og þaö oft um hávetur, og víða litið svo á sem á sama stæði hvernig meö þær verur mannkynsins væri farið, því í þá daga var ekki um jafnrétti að ræöa. Allvíða sátu þessir aumingjar hakanum fyrir öðru' heimilisfólki meö þaö sem húsbændurnir áttu að veita þvi. Börnunum var liöiö að glettast viö þetta aldraöa fólk og erta þaö, húskarlar og griðkonur köstuðu hnútum að því á margvis- legan hátt, án þess aö athuga með- an lífið lék í lyndi, hvað fyrir þv sjálfu lægi er ellina bæri aö garði En nú eru þessir tímar liðnir, sem betur fer, og ný öld risin upp með mentun og menningu nútímans. Hdfir kærleikurin vaknaö til meö y.itundar um að bæta kjör aumingja gamalmennanna. En ekki var mér fyllilega ljóst hvað breytingin á högum gamla fólksins væri komin langt í mann úöaráttina, fyrri en eg nú fyrir irem vikum síöan kom á gamal mennaheimilið á Gimli. Duttu mér )á í hug orð Þórsteins Erlingsson ar: “Eg hélt aö mennimir vænt ekki svona góöir, eins og eg sé nú aö raun er á oröin.” Þegar eg og félagi minn Jonas Goodman komum til Winnipeg tveimur dögum fyrir kirkjuþingiö, datt okkur i hug er timinn var nóg- ur, aö skreppa ofan aö Gimli og sjá iar hina miklu fegurð náttúrunnar hinni gömlu og söguríku bygö. Á j ámbrautarstöðinni þar finst feröamanninum, ef hann er gamall íslendingur, hann vera kominn of- an af múlanum á íslandi ofanað einhverjum firöinum. Á Gimli er léttara um andar- dráttinn en viöa annarsstaðar, fyrir hiö svala og heilnæma loft sem austan kiljan af vatninu ber með sér. Er ekki aö furöa þótt fólk fýsi aö búa þar á sumrin í hitunum Eftir aö viö félagar höföum tekið á okkur náöir hjá gömlum og góö jim vin, Siguröi bónda Sigurö.ssyni frá Rauðamel og notiö hans al kunnu gestrisni frá gamalli tiö fórum viö aö skoöa þessa mannúö sfarfinu vaxnar aö leitun mun á öðrum eins, að þeirra manna sögn sem kunnugastir eru. Vonandi er aö allir íslenzkir ferðamenn, sem koma til Winnipeg, telji ekki eftir sér krókinn ofan að Gimli, til að sannfærast um ágæti >essarar mannúðarlegu og myndar- egu stofnunar, sem kirkjufélaginu og þeim sem að henni vinna er til hins mesta sóma. Sigurður Jónsson. W Nokkur kvœði. I. Komdu. — Heitrofi, heitrofi, hrópa eg á þig, þaö eru álög, sem ástin lagði á mig. .... Komdu, eg skal brosa í bláu augun þín gleði, sem aö aldrei aö eilífu dvín. Komdu, eg skal kyssa í þig karlmensku og þor, hreystina og fegurðina og frelsisins vor. Komdu, eg skal gráta í þig göfgi og trú, og hugsun þinni byggja upp í himininn brú. Komdu, eg skal glaðvekja guðseöli þitt og fá þér aö leikfangi fjöreggiö mitt. Eg skal lifa á beinunum af boröinu hjá þér og húsið þitt sópa með hárvendi af mér. Ekki skal þaö kvelja þig skóhljóöiö mitt, eg skal ganga berfætt um blessað húsið þitt. Eg skal þerra líkama þinn meö líninu því, er eg dansaði saklausust og sælust í. Eg skal hlusta og vaka við höföalagiö þitt og vekja þig, ef þig dreymir illa, veslings dýriö mitt. Rándýr, forna rándýr, fyrirgefðu mér----- Eða viltu eg sofi sænginni hjá þér? Komdu, eg skal oma þér viö eldinn minn. Hann kysti fleiri en eina, hann kysti fleiri en tvær, hann kysti þær allar — svo kvaddi hann þær. Þá, sem hann gat elskað, hann aldrei fann, en allar vildu meyjarnar eiga hann. IV. Léttúðin. x Hún vaföi mig örmum um vordaginn langan, og kysti mig hlæjandi á kafrjóöan vangann. Og kossarnir svöluöu sál minni lieitri, lauguðu hana í ljúffengu eitri. En eitriö brendi ’ana ótal sárum . . . . og vangarnir fölnuðu og flutu í tárum. En kveljandi sviði af þeim sára bruna vakti af svefni samvizkuna. Þó margt væri aö gráta — margs aö sakna,------ var þó hamingja, aö hún skyldi vakna. Og veröi hún syfjuð, þá vektu hana, sviöi, og láttu ’ana aldrei, aldrei í friöi. E) Gler setning. F) Milning. Sérstökum tllbotSum er a8 elns öskatS I eíttr t þaS sem hér segtr, og ekkl vertSur undtr nokkrum krlngumstæSum lnntbundits | I aöal samningunum:— AA) Státverk I hvelílnguna. BB) Sérstakt ftnna trésmtSt. CC) BlýsmtSi, lttun og loftleiBsIuverk. DD) Rafmagnsverk og vlralagntng. Þeir sem setla sér aS bjðSa, eru 1 mintlr um aB gera aSstoSar verkamftla-1 ráSherranum aSvart um þaS og biSJa um leyfl fyrtr fulltrúa sinn tll þess aS sjft| uppdrættina og fft efnisskrár, í>egar slik beiSnl kemur I hendur aS- stoSar verkamálar&Sherra, gefur hann út I spjald. sem veitir virkilegum IbjóSendum og fulltrúum peirra leyft til þess aS skoBa uppdrættina og paS verk, sem þegar hef- ir veriS gert & byggingunum. Þessi spjðld verSa ekki lfttin BSrum í hendur og verS- ur þess krafist, aS hver. sem þau hefr, | skrlfi nafn sltt 1 bék, sem til þess er gerB, 1 hvert Bkiftt sem hann kemur I bygg- lngarnar. Stórt herbergi hefir veriS tilreitt I norS- austur væng nýja þinghússins, og verSa þar allir uppdrættir og skýringar til sýnis. Undir engum kringumstæSum fær neinn af þeim, sem hugsa sér aS bjóSa, aS fara burt meS neitt af þessum gögnum. Efnisskrftr hafa veriS samdar yfir hin ýmsu verk, og þeir, sem hugsa sér aS bjóSa, geta fengiS eintök af þeim þvl skllyrSi, sem hér segir:— Dr. J. Stefánsson 401 Boyd Building COR. PORTi\CE AVE. & EDMOJiTOfl ST. Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma. — Er nð hitta frá kl. 10 —12 f. h. óg 2-5 e.h,— Talsími: Main 3088. Heimili 105 OliviaSt. Talsími: Garry 2315. A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST, selnr líkkistur og annast nm út'arir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- nr selur hann ailskonar minnisvarða og legsteina Tals. Heimili Garry 2151 „ Offlce ,, 300 og 878 FLUTTIR til 151 Bannatyne Ave Horni Rorie Str. i í stærri og betri verkstofur Tals. Main 3480 KanalyElectricCo Motor Repair Specialist J. G. SNÆDAL, .TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald Street Tals. main 5902. Fyrir öll gögn viövlkjandi öllu verkinu og efnisskrár, þar sem hver liöur er tal- inn fyrir sig, sem efni er betSiö um fyrir alt i senn etSa hvatS sér, $50.00. Fyrir öll gögn vltSvíkjandi öllu verkinu og efnisskrár yfir hverja sérstaka iðn, sem efni er betSitS um at5 eins út af fyrir Blg, $10.00. Umsókn um þetta vertSur atS vera skrif- utS og stýlutS til atSstotSar verkamálarátS herrans og vertSur henni atS fylgja vitSur- kend bankaávísun tll Manitoba fylkis elns og atS ofan er skýrt. VertSur þá bygginga meistaranum falitS atS afhenda þatS sem um er betSitS. I>eir sem hugsa sér a?5 bjótSa 1 verkits, eru látnir vita a?S þeim er þatS öþarft atS láta gera nokkrar mælingar; þær eru all- ar ábyrgstar. Og þatS er af þessum á- stætSum, atS ekkert af gögnum né upp- dráttum má takast 1 burtu. I>eir sem sjá um efnismagnitS vertSa til vitStals og viljugir atS skýra fyrir hverjum sem hefir í hygju a?S bjötSa, hvatS sem er 1 uppdráttum, áætlunum og skýrslum um efnits, ef bjötSendur kynnu atS vera 1 efa. Enn fremur er væntanlegum bjöt5endum rátSlagt a?S lesa vel atSal skilyrtSin. þar sem þau mynda árítSandi hluta af hvatSa samn- ingi sem talatS er um atS gera Ef ekkl eru uppfylt, öll skilyrtsin, sem til eru tekin um tilbotSitS, þá er þat5 talin götS og gild á- stætSa til atS sinna ekki botSinu. mánaöa burtuveru til lækninga. Er meS 1 hann nú orðinn allhraustur, en ætl- ar að taka sér hvild um stund úti á landi. Ólfur Björnsson ritstjóri Isa- foldar kom heim 25. júní, eftir 2J4 mánaöar dvöl i Noregi, Svíþjóö og Danmörku. Norskur verkfræðingur, sem Lange heitir hefir verið um tíma að rannsaka Elliðaárnar og finna út hvemig hentugast væri aö nota þær til rafveitu fyrir höfuöstaöinn. Embættisprófi í læknisfræði luku 25. júni við háskólann á Islandi Jón Jóhannesson meö I. eink. og Vilmundur Jónsson meö I. eink. Látin er í Reykjavík frú Guö- rún Bogadóttir Smith, kona Magn- úsar kaupmanns' Þorsteinssonar, rúmlega þrítug að aldri. V. Hrafnamóðirin. Á kirkjuturni hrafnamóðir hreiður sér bjó, hún bjóst viö að geta alið þar börnin sín i ró. Og þó hún væri svartari ei> vetrar-náttmyrkriö, | bjóst hún viö, aö kirkjan I veitti börnunum sínum friö. En eitt sinn, er hún hjá börnunum sínum undi sér vel, lét klerkurinn skotmanninn skjóta ’ana í hel. / Og dauð á litlu börnúnum sínum hún blæðandi lá kristinna manna kirkjuturni á. I Viö það gladdist klerkurinn, en glaöari þó hann varö, er skotmaðurinn hreytti I hreiðrinu niður í garö. En lesi klerkur messu log lofi drottins nafn, í>eir sem bjótSa til samans í fleira en eitt af þvl sem þannig má bjótSa í, vertSa undir ölum krlngumstætSum at5 veTa á- reitSanlegir byggingamenn 1 Canada og hafa verið þaö atS minsta kosti í þrjú ár; og vertSa þeir atS framvlsa fullnægjandi sönnunum fyrir því, atS þeir séu þvl vaxn- ir a?5 halda verkinu áfram þangatS til þat5 er fullkomnatS. Sérstök botS vertSa llka atS eins tekin gild frá áreiðanlegum canadiskum bygginga- mönnum, sem að minsta kosti hafa verið þrjú ár vitS þat5 verk fyrir sjálfa sig í Canada, hver 1 sinni iðn. Engin tilboð, hvorki í margt saman né eltthvað ednstakt, verða undr nokkrum kringumstæðum tekin til greina, nema þvl a?S ens að þeim fylgi vitSurkend banka- ávlsun á banka, sem stofnskrá hefir í Canada, borganleg til Manitoba, og nemi a?S minsta kosti fimm hundyuðustu (5%) af allri upphæðinni, sem verkitS nemur og 1 er boTSitS. Slik upphæð rennur lnn til stjórnarinn- ar ef sá, er þat5 sendi, fær verkitS en hætt- ir svo vitS þa?S eða vill ekki taka þa?S með þeim skilyrðum, sem hér eru sett. Avísun þess er verkið fær, heflr stjórnin 1 höndum sem tryggingu fyrir þ^t, að verkið sé vel af hendl leyst og öll skilyrtSi samningsins uppfylt, og er skilatS aftur tit eigandans þegar verkinu er lokið, til er tekitS I 19. lið samningsins. Avísanir hinna verða sendar þeim, þeg ar, samningur hefir verið gerður við þann er verkið hlaut. Fyrri hluta læknisprófs tóku í turin Chemist) vor viö haskolann: Htnrtk Thor- arensen, Jón Bjarnason og Kristján Arinbjarnarson. Séra Haraldur Nielsson hefir verið noröur á Akureyri um tíma aö flytja þar fyrirlestra eftir beiöni Akureyringa. Stjórnin bindur sig ekki til at5 taka lægsta boð eða neltt þeirra. S. C. OXTON, Aðstoðar Verkamálaráðherra. THOS H. JOHNSON, Verkamála ráðherra Winnipeg, 12. Júlí, 1916. Bréf frá Canada. Húsfrú Anna F. Rosenaur í Enchante, Alberta, Canada, skrifar það öem hér segír. “Eg verð að játa að Triners Amer- ican Elixir of Bitter Wine er í raun og sannleika gott lyf. Eg hefi þjáðst af lifrarveiki, en eft- ir að eg hafði neytt þessa lyfs, er eg orðin hraust aftur. Eg þakka þér mjög fyrir þitt góða lyf og vil mæla með því við alla. Mrs. Anna F. Rosenaur, En- chante, Alta. Canada.“ Trin- ers American Elixir of Bitter Wine fær slík bréf úr mörgum áttum vegna áhrifa þess í maga- sjúkdómum og lifrarveiki og innýfla, sem eru aðdáanleg. Sérstaklega þegar hægðarleysi er með veikinni. í lystarleysi, vindbelgingi, uppköstum.tauga veiklun, slappleika, iðrakvöl, hægðaleysi, læknar það venju- lega. Verð$1.30. Fæstílyfja- búðum. Jos. Triner, Manufac- 1333-1339 S. Ashland Ave., Chicago, 111. þá flögrar yfir kirkjunni kolsvartur hrafn. Davíð Stefánsson. —Eimreiðin. iretar neita Rauða krossinum vöru- flutninga inn í Þýzkaland. W. H. Taft fyrverandi Banda- ríkjaforseti skrifaöi nýlega stjóm- inni á Englandi fyrir hönd Rauða krossins og fór þess á leit aö hún leyfði aö sáraumbúðir yrðu sendar etns og tij pýzkalands og Austurrikis; en því var neitað. Grey jarl svaraði þannig aö nóg væri til af slíkum vörum á Þýzkalandi og þeirra væri því ekki þörf. Ameríkumenn lofuöu aö ábyrgj- ast aö óháÖ nefnd skyldi líta eftir því aö vörunum yröi aöeins variö til líknarverka, en svarið var hiö sama. Þess ekki talin þörf og eng- jn trygging fyrir aö vörurnar yröu ekki notaðar beint til stríðsins. Biddu lyfjasalan þinn að fá Triners liniment fyrir þig, það er ágætt lyf við verkjum í liða- mótum og vöðuum. Fæst í yfjabúðum, Verð 70c. Sent með pósti. Hákarl grandar mönnum. 1 vikunni sem leiö réöst hákarl á menn sem voru aö synda i sjón- um hjá Heyport í New Jersey. Fyrst varö hann fullorðnum manni aö bana, síöan unglingspilti 12 ára gömlum og stórmeiddi annan sem ætlaði að bjarga bróöur sinum. Loksins náðist þessi voðaskepna 13. þ. m. og varö drepin. Voru í honum stykki af þessum tveimur mönnum, sem hann hafði deytt og gleypt. Fotkksþing afturhalds- Frá Islandi. Guömundur Magnússon læknir og háskólakennari kom heim úr ut- anför sinni 26. júní, eftir fjögra Casement tapar. Eins og getiö var um nýlega áfrýjaði Rogers Casement máli 5Ínu, en því var vísað frá æöra dómi. En lögmenn hans segja aö mjög líklegt sé að dóminum veröi breytt úr lífláti í æfilangt fangelsi. manna. í fyrra sumar var því lýst yfir á flokksþingi afturhaldsmanna, aö þess konar þing yröi haldið árlega upp frá því. Þetta þing kom saman nú í ár á þriðjudaginn var hér í Winnipeg, og voru þar mættir flokksmenn úr öllum kjördæmum fyikisins til þess að ræða mál sin og hvetja hverjir , aðra.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.