Lögberg - 27.07.1916, Page 8

Lögberg - 27.07.1916, Page 8
8 LoiiBERG, FIMTUDAGINN 20. JÚLl 1916 Or bænum P. S. Pálson fór nýlega út í Lundarbygö til þess aö heimsækja Hjört bróður sinn; kona Páls fór meö honum. Þau komu heim aft- pr á mánudaginn. Mrs. Arngrímsson kom til bæj- arins á mánudaginn utan frá Narrowsbygö ásamt börnum sin- um. Munið eftir því aö Guðmundur Kamban framsegjarinn frægi og skáldið flytur ræöu á íslendinga- daginn. Látiö ekki hjá líöa að hlusta á hann. Guðjón Hermannson kom til bæjarins á sunnudaginn frá Kee- watin, þar sem hann hefir unnið um tima að undanförnu. Hann fór þangað út aftur á mánudaginn. Guöjón lét vel af líðan manna þar ytra, nóg vinna fyrir 2754 cent um klukkustundina og io tíma vinna. Þrír íslendingar gera út skip til fiskiveiða í Keewatin og gengur öll- um vel eftir því sem Guðjón sagði. Aldrei, hvorki fyr né síðar, gefst Löndum tækifæri til aö sjá eins marga íslenzka hermenn saman- komna og á Islendingadaginn í ár. Þeir veröa þar um 400—500. Er líklegt að allir vandamen þeirra noti tækifærið til þess aö koma og sjá drengina áöur en þeir fara ^ustur. Próf. Jóhann G. Jóhannson kom heim frá Chicago á sunnudaginn eftir nokkurra vikna dvöl viö Chica- go háskólann. Hann lætur mikið | af þeirri mentastofnun, og það með réttu; hún er talin ein allra full- komnasta stofnun þeirrar tegundar í víðri veröld. Johannson kom til þeirra íslendinganna Hjartar Þórö- arsonar og Hjálmars Bergmanns og fanst mikið til um framkvæmdir þeirra hvors í sinni grein, og þá þekkingu sem þaö útheimtir að reka það starf sem þeir gera. Þótti honum það merkilegt að báðir þess- ir menn byrjuðu fátækir starfs- menn við símastöðvar, en hafa án nokkurrar skólagöngu aflað sér svo mikils fróðleiks að undrum sætir) og bygt sér glæsilegan atvinnuveg| á þeirri þekkingu. fslenzkur söngflokkur skemtir a I íslendingadaginn meö fögrum, vel-| völdum lögum. ÍSLENZK GLfMA. Sökum þess að of fáir hafa nú I þegar gefiö sig fram til að glíma á íslendingadaginn, þá auglýsist hér meö, að öllum, sem gefa sig fram fyrir kl. 1 e. h. annan ágúst, verður | gefið tækifæri. Góð verðlaun í boöi. | S. D. B. Stephanson, ritari íþróttanefndarinnar. Óskar Gottfred Gottskálksson (sonur Jóhannesar Gottskálkssonar og konu hansj kom til bæjarins á fimtudaginn. Hann er í 138 her- | heildinni i herbúðum hjá Calgary, I og dvelur hér nokkra daga hjá for- eldrum sínum. > Gjörðabók kirkjufélagsins er þegar nærri upp- seld. Ef einhver skyldi hafa óseld- ar Gjörðabækur, þá eru þeir hér- með beðnir að senda þær nú þegar til undirritaðs og andvirði þeirra bóka sem seldar hafa verið. — Út- gáfunefnd kirkjufélagsins tekur alls ekki við neinum Gjörðabókum, sem ekki eru komnar í hennar hendur fyrir 15. ágúst n.k., en reiknar þær til verðs hjá þeim öllum sem þá hafa enn ekki gert skilagrein. í umboði nefndarinnar. John J. Vopni. Allir sem hafa útsölu á fyrirlestri Guðm. Finnbogasonar: “Viðhald islenzks þjóöernis í Vesturheimi”, eru hér- með beðnir aö gera skilagrein hiö allra fyrsta. Bókin hefir aðeins verið send til útsölu nefnd þeirri sem kosin var á síðasta kirkjuþingi —einum manni í hverjum söfnuöi kirkjufélagsins (sjá Gjörðab. 1916) —til að aðstoða skólaráð Jóns Bjamasonar skóla, og er fyrsta verk þeirrar nefndar að selja þetta rit í þarfir skólans. Skólinn kost- aði ritiö og hefir því ágóöann af fyr- irtækinu ef ritið selst. — Einnig má panta ritið frá undirrituðum, sem hefir alla afgreiðslu á hendi þessu víðvíkjandi. John J. Vopni, Box 3244, Minnipeg, Man. Goðmundur Kamban hefir FRAMSÖGN í Good Templara húsinu fimtu- daginn 27. Júlí, kl. 8 síðdegis. fslenzkar skuggamyndir, með og án lita, verða sýndar. AÐGANGUR 50c. 11 “ ÍSLENDINGAR VILJUM VER ALLIR VERA Hinn tuttugasti og sjöundi ISLENDINGA- DAGUR MIDVIKUDAGINN 2. AGUST1916 Verður haldinn í j^ÝN I NGARQARDI WINNIPEG-BORGAR Forseti hátíðarinnar: Dr. B. J. Brandson. TIL ATHUGUNAR: Allur undirbúningur er nú fullgerður, eftir beztu vitund nefndarinnar. Að eins eitt er nauð- synlegt til að gera daginn þetta ár þann bezta íslendingadag, sem nokkurn tíma hefir haldinn verið hér í Winnipeg — það, að sem flestir fslend- ingar sæki daginn. Sjálfsagt sækja hann allir fslendingar, sem eiga heima í Winnipeg, og er von á, að sem flestir úr íslenzku bygðunum komi einn- ig og taki þátt í skemtuninni. Klukkan 8.30 að morgni leggja af stað frá horninu á Portage og Arlington, og frá hominu á Portage og Sherbrooke strætisvagnar, er flytja alla sem vilja ókeypis. pessir vagnar fara norður eftir Arlington St. og Sherbrooke St.. Sem flestir ættu að nota þetta tækifæri fyrir frítt far út í garðinn. Klukkan 9 byrja hlaupin fyrir böm frá 6 til 16 ára, og þar eftir hlaup fyrir fullorðið fólk, menn og konur, gift og ógift, ungt og gamalt. peir, sem voru ánægðir með verðlaunin í fyrra, verða enn þá ánægðari í ár, því nefndinni hefir hepnast ágætlega að fá góða og þarflega muni, en ekkert glingur. Máltíðir verða veittar allan daginn af “Jón Sigurðson” I.O.D.E. kvenfélaginu, og er það nægi- leg trygging fyrir því, að góður matur fæst þar keyptur með sanngjömu verði. En þeir, sem vilja hafa mat með sér, geta fengið heitt vatn ókeypis. Frá klukkan 3 til 5 verða fluttar ræður og kvæði og sungnir ættjarðarsöngvar, og spiluð ís- lenzk lög. Col. H. N. Ruttan O.C.M.D, aðalherstöðvastjóri í 10. herhéraði, hefir þegar leyft öllum íslenzkum hermönnum að vera á hátíðinni. peir verða þar því svo hundruðum skiftir, og ættu sem flestir að nota tækifærið og sjá þá, ef til vill, í síðasta skifti áður en þeir fara austur. Breyting á fyrirkomulagi íþrótta. Áður hefir verið svo til hagað að félög og klúbbar einungis hafa tekið þátt í þeim; en sökum þess hversu margir era fjarstaddir frá félögum, er öllum einstaklingum boðið að taka þátt í hvaða íþróttum sem er. Verðlaun eru bæði mörg og glæsileg, og er enn tími til að senda S. D. B. Stephansyni nöfn þeirra sem þátt vilja taka í íþróttum, sé það gert nú þegar. SKEMTISKRA: 1. Minni íslands: Ræða—Guðm. Kamban. Kvæði—Séra Jónas A. Sigurðsson. 2. Minni Bretaveldis : Ræða Dr. B. J. Brandson. Kvæði—Séra H. Leo. 3. Minni Vestur-íslendinga : Ræða Séra F. Hallgrímsson. Kvæði—p. p. porsteinsson. 4. Minni Manitoba : Ræða—Miss Steina Stefánson. Kvæði—Mrs. M. J. Benedictson. Barnasýning. fslenzk glíma. Knattleikur (Baseball) 223. herdeildarinnar og heimamanna. Knattleikur fyrir stúlkur. Hljóðfærasláttur; æfðir flokkar. Aflraun á kaðli—hermenn og heimamenn. AUskonar íþróttir. Dans. Klukkan eitt byrja íþróttir fyrir ísl. leikfimis- menn undir umsjón Manitoba deildarinnar í Fim- leikafélagi Canada. — Klukkan 8 byrjar dansinn; Th. Johnston leik- ur á hljóðfæri. Verðlaun verða gefin þeim sem bezt dansa. Hljóðfæraflokkur spilar íslenzk lög. Enginn fær að fara út úr garðinum og koma inn í hann aftur ókeypis án þess að hafa sérstakt leyfi. í forstöðunefnd dagsins eru : Dr. B. J. Brandson, forseti. J. J. Vopni, varaforseti. J. J. Swanson, skrifari. A. P. Johannsson, féhirðir. P. Bardal Jr. H. Methusalems Sig. Björnsson. Th. Borgfjord Alex. Johnson H. J. Palmason A. S. Bardal. . S.D.B. Stephanson Sig. Júl. Jóhannesson M.J. Skaptason Dr. Guömundur Finnbogason lagði af staö heimleiöis frá New York fyrra mánudag. Haföi hann ferðast um ýmsa parta Bandaríkj- anna og heimsótt helztu háskóla þar. Stephan Thorson lögregludómari á Gimli var á ferð í bænum á föstu- daginn ásamt konu sinni. Húsfrú P. F. Magnússon í Leslie kom til bæjarins fyrra miövikudag að leita sér lækninga og dvelur hér um nokkurn tíma. Thorsteinn J. Gíslason kaupmað ur að Brown og Louisa G. Thor lakson hjúkrunarkona voru gefin saman i hjónaband 20. júlí. Brúö guminn er bróðir Dr. Gísla J. Gísla- sonar í Grand Forks, en brúðirin dóttir Jóns Thorlakssonar bróöur séra Steingríms. Hún er ágætur hljómleikari og útlærö hjúkrunar- |coua. Brúöhjónin eru á ferð suö- ur í Grand Forks og fleiri staöa, en koma heim 15. ágúst. Húsfrú Th. Halldórson fór ný- lega vestur í Vatnabvgðir aö heim- sækja systur sinar þar; húsfrá P. Bjarnason á Wynyard og húsfrú Th. Halldórson á Kandahar. Oddný Guömundson dóttir Sig- urbjarnar sál. Guðmundssonar að Mountain, andaöist í Grand Forks nýlega; gáfuö stúlka og efnileg. Húsfrú S. Oddson ('kona Sveins Oddssonar í Wynyard) er nýlega þomin til Minnesota ásamt börnum þeirra hjóna. Hún varð eftir heima á íslandi þegar Sveinn kom i fyrra og er nú á leiðinni heim, en kom viö hjá foreldrum sínum og syst- kynum þar syöra. Húsfrú Arason frá Argyle fekkja Skafta sál. Arasonar) kom sunnan frá Chicago og Minnesota nýlega, ásamt dóttur sinni Guönýju. Höfðu þær mæögur dvalið þar syðra í mánaðartíma. Helgi Jónsson klæöaskeri veiktist snögglega á fimtudaginn af botn- langabólgu. Var hann svo veikur aö Dr. Brandson taldi ekki ráölegt aö fresta uppskurði og var hann því skorinn upp samdægurs. Er hann nú úr allri hættu og líöur eftir von- um. NOTIÐ ROYAL CROWN SAPU; hún er bezt. Safnið Royal Crown miöum og nöínum. Eignist fallega nytsama muni kostnaðar- laust. Ef þú ert ekkt þegar byrjaður aö safna miðum, þá byrjadu tafarlaust. Þú veröur forviða á því hversu fljótt þú getur safnaö nógu miklu til þess aö afla ágæts hlutar. Einhvers sem mikils er virði. Royal Crown munir eru úr bezta efni. Þeir eru vaidir meö mikilli varfærni. Þeir eru margs konar; eitthvað sem v'el kemur sér fyrir alla. NÁIÐ I NÝJA VERDLISTANN OKKAR. Þaö kostar ekkert nema aðeins aö biöja um hann. Ef þú sendir bréf eöa póstspjald, þá færðu hann meö næsta pósti og borgað undir hann. Allir munir sem eru auglýstir eða sýndir fyrir fyrsta maí 1913 eru nú teknir af listanum. Þegar þú velur einhvern hlut, þá v'ertu viss um aö velja eftir nýja listanum. Áritan: THE ROYAL CROWN SOAPS Limited PREMIUM DEPARTM ENT WINNIPEG, MAN. NorsK-Ameriska Linan Nýtízku gufuskip sigla frá New York sem segir: “Bergensfjord”, 5. Agúst. “Kristiansfjord” 26. Ágúst. "Bergensfjord” 16. Sept. “Kristianiafjord” 7. Okt. Norðvesturlands farþegar geta ferðast með Burlington og Baltimore og Ohio járnbrautum. Farbrjcf fra. Is- landi eru seld til hvaða staða sem er í Bandaríkjunum og Canada. — Snúið yður til HOBE & CO., G.N.W.A. 123 S. 3rd Street, Minneapolis, eða H. S. BARDAL, 892 Sherbrooke Street, Winnipeg. Málverk. Handmálaðar 1 i t my nd i|r [“Pastel” og olíumálverk] af mönnum og landslagi býr tilog selur með sanngjörnu verði. Þorsteinn Þ. Þorsteinseon, 732 McGee St. Tals. G. 4997 Eg hefi nú nægar byrgöir af “granite” legsteinunum “góðu” stööugt viö hendina handa öllum, sem þurfa. Svo nú ætla eg að biöja þá, sem hafa verið aö biöja mig um legsteina, og þá, sem ætla að fá sér legsteina i sumar, aö finna mig sem fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist aö gera eins vel og aðrir, ef ekki betur. Yðar einlægur. A. S. Bardál. H. EMERY, borni Notre Dtune og Gertle srts. TAl/S. GAHItY 48 ÆtllC þér aC flytja yCur? Ef yCur er ant um aB húsbúnaBur yBar skemmist ekkl I flutningn- um, þá. finniB oss. Vér leggjum sérstaklega stund & þá iSnaBar- greln og ábyrgjumst aB þér rerB- 1B ánægB. Kol og viBur seft laegsta verBi. Baggage and Kxpress Ef eitthvað gengur aö úrinu þínu þá er þér langbezt at5 senda það til hans G. Thomas. Haun er í Bardals byggingunni og þú naátt trúa því aö úrin lcasta eflibelgn- um í höndunum á honum. •AFETY Öryggishnífar skerptir RAZO Ef þér er ant um aö fá góða brýnslu, þá höfum viö sérstaklega gott tækifæri að brýna fyrir þig rakhnífa og skæri. “Gilett’s” ©r- yggisblöö eru endurbrýnd og “D«p- lex” einnig, 30c. fyrir tylftina; ein- föld blöð 25c. tylftina. Ef rakhníf- ur þinn bítur ekki, þá láttu okkur sýna þér hversu auðvelt það er að raka þegar Vér höfum endurbrýnt blöðin. — Einföld blöð einnig lög- uð og bætt. — Einnig brýnum við skæri fyrir lOc.—75c. The Razor & Stiear Sharpening Co. 4. lofti, 614 Buildera Exchange Grinding Dpt. 333i Portage Are., Winnipegr Aðalsteinn Kristjánsson kom hingað frá Kenora í vikunni sem leið. Hefir hann átt þar sæla daga að undanförnu í heimboöi sínu hjá kristilegu félagi ungra manna. Sagt er að séra Friðrik Friðriks- son leggi af stað heim til íslands bráðlega. Hefir frézt að hann hafi flutt skilnaðarræðu í Minneota á sunnudaginn var. Látið húðina anda. Með þvi aB halda svitanolunum opnum og lausum við óhreinindi. Þegar þær «ru lokaðar getur húðin ekki andað og verður því hörundsliturinn óhreinindalegur NYAL’S FACE CREAM hreinsar hörundsholurnar og losar þær við olfukent cfni sem eitrar hörundið. Natið það óspart í sumar ef þér viljið hafa falleg- an hörundslit Verð 25 og 50c askjan. WHALEYS LYFJABÚÐ Phone Sheebr. 268 og 1130 Horni Sargent Ave. og Agnes St. Séra Jón Magnússon, fyrrum prestur í Hvammi í Norðurárdal og faðir séra Magnúsar, sem var á Gardar er nýlega fluttur frá Brown til Winnipeg- Beach; hefir leigt þar bújörð. VÉR KENNUM GREGG Hraðritun SUCCESS VÉR KENNUM PITMAN Hraðritun BUSINESS COLLEGE HORNI PORTAGE OG EDMONTON ST. WINNIPEG, - MANITOBA CtibOs skólar frá hafi til hafs TÆKIFÆRI pað er mikil eftirsókn eftir nemendum, sem út- skrifast af skóla vorum. — Hundruð bókhaldara, hraðritara, skrifara og búðarmanna er þörf fyr- ir. Búið yður undir þau störf. Verið tilbúin að nota tækifærin, er þau berja á dyr hjá yður. Látið nám koma yður á hillu hagnaðar. Ef þér gerið það, munu ekki að eins þér, heldur foreldr- ar og vinir njóta góðs af. — The Success College getur leitt yður á þann veg. Skrifist í skólann nú þegar. YFIRBURÐIR Beztu meðmæli eru með- mæli fjöldans. Hinn ár- legi nemendafjöldi í Suc- cess skóla fer langt fram yfir alla aðra verzl- unarskóla í Winnipeg til samans. Kensla vor er bygð á háum hugmynd- um og nýjustu aðferð- um. ódýrir prívatskólar eru dýrastir að lokum. Hjá oss eru námsgreinar kendar af hæfustu kenn- urum og skólastofur og áhöld eru hin beztu. — Lærið á Success skólan- um. Sá skóli hefir lifað nafn sitt. Success verð- ur fremst í flokki. SUCCESS-NEMANDI HELDITR HÁMARKI I VJELRITUN INNRITIST HVENÆR SEM ER Skrifið eftir bæklingi SUCCESS BUSINESS COLLEGE F. G. Garbutt, Pres. D. F. Ferguson, Prin.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.