Lögberg - 17.08.1916, Blaðsíða 3

Lögberg - 17.08.1916, Blaðsíða 3
LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 17. ÁGÚST 1916. 3 EKKI ER ALT SEM SÝNIST Eftir Charles Garvice “Þér segiS þetta líklega aö eins til þess aS hugga mig”, sagSi Jóan, “en eg vona aS mér fari fram og aS þetta takist betur seinna”. “Ó”, hrópaSi Ernily alt í einu, “nú verð eg aS fara á æfingarnar. ÞaS er skemt aS koma of seint, þá verS eg aS borga sekt”. Hún þaut upp stigann og kom ofan aftur meS fallega háriS í hnút undir hattin- um, og litla, álfkynjaSa líkamann hulinn kápu. “Máske þét viljiS verSa samferSa”, spurði hún Jóan. Jóan hrylti viS hugsuninni um aS sjá göturnar og hinar mörgu manneskjur, og Emily skildi hana og kinkaSi kolli. “Nú”, sagði hún. “Þér getiS gert alveg þaS sem yður líkar bezt. Eg hélt aS yður mundi máske langa til þess, og þá væruS þér um leiB mér til skemtunar”. “Nú, jæja”, sagSi Jóan ákveðin, “eg skal fara með ySur”. Ungu stúlkurnar lögðu af staS, og litlu síðar stóðu þær fyrir framan stóra byggingu meS stólpum og súlna- göngum, en Jóan horfði undrandj og meS vonbrigðum á þessa ljótu framhliB. “Þetta er Coronet”, sagði Emily, “það er ekki skrautleg bygging, én þar er tízkunni fylgt og þangaS sækja fleiri en að nokkuru öSru leikhúsi. En við verðum aS ganga i kring aS dyrum leikhússins”, bætti hún við og leiddi Jóan að dyrunum, þar sem svipdimm- ur maSur sat í myrkum krók. Hann hneigði sig fyrir Emily og opnaði dyrnar svo mikiS, aS ungu stúlkurnar gátu smogið inn. Þégar þær höfðu gengið í gegnum tvo eSa þrjá ganga, komu þær inn í stórt herbergi, þar sem fjöldi manna var saman kominn, konur og karlar, ungir og gamlir. “Þau eru með grímurnar”, sagði Emily og benti á nokkur börn sem hlupu fram og aftur. “Sko þarna, sjáiS þér háu, ungu stúlkuna þarna—hún er Kolumbina okkar—og þama er Herlekin, þessi granni maSur. Og þarna—sjáið þér, þama—kemur ungfrú Mazurka”, sagði hún lágt, þegar fögur, ung stúlka kom gangandi yfir gólfiS. “Er hún ekki lagleg?” spurði Emily. ' “Jú”, svaraði Jóan, “mjög snotur”. Á þessu augnabliki kom lítill, hraSgengur maður inn. “Þetta er hr. Giffard, kennarinn”, sagði Emily. “Nú, þetta verS eg aS segja að er líkt ykkur”, sagði hann hátt og með ákafa miklum. “Þarna sitjið þið öll eins og ekkert sé að gera. Því byrjið þið ekki. HljóS færin bíða og eg líka. FlýtiS þiS ykkur upp á leik- sviðið”. Allir stóðu upp og gengu til dyranna, og Emily, sem hélt í hendi Jóönu, leiddi hana með sér. “StandiS kyr þarna”, sagði hún lágt og benti inn á milli leiktjaldanna, “hreyfiS ySur ekki og segiS ekki neitt við neinn. Eg kem bráSum til yðar”. HljóSfæraslátturinn byrjaði og Emily, sem nú var ungfrú Montressor, kom gangandi á tánum niður á leiksviðiS. Hljóðfæraslátturinn hækkaði og ungfrú Mazurka kom nú fram og setti sig í stellingar. Stálvír, sem Jóan að eins gat séð, var látinn síga niður, og ungfrú Mazurka lagði hendi sina á hann. “Eg fer ekki upp núna”, sagði hún ákveðín, “ekki fyr en við næstu æfingu”. Svo kom skrölt og hávaði af dansandi stúlkum, þangaS ti'l einhver hrópaði: “Nú, þetta er nóg”. Og svo kom Emily hlaupandi til Jóan. “Nú erum við búin”, sagði hún, “nú skullm við fara heim, og nú hafið þét séð æfingu”. MeSan þær töluBu voru þær komnar að útidyrun- um og gengu út um þær, þá greip Emily í handlegg Jóönu og dró hana dálítiS aftur á bak. “Hvað er aS?” spurði Jóan. “Bíðið þér ofurlítið. Þama stendur maður sem mér geðjast illa aS”. Jóan leit út og kom auga á laglegan, ungan ipann, sem stóS viS hliðina á vagni. Það var sami maS\irinn sem daginn áður ávarpaSi hana í listigarðinum. v Af einhverri eðlishvöt dró hún sig betur í hlé í dimma ganginum. “Þetta er biðill ungfrú Mazurka”, sagði Emily lágt “hann er að bíSa.eftir henni. Er hann ekki fallegur? Og þó er eitthvað í fari hans sem eg kann ekki við Mér finst hann altaf vera svo hæSinn og meinyrtur. enda þótt maður reyni aS vera alúðlegur viS hann”. Á þessu augnabliki gekk Mazurka fram hjá þeim. “Ó, Royce”, sagði hún brosandi. “EruS þér að biða eftir mér?” “Já”, sagði .hann og heilsaði brosandi. “En eg get aðeins hjálpað ySur upp í vagninn. Eg hefi áríBandi viðskiftum að sinna i dag”. NÞér hafið ávalt einhverjum áríSandi viðskiftum að sinna”, sagði hún. “En í dag eru viðskifti rnín sérlega áríðandi”, svar- aði hann. “TefjiS mig ekki, þá eruð þér góð stúlka. Kg kem seinna aS heimsækja yður”. Vagninn fór, og Royce stóð eitt augnablik og horfði á eftir honum. Svo benti hann öðrum vagni aS koma og sté upp í hann. “FlytjiS mig til Scotland Yard”, sagði hann við ökumanninn. “Komið þár nú”, sagði Emily. “Nú er hann til allrar lukku farinn. — En hvað þér eruð fölar”. “Er það ?” spurði Jóan og brosti veiklulega. “Já, þekkiS þér hann?” “Nei”, svaraði Jóan, “eg hefi bara séð hann fljót- lega einu sinni—í gær—en alt sem minnir mig á dáginn í gær, hefir rnikil áhrif á mig. En—” hún þagnaSi eitt augnablik— “eg vil gleyma öllu frá daginum í gær— öllu”. XX. KAPÍTULI. Fundin druknuð. 1 fyrsta skifti á æfinni var Royce alvarlegur, ef- andi og kviðandi á svip. Gagnvar^ gamla Craddock hafði hann hrósað sér af því, að hann gæti gert alt sem hann vildi, en seinasta sólarhrjnginn hafSi hann kom- ist að því, að hann hafSi hrósaB 5ér of snemma. Hann hafði farið frá Chain Court með þeim ásetningi aS finna Jóan, og á einn eða annan hátt aS ná henni á sitt vald. Fyrst gekk hann inn í listigarðinn, þar sem hann hafSi séð hana, og síðan inn i bæinn. Hann fór í fæðisskólann í Pall Mall, og stóð þar i leyni, í von um að Jóan mundi koma aftur þegar hún væri orSin þreytt, svo fór hann til Paddington og spurði sig fyrir á stöðinni, eins og lávarður Williars hafSi gert, og loks fór hann á fátækrahælið og spurði forstöðumanninn og forstöSukonuna um hana. En Jóan fanst hvergi, hún var horfin jafn sviplega eins og jörðin hefði gleypt hana. Hann óík nú til Skotland Yard, og fallega andlitið hans var alvarlegra og svip- dimmara en nokkuru sinni áður. “Eg er að leita ungrar stúlku, sem er horfin”, sagði Royce stúrinn. Umsjónarmaöurinn kinkaði kolli, og rétti honum eySublað meS vanalegum viBskiftabrag, sem skrifa átti á lýsingu 'hinnar söknuSu. Royce skrifaSi á eyðublaSiS meS ofurlítiS skjálf- andi hendi, og fékk hinum það aftur. * ‘Viljið þér skrifa nafn ySar undir lýsinguna”, sagði umsjónarmaðurinn og Royce skrifaði: “George Ormsby”. UmsjónarmaSurinn skoðað i eySublaðiS nákvæm- lega, og hringdi svo bjöllu. Skrifari kom inn, um- sjónarmaðurinn rétti honum eyöublaSiS þegjandi, hinn tó(k við því jafn þögull og hvarf svo. ‘Gerið svo vel að fá yður sæti”, sagSi umsjónar- maöurinn. “ÞaS er verið aS rannsaka þetta”. Royce settist niður og starSi á gólfið, eins og hann væri utan við sig af sorg og örvinglan, og tíu minútum síðar kom skrifarinn aftur og rátti húsbónda sínum eyðublaSiS. ‘Hum”, sagði umsjónarmaðurinn. “Hér eru dá- litlar upplýsingar um stúlkuna. Hún hefir sést í k' eld á árbakkanum”. “Á árbakkanum”, hrópaði Royce. “Já—lögregluþjónn sá hana þar. Hún stóð og hall- aSi sér yfir brjóstriSiS og starði ofan í vatnið. Lög- reglumaðurinn hélt að hún ætlaði að steypa sér í ána, aðvaraði hana og svo hélt hún áfram. “Guði sé lof! Vesalings systir mín”, sagSi Royce og leit til himins. “EruS þér viss um að þekkja kápuna, sem hún var í?” “Já, áreiSanlega”. “Þá gerið þér réttast í aS fara til lögreglustöSvar innar í Blackfriars við ána”, sagði umsjónarmaðurinn rólegur. “Þar getiS þér séð kápuna”. “EigiS þér við það að kápan hennar sé fundin?” “Já—lögreglan náði henni úr ánni hjá brúnni í Blackfriars. Ef þér viljið fá nákvæmari upplýsingar, ræð eg yður til aS fara til Blackfriars og skoða kápuna. Og, hafi eitthvað fleira fundist, þá fáið þér að vita það þar. Ef þér viljið, skal eg ljá yður mann til fylgdar”. Royce þáði boSið, þakkaði umsjónarmanninum, sem svaraði með því að hneigja sig fljótlega, og ásamt lög- reglumanni í borgarabúningi fór hann beina leið til lögreglustöðvarinnar í Blackfriars. Þar sagði Royce sögu sína, sem hann hafði skáldaö á leiðinni, með mik- illi mælsku. Lögreglumaðurinn gekk inn í eina af innri skrifstofunum og kom þaðan aftur með regn- kápu á handleggnum. Royce þekti hana undir eins- það var sama kápan sem Jóan var klædd í daginn áður, þcgar hann fann hana í listigarðinuni, og hún var enn þá vot. ^ “ÞaS er hennar (kápa—það er kápa systur minnar”, sagði hann næstum óskiljanlega. “Mér þykir það mjög leitt, herra”, sagði maBurinn alvarlegur. “Henni var náð úr ánni héma af lögreglu- manni á lögreglubát. Líkið hefir—” Þrátt fyrir það hve ómóttækilegur Royce var fyrir allar geðshræringar, gat hann ekki varist því aS hryll ingur fór um hann. “að líkindum fluzt lengra niður með straumnum Þér geríS réttast í að spyrja yður fyrir um þaS hjá Limehouse-brautinni. Það var sterkur straumur gærkveldi, og þér finnið hana eflaust þar”. “Má eg taka kápuna með mér ” spurði Royce hryggum rómi. Það var nú raunar gagnstætt reglunni, en maður- inn leit út fyrir að vera af heldri manna tagi og svo var hann svo hryggur, að lögregluþjónninn fékk Royce kápuna, og svo hélt ungi maðurinn áfram ásamt fylgd- armanni sínum. Loks komu þeir í dimma, óhreina deild í austurenda borgarinnar, og gengu inn í lög- regludeildarskrifstofuna þar niður við ána. Lögreglu- vörSurinn þar fór með þá til eins konar líkhúss og opnaði dyrnar. Þéir sáu óglögt móta fyrir manns- líkama, sem lá þar á börum hulinn með dúk. Vörður- inn lyfti dúknum ofan af líkinu og skrúfaSi upp gas- ljósiS sem hékk uppi yfir því. Það var andlit ungrar stúlku á aldri Jóönu, sem þeir horfðu á, en vatnið og loftið hafSi gert það næstum óþekkjanlegt. ÞaS var ekki lík Jóönu Ormsby, það var elcki eigandi eigna lávarSar Arrowfields, en Royce huldi andlitið meS höndum sínuin og stundi örvinglaður: “Vesalings systir mín”. “Mér þykir þetta mjög slæmt, herra”, sagði vörð- urinn alvarlegur. “ViS sjáum þess konar sýnir svo oft, að viS venjumst því, en samt er það jafn sorglegt. Hvað viljið þér að við gerum?” búa jarSarförina. Má eg—má eg leggja þessa kápu yfir vesalings stúlkuna?” “VelkomiS, herra”, svaraSi vörðurinn. Royce, sem ávalt var sorgþjáður, baS um að sér væri útvegaður vagn, sem flytti hann til West End. Hann vissi aS þessi stúlka var ekki Jóan Ormsby— en skyld'i honum hepnast að sannfæra aðra um að hún væri það? Ef honum hepnaðist það, þá lá leiðin opin fyrir honum, og ef Jóan Ormsby væri lifandi—sem einhver innri rödd sagði honum aS hún væri—þá mundi eng- inn reyna aS troöa sér á milli hans og hennar. Til Chain Court fór Royce ekki fyr en morguninn eftir þessa viSburði. Craddock hraðaði sélr til dyranna undir eins og hann heyrSi höggin sem hann þekti svo vel, og undir eins og Royoe var kominn inn, læsti hann dyrunum aftur. “Flytur þú nokkrar nýjungar?” spurSi hann ákafur og horfSi rannsakandi augum á hið undir- hyggjufulla andlit. “Hefir þú fundið hana?” “Já, eg hefi fundiS hana”, sagði Royce rólegur. Tóan Ormsby liggur köld og dauð í likhúsinu við Limehouse”. “Skjátlar—þér—ekki?” sagði Craddock og hné aftur á bak í stólnum. “Nei, þar er enginn misgáningur fnögulegur, og nu má engin stund missast. Williars getur komið hingað nær sem er, og þér verSið að fara meS hann þangað til að sanna aS þaS sé hún. HlustiS á mig: Þar er engin misgáníng möguleg. Hún er í þeim fötum sem nefnd’ eru i lýsingunni. Kápan liggur enn þá ofan á henni. AuðvitaS er hún breytt—en á regn- kápunni getur enginn vilst. FariS þér með hann þang- aö og látiS hann sjá hana. Þeir munu segja yður að eg sé bróSur hennar—það var nauðsynlegt—þey”—því Craddock veifaði höndunum, stundi þungan og geisp aði— “þaS verður ekkert við þetta gert. Stúlkan er dáin—viS getum máske enn þá eitthvert gagn haft af þessu—en viS verSum að þagga þaS niður eins vel og mögulegt er. Sjálfs sín vegna vill hann láta jarSsetja hana með kyrð. Eg hefi séS um aS hún er strikuð út af lögreglulistunum. Komið þér honum til að fela alla umsjón þessa yður á hendur, og svo skal eg sjá um það. Þér hafiö ekki annaS aS gera, en að fara eftir leiðbeiningum mínum. Nú fer eg—hérna er verustað artilvísanin. FariS þér með Williars til Limehouse undir eins og hann kemur, og látið alt fara fram méð eins mikilli kyrð og ró sem yður er mögulegt”. •Hann kinkaði kolli og fór eins rólegur, og hann hefði komið til aS fá sér samræðu um eitt eSa annaö. XXI. KAPÍTULI. Lcikbróður forlaganna. Williars lávarður var næstunr frávita af örvinglan. Stund eftir stund hafði hann haldið áfram rannsókn- um sínum, og með hverri stund sem leiS óx kvíði hans og sorg. Hann hafði hvorki neytt svefns né matar síöan Jóan hvarf, og útlit hans sýndi hvernig ásigkomu- lag hans var. Hann var ólýsanlega magnlaus, það var sem höfuðiS brynni og sár tilfinning í öllum limum— því hann hafði veriS á gangi alla nóttina og var hold- votur. í þessu ásigkomulagi var hann nú aftur stadd- ur í Chain Court og barðj að dyrum hjá Craddock. “Hafið þér heyrt nokkuð?” spurði hann í hásum róm. “Þér hafið heyrt eitthvaS”, bætti hann við, þegar hann hafði litiS á andlit Craddocks. “Talið, talið þér í guðanna bænum, segið mér hvað það er, maöur. FlýtiS yður—segiS mér þaS strax—hvort 'held- ur það er gott eSa ilt”. • “Lávaröur—það eru—það eru slæmar fregnir að- eins”, sagði hann, skelkaSur yfir föla andlitinu og holu, gagnsmognu augunum. “SegiS mér það”, hrópaBi lávarður Williars, greip í handlegg hans og sveiflaði honum í kring um sig, “segið mér það”. “Lávarður”, geispaði gamli maðurinn, “við höfum fundiS hana—hún er dáin”. Williars slepti honum, sneri sér undan og huldi andlitiS í hondum sínum. Þegar liðnar voru nokkrar minútur, sagði hann, og sneri enn baki að gamla mann- inum, með þeirri rödd sem var svo umbreytt, veik og skjálfandi, eins og hún væri töluð af tíræöum manni: “SegiS mér alt og fylgið mér svo til hennar”. Craddock endurtók alt sem Royce hafði sagt hon- um að segja, kvíðandi og skjálfraddaSur, og Williars sagði eklci eitt einasta orð og hreyfSi sig ekki fyr en hann var búinn. Svo sneri hann sér við, en gamli Craddock hopaöi á hæl, svo bilt varö honum viS að sjá hið kríthvíta og afmyndaða andlit hans. “Fylgið þér mér nú til hennar”, sagSi hann s\o lágt að Craddock naumast heyrSi þaB. Litlu siðar komu þeir til hins dimma og ógeöslega staðar, og gengu strax til lögregluskrifstofunnar. Það þar hálfdimt í herberginu, en Wliliars þurfti ekki mikla birtu. Hann sá regnkápuna sem breidd var ofan á likiS, og megn hryllingur leiS urn hinn sterka líkama hans. Það var sama kápan og ástmey han§ var iklædd í, kveldið sem hann sá hana fyrst á hjallanum hjá The Wold. Hann laut niður eins og hann ætlaöi að kyssa hana, en rétti strax úr sér aftur. Nei, •síðasti kossinn skildi sá vera sem hann gaf henni, þegar hann skildi við hana gæfuríkur og fullur vona í herberginu i fæðissöluhúsinu. Þánnig vildi hann muna eftir henni yfirgefnu löndum og sjá um þau í fjarveru Williars. Hálfri stundu eftir að Craddock var farinn frá lá- varði Williars, sagSi þjónninn honum að Oliver ofursti væri kominn. Þegar hann sá þenna granna, horaða likama, hvíta, magra andlitið, m'eð dökku, innsognu augunum, sem horfðu svo fast og rannsakandi á hann, hrökk ofurstinn viö svo snögglega að hann misti augna- glerið, en svo herti hann upp hugann og gekk nær hinum umbreyttá manni. ‘Mér þykir leitt ef eg trufla yöur, Williars”, sagði hann hálf vandræðalegur, en þér hafið eflaust búist við mér ?” “Já, eg bjóst viS yður”, var kuldalega svaraö, og dökku augun horfSu svo fast í augu ofurstans, eins og þau vildu lesa hinar instu hugsanir hans. “Eg varð—eg gat ekki annaö en beðið yður um að tala viS yður—” “Og eg hefi veitt yður það”, sagði Williars. “HvaS viljið þér mér?” “Eg ætla auSvitaö aS tala við yöur um vesalings stúlkuna”, svaraði ofurstinn. Stuart Williars sagöi ekkert, en það kom glampi í augu hans, sem var alls viti. “Eg verS aS gera skyldu mína, Williars, og—og eg er kominn til að segja ySur aB þér—aS meðferð yðar r if a — Williars lyfti upp annari grönnu, hvítu hendinni. “BiðiS þér við”, sagði hann, ekki hátt, en með þeirri harSneskju og alvöru í lágu röddinni, sem gerði litla ofurstann alveg mállausan. “Sé þetta tilgangurinn með heimsókn yðar, segið þá ekki einu orði meira. ímyndið yður aö eg hafi breytt illa við—” hann reyndi að nefna nafniö, en gat ekki meS neinu móti talaS það— “að <eg hafi breytt illa við hana, þaS skeyti eg ekki um. Mér er nóg að þekkja meöferðina á henni hjá yBur. Eg tók hana frá yöur til þess að giftast henni. Eg hefði komiö til yðar til þess að biSja um samþykki ySar til þess, en eg vissi að það var áform yðar að senda hana burt til að skilja okkur aS. Þáð var vitneskjan um það áform s<em kom mér til aS flýja burt meö hana, eins og eg gerði. ÞaS var ástæðan af yðar—” hann laut aS of urstanum— “og hegðan dætra yöar, aS hún—aS eg hefi nú mist hana. Guð einn þekkir ástæðuna til flótta hennar og dauða. Og aldrei verður það leyndarmál opinbert. — En, ef þér viljið fá rétting mála hjá mér, er þaS velkomiS. Eg yfirgef England á morgun, og að fáum vikum liðnum vona eg aS verða fær um aö mæta yöur, nær og hvar sem þér viljiö. ViS erum báö- ir hermenn, Oliver ofursti, og eg þarf ekki aS segja meira. Hr. Craddock skal fá aS vita um verustað minn, og hann skal tilkynna yður hvar hann er. Eruð þér nú ánægður?” “Þér—þér takiö þessu máli meS miklum kulda, Williars”, stamaöi ofurstinn, sem var orðinn rauSur í andliti og heitur. “Ef þér fullyröið aS engin sök hvíli á ySur, og aS þaS hafi ekki verið áform ySar aS gera henni neitt ilt, þá—” Stuart Williars hló höröum og kuldalegum hlátri, um leið og hann seildist eftir bjöllustrengnum og hringdi. “Fylgdu þessum manni út”, sagði hann meö kaldri og harSri rödd viS þjóninn. Ofurstinn gekk út í afarillu skapi, og fálmaði ó- sjálfrátt viS augnaglerið. Morguninn eftir fór lávarður Williars til megin- landsins. ^jARKET þJOTEL < Yiö sölutorgiC og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Fumiture Overland FULIiKOMIN KENSI.A VKITT BIUT EFA SKKIFTUM —0(5 öCrnm— VKRZLirNARFRÆÐIGRKINtm $7.50! •'m rér kent y#«r .. ‘eC pðstl:— luslneM” bréí. ‘•UKlýalnRar. 'éttrltun. A helmlli yCar ge' og börnum yBar- AÖ gkrlfa eót Almenn lög. Stafsetning o Útlend ortSatT Um ábyret51r og félög. Innhelmtu meti pöati. Analytlcal Study. Skrift- Ymsar reglur. Card Indezlng. Copytn*. Fillng. Involclng. PröfarkaJeetur. Peasar og flelrl némegrelnar kend- ar. FyllitJ lnn nafn yCar I eyCumar aC neCan og fllC melrl upplýslngar KLIPPIÐ I SUNDUR HJKR Metropolitan Buslneaa InsUtute, 604-7 Avenue Blk., Wlnnlpeg. Herrar. — SendlC mér upplýslngar um fullkomna kenslu meO pösU nefndum n&magreinum. PaC er é- sklliC aC tg sé ekkl skyldur tll aC gera neina samninga. Nafn __________________________ Heimlll ..................... StaCa______________________ XXII. KAPÍTULI. Royoe sýndist á þessu augnabliki alveg yfirbugaður og geyma mynd hennar í huga sínum—en ekki eins af sorg, svo hann gat ekki talað, en í rauninni var hann og hún lá þarna köld og dauð. að hugsa um kringumstæðurnar. Hún verður að vera hér nokkrar stundir enn þá”, sagði hann. “Eg ætla að koma með fleiri til að sjá hana. Eg—veit ekki hvort þaS er siSur, né hvort þér getiö orðiS viS bón minni, en eg vil vera ^Sur mjög þakklátur og skuldbundinn, ef þér viljið halda nafni hennar leyndu—eða að minsta kosti að tala sem fæst um þaS”. “Þér getið verið alveg rólegur, herra”, svaraði vörðurinn alúðlega. “Hér fer auðvitað fram yfir- heyrsla—en um þær er aldrei talað opinberlega—þetta er alt of almennur viðburður, herra. Enginn veitir honum neina athygli—og ef þér viljið að nafn hennar sé strykað út af listanum, þá—” Royce stakk hendinni sinni í vasann og tók upp pyngjuna. “Þér verðið fyrir ýmsum ómökum—og hafið þeg- ar mætt sumum”, sagði hann dauflega, “leyfið mér að gefa yður þetta. Eg kem hingað aftur til að undir- “Komið þér, lávarður, komið þér”, sagði Craddock í hásum rómi, og leiddi lávarðinn í hálfgerðu dáí út í dagsljósið. En geðshreyfingarnar, kvíðinn, sorgin og örviln- anir höfðu ekki unmð að gagnslausu, þvi áður en klukkustund var liðin lá Williars lávarður veikur og magnþrota með höfuðórum í megnri hitaveiki. Marg- ar vikur lá hann þannig milli lífs og dauða og óskaði sér að dauðinn kæmi, sem hann sjaldan gerir þegar hann er beðinn jress. En svo batnaði honum smátl og smátt og gat aftur farið að hugsa um framtíðina og áforma eitt og annað. Og hann komst loks að þeirri niðurstöðu að réttast væri að yfirgefa England, og leggja þúsundir mílna af sjó og landi milli þess staðar og sín, j>ar sem hann sá Jóan og feldi ást til hennar. Hann gerði boð eftir Craddock og gaf honum skipanir sínar og leiðbeiningar. Þær voru stuttar og blátt áfram. Craddock átti að loka og læsa (The Wold og öðrum húsum i bæjum og sveitum, og líta el tir hinum Úvœnt frumramia persóna. Jóan stóö viö bekkinn í litla verkstæðinu, beinvaxni yndislegi likaminn hennar var hulinn stórri, hvítri svuntu, nærri því eins stórri og gamla Harwoods, og í hendinni hélt hún á pentskúf. Hún hafði unnið allan daginn og hálf tylft af grímum lá við fætur hennar og á bekknum viS hliS hennar. ÞaB voru nú liðnar tvær vikur siðan hún fékk jænna viöfeldna verustaS hjá grimumálaranum, og j>essar tvær vikur fundust henni sem afardjúp gjá, er lá á milli hennar og umliðna tím- ans, eins og sundið hjá Gibraltar aSskilur Spán og Afríku. Þessar tvær heimilispersónur voru henni mjög góðar, gamli maSurinn bar virðingu fyrir henni um leiS og hann sýndi henni vinsemd og Emily tilbað hana blátt áfram. Þessi háa, fallega stúlka meS dökku, sorgþrungnu augun og blíða, yndislega viömótið, virtist litlu álfadísinni sem vera frá ööriim heimi. Jólin voru í nánd, og Emily átti mjög annríkt í leikhúsinu, j>ar eð verið var að undirbúa hinn mikla bendingaleik fyrir nýjáriS. Þegar tíminn nálgaðist varð Emily óróleg og viðkvæm. Hún bjóst viS miklu af þessum bendingaleik og vonaði, að ef hún yröi hepp- in, þá fengi hún æöri stöðu. “Ef mér gengur vel aS leika, þá mun hr. Gifford gefa mér betri stöBu eftir jólin”, sagöi hún við Jóan. “Hann segir aö mér hafi mikið farið fram upp á síS- kastiB, og það á eg alt yöur aS þakka, enda jx>tt >eg hafi ekki sagt honum j>að”, bœtti hún við, því Jóan hafði viS og viS gefiS henni bendingar hvemig hún ætti að hreyfa sig, svo hún yrSi yndislegri og betur aðlaöandi. “Néi, en hvaS þér eruð búnar með mikið”, sagði hún og leit á grímurnar. “EruS þér ekki þreyttar? FáiS yður nú sæt(. Pabbi”, sagði hún við gamla manninn jafn röskle^ og hún var vön, “hvers vegna hefir þú látiS hana vinna svona hart?” “Eg. Eg get ekki viS það ráðið”, «agöi hann róleg- ur. “Hún hefir viljaS vinna”. “Eg hefi alls ekki unniS svo hart, og eg er ekki minstu vitund þreytt”, sagði Jóan, “ekki líkt þvi eins þreytt og þér. Auk þess eiga jæssar grímur að vera sendar nú. Þaö er fatnaöaræfing í kveld”. “Æ,, já, það er einmitt tilfellið”, sagöi Emily og stundi ofurlitiö. “ViljiS þér ekki koma með mér í kveld? Mér þætti svo vænt um aö þér vilduö sjá hvernig eg lít út og hvort eg haga mér eins og eg á að gera”. “Ef þér viljið það, þá er eg fús til að fara með yð- ur”, sagöi Jóan. Sir Casement líflátinn Klukkan níu á miðvikudagsmorg- .uninn var Sir Rogers Casement hengdúr á Englandi. Beiöni haföi komið um það úr ýmsum áttum að þann væri náSaður, þar á meðal frá Páfanum í Rómaborg og mörgum háttstandandi mönnum. Auk þess var sent skeyti frá forseta Banda- ríkjanna, þar sem beöiS var um að írskum uppreistarmönnum yrði vægt; var þaS fyrir aSgerSir öld- unganna í Washington, og þótt ekki væri þar beinlínis beðiS fyrir Casement, þá var sá tilgangurinn að það hefði áhrif á mál hans. Robert Cecil lávarSur, aSstoðar- þingritari og utanríkismála ráð- herra herverzlunar kvað þaö meö öllu ómögulegt aS náða rnann- inn. Um sekt hans hefði enginn getað efast, og ekki hefði veriS mögulegt að teygja svo lögin að hægt hefði veriö aS láta hann sleppa við dauða. Casement var rólegur alla tíS, og gekk stöðugum og óskeikulum fetum upp á aftökupallinn. Hann sendi persónulegt þakklæti til Marteins öldungaráðsmanns frá New Jersey fyrir tilraunir hans honum í vil og sendi hann það þakklæti meS Michael J. Doyle einum lögmanna sinna. Casement kvaddi fangaverSina um leið og hann fór og þakkaöi þeim fyrir ýmiskonar nærgætni sem þeir hefðu sýnt honum. Fjöldi fólks safnaöist saman hjá aftökustaðnum og hrópaði gleðióp- um þegar dauðaklukkan gaf þaS til kynna að Casement ætti aö hengj- ast. En á bak viS aftökustaSinn stóðu 30 Irar—menn og konur— Og þegar það var gefiö til kynna að hann væri úr tölu hinna lifandi, þá féllu þessir þrjátiu samlandar hans fram og báðu með þögulum orðum fyrir sál þessa látna bróður. “Eg dey fvrir ættjörð mina”, voru síöustu orð Casements. BlöSin í Lundúnum segja lítið um málið nema blaðiS “Daily News". það fordæmir geröir stjórn- arinnar og telur það mesta óhappa- verk aS lífláta Casement: “Ekkert ilt gat af því leitt aS brevta dómin- um” segir blaöið. “Þaö að hann var hengdur gefur hinum óánægSu Irum einn píslarvottinn enn; eykur óvináttu til Englands á írlandi; snýr gegn oss hugum margra og áhrifamikilla borgara í Bandaríkj- unuai og gerir ÞjóSverjum þaS mögulegt að láta sern líflát Case- ments komi á móti dauða Fryatts.” Samkvæmt lögum á Englandi er líki jæirra manna er fyrir þessar sakir eru líflátnir sökt niður í óstorkna límsteypu. Duffy lógmaður Casements fór þess á leit að líkiö væri afhent ætt- ingjum hans, en stjórnin neitaði því; kvað það gagnstætt lögum rik- isins, en Duffy kvaS það ógeöslegt svivirðuverk aö neita slíku. Stjómin kvaS þaö /hafa verið með öllu ómögulegt aö leiöa málið til lykta á annan veg en gert var. Casement hefSi veriS eins nrikill landráðamaSur og veriB gat; hann ihefBi reynt að fá irska herfanga á Þýzkalandi til þess aS svíkja Eng- land, jægar þeir hefSu neitað því þá hefði slikri hörku veriB beitt viö þá af hálfu Þjóöverja aS sumir þeirra heföu mist lífib og væri svo litið á sem Casement hefBi myrt þá.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.