Lögberg - 16.11.1916, Blaðsíða 1
Peerless Bakeries
Heildsöluverzlun
Búa til beztu tegundir af sætabrauöi. Ekkert sparað
til að hafa það sem ljúffengast. Giftingar kökur búnar
og prýddar sérstaklega vel af manni itm er meistari Iþeirri
ð 1. Kringlur og tvíbökur einnig til sölu. Pantanir frá
verzlunarmönnum út um landið fljútt afgreiddar.
C. HJALMARSON, Eigandi,
1156-8 Ingersoll 8t. - Tals. G. 4-140
29. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 16. NÓVEMBER. 1916
NÚMER 46
Bandamenn vinna sigur
á öllum orustu svæðum
Taka um 500D fanga á vesturhlið. Mackensen
á undanhaldi. Sir Sam Hughes, hermála-
ráðherra, segir af sér.
Bandamönnum varö allvel ágengt
aS vestan 13. þ. m. Unnu þeir þá
orustu í Ancre dalnum, tóku þar
5000 fanga og allstórt svæði. Skot-
grafir ÞjóSverja umhverfis Beau-
mont-Hamel féllu í hendur banda-
mönnum og mikiö af vistum.
Mannfall bandamanna í þessari
orustu var sérlega litiö, en af
Cana 'amönnum hafði falliS afar-
mikiS aS undanförnu og sýna
skýrslur aS frá 8. október til 10.
nóvember höfSu farist 353 aSeins
frá Winnipeg. Engar skýringar
fást á því hvernig stendur á þessu
mikla mannfalli frá Winnipeg, en
þess er getiS til aS þeir hafi lent í
vírflækjum og náSst þannig.
Eitt af því sem meS tíSindum
má telja í stríSinu er þaS aS Þýzka-
landskeisari hefir látiS flytja 21,000
vinnufæra menn frá Belgiu til
Þýzkalands og eiga þeir aS vinna
þar aS framleiSslu. Mælist þetta
afarilla fyrir.
Rússar hafa unniS hverja orust-
una af annari í Transylvania og
Dobrudja nú síSustu dagana. Hafa
Rúmenar einnig hafist handa og
hrakiS Austurrikismenn af hönd-
um sér á allstóru svæSi. Mackenzen
hefir beSið lægra h!ut meS liS sitt,
og er sagt að óánægja sé meS her-
stjórn hans heima fyrir; þaS jafn-
vel haft á orSi aS hann verSi tekinn
þaSan sem hann er og sendur eitt-
hvaS annaS.
Italir hafa ekki áunniS mikiS,
þeir eiga ílt sóknar sökum torfæra
og óhagstæSrar veSráttu, en mikiS
liS er bandamönnum þó aS þeim í
ýmsu tilliti, sérstaklega aS því er
fyrirstöSu snertir fyrir ÞjóSverj-
um.
Yfir höfuS sýnist striSiS ekki
vera nær friSartakmörkum en þaS
var stuttu eftir aS það hófst, ef
marka má þaS sem fram kemur i
ræSum þeirra stórmenna, sem til
sin láta heyra frá stríSsþjóSunum.
Asnníth forsætisráSherra Breta
lýsir því yfir statt og stöSugt aS al-
drei ver&i hætt fyr en ÞjóSverjar
verSi úr veraldarsögunni sem sér-
veldi og stríSsþjóS. Aftur á móti
segir Þýzkalandskeisari aS aldrei
hafi þeim veriS vísari sigur en ein-
mitt nú.
Flestum þeim sem vér höfum
tækifæri til aS hlusta á eSa lesa
eftir, sem láta sig máliS skifta meS-
al hlutlausu þjóSanna, telja banda-
mönnum sigurinn vísan, en þeim
kemur öllum saman um þaS aS til
þess þurfi langt stríS og mannskætt;
ef til vill i mörg ár enn.
AS þvi er vora eigin þjóS, Can-
aa snertir, er stjórnin ákveSin i því
aS halda áfram allri þeirri liS-
veizlu sem tök séu á, og hætta ekki
fyrri en 500,000 manns séu komnir
í stríSiS, ef á þurfi aS halda.
Svo er aS sjá aS hinu leytinu sem
altaf gangi ver meS degi hverjum
aS fá menij í herinn; er ýmsum
ráSum beitt til þess aS koma mönn-
um í hann. SíSasta tillaga þeirra
sem aS liSsöfnun vinna er sú aS
skipaSir sé menn af stjórninni sem
gangi frá einni vinnustofunni til
annarar, krefjist upplýsinga frá
vinnuveitendum um hvern einasta
mann, er hjá honum starfar, og
finni síSan aS máli alla einhleypa
menn; komist aS raun um þaS
hvemig á því standi aS þeir séu
ekki í hernum og hvetji þá til aS
fara, en skori á vinnuveitanda aS
segja þeim upp atvinnu ef þeir láti
ekki skipast.
öllum spumingum sem þessir
menn bera fram er hver maSur
skyldur aS svara. Þessa aSferS
telja liSsöfnunarmenn væntanlega
til þess aS fá menn í herinn og
verSi hún höfS álita þeir aS hún
forSi landinu frá herskyldu.
Aftur á móti eru aSrir sem blátt
áfram telja herskyldu sjálfsagSa;
kveSa þeir þetta vera nokkum veg-
inn sama sem herskyldu, en aSeins
undir fölsku flaggi. Herskylda
segja þeir aS komi sanngjarnara
niSur; meS þessu móti gætu aust-
urfylkjamenn t. d. Quebec menn
haídiS áfram aS vera heima þótt
allir vígfærir menn færu ,i stríSiS
frá vesturfylkjunum. MeS þessu
móti verSi líka þeir neyddir til aS
fara sem lifa á ærlegri atvinnu, en
hinir sem nóg fé hafa og ekki þurfa
á því aS halda aS vinna sér til lífs-
viSurværis geti veriS kyrrir heima
í ró og næSi.
ÞaS hefir legiS í loftinu um
langan tíma aS einhverjar breyt-
ingar mundu verSa bráSlega í
Ottawastjóminni. ÞaS hefir ver-
iS opinbert leyndarmál aS Borden
stjórnarformaSur hefir veriS ó-
ánægSur meS Hughes hermálaráS-
herra. Hefir þótt hann einráSur
og fara of mjög eftir eigin höfSi.
Mun stjórnin hafa fundiS til
þess aS hermálin væru aS verSa
henni ásteytingarsteinn, sem hún
hlyti aS falla um fyr eSa síSar og
eitthvaS yrSi til bragSs að taka.
Rannsóknimar leiddu þaS í ljós í
sumar aS hvert hneyksliS hefSi rek-
iS annaS i sambandi viS skotfæra-
kaup og fleira.
Borden tók því þaS ráSiS sem
margir höföu spáS aS láta hermála-
ráSherrann segja af sié'r. Heldur
hann sjálfsagt aS meS því séu hend-
ur sinar þvegnar og syndir sinar
afplánaSar. Én þaS má hann vita
og því má hann trúa aS þangaS til
hann hefir látiS hegna hæfilega og
hlífðarlaust öllum þeim stórglæpa-
mönnum, sem verndaSir hafa veriS
og landráð hafa framið i sambandi
viS skotfærakaup og annan her-
rekstur, hefir hann óhreinar liend-
ur og ókvittaðar syndir sér á baki.
Og þaS að Borden skyldi ekki
tafarlaust láta Hughes segja af sér
þegar Allison hneykslið varS ljóst,
láta kæra Allison og fleiri hans
nóta; kalla til baka þaS fé sem
rænt hafSi veriS meS of háu verSi
og alls konar krókum og hegna
hverjum þeim er í þvi átti þátt —,
já, þaS aS Borden gerði ekki þetta
hlýtur aS skipa honum á bekk meS
þeim sem sömu syndir hafa drýgt.
Því sá sem hylmir yfir meS þjófn-
um er ekki betri en þjófurinn
sjálfur.
Sam Hughes hefir lýst yfir
hvemig á því standi að hann sagSi
af sér. Fór hann hörSum orSum
um Borden og stjórn hans og tel-
ur aðferð þeirra í hermálunum slíka
aS ekki hafi verið viS unandi.
Borden aftur á móti skýrir frá því
aS Hughes hafi viljaS ráSa her-
málunum þannig aS hann væri meS
öllu einvaldur og stjórnin hefSi þar
ekkert yfir aS segja.
Bréfin sem þeim fóru á milli eni
fróSleg_ og skemtileg fyrir þá sem
með stjórnmálum fylgjast, og flyt-
ur Lögberg siðar útdrátt úr þeim.
Hver verSa muni eftirmaSur
Huffhes er énn óráSiS, eru nokkrir
tilnefndir, þar á meSaí Bennett frá'
Calgary, Sir George Perley og A.
E. Kemp þingmaSur.
Á því er enginn efi, þótt Hughes
væri afarstarfsamur i hermálunum,
þá var liann óhæfur til þeirrar
stöSu sem honum hafSi verið trúaS
fyrir; en þaS er samt vafamál
hvort hann hefir ekki veriS óháS-
asti og ærlegasti maSurinn í
stjóminni. .
Kelly-málið.
ÞaS á að dæmast á laugardaginn.
Þegar skýrt var frá því máli i Lög-
bergi, var þar um dálitinn misskiln-
ing aS ræða aS þvi er tillögu
Ilowels háyfirdómara snerti. H.
A. Bergmann lögmaSur hefir góS-
fúslega bent oss á þetta og sýnt oss
í hverju misskilningurinn liggur;
verSur þaS greinilega skýrt um leiS
og dómurinn verður birtur, sem
hlýtur aS verSa í næsta blaði, eftir
öllum líkum aS dæma nú.
Banki ræntur.
Tveir grimuklæddir menn brut-
ust inn í Kaupmannabankann í
bænum Okotoks í Alberta 4. nóv.
kl. tvö um nóttina og höfSu skam-
byssur i höndum. Bundu þe r næt-
urvörSinni, brutu peningaskápinn
og stálu $7,000 og fóru síSan burt
í bifreið.
Verkfall
“Crescent" mjólkurfélagiS hefir
átt í erjum aS undanförnu. Allir
ökumenn þess hættu verki á sunnu-
dagsmorguninn og eru þeir 100.
Kröfðust þeir lítilfjörlegrar kaup-
.hækkunar og viðurkenningar á
félagi sínu ('Union). Þessu neitaSi
fúlagiS, eða sérstaklega hinu síSara.
R. A. Rigg verkamannafulltrúi
og þingmaður í Winnipeg kom því
loksins til leiðar að sættir tókust
seint á þriðjudagskveldiS og tóku
menn aftur til starfa á miSviku-
dagsmorguninn. Eru skilmalar
þeir sem gengiS var aS á báSar
hliSar enn ekki birtir, en sagt er að
báðar hliSar hafi slakaS til.
I Vigfús Einarsson 78 ára gamall
maður andaðist í Spanish Fork 9.
október.
J
Stormur og tjón á
Islandi.
BlaSiS “Washington Posten”
segir þær fréttir að nýlega hafi
verið sent skeyti frá EskifirSi og
frá því sagt að heljar stórviðri og
sjórót hafi veriS á íslandi, sem gert
hafi stórskemdir á bryggjum og
húsum og skipum. SkaSann telur
blaSið mörg hundruS þúsund króna
virði.
Póllendingar frjáls þjóð
BlöSin segja þá frétt á fimtu-
daginn var að Þýzkalands- og
Austurríkiskeisarar hafi lýst því
yfir aS Pólland skuli hér eftir
verSa frjálst ríki, óháS öllum þjóS-
um. Þar á aS kjósa nefnd til þess
aS semja stjórnarskrá fyrir landið
og eiga aS vera í henni Pólverskir
menn, kosnir af Pólverjum sjálf-
um. Nú sem stendur er þar auS-
vitaS herstjóm, þar sem Pólland
er hertekiS land; en hún á aS
hverfa smám saman og framtíðar-
stjórn aS koma í hennar stað. Er
búist við að stjórnandinn verSi kall-
aSur konungur og ríkiS gangi í
erfSir, en þingiS og þjóðin á að
ráða mestu, eins og nú á dögum er
í öllum þingbundnum konungs-
stjórnarlöndum.
Mjög líklegt er aS þeir keisar-
arnir reyni aS sjá svo um aS fyrsti
konungurinn verði þýzkur eSa
austurriskur, en samt er því lýst
yfir aS fólkið eigi algerlega aS ráSa
þvi sjálft.
Herríkisstjórinn í Varsjá, sem
von Besseler heitir, las upp 5. þ. m.
yfirlýsingu þess efnis að hið forna
pólska konungsríki væri endurvak-
iS; las hann þetta á fundi þjóðfull-
trúa þar í borginni. Þúsundir
maniia söfnuðust saman til hátiða-
halds á samkomustaS fornhelgum
frá 14. öld og fögnuðu endurfæS-
ingu þjóðarinnar, sem þeir kolluðu.
Hefir þegar veriS prentað landa-
bréf af Evrópu, þar sem Pólland er
sýnt sem sjálfstætt konungsriki.
Yfirlýsingin hljóSar þannig:
“Hans hátign Þýzkalandskeisari
osr hans hátign keisarinn yfir Aust-
urríki og konungurinn yfir Ung-
verjalatv'i hafa komið sér saman
um það aS veita þeim löndum
sjálfstæði, sem þeir hafa í þessu
stríSi unnið frá Rússttm Skal bar
vera þingbundin konungstjórn
er gangi i erfðir. Gera þeir þetta
meS þeirri vissu að striSið endi með
sigri og her Jjeirra verSi sigursæll.
Er það vilii þeirra aS þau lönd, sem
þeir hafa hertekiS meS ærum til-
kosfnaSi og manntjóni, verSi fram-
vegis bústaður hamingjusam»-a
þjóða. Nákvæm landamæri Pól-
lands verða síSar ákveðin.
Hið nýja konungdæmi skal hafa
fult frelsi til þess að taka framför-
um i öllum skilningi og ábvrgS frá
Þýzkalandi og Austurriki um vin-
áttusamband beirra. Hin tilkomu-
mikla saga pólska hersins og hug-
rekki hans i bessu striði skal fá
óhindraS tækifæri til þroska og
sjálfstæðis í hinu nýja óháða riki.
Stiórn þessa hers og höndlun hans
skal vera meS samkomulagi ríkis-
ins viS oss.
Vér treystum þvi, aS frelsis-
draumar Pólverja um sjálfstæSi og
fagra framtið megi hér eftir rætast
og þjóðin vaxa og fullkomnast, og
heitum vér aðstoS vorri meS sann-
giörnu tilliti til vors eigin hags og
öryggis. ÞióSlif Pó1ver:a. nábúa
vorra, skal þeim aS öllu frjálst, og
bjóSum vér af hiarta velkomiS hiS
nvia Póllnnd i tölu hinna sjálfstæSu
EvrópuþjóSa.”
óEree Press).
Hiti í Ástralíu.
Hughes forsætisráðherra í Ástra-
liu var ólmur meS herskvldu.
Samkvæmt beinu löggjöfinni sem
það land he-fir gat stiórnin ekki sett
á herskvldu án samþykkis fólksins.
voru þvi greidd um hana atkvæði
og hún feld með 73,000 atkvæða
meiri hluta. Verkamannafélöein
og kvenfólkið var aðallega á móti
henni. Nú kref jast þeir sem feldu
frumvarpiS aS forsætisráðherrann
og öll stjórnin segi af sér, meS bví
að þjóðin sé henni ekki fylgjandi i
aðalmáli landsins, en s'agt er að
þeirri áskorun muni ekki verða sint.
Stórum skipum sökt.
28. október sækkti þýzkur neSan-
sjávarbátur stóru flutningaskipi og
vönduSu, Bowanmore, fvrir Eng-
leir'ingum. þar sem Cape Clear
óBjarthöfSi) heit'r, og öSru næsta
dag er Marina hét. — Á fvrra
skipinu voru nokkrir Bandarik'a-
menn í breztkri þjónustu. — öllu
fólkinu varS bjargaS.
Mrs. Arbuthnot látin.
Kona John Arbuthnots fyrver-
andi bæjarstjóra i Winnipeg lést í
Victoria á þriSjudaginn.
Kosningarnar á Islandi.
Almennar kosningar fóru fram
á Islandi fyrsta vetrardag. Þórður
Sveinsson skrifar Lögbergi frá
Leith 27. október. Er hann þá á
leiS til Kaupmannahafnar og ætlar
þaSan til London, býst hann viS aS
dvelja þar til nýjárs aS minsta kosti
Þórður segir aS skeyti hafi kom-
iS til Leith með fréttum af kosn-
ingunum úr sumurti héruðum lands-
ins, en ekki ölluvn. Þær fréttir
nægia þó til þess aS sýna aS
Heimastjórnarmenn eru fjölmenn-
astir á þingi og stjórnar sinnar
fæstir. Af þessúm 25 þingmönn-
um. sem frétt er um eru 12 Heima
stjómarmenn, 8 þversummenn og
5 I^ngsummenn ('stjórnarj. Þessi
eru nöfn þingmanna:
Heimastjórnarmenn.
1. Pétur Jónsson, SuSur-Þing-
evjarsýslu.
2. Séra Eggert Pálsson, Rangár-
vallasýslu.
3. Einar Jónsson á Geldingalæk,
Rangárvallasýslu.
4. SigurSur SigurSsson rSðanaut-
ur, Ámessýslu.
5. Tón Magnússon bæjarfógeti,
Reykjavik.
Halldór læknir Steinsson, Snæ-
fellsnessýslu.
Matthías Ólafsson, fiskiveiða
ráðanautur.
Þórarinn Jónsson á Hjalta-
bakka. Húnavatnssýslu.
Magniis GuSmundsson sýslu-
ma'ður, SkagafjarSarsýslu.
Magnús Kristjánsson, Akur-
eyri.
Jóhannes Jóhannesson bæjar-
fógeti, SevSisfirSi.
Björn Stefánsson.
6.
7-
8.
9-
10.
1 x.
12.
1.
2.
• 3-
4-
5-
6.
Þversummenn.
Björn Kristjánsson bankastj.,
Gullbr. og Kjósarsýslu.
Kristinn Daníelsson prófastur,
Gullbr. og Kjósarsýslu.
Pétur ÞórSarson í Hjörtsey,
Mýrarsýslu.
Bjarni Jónsson frá Vogi, Dala-
sýslu.
Magnús Torfason bæjarfógeti,
IsafjarSarkaupstaS.
Magnús Ólafsson i Ásum,
Skagaf »arSa"sýslu.
Sveinn Ólafsson í FirSi.
Jörundur Brvniólfsson verka-
mannaforingi, Reykjavík.
Langsummenn.
Ólafur Briern, Skagafjarðar-
sýslu.
Magnús Pétursson læknir i
Hólmavík.
Gisli Sveinsson lögmaður, V.-
Skaftafellssýslu.
Karl Einarsson, Vestmanna-
evjum.
Einar Arnórsson ráðherra,
Ámessýslu.
Karl Einarsson sýslumaður er
talinn stjórnarsinni, en þaS mun
vafasamt, enda hefir Þórður
Sveinsson sett spumingarmerki við
nafn hans.
/•
8.
1.
2.
3-
4-
5-
Frá Islandi.
ByrjaS er nú aS grafa fyrir und-
irstöSunni undir bygginguna yfir
listaverk Einars Jónssonar. sem
reisa á sunnan við skólavörðuna.
Bruni á Borg á Mýrum. Finim
gripir brenna inni.
Um mánaðarm. okt. og nóv. kom
eldur upp í fióshlöðunni á Borg í
Mýrasýslu h$á séra Einari FriS-
geirssyni, og brann þá töluvert af
heyinu, en tókst þó aS slökkva
í því aS haldiS var. En síS-
ar sáu ferðamenn er fóru frá
Borgarnesi um nóttina, aS eldur
var uppi í hlöSunni og fóru heim
að bænum. Var báliS þá orðiS svo
mikiS í fjósinu, sem áfast var við
hlöðuna, aS ómögulegt var aS ná út
kúnurn, en tveim kálfum og nokkr-
um ferSanxannahestum varð bjarg-
aS úr hesthúsinu sem þó var einnig
fariS aS brenna. Ferðamennirnir
vöktu upp heimafólkiS, en litið varð
aS gert eftir þa'S; þó tókst aS
bjarga einhverju úr hlöSunni. Ejár-
bú hefir séra Einar aS Langárfossi,
en alt heimaheyiS var í þessari
hlöSu og brann því nær alt.
I
Sjóðstofnun
Á leiðinni vestur meS ‘Gullfossi’
var stofnaSur sjóSur, senx á að
heita “FramsóknarsjóSur íslands”,
til þess aS “styrkja efnilega Islcnd-
inga, sem af eigin rammleik ekki
hafa fjárhagslcgar ástœður til þess
að afla scr þcirrar mcntunar, sem
það lífsstarf krefst, sem þcir hafa
valið sér.” Samstundis söfnuðust
kr. 3,000 — og gaf herra Thor
Jenáen helminginn af þeirri upp-
hæð, og lofaði ennfremur aS gefa
sjóðnum 3000 kr. á ári í næstu 5
ár ef hann lifir. BráSabvrgSar-
stjóm var kosin: Thor Jensen,
form., Ámi Eiríksson, ritari, Arent
Claessen, gjaldkeri, Jón Björnsson,
vara-form., Hallgrimur Benedikts-
son, Sigurjón Pétursson og Jóna-
tan Þorsteinsson. BráSabirgðar-
stjórnin á að hafa samiS lög fyrir
árslok. — Á leiBinni aS vestan bætt-
ust við á þriSja hundrað krónur.
Byrjað verSur á samskotaumleitun
nú þegar hér heima. HugsaS er til
að láta sjóðinn taka til starfa (\>. e.
veita styrk) hið allra fyrsta.
VélaskipiS “Stella”, eign Snorra
kaupmanns Jónssonar, fór frá Ak-
ureyri laust fyrir síðustu mánaða-
mót, aS því er “xslendingur” segir.
með sild á leiS til Gautaborgar.
meS viðkomu í Lerwick, en hafði
meðferðis 50 tunnur af steinolíu ti!
NorðfjarSar. En austtir af Langa-
nesi hitti hún enskt herskip, og er
svo sagt aS Bretum hafi þótt olíu-
tunnurnar grunsamar og fengið
“Stellu” mann til fylgdar beint ti'
Bretlands. — Hefir eigandi ‘Stellu’
nú fengiS fregnir af ferðum henn-
ar og lá hún í Lerwick þegar síðasT
fréttist. — Sildin, sem hún hafði
meðferSis mun vera hluti af síld
beirri sem Svíar hafa fengið leyfi
til aS flytja heim til sin.
“Ceres” var tekin í síðustu ferð.
fariS með hana til Englands og all-
ur póstur tekinn úr hanni þar.
“Lögrétta” frá 14. október segir
ágætis tiS og sama segir Vísir 19.
október.
“Svngi, syngi, svanir mínir” heit-
ir bók nýútkomin heima á kostnaS
Arinbjamar Sveinbjarnarsonar; eru
bað æfintýri í ljóðum eftir skáld-
konuna Huldu JUnni Benediktsd.)
Um mánaSarmótin október og
nóvember var fullprentuð ljóðabók
Hannesar Hafsteins.
Almenn sálarfræði” heitir bók
nýkomin út heima eftir Dr. Ágúst
Bjamason prófessor viS háskólann ;
er hún bæSi ætluS til kenslu og
sjálfslærdóms'. Bókin er stór og
vönduð og kostar 10 kr.; fer Dr.
GuSmundur Finnbogason lofsam-
legum orðum um bókina og er vist
enginn núlifandi tslendingur færari
til þess að dæma þess konar rit. —
Bókin blýtur aS vera mjög merki-
leg; fyrir því er sönnun bæði dóm-
ur Dr. Finnbogasonar og fyrri bæk-
ur höfundar, sem allar eru snildar-
lega úr garði gerSar, enda er höf.
bæði hámentaður og skarpgáfaður
nxaSur.
Nýlega voru seld á uppboði í
Reykjavík bókasöfn þeirra Jóns
Ólafssonar og séra Árna Jónssonar
frá Skútustöðum. ÞaS er illa far-
ið þegar góðum bókasöfnum er
þannig kastað út i veður og vind.
Dr. GuSmundur Einnbogason
lrefir byriaS aB flytja fvrirlestra
við háskólann um sálarlífiS og
vinnuna: heL'ur hann þeim áfram i
vetur og verða fyrirlestrarnir að
likindum prentaðir síSar.
PrentsmiSjan “Rán” hefir bygt
sér nýtt hús milli Hverfisgötu og
Bankastrætis; er þaS vegleg bygg-
ing úr steinstevpu, sem nú er taliS
ódýrasta byggingarefni heima og
jafnframt traustast.
Þ jóðvinafélagsalmanakiS hefir
6400 kaupendur i ár; er það ó-
venjuleg sala á islenzkri bók.
“HöfuSþvottur og handfegrun”
kallar stúlka ein iðn sem hún hefir
lært í Noregi og byrjað á heima.
Mun þaS vera sama sem hér er kall-
að “manicuring”. Stúlkan heitir
Magnþóra Magnúsdóttir og hefir
öll nýdýsku áhöld viB iðn sina.
“Visir” segir aS ofurstafrú
Anna Westengaard, móðir M.
Havsteen amtmannsfrúar sé látin
í Danmörku.
18. október var Magnús Steph-
cnsen fyrverandi landshöfðingi
áttræSur. Ætluðu bæjarmenn í
Reykjavik aS halda honum heiS-
urssamsæti, en hann baðst undan
því. Samskot hafa verið hafin eft-
ir því sem “Lögrétta” segir, til þess
aS láta smiða af honum brjóstmynd
úr bronzi; á RíkharSur Jónsson að
smiSa hana. — Séra Mathías orti
afmæliskvæði til Magnúsar og þar
í er þetta:
“Þigg vorar þakkir,
þú hefir veriS
leiðtogi vitur,
lastvar og trúr.
skers milli og l>áru
skeið vorra mála
stýrðir þú stilt i
stórmargri skúr.’”
Magnús Stephensen er einn hinna
stórmerkustu manna á íslandi fvrir
margra hluta sakir.
Frú Elín Briem, systir séra
Eiríks og þeirra systkina, átti sex-
tugsafmæli 19. október. Hún er
ein hinna allra merkustu kvenna
þjóSarinnar; var um tuttugu ára
skeiS forustukona kvennaskóla
Húnvetninga og Skagfirðinga og
stofnaði 1897 fyrsta hússtjórnar-
skóla á landinu. Hún hefir gefiB
út bók um hússtjórn og matreiðslu;
sömuleiðis KvennafræSarann, sém
hefir veriS gefinn út fjórum sinn-
um.
^Fóru með 107. herdeildinni til Englands]
Alexander Thoraninsson.
Hann er sonur Mrs. J. Bryn
jólfsson í
íslandi 1892 og fluttist hingaS vest-
ur 1910 og hefir dvaliS í Winnipeg-
osis siSan. Hann innritaðist í 107.
herdeildina og fór meS henni til
Englands 13. septemebr, ásamt
mági sínum Lúðvik Eiríkssyni.
Lúðvík Biriksson.
Hann er fæddur á íslandi árið
1890, en fluttist hingað vestur
Winnipegosis; faxldur á fjögra ára gamall. Foreldrar hans
eru G. Eirikson, norskur maður, og
kona hans systir ikonu Dr. Jacobs-
sonar í Wynyard. LúSvík er
kvæntur maður og er kona hans
dóttir Mrs. J. Brynjólfssonar í
Winnipegosis, en systir Alexanders
Thorarinssonar; f'
S.ndið strax félagssmérið.
Kven-hjálpardeild 223. herdeild-
arinnar ætlar aS hafa heima bök-
unarsölu laugardaginn 2. desember
n. k. í Lindsey byggingunni á
Notre Dame Ave., gegnst rafljósa-
byggingunni stóru.
Félag þetta er myndaB til þess
aS hlynna aS velferS þeirra sem
skipa 223. herdeildina, og allur á-
góðinn af sölunni verSur notaður
til þeirra þarfa. Félagskonumar
biSja íslendinga aS sækja sölu
þessa svo vel að ágóðinn af henni
megi verða sem mestur. Sömuleið-
is biðja þær alla þá sem vilja gefa
sokka eSa vetlinga aS senda þaS
sem fyrst til Mrs; Thos. H. John-
son, 629 McDermot Ave. éða Mrs.
H. M. Hannesson, 77 Ethelbert St.,
Winnipeg. Og sérstaklega biðja
þær bændafólk í Sveitum úti að
létta undir byrðina meS sér', meS
því að senda sér gott smér gefins,
til bö'kunarinrtar, og sem allra
fyrst. Vér vitum aS bændakonum
verður ljúft aS verSa við þessari
bón og ]xer geta tæpast lagt lið sitt
til eflingar betra líknarstarfi en því
aS hlynna að þeim hetjum landsirts,
sem líf sitt vilja leggja fram fyrir
framtíðar heill og frelsi þessa ríkis.
Félagskonur eru nú i óða önn að
sauma skrautábreiðu, sem verður
seld dráttsölu innan skmms. Drátt-
seSlar verða til sölu á heimabötun-
arsölustaðnum og hjá öllum félags-
konum og kosta 2C cent.
Kona á þing í Bandaríkjunum.
Bæjarfréttir,
FélagiS “Jón SigurSsson’ heldur
dans og spilasamkomu í “Travellers
Hall” fimtudaginn 21. þ. m. kl. 8
e. h. til arSsdfyrir Belgiu sjóðinn.
Samkoman verður í tvennu lagi,
dansinn í öðru og spilin í hinu og
aðgangur 25 cent aS hvoru. TÍl
þess er vænst aS báðar þessar sam-
komur verði vel sóttar.
Ami Eggertsson, fulltrúi Eim-
skipafélagsins, fékk sirrískeyti frá
“GoSafossi” á þriðjudagskveldiS.
SkipiS lagSi af stað frá New Ýork
á fimtudagiiwukl. 8. e.h., en þegar
skeytiS var sent var þaS aS fara
fram hjá Newfoundlandi og a!t í
bezta lagi. A-þvi voru 32 farþegar.
— Skeyti 1 Vcrður sent 'til Eggerts-
sónar þegar -skipið kemur heim.
I il bæjarins kom á mánudaginn
,sunnajx /|frá Dakota Mr. Kristinn
/Vrmann. Vgr hann að sækja konu
sina, seni ,hér: þefir legið sjúk um
nokkurn tinia. Er Mrs. Armann á
góðum þátavegi og fóru þau heim-
leiðis á þriðjudaginn.
Oecar Goodman
frá Pacific Junction í Manitoba er
fallinrt í: strjBinu samkvæmt skeyti
sem koin á föstudaginn.
Liberal klúbburinn
Jeanette Rankin heitir stúlka í
Montana senx sótti um þingstöSu i
samba.ndsþingiS viS síStistu kosn-
ingar og var kosin. Hún mun vera
fyrsta kona á þingi Bandaríkjanna.
Montana samþykti einnig kvenrétt-
indi og vínbann.
Samanburður.
í októbermánuði í haust hafa
540 manus' fæðst í Winnipeg, 271
piltiir og 2Ó9Stúlkur; 23 voru óskil-
getin. i fyra fæddust 480 í okt.
Á mánuðinum dóu 168; þar af
03 karlmenn og 73 kvenmenn, en í
fyrra í sama mánuSi dóu 153 alls.
Á sama mánuSi voru gift 213 hjón,
en 243 í fyrra í sama mánuði.
í tíu mánuSi sem enduðu 31. okt.
og í tiu tilsvarandi mánuSi í fyrra
voru giftingar, fæðingar og dauðs-
föll sem hér segir:
1916 1915
Dauðsföll . . . . .. . . . 1926 1677
Giftingar............2235 2193
Fæðingar.............5166 5040
Hershöfðingi kœrður fyrir þjófnað’
John Harvey Heam herforingi
214. deildarinnar, lögmaður í
Wadena, hefir veriB kærður fyrir
það aS stela $696,63 árið 1912.
MáliS kemur fyrir nht í Wadena
18. þessa mánaðar.
HRÖSUN.
Þangað œttu allir að koma.
z’erður niikið um að vera
þar verður glatt á hjalla.
Þar
09
Liberal klúbburinn heldur fund í
kveld (fimtudag) kl. 8 i Good-
templarahúsinu. Þar fer fram
fjörug kappræða; ]xar verður það
ákveSið hvort hermiþing verður
haldið í vetur og rneS hvaða fyrir-
komulagi. par verður kosinn for-
sætisrá'ðherra og stjórn, ef hermi-
þingiS verSur samþykt. Þar verða
einnig kosnir þingmenn ef til ]>ess
kemur, er því áríðandi sérstaklega
að þessi frtncíur verði fjölsóttur.
Á fundinum verSur einnig spil-
að um verölaun, og er liklegt aS
he*r sem þeirri skemtun unna láti
ekki ' hjá Iiða; aS koma.
Hér eftir verða fundir haldnir á
hverjum mánudegi og hverjum
fimtudegi. Spilað á mánudögum.
Hughes hlýtur aB vera óheilla-
nafn. Hermálaráðherrann okkar
heitir llughes; herskyldutalsmaður-
inn i Astraliu heitir Hughes og
merkisberinn meS brotnu stöngina
i Bandaríkjunum lieitir Hughes.
Vínbannið komst öflugt á,
Svo enginn þyrfti að hrasa —
En fyrsta meiðslið fékk eg þá
Fyrir það, að rasa.
Byltist eg, því braut var höll,
Bein mín fann það saka —
Rifin manns í Evu öll
Áttir þú, Javi, að taka!
Stephan G. Stephansson.
MaSúrinn sem orti níövísumar í
Heinxsk. síðast hefir verið svo
fyndinn að enginn getur sagt hvort
þær eru fremur urn séra Magnús
Jónsson fyrir skammimar um
Ameríku eða um séra Magnús
Skaptason fyrir níSiS um ísland.
Séra Magnús Jónsson segir frá
því sem fréttum aS stórhýsi séu
hér öðruvísi og fínni aS framan en
aftan. Hann gat alveg eins vel sagt
frá því aS fólkið í Vesturheimi
hefði nefiB framan í andlitinu en
ekki í hnakkanum. Hvorttveggja
var jafnsatt, en hvorugt voru pein-
ar furðafréttir. \