Lögberg - 16.11.1916, Page 5

Lögberg - 16.11.1916, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. NOVEMBER 1916. 5 Feguröin Svipurinn Gæðin á vorum óviðjafnanlegu fötum gerir þau þannig aÖ þau hafa eitthvað við sig sem ekki verður lýst: Þessvegna er það ð þeir sem láta sér ant um klæða- burð sækjast eftir því vandaðasta. $1 5 $20 $25 Lítið inn tíl vor og skulum vér þá sýna yður allskonar fatnað sem þér hljótið að dást að bæði fyrir efnisgaeði, feg- uið og snið. Þér sjáið ekki eftir að hafa komið og skoðað CHEVRIER & SONS “THE BLUE STORE’’ 452 Main Str. - Opp. Old PostOfTice fullu húsi og hafi mönnum þótt unun á að hlýtSa. Minnesota. “Minnesota Mascot” getur um fjö'mennan vinafund, þar sem ioo manns hafi safnast saman aö heim- ili þeirra hjóna S. G. Peterson, sem nýflutt eru í hús sem þau hafa lát- iö byggja, vandaS og veglegt. Er húsinu allítarlega lýst í blaSinu, þaS er hitaS meS heitu vatni, þar eru einnig vírar fyrir rafmagnsljós ög ætlar eigandinn aS setja i þaS raflýsingu síSar; yfir höfuS er húsiS eins fullkomiS og stórbæjar- hús. Þegar gestir höfSu tekiS sér aSsetur í húsinu, var formaSur þeirra kosint) John B. Gíslason, en ræSur fluttu þeir B. B. Gíslason lögmaSur, G. B. Bjömsson og fleiri. Steffan Peterson, húsráS- andinn er náfrændi Dr. Björnsson- ar, en kona hans er dóttir S. Högnasonar í Minnesota. Ragnhildur Eyjólfsdóttir Þor- stfinsson. leysuströnd; RagnheiSur ógift stúlka og Ásgeir ókvæntur, bæSi til heimilis í Keewatin. Ragnhildur sál. var einkar fríS sýnúm, gáfuS og vel gefin. Hún var jörSuS í Keewatin 21. október aS viSstöddum vinurtl og syrgjend- um. V... CANADflk riNESt ThEATKA AL.LA VIKUNA SEM KEMUR Matinees Miðvd. og I.augar(l. Skemtilegasti leikur í helmi — TWIN B E D S — Veruleg orsök til hláturs í lcikhúsi Aðgöngumiðar seljast á íöstudag Kvelds $1.50 til 25c. Mats $1 til 25c. MÁNDAGSKVEBD 13. NOV. kl. 8.30 kcmur mesta canadiska söngkonan MADAME EDVINA Pantanir meS pósti afgreiddar strax. Sala I leikhúsi föstudag 10. Nov. Winnipeg. “Trúin á móti kirkjunni”. ÞaS lætur dálítiS skrítilega í eyrum, en í leiknum “The Calling of Dan Mathews” fer þaS vel. Þessi leikur er lærdómsrikur mjög og verSur leikinn alla næstu viku, aS kveldinu og síSdegis á þriSjudaginn, fimtudaginn og laug- ardaginn. Leikurinn sýnir ungan prest, mikinn hæfileikamann, sem finnur þaS út aS kirkjan og trúin er sitt hvaS. Inn i leikinn er .ofin undur fögur ástasaga. Dominion. “Hypocrites” heitir afar merki- legur kvikmyndaleikur sem stór- frægur hefir orSiS um alla Ame- ríku og verSur hann sýndur á Dominion leikhúsinu næstu viku. Þar er prestur aSal söguhetjan. Hann er látinn vinna starfa sinn til siSbótaverka og bjargráSa, helzt, þar sem um þaS er aS ræSa aS! bjarga föllnum konum. Kenningar leiksins eru heilnæm- ar og áhrifamiklar og hver maSur hlýtur aS fara þaSan út betri maS- ur en hann kom inn. Orpheum. Þar verSur mikiS um dýrSir næstu viku. Þar verSur Mr. Langtry, Lady de Bathe og fleiri frægar leikmeyjar og söngkonur. “Roseland” heitir fegursti leikur- inn sem þar fer fram. Þó margt fleira verSi þess vert að sjá þaS, t. d. “Lady Teazle”, “Cleopatra” og fleira. Belgiskar söngstiilkur koma þar fram, sem sloppiS hafa úr hörmungunum eystra, og syngur ein þeirra þjóSsöng Belga. Mr. og Mrs. Jimmy Barry leika í “The Rube” eftir Barry; er hann einnig höfundur “The Village Cut-up” og “Skrin Game”. Allir íslend- ingar þekkja Cloepötru og þarf ekki aS lýsa henni fyrir þeim. Eins og getiS var um í siSasta hlaSi lézt hún í Keewatin 19. okt. eftir langa legu og kvalafulla. Ragnhildur var fædd í Reykjavik á íslandi 13. júlí 1873. Forel lrar hennar voru þáu Eyjólfur Oddsson gullsmiSur í <Reykjavík og Ragn- heiSur GuSmundsdóttir prests aS Borg á mýrum. Hún var gift Þor- valdi Þorsteinssyni frá Berunesi i FáskrúSsfirSi. Þeim hjónum varS fimm bama auSiS, eru tvö dáin en þrjú lifa: ValgerSur Marcrét gift Magnúsi SigurSssyni í Keewatin, Ontario, frá Knararnesi á Vatns- Mannf jöldi í stríðinu. Hálf átjánda miljón manna hefir þegar farist í stríSinu frá öllum þjóSum til samans, og hefir hér um bil einn fjórSi þeirra veriS drepinn. Þannig er þaS eftir 26 mánaSa stríð, og er þaS yfir 711,000 fall- inna manna i hverjum mánuSi aS meSaltali, þaS er aS segja særSra, dáinna, týndra og hertekinna, eSa nteira en 165,000 á hverri viku. Þetta er samkvæmt reikningi Frank H. Simons, sem talinn er bezt aS sér allra Bandaríkjamanna um all- ar hliSar EvrópustriSsins, og stySst hann þar viS stjómarskýrslur allra stríSsþjóSanna. Ef stríSiS heldur áfram svelgir þaS lifandi menn í sama hlutfalli og þetta aS minsta kosti svo mörgum árum skiftir, en sigurinn hlýtur um síSir aS verSa bandamanna meginn, sökum þess aS mannafli þeirra er 2j4 sinnum eins mikill og hinna. Hann sýnir einnig fram á þaS aS þegar banda- menn vinna á vesturkantinum hjá Somme og Verden, þá vinna hinir Constanza, stóran hafharstaS í Rumeniu viS SvartahafiS, taka brygs’juna viS Cernavoda og fara sigurför gegn um Dobrudja. Þetta sýnir þaS aS hvorugir era aS þrot- um kornir og báSir halda áfram af alefli. . Simonds segir 10,000,000 manna haía falhS fra Frökkum, Rússum, Bretum og ítölum; 8,000,000 f'rá ÞjóSverjum og Austurríkismönn- um, en 500,000 frá smærri þjóSun- um: Belgiu, Serviu, Montenegro, Kumeniu öSru megin og Bulgariu og Tyrkjum hins vegar. Hér er sundurliSuS skýrsla fall- inna manna hinna ýmsu þjóSa: Bandamenn. Frakkland...............2,500,000 Rússland................5,750,000 Bretland................1,400,000 ítalia.................. 350,000 Alls.........10,000,000 MiÖveldin. Þýzkaland................4,000,000 Austurriki...............4,000,000 Alls.............8,000,000 Af þeim sem hér eru talclir hafa hér um bil 24% veriS drepnir og verSa þaS 4,500,000. Nokkrir menn komu saman í Glenboro 11. október á heimili þeirra hjóna Alex E. Johnson og konu hans, til þess aS kveSja þau hión Stephan Johannsson og konu hans í tilefni af því aS þau voru aS flytja í burtu. Hefir Jóhannsson og Oskar sonur hans gengiS i 223. herdeildina. RæSur voru fluttar i samsæti þessu og gleSi á ferSum í ýmsri mynd. Decorapósturinn segir ]iá frétt aS olia hafi fundist á íslandi. — Menn frá Kaupmannahöfn sendir þangað til rannsóknar og gefa þá skýrslu aS ríkur olíubrunnur hafi fundist þar og skamt aS grafa eSa bora. Samskonar frétt segja norsk blöS. Skraddara-saumuð Föt Vér getum búið til handa yð- ur föt, sem fara vel og eru í alla staði vönduð, en gleymið ekki að vér biðjum aðeins um lítið meira en helming við það, sem þér þurfið að borga annars stað- ar — vorir prísar eru: YFIRHAFNIR $20.til $25. og alfatnaðir fyrir sama verð. Vandað efni, sem þér megið sjálfur velja hjá oss: Co-Operative Tailoring Co. Limited 432 Main Street, Winnipeg wAvnk.'t./r^i. timbur, fjalviður af öllum ÍNyjar vorubirgöir tegundum, geirettur og als- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE. EAST WINNIPEG $159 50 TROLL STERK Hið mikla meistaraverk GALLOWAY’S „SEX“ pegar þú kaupir heslafl, þá vertn viss uni að þú fáir það. þessi afar- sterka "Sex” Galloway gasolin vél hefir heljarafl til vinnu. það er ábyrgst að hún frarnleiði fleiri hest- öfl en hún er skránett fyrir, og hún er send hvert sem vera vill til reynslu I 30 daga. Kauptu ekki hinar léttu vélar sem skrásettar eru fyrir fleiri hestöflum en þær hafa. sem nú fylla markaðinn fyrir látt verð. Galloway vélin er alstaðar viðurkend sem sú er hafa megi til fyrirmyndar I visinda- legri samsetningu og beita vel til allrar bændavinnu. Yfir 20.000 ánægðir bændur, sem keypt hafa Galloways vélina, rita þetta. SÉTÍSTfSK ATRIF)I: Herkules sívalnings höfuS, löng sveif, ágætur aflvaki, sparsamur brennari, engln ofhitun, full- kominn oliuáburSur, endurbættur eldsneytisgjafi og mikill eldiviSarsparnaSur.—StærS til hvers sem er frá 1 % hest- afii til 16 hestafla, og allar seldar þannig aS reyna megi ókeypis I 30 daga meS 5 ára ábyrgS. ÓKEYPIS BÆKUNGUIi segir alt um Galloways vélina. hvernig hún er búin til, seinasta verSskrá og söluskilmáW ar. SömuleiSis eru þar prentaðar mikilsverSar upplýs- ingar um alt er búnaSi hevrir til, um áhöld og verkfæri fyrir lægra verS en dæml séu ttl; föt handa mönnum. kon- um og börnum. skór, stfgvél. vetlingar o. s. frv. SkrifiS eftlr verði'stnnum I dag. H\NN KOSTAR EKKERT. The William Gillowiy Company Ceid 29 of Canada Limited WINNIPEO, M\N. sL í: 1»5 íi_y S ó U S K T N 4 ljótt að veðja um það, hver sé mestur, hver sé fljótastur. pið getið kept hver við annan, án þess að fá borgað fyrir það. Munið þið nú þetta,” og svo sneri hún sér að eldhúsbekknum. Nú fann eg hitastrauminn leggja í gegn um mig, eng- inn okkar gat sagt orð við þessu, í algerðu von- leysi leit eg til Steina, Steini leit til Nonna og Nonni til Höskuldar, en Höskuldur leit aftur á gólfið. — Eftir litla stund, eins og ósjálfrátt, ein- blíndum við allir á eldhúsborðið. Var það mögu- legt! Jú, það var — nei — jú, það var áreiðanlega stráheil laufabrauðskaka með fjórum rúllupilsu sneiðum ofan á—0g nú skar mamma hana í fjóra parta. — Eg leit á Steina, sem ljómaði af ánægju og Steini leit til Nonna og Nonni til Höskuldar, en Höskuldur einblíndi á eldhúsborðið. Já, það var enginn vafi á því, og nú setti mamma kökuna á disk, og rétti okkur sinn fjórða partinn hverjum, fyrst Höskuldi og svo Nonna og svo Steina og síðast mér. “Gerið þið nú svo vel”, sagði mamma blíðlega og klappaði á kollinn á okkur um leið. “Og nú ætlið þið að vera ósköp góðir drengir og veðja aldrei aftur.” Við lofuðum því allir í einu — eg lagði handlegginn um hálsinn á mömmu og kysti hana fyrir okkur alla, en eg notaði líka tækifærið að biðja mömmu um gömlu vetlingana til að gefa nöskuldi — og mamma, sem æfinlega er svo góð, kysti mig og sagði að það væri velkom- ið. Nú var ekkert sem skygði á gleði okkar og meðan við sátum á bekknum í sátt og samlyndi og borðuðum laufabrauðs kökuna, hétum við því hátíðlega hver með öðrum, að við skyldum aldrei oftar veðja um hver væri mestur. Gömul saga. UM SPIL. ÖÞai5 bar til í kirkju einni utanlands að drengur einn 12 ára gamall tók að fletta spilum í kirkjunni i messutímanum. Þegar hann er búinn aS gera þaS í þrjár miessur tekur prestur hann tali og spyr hann því hann sé með spil í kirkjunni. Drengur segir: “Mín spil eru mér sem bezta guösorb.” Prestur segir aS þaS sé heimska, hann viti aS spil séu ekki ætluS til guSræknis æfinga, heldur til gleSi og gamans. Dreng- ur segir þaS vera sama. Prestur segir: “Ef þú hættir ekki þessari vitleysu dneg eg þig fyrir lög og dóm.” — Drengur segir aS hann megi þaS. Næsta sunnudag er strákur meS spilin í kirkjunni sem áöur. Prestur fer og klagar hann fyrir kongi og hans ráSherram. Kongur kallar strák fyrir sig og spyr hann hvort þaS sé satt aS hann sé aS fletta spilum í kirkjunni. Drengur segir viS konung: “Mín spil eru mér sem bezta guSsorS.” Kongur segist setja hann í varShald yfir nóttina. Klukkan 12 á morgun kemur þú fram fyrir mig og sannar mál þitt.” Strákur er hinn kátasti og lofar því. Klukkan 12 daginn eftir er hann leiddur fyrir konung. Kongur segir: “Nú vona eg aS þú getir forsvaraS þig. “Já, þa.S ætla eg aS reyna”, segir strákur. “Þegar eg sé ásinn, hugsa eg til guSs, sem hefir skpaS himinn og jörS. Þegar eg sé tvistinn hugsa eg til hans og sonar hans. Þegar eg sé þristinn hugsa eg til þeirrar heilögu þrenningar Þegar eg sé fjarkann hugsa eg til þeirra fjögra guS- spjallamanna. Þegar eg sé fimmuna hugsa eg til þeirra fimm meyja sem höfSu tendraSa sina lampa fyrir húsföSumum. Þegar eg sé sexuna hugsa eg til þeirra sex steinkera, sem sett vora í Canan í Galilea. Þegar eg sé sjöuna hugsa eg til þeirra sjö bæna í faSirvorinu. Þegar eg sé áttuna hugsa eg til þeirra átta sálna sem innifólust í örkinni. Þegar eg sé níuna hugsa eg til þeirra niu sem Jesús hreinsaSi. Þegar eg sé tiuna hugsa eg til þess tíunda sem aftur snéri til aS gefa guSi dýrSina. Þegar eg sé drotninguna hugsa eg til þeirrar veglegu drotningar, sem heimsólti Salomon konung. Þegar eg sé kónginn hugsa eg til þeirrar veglegu konungshátignar, sem eg stend frammi fyrir nú. “Því dregur þú eitt spiliS undan? sem er gosinn,” segir kongur. Þegar eg sé gosann hugsa eg til þess óguhlega gosa, sem dró mig fyrir ySar dóm.” Kongi þótti gott svariS og lét menta drenginn. HeiSraSi ritstjóri. Þegar eg las greinina um spilavítiS, þá datt mér í hug dálitil saga um spil, sem eg lærSi þegar eg var unglingur. ÞaS væri óskandi aS allir hefSu slíka hug- mynd um spilin og þessi drengur, sem sagan er af. Eg ætla aS biSja þig aS láta hana i SólskiniS, ef þér þykir hún þess verS. SömuleiSis biS eg þig aS laga þaS sem rangt er skrifaS. Beztu þakkir fyrir SólskiniS og blaSisTíieild sinni. MeS vinsemd. Margrét Björnssoti, Riverton, Man. Kisuvísa. Litla kisa leikur sér líkt og annar kjáni, trítlar altaf eftir mér eins og vitlaus bjáni. SÓLSKIN Barnablað Lögbergs. II. ÁR. WINNIPEG, MAN. 16. NÓVEMBER 1916. NR. 7 Sleðaferðin. Eftir Árna Sigurðsson. “Hó, hó! Hæ, hæ! Enginn skóli seinni partinn í dag. Mamma, má eg fara upp á Löngubrekku með Steina, Nonna og Höskuldi, til að renna mér á sleða?” “Hvaða voða ferð er á þér, Geiri minn. parna varstu nú rétt búinn að velta um fyrir mér vatnsfötunni. Farðu nú fram og sópaðu snjóinn af fótunum á þér, þú veizt að þú mátt ekki vaða inn í stofu svona snjóugur,” og mamma tók í öxlina á mér og sneri mér við. Eg hefði átt að vita það, því mamma hafði svo oft sagt mér það áður, en eg gleymdi hvernig eg leit út, af hugs- uninni um að komast sem fyrst upp í Löngu- brekku. Og tií þess að vera nú viss um að fá að fara, þá sópaði eg vandlega af mér hvert einasta snjókom. “Má eg nú fara upp í Löngubrekku með sleðann minn?” sagði eg, þegar eg kom inn til mömmu. “Taktu saman skólabækurnar þínar og láttu þær á skrifborðið þitt. Treyjuna þína, vetlingana, og húfuna áttu að hengja fram í gang- inn,” og mamma leit alvarlega á mig, mér fanst snöggur hitastraumur renna í gegn um mig, eins og æfinlega þegar mamma horfði svona alvarlega á mig, þá vissi eg, að eg hafði gert eitthvað öðru- vísi en eg hefði átt að gera. Eg lét mömmu ekki segja mér það tvisvar, því eg vildi alt til vinna svo eg fengi að fara upp í Löngubrekku. Eg kom öllu á sinn stað, og fór svo aftur fram í eldhús til mömmu, sem var að báa til miðdagsmatinn. “Má eg nú fara upp í Löngubrekku ?” Og nú taldi eg mér sigurinn vísan. “Fyrst verður þú að borða matinn, og svo getum við talað um það á eftir.” Eg sá að það var ekki til neins að hafa á móti því, kennarinn hafði líka oft sagt mér að eg mætti al- drei hafa á móti því sem mamma mín sagði mér að gera. — Eg held líka að það sé satt. — Mamma hefir svo oft verið góð við mig, og hún segir mér aldrei að gera neitt, sem er ljótt. Og pabbi gaf mér Gust — það er sleðinn minn, sem eg kalla Gust — og hann er líka fljótasti sleðinn í Löngu- brekku, helmingi fljótari en Rauður hans Nonna og mikið, mikið fljótari en Klumpur hans Hösk- uldar. En Steini hefir nýjan sleða. Skyldi hann verða fljótari en Gustur? Nei, hann verður ekki fljótari. Eg er viss um að Gustur gamli hefir það. Hann skal hafa það! Hann — “Geiri! Hvað er þetta, drengur? Svona! Slærðu ekki súpudiskinn úr höndunum á mér ofan á gólfið. Og diskurinn lá í ótal brotum á gólfinu og súpan skvettist í allar áttir. Mamma horfði á mig ávítandi. í fyrstu gat eg ekki áttað mig á hvern- ig þetta hafði skeð. En þegar mamma spurði mig því eg haf 'i gert þetta, þá áttaði eg mig á því, að eg hafði komist í óþarflega mikinn spenning af umhugsuninni um sleðaferðina, og hvort Gust- ur mundi nú vinna. Eg stokkroðnaði út undir eyru, stökk um hálsinn á mömmu og bað hana að fyrirgefa mér og verða ekki vond við mig, eg hefði gert það alveg óvart. Mamma þrísti mér að brjósti sér og sagðist ekki skyldu verða vond við mig, af því eg hefði beðið sig fyrirgefningar, og svo sagði hún mér að setiast að borðinu og borða matinn minn eins og góður drengur. Nú var eg hræddari og óvissari en nokkru sinni áður, um að eg fengi að fara sleðaferðina. Hálf kvíðinn settist eg við diskinn minn, og bar fyrsta spóninn upp að munninum, en hætti við að stinga honum upp í mig — það var kiötsúpa! — Eg gat ekki að því gert, mér féll svo illa kjötsúpa, mér fanst eg ekki geta borðað hana. Mamma tók eftir því að eg hætti við að láta upp í mig spóninn. “Viltu ekki súpuna, Geiri minn?” sagði hún. “pú átt að borða matinn þinn eins og mamma og pabbi. pað er ljótt að vera matvandur.” — Nú fann eg hitastrauminn í gegn um mig. — “pað eru til mörg börn, sem ekkert hafa að borða nema brauð- mola og vatn, heldurðu ekki að þeim þætti gott að j|fá heita kjötsúpu? pau mundu setjast með ^inægju að diskinum sínum. Svona, Geiri minn, eg veit þú gerir eins og mamma segir, þú ert svo

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.