Lögberg - 16.11.1916, Síða 8

Lögberg - 16.11.1916, Síða 8
8 LmiBERG. FIMTUDAGINN 16. NOVEMBER 1916. WINNIPEG MOTOR EXCHANGE City Garage. Portage Ave., East, Tekur gttmlii Fortl blfreiðina þína sem fyrstu borgun fyrir nýja bif- reið; 1910, 1911 og 1912 laglð er bezt þegiB: afgangur borgist I $35 mán- aðarborgunum. Vér httfum bezta vélaverkstíeðið í Canada. Vér höfum beztu sérfræð- lnga í Ford viSgerSum og er formaS- ur þeirra Jas. Baribeau, er áSur var 1 “Ford Motor Company of Canada." Vér önnumst um allskonar viSgerSir á Ford vélum og setjum sanngjarnt ver? fyrir, og höfum til reiðu alla parta sem þarf og bilaS geta 1 Ford vélum. Vér httfum einnlg sérstaka tegund af hjðlakeðjum, sem kosta $2.75, og 8ömuleiSis Ford hjölhringa. Einnlg liiifuin vér beztu og fjölbreytt- ustu aflvakastöC I bænum. Ef þú kaupir vél af o«s, skiftum vér viS þig sem reglulegir Ford menn. þvl vér höfum beztu kringumstæSur ailra I Canada. Sttnnileiðls ef þú þarft nokkrar við- gerSir á rafmagnsáhöldum, þá komdu inn og talaSu viS rafræSing- ana okkar; Þeir afgreiSa hvaS sem þö þarft meS. Vér höfum allar hjúlliringategiindir og bifreiSaparta af öllu tagi og vagn er ávalt á reiSum höndum ef þú Þarft á að halda. Vér höfum nýjar og gamlar bifreiSar til sölu. Komthi inn og talaðu við okkur og skoSaSu bezt ötbúna og bezt setta bifreiðar verkstæSiS I Winnipeg. Winnfpeg Motor Exchange, Clty Garage, Portage Ave., East. Slmar Main 2281 og 2283. Augna- Sérfræðingar Augna - sérfræðingar vorir eyða ö'.lum sínum tíma í að skoða augu fólks og g fa rétt pler- augu. Þeir gera ekkert annað. 011 augnaskcðun í báðum búðum vorum er með eftirliti Mr. Nott og hann sér um að þú fáirþaumeð sanngjörnu verði. Spyrjist fyrir í búðum eftir skóm frá RYAN. það eru skórnir sem endast vel fara vel og eru þar að auki ódýrir. *---------------------------------n Járnbrautir, b nkar, fjármála stofnanir brúka vel aíða að- stoðarmenn, semartið má fá hjá mm Biisihíss coileoe 352 y2 Portage Ave.—Eatons megin Ur bænum Vinnumaður getur fengiö vist á góðu heimili í 3—4 mánuSi. Verk hans verður að hirða 10 gripi, fá- einar kindur; hey alt heima og eldiviður einnig. Kaup $15 á nián. Lesið auglýsinguna frá North Star Grain Co. annarsstaðar í blað- inu. Félagið er áreiðanlegt og í þvi eru Skandinavar. • Utanáskrift er Lögberg beðið fyrir; hún er þannig: Pte John Johnson, ioth Platoon, C. Company 222 Battalion, West St. John N.B. Guðmundur Lambertsson gull- smiður frá Glenboro hefir dvalið hér i bæ nokkra daga að undan- förnu; hann kom hingað í verzlun- arerindum, ætlar víst að búa sig undir það ef unga fólkið þarf að kaupa hringa hvort handa öðru fyrir jólin. Guðmundur fór heim aftur í gær. 7. nóvember gaf séra Jón Jóns- son saman í hjónaband heima hjá sér Ingólf Anderson og Ingveldi Láru Thorkelsson, bæði brúðhjónin eru frá Dog Creek. Mánudagskveldið 20. þ. m. kl. 8 ætlar séra Fr. J. Bergmann að lesa upp tvo kafla úr síðustu skáldsögu Einars Hjörleifssonar “Sálin vakn- ar’’, í Tjaldbúðarkirkjunni, til inn- tekta fyrir söfnuðinn. Inngangur verður aðeins 10 cent. Egill Erlendsson starfsmaður Lögbergs lagði af stað suður til Chicago í gær; fór hann til Hjart- ar Thordarsonar til þess að læra hjá honum rafmagnsfræði. Egill hefir verið við pappírsdeild Colum- bia félagsins um alllangan tíma að undanförnu, en var á annað ár meðritstjóri Lögbergs; gáfaður piltur og vel að sér um marga hluti. Hann var annar ritstjóri Alþýðu- vinarins á meðan það blað kom út og einnig er hann höfundur bókar er hann nefnir “Rastir”. Egill er efni í laglegt söguskáld og hefir ritað nokkrar fallegar sögur, þar á meðal söguna “Bjarga” í jólablað Lögbergs í fyrra. Hann er einkar vinsæll af öllum samstarfsmönnum sinum og er hans saknað bæði af Lögbergi og í Goodtemplarafélag- inu, þar sem hann hefir verið starfandi félagi og í trúnaðarem- bætti í langa tíð. Gunnar B. Björnsson ritstjóri “Minnesota Mascott” tapaði í kosn- ingunum. Sá sem gegn honum sótti er sagður illur viðureignar, ó- prúttinn og óvandaður að meðulum; hafði brennivinsliðið fylkt sér um hann, eftir því sem áreiðanlegur boigari í Minnesota segir frá. Séra Rúnólfur Marteinsson pré- dikar í Skjaldborg næsta sunnu- dagskveld kl. 7. C.N.R. flytur fólk til austur- fylkjanna og ríkjanna fyrir jólin gegn mjög niðursettu fargjaldi. 3/3 #&£^ei3cte. +22 ^TTlcclU^ÍrT Unglings drengur getur fengið vinnu við að keyra út frá Matvöiu búð. Hlutaðeigsndi snúi sér til G. Finnbogason, 1114 Portage Ave. Tals. S. 3f8 Á venjulegum mánaðarfundi “Jóns Sigurðssonar” félagsins, 7. nóvember. Gengu þær sem hér eru taldar í félagið: Mrs. Árni Egge- ertson, Mrs. O. S. Thorgeirson, Rosa Vidal hjúkrunarkona, Miss Olive Oliver, Miss Sigurlaug Goodman, Miss V. Vopni, Miss Olga Arnason, Mrs. S. Arnason. Vér þökkum hér með fyrir eft- irfylgjandi gjafir: Mrs. Thorst. Isdal, Clover- dale, B.C................$ X.00 “Ónefnd” í Selkirk, Man. .. 1.00 Mr. og Mrs. O. Bjamason, Winnipeg.................. 5.00 Kvenfél. “Freyja” að Geysir, 20.00 Royal Crown Soap Co. Wpg, 250 stykki af karbólsápu og John Erz- inger, Wpg, 50 pakka af vindling- um. Skrifarinn. Heimatilbúið brauð verður selt í Jóns Bjamasonar .skóla í þessari viku, föstudaeinn að kveldinu 8 til ia og laugardaginn 2—3 og 8—10 e. h. Skvr verður þar til sölu og einnig. aðrar veitingar. Áróðinn gengur til að borga píanó skólans. Munið eftir fundinum í Liberal klúbbnum í lcveld ffimtud.). Veturinn ber að dyrum verjið honum inngöngu með SWAN SÚGRÆMUM Fæ*t í öllum stærstu f.harðvoru“-búðum í bænum og út um l»ndxð Biðjið ætíð um SWAN WEATHERSTRIP liúin til af Sivan Mfíf. Co„ Winnipeg. HAL.EDÓK METIIUSALEMS. Komið með rjómann yðar Sendið rjómann yðar til vor, ef þér viljið fá hann vel borgaðan. Sendið oss dálítið til reynslu og sannfærist. The Manitoba Creamery Co. Ltd. 50i> Willúm Ave. Winnipeg, , Man. Vér flytjum auglýsingu í dag frá Christie Grant félaginu, sem er póstpantanafélag í Winnipeg. Hef- ir þetta félag náð undraverðum þroska og framförum, þegar þess er gætt að það er aðeins tveggja ára gamalt, en er þó meðal stærstu póst- pantanafélaga i Canada. Stoharts' Limited á allar vörur þess félags, og er það gamalt stórsölu fatafélag sem hefir vaxið upp með Canada síðan 1874; það hefir nú hætt stór- söluverzluninni og beitir öllu sínu f járafli og löngu reynslu og þekk- ingu til þess að auka póstpantana- verzlun sina, sem verður alkunnug um Canada, sem félagið þar sem fáást fljótust afgreiðsla og bezt full- næging þarfa. — Munið eftir að klippa vörumiðana ('Coupons) úr verðskránni. Ámi Sigurðsson leikari og mál- ari hefir gerst starfsmaður Lög- bergs í stað Egils Erlends-sonar. North Star Grain Co. Limited ★ Vér óskum eftir að þér sendið oss korn yðar til sölu. Vér borgum ríflega fyrirfram. Bændur geta fengið hærra verð fyrir Iágt flokkað korn með því að skifta við oss. Ver veitum nákvaemt athygli öllu sem til vor er *ent. Fyrir. kipun um valverzlun tafarlaust sint. NORTH STARGRAW Co Ltd 309 Grain Exchange, WINNIPEG Fáir vita það með vissu hvað ferðamannavagnar eru i raun og veru. Þessi misskilningur stafar af þvi að hér í landi ferðast flest fólk i fyrsta rými á vögnum; en í Evrópu er það öfugt, þar ferðast flestir á öðru farrými. C.N.R. fé- lagið hefir aldrei verið eins vel við þvi búið að flytja farþega og nú á sinum nýju vögnum. Þessir nýju vagnar eru fullkomnir í alla staði. Föstudaginn 10. nóvember voru þau Sigfús Bergmann og Vigdís Hinriksson gefin saman í hjóna- band af séra Rúnólfi Marteinssvni að Víðinesi fGimli P.O.) heimili brúðgumans. Brúðguminn er son- ur Jónasar Bergmanns sem len2;i hefir búið í Viðinesi, en brúðurin dóttir Ásdísar Hinriksson um- sjémarkonu gamalmennaheimilisins “Betel” á Gimli. Viðstaddir gestir voru þar auk foreldra og uppeldis- systur brúðgnmans og móður brúð- arinnar. Miss Elenóra Júlíus einn- ig umsjónarkona Betel, Hinrik Hinriksson frá Winnipeg bróðir brúðarinnr og kona hans Þjóð- björg, Jakob bróðir brúðarinnar frá Winnipeg og frænka Mrs. Helga Magðaiena Johnson, einnig írá Winnipeg. Samsæti stóð að vígsl- unni lokinni og var veizlufagnaður mikill og skemtun góð. Chris Walterson frá Riverton kom til bæjarins á mánudaginn var. Hann fór norður aftur i dag; lét hann vel af Riverton, kvað þar mikið verða um timburverzlun og fiskikaup í vetur og væri það staðnum hagriaður. Chris er van- ur að vera úti á vatni á sumrum; er hann fullnuma vélfræðingur og hefir stýrt vélum á stórskipum á vatninu ; verið þar yfirvélstjóri. Komið til þess að ákveða hvort hermiþingið á að vera eða ekki. Lúðvík Laxdal frá Kandahar og Árni sonur hans komu hingað til beejarins á mánudaginn. Árni var að fara suður til Dakota og ætlar að finna þar kunningja sína, en Lúðvík fer ekki lengra en hingað. Þreskingu sögðu þeir að hefði verið lokið umhverfis Kandahar, en uppskera yfirleitt mjög rýr, bæði sökum hagls og ryðs. Þó höfðu einstöku menn fengið ágætis upp- skeru og góða flokkun. Þannig sendi Tallman svili Jóhannesar Stephansonar vagnhlass af hveiti sem hann fékk fyrir No. 1 North-j em hard, og er það betra en áður þektist þar vestra. Drengjafélag Fyrsta lút. safnað- ar heldur samkomu fAt Home), í sunnudagaskólasal kirkjunnar laug- ardagskveldið 25. nóv. Fjölbreytt skemtiskrá. Margir drengjanna koma þar fram í fyrsta sinn, því flestir þeirra verða á skemtiskránni. Inngangur ókeypis. Samskot tek- in til arðs fyrir söfnuðinn. Nánara auglýst síðar. Sunnudagsskóla þin g. Dagana 28., 29., og 30. þessa mánaðar verður haldið hér i borg- inni allsherjar þing þeirra manna, er fást við kenslu eða önnur sförf i sunnudagaskólum í Vestur-fvlki- um Canada. Er mjög vandað til þingsins og verður það vafalaust til mikillar uppbvggingar. Þingið verður haldið í Ýoung Church, á Sherbrooke stræti við Broadway. Eftirtekt íslenzkra sunnudaga- skóla-kennara víðsvegar er vakin á þessum funda-höldum og mælt með þvi, að sem allra flestir þeirra hag- nýti sér það tækifæri, sem nú býðst til að afla sér þekkingar á sunnu- daeaskóla-starfi. Fyrir hönd sunnud.skólanefndar kirkjufélagsins. Rúnólfur Marteinsson. Mrs. S. K. Hall syngur sóló á concert, sem Veterans homleika- flokkur heldur á Pantages leikhús- inu á sunnudagskveldið kemur. — íslendingar sem þangað munu koma muni eftir að koma ekki seinna en kl. 8.30. Glevmið ekki kappræðunni í Lib- eral klúbbnum í kveld (fimtud.ý. MULLIGAN’S MatvörubúS—selt fyríp peniriKa aðelns MetS þakklæti til minna Islenzku viPskiftavlna bið eg þá aS muna aS eg hefi göðar vörur á sanngjörnu verSi og ætíS nýbökuS brauS og göSgæti frá The Peerless Bakeries. MUI/LIOAN. Cor. Notre Dame and Arlingson WINNIPEG Heimilis þvottur 8c. pundið Allur sléttur þvottur er járndreg- inn. Annað er þurkað op búið i nd- ir járndregningu. Þér finnið það út að þetta er mjög Keppileg aðferð til þes* að þvo það sem þaif frá heim- ilinu. Tals. Garry 400 Rumford Laundry Verkstofu Tals.: Garry 2154 llcim. Tals.: Garry 2949 G. L. Stephenson Plumber Allskonar rafinagnsálittlil, svo sem straujárna víra, allar tegundir af glös'um og aflvaka (batteris). ViNNUSTOFA: 676 HQME STREET, WINNIPLG B O Y D HRAÐRITUN Á 30 DÖGUM Eftir fimtán ára fullkomna rejmalu höfum vér hundruð útslcrifaðra nem- enda sem nú eiu í ýmiskonar arð- berandi stöðum og *em grta borið um hvað þ- ssi tegui d hraðritunar er Einföid, Auðlætð og Nákvœm Vor bezta auglýsing eru nemend- urvorir. Flestir. nýir nemendur kom 4 til vor gegnum gamla nem- endur. Suite 2 Weldon Block, Tals M. 2678 PORTACE og DONllD, WlfiN PEC Bæklingur »e dur ef óskað er eftir Ef eitthvað gengur að úriuu þinu þá er þér langbezt að srnda það til hans G. Thomas. Haun er i Rardals bvggingunni og hú mátt trúa þvi að úrin kasta eílibelgn um í höndunum á honum. Eg hefi nú nægár byrgðir af “granite” legsteinunum “góðu” stöðugt við bendina handa öllum. sem þurfa. Svo nú ætla eg að hiðja þá. sem hafa verið að biðja mig um legsteina. og þá. sem ætla að fá sér legsteina í sumar, að finna mig sem fvrst eða skrifa. Eg ábvrg:st að gera eins vel og aðrir, ef ekki bitur Yðar einlægur. A. S. Bardal. Dálítil fyrirhyggja hækkar verð á vörum yðar! Til þess að losna við GEYMSLUCJALD Á KORNI YÐAH, ER RÁÐIÐ AÐ SENDa ÞaÐ I VÖGNUM TIL PETER JANSEN Company Ltd. Grain Exchange Wínnipeg I>ar fáiS þér ríflega niður- borgun, beztu flokkun, bezta verð og greiS skil. — SkrifiS eftir upplýsingum. Tilkynning. Eg hefi tekið að tpér matsölu o; ávaxtabúð hr. B. Metúsalemsona á Sargent Ave. Þetta er álkunnu staður fyrir gott kaffi og beztt máltiðir fyrir rímilega borgun Komið v’ð hjá mér og reynið hvai gott er að heimsækja mig. Alta hægt að fá hressingu þangað til kl 12 á hverju kvel ’i alla daga vik unnar. Peerless Cakes og allskon ar ávextir seldir af beztu tegund. Arni Pálsson 678 Sargent Ave. Kosnir gagnsóknarlaust Bæði Martin forsætisráðherra og Dunning fjármálaráðherra í Sask- atchewan voru kosnir gagnsóknar- laust; sýnir það greinilegar en nokkuð annað hversu lítið trausf ihaldsmenn vita að þeir hafa þar vestra. Mary Pickfard í hreyfimyndaleiknum HULDA»HOLLAND Wonderland MIDVIKUDAG og: FIMTUDAG Komið snemma pað er gott A. CARRUTHERS CO., Ltd. verzla með Húðir, Sauðar gærur, Ull, Tó'g, Seneca rót og óunnrrhúðir af ötlum tegundum Borgað fyrirfram. Merkimiðar gefnir. SKRIFSTOFA: VÖRUHÚS: 124 King Street. Logan Ave. Winnipeg UTIBU: Brandon, Man. Edmonton, Alta. Lethbiidgr, Alta, Saskatoon Sask. Moose Jaw, Sark, Vantar menn til vetrarvinnu. Vinnan er þægileg og gott kaup verður borgað. Frekari upplýsingar fást hjá RÁÐ -MaNNI iÖGBERGd Gjafir tií “Betel.” Goðmundur Kamban; arður af samkomu í Skjaidborg $12.21 Johannes Magnússon, Tantal- lon, Sask............... io.oa Mrs. O. Johnson, Foam Lake, Sask.............. 10.00 Ónefnd kona í Winnipeg .. 5.00 Ónefnd kona í Winnipeg .. 1.00 Með innilegu þakklæti. /. Jóhannesson, féhirðir. 675 McDermot Ave. Winnipeg. TOMBÓLA, DANS og Kaffveitingar Föstudagskvöldið 17. Nóvember í Goodtemplarahúsinu til ágóða fyrir *júkra*jóð st Heklu Munið eftir að koma til að styrkja gott fyrirtaeki. Johnstons hljóðfæraflokkur spilar yrir dansinum. | Samkoma verður haldin i Skjaldborgarkirkju 22. þ. m. Þar J verður fjölbreytt skemtiskrá, má meðal annars nefna það sem hér j segir: Fjórraddaður söngur, 3 ein- söngfvar f'Efemia Thorvaldson i svngur einn söng og Mrs. Dal- man tvo), þrjár ræður fséra R. Marteinsson, séra H. Leo og Dr. Sig. Júl. Jóhannesson. Auk þessa I verða sýndar litskuggamyndir þrjá- | tíu að tölu af ýmsum stöðum og mannvirkjum á íslandi. KOL KOL Ertu vel undir veturinn búinn með eldsneyti? Bíddu ekki þangað til alt er fult af snjó meö það aS panta kolin þln. Gerðu þaS tafarlaust, áSur en kuldakastiS skellur á. I>egar þú pantar, þá gleymdu þvf ekki, aS viS seljum allar beztu kolategundir. þaS er hiti I hverri einustu únzu of kolunum okkar, og hitinn er þaS sem þú þarft. Abyrgstir, Iiaröir kolahntiilungar, cldavélakol og hnetukol á $11.25 og Lethbridge kol á $9.50 tonnið Ekkert sót, ekkert gjall; hrein kol og öskulítil. Reyndu þau tafar- laust og þaS verSur tii þess, að þú brennir aldrei öSrum kolum — — VIS verzlum meS allar kolategundir til þess aS geta þúknast öllum f kröfum Þeírra. — ViS æskjum eftir pöntunum þínum; ábyrgjumst greiSan flutning og aS gera alla ánægSa. TALSÍMI: GARRY 2620 D. D. WOOD & SONS Limited Skrifstofa og sölutorg á horni Ross og Arlington stræta. Þúsundföld þægindi KOL og VIDUR Thor. Jackson& Sons Skrifstofa . . .. 370 Colony St. Talsími Sherb. 62 og 64 Vestur Yards.....Wall St. l'als. Sbr. 63 Fort Rouge Yai'd . . í Ft. Rouge Tals. Ft. R. 1615 Elmwood Yard . . . . í Elmwood Tals. St. John 498 Guðsþjónusturs Sunnud. 19. nóv. 1916 (1.) í Kristnesi kl. 1 e. h., (2.) að Leslie kl. 4.30 e. h. — Söngæf- ingar til jólanna að Wynyard kl. 2 e.h. og Kandahar kl. 2 e.h. Gefin saman í hjónaband af séra H. Sigmar sunudaginn 5. nóv., John A. Syrup og Ingibjörg Inge, á heimili Ingimundarsonar. Ungu hjónin setjast að i Calgary. 1--------------------------------------------------- ROYAL QROWN $OAP Með því að nota þessa sápu sem búin er til í Winnipeg fæiðu beztu sápu og kaupbæti að auk. Sápan er búin til eftir sérstakri forskrift fyrir óþjála vatnið í þessu landi. 4J Hlutirnir er í kaupbæti eru gefnir eru allir þeir beztu sem bægt er að fá. 4J Notið sápuna, haldið saman kaupbætismiðunum. Sendið eftir ókeypis kaupbætisskrá eða ef þér getið komið því við þá er enn þá betra að þér komið sjálfur ettir þeim á kaupbætitskiiístofi. na og tjáið með yöar eigin augum hina verðmætu muni. IHE ROYAL CROWN SOAPS Limited PREMIUM DEPARTMENT - WINNIPEG, MAN. UNDRAVERÐ Fyrirmyndar HRAÐRITUN -í- WINNIPEG BUSINESS COLLEGE THt HOU8TON-IATON SCHOOL Þetta er gamli skólinn með nýja laginu, sem helzta fólk þessa lands hefir sótt í síðastliðin 34 ár. Núverandi skólastjóri Geo. b. Houston hefir margra ára reyrzlu við verzlunarskóla og er einn þeirra sem gæfusamlega hafa komist áfram í Vesturlandinu. Hann tíkur þátt í mörg- um stórkostlegum fyiiriakjvm, cg er því far tm að út- vega nemendum sínum gcðar stöður að afloknu námi. Mr, Houston er eigandi og sljórnardi hins undraverða Paragon hraðritunarkerfis sem Lefírverið notað í Regina skólanum „The Federal“ og nú lætur hann Winnipeg- Business College njóta þess keifis s<m fægt er að læra á fáum dögum. Haust-tímabilið er nú byrjað. George S. Houston, Skólastjóri SÉRSTÖK sala NO SNIÐFAGRAR yfirhafnir úr Scotch Tweed og Chin- cilla. Vanaverð $22.50 til $25.00, nú aðeins $14.90 til $16.90 Sama verð tiltölulega á föt- um. The Palace Clothing Store 470 Main Str., Winnipeg Baker Block C13 j |iíl iíÍí í •afsty skerptir bazo Ef þér er ant um aC fá góBa brýnslu, þá höfum viö sérstaklega gott tækifæri að brýna fyrir þig rakhnífa og skæri. “Gilett’s” ör- yggisblöð eru endurbrýnd og “Dup- lex” einnig, 30c. fyrir tylftina; ein- föld blö® 25c. tylftina. Ef rakhníf- ur þinn bítur ekki, þá láttu okkur sýna þér hversu autSvelt þab er ab raka þegar vér höfum endurbrýtit blöíin. — Einföld blöB einnig lög- u6 og bætt. — Einnig brýnum við skæri fyrir 10c.—75c. The Raior & Shear Sharpening Co. 4. lofti. 614 Builders Exchange Grinding Dpt. 333J Portage Are., Winnipeg Málverk. Kyndtt [“Pastel” og olíumálverk] af mönnum og landslagi býr til og selur með sanngjörnu verði. Þorsteinn Þ. Þorsteinsíon, 732 McGee St. Tals. G. 4997 Til sölu tvö un| bross 2. og 3. áragöm- ul, eða til skifta fyrir uxa. List- hafendur snúi sér til ALBERT ZACKE, Chatfield P.0.,JMan. LYFSEÐLAR Þegar vér setjum saman meöul leftir lyfseblum, þá megiö þér I treysta nákvænini, algerðu hrein- læti og þeirri sérstöku þekkingu, sem til þess þarf aö setja saman áreiðanleg meðul. bað scm hér segir er trygging vor: Fyrirmælum læknisins er ná- kvæmlega fylgt; þaö sem í meöulin er látið er af allra beztu tegund og hreinustu, og tilbúningurinn er vís- indalega réttur. Pantanir meö talsíma fljótt af hendi leystar. WHALEYS LYFJABÚÐ Phone She'br. 258 og 1130 Horni Sargent Ave. og Agnes St. Norsk-Ameriska Linan Nýtízku gufuskip sigla frá New York sem segir: “Bprprensfjorú" 28. okt. “KRTSTIANIA FJORD” 18. Nóv. "BERGENSPJORD” 9. Desember. Norðves urlandð farþegar geta ferða*t með Burlington og Baltimore og Ohio járnbrautum. Farbrje'f’ fra !•- landi eru seld til hvaða staða *em er í Bandaríkjunum og Canada. — Snúið yður til HOBE & CO., G.N.W.A. 123 S. 3rd Street, Minneapolis, eða H. S. BARDAL, 892 Sherbrooke Street, Winnipeg.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.