Lögberg - 14.12.1916, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. DESEMBER 1916
7
Chevrier’s, Blue Store
Hin Mikla Ariega Sala
44. Verzlunar Afmæli
hjá Chevrier’s --The Blue Store
EITT ÁRIÐ ENN HEFIR FARIÐ FRAM HJÁ OG VÉR HÖFUM FARIÐ FRAM HJÁ
EINUM VEGASTEININUM ENN Á LEIÐ TIL MEIRI HAGSMUNA FÝRIR VIÐSKIFTA
MENN VORA. pESS VEGNA HÖLDUM VÉR VORA ÁRLEGU SÖLU—SÖLU ER FEST-
IR SIG f HUGA YÐAR SÉRSTAKLEGA NÚ Á J7ESSUM TfMUM. VÉR BJÓÐUM YÐ-
UR OG ÖLLUM VINUM YÐAR AÐ KOMA INN TIL VOR OG VERÐA AÐNJÓTANDI
HINNA MIKLU KJÖRKAUPA, SEM ALSTAÐAR ERU HJÁ OSS Á HVERJU BORÐI
OG FATA HYLLUM.
SALAN BYRJAR í DAG—OG J?AÐ ER SALA SEM VERT ER UM AÐ TALA.
Allskonar LOÐVÖRUR fyrir alla
BARNA YFIRHAFNIR — LOÐ-YFIRHAFNIR, KRAGAR OQ HANDHLÍFAR HANDA
KVENFÓLKI. KARLMANNA LOÐHÚFUR OG VETLINGAR, LOÐFELDIR, LOÐ-
SKINNSFÓÐRAÐAR YFIRHAFNIR OG LOÐKÁPUR. — VERÐ SÝNT Á ÖLLUM TEG-
UNDUM GREINILEGA.
Handskýlur Kvenna
Muffs —
$19.00
Mink Barrel Muffs. — Vanavert)
$36.00, tíjo-i 7C
nú á ................«p4t 1.1 J
Mink Pillow Muffs -r VanavertS
$36,00,
nú & .............
Persian Lamb Pillow Muffs —
VanaverS $40.00,
nú fi. ...........
$21.75
f Muffs —
$29.00
Alaska Sable Barrel Muffs
VanavertS $30.00,
nú á .............
Alaska Sable PiUow Muffs —
VanaverS $30.00, $19.00
Muskrat Pillow Muffs — Vana®
vertS $12.60,
nú á ..........—........
$8.90
Mnskrat Barrel Muffs. — Vana-
vertS $12.50,
nú á ..............
Marinot Pillow Muffs. — Vana-
verö $12.60,
nú á _____________
Chlna I.ynx PiUow Muffs. —
Vanaverð $7.60,
nú á ..............
$8.90
— Vana-
$8.90
Muffs. —
$5.75
Háls- og
Veitið athygli! Pessi verðskrá
er yfir kraga og handskýlur.
Red Fox Sets. — Góð tegund og
fagrir litir. Vanaverð ^ 5 7 [*A
$96.00, nú fyrir ____ «pí*l»Dv
Black Fox Set. — Vel loðin og
gljáandí. Vanaverð (j'CO AA
$100, nú fyrir _______tpDíi.VU
Natural Wolf Sets. — Stór kragi
og handhlif. Vana- ÍOQ Aíl
verð $30.00, nú fyrir .«J)4i«).UU
Natural Raccoon Sets. — Hand-
hllf með kodda lagi og fagur kragi,
vandaður frágangur. Vanaverð
VÍT.............„.........$25.50
Handskýlur Kvenna
Persian Paw Sets. — Stór kragi
og handhlif. Vanaverð
ffT........... „ $12.00
Near Seal Sets.—Sérstaklega stór
kragi og stór handhlif, silkif.fcrað.
Vanaverð $34.00, $19 50
Persian I.amb Sets. — Hand-
hlif með kodda lögun og stór kragi.
Vanaverð $76.00, ..$47.50
Black Wolf sets. — Mjög loðinn
stór kragi og tunnu eða kodda-
löguð handhlíf úr sama efni. —
núnáver.!...,6.!:°.0.:.„.$40.00
Canadian Bynx Sets. — Kragi
úr heilu skinni með höfði og klðm
á, og handhlif, einnig úr heilu
skinni, mjög fagurlega prýdd og
fóðruð með perlu-gráu silki. —
Vanaverð $100.00,
nú aðeins .........
$52.00
China I.ynx Sets. — Endingar-
gott og ásjálegt. Vana(
verð $20.00, nú á .
$14.75
Natural Wolf Sets.--pykt úlfskinn
Vanaverð $65.00, ÍÁQ 7C
sérstakt verð ..........I D
LOÐSKINNSYFIR- jð&j
Hudson Seal Coats. — Aðeins 4,
prufustwrðir, 34 til 36, mismunandi
síddir. Vanaverð frá <tQ7
$125.00 til $200,00, nú á «pI7I.DU
Hndson Seal Coats'. — 40 til 42
þuml. löng, vitt pils með belti, kraga
og handhlífum úr Hudson selskinni.
rss?...............$180.00
Hudson Seal Coats. — 10 þumlunga
á sidd, kragí og handhlífar úr Alaska
savala. Vanaverð $250.00 $197.00
Near Seal Coats. — Vítt pils, kragi, £*<■
og breiður borði að neðan úr
Alaska savala. Vana- tf*1 1Q AA
verð $145.00, nú á . .plllMJU . vj
Near Soal Coats — Sérlega mikil
pilsvidd, kragi, handhlifar og bridd-
ing að neðan úr svörtu úlfaskinni.
núnáver8..,!46:°0:....$119.00
Muskrat ík»ats. — 45 þuml. sfð, Al
dökt, gljáandl skinn, þrihyrnings V
kragar. Vanaverð $75.00,75 1
HAFNIR KVENNA
Muskrat Coats. — Full lengd og
alloðið. Vanaverð $110.006*74 7C
Marmot Coats. — prir-fjórðu að
lengd; vel loðin; með pilsvídd. —
Vanaverð $80.00, 7C
Persian Lamb Coats. — Hin sömu
sérstaklega góðu, sem þessi verzlun
er þekt fyrir að hafa, aðeins fjögur.
núnáver8..,!.26:°.0:......$145.00
Perslan Lamb Ooats. — Sérstök
gæði. Vanaverð $290.00 til $450.00,
nú 25 per cent, til 33 54 per cent
afsláttur.
Vér ábyrgjumst
fóður af beztu teg-
und í hverri f ík
Loðskinns Yfirhafnir Karltnanna
Mesta úrval af nýjum loðskinna
yfirhöfnum vestan stórvatna, —
Hvilikt úrval! Niðursett verð!
Men’s Wombnt Coats.
$48.00. Sérstakt
verð ..................
— Vanaverð
$35.00
Men’s Manchu Bear Coats. —
Vanaverð $37.00. Sér-
stakt verð ....
$25.00
Men’s Black Bear Coats.
verð $37.50. S*rstakt
verð .................
-Vana-
$25.00
Men’s Black Roumnnian Lamb
Coats. — Vanaverð ÍQQ 00
$45.00. Sérstakt »terð ...«p«JU.UU
Men’s Coon Coats.
Sérstakt verð ........
$65.00
Mcn’s Coon Coats.
Sérstakt verð _______
Men’s Coon Coats. — Vanaverð
$150.00. Sérstakt
verð ............
Men’s Raccoon Coats.
verð $200.00. Sérstak
verð ...............
$85.00
- Vanaverð
$112.50
ts. ■— Vana-
$150.00
‘Chamois’-fóðraðar karlm. yfirhafnir
Chamois-Ijined Coats. — Vana-
verð vort er $30.00. d*00 Qíí
Sérstakt verð .........«p4iD.«lU
Extra Quality TJlstcrs. — Chamois
fóðrað að neðan. Vort vanaverð
er $36.00. Sérstakt
verð ....................
$28.90
Men’s l'ur Trimmed Overcoats.—
Pcrslan CoIIared Overconts. —
Svart bifur klæði. Vort vanaverð
er $ 25.00. Sérstakt
verð ....T........
Freneh Otter Collars. — Gott
þykt fóður. Vanaverð (1*00 QA
$35.00. Sérstakt verð .«P^«J.«/U
$18.90
Perslan Lamb Colllarls. — Eltl-
skinns fóður. Vanaverð vort $50.00.
Sérstakt
verð .................
$33.90
Otter Collars.—þeir sömu og fyr-
nefndu. Vanaverð $55.0
Sérstakt verð ....
$43.90
I.OHIIflFUR.
Frencli Otter.
Vanav. $10.00.
Sérstakt $5.50
Perslan Lamb.
Vanav. $16.00.
Sérstakt $10.00
Ame. Beaver.
Sérstakt $2.50
South Sea Seal
Vanal. $30.00
Sérst. $20.00
Mlnk Caps —
Vanal. $40.00.
Sérst. . $25.00
“The Storm Where Crandfather TradecT*
452 Main Street, Winnipeg Opp. Old Post Oiiice
LOÖFELDIR.
Select Grágeit
Vanal. $18.00.
Sérst. $14.00
Black Bear —
Vanal. $22.50.
Sérst. $17.50
African Buff-
alo Vanl. $20.
Sérst.. $15.00
Musk Ox —
Vanal. $150.00
Sérst.. $75.00
Controller
J. W. Astley
fyrir Q
sæti
Hann biöiir ySur að greiöa meö sér atkvæði vegna þess sem
hann hefir gjört, og vegna þeirrar stefnu sem hann heldfur
framvegis.
bað sem hann hefir gjört:
1. Veriö aðstoðar bæjarverkfræðingur í 9 ár.
2. Verkfræðingur við byggingar í 7 ár.
3. Yfirbæjarráðsmaður í D. kjördeild í 1 ár.
17 ára samvizkusamleg þjónusta í opinberar þarfir, eins og
störf hans og verk sýna.
Stefna hans er:
Sanngjarnari skattastefna með því að lækka virðingu á landi
um 25 miljónir. Niðurfærsla skatta á húsum og tekjuskattur í
stað verzlunarskatts, og þannig minkun skatta á þeim sem síður
mega við háum gjöldum.
Hann vill lækika verð á nauðsynjavörum með þvi að láta
bæinn verzla með ýmsar vörutegundir og auka þannig iðnað meö
því að jafna kostnaði og kaupum.
Að hvaða breyting sem nú er hugsað um viðvíkjandi yfir-
ráðsmönnum sé borin undir atkvæði kjósenda, áður en síikar
breytingar séu settar á eða um þær beðið.
Að enginn greinarmunur sé gerður á mönnum eftir þjóðemi
i sambandi við bæjarstörf.
Sérstök kensla ungra manna í oþinberum störfum.
Að lög séu samin sem heimili konum embætti jafnt sem
mönnum.
Hagfræði i öllum fjármálum í öllum deildum.
Hann hefir verið vinur allra í fimtíu ár, og vonast eftir að
hafa enn þá tratist manna.
Atkvæða yðar og áhrifa
æskir
Business and Professional Cards
Dr. R. L HUR5T,
Member of Royal Coll. of Surgeons,
Eng„ úUkrifaCur af Royal College of
Phy8iclans, London. SérfræBingur I
brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum.
—Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage
Ave. (á móti Eaton’s). Tals. M. 814.
Heimlli M. 2696. Timl til viStals:
kl. 2—6 og 7—8 e.h.
Dr. B. J.BRANDSON
Office; Cor. Sherbrooke & William
Tklkphonr garry aao
OFncB-TfMAR: a—3
Heimili: 778 Victor St.
Tblkphonk garry 3!íl
Winnipeg, Man.
THOS. H. JOHNSON og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
fslenzkir lógfræðÍBgar,
---------
Sxripstopa:— Kootn 8n McArthar
fiuildÍQR, Portage Avenue
Akitun: p. O. Box 1050.
Telefónar: 4503 og 4304. Winnipeg
Vér leggjum sérstaka áharzlu á a6
selja meóöl eftir forskriftum lækna.
Hin beztu lyf, sem hægt er aö fá.
eru notuð eingöngu. þegar þér komlð
meö forskriftlna til vor, megiö þér
vera viss um aö fá rétt þaö sem
læknirinn tekiir tll.
COLCLEUGII & CO.
Notre Dame Ave. og Sherbrooke St.
Phones Garry 2690 og 2691
Giftingaleyfisbréf seld.
Controller
J. J. WALLACE
fyrir Q
sæti
Tals. M. 582
« <« Board of Control
“ 584 ---------------------
Nefndarstofa: 400 Portage
Atkvæða yðar og áhrifa
æskir
F. H. DAVIDS0N
fyrrum baejarráðsmaður
semnú sœkir sem
Borgarstjóri fyrir komandi ár
Dr. O. BJORNSON
Office: Cor. Sherbrooke & Wjlliam
Tklephonk, garry 82}
Officetfmar: a—3
HEIMILII
784 Victor 8t> «et
rnLEPkioNK. garry rea
Winnipeg, Man.
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VERKSTŒÐI:
Horni Toronto og Notre Dame
Phone
G»rry 2988
Helmlli.
Qarry 899
J. J. BILDFELL
FA8TCIONA8ALI
Ro»m 520 Union Bank - TCL. 2085
Selur hús og lótKr og annast
alt þar aOlútandi. Peningalán
J. J. Swanson & Co.
Verzla með faateignir. Sjá um
leigu á húsum. Annast lán oa
eldsábyrgðir o. fL
$04 Tlte Knudmrto. Fnn A«m|jt|
Phone Main S&97
Dr- J. Stefánsson
401 Boyd Buildir.fr
C0R. PORr^CE AVE. & EDMOjiTOJÍ ST.
Stundar eingöngu augna, ey.na, nef
og kverka sjúkdóma. — Er jð hitta
frákl. 10 12 f. h. og 2 5 e. h.—
Talsimi: Main 3088 Heimili 105
Olivia St. Talsimi: Garry 2315.
A. S. Bardal
84S Sherbrooke St.
Selur likkistur og annast um útfarir.
Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem-
ur s-Iur hann alskonar minnisvarða
og legsteina.
Heimilia Tal». - Qarry 2151
Skrirsto'fu Tals. • Qarry 300, 375
N0RTHWE5T GRAIN CQMPANY
H.J. LINDAL, Manager
245 Grain Exchange, Winnipeg
íslenzkir hveitikaupmenn
Skrifið eftir upplýtingum.
Það eru vinsamleg
tilmæli mín að þér
veitið mér atkvæði
yðar og áhrifa
Controller
FLUTTIR til
151 Bannatyoe Ave
Horni Rorie Str.
í stærri og betri verkstofur
Tals. Main 3480
KanalyEleotricCo
Motor Repair Specialist
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKNIR
614 Somerset Block
Cor. Portage Ave og Donald Street
Tals. main 5302.
JYJARKET J^OTEL
Vit5 sölutorgiC og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.
Hefir 5 ára reynslu í bæjarmálum.
Er vinur alþýðunnar.
r--------------------------------------n
Atkvæðo yðar og áhrifa ae3kir virðingarfylst
Fred C. Hamilton
fyrír B sœti Board of Control
Hyggindi Sparsemi Góð þjónusta
Kosningadagur Föstudaginn 15 Desember 1916
Dánarfregn.
Hinn 23. nóvember 1916 andað-
ist Kristbjörg Jónsdóttir Straum-
fjörð — ekkja Jóhanns heitins
Straumfjörðs — að heimili dóttur
sinnar og tengdasonar Ágús'tar
Magnússonar, í nánd við Otto P.O.
i Grunnavatnsbygð, Manitoba. 28.
sama mánaðar var hún jarðsett;
margir ættingjar og vinir vom við
iarðarförina. Grafreiturinn er á
landi tengdasonar hennar Ingi-
mundar Sigurðssonar.
Kristbjörg Straumfjörð var 78
ára að aldri, vel metin af öllum er
hana þektu og verður nákvæmar
minst síðar.
Leiðrétting.
Rúmábreiðan sem gefin var Jóns
Sigurðssonar félaginu var frá Mrs.
B. Runólfsson að Pacific Ave. í
Winnipeg. Þvi miður var rangt
skýrt frá því í síðasta blaði.
Umboðsmenn Lögbergs.
Jón Péturson, Gimli, Man.
Albert Oliver, Grund, Man.
Pr. Frederickson, Glenboro, Man.
S. Maxon, Selkirk, Man.
S. Einarson, Lundar, Man.
G. Valdimarson, Wild Oak, Man.
Th. Gíslason, Brown, Man.
Kr. Pjeturson, Hayland, Man.
Oliver Johnson, Wpgosis, Man.
A. J. Skagfeld, Hove, Man.
Joseph Davíðson, Balaur. Man.
Sv. Loptsoy, Churchbridge, Sask.
A. A. Johnson, Mozart, Sask.
Stefán Johnson, Wynyard, Sask.
G. F. Gíslason, Elfros, Sask.
Jón Ólafson, Leslie, Sask.
Jónas Samson, Kristnes, Sask.
Guðm. Johnson, Foam Lake, Sask
C. Paulson, Tantallon, Sask.
0. Sigurdson, Burnt Lake, Alta.
S. Mýrdal, Victoria, B.C.
Guðbr. Erlendson, Hallson, N.D.
MIDWINTER
fyrir sœti
C
Maður með 22 ára reynslu
í bæjarmálum.
Jónas S. Bergmann, Gardar, N.D.
Sigurður Johnson, Bantry, N.D.
Olafur Einarson, Milton, N.D.
G. Leifur, Pembina, N.D.
K. S. Askdal, Minniota, Minn.
H. Thorlakson, Seattle, Wash.
Th. Símonarson, Blaine, Wash.
S. J. Mýrdal, Pt. Roberts, Wash.
Stöðugt lof.
Vér viljum aðeins tilfæra
örfá atriði af öllu því lofi
sem dunið hefir yfir Triners
Americart Elixir of Bitter
Wine í nóvember mánuði:
“Meðal yðar er ágætt; við
notum það stöðugt”, skrif-
ar Mrs. Mary Veverka frá
Wilson í Kansas.. “Yðar
American Elixir of Bitter
Wine er fyrirtak og eg mæli
með honum við alla kunn-
ing.ja mína”, skrifar Petar
Yarich að 889 Manitoba
Ave., Winnipeg, Man., Can.
pað er áreiðanlega bezta
meðal sem fæst við hægða-
leysi, höfuðverk, tauga-
veiklan, lystarleysi og slapp-
leika, ágætt þegar konur
eru að hætta að hafa tíðir.
Verð $150. Fæst í lyf.ja-
búðum. Joseph Triner
Mfg Chemist, 1333—1339
S. Ashland Ave., Chicago,
111.
Fumiture
Overland
100 iimnns geta fengiö aö nema
smlöar og aögeröir á bifreiöum og
flutningsvögnum I bezta gasvjela-
skóianum I Canada. Kent bæöi aö
degi og kveldi. Vér kennura full-
komlega aö gera viö blfreiöar og
vagna og aö stjórna þeim, sömuleiöls
allskonar vélar á sjó og Iandl. Vér
búum yður undir stööu og hjálpum
yöur tll aö ná I hana, annaö hvort
sem bifreiöarstjórar, aögeröamenn
eöa vélstjórar. Komiö eöa skriflö
eftir vorri fallegu upplýsingabók.—
Hemphill’s Motor Schools, 643 Maln
St., Winnlpeg; 1716 Broad St.. Re-
Slna; 10262 First St., Edmonton.
Vér þurfum ntcnn at5 læra rakara-
iBn. Rakaraskortur er nú allsstaSar
meirl en nokkru sinni áBur. Vér
kennum ySur iBnina á 8 vikum, borg-
um gott kaup meBan þér eruB aB læra
og ábyrgjumst yBur stöBu aB þvl
loknu fyrir $16 til $25 á viku eBa vér
hjálpum yBur til þess aB byrja fyrir
sjálfan yBur gegn lágrl mánaBarborg-
un. Sérstök hlunnindi fyrlr þá 60,
sem fyrstir koma. SkrifiB eBa komiB
eftir ókeypls upplýsingabók. Hemp-
hill’s Moler Barber Colleges, Pacific
Ave., Winnipeg. Ptibú. 1715 Broad
Str., Regina og 10262 Flrst St., Ed-
monton.
Eimskipafélag íslands ætlar a8
senda Gttllfoss til New York síS-
ast í apríl, cf alt fer meö feldu.
Eftir fregnum aS vestan mun mega
búast við aS mesti fjöldi Vestur-
íslendinga taki sér far á skipinu
“heim til Fróns”.
(Eftir ísafold).
Sambandsþing 18. janúar.
Svo er sagt aS sambandsþingiS
eigi aS koma saman 18. janúar.
ÞaS fylgir fréttinni aS þingiS muni
verSa leyst upp í marz og kosning-
ar fara fram í vor eöa snemma í
sumar.