Lögberg - 14.12.1916, Blaðsíða 8
8
LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 14. DESEMBER 1916
Dr bœnum og grend.
Árni Eggertsson heldur fund
á skrifstofu sinni (Trust &
Loan Building) í kveld (mið-
vikudag) og á morgun (fimtud.)
kl. 8 e.h., til >ess að ráðfæra sig
við þá sem með honum vinna
að bæjarstjómar kosningunum.
Komið þangað allir sem ant er
um að landinn nái kosningu.
í fréttagreininni siöast um Nýja
ísland var Björn Sigvaldason tal-
inn skrifari rjómabúsins, en vér
höfum fengitS þær upplýsingar at>
þa8 sé ekki, heldur sé Þorgrímur
M. SigurtSsson skrifari þess. Sömu-
leiCis hefir það atSeins komið til
orða en ekki verið ákveðið að ágóð-
anum yrði skift eins og frá var
sagt 4 nefndri grein.
Þeir sem þurfa að kaupa karl-
mannaföt og alt sem að karlmenn
þarfnast, ættu að líta inn til White
og Manahans, sem selja með rími-
legu verði nú fyrir jóln.
GJAFIR TIL BETEL.
Jón Pálsson, Brown, Mano $25.00
Kvennfélagið á Gardar. ... 15.00
Kristín Thorfinnson, Garbar 5.00
Albert Samúelsson, Gardar. .5.00
J. K. Ólafsson, Gardar......5.00
Mrs. A. Eegertsson, Wpg., 10.00
Með innilegu þakklæti
J. Jóhannesson, féhirðir
675 McDermpt Ave., Winnipeg
fslenzkir mánaðardagar
eru nýíega prentaðir og eru þeir
gefnir út af Únítarasöfnuðinum í
Wnnipeg.
Framan á þeim er mynd undur
fögur eftir Albert Thorvaldsen; á
næstu síðu mvnd af Únítarakirkj-
unni. f»ar næst eru myndir af 12
merkum íslendingum að fornu ogj
nýju, sumum lifandi, sumum dánJ
um, og nokkrar linur eftir hvem
um sig fyrir neðan myndina.
Ein mynd er á hverju blaði
go mánaðardagamir fvrir neðan.
Þessar era mynbirnarog t þesS"-
ari röð.
Magnús Stephensen konferenzráð
Biörn Gunnlaugsson, skáld
Eiríkur Maenússon, meistari.
Magnús Eiríksson guðfræðingur
Séra Matthías Tochumson,
Jón Ólafsson, skáld.
Steohan G. Stephanson, skáld.
Kristinn Stefánsson, skáld.
S. B. Brynjólfsson, þingmaður
Þorsteinn Erlingsson, skáld.
Maenús Brynjólfsson, lpgmaður.
Vilhj. Stefánsson, landkönnunarm.
Einkunnarorðin eru mjög vel
valin, pappirinn ágætur en prentun
in gæti verif/ betri.
Þessir mánaðardagar kosta 25C.
og eru til sölu á skrifstofum blað-
anna og hjá séra R. Péturssyni.
SPILAFUNDUR.
Tak!ð eftir ví að þrenn
verðlaun verða gefin í liberal-
klúbbnum á mánudags kveldið
fyrir spil; eru það þrír “tyrkj-
ar’\ stórir og föngulegir.
Rejmið að krækja í þá á jóla-
diskinn. »
Lesið
Aðstandendur þeirra ntanna sem
fallið hafa í striðinu geri svo vel
að senda Lögbergi tafarlaust mvnd
af þeim, þvi minningarblað verður
gefið út um jóltn með myndum
þeirra.
Lesið síðasta Lögberg viðvikj-
andi kosningunum og munið eftir
að kjósa Landann.
FA ÞAKKARORÐ.
Eg finn inér t>æði ljúft og skylt
að votta opinberlega þakklæti mitt
herra Sigurði Bárðarsyni í Blaine,
Washington, fyrir alla hans dygð-
umprýddu framkomu gagnvart
heimili mínu í siðastliðin 6 ár, og
sér i lagi fvrir hans ólþreytandi elju
við að greiða götu mina meðal
Blaine búa. Það er innileg ósk mín
að hann sem fyrst öðlist sín verð-
skulduðu laun.
8. desember 1016.
Th. Gíslason.
Heilsulaus einstæðingur.
Frá Islandi.
Lögrétta frá 15. nóv. segir að
frostakafli og norðanátt hafi verið
á íslandi, en sé þá breytt til góð-
veðurs og sé 8—9 stiga hiti á dag-
inn.
Látinn er í Hafnarfirði Jörgen
Hansen, fyrverandi kaupmaður þar.
Bjami Ásgeirsson frá Knarar-
nesi er erlendis að kynna sér bú-
9kap í Danmörku og Noregi og
Svíþjóð.
íbúatala í Reykjavík er um síð-
ustu áramót 14,145, á Akureyri
2090, á ísafirði 1778, í Hafnarfirði
1766, í Vestmannaeyjum 1661 og
á Seyðisfirði 902.
Mafthiasi Þórðarsyni ráðanaut
Fiskifélags'ins hefir verið vikið frá
stöðu sinni, eftir því sem Lögrétta
segir, og er orsökin talin sú að
hann skrifaði harðorða grein gegn
verzlunarsamningnum við Eng-
lendinga. , *
Séra Ásmundur Guðmundsson er
kosinn prestur í Stykkishólmi í einu
hljóði.
Einar Hjörleifsson flutti nýlega
fyrirlestur fyrir fullu húsi um mót-
þróann gegn dularfullum fyrir-
brigðum.
Fjórða nóv. fórst bátur frá
Kvíabryggju við Grandarfjörð.
Fjórir menn voru á bátnum, en
hann hvolfdi í ofviðri og druknuðu
þrír, en einum varð bjargað af véla-
báti. Sá hét Jón Ólafsson er bjarg-
aðist, en hinir: Sigurður Ólafsson
(bróöir hans), Kristfinnur Þor-
steinsson og Ingvar Bjamason.
Þing kemur saman
þessa mánaðar.
í Rvík 11.
Fjórir prestvígðir menn eru nú
þjónandi i landsbankanum.
Ný söngbók: fyrsta hefti af
sönglögum eftir Jón Laxdal er ný-
komin út. í því era tveir söng-
flokkar eftir Guðmun dskáld Guð-
mundsson; heitir annar “Helga
fagra”, en hinn “Gunnar á Hlíðar-
enda”.
Mikill frami og sjaldgæfur hefir
Haraldi Sigurðssyni frá Kaldaðar-
nesi hlotnast nýlega á Þýzkalandi.
Hefir hann í Berlin kept um og
hlotið svonefnd Mendelsohis-verð-
laun fyrir hljómleik (á piano). Eru
það afburðasnillingar einir sem til
nokkurra mála kemur að veita slík
verðlaun.
Sigurður Þórðarson útvegsbóndi
í Steinhúsum er nýlega látinn, 83
ára að aldri, einn hinna allra merk-
ustu borgara bæjarins.
“Risp” leiguskip landstjórnar-
innar kom nýlega frá New York
hlaðið steinoliu.
í mentaskólanum eru nú 151
nemandi, 81 í lærdómsdeildinni ("79
piltar og tvær stúlkur), í gagnfræð-
iscleildinni 70 nemendur ("55 piltar
og 15 stúlkur). 50 nýir nemendur
í lærdómsdeildina og 30 i gagn-
fræðisdeildina.
hafa bæzt við á skólann í haust, 20
Lögrétta segir nýdáinn á Vífil-
staðahæliriu Eyjólf Eyjólfsson
járnsmið frá Hensel í N.-Dakota,
2^ára að aldri.
Ríkisháskóli.
Hás'kólinn í Manitoba er nú sem
stendur og hefir verið frá byrjun
aðallega í höndum einstakra nnanna
og undir sérstökum áhrifum og
yfirráðum vissra kirkjudeilda.
Þetta er illa farið og óviðeig-
andi.
Nú er sú breyting á ferðinni að
háskólinn verði undir stjórn 10
manna nefndar, sem stjómin skipi
og er ráð fyrir gert að fylkið taki
að sér háskólann að fullu og öllu.
Með öðrum orðum hann á að verða
þjóðeign, eins og allir skólar og
allar stofnanir ættu að vera.
Búist er við að frumvarp um
Jietta verði borið upp á þingi Jiegar
það kemur saman í janúar í vetur.
Heilbrigði.
Ef þil átt börn þá láttu þetta vera
þar sem þú sérS það daglega.
Veiztu það að einn fjórði ('/4 )
allra bama deyr áður en þau eru
ársgömul ?
Veiztu það að einn fimti (1-5.)
af jæssum dauðsföllum skeður í
júlí mánuði? Heitt veður út af
fyrir sig verður ekki bömum að
bana. Dauðinn orsakast venjulega
af áhrifum hitans á fœðuna, fem
börnin neyta.
Minstu þess að engin betri fæða
er til handa bömum en móður-
mjólkin. Ef þér er það mögulegt
þá láttu bamið þitt sjúga — ekki
1 oftar en annan hvorn klukkutíma ;
þegar barnið er kpmið á fjórða
mánuð er hæfilegt að láta það sjviga
einu srnni á 2J2 klukkustund og
þriðja hvern klukkutima þegar það
er fimm mánaða.
Látið bamið hafa eins mikið af
svalandi soðnu vatni og það vill.
Sjóð vatnið í 20 minútur og lát það
kólna i lokuðu keri. Látið vatnið
aldrei vera í opnu íláti, potts
(quartsj ílát tekur nóg af vatni
fyrir einn dag. Gæt þess að hafa
nýtt vatn á hverjum degi.
Börn gráta oft af því þau eru
þyrst, öða af því að þau neyta of
mikils af fæðu, eða af þvi þeim er
heitt. Hafið börnin eins litið klædd
og hægt er þegar heitt er. Dálitið
belti úr baðmull og ull til þess að
draga í sig svitann, pils og þunnur
kjóll er alveg nóg. Þegar mjög er
heitt má færa þau úr kjólnpm líka.
Gætið þess að fætur og handleggir
séu óhindraðir svo bömin geti
hreyft þá og loft komist að þeim.
Venjið börnin ekki af brjósti fyr
en læknirinn ráðleggur að gera það
og fylgið ráðum hans að því cr
snertir blöndun handa þeim börn-
um sem ekki era á brjósti. Gefið
börnum ekki kaffi, öl, sýtóp né
jiunga fæðu.
Kaupið beztu og hreinustu mjólk
sem fæst. Gætið j>ess að mjólkin
sé altaf köld og yfir ílátinu'sem
hún er geymd i.
Gætið þess að flöskur, könnur og
burstar og alt sem mjólkin kemur
við sé tárhreint. Óhrein mjólk
getur valdið því að börnin verði
dauðveik. Útbúið mjólk í nógu
mörgum flöskum á hverjum morgni
til j>ess að duga yfir daginn og lát-
ið hreinan baðmullartappa í hverja
flösku; látið hverja flösku fyrir sig
í sérstakan kassa með is eða í sér-
stakan stað i kassa með ís í. Mjólk
verður að vera kökl ef hún á að
vera eins og ný. Allar flöskur ætti
að sjóða í sápu að minsta kosti einu
sinni í viku.
Tanntaka er eðlileg fyrir börn og
þau vcikjast sjaldan af henni ef
þau eru höfð Itrein og hafa hœfilega
fæðu.
Tanntalka er ekki hættulegri á
sumrin en veturna, og ætti ekki að
v*era neitt hættulegri annað sumar-
ið en hið fyrsta.
Baðið börnin í svölu vatni að
minsta kosti einu sinni á dag þegar
heitt er. Ef barnið er sveitt, þá
þurkið það vel áður en það er bað-
að; ef hita útbrot eru á því þá lát-
ið eina teskeið af sóda í baðvatnið.
ILita útbrot á bömum geta komið
af því að þau séu of heitt klædd eða
of mikið. I
-Þegar barn veikist, þá hættið al-
veg að gefa því nokkra fæðu; gef-
, ið j>ví aðeins vatn og sækið svo
! lækni tafarlaust. Farið ekki eftir
því sem hinir og aðrir segja yður.
Fleiri börn deyja fyrir þá sök að
dregið er að vitja læknis og haldið
áfram að næra þau eftir að þau
hafa veikst, en af nokkra öðru út
af fyrir sig.
Ef læknirinn segir yður að láta
byggvatn, eða hrísgrjónavatn i
mjólkina eða gefa baminu það ein-
göngu, þá iþarf áð búa J>að til með
nákvæmni.
Ef j>ér ætlið að búa til byggvatn
þá kaupið byggmjöl. Það er ódýr-
ara og auðveldara að nota það.
Látið teskeið af þvt í hvern kaffi-
bolla af vatni. Hrærið byggmjölið
saman við mátulega mikið af köldu
vatni til j>ess að ]>að verði að þyikkri
leðju; hrærðu svo þessa leðju saman
við sjóðandi vatn. Síðan ætti að
sjóða það í tvöföldumi potti í 15
minútúr eftir að vatnið i neðri pott-
inum er farið að sjóða. Siðan skal
sía það í gegn um hreint, þunt osta-
klæði og láta kólna t könnu eða
öðru íláti með loki yfir.
Þegar hrísgrjónavatn er búið til
er höfð matskeið af hrisgrjónttm í
kaffibolla af vatni. Þvoið fyrst
hrísgrjónin í köldtt vatni þangað til
j>au eru orðin alveg hrein. Sjóð
það síðan i tvöföldum potti í þrjár
klukkustundir. Sía svo vatnið og
gefið það þannig. Hrísgrjón sem
eftir verða er góður matur handa
eldri börnum.
Hreint loft er mest áríðandi af
öllu fyrir ungbörn i sumarhiturtum.
Hafið þau úti þar sem svalt er og
forsæla, eins oft og eins lengi og
hægt er. Hafið svefnherbergis-
gluggana galopna á nóttunni.
Ferðist ekki mikið með bömin
að deginum j>egar heitt er, og verið
ekki á ferð með J>au seint að kveld-
intt. Það er gott að fara með þau
á báti eða strætisvagni eða kerru
o.s.frv. jægar gott er og ekki era
}>ar þrengsli 'af fólki.
Munið eftir því að regluleg fæða,
reglulegur svefn, hreint loft, ná-
kvæmni með fæðutilbúning og
höndlun, nóg af hreintt, góðu vatni,
soðnu, hreinn fatnaður, svalandi
böð og læknir þegar barnið er veikt
bjarga baminu að sumrinu þótt
heitt sé.
Munið eftir því að frægð og
styrkleikur þjóðarinnar er kominn
undir heilsu barnanna og stvrkleika
þeirra. Börnin sem innan fárra ára
verða menn og konur. Undir því
er ntikið komið að þau verði sterk
og heilbrigð, en ekki veikluð og
kraftalaus.
Verða þau leiðtogar meðal
manna? vitrar og heilbrigðar mæð-
ttr ? eða j>vert á móti ? það er á voru
valdi. • )
Mæður! gerið iþér yður grein
fyrir ]>ví að héilsa, styrkleiki og
jafnvel mannkostir drengjanna yð-
ar og stúlknanna eru svo að segja
algert i yðar höndum!
Ef bömin yðar eru vel upp alin
og skynsamlega og þeim er -kend
heilbrigðisfræði frá því þau hafa
vit á að taka eftir, ef þeim er kend-
ur sannleikur og ærlegheit, þá
Verður J>jóð vor heilbrigð — hrein-
ir menn og hreinar konur, áem eiga.
hrein heimili og hreinar hugsanir.