Lögberg - 14.12.1916, Qupperneq 6

Lögberg - 14.12.1916, Qupperneq 6
14 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. DESEMBER 1916 VJUDSON CT ri|UA| III \/_ I CT I AP Sem knýja má me& Steinolíu, ■* Gasoline-olíu eð hvorttveggja ” THROTTLE GOVERNED Vél sem fer af stað-sjálfkrafa. Vinnur eins liðugt og úr gengur. Vél, sem liðugar vinnur, hefir enn ekki fundist upp. Regluleg steinolíuvél, ábyrgst að hún vinnur án nokk- urrar óreglu. Það er nautn að stjórna henni. Hún er alt af reiðubúin til ncrtkunar. Takið eftir! Takið eftir hin- um sterka, þunga grunni nndir vélum vorum, sem geyma eldiviðinn, í mótsetningu við trégrunninn og blikkbrúsann, sem aðr- ar vélar hafa. Myndin aC ofan er nákvæmlega eins og “Jndson Horizontal Hopper, Cooled Tlirottle Govemed” setinolíu vélamar. petta er ekki aukavél til þess a6 koma í staSinn fyrir gasolln biandara, á grip- og sleppl-vél (hit-and-miss), sem notar steinollu, heldur er hön með annars konar stjórnara (governor), blandara, hitahólfi, meC sjálfstarfandi eldiviCargjafa, sem verSur að vera búinn til innan I vélinni Vélin kveiklr viC hvern snúning, stjórnarinn ræCur hversu mikill eldiviCur og loft fer I vélina I hutfalli viC verkiC sem unniC er. Til þess aS geta brent steinolíu svo vel lukkist, verCur aC geyma véllna I jfnum hita, og til þess aS mynda gas úr steinollu þarf algerlega aCra aSferS en þegar gasolln er notaS. Til þess aC gera þetta verSur alveg aS breyta aSferCinm til þess aS stjórna og fá Jafnan hita á slvalninginn. HraSastjórnin er mjög nákvæm og er vélin því ágæt til rafmagnslýsmgar eCa annara aflvaka, þar sem jafnan hraSa þarf. Stefna vor hefir ávalt verið sú, að fullnægja öUum praktískum þörfum þeirra sem aflvélar nota, og þessi vél tekur langt fram öllum steinolíuvélum, sem bændum hafa boðist. Verð og upplýsingar um Judsons steinolíuvélar, fullkomnar með hjólum og aflvaka, fúst ef skrifað er. Hestöfl 3*4 H. 5 H. 7 9 10 12 14 H. H. H. H. H. “Bore” 4*4 5J4 6*4 6% 7 7*4 7*4 “Stroke” 6 7 8 9 10 12 12 “ P. Rings” 4 4 4 4 4 4 4 R. P. M. Beltisbreidd Þyngd Verð 450 6x 4 700 Ibs. $115.00 375 14x 6 1000 lbs. 165.00 360 16x 6 1375 Ibs. 210.00 340 18x 6 1600 lbs. 250.00 •340 18x 8 1925 Ibs. 325.00 825 20x10 2275 lbs. 387.50 325 20x10 2450 Ibs. 450.00 /nl , n ' t il ./ • MEÐ STERKUMLENDASPENGUM # JP AA Black Frince Aktygi°ll aktígin- nema kragi- á $4o.UU prjátíu daga ókeypis reysnia. Allra bezta tegund fyrir sérstaklega lágt verð. þetta er aktýgi, sem þú þarft aC fá fyrir erfiCa vinnu, flutn- ing o.s.frv. Hvert einasta cent, sem eytt er fyrir þessi aktýgi, fer l vinnugildl. &larnar eru þykkar, úr ágætu efni og breiCar. Bryddingar eru óbrotnar og sléttar. pessi aktýgi eru sterk aS ÖIlu leyti og eru melra virSi en þú getur fengiC annarsstaCar fyrir $10 til $15. Dragólar—Vor"WESTERN” tveggja þumlunga tvöfföldu drag- ólar, þrlsaumaSar, og tveggja þumlunga þreföldu klafaólar, hringja og þrlhiekkja hælkeCja. ‘ Brjóstólar—1 % þuml. Kviðbönd—1% þuml. LeCur alt 1 gegn i lögum. I/endaspangir—Fimm hringa lag. meS þykkri fellingu, meC lögum % þ. mjaSmarbönd og bakbönd, 1 þ. brelCar ólar; markaCs- ólar til þess aC halda dráttólunum uppi. Bryddingar—allar sléttar. Beití—% Þ. "check”-ól, leSur augnaskýlur, 1% Þuml. ennisól, 1. þuml. tvöföld ennisól; % þuml. klafaólar; svartar sklfur; járn- mél nr. 47. Taumar—1% þuml. breiCir, 20 feta langir, saumaCir sprotar og klemmur. Klafar úr stáli meS kúlum, allir ágætlega gerSir. “Martingales”—1 % þuml. JJ0 4U5_“isiack .Prinee” tvöföld aktýgi. fullkomin, nema kragar (eins og myndin sýnir. $46.00 Xo.'dBe_“Black Prince” tvöföld aktýgi, án lendaóla og meC bakpúCa, án kraga . 40.00 Nol 4B7—“Black Princc” aktýgi, meC bakpúSa og 5 hringja lendaólum ............... 49.00 C. S. JUDSON CO. LIMITED, WINNIPEG, Manitoba STAÐHÆFING frá fyrverandi bæjarráðsmanni D.J.DYS0N Borgarstjóra-efni Verði eg kosinn, mun eg álíta það skyldu mína:— Að gera alt sem í mínu valdi stendur til þess að athuga og bæta þá erfiðleika, sem af stríðinu stafa. Að vinna að samtökum milli sambands- og fylkis-stjórnanna til þess að mæta skynsamlega þeim fjárhags erfiðleikum, sem hljóta að koma fyr- ir oss eftir stríðið og neyta allra krafta, sem bær- inn á nú yfir að ráða, til þess að bæta úr þeirri dýrtíð, sem yfir vofir. Að gera alt sem í mínu valdi stendur til þess að minka öll viðráðanleg útgjöld, að svo miklu leyti sem það samrýmist þeim framförum, sem sjálfsagt ýerða að eiga sér stað, og þam gjöld sem útheimt- ast til þeirra sem fyrir bæinn vinna. Að koma því á, að tíðar samræður og fundir eigi sér stað milli þeirra, sem fyrir bæjarmálum standa, alveg eins og gert er í velrekinni verzlun, þar sem verzlunarstjórinn ráðgast við meðstjórn- endur sína. Að veita konum fullkomin réttindi á sama grundvelli og karlmönnum. Að fylgja fram takmarkalausri þjóðareign og þjóðarverzlun þar sem þörf krefur. Að krefjast réttlátrar virðingar og óháðrar utanað yfirskoðunar á skýrslum bæjar ins. Að veita eftir föngum stöðuga atvinnu vetrar- langt fyrir allar stéttir manna. óskað eftir atkvœðum yðar og áhrifum og samvinuu. Yðar einlægur, D. J. DYSON. Dánarfregn. Kristján heitinn Erlendsson var fæddur 26. Apríl 1860 i Saurbæ í Hörgárdal. Foreldrar hans voru hjónin Erlendur Erlendsson og Rósa Kristjánsdóttir frá Stórageröi. Kristján ólst upp hjá foreldrum sín- um þar Jil atS hann fór til Ameríku 1887 faö mig minnirý Hann mun hafa verið 7 eöa 8 ár hér fyrir vest- an, og vann hann mest af þeim tíma "út á” járnbrautum; var hann oriS- inn þar verkstjóri áöur en hann fór aftur heim til íslands—sem hann gerÖi fyrir vilja foreldra sinna, er þá voru orðin gömul og heilsulítil, og metS öllu ófáanleg til þess atS yf- irgefa fósturjörtSina. Fljótlega eftir að Kristján kom heim til íslands byrjaði hann búskap] á Hallfríðarstöðum í Hörgárdal fhk- lega 1897 eða 8). Gekk hann þá að eiga Sigurlaugu Jónsdóttur, sem nú lifir mann sinn með sjö börnum þeirra, eftir þvl sem blaðið Norð- urland segir. Kristján var forldr- um sínum góður sonur, en hann var ekki búmaður; með peninga kunni hann ekki að fara eftir settum regl- um fjárgróðamanna. Búið var aldr- ei stórt eða fjárhagurinn glæsilegur. Hugurinn leitaði vestur, eftir því sem efnin minkuðu. Til Ameríku hafði hann ætlað sér, þegar foreldr- ar hans þyrftu hans ekki lengur við; en skömmu eftir að þau dóu, lagðist kona hans í fótarmeini og eftir löng veikindi varð að taka af henni fót- inn. Alt þetta hafði kostnað í för með sér, svo nú voru efnin farin með öllu og urðu þau' að hætta við búskap. Kristján varð að leita sér að daglaunavinnu, sem honum var þó mjög ógeðfeld, þá kominn um fimtugt. Nú er stríðinu lokið; Kristján dó úr lungnabólgu síðast- liðið sumar á Krossastöðum í Hörg- árdal. f'bréf skrifað 31. Ág. segir hann nýdáinn, en getur ekki um mánaðardagj. Kristján Var snyrtimenni, meðal- maður á hæð og vel vaxinn; mun hann hafa verið stórhuga, en dulur og fremur þunglyndur, en stiltur vel, glaður og þægilegur í “sinn hóp”, en aldrei kátur. Hann tók það mjög nærri sér, að þurfa á nokkurn hátt að vera öðrum til byrði—þiggja mola af borðum nokkurs manns. Það hefði verið honum harma léttir á síðustu stund lífsins, hefði hann getað treyst því, að vinir hans og frændur greiddu fyrir ekkjunni hans ffatlaðrij og börnunum. Börnunum, sem ef til vill erfa þau aðalsmanns- einkenni frá föðurnum, að eiga erf- itt með að þiggja ölmusugjafir að ofan frá. Kristján heítinn átti hér peninga víðar en í einum stað, Sein han nhafði lánað mönnum, þegar hann var hér fyrir vestan. Væri ósk- andi að þeir hinir sömu sæju sér fært að gjalda þær skuldir, sem fyr-' ir löngu hefðu átt að vera goldnar. Sá sem þessar línur ritar, minnist þeirra feðganna, Kristjáns og Er- lendar með hlýjum hug. Erlendur Erlendsson var sérlega skýr maður. Þegar hann sagði frá einhverjum fornaldarviðburðinum, sem skeð hafði þar um sveitir, þá var það svo greinilegt og skipulega framsett eins og lesið væri upp úr alfræðisbók. Það hefir ekki verið getið um látið hans Erlendar í blöðunum. Það er nú ekki talinn héraðsbrestur á ÍS- Iandi frekar en annarsstaðar, þótt fátækt gamalmenni falli í valinn. Dánarfregn þessi er færð í let- ur af Aðalsteini Kristjánssyni, sveitunga og góðkunningja Kristj- áns sáluga, og lýsir hann hinum látna vel og rétt. Þó hefði þar gjarnan mátt bæta einu við, sem sumir telja kost en aðrir ókost og heimsku: Kristján sálugi var þannig gerður, að hann gat engum neitað um hjálp er til hans leitaði. Þannig atvikaðist það, að þegar hann flutti til íslands átti hann mest af því, er honum hafði græðst hér vestra, útistandandi bæði hjá íslendingum og öðrum, og hefir mér vitanlega ekkert af því borg- ast nema ein skuld. Kristján sál- ugi átti marga vini hér vesíra, því að allir er honum kyntust urðu vinir hans. Færi ekki vel á því i að minnast nú hins látna Vestur- íslendings á þann hátt, að rétta börnunum hans hjálparhönd þótt ekki væri i stórum stíl? Og þeir, sem hann átti peninga hjá, ættu að borga föðurlausu fátæku börnun- um. Menn geta í þessu efni snúið sér til Aðalsteins Kristjánssonar, 571 Victor St., Winnipeg. M. Paulson. 6ÚLSKIN SÖLSHIN 7 Litla stjarnan. Eftir Jane Taylor. Skæra stjama, skín þú bert! skil eg ekki hvað þú ert, uppi í lofti lengra en ský, líkt og gimsteinn himnum í. pegar sólin sofnar þreytt, sést ei lengur skína á neitt, leiftrar þú svo Ijúft og rótt, lýsir mönnum alla nótt. Ferðamenn, ef myrkur er, margir þakka ljós frá þér; löng þeim fyndist leiðin sín, lýstir þú ei, stjaman mín. Gegn um rúðu í glugganum gægist þú frá himninum, aldrei fölnar fegurð þín fyr en blessuð sólin skín. Af því leiftrin ljúfu þín lýsa mönnum, stjaman mín, bið eg þess að þama sért, þó eg viti ei hvað þú ert. Sig. Júl. Jóhannesson. Stiginn hennar Rapúnzel. Einu sinni var ungur konungssonur á dýra- veiðum í stórum skógi á pýzkalandi. Alt í einu heyrði hann að stúlka var að syngja ósköp fallega en raunalega. Hún söng þetta: “Sýnist mér sólin svört eins og nótt; hjarta mitt hrærist svo hratt og svo ótt; dimt er og dapurt, — dapurt og hljótt.” Konungssonurinn staðnæmdist og hlustaði á 8Önginn og horfði upp í háan tum, þar sem hann heyrði að söngurinn var. En hann sá engar dyr og engan stiga. Alt í einu kom tröllskessa, kallaði upp í tum- inn og sagði: “Rapúnzel, það ráð er mitt, reittu niður hárið þitt.” pá kom fjarska falleg stúlka út að glugganum efst uppi í turainum og greiddi hárfléttur sínar, sem vom fagrar og gljáandi, eins og þær væm úr gulli. Og flétturnar vom svo langar að þær náðu niður á jörð og tröllskessan fór upp eftir þeim. “Nú dettur mér ráð í hug!” hugsaði konungs- sonurinn. “Eg skal nota þennan gylta stiga.” pegar tröllskessan fór næst sagði hann eins og hún hafði sagt: “Rapúnzel, það ráð er mitt, rektu niður hárið þitt.” Rapúnzel gerði það og konungssonurinn fór upp í tuminn. En Rapúnzel varð dauðhrædd þegar hann kom upp. Hún hafði aldrei séð karmann fyr. Tröll- konan hafði tekið hana frá foreldrum hennar þegar hún var bam og farið með hana upp í þenn- an þum. par hafði hún alist upp alein. Konungssonurinn fór að tala við hana og henni þótti svo ósköp skemtilegt að hafa einhvem hjá sér. Svo leizt þeim svo vel hvoru á annað að þau komu sér saman um að verða hjón: “Jæja, góða mín”, sagði konungssonurinn þeg- ar komið var kveld og farið að dimma. “Eg ætla að koma með silkistiga handa þér á morgun svo þú getir komist niður. Eg kem með hann þegar tröllkonan er farin.” Hún fór altaf í burtu á hverjum degi. En til allrar óhamingju var Rapúnzel ósköp einföld 0g hugsunarlaus, og þegar tröllkonan Kom og klifraði upp eftir hárfléttun- um hennar sagði hún: “ósköp ert þú sein að klifra, amma mín: Konungssonurinn getur klifr- að upp á einu augnabliki.” “Hvað er þetta?” sagði tröllkonan, hamslaus af reiði. “Hefir einhver komið? pegar eg er búin að hafa öll þessi ósköp fyrir því að halda þér einni, þá rekurðu niður fléttumar til þess að láta karlmenn klifra upp eftir þeim! pú skalt vissulega deyja!” Svo tók tröllkonan skæri, klipti hárið af Rapúnzel og fór með hana út á eyðimörk, þar sem hún ætlaðist til að hún dæi. Síðan fór tröllkonan upp í tuminn og klifraði upp eftir gullnu hárflétt- unum, sem hún hafði bundið um gluggapóstinn: Rapúnzel, það ráð er mitt, rektu niður hárið þitt!” sagði kongssonurinn þegar hann kom að tumin- um með silkistigann. Svo sá hann fléttumar, klifraði upp eftir þeim og fór inn í herbergið. “Ekki nema það þó! pú skalt svei mér ekki fara erindisleysu!” sagði tröllkonan þegar hún sá kongssoninn kominn inn og sá að hann var að svipast eftir Rapúnzel. “Litli, fallegi fuglinn er ekki í hreiðrinu”, sagði hún. “Kötturinn hefir drepið hann og sami kötturinn ætlar að klóra úr þér augun.” Svo hrynti tröllkonan konungssyni og hann hrapaði niður úr tuminum út um glugg- ann. Hann lenti á runni og þymar rákust í augun á honum. Hann ráfaði blindur um skóginn til og frá, þangað til hann kom út í eyðimörkina, þar sem Rapúnzel var. Hann heyrði að Rapúnzel söng lágt og yndislega og sagði: “Signir mig sólin sælt er og rótt; hjarta mitt hrærist svo hratt og svo ótt finn eg hvað frjálst er og friðsælt og hljótt,” Konungssonurinn gekk á hlióðið. Svo sá Rapún- zel hann og fór til hans. Hún lagði handleggina um hálsinn á honum og kysti hann, og þegar hún sá hvemig farið hafði verið með hann grét hún. En tvö af támm hennar fóru í augun á honum — sitt í hvort — og þá fékk hann sjónina aftur. Gamla tröllkonan hafði séð þau ofan úr tum- inum og hún varð svo reið af því hvað þeim leið vel að hún náði ekki andanum; hún kafnaði því og drapst. Konungssonurinn fór með Rapúnzel til föður síns og þar giftust þau með mikilli viðhöfn. pýtt. Gylta va hnotan. JÓLA-SAGA .... Eftir J. B. “Mamma, verður nú ekki bráðum dimt?” Agúst litli sneri sér frá glugganum, sem hann var ab horfa út um og horfði spyrjandi á móSur sína, sem í þessu kom inn í stofuna mtS tréstokk í hönd- um sér, sem hún setti á borSiS. ÞaS var víst í tíunda sinni sem Agúst litli spurSi þessarar spumingar. MoSir hans hafSi sagt honum, aS þegar dimt væri orSiS, ætti aS kveikja á öllum kertunum á jólatrénu. Honum hafSi fundist dagurinn svo langur, svo ó- segjanlega langur, og hann var einatt aS spyrja, hvort aldrei ætlaSi a' verSa dimt. MóSir hans hló og fór aS taka lokiS ofan af kassanum. “Ójú, Ágúst litli, þaS verSur nú bráSum dimt og þá kemur pabbi og þá verSur kveikt á trénu. Hér var efst í kassanum. Mætti hann nú ekki lyfta hon- um, en viS migum ekki sjá livaS í honum er, fyr en viS jólatréS.-’ Framdyrabjöllunni var hringt og húsfrú Bang flýtti sér til dyranna. Ágúst litli hljóp aS borSinu, klifraSi upp á stól og horfSi forvitnislega á hinn fína rauSa pappír, sem var fest í ikassanum. Mætt hann nú ekki lyfta hon- um ofurlítiS? HvaS skyldi vera þar frá henni ömmu? Rugguhestur er þaS víst ekki! — Hann lyfti gætilega upp pappímum, en brá mjög í brún, því þar lágu bara nokkrar valhnotur meS rauSu bandi En hvaS skyldi vera und' • þ .im ?—Hann lyfti öSrum pappír, en slepti honum fljótlega og varS hræddur—ein af valhnotun- um valt út úr kassanum alla leiS niSur á gólfiS •— par lá valhnotan í tveimur pörtum; en hún var þá tóm, svo aS enginn skaSi bafSi orSiS. OfurlítiS sam- anbrotiS pappírsblaS lá viS hliSína á hnotunni; því stakk hann í buxnavasa sinn, þrýsti síSan saman val- hnotu brotunum og lét niSur í kassann, og hljóp svo grátandi á móti móSur sinni, sem rétt í því kom inn aftur. “Mamma—mamma! eg ætla aS segja þér nokk- uS”— Hún tók hann glaSlega upp í fang sér. “Eg veit nokkum veginn hvaS þú ætlar aS segja, augasteinninn minn! Þú ætlar aS spyrja um, hvort ekki verSi nú bráSum dimt. Jú, elsku-vinur!”—Hún sneri honum aS glugganum— “þaS e mú aS byrja aS dimma. Nú skal eg fara aS klæSa þig í sparifötin þín, og svo kem- ur pahbi, og þá skal verSa kveikt á jólatrénu okkar.” Hún bar hann inn i svefnherbergiS, klæddi hann úr utanhafnarskyrtunni og öSrum fötum og lagSi hann í litla rúmiS hans. “Nú skal Ágúst litli hvíla sig ofurlitla stund; svo verSur hann klæddur." Aftur var framdyra-bjölluni hringt. Frú Bang breiddi í snatri ofan á drenginn og flýtti sér fram. ViS dyrnar stóS fátækleg kona, föl og mögur, meS stóran dreng á handleggnum. Þegjandi rétti hún fram körfu og horfSi um leiS bænaraugum á hina ungu konu. Húsfrú Bang tók viS körfunni. Hún hafSi þeg- ar gefiS töluvert mikiS þennan dag, en eitthvaS ofur- lítiS mundi hún þó geta tínt til, hugsaSi hún; þaS var ómögulegt aS neita svona á aSfangadagskvöld jóla. Hún gekk inn í búriS og tíndi þar saman ýmislegan mat, tvær appelsínur og dálítiS af kryddkökum og part af jólaköku lagSi hún ofan á körfuna og færSi svo hinni fátæku konu. Hér er svolítiS af jóla góSgæti handa þér og litla drengnum þínum,” sagS hún. Hún horfSi á litla drenginn. “Skelfing er hann magur. Ó, ógn hlýtur honum aS vera kalt. Bíddu augnablik, eg hefi bux- ur, sem eg hygg aS séu mátulegar á litla drenginn þinn!” Hún flýtti sér inn í svefnherbergiS og tók bux- umar hans Ágústs litla, sem hún hafSi rétt áSur klætt hann úr. “SjáSu til, þær eru hlýjar og stterkar. Láttu hann fara í þær strax; þaS er gott, þær fara honum ágætlega”. Augu hinnar fátæku konu fyltust af tárum. — “GuS blessi þig! 'Þúsundfaldar þakkir og gleSileg jól.” ÞaS var búiS aS slökkva á jólatrénu. Agúst litli svaf vært, meS allar jólagjafirar sínar á borSi framan viS ríimiS sitt, og í setustofunni sátu foreldrar hans aS lesa bréfin og póstbréfaspjöldin, sem póstur- inn hafSi komiS meS. “Héma er jólabréfiS hennar ömmu.” Bang sKrifstofufulltrúi opnaSi þaS. “GleSileg jól, kæra bam! Eg vona að litli kass- inn minn hafi komiS nógu snemma. Tindátamir voru hinir stærstu og stetkustu, sem hægt var aS finna hér, og eg vona aS honum Ágúst litla þyki vænt um myndabókina. Handa Karli eru ■ hinir venjulegu

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.