Lögberg - 11.01.1917, Blaðsíða 5

Lögberg - 11.01.1917, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 11. JANÚAR 1917. 5 Það er góður keimur að brauðinu sem búið er til úr heimsins bezta hveiti, en það er PURITV FLOUR ^ More Bread and Better Bread j Vestur-íslendinga en hann hefir gert, og þarf ekki annaS en lesa Heimi til þess atS sannfærast um þaS. En þegar hann stendur frammi fyrir Vestur-íslendingum í eigin persónu, þá slær hann þeim gullhamra og flaSrar framan í þá. Þessi maður, sem er prestur sjálfur, en notar þaS sem litils- virSingarorS á aSra menn aS þeir séu prestar, sletti sér nýlega óbeS- inn fram í tveggja manna mál sem sjálfboSinn dómari. Fór harin þar varvirSuorSum um eitt þaS atriSi sem merkast ihefir veriS taliS hjá þjóS vorri heima — bókmentir hennar. Frá þessu sagði eg í Lög- bergi og gerSi viS þaS hæfilegar at- hugasemdir. Sem svar viS því kvaSst séra Rögnvaldur mundu birta ræSu sína, en þurfa nærri tveggja vikna tíma til undirbúnings. Og svo kom ræSa í Heimskringlu meS hans undirskrift, en þaS var reglulegur umskiftingur. Svo ólík var hún og breytt aS stór- um köflum var bætt í, aSrir feldir úr og viSa gjörsamlega vikiS viS. Um leiS og presturinn talaSi orS- in, skrifaSi eg niSur á blaS kafla hér og þar og hefi nóg vitni aS því aS þau voru eins slkrifuS og hann sagSi þau. MeSal annars fórust honum orS á þessa leiS: “ÞaS er eitt meSal annars sem vér Vestur-íslendingar höfum veriS of íitilþægir í. Vér göngum fram hjá vorum eigin vest- ur-íslenzku bókmentum, vorum eig- in skáldum og prestum, en seilumst í þess staS austur um haf í sorp- hauga og isuhreistur”. Um þaS 'geta þeir boriS sem á fundinum voru hvort þetta er ekki orSrétt haft eftir prestinum. Og um þaS geta þeir dtemt sem lásu greinina í Lögbergi hvort hún feldi harSari dóm en sá átti skiliS er þannig smánaSi helgidóm þjóSar vorrar. En þaS var ekki aSalatriSiS, sem kastar skugga á séra Rögnvald í augum hreinlyndra manna, þó hann tali illa um Austur-fslendinga. Hann hefir gert sig margsekan í þvi áSur. Hitt er leSurblökuein- kenniS aS hann vill ekki kannast viS sín eigin orS, þegar til kemu. Þess vegna er þaS aS hann þarf tvær vikur til þess S ynkja þessa nýju ræSu og reynir aS telja mönn- um trú um aS hún sé sú, er hann flutti á fundinum. ÞaS er alveg víst aS allir sem satt vilja segja muna eftir óhróSur- klausu þeirri, sem eftir honum er höfS hér aS framan um Austur-ís- lendinga, og þaS er líka alveg víst aS menn minnast þeirrar óverSugu árásar sem hann gerSi á séra Bjöm Jónsson , en hefir slept hvoru- tveggja þegar hann lét prenta ræS- una. En svo ættu menn ekki aS þurfa aS kippa sér upp viS þetta; þaS er ekki nema daglegt brauS, þegar um þennan prest er aS ræSa. Flestum munu minnisstæSar óhróSurklaus- urnar og vanvirSu slettumar sem hann kryddaSi meS fyrirlestra sína um Austur-íslendinga, sem hann svo lét prenta og kallaSi “FerSa- minningar”, en slepti verstu óvirS- ngarorSum sem í fyrirlestrunum voru. Þetta er ekki hægt aS þýSa á annan veg en þann, aS þaS sé eitt aSaleinkenni þessa höfundar aS flytja hér þaS sem hann heldur aS kitla muni eyru sumra V.-íslend- inga — nefnilega óhróSur um bræS- ur þeirra austan hafs, en þora svo ekki aS kannast viS þaS á prenti fyrir þá sök aS meS því kunni hann aS tapa einhverju viS þaS aS óving- ast viS þá heima. Þannig lítur þaS út í mínum augum, og getur því enginn láS mér þótt mér komi þau bæSi í hug samtímis Rögnvaldur og leSurblakan. Á hér vel viS orStæk- iS “aS bera hváftana tvá og mæla sitt meS hvárum”. Flestir munu skilja þetta frum- hlaup prestsins þannig aS þaS hafi veriS til þess ætlaS aS ná persónu- lega í ritstjóra Lögbergs, og er hon- um þaS ekki of gott nú fremur en fyrri daginn. Hitt er einkennilegt aS séra Rögnvaldur skvldi ekki segja já og amen viS fyrirlestri em- bættisbróSur síns, því þótt fyrir- lesturinn hefSi veriS ritaSur af manni sem aldrei hefSi hér komiS, en aSeins stuSst viB ræSur og rit- gerSir séra Rögnvaldar í Heimi og annarsstaSar, þá mundi hann hafa getaS orSiS býsna svipaSur því sem hann er. Skæting séra Rögnvaldár til mín nenni eg ekki aS elta; um trygS og einlægni okkar hvors um sig viS ís- lenzkt þjóSemi og ættjörS okkar dæma þeir sem okkur þekkja báBa; en þaS er víst aS hvenær s'em hundur glepsar í mig aS ósekju, þá ber eg hann, og þaS alveg eins þó þaS sé himdúrinn prestsins. Sjá nokkra bita á öSrum staS í blaSinu. Sig. Júl. Jóhannesson. Albert Thlðriksson. Burt er mannvinur horfinn úr heimi, hafinn til dýrðar, frelsuS er önd. Mannorðlð varir; hans minnin^u geymi meðan eg llfi á jarðneskri strönd. Sælan nú öðlast sigurinn hefur, sínum frelsara lifir því með, eillf þar sem unun umvefur, engin pína snerta mun geð. Kaupið það blað sem vel og fjörugt er skrifað ogsem flytur allar síðustu fréttir. EDDY’S Jónína Solveig Mýrdal. Til Mrs. Elínar P. Thiðriksson, kveðið I tilefni af fráfalli manns hennar, Alberts Thiðriksonar, sem lézt þann 14. Pebr. 1916. ELDSPITUR Jafnvel þó þær hafi hækkað í verði, sem stafar af því að ýmislegt sem til þeirra þarf hefir stigið upp, eru Tvéir á móti einum. Eg finn mér skylt aS skerast í -leikinn. Eg vildi geta gengiS á milli bols og höfuSs á þrætu þeirra Dr. Sig. Júl. Jóhannessonar og séra R. Péturssonar. Eg hefi veriS óbein ef ekki bein orsök í móSgun þeirri er Dr. SigurSur hefir orSiS fyrir; hann setti sig í hættu á vissan hátt mín vegna. Eg er ef til vill ekki minna móSguS en hann. — Séra R. Pétursson sagSi aS eg mætti setja sig á prógram meS eitthvaS, og mér datt ekki í hug að neita því. Eg þekti hann aS því aS hafa þaS eitt meSferSis er vel mætti viS una, en kom ekki til hugar aS hann færi aS prjóna viS þaS, sem B. Baldvin- son var búinn aS ganga svo vel frá. En séra Rögnvaldi hefir fundist þurfa aS prjóna á þaS totuna; en ieg vonaSi aS hann kæmi meS eitt- hvaS nýtt. — Eg átti aS visu ekki heimtingu á neinu, hvorki frá hon- um né öSrum er á prógrammi voru, af því aS þaS var gert endurgjalds- laust. Eg er Dr. SigurSi mjög þakklát fyrir verkiS sem hann leysti af hendi þetta kveld í mínar þarfir. ÞaS var óvinsælt aS verja þann sann-leik, því hann hefir látiS mörg- um illa í eyrum. ' “Hann var farinn aS skrifa á móti ritgerS séra Magn- úsar Jónssonar”, segir fólk. Já, hann getur haldiS áfram aS skrifa athugasemdir sinar viS ritdóminn þó ihann sitji og standi viS þaS, sem hann sagði í kappræSunni, þaS var satt og vel sagt. ÞaS væri rang- látt aS segja aS þessi ritgerS séra Magnúsar væri öll mótmælanleg, því mikið af henni er óhrekjanleg- ur sannleikur. í sambandi viS and- lega kuldann hans mætti nota hans eigiS makalausa orSatiltæki, aS viS hann væri eitthvaS hundavaSs- legt. Vitanlega eiga þeir andlega Golíatar þar heima. En við eigum lika DavíSa hér í smælingja hópn- um sem vel geta mætt -þeim, aS und- anteknum GuSmundi FriSjónssyni. Hér er enginn er honum getur mætt í óbundnu máli aS minum dómi, þar er enginn eins auSugur. — Þeir sjá þaS svart á hvítu þar heima hvar viS stöndum sem íslendingar; þurfa engra sögusagna. R. J. DavíSsson. Skarð nú er sk’ildi fyrir, skemtinn maður féll I valinn, frægur talinn fyr meir. Allra hann, ástúð vann innilega; hef eg grun, margur mun manntnn trega. Eflaust þann, mæta mann muntu gr&ta, einnig börnin. Veri vörnin vor guð, ykkur hér, heims um ver hagsæld miðar, læknar sár, tregatár telur yðar. Kæra frú, kristin trú krafta veitir oss að strlða, héims I hríðum hug fró, Veitir frið, Hkn og lið leggur hvert sinn, leiðir oss, leyst af kross ljéss I salinn. Kveðjum vér, kæran þér, klökk í anda, mann þinn, bllða, er mun ásíðan mæta oss I dýrð, engin rýrð á mun falla I sæluvist, sem með Krist sjáum alla. Elin kær, okkur nær ert I anda; bæn af hjarta bezt má skarta, blð þvl. Leiði þig ltfs um stig ljúfur drottinn, unni þér alls, sem ber yndis vottinn. Með vinsemd og virðingu er eg þinn einlægur S. Mýrdal. ORPHEUM. Næsta mánudag kemur “Orphe- um Road” sýningin til Winnipeg. Er þaS skemtun sérstaklega valin fyrir Orpheum leiíkhúsiS og sérlega vönduS. Næstu viku verSa þar “The Greater Morgan Dancers”, þeir eru frægir frá New York og öSr- um stórborgum, þeir komu fram á Palace leikhúsinu í New York í sept. 1916 og þá var þeim afanuik- iS hrósaS í “New Ýork Herald. Segir blaSiS aS Mr. Martin Berk hafi þar komiS fram meS betra en nokkru sinni hafi veriS sýnt áSur. “A Historical Roman Ballet in Three Episodes” beitir aSalsýning- in hjá þessu félagi. “The Thief” heitir annaS atriSi sem þar verSur siýnt og leikur Maurice Burkhardt í þvi meS sinni alkunnu snild. “You’ve spoiled it” er enn ann- aS og ekki sízt og enn fremur “The Dragon and the Owl”. þær þó eins góðar og áreiðanlegar og að undanförnu — eins og þær hafa fengið orð fyrir. Biðjið ætíð um EDDY’S ELDSPÝTUR. Hjálparrit Sunnudagsskólanna I. Sunnudagsskóla-kver : — í riti þessu er leiðbeinandl form fyrir sunnudagsskólann, stutt guðsþjénustu-form vlð upphaf og endir skólans, leskaflar úr S&lmunum, boðorðin, trúarj&tn- ingin og bænir. Ætlast er til, að allir nemendur, yngri og eldri, hafi kverið fyrir sér I skólanum. Verð kversins er 10 cents. II. Ijjósgeislar : — Spjöld með myndum og lesmáli handa yngri börnum; tveir árgangar eru til og tekur hinn slðari við af hinum fyrri, 62 spjöld I hverjum árgangi. Verð 25c. árg. III- l.evíu-kver. — Kver þetta er ætlað eldri deildum skólans; eru þar skýringar, hugleiðingar og verkefni út af alþjóða-lexlum sunnudagsskðlanna. Argangurinn kostar 50c. IVT. Bibiiusögur (Klaveness); verð 40c. V. Bamalærdóms-kver Klaveness; verð 20c. Útgáfunefnd kirkjufélagsins vill veita sunnudagsskólunum alt það lið, sem hún má; en svo ritin geti borið sig, er um að gera, áð allir skólar kaupi þau og borgi skilvlslega. Nefndin biður skólana, að senda pantanir fyrir næsta ár, nú þegar og helzt láta borgun fylgja pöntuninni. 1 Pantanir allar og peningar sendist J. J. VOPNI, Box 3144, Winnipeg, Man. Ifs a Bear GALLOWUS MUll MEISTARASTYKKI ’SET Kauplr þú aflvél. gœt þess atS hfin sé hrelí- anleg. Hin aflmikla “Sea" Galloway gaso- lin aflvél er évlSjafn- anleg. ReynlS hana I 30 daga fritt. KaupiO ekkí léttar vélar skré.- settar meiS ofmðrgum hestðflum og seldar & lágu verSi. Galloways vél nœlt af öllum. Sérstdk atriöi—Hercule. SshöfuB. langur sivalningur, sterkur dratt- ur, géSur kveikir. sparaamur afl- vaki, ofhitnar ekki. bextu oltuilát. endurbætt eldsneytisgjafi og spar- söm vél. Allar stserSir frk 1% tll 5 H.P., allar seldar metS 30 daga ékeypis reynslu og 5 ára ábyrgö. , OKEYPIS VE8DSEK F The Wm. Galloway Co. OF CANADA, l.td. Dept. 34 Wlnnlpe*. AIjLiA pESSA VIKU kl. 2.30 og 8.30. Siöasta koma D. W. Grlffith’s mikln sýnlngar “THE BIRTK OF A NATION” AUEA VIKUNA SEM KEMUR Tvisvar á dag kl. 2.30 og 8.30 Ilin vlnsæla hreyfimynda sýning ROMEO AND JULIET sem (>an Prancls Bnshman og Bever- ley Bayne sýna úr hinni heimsfrægu ástasgu Shakes- pears. Ein hin fegursta sýning sem nokrku sinni hefir sýnd verið. Kveld. 50c 25c 15c Mats. 25c 15c lOc 100 manns geta fengið að nema smlðar og aðgerðir á bifrelðum og flutningsvögnum 1 bezta gasvjela- skólanum 1 Canada. Kent bæði að degi og kveldi. Vér kennum full- komlega að gera við bifreiðar og vagna og að stjérna þeim, sömuleiðls allskonar vélar á sjó og landi. Vér búum yður undir stöðu og hjálpum yður til að ná I hana, annað hvort sem bifreiðarstjórar, aðgerðamenn eða vélstjórar. Komið eða skrifið eftir vorri fallegu upplýsingabók.—■ Hemphill’s Motor Schools, 643 Main St., Winnipeg; 1715 Broad St., Re- gina; 10262 First St., Edmonton. Vór þnrfum menn að læra rakara- iðn. Rakaraskortur er nú allsstaðar meiri en nokkru sinni áður. Vér kennum yður lðiiina á 8 vikum, borg- um gott kaup meðan þér eruð að læra og ábyrgjumst yður stöðu að þvl loknu fyrir $15 til $25 á viku eða vér hjálpum yður til þess að byrja fyrir sjálfan yður gegn lágrl mánaðarborg- un. Sérstök hlunnindi fyrlr þá 50, sem fyrstir koma, Skrifið eða komlð eftir ókeypis upplýsingabók. Hemp- hill’s Moler Barber Colleges, Pacifie Ave., Winnipeg. útibú. 1715 Broad Str., Regina og 10262 Flrst St., Ed- monton. 8 S ö Ii 8 K I N vegna þess þakkaði hann líka fyrir alt, sem guð gaf honum. Hann kunni að meta guðs orð. Og hann kunni að meta það svo mikils, að hann þakk- aði því alt lán sitt. Við þökkum ekkert, sem við ekki kunnum að meta. Og ef við kunnum ekki að meta guðs orð, þá þökkum vér ekki fyrir það. Jónína J. Skafel sendi. Fallegar vísur. Ekki heima. I. Húsið verður hlýjusnautt, hljóðir skuggar sveima; það er alt sem það sé dautt, þegar ’ún er ei heima. II. Heima. Birtu slær um hugans heim, hýrna dagar naprir, þegar komin hún er heim, hverfa skuggar daprir. Kristinn Stefánson. Mrs. B. Benson hefir góðfúslega léð ritstjóra Sólskins tvær danskar bækur, sem heita “Barna- bækur.” f þeim eru margar fagrar og skemtileg- ar sögur og þar á meðal dæmisagan “Merlin”, er birtist í þessu blaði. Sólskin er mjög þakklátt fyrir þetta; það er stór hjálp. Spékoppa-engillinn. Einu sinni var engill, sem var að leggja af stað fljúgandi frá Jörðinni upp til himins. Pegar hann leið uppi yfir jörðinni varð hon- um litið á sofandi barn undur fagurt. Barnið lá úti á engi í djúpu grasi, þar sem fult var af alls- konar fallegum blómum og jurtum. “Hvaða dæmalaust er þetta fallegt barn,” sagði engillinn við sjálfan sig. “Eg trúi því tæp- lega, að það sé jarðneskt; eg held að einhver hljóti að hafa náð því ofan úr himninum og farið með það hingað.” Til þess að vera viss um þetta, leið engillinn hljóðlega niður og snerti það mjúklega með sín- rim himnesu fingrum. Hann kom með fingurgóminn við það á tveim stöðum. pað var á kinnarnar, rétt fyrir utan munnvikin. pegar hann fann að bamið var jarðneskt, varð hann steinhisssa að nokkur vera skyldi geta verið svo fögur hér hjá oss. Svo flaug hann á- fram og upp til himins, en barnið steinsvaf og vissi ekki af neinu. En þar sem engillinn hafði snert barnið með fingrunum, sáust örlitlar skálar eða bollar eftir gómana. Og þessar litlu lautir eru kallaðar spé- koppar. Ekkert er til, sem þykir fallegra en spé- koppar; þegar börnin brosa, þá koma þeir í ljós og eru svo yndislegir, að því verður ekki lýst. Af þessu er það, að öllum foreldrum þykir svo yndislegt að láta bömin sín brosa; þá koma spékoppamir í ljós engilfagrir og töfrandi. En þeir sjást aldrei, nema þegar bömin brosa, aldrei þegar þau skæla eða þegar ólund er í þeim. (pýtt.) Rokkur. Úr þeli þráð að spinna mér þykir næsta yndæl vinna; eg- enga iðn má finna, sem öllu betur skemti mér; og kvæðakver, í skauti skikkju minnar æ opið er; því verður þrátt að sinna, rokkurinn meðan suðar sér; suðar sér, rokkurinn suðar sér. SÓLSKIN Barnablað Lögbergs. II. ÁR. WINNIPEG, MAN. 11. JANÚAR 1917 NR. 15. ------------------------------------------------------ “En ef vér sjáum sólskinsblett í heiði, þá setjumst allir þar og gleðjum oss.” Jónas Hallgrímsson. ^ — ............... I ! . .... I I ,1 4 Merlin Eftir Louise Pickler. Einu sinni var maður, sem hét Merlin. Hann átti heima við hirð konungsins og var mikils met- inn vegna þess hversu hygginn hann var, réttlátur og góðgjörðasamur. Guð hafði gefið honum afar mikla hæfileika. Hann þekti allar lækningajurtir og hjálpaði öllum sjúkum sem til hans komu. Auk þess kunni hann stjörnufræði og dýramál. Með þessum hæfi- leikum sínum og þekingu hepnaðist honum að koma í veg fyrir margt ilt, og þess vegna eignað- ist hann marga vini. En auðvitað átti hann líka marga óvini og hugsuðu þeir sér að hefna sín á honum. Einu sinni um kveldtíma gengu nokkrir þeirra á fund konungsins og sögðu honum að Merlin hugs- aði sér að steypa honum frá völdum og verða kóngur sjálfur. Konungurinn trúði þessu og skipaði lífverði sínum að fara með óvinum Merlins og taka hann fastan og koma með hann til þess að láta hann standa fyrir máli sínu og sæta hegningu. Kongurinn átti lítinn, hvítan hund, sem vond- ur drengur hafði einhvem tíma hent í steini og fótbrotið. Merlin hafði læknað hundinn svo að hann var óhaltur. Var hundurinn ákaflega vin- gjarnlegur við Merlin eftir það. pegar hundurinn komst að því, hvað óvinir Merlins höfðu í hyggju, hljóp hann út og flýtti sér heim til Merlins. Hann hélt að Merlin svæfi og gelti því hástöfum fyrir utan dymar til þess að vekja hann. En Merlin var vakandi, stóð uppi á húsþaki og horfði upp í stjörnurnar. Hann sá það á þeim, að hætta var á ferðum fyrir hann; en hann vissi ekki hvaðan hættan mundi koma. pegar hann heyrði til hundsins skildi hann að hann sagði: “Merlin vinur, flýðu fljótt, féndur að þér læðast hljótt.” pegar Merlin sá, að þetta var litli hvíti hundurinn kóngsins, datt honum undir eins í hug hvaðan hættan mundi koma; því hann vissi að hann átti óvini og öfundarmenn við hirðina. Hann vissi það líka, að ef farið yrði með hann til konungsins sem fanga, þá ætti hann erfitt með að sanna sakleysi sitt; því það var víst, að óvinir hans komu með ljúgvitni á móti honum. J?að var úti um hann, ef þeir næðu honum. Hann tók því það ráð að flýja, og vonaði að sannleikurinn mundi síðar komast í ljós og sak- leysi hans verða sannað. Hann tók í flýti eitt brauð og nokkra ávexti, lét hníf í vasa sinn, festi öxi við belti sitt og tók sér í hönd broddstaf; ætlaði hann bæði að hafa hann til þess að styðja sig við hann og verja sig með honum ef ráðist yrði á hann. En á meðan á þessu stóð, komu óvinir hans og konungs lífvörðurinn og vörðu alla vegi frá húsinu. Hundurinn fór að gelta og Merlin heyrði að hann sagði: “Hús þitt af féndum umkringt er, en eftir trénu flýttu þér.” Merlin horfði á stóra tréð, sem teygði grein- arnar alla leið upp yfir húsþakið, og með því að hann var fimur og léttur á sér gat hann sveiflað sér jrfir það og þaðan í annað tré, en þaðan aftur út yfir garðinn. Á meðan höfðu óvinir hans komist alla leið inn í húsið og ætluðu að grípa hann. Hundurinn stökk til þeirra geltandi og fór á undan þeim að leita. Hann fór á undan þeim inn í stofu, upp á loft og alla leið upp á húsþak. Eftir það fór hann niður í kjallara; þar hljóp hann um alt og snuðr-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.