Lögberg - 11.01.1917, Síða 7

Lögberg - 11.01.1917, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 11. JANÚAR 1917. 7 !>?;' ;, . ^'v;w ‘' • % |Sí: i v-: ■■- ’ v ■ Josephina Anderson dáin 2$. okt. 1915 Eg- man það enn þú varst sem vor, með vinar lund og hönd, sem breiddi ljós og líf og þor á leið um tímans strönd. Með bros er hverja bætti neyð frá bernsku stund að gröf, þú dóttir varst um dagsins skeið mín dýrsta lífsins gjöf. Já alt sem gott og göfugt er þér guð í hjarta reit, það lifir enn og ávöxt ber með eilíft fyrir-heit. Þín ungu börn sem brjóst þitt ól nú beygir hrygðin sár, þau mistu ljós og móður skjól; það mein ei græða ár. Enn móðurástin helg og hrein frá himins djúpi skín, sem vorsins blóm á bjartri grein og blessar verkin þín. Hver vinur sem að guð oss gaf er gimsteinn vorri sál, sem lýsir yfir æfihaf með eilíft geisla bál. í hvert sinn er eg hugsa klökk um horfin stunda ár eg sendi mína. þýðu þökk til þín með kærleiks tár. Við tímans liúm í haustsins blæ eg horfi fnam að gröf, hvair með þér lifa frjáls eg fæ um fögur ljóssins höf. 1 nafni móður hinnar látnu. M. Markússon Frá lslandi. Fjörugar bæjarstjómarkosning- ar er sagt aS verið hafi á ísafiriSi. Skiftust menn þar í tvo flokka, er v°ru kallaöir “hægrimenn” og “vinstrimenn”. 28. nóvember getur Vísir þess, aj5 sykur sé sáralítill til i Reykja- vík og það litla, sem til sé, kosti 75 til 95 aura, en fari vist bráblega upp í krónu. Skvpið Marz sem strandaði hjá Gerðahólma í Garði fyrir nokku, eins og frá hefir verið s’kýrt, var selt á uppboði; keypti Finnbogi kaupmaður Lárusson það fyrir 300 kr., er það sama sem ekkert verð, enda vanséð hversu mikil not verða að því, þar sem skipið ligg- ýr á sjávarbotni i 60 feta dýpi„ eft- Ir Pvt sem Vísir segir; þó er búist vtð að eitthvað náist af vélum. Fargjald með bifreiðum til Hafnarfjarðar >er nú 1 kr. og 50 aura; það hefir læikkað um 50 au. Slys vildi til. 28. nóv. á skipa- snuðastöð Magnúsar Guðmunds- sonar í Reykjavík. Var verið að skipa ut stórri hreyfivél; tré sluppu nndan velinni, sem var þung, og varð maður fyrir og meiddist all- mtkið. 12. október kviknaði í skraddara- stofu Seyðisfjarðar og brann húsið alt a.ð innan en veggir stóðu; hafði kviknað út frá rafmagnsvír. Nýtt blað er farið að koma út á beyðisfirði, sem heitir “Órabelg- “ý • Fr það einkennilegt nafn og Jorlegt. Bjarni Jónsson fra Vogi °? Finar Gunnarsson gáfu ein- smni út blað er “Æringi” hét. Sagt er að Austri sé að skifta um eigendur og að sjálfstæðismenn - afi keypt blaðið. Hver ritstjór- ,nn verður, hefir enn ekki frézt. Afar mikið Wefir verið sniðið n,°ur af kjöti á Islandi í ár. Séra Bjarni Jónsson dómkirkju- prestur átti að flytja þingsetning- arræðuna 11 desember. Rr sagt, se 1 fyrsta skifti lengi, sem ntanþmgsmaður hafi flutt hana. Hjón eru þau orðin Soffía Helga- dóttir ftónslkáldsj og Egill Jakob- sen kaupmaður. Páll Jónsson skáld á Akureyri hefir skift um nafn á gamalsaldri og heitir nú Árdal. Hjón eru þau orðin Geir Zoega verfcfræðingur og Helga Zoega Geirsdóttir kaupmanns Goðafoss var að eins 1 iýt sólar- hringa á leið frá New York heim og fékk ágætt veður. Skipið var með 13—14 hundruð smálestir af vörum og varð þó að s'kilja eftir 200 smálestir. Er mikið kvartað um óreglu á afgreiðslu í N. York. Mikið var flutt af trjáviði á þil- fari og sex bifreiðar. Vísir skýrir frá því 7. Desember að Þórhallur biskup hafi legið þungt haldinn. Jólakveðja til íilenzkra barna frá dönskum sunnudagsskólabörn- um. Komin og send út 10 þús. eintök sem allmörg undanfarin ár. í ávarpinu til barnanna og for- eldra þeirra segir svo að niðurlagi : “iÞað er ánægjulegt að við skul- um geta haldið sameiginlega jóla- hntíðina, þótt langt sé á milli, og hugsað um að við eigum íama drottin, sömu trú og sömu skirn, og einn er guð og faðir vor allra, yfi öllu og með oss öllum.” Hver á jólin ? Man þau orð nú úr N. Kbl., að Kristur ætti jólin, og jólin ættu Krist. Svo ætti það nú að vera. Fn hver á nú jólin í raun og veru ? Hégómadýrðin með öllu sínu sí- vaxandi tildri. Bg idakkaði til jólanna, þegar eg var lítill drengur. l>á stóð eg frammi í eldhúshorni við hand- kvörn og malaði heilgrjón. Þá var ekki hveiti keypt, en þetta smáa grjónamjöl haft í lummur. Rúgur var malaður svo sem bezt mátti vierða, mjölið sáldað og hveitið haft í laufabrauð. Kerti voru steypt og gefin okkur bömunum. Lesið var á jólanóttina. Hjá okk- ur hugleiðingar Mvnsters. Við hlökkuðum til þessara jóla, VÉR KENNUM GREGG Hraðritun SUCCESS VÉR KENNUM PITMAN Hraðritun BUSINESS COLLEGE Limited| HORNI PORTAGE OG EDMONTON ST. WINNIPEG, - MANITOBA 0TIBUS-SKOLAR FRÁ HAFl TIL HAFS TÆKIFÆRI pað er mikil eftirsókn eftir nemendum, sem út- skrifast af skóla vorum. — Hundruð bókhaldara, hraðritara, skrifara og búðarmanna er þörf fyr- ir. Búið yður undir þau störf. Verið tilbúin að nota tækifærin, er þau berja á dyr hjá yður. Látið nám koma yður á hillu hagnaðar. Ef þér gerið það, munu ekki að eins þér, heldur foreldr- ar og vinir njóta góðs af. — The Success College getur leitt yður á þann veg. Skrifist í skólann nú þegar. YFIRBURÐIR Beztu meðmæli eru með- mæli fjöldans. Hinn ár- legi nemendafjöldi í Suc- cess skóla fer langt fram yfir alla aðra verzl- unarskóla í Winnipeg til samans. Kensla vor er bygð á háum hugmynd- um og nýjustu aðferð- um. ódýrir prívatskólar eru dýrastir að lokum. Hjá oss eru námsgreinar kendar af hæfustu kenn- urum og skólastofur og áhöld eru hin beztu. — Lærið á Success skólan- um. Sá skóli hefir lifað nafn sitt. Success verð- ur fremst í flokki. SUCCESS-NEMANDI HELDIIR IIAMARKI 1 VJEIiIUTUN INNRITIST HVENÆR SEM ER Skrifið eftir bæklingi SUCCESS BUSINESS COLLEGE Limited F. G. Garbutt, Pres. D. F. Ferguson, Prin. Niríov timbur, fjalviður af öllum Myw vorubirgðir tegundum, geirettur og alt- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE. EAST WINNIPEG Business amJ Protessional Ms GALLOW AY HEHNÆMA RJÓMA- 8KILVINDA Er tilbúin til flutnines þesar pöntnS. þessi sératöku atrifti. Gild ok hörö drifhjóla sköft úr kol stáli og skálarsnælda. Langir buröar ásar. sterk hreinleg skcl, bollar ekki fastir saman, olíuböö til áburöar; 8tór, rúmgóö, saumlaus fóöurskál úr þrýstri steypu. Bæöi hjólásar og tannahjól hvíla á undirstööu I heilu lagi. þikk og auöhreinsuö tináhöld. Skálin snýst hægt og endist vel. SEND EFTIR VERDSKRA Eg vil segja yöur hvernig eg geri þess- ar skilvindur og hvi þær geta veriö full- komnar og þó ódýr- ar. VerÖskráin skýr- ir frá n^eistaraverki þessu ljóslega. “Sex” gasolínvélum, vögn- um, aktýgjum, skóm og stígv, fötum—öll- um þörfum bænda. WILXIAM GALLOWAY OF CANADA LIMITED Dept. 34 WINNIPEG en nú er ekki hlalkkað til jólanna nærri því eins mikið. Og er þó jóla-dýröin tíföld við þaS sem gerSist í mínu ungdæmi —■ dýriJin í mat og drykk. Eg hefi vinnufóllc, og svo bar til núna í vetur, aS vinnukonurnar mínar fengu aS fara til næsta bæj- ar jóladagskvöldiS. Sá bœr er heldur lefnalítill, en þó sjálfbjarga. Eg spurSi þær eftir viStökunum, þaS er aS segja góSgerSunum, þeg- ar þær komu heim til mín. Þær svörubu eitthvaS á þessa leiS: “Kaffi eins og viS vildum og meira en viS vildum, og svo marg- ar tegundir af finu brauSi, aS okk- ur blöskraSi.” En nú er ekki lesiS á jólunum. Eg efast um aS hálfvaxin börn hafi heyrt minzt á þaS, hyeir er grundvöllur jólagleSinnar. BlaSamennirnir ættu aS rifja upp fyrir almenningi “Einfalt lif” —og sjálfum sér um leiS. Þetta land, náttúra þess, krefur ab lifaS sé “upp á spartversku.” Eg var staddur í kaupstaS fyrir fáum ár- um um jólin. HégómadýrSin þar enn meiri en í sveitinni. Bömin i kaupstaSnum öll meS hálfgildings ólund og vissu eikki hvaS þau vildu. En eg í æsku—eg 'hlakkaSi til þess aS fá þrjár lummur og þrjár laufa- kökur á jóla-nóttina, og ofurlítiS kerti.—Norðl. bóndi i N. Kbl. Kennaraskólinn Þar eru nú ntemendur 44, 13 í 3. ibeikk, 14 í 2. bekk, 17 í 1. bekk. ASsókn minlkaS heldur sakir dýr- tíSar og óhægra skipaferSa, enda ekki fyrir ab gangast atvinnunni aS loknu námi. Sækir nú sýnilega í þaS horf, aS karlmennirnir verSi þar í minni hluta. Nú eru þeir 19, þær 25. Fyrsta ár skólans voru þeir 36, þær 21. NámsfólkiS úr öllum sýslum landsins nema Gull- bringu- og Kjósarsýslu, Eyja- 'f jarSalr, / Austur-Skaftafells og Vestmannaeyja.—N. Kbl. Fjölmennur borgarafundur var haldinn í HafnarfirSi í gær (7. des.). Vou þar samþy'ktar á’skor- anir til alþingis (1) um aS afnema sykur og kaffitollinn, (2) um aS landiS taki aS sér einkasölu kolum, saltii og olíu, (3) um aS Hafnar- fjörSur verSi gerSur aS sérstöku kjördæmi, alt samþ. í einu hljóSi. Enn f'eemur var samþykt áskorun til Fimskipafél. um ab láta Gull- foss koma viS í HafnarfirSi í hverri ferS.—Vísir. um tauminn, en pataíi hinni suSur yfir ÍTæSarkollinn og sagBi: “Hér á flötinni á háskólinn aS standa.” MaSurinn var Benedikt heitinn Sveinsson. HafSi þá um sumariS við þinggetu sína unniS háskóla- málinu töluivert fylgi. Til að segja eitthvaS og um leiS aS glettast ögn viS karlinn, kast- aði eg því fram, aS ekki vildi eg vera vatnskarl viB háskólann hans á þessum staS, og fékk svo hæfi- legan lestur hjá honum fyrir það, hvað eg væri illa fleygur. Nii er þarna á flötinni suður af Skólavörðunni risin tóttin aS lista- safni Einars Jónssonar og minnir á spá Benedikts. Veitti þingiS síS- ast til byggingar yfir listaverk Ein- ars Jónssonar alt aS 10 þús. kr., sem fyrirsjáanlega náði ekki á hálfa leiS, og sízt núna i dýrtíS- inni. Nú er þarna efnt til húss, sem ætlað er aS kosti 40 þús. kr. Hafa nokkrir bæjarbúar lagt fram eða heitiS framlögum allmiklum, fáist þingiS ekki til aS greiSa úr landssjóSi. ÓefaS fegursta útsýniS í allri Reykjavik, þarna uppi á hæSarkoIl- inum, jafnt út um sjó og upp til sveita. Og ekki þarf lengur að hafa áhyggjur fvrir vatninu.—Nýtt Kirkjublað. Magnús Jónsson: Vestan um haf Af vöxtum af styrktarsjóði Kristjáns Ikonungs ix. fyrir áriS 1915 hefir ráðherra veitt þeim GuS mundi Ólafssyni bónda á Lundum í Mýrasýslu og Guðmundi ÞórSarsyni bónda í Litlu Sandvík i Ámessýslu heiðursgjafir, 140 kr. hvorum, fyr- ir framúrskarandi dugnaS í jarS bótum. byggingu og öðru er aS búnaði lýtur. 19. Nóv. andaSist í Norðúr-Vík í Mýrdal Þorsteinn hreppstjóri Jónsson, faðir Gunnlaugs læknis á Þingeyri merkur maður. Sömu- leiSis er látinn Klemenz bóndi Klemensson í Mýrdal og FriSrik bóndi Vigfússon í RauSholti í Mýrdal, 20 bama faðir. Nýja bók um kirkjuna og ó- dauðleikann, hefir séra Haraldur Níelsson gefiS út. Eru þaS fyrir- lestrar og prédikanir eftir hann. Efni bókarinnar er þetta :: 1. Um svipi lifandi manna. 2. Kaftaverk fyr og nú. 3. Áhrif sálarrannsóknanna á hinar kristilegu trúarhug- myndir. 4. Kiiúkjan og ódauðleikasann- animar. 5. AuSgaSir af fátækt hans. 6. PáskagleSin. 7. Vottar. Bókin kostar 2 kr. 50 aura. Fiskifélag íslands hefir nýlega gefiS út dálitiS kver, sem heitir Ódýr fæða”; leiSbeining um mat- reiðslu á síld og kræklingi”. KveriS er samiS af Matthíasi ÓI- afssyni ráðanaut og alþm. eSa þýtt rir tveimur öðrum smábæklingum. Geir G. Zoega verkfræSingi hef- ir veriS veitt landverlkfræSings- embættiS, seni Jón Þorláksson lagSi niSur. Dr. R. L HURST, Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng., ötskrifatSur af Royai College of Physicians, London. SérfræS’ingur 1 brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum. Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage Ave. (á méti Baton’s). Tals. M. 814. Heimiii M. 2696. Tími til viStals: kl. 2—5 og 7—8 e.h. Dr. B. J.BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & Wiiliam TUI.EPHONK GARRV 3«G Ov»ic»-T(mar: a—3 Helmili: 7T« Victor St. Trlephone garrt 321 Winnipeg, Man. Vér leggjum sérstaka áherzlu á að selja meðöl eftir forskriftum lækna. Hm beztu lyf, sem hægt er að fá, eru notuð eingöngu. {>egar þér komíð með forskriftina tll vor, megið þér vera viss um að fá rétt það sem læknirinn tekur til. COIiCUEUGH & CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Giftingaleyfisbréf seld. Skálinn hans Einars. HausltiS 1893 lötraSi með mig latur hestur, upp SlkólavörSustíg- inn á lteiS til Bessastaða. Undan Skólavörðunni skauzt aS mér hvatlegur maður, tók annari hendi Svo minnir mig aS héti fyrirlest- urinn sem séra Magnús á ísafirði flutti þar, heim kominn eftir þriggja. ára prestsþjónustu hjá löndum vestra Hinn prentaSi ritlingur sendur fyrir nokkru og las ritstjórinn þegar hiS skýra og ákipulega erindi, en einhver kunn- inginn fengiS aS láni síSan, og ó- slkilaS, og gegir þvi færra af. Minti séra Magnús mig í bréfum sinum að vestan eitthvað á orðtak- iS í sögum vorum um Bjöm hinn austræna, sem eigi vildi “öðlast viS frændur sína” fyrir vestan haf. Lét séra Magnús jafnan ágæta vel yfir viðtökunum hjá söfnuðunum vestra og hve vel þeim færist viS sig, en ekki -gat hann orSiS þar heima hjá sér, vantaði samkendar- hlýjuna. Kemur þetta og fram í erindinu. Skaut eg því aS séra Magnúsi í símtali og hafði hann þá strax á takteinum, til skýringar orðum sínum, erindi eftir Kletta- f jallaskáldið: Til framandi landa eg bróður- hug ber, þar brestur á viðkvæmnin ein. —N. Kbl. Dr. O. BJORN&ON Office: Cor. Sherbrooke & Willi.m Tki.ephone, garrt aa S Office-tfmar: 2—3 HKIMILIi 764 Victor Stieet I'Kl.KPMOPÍKl GARRT T«3 WÍHnipeg, Man. Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Buildir.^ COR. PORTACE A7E. & EOMOftTOfi ST. Stundar eingöngu augna, eyma. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frákl. 10 12 f. h. og 2 5 e. h.— Talsími: Main 3088. Heimili 105 I OliviaSt. Talsími: Garry 2315. NORTHWEST GRtlN COMPANV H.J. LINDAL, Manager 245 Grain Excíiange, Winnipeg Islenzkir hveitikaupmenn Skrifið eftir upplýsingum. j\|ARKET JJOTEL v»0 sölutorgie og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Ejgandi: P. O’CONNELL. Eyjólfur Eyjólfsson. Þann 26. Okt. lézt aS VífilstaSa- hæli á íslandi, Eyjólfur Eyjólfsson, 27 ára aS aldri. Eyjólfur sál. var sonur Gísla Eyj- ólfssonar og Þórunnar Einarsdóttur konu hans. Hann v'ar fæddur 16. Sept. 1889, nálægt Hensel, N.D., og dvaldi þar hjá fereldrum sínum mest- an hluta æfi sinnar. Eyjólfur sál. var vel gefinn til sál- ar og líkama. Stór og fríður, frjáls- mannlegur og sviphreinn, djarfur í framkomu og tali. Skynsamur, glaS- lyndur, jafnilyndur og vinfastur. I höndum hans lék hvert þaS verk, er hann snerti á. í Okt. 1913 fór Eyjólfur sál. til íslands, aS leita sér lækninga viS lungnatæringu, er um nokkur ár hafði þjáS hanni. Verutíma sinn á íslandi dvaldi hann á VífilstaSahæli. En þótt hann nyti þar umönnunar ágætra lækna og hjúkrunarfólks, dró þessi sjúkdómur hanm loks til dauSa. Á hælinu vann hann sér hvers manns hylli. Alt fram í þaS síSasta vonaSi Eyj- ólfur sál. aS komast hér v’estur aft- ur til vina og vandamanna, en þótt homum yrði ei þess auSiS, lifir minn- ing hans meSal vor. Og glöggvast finnum vér, er hér þektum hann, aS máttarviður er fallinn úr hópi vor- um, því á hann mátti æfinlega treysta—hann var vandaSur til orða og verka. Eyjólf sál. syrgja öldruS foreldri og þrjú systkini. En yfir hinn þunga harm þeirra hefir drottinn af náS sinni varpaS ljósi huggunar. í hjörtum þeirra lifir v'on og vissa um sælli samfundi síSar. Karl E. Einarsson. Eins og aS ofan er getið lézt aS VífilstaSahæli á íslamdi þann 26. Okt. síðastl., Eyjólfur sonur okkar. Öll- um þeim, er hann kyntist þar, og reyndust honum trúir vinir og vel- gjörðamenn í hans langvinnu veik indum, þökkum viS af hjarta alla þeirra umhyggjusemi. Fólki í þessari by^S, skyldu og vamdalausu, er tekiS hefir þátt i þeirri djúpu sorg er veikindi og dauði sonar okkar hefir ollaS, þökk- um viS innilega sitt hlýja hugarþel. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Someraet Block Cor. Portage Ave. og Donald Streot Tal*. main 5302. Sérstaklega þökkum viS þeim, er af örlæti og kærleika hafa styrkt hann meS fégjöfuro, sem þessir eru: Jón Einarsosn, Mrs. M. Einarsson, Mrs. M. Scheving, Stefán Scheving, Einar L. Scheving, Halldór Ander- son, Th. Björnsson, S. T. Björnsson, B. T. Björnsson, Kvenfélag Vída- líns safnaðar. Hensel, 1. Jan. 1917. Gísli Eyjólfsson. hórunn Eyjólfsson. Getið þið útvegað þessari stríðs- hetju atvinnu? J. Haire aS 409 Furby Road í St. James, sem er heimkominn her- rnaSur, er allslaus og þarfnast stór- lega hjálpar. Sú hjálp sem hann biður um er auðveld vinna til þess aS halda honum frá sulti, þangaS til hann fær aftur sína fyrri heilsu. ÞaS var saga um erfiðleika, sem karlmannlega voru bomir, er hann sagði fréttaritara “Telegrams” í morgun. Hire fór ustur meS þriSju hjálpardeild fyrsta hersins fyrsta manuS striSsins. Hann var særður viS Ypres í aprílmánuBi 1915. Fékk 'hann heilahimnubólgu af slysinu og hefir hann veriS skorinn upp við því 13 sinnum. Hann vann í nokkra daga i smábúð fvrir jólin, en hann er enn svo höfuS- veikur aS hann þolir ekki stöSuga vinnu viS skrift eSa reikning. Haire sagði aS félag h'eimkom- inna hermanna hefði hjálpaS sér þá 13 mánuSi sem hann hefir veriS heima. Hann getur ékki búist viS aS þaS geri meira. Hann er kvæntur og hefir hann og kona hans ekki nóg aS borSa og líða neyð síSan þau voni búin meS þaB litla sem þeim áskotnaSist um jólin. Getur þú, “Telegram” lesari, út vegaS staS handa þessum pilti, sem hefir gjört sikyldu sína.” (Þýtt úr Telegram 2. jan.). TH0S. H. J0HNS0N 0« HJÁLMAR a. bergmjSi, fslenzkir lögfrasSiagar, Semvstofa:— Room 8n McArthnr Buildmg, Portage Avenue ÁaiTun: P. o. Box 1058. Tel.fónar: 4503 og 4304. Winn.peg Gísli Goodman TINSMIÐUR VKRKSTCBBI: Horni Toronto og Notre Dame J. j. BILDFELL PASTBiaNASAA.I Raom 520 Union Baat . TCL. SBBS Selur húa og ló«r og annaat alt þar aOlútandi. Peningaidn J. J. Swanson & Co. Verzla með faateágnir. Sjá um (Mlto A. S. Bardal 846 Sherbrookc St. Selur likkistur og annast um útfarir. AHur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Heimilis Tals. - Qarry 2t51 Skrifstofu Tals. - Garry 300, 375 FLUTTIR til 151 Bannatyne Ave Horni Rorie Str. í stærri og betri verkstofur Tals. Main 3480 KanalyElectricCo Motor Repair Specialist Furniture Overland Komstu eftir orsökum. Latneskur málsháttur hljóð- ar þannig: „Þegar orsakirn- ar eru burtu numdar hætta afleiðingarnar. Ef þú þjáist af hægðaleysi, höfuðverk, taugaveiklun, magasjúkleik, eða tíðaóreglu þ»á v rðurðu að komast eftir orsökunum. Óhreinleiki magans er það oftast. Ryddu burtu orsök- unum, hreinsaðu magannn með Triners American| Elix- ir of Bitter Wine. Þá batn- ar það sem að þér gengur. Triners lyf styrkja taugarn- ar, veita matarlyst, anka meltinguna og fjörga allan líkamann, Aðeins Triners American Elixir of Bitter Wine getur læknað þig. Verð $1.50, Fæst í Iyfja- búðum. Hin miklu veðra- brigði í vetur. er örsök í veik- indum margra manna, Við gigt, taugaþrautum, kali, o. s. frv. er Triners á- burður ágætur. Við kvefi, hósta, hálssæri, lungnapípu- bólgu, skyldi nota Triuers hóstameðal. Verðið á þess- um tveimur ágætu lyfjum er hið sama 70 cents. Fæst í lyfjabúðum. Sent með piósti. Joseph Triner, Manu- facturing Chemist, 1333- 1339, S. Ashland Ave„ Chicago. 111. Ef þú vilt fá Tnners gulln mánaðardaga þá sendið 10 ct fyrir póstgjald.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.