Lögberg - 11.01.1917, Blaðsíða 8

Lögberg - 11.01.1917, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 11. JANÚAR 1917. Ford KAUPENDtJR 6SKAST HJA Winnipeg Mntnr Exchange 6 borninu á Victoria og Portage Ave. Vér verzlum með Ford Vélar I WINNIPEG og pAR t KRING Vér höfum eitt allra Táezt útbúna oe fullkomnasta bifreiSar sölu- og skiftihús i Winnipeg. Vér höfum heilt lyfti fyrtr Ford vélar og geta vorir beztu sérfræCing- ar gefis allar beztu upplýsingar og leiöbeinlngar sem hugsast geta. Vér höfum fult upplag af öllum vélum og vélapörtum 1 Ford bif- reiöar. Vér erum reiSubúnir aC selja yCur FORD bifreiS og líSa ySur um borg- unina, ef þér eruS trúverCugur maSur, eSa vér getum tekiS gamla bifreiS ef þér eigiS hana, upp i nýja. Vér höfum einnig til sölu nokkrar gamlar FORD bifreiSar. Abyrgst aC þaer séu allar I gööu lagi. Hér er þaS, sem sumt af hi»um á,- nægSu sklftavinum vorum segja um skifti þeirra viC oss aC undanfmu. “30. April, 1916. Herra W. A. Robinson, Winnipeg. Kæri herra.—Eg sendi yCur viCur- kenningu fyrir peningum meBtekn- um fyrir “Regal ’ bifreiBina mina, er þér selduC; eg Þakka yCur fyrir þaC aC hafa svo fljðtt og vel selt hana og fyrir ÞaS hversu vel þetta var af hendl leyst YSar einlægur. J. P. George, aSstoCar likskoCarl.” "2. April 1916. Herra W. A. Robinson. Winnipeg. Kæri herra.—Eg sendi yCur vlCur- kenningu fyrir peningum er eg meC- tök frá ySur fyrir bifreiC mina, er þér selduB. Eg þakka fyrir þaC og hversu vel og skyndilega þér hafiS gert þessi kaup. YSar einlægur. GefiS oss tækifæri til þess aS gera ySur ánægBa viCskiftavini. WINNIPEG M0T0R EXCHANGE Homi Victoria og Portage Ave. Sími M. 2281—2283. Verkstofu 'I'als.: Heim. Tals.: Garry 2154 Garry 2949 G. L. Stephenson Plumber AUskonar rafmagnsáhöld, svo sem straujárna víra, allar tegundir aí glösum og aflvaka (batteris). VIHNUSTOFfl: S7S HDME STREET, WINNIPEG par til eftir jól næstkomandi borga eg 20 til 30 cents fyrir pundið í gripahúðum. E. THORWALDSON. Skólinn á Vestfold (hélt samkomu þann 24. nóv. til ariSs fyrir RauiSa kross félagiS, og komu þá inn milli 18 og 19 dalir. Þetta er virðingar- fylst þakkaö öllum sem heiöruðu skólann meö návist sinni. Miss Einarson, kennari. Eftirfarandi nemendur hafa staöist jóla-prófin viS Manitoba háskólann. / fyrsta bekk. Sigurbjörg stefánsson, May Anderson. I öðrum bekk. Ámi Eggertson, V. Valgarðson, Valgerður Sigurðson. / fjórða bekk. Ásta Aaustmann (í enskum bók- mentum og heimspeki). Einar J. Skafel (1 stærðfræði). Jakob Helgason frá Kandahar var fluttur veilkur á sjúkrahúsiS í Winnipeg á laugardaginn og ligg- ur þar síðan. Hann er veikur af gigt GLERAUGU, SEM ERU pÆGILEG. Krotor Shur-on ÞEGAR Þ0 ÞARFNAST GLERAUGU þá farðu til H. A. Nott hjá Strains Limited. Einn af hans beztu gleraugna sérfræðingum að 313 Portage Ave. eða 422 Main St. reynir í þér augun og lætur þig hafa við- eigandi gler af hvaða tegund sem þú óskar. Gleraugun og skoðun kostar þig $3.00, til $5.00 eða meira eftir gæðum sem þú vilt hafa, og það er ábyrgst að þú verðir ánægður. PORTAGE LIMITED OPTíCIAN S Sjáið skjalið í glugganum með KROTOR SHUR-ON 422 MAIN i r Spyrjist fyrir í búðum eftir skóm frá RYAN, það eru skómir sem endast vel fara vel og eru þar að auki ódýrir. H EFIRÐUheim- sótt nýu búð- ina hans Guðmundar Jónssonar á Sargent Ave.,sem hann flutti í rétt fyrir jólin Hann hefir ennþá SÉRSTÖK KJÖRKAUP á nokkrum sér- lega vönduðum drengja og atúlkna fatnaði. T. d. drengja buxur á $1, $1.25, $1.50; ágæt tegund [Corderoy] á $1.75. Einnig karlmanna buxur ($5 virði) á $3.50, og sendaat með póati, flutningagjald borgað. Silkitreyjur kvenmanna (blouses), gjpfverð $1.25 uppí $2.50. Gleymið ekki númerinu: 696 Sargent Av. Guðm. Jónsson Or bænum Seljið ykkar gripahúðir til E. Thorwaldsonar að Mountain, N. D., fyrir 20 til 23 cent pundið. R. Jónsson frá Riverton, sem um tíma aö undanfömu hefir stjómaS búö viö Lake St. Martin, lá á sjúikrahúsinu hér í þrjár vikur nýlega. Hann fór noröur til Riv- erton á mánudaginn. Helgi Sveinsosn frá Lundar var á ferö hér í bænum á mánudaginn. Hann kom noröan frá Selkirk; haföi fariö þangaö til þess aö finna fööur sinn Svein Kristjánsson frá Wynyard. Margir hafa skrifaö ritstjóra Lögbergs og beöiö 'hann að útvega ser “Leiftur” /rit Bermanns Jón- assonar). Þess s'kal getið hér, aö S. J. Jóhannsson, aö 533 Agnes Str., hefir ritiö til sölu og geta menn snúiö sér til hans. Haraldur Olafsson, sem unniö hefir hjá Bimi Methusalemssyni viö kjötverzlun hans, er á förum suður til Chicago. Jódís Sigurösson er nýkomin noröan frá Húsavik i Nýja íslandi, þar sem hún hefir veriö um tíma hjá fóki sínu. Hún veröur hér í bænum til vorsins og hefir byrjaö á því aö kenna böm- um aö skrifa og lesa íslenzku; ger- ir hún hvort sem fólki kemur bet- ur, að koma heim til þess eöa börn- in komi heim til hennar aö 866 Banning St., hún tekur aö eins ioc fyrir hálftíma ikenslu. Ákaflega mikill snjór sagöi hún að væri þar nyröra, brautir svo aö segja ófærar þegar hún fór þaöan á mánudaginn. “The Mutual Life Assurance Co. of Canada éHalldór Eggerts- son) hefir sent Lögbergi undur fallega mánaðardaga. Er þaö lit- mynd prentiTö eftir hinu fræga máiverki Williams Adolphs Bon- guereau, sem heitir “Unprotected”. Myndin er af ekkju, sem horfir á- hyggjufull út í bláinn meö ung- barn i fangi sér, en tvö önnur böm eldri era sitt til hvorrar hliðar henni. Myndin er reglulegt lista- verk auk hinnar miklu kienningar sem hún flytur. Árni Sveinsson bóndi frá Argyle var staddur hér í bænum um helg- ina; hann fór heim aftur á mánu- daginn. Hann flutti ræöu á 29. af- mælishátíð Heklu. Mrs. Peter Johnson aö 1912 Átt- unda stræti austur, í Calgary, Al- berta, hefir sent Lögbergi fallega mánaðardaga. Þaö er mynd af s'krautklæddri konu. Mrs. John- son átti lengi heima hér í bæ. Hún er víst eini landinn, sem verzlun hefir af þessari tegund í Calgary. Stefán bóndi Johnson frá Hólmi í Argylebygö var á ferö hér í bæ fyrir hegina. Hann fór heimleið- is aftur á mánudaginn. Miðvikudaginn 15. des. lézt konan Margrét Sveinsdóttir frá Kirkjubóli í Norðfirði í Suöur- IMúlasýslu. Hún dó að heimili dóttursonar síns, Jóns Hávarös- sonar viö Dog Creek í Manitoba- Hennar veröur getið nánar síöar. Blööin austanlands beðin aö birta dauösfall þetta. Messur í prestakalli séra H. Sig- mar sunnud. 14. Jan. (T)í Elfros kl. 11 f.h. (2) í Mozart kl. 3 e.h. Ingibjörg Hákonardóttir (Allice Stewart) lézt á þriöjudaginn. Fer jarðarför hennar fram á föstudag- inn kl. 2.30 e.h. frá Skjaldborg. Rögnv. Sveinsson á Wynyard, sem meiddi sig í ihaust og veikur hefir veriö lengi, er nú oröinn allhress. Hann er nú sem stendur aö færa hús Elriksons frá Quill Lake til Wynyard og fer meö þaö beint yf- ir vatnið. í Rauðakross sjóöinn hafa verið sendir $23.50, sem er arður af samkonru sem stofnað var til af unga fólkinu aö Markland, Man., og C. Breckmann frá Lundar hef- ir afhent $25 frá Gretti (Lundar Athletic Club). Fyrir þessar upp- hæöir er vottað bezta þaíkklæti af féhiröi sjóösins Th. E. Tlhorsteins- syni. Jón Sigurösson, oddviti frá Bif- röst, var á freö í bænum á þriöju daginn. Hann kvað mikinn snj< þar noröur frá; haföi verið þa snjjókoma á mánudaginn þega- hér var heiöskírt veöur og úr komulaust. Sérlega myndarlega mánaðar- daga hefir “The Globe Land anö Loan Co.” í Minneota, sent Lög- bergi. Formaöur þes s félags er S. A. Anderson, varaformaöur H. B. Gislason, féhirðir og ritari A. B. Gíslason og aöal ráösmaöur B. B. Gíslason. Á hverju blaði er mynd af stórkostlega reisulegu bóndaþýli og er (þaö heimili S. A. Jósephson- ar þrjár og hálfa mílu norövestur af Minneota. Er frá því sagt, að Jósephson hafi komiö frá íslandi fyrir 22 árum og hafi honum næsta ár verið neitaö um hveitipoka hjá kaupmanni í Minneota, en nú er hann eigandi aö þessum mikla bú- garöi, sem nær yfir 400 ekrur Ágúst Vopni og Jóhann Laxdal frá Swan River (komu til bæjarins á laugardaginn; komu þeir meö konu Jóhanns veika; hún hefir verið heilsulítil alllengi. — Þéir sögöu góöa liðan yfirleitt, snjór aö eins nægilegur til þess aö þægilegt sé sleðafæri. Ómögulegt kváðu þeir aö koma korni þaðan til mark- j aös sökum þess að C.N.R. félagiö hefir enga jámbrautarvagna fáan- iega. Vopni á 5,000 mæla koms, sem hann kemur ekki frá sér. Pen- ingar sagði Vopni aö væru meiri í veltu en hann myndi til nokkru sinni áöur. 24. þ.m. fer fram myndasýning meö söng og hljóðfæraslætti í Skjaldborg undir umsjón kvenfé- lags safnaöarins. Á 'hermiþinginu síðasta voru fjörugar umræöur; þar flutti kona í fyrsta skifti ræöu á þess konar þingi hér á meðal vor. Þaö var Maria Anderson, B.A., og fórst benni það mjög myndarlega. Glatt á hjalla — Stúkan Skuld heldur sérstakan skemti fund og veitinga í kveld (fimtud.); þar verður glatt á hjalla; ræður, söng- ur, hljómleikar og fleira, og auk þess ágætar veitingar. Bræðurnir munu standa fyrir þessari skemt- un. Sigurjón Narfason, er um tíma átti heima vestur í Vatnabygðum. er nýkominn noröan frá Nýja ís- andi. Hann er á ferö suður til Bandaríkja og býst viö aö setjast aö í Boston um tkna. Þorsteinn Oliver frá Winnipeg- osis liggur hér á sjúkrahúsinu; dr. Jón Stefánsson skar hann upp viö sjóndepru og býst hann viö að þurfa aö verða hér 3 viikur. Ágúst Eyjólfsosn frá Langruth kom til bæjarins á mánudaginn neö veikt bam sem hann á, til Dr. Trandsonar. Sami snjór þar og lér. Fiskiveiðar mjög litlar, en ‘iskverö afar hátt. Mrs. Thos. H. Johnson biöur bess getið, aö “nr. 383” hafi unnið íbreiöuna, sem dregiö var um til ágóöa fyrir aöstoöarfélag 223. her- deildarinnar. Ábreiöunnar má vitji til Mrs. Duncan aö 428 Simeoe St. Margrét Palson kenslukona viö Jóns Bjarnasonar skóla fór vestur í Vatnabygöir fyrir jólin og dvaldi þar um hátiðimar hjá fólki sinu í Leslie og á Wynyard. Kristján Helgason og Egill Jó- hannesson frá Glenboro komu til bæjarins á laugardaginn á leiö til Grand Prairie /Peace River). Þar eiga þeir heimilisréttarlönd; þeir segja ágætt plógland þar vestra, en öll lönd tekin. Guömundur Paulson frá Gimli var á ferö í bænum á föstudaginn. Hann kvaö frernur dauft þar um slóðir sem stendur; fjöldi manna er norður á vatni. Sameiginlegur' fundur veröur haldinn í stúkunum Heklu og Skuld á föstudaginn kemur klukk- an 8 e.h. til þess að ræða um þjóö- ernismálið og íslenzkukjensluna. Var nefnd kosin í stúkunum fyrir nokkra til þess aö íhuga það mál og verður hún mætt á fundinum til þess að gefa skýringar yfir starf sitt. Ákvaröanir verða teknar í málinu og áríöandi aö allir mæti. pakkarávarp. Hér meö Votta eg mitt innilegasta þakklæti Dr. Jóni Stefánssyni, sem skar upp á mér auga eftir að eg hafði verið blind á því í sex ár, og er eg nú á sjötugs aldri. Síðan þessi uppskurður var geröur hefi eg ágæta sjóm Þeta snildarverk leysti lækn- irinn af hendi meö mestu alúð og svo að segja án nokkurrar borgunar. —Enn fremur biö eg guö aö launa þeim, sem hér eru taldir og allir gáfu mér stórgjafir: Mr. og Mrs. Guöjón Jónsson $5; Mr. og Mrs. Sigurður Guöbrandsson $5; Mr. og Mrs. Édwald Olafsson $5; Mr. og Mrs. Sveinn Brynjólfsson $5; Mrs. Halldóra Gunnlaugsson $5; Mr. og Mrs. Sigurður Skardal $5; Mrs. Th. Edwards $2; Miss Ingibjörg Brynj- ólfsson $1; Mrs. Kristín Sigvalda- son $1. Baldur, Man. Jóhanna Jónsdóttir. Bjami Marteinsson frá Bifröst var á ferö í bænum á mánudaginn í erindageröimi viövíkjandi síöustu sveitarkosningum þar. Pétur Árnason frá Lundar kom til 'bæjarins fyrra miövikudag. Var hann aö flytja hingað vitskertan mann enskan. Hann fór heim aft- ur á föstudaginn. Almanakið 1917 í þessari viku er Aldmanakið full- prentað og verður strax sent til um- boðsmanna út um allar sveitir. Inni- hald þess er fjölbreyttara og fróö- legra en nokkru sinni fyr, og lang um meira lesmál en áöur—alls 172 blaðsíður af þéttprentuðu máli, auk fjölda af myndum af landnámsfólki hér vestra og fleirum.—Verðið er 50 cents. Innihald auglýst í næsta blaði. — Þeir kaupendur, sem þegar hafa sent andvirði Almanaksins, fá fyrstu eintökin, sem veröa feröafær. Winnipeg, 8. Jan. 1917. Ólafur S. Thorgeirsson. 678 Sherbrook St., Winnipeg. Stúkan “Isafold” (I.O.F.) hélt árs- fund sinn síöastliöinn fimtudag, 4. Jan., og voru eftirfarandi kosnir í embætti:— C.R.: S. J. Scheving. V.C.R.: jón Finnbogason. Rit.: J. W. Magnússon, 942 Sherbum St. Féhirðir: S. Sigurjónsson, 724 Beverley St. Gjaldk.: J. Jóhannesson. Umb.m.: S. Swainson. Innsetning embættismanna fer fram aö 306 Young St., í fundarsal Court Hudson, mánudaginn 15. Jan. kl. 8. Allir meölimir boðnir og velkomnir. Fancy Dress Carnival undir umsjón Ungra manna félags Fyrsta lút. safnaöar. Arena Rink ÞRIÐJUDAGSKV. 16. JAN. 1917 Góð verðlaun gefin fyrir skrautbún- ing. Skautalist sýnd. Auk þess getur fólk haft sína vanalegu kveld- skemtun á skautum þetta kveld. Komið fyrir yður sjálf. Komið fyrir drengina. Komið fyrir málefnið. Byrjar kl. 8 Aðgaagur 25c Halldór Egilsosn frá Swan Riv- er, sem veriö hefir norður í Nýja Islandi eias og um var getið áöur, fór heimleiðis á föstudaginn. Hann haföi komið á gamalmennaheimiliö Betel og lét mkið af því hversu vel alt fór þar fram. Kvaöst Halldór hafa haft hina mestu ánægju af ferö sinni norður þar. Heimilis þvottur 8c. pundið Allur sléttur þvottur er járndreg- inn. Annað er þurkað og búið und- ir járndregningu. Þér finnið það út að þetta er mjög heppileg aðferð til þe88 að þvo þaö sem þarf frá heim- ilinu. Tals. Garry 400 Rumford Laundry Gjafir til Betel. P. Magnússon, Gimll...........$ 5.00 K. S. Askal, Minneota, Minn.. . 5.00 Thorgils Johnson, Winnipeg . . 2.00 Jóhann Jóhannsson, lcel. Riv.. . 10.00 Halldór Egilsson, Svan River . . 10.00 Frá ónefndum.................... 5.00 GuSm. Johnson, Gimli............ 5.00 Mrs. GuSm. Christle, Gimli . . 5.00 Margrót Árnason, Gimli.......... 1.00 Mrs. Reb. Bjarnason, Nes P.O. 7.00 ArSur af konsert á Gimli . . . . 14.30 Einar GuSmundsson, Gimli.. .. 5.00 Sveinn Kristjánsson, Wynyard . 1.00 Einnig sendi kvenfél. Fyrsta lút. safnaSar stóran kassa fullan af jóla- gjöfum frá sjáfu sér og öSrum, sem lögSu saman í þá sendingu. Fyrir þetta þakkar nefndin. J. Jóhannesson, féhirSir. pakkarávarp. Eg vil leyfa mér aö votta mitt hjartans þakklæti þeim er sýndu mér samhygð og aðstoöuöu mig viö fráfall mannsins míns sál., Einars Einarsonar. • Sérstaklega þakka eg þeim Siguröi Landy og K. M. Isfold fyrir alla þeirra miklu hjálp. Sá fymefndi sá um útförina og haföi mikla fyrirhöfn og gerði þaö alt án endurgjalds. Sá síöar- nefndi tók gröfina auk annarar hjálpar. Sömuleiðis endurgjalds- laust. Þessum heiöursmönnum og öllu ööru fólki, sem hefir liösint mér, biö eg guð að launa í ríkum mæli. Viröingarfyst, Lilja Einarsson, ! Glenboro, Man. Gömul frimerki, sérstaklega ís- lenzk og frá öörum útlöndum, eru iþess viröi, aö halda þeim saman, því þau verða seld fyrir peninga út i hönd. Auglýsingin sem “O. K. Press” hefir í blaðinu ætti aö klipp- ast úr þvi og geymast til framtiðar samanburðar, því þaö félag kaup- ir öll frímerki og selur þau aftur frímerkjasölfn'Uim !í öillum heimi. Margir af lesendum vorum fá talsverða peninga [fyrir frímerki, sem þeir safna frá vinum sínum. Þ’aö er óskiljanlegt hversu miklu má safna þannig. Sérstaklega ef menn gera sér þaö aö reglu að skrifa kunningjhm sinum á vissum tímum og biðja þá um frímerki. Klippið út auglýsinguna frá “O.K. Press” og þá vitiö þér hvar þér getið selt frímerki yðar. „Jón Sigurðsson“ félagið I.D.D.E. Síöan síöast var frá skýrt, hafa eftirfylgjandi konur gengiö í fé- lagið: Miss Karolína Thorgeirsson. Miss Sigríður Johnson. Einnig þakkar félagið fyrir eftirfar- andi gjafir frá Mrs. St. Thorson, Gimli, $2.00 Mrs. B. Bjarnason, Mozart Sask., sokkapar og $1.00. ”Sparsemisfélag kvenna” Keewat- in, Ont., í sjóð særöra herm., $30.00. Kven'félagiö “Framsókn” að Wyn- yard, Sask., $10.00. Það er mikill styrkur félaginu, aö fá svo mikiö af ótilkvöddum gjöfum. Bréf koma nú daglega frá her- mönnum, sem farnir eru, með þakk- læti fyrir jólakassana og v’elvildar- hug félagsins til þeirra með gjöfum þessum. Nú er verið í undirbúningi meö aö senda meira af sokkum til her- mannanna meöan kalt er í veðrimu. Félagiö væri því mjög þakklátt hverjum þeim sem sendir því sokka. Einnig hefir veriö keypt ull- arband og öllum þeim sem vildu taka aö sér að prjóna sokka, er hægast um að snúa sér til Mrs. Th. Johnson, 324 Maryland St., sem hefir þaö til útbýtingar.. Margir hermannarana hafa æskt eftir aö fá bréf frá félagskonum og verður í því skyni haldinn “Letter Shower” að heimili Mrs. D. J. Mooney, 66 Ethelbert St., þriöjud.- kvöldið 16. Janúar. Hljóðfæraslátt- ur- og góðgerðir. Félagskonur taki eftir. Ef þiö hafiö ekki fengiö tilkynn- ingu, annaö hvort í pósti eöa í sima um þennan fund, þá gldir þetta sem fundarboð. Hver meðlimur er beö- inn að skrifa að minsta kosti 3 bréf og koma með á fundinra, og verður skrifað utan á þau þar. Ef þér get- iö ekki gert það sjálfar, þá fáið ein- hvern til þess að skrifa fyrir yður. Drengirnir hafa gaman af aö fá bréf að heimara, enda láta í ljós að póst- pokarnir séu oft heldur tómir. — Þá er og ætlast til að spurt sé í bréfun- um um sérhvern þann íslending, sem ekki hefir fengiö jólakassa, því fé- lagiö álítur þaö eina veginn til að fá nöfn allra þeirra, sem famir eru. —Ef nöfnin veröa oss send, þá verö- ur þeim hinum sömu seradur kassi. Frekari upplýsingar gefur Mrs. J. Carson, Tals. S. 483 Skrfari. Ungir menn héöan úr bænum eru í óöa önn að flytja sig til Banda- ríkjanna. Þaö er sjálfsagt mikiö um aö vera í því landi. KOL KOL Ertu vel undir veturinn búinn með eldsneyti? Blddu ekki þangaS til alt er fult af snjó meS þaS aS panta kolin þín. GerSu þaS tafarlaust, áSur en kuldakastiS skellur 4. pegar þú pantar, þá gleymdu þvl ekki, aS viS seljum allar beztu kolategundir. þaS er hiti I hverri einustu únzu of kolunum okkar, og hitinn er þaS sem þú þarft. Ábyrgstir, harðir kolahnullungar, eldavélakol og hnetukol á $11.25 og Dethbridge kol á $9.50 tonnið Ekkert sót, ekkert gjall; brein kol og öskulítil. Reyndu þau tafar- laust og þaS verSur til þess, aS þú brennir aldrei öSrum kolum — — ViS verzlum meS allar kolategundir til þess aS geta þóknast ölium I kröfum þeirra. — ViS æskjum eftir pöntunum þlnum; ábyrgjumst greiSan flutning og aS gera alla ánægSa. TAHSIMI; GARRY 2620 ■D. D. WOOD & SONS Limited Skrifstofa og sölutorg á homl Ross og Arlington stræta. Auglýsið í Lögbergi Járnbrautir, bankar, fjármála stofnanir brúka vel œfða að- stoðarmenn, sem ætíð má fá hjá DOMINION BUSINESS COLLEGE 352*4 Portage Ave.—Eatons megin KENNARA vantar fyrir Darwin skóla nr. 1576 frá 1. marz 1917 til TS- hóv. 1917. hálfur júlí og allur ágúst mán. frí. Mentastig “2nd eða 3rd Qass Teachers’ Certifi- cate”. Umsækjandi tiltaki æfingu og kaup. Tilboöum veitt móttaka til 20. jan. 1917 af P. R. Peterson, Sec.-Treas. Oak View P.O., Man. • i j V eturmn ber ao dyrum verjið honum inngöngu með SWAN SÚGRÆMUM Fœst í öllum stærstu ,,harðvöru“-búðum f bænum og út um lanchð. Biðjið ætíð um SWAN WEATHERSTRIP búin til af Swan Mfg. Co., Winnipeg. HALDDÓR METHTJSAIjEMS. VJER KAUPUM SEDJUM OG SKBETUM GÖMUL FRIMERKI frá öllum Iöndum, nema ekki þessl vanalegu 1 og 2 centa frá Canada og Bandaríkjunum. Skrlfið á ensku. O. K. PRESS, Printers, Rm. 1, 340 MaJn St. Winnipeg Kennara vantar fyrir Pine Creek skóla Nó 1360. Skólinn byrjar 1. febr. 1917 (fyr ef umsækjandi óskar), og heldur áfram í 5 mánuði. — Umsækjandi tiltaki æfingu, mentastig 0g kaup- gjald. Skrifiö til B. G. Thorvaldson, Piney P. O., Man. KENNARA vantar fyrir Norö- ur-stjömu skóla No 1226, frá 1. febr. 1917 til 1. ágúst 1917 (og lengur ef um semurj. Umsækj- endur þurfa að bafa 2. eða 3. kiennarastig. Tilboðum sem til- greini æfingu við kenslu, og kaup sem óskað er eftir, verður veitt móttaka af undirrituöum til 15. jan. 1917. Stony Hill, Man., 23. des. 1916. G. Johnson, Sec.-Treas. Nýasta aðferð að lœkna kvef. Kvef, slimkimnubólga óg lungnapfpu- •júkdómur lseknast bezt meS gerladrep. andi, græðandi Iegi *em notað er með gufudreifng og inniognun. Þessi aðferð laeknar höfuðkvef og hálslasleika, og ef það er notað reglulega, þá læknar þaðsjúk- dóma þótt gamlir séu. Biðjið um góð lyf við hvaða sér*takri veikí sem er. WHALEYS LYFJABÚÐ Phone Sheebr. 2S8 og 1130 Horni Sargent Ave. og Agnes St. Bústýra óskast. Undirritaður æskir eftir að heyra frá kvenmanni sem fær væri að taka að sér búsk-p með einum manni á landi. B. G. GISLASON, R.F.D. No. 2, Box 90 Bellingham, Wash. Þúsundföld þægindi KOL og VIDUR Thof. Jackson& Sons Skrifstofa ,. .. 370 Colony St. Talsími Sherb. 62 og 64 Vestur Yards Wall St. Tals. Sbr. 63 Fort Rouge Yard .. í Ft. Rouge Tals. Ft. R. 1615 Elmwood Yard . . . . í Elmwood Tals. St. John 498 MULLIGAN’S MHtvörubúð—seit fyrir pcninga aðeins MeS þakklæti til minna íslenzku viSskiftavina bið eg þá aö muna áC eg hefi góðar vörur á sanngjörnu verði og ætlð nýbökuö brauð og góðgæti frá The Peerless Bakeries. MULDIGAN. Cor. Notre Dame and Arlingson WINNIPEG A. CARRUTHERS C0., Ltd. verzla með Húðir, Sauðar gærur, UU, Tólg. Seneca rót og óunnar húðir af öllum tegundum Borgað fyrirfram. Merkimiðar gefnir. SKRIFSTOFA: VÖRUHÚS: 124 King Street. Logan Ave. Winnipeg UTIBO: Brandon, Man. Edmonton, Alta. Lethbridge, Alta, Saskatoon Sask. Moose Jaw, Sark, Ef eitthvaö gengur aö úriuu þínu þá er þér langbezt aö kjmU þaö til hans G. Thomas. Haun er i Bardals byggingunni og þú mitt trúa því aö úrin kasta eílibelgn- um í höndunum á honum. Ert ÞÚ hneigður fyrir hljómfrœði? Ef svo er þá komdu og findu okkur áður en þú kaupir annarsstaðar. Við höfum mesta úrval allra fyrir vest- m Toronto af Söngvum, Kenslu-áhöldum, Dúðranótum, Sálmum og Söngvum, Hljóðfæraáhöldnm. o.sfrv. Reynsla vor er til relðu þér til hagn- aðar. Vér óskum eftir fyrirspurn þlnnl og þær kosta ekkert. WRAY’S MUSIC STORE 247 Notre Damo Ave. Phone Garry 688 Wlnnipeg Manitoba Dairy Lunch Cor. Main og Market St. Á hverjum degi er hægt að fá máltíðir hjá oss eins og hér segir: Special Lunch frá kl. 12 til kl. 2 e.h. og Special Dinner frá kl. 5 til kl. 7.30 e.h. Þétta eru máltíðir af beztu tegund og seldar sanngjörnu verði. Komiö Landar. I. Einarsson. Eg hefi nú nægar byrg^ir af “granite” legsteinunum “góöu” stöðugt viö hendina handa öllum, sem þurfa. Svo nú ætla eg að biðja þá, sem hafa verið að biöja mig um legsteina, og þá, sem ætla aö fá sér legsteina í sumar, aö finna mig sem fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að gera eins vel og aörir, ef ekki bctur. Yöar einkegur. A. S. Bardal. Bókbindari ANDRES HELGAS0N, Baldur, Man. Hefir til sölu íslenzkar bækur. Skiftir á bókum fyrir bókband eða bækur.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.