Lögberg - 08.02.1917, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. FEBRÚAR 1917
7
Nokkur nöfn úr
Verðlistanum:
Plógar
Herfi
8áðvélar
Pjapparar
Rífv£lar, stórar
og smóar
Taíídreifir
Maísrwktarvólar
Kartöflnrœktar-
■rélar
Preskiáhöld
Slóttuvélar
Gasolínrélar
Steinolinvélar
Kornmylnur
róiiurskerar
Sleöar
Vagnar
Kerrur
Aktýfi
Bjómaskilvindur
Hænsaræktarvélar
(Incubators)
Byggingavitiur
Sement
Kol
Hveiti
Epii
Salt
Bindaratvinni
Gribingaefni
Girbingastobir
HlötSuáhöld
Efni í Belti
Olfa
og ábnröur af
ýmsum tegnndum.
Dælur
Pvottavélar
Saumavélar
o.s.frv.
TILBUIN ER
G.G.G.Verðskráin fyrir 1917 er stærri
en hún var 1916. Að baki hverrar ein-
ustu af þeim 100 blaðsíðum sem í henni
eru, stendur ábyrgð og áreiðanleiki
yðar fyrsta bændafélags, sem stofnað
stofnað er og stjómað af bændunum í
Saskatchewan, Manitoba og Alberta og
er eign þeirra sjálfra, félags, sem vinn-
ur í einingu við bænduma í því skyni að
þeir fái meira fyrir vörur sínar og þurfi
ekki að borga eins hátt verð fyrir það
sem þeir kaupa. Hver einasti hlutur,
sem upp er talinn í
1917 G. G. Gi VERÐSKRÁ
hefir verið nákvæmlega valinn með tillit til gæða. Verð hefir verið haft
eins lágt og stórkaup og bein viðski fti fyrir peninga leyfa. J?ér ættuð
að hafa þessa verðskrá við hendina til þess að vera viss um að kaupa
rétt. Segið vinum yðar að skrifa etir verðskrá “L”. Sendið sjálf
eyðublaðið í dag nema því að eins að þér heyrið til flokknum “ef”,
sem síðar er getið um. ,
EF'
vér h ö f u m
nafn yöar á
skrá vorri sem
kernseljanda
eba sem þann
er spurt hefir
um verkfæri
eða vörur, þá
er yöur send
vertSskráin, og
þá þurfiö þér
ekki atS skrifa
eftir henni.—
En ef þér er-
utS í nokkrum
efa um þatS,
þá s e n d i tS
þ e t t a eyðu-
blatS strax.
The Grain Growers’ Gran Co., Ltd.
y
Please send me a copy of the 1917 G.G.G. Catalogue, as
advertised in Lögberg.
Name........................"7......................
P.O.......................Prov......................
The /raln /rowers jmin 10.
Bronches —* X_____* LtdL
REGINA.SASK. . .. . Aícncv «1
Wmmpeá'Manitoba
Islenzkar glímur.
, Eftir Helga Hjörvar.
i. Uppruni glímuúnar.
('Frh.).
Af því sem hér 'hefir sagt verið,
inun þaS ljóst, að þessar tvær teg-
undir regluibundinna fangbragöa,
hryggspenna og lausatók, hafa ver-
iö til á Noröurlöndum í fomöld.
En til beggja þessara fangbragöa-
tegunda mun sjálf íslenzka glíman
eiga rót sína að rekja.
Dr. Björn Bjamason getur þess
til, “aö glímuíþróttin sé afspringur
þjótilegustu skemtunar Islendin^a
á söguöldinni, knattleikanna”. Vist
er um þaö, aö sigur i knattleikunum
var mjög kominn undir afli og
snarræði í fangbrögöum. en hæpiö
er þó aö ætla, að glíman sé þaöan
runnin. Þau fangbrögö hljóta,
eftir eöli leiksins, aö ihafa veriö aö
miiklu leyti hrindingar, þannig, aö
keppendur runnust á, og tóku að
ööm leyti þeim tölolm, er hver náöi.
Hitt er auövitaö, að jæir hafi beitt
brögöum eftir föngum. En hvor-
um um sig reiö á því, aö hafa föst
tök á hinum, unz yfir lauk. Væri
um reglulega glímu að ræöa, meö
lausum, mjukum tökum milli
bragða, var slyngum manni innan
handar aö neyta þess, og vinda sig
er minst varði úr höndum hins, og
Verða þannig skjótari aö knettinum.
— iSkal bér eigi fjölyrt um þetta,
en vikiö aö ihinu, er líklegra má
tdj, aö gliman sé runnin frá ann-
ari sams kon-ar íþrótt, fangbrögö-
tim, svipuöum henni sjálfri.
H.ryggspennan fyrst og fremst
þrekraun. Þó að í henni mætti
ibeita brögðum, og það hafi vafa-
laust verið gert, kom iþo fótfimi aö
litlu haldi, vegna þess að ekkert
svigrúm var til varnar. Sá sterk-
ari og stærri nýtur sín venjulega
því betur sem munurinn er meiri.
Öðru máli gegnir um lausattökin,
eimkum regluleg axlatök. í þeim
getur veriö ógemingur aö1 koma
fimum manni ^af fótum, þótt
kraftalítiH sé. .Tökin eru svo laus,
aö afli veröur eigi beitt nema til
isveifhi og brögðum eigi til hlítar.
Þar er stórum auöveldara að verj-
ast en sæikja.
Ek'kert var nú eðlilegra en aö
hér væri farinn einhver meðal-
vegur, eöa tökunum breytt á þá
leið, að aflið annars vegar og hins
vegar fótfimi og snarræði, fengi
bvorttveggja notiö sín sem bezt.
Og þá lá beint viö að lina á
bryggspennutökunum, og i stað þess
að spenna keppinaut sinn alveg
örmum, að láta sér nægja að taka
föstum tökum utan á mjaðmir hans.
Meö því böföu báöir nægilega
traust tök til þess aö geta beitt
brögöum til fullnustu, og notið afls
síns. En hins vegar var gott svig-
rúm til varnar.
Þannig munu til komin mjaöma-
tökin, eöa íslenzku glímutökin.
Annað takiö veröur ívið ofar, hitt
neöar, af því aö keppendnr skifta
meö isér undirtökunum.
Með þessum tökum njótd báðir
sin bezt, og nú f jölgar þeim og lær-
ast betur og betur. Þau verða
samgróin þessum tökum og glíman
sjálfstæö íþrótt.
Hitt er annað mál, hve nær glím-
an er orðin fullþroskuö, sérstæö
iþrótt, og hvort bún, eins og hún
tíðkaðist hér þegar í fomöld, er til
orðin á Islandi, eða hún hefir bor-
ist hingað í svipaöri mynd, meö
þeim er landið námu. Að víss
skiftir þaö eigi miklu í sjálfu sér,
þvi nú er hún sem iþrótt eins ís-
lenzk og máliö á þjóðsögdnum er
íslenzkt mál.
En alt virðist benda eindlregiö I
til þess, aö glíman sé upprunnnin
á íslandi og hvergi annarsstaðar.
Dr. Björn Bjamarson, sem mun
vera gerfróðastur núlifandi manna
um alt þaö, er lýtur að íþróttum
Norðúrlandabúa í fomöld, færir
skýr rök fyrir því, aö glíman sé til
oröin hér á landi, og hafi eigi
þekst annarsstaðar. Farast honum
svo orö:
“Undarlegt má það heita, svo
framarlega sem glíman hefir verið
sameiginleg Noröurlandaþjóöiun í
heiðni, aö hennar skuli þá engin
örmul sjást utan íslands, hvorki
að fomu né nýju. Svo einkennileg
er sú þögn, að einhverja átyllu ætti
áö þurfa til þess að eigna hana
tómri tilviljun. En þó skal eg ti'l
vonar og vara minnast á atriöi, sem
mér finst taka af skarið í þessu
efni.
511 önnur iþróttaheiti eru til vor
komin handan inn haf. Oröið
glíma er aftur á móti hvergi til í
likri merkingu og á islenzku máli,
merkingu er átt gæti rót sína að
rekja til þess, að þaö hafi veriö
fomt íþróttaheiti á Norðurlöndum.
En í eldri og frumlegri merkingu
veröur það fyrir oss víös vegar um
hinn germanska heim, bæði í nútíð
og fomöld \... Á Islandi hlýtur
þetta beiti aö vera komiö upp; þaö
sýnir sérstaSa þýöingarinnar. Og
þá veröur heldur ekki annað séð
en að það atriði sé jafnframt traust
sönnun fyrir innlendum uppruna
þeirrar íþróttar, er heitið táknar.”
Hann rekur ítarlega ætt orösins
glíma og f/umtnerkingu þes’s
(glíma leiftra, gljá, blika; sbr., j.
d., solglíma, snjoglíma í norskum
mállýzkum o.s.frv.). og segir enn
fremur:
“1 fljótu ibragöi ikann sumum
aö viröast ‘það nokkuö fjarstætt aö
grundval'larmerking fangbragöa-
heitisins glíma geti veriö leiftur. En
þaö er skakt álitið. Þýöingar-
skyldleikinn er einmitt mjög ná-
kvæmur. Menn eru löngum vanir
aö líkja hreyfingum, sem svo eru
harðar, aö varla má auga á festa,
viö snögg ljósfyrirbrigði, af þvi að
sjónin hefir sams konar kend aif
hvoratveggja. Vér segjum t. d. um
mann, sem snar er í snúningum, að
hann sé (eins og) snæljós eöa eld-
ing (sbr. eldlsnar). En nú var þaö
einmitt aöalfrábrigði glimunnar frá
hinni eldri tegund fangbragðanna,
hryggspennunni, að allar hreyfing-
ar voru fljótari, fimari og mýkri,
ef rétt var aö farið.”
Skal hér nú tekiö eitt atriði, sem
ótvírætt 'kemur heim viö ]>essa
skoöun, en það er heitið sniðglíma,
sem geymst hefir óbreytt frá fom-
öld vorri. Sniöglima er ekki sér-
stök tegund glimu eöa fangbragða,
beldur glímubragö. Þetta heiti,
sniðglíma (=sniöbragö) viröist þvi
sýna og sanna það, aö þegar þaö
veröur til, þá er nafnorðiö glíma
öldungis sömu merkingar og bragð
Cglímubragö), • og verður þá enn
ljósari og eðlilegri þýðingarskyld-
leiki þess við frændsystkini sin. En
þetta, aö orðið glíma á upphaflega
við eirih liö í fangbrögöunum, þess-
ar svipsnöggu hreyfingar, sem nú
kallast brÖgö, en siöar viö ilþróttina
yfirleitt, virðist sýna þaö, að merk-
ing orösins hefir breyzt, eöa veriö
á reiki, á meðan íþróttin er aö kom-
ast á legg og fá fast skipulag.
Þannig veröur glínia fast heiti á
þeirri tegund fangbargöanna, þar
sem sjálf brögðin eru höfuðatriðiö.
En þaö eru þau hvorki i hrygg-
spennu né lausatökum, þótt mörg
þeirra muni þaöan runnin.
En þar sém þaö orkar eigi tví-
mælis, aö orðið glíma í þes'sari
merkingu er eingöngu íslenzikt, þá
verður fátt eftir, sem á nokkurn
hátt geti bent á þaö, að glíman hafi
fluzt hingaö eöa þekst annarsstað-
* ar.
En svo aö sem flest ikurl komi til
grafar, veröur aö geta þess, að í
Sviss er enn til glíma, sem líkist
mest íslenziku glímunni. Keppend-
ur skulu búnir sterkum brókum
('eiginl. leöurbrókum) mittisháum
og taki hér um bil á mitt læri. í
byrjun glímunnar eru tökin eins og
í íslenzkri glímu, bægri hendi í
bróldindann á aftanverðri mjöðm-
inni, en vinstri hendi undir brókar-
skálmina að neðan. Stundum er
glímt þannig, aö glímumenn krjúpa
á ikné, þegar í upphafi glímu. En
þegar glíman byrjar, má taka hvaða
tökum sem vill ('nema þrælatökum),
bœöi til sóknar og vamar. Viöur-
eignin er þvi mestmegnis hand-
brögð og sveiflur, enda heitir glím-
an á þýzku “Sdhwingen” ('=rsveifla)
Þessi glíma hefir haldist viö meðal
dialbúa í Sviss. En það er sumra
álit að hún muni þangað komin aö
norðan með Germönum.
Alt viröist nú mæla á móti því,
aö glíman hafi þekst á Noröurlönd-
um í fomöld. En um Þýzikaland
er þaö aö segja, að alt fram á siöari
aldir tíökuöust fangbrögð þar mik-
ið, en runnu mjög saman viö hnefa-
leika og liöu loks undir lok. Sér
þeirra mi litlar menjar. en þaö sem
til er, bendir lítt til glímunnar.
Eigi er heldur um þaö aö ræöa, aö
glíman gæti borist hingað aöra leiö
en frá Norðurlöndum, eöa frá
Skotum og Irurn. En þaö voru
einmitt Noröurlandabúar, sem um
það leyti fluttu þeim íþróttir sínar,
þar á meöal fangbrögöin, en munu
ltit eða ekkiert hafa af þeim lært
í þeim greinum.
Loks má geta þess, þó aö litlu
skifti, aö eins konar “beltisglíma”
er tiil meö aflraunamönnum í
Evrópu. Thotnas Indh, brez'kur
lyftingakappi, getur hennar sem
ágætis æfingar fyrir lyftingamenn,
og hvetur til að taká hana upp;
virðist hún af því mjög lítiö kunn.
En tökin í glímu þessari eru
mjaðma- eöa nu'ttistök, hæöi jafn-
hátt, í belti, sem spent er um mitti.-l.
Eiginleg brögö eru engin. Kepp-
endur bolast sem naut, því þrautin
er sú, aö lyfta keppinaut sínum og
leggja hann eöa varpa honum niö -
ur af handafli.
Brgöð, eins og íslenzku glímu-
brögöin, t. d. hælkrókur, leggjar-
bragð og sniöglíma, koma fyrir í
öörum fangbrögðum, svo sem ensku
glímunni Ccatch-as-catch-can) og
japöns'ku-glímunni. Aftur hefi eg
hvergi fundiö votta fyrir tveim
aðalbrögöum íslenzku glímunnar,
klofbragöi og mjaðmarhnykk;
heldur eigi krækju eöa hnéhnykk.
En þó aö stöku brögðum svipi sam-
an, er oliku saman aö jafna um við-
ureignina í heild sinni. Japanska
gliman, t. dl, er að mestu leyti
neyðarvörn, _ en eigi\ leikur eða
kappraun, þótt hún arinars byggist
á fimi og snarræði.
íslenzku glimunni er markaö all-
þröngt sviö, þegar meö því, að
handtölkin eru fastákveðin; það er
éitt höfuöeinkenni hennar. En tök-
in og brögöin eru þannig, og eöli
glímunnar alt, aö afli og fimleik
sé gert sem jafnast undir höfði, og
reynir þó meira á fimi og snarræði.
Brögöin koma eigi aö haldi nema
þau séu bráösnögg —snögg eins og
leiftur. Þvi er þaö, aö hið svifa-
þunga afl á ekki heima í glímunni.
Hún er iþrótt hinna stæltu krafta
og sívakandi fjörs..
I Þó að nú talið sé víst, aö glíman
sé alíslenzk, er eigi auöiö aö segja
með vissu, hve nær hún er orðin
fullþroska, sjálfstæö iþrótt. En
líklegt er aö hún hafi veriö til þeg-
ar á söguöldinni. Á siöari hluta
io. aldar er fjörug bændaglíma
("‘gengust menn at sveitum”) á al-
þingi, þar sem Már, sonur Viga-
Glúms er foringi Norðlendinga, en
V'estfirðingar í móti. Það er þó
eigi víst, aö hér sé um eiginlegar
glímur að ræöa, heldur hrygg-
spennu, og benda orö Más öllu
fremur til þess, er hann kýs Ingólf
í flokk meö sér: “Þú ert þreklegur
maður; muntu vera sterkur”. Hon-
um er þar mest fulltingi, er afliö
er.
Frásögnin um fang þeirra Gunn-
laugs ormstungu og Þórðar (um
iooo) á bersýnilega við glimu. En
það er ljóst af því, að Gunnlaugur
beitir leggjarbragði, og aö “fótrinn
Gnnlaugs stökk ór liði, sá er hann
stóð á, ok fell Gunnlaugr þá með
Þórði”. Þetta á viö glímu; því aö
í hryggspennu hlýtur sigurvegarinn
venjulega að falla á hinn ofan; þaö
er ekki í frásögur færandi. Gunn-
laugs sögu telur Bjöm Olsen aö
vísu eigi ritaða fyr en undir lok 13
aldar, og kemur þá aö hinu, hve
gömul þessi saga þá er, 'eins og hún
er sikráð.
í frásögn Grettis sögu um glím-
urnar á Hegranesspingi (um 1030),
er Iþaö merkilegt alriði, hvernig
Grettir býzt til glíitmnnar. Eftir
aö griöum er lýst, “kastar hann
kuflinum ok því ncest öllum bol-
klæðum”. Og er héraðsmenn kenna
hann og þóttust ósvinnir orðnir.
mælti Grettir: “Gerit greiölegt
fyrir mér, hvat yör býr í skapi; þvi
at icigi sit ek lengi klæölauBs.” Þaö
er auösætt, að Grettir gengur til
glimunnar nakinn aö beltisstað, og
má af því marka, aö hér sé alls
ekki um hryggspennu að ræöa,
heildur eiginlega glímu, og aö tökin
hafi verið í brækumar. Þaö er og
beinlínis sagt, aö Griettir tók i
brækur Þórðar, þótt eigi séu það
regluleg glímutök. En þar er bœði,
aö glíman snýst upp í áflog, er tveir
fást viö einn, og aö frásögnin miö-
ar að því, aö sýna sem bezt afl
Grettis og yfirburði. Hitt, um
búnaðinn, er meira að marka, og að
líkindum alveg rétt hermt í sögunni.
En hvaö sem heimildum þeim
líöur, má telja það víst, aö glíman
hafi náö mestum viögangi á meöan
hvers konar íþróttir stóðu hér í
iblóma, á sjálfri söguöldinni. Og
aö henni bafi að sjálfsögðu hnign-
aö, en eigi orðið til eöa farið fram,
er öömm íþróttum fór aftur eða
þær týndust meö öllu.
Illa launað.
Blöö'in í Canada gera flest sitt
ítrasta til þess aö eggja menn i
stríðið. Þ ví er lýst meö mörgum
oröum og fögrum hversu heilög sé
sú skylda aö leggja í sölur líf oð
limi ef á þurfi aö halda, þjóð og
landi til liðs og varnar.
Hermennimir eru hafðir til
skýjanna meöan 'þeir eru hér meö
lofdýrð og faguryröum og þeim er
fylgt úr garöi þegar þeir—fara með
alls konar viöhöfn og tilkostnaöi.
Þetta er hivorttveggja gott og
blessað. Oss kemur ekki til hugar
að halda því fram aö blöðin geri
annað en þaö sem þeim finst slkylda
sín, þegar þau vinna aö liðsafnaði.
Oss kemur Iheldur ekki til hugar aö
dýrðin og viðhöfnin, 'þegar her-
mlennimir fara sé af nokkrum
óhreinum eöa óheilum rótum runnin
Það er sjálfsagt aö fýlgja þess-
uin drengjum úr garði meö vinar-
hug og bróðurþeli, heillaóskum og
fyrirbænum. Sjálfsagt að leggja
fram alla sina lífs og sálar krafta
til þess aö eins mikil blessun geti
verið í ferö meö 'þeim og mögu-
leikar leyfa.
En þaö er til önnur hliö á þessu
máli, sem lítiö hefir veriö rædd af
alvöru, en þyrfti að vera gaurnur
gefinn fremur en mörgu öðru.
Hvernig er farið m)eö þessa menn
þegar þeir koma heim aftur úr
stríðinu særöir og lemstraöir, sj úk-
ir og illa til reika? Hvemig er
fariö með þá þegar þeir virikilega
hafa verið í iliættunni og barist fyrir
hönd lands og þjóöar? Eru við-
tökumar þá ekki dýrðlegar ? Hljóta
Iþessir mlenn þá alla umönnun og alt
þaö liðsinni sem stjórnin og þjóöin
skuldar iþeim?
Þö er sjálfsagt aö kveöja þá meö
dýrö og viðihöfn þegar þeir fara, en
þaö er enn þá sjálfsagðara aö heilsa
þeim sæmilega þegar þeir koma.
Þaö getur vlerið 'kitlandi fyrir
ræöumanninn eöa leikarann aö
hljóta dynjandi lófaklapp iþegar
hann stigur upp á pallinn í sarn-
kvæmishúsinu; en þaö er meira
viröi að handalhljóö og andlitssvip-
ir gefi til kynna ánægju og þakk-
læti þegar ræöunni eöa leiknum er
lokiö.
Lesiö blöðin til þess aö fá svar
viö þeirri spumingu hvemig látið
sé fara um hermleinnina dkkar, þegar
þeir ikoma limlestir eöa veikir heim
af vígvéllinum.
Lýsingin af þvi í “Teiegram”,
“Free Press” og “,Tribune” er svo
ófögur aö þaö er landinu og þjóö-
inni stórsmán.
Frá því er sagt t. d. í öllum blöð-
um að hópur hermanna hafi komiö
hleim úr stríðinu; þeir liafi enga
peninga haft; þeir hafi veriö svo
klæölausir aö þeir hafi liöið jiungar
þrautir af kulda. Þeir hafi orðiö
aö liggja á höröum trébekkjum i
jámbrautarvögnunum og rnargir
þeirra veikst af lungnabólgu og öör-
um sjúkdómum vegna aöbúnaöar.
Hvort þetta er satt þaö látum vér
ósagt, en ölium enskum blöðum kom
saman um að svo væri. Ef það er
satt, þá er það hrópleg synd, sem
engin iörun getur afplánað. Ef þaö
er ósatt, þá ættu blöðin aö vera
gerö upptæk sem slíkan blett setja
á þjóö vora og stjóm.
Hugsum oss kynslóðir seinni
títna, þegar þær fara sér til fróð-
leiks aö lesa gömul blöö frá þeim
tímum, þegar mesta stríö heimsins
stóö yfir. Þieir vilja fá greinilega
lýsingu á því hvlemig afar þeirra
eöa langafar — hvernig forfeður
þeirra reyndust og hvílík lotning í
verki 'þein var sýnd þegar þeir
komu heim úr striðinu.
Þeir fletta upp blöðum frá 1916
og finna það að hópur óvígra her-
manna kom heim eftir framúrskar-
andi frækilega baráttu og óútmál-
anlegar hörmimgar. IÞIeir höfðu
unnið sér frægö fyrir saikir hreysti
og Ihugekki, en þegar þeir komu
heim var þeim þannig fagnaö að
þeir voru látnir vera skjálfandi af
klæöleysi, rúmlausir, liggjandi á
hörðum bekkjum, og eftir því sem
“Telegram” sogi r, sumir voru bók-
staflega látnir svelta heilu hungri
þegar heim kom aftur.
Hvílík meöferö á þeim sem alt
hafa lagit í sölumar fyrir land og
Þjóö.
Stjómmálapotturinn er víöa
brotinn hér hjá oss, en þetta mun
vera einhver ljótasti og óhreinasti
bresturinn.
Þaö er skylda stjóranarinnar að
sjá um að allir sem heim koma úr
stríðinu leigi bærilegri meöferð að
fagna. Að maður sem fariö hefir
frá heimili og ástvinum; yfirgefið
góöa og vellaunaöa stööu; lagt líf
sitt í hættu og orðið fyrir limatjóni
eöa heilsutapi skuli verða að svelta
þegar ihann kemur heim aftur, ef
hann er of stoltur til þess aö biðj-
ast beininga. — Já, aö þetta skuli
gieta átt sér stað hrópar til himins
á iö æðsta réttlæti og endurhrópar
þaðan í eyra allra sem heym hafa.
Hermennirnir eiga aö krefjast
þess áöur en þeir fara aö ef þeir
komi aftur lifandi heim og þurfi
liðs eöa líknar, þá eigi þeir hieimting
eklki einungis á einhverri lítilfjör-
legri hjálp frá stjóminni, heldur á
sæmilegu uppeldi; viöunanlegu lífi
og liöan.
En ef blöðin segja satt — ogjieim
ber öllum saman — þá er fóm-
færslan illa launuö; þá er ódrengi-
lega gert viö þessa syni þjóöarinnar.
Almanak
Ólafs S. Thorgeirssonar.
Svo hafa fróöir menn sagt aö
nauðsyn bæri til aö skrifaöir væra
riitdómar um nýútkomnar bækur.
Þáð væri hverjum bókarhöfundi
og 'hvlerjum bókaútgefanda hvöt til
þess að bækur þeirra væm betur úr
garði gerðar, svo framarlega, sem
ritdómurinn væri á sanngj’örnum
grandvelli bygður.
Eins og þorri manna veit hefir
O. S. Tborgedrsson géfiö út Alma-
nak yfir 20 ár, og hefir hann aö
malldegleikum fengiö almanna viö-
urkenningu fyrir starf sitt. Alma-
nakinu hlöfir veriö hrósað bæöi í
blööum og tímaritum, enda hefir
þaö mátt, því oft hefir þaö veriö
vel af hendi leyst.
Nú fyrir skömmti barst mér í
hendur Álmanakiö fyrir áriö 1917,
sem er 23. árgangur þess, og vií
eg fara um þaö nokkrum orðum
og segja “löst og ikost” aö dæmi
Herjólfs.
Hið fyrsta, sem auganu mætir
þegar litiö er á timaritið er það að
11. vika vetrar er sögö byrja 6.
janúar. Þetta kemur aö öllum
líkindum mörgum kynlega fyrir
sjónir, af því að í fyrra árs Alma-
naki er þessi sama vikutala viö 30.
ctesember. En af því að svona
standa salkir leiöir það af sjálfu
sér aö tímatalið veröur vitlaust alt
árið á enda. Eg er þvi miöúr ekki
rímfróður maöur, len eg hefi helzt
komist aö þeirri niðuilstöðu aö árið
1916 hafi veriö sumaraulka ár, en
þess er hvergi getiið i þess árs
Almanaki.
Á titilblaöinu er sagt að árið
1916 sé fyrsta ár eftir sumarauka,
en þaö er rangt, vegna þess aö áriö
1915 var fjóröa ár eftir sumarauka.
En isumarauiki er á fimm ára fresti
vanalega eða fimta hvert ár. I
gamalli rímiskrá segir svo, aö
“sumarauki sé fimta eöa sjötta
hvert ár”, og hlýtur þá annaðhvort
áriö (1916 eöa 1917) að vera meö
sumaraulka, Iþótt 'þess sé hvergi get-
i ö. ___
^ Eftir þessu útliiti aö dæma þá
sýnist mér tímatalið i almanaki O.
S. Th. vera í mjög slæmu ástandi,
og brýna nauðsyn beri, til þess aö
lelinhver rímfróöur maöur taki sig
fram og leiðrétti slkekkjuna, sem
allra fyrst.
Þaö getur meira en verið aö sum-
ir kunni aö segja sem svo, aö ann-
að eins og þetta geri lítiö til, en eg
er á gagnstæðri skoöun i því máli.
Eg er viss' um það aö gömlu fóllki,
sem teir vant viö islenzkt timatal,
þykir það leiiöinlegt aö Almanakið
sículli vera skakt. Enda finst mér
aö menn sem borga fult verö fyrir
hivaða bók sem er, aö þeir hafi fuHa
heimild til þess að heimta aö hún sé
réfct og þá ekki síst þegar um tíma-
tal er aö ræða. Þegar tímatalinu
sleppir telcur viö löng og fróöleg
grein eftir sóm F. J. Bergmann,
sem hann kallar “Milli heims og
heljar”, er hann þar aö lýsa sálar-
ástandi stríðsþjóðanna, og Joffre
hershöföingja Fralkka. Er greinin
rituð af skynsamlegu viti, en nokk-
uö hlutdræg, eins og viö er aö búast,
þar sem höfundurinn er brezkur
jtegn i brezkri nýlendu. Aö vísu
lieföi enginn vitað eftir hvem þessi
grein var (því ekkert nafn er undir
henni) ef útgefandinn heföi ekki
sett nafn séra Eriðriks viö nafn
hennar í innihaldi hókarinnar og
kann eg honum beztu þakkir fyrir
þá hugulsemi.
Þá kemur næst í bókinni “iEfin-
týr” eftir J. Magnús Bjamason;
eru þaö fá orð í fullri meiningu
töluö. Og þar á eftir er “Stóra
sleifin”, ]>ýtt af G. Kamban. Gull-
fallegt æfintýr, bæði fyrir böm og
fulloröna. Næst á blaði er grein
eftir Jón Jónsson frá Mýri “Enn
Susiness and Professional Cards
Dr. R. L HURST, Member of Iloyal Coll. of Surgeons, Eng.. útskrifaSur af Royal College of Physicians, London. SérfrseiSingur í brjóst- tauga- og kven-sjúkdömum. —Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage Ave. (á mðti Eaton’s). Tals. M. 814. Heimili M. 2696. Tfmi til vittals: kl. 2—6 og 7—8 e.h. TH0S. H. J0HNS0N 00 HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lófrfrxfliurar. Skripstofa: koom 8n McArthnr Bnilding, Portage Avenue ábiton: P. O. Box 1688. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Tki.ephonu GARRV 3SO OvricB-TfMAR: 2—3 Heimili: 776 Victor St. Trlbphone garry 3*1 Winnipeg, Man. Gísli Goodman tinsmiður VERKSTŒBI: Homi Toronto og Notre Daœe _ Phone ,, , a»rry 2988 ' ÓííírySl*
Vér leggjum sérstaka áherzlu á að selja meðöl eftir forskriftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er að fá, eru notuö eingöngu. pegar þér komiS meS forskriftina til vor, megiS þér vera viss um aS fá rétt þaS sem læknirinn tekur til. COLCIiKUGH & CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Giftingaleyfisbréf seld. J- J. BILDFELL FAST9iaNASAL.I Hoom S90 Unitn Bank - TSL. 26#í 1 Selur hús og lóBir og atmaet í ait þar aClútandi. Peningaiún |
J. J. Swanson & Co. Verzlameífaateignir. Sjé um hú*um-, Annaet Un og eidaábyrgðir 0. fl. Pbooe Maia SftST
Dr. O. BJ0HN80N Office: Cor, Sherbrooke & Wiiliam ÓÍLEPHONBt GARRV 33« Officetímar: 2—3 HKIMILIi 764 Victor 6t> aet hiLEPUONEi GARRY TB3 Winnipeg, Man.
A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. Selur líkkistur og anna.t um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Heimilis Tals. - Qnrry 2181 Skri-fsto-fu Tals. - Garry 300, 375
Dr. J. Stefánsson 401 Boyd Buildirtg; C0R. PORT^CE AVE. & EDMORTOfi 8T. Stundar eingöngu augna, eyma, nef og kverka sjúkdóma. — Er aÖ hitta frákl. 10 - 12 f. h. og 2 5 e. h.— Talaími: Maín 3088. Heimili 105 OliviaSt. Talsími: Garry 2315.
FLUTTIR til 151 Bannatyne Ave Horni Rörie Str. í staerri og betri verkstofur Tals. Main 3480 KanalyElectricCo Motor R.pair Specialist
NORTHWEST GRAIN COMPANV H.J. LINDAL, Manager 245 Grain Exctiange, Winnipeg íslenzkir hveitikaupmenn Skrifið eftir upplýsingum.
IVfARKET pfOTEL Furniture Overland
sölutorgiB og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNE^LL.
J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. «g Donald Street Tal*. mahi 5302. —
Mrs. S. K. HALL, Teacher of Voice Cuiture 8 Solo Singing Sludios: 701 VictorSt.
For Termsi Phone Garry 4507
um BrasilíuferiSir”» Mun margur, sem elckert þekkir til þeirra hluta, sem greinin fjallar um, halda aö þar sé að finna óhrekjandi sann- lei'k, af því aö þar er veriö aö reyna til að vefengja grein um sama efni, úr fyrra árs Almanaki, eftir Þórhall sál. biskup. En því fer all fjarri að grein þlðssi sé rétt aö öllu leyti. J. J. Heldur því fram aö niöur- sikurðurinn mikli á laugardagimi fyrir páska, hafi verið voriö 1822 en elkki 1859, 61115 og biskup segir aö hann hafi verið. Og máli sínu til meira sanninda gildis getur hann þess, aö Halldór bóndi á Bjarna- stööum hafi þá helzt hjálpað með hey í Bárðardal. Þetta er satt, aö Halldór hjálpaöi með hley fellis- vorið, en það nær ekki noíkkurri átt aö þaö hafi verið voriö 1822. Vegna þess aö fæðingar ár Halldórs er 1802, og hefir hann aö öllum lík- indum ekki veriö byrjaður á búskap svo ungur, ékki nema 20 ára gamall. Mér er nær aö halda aö hitt sé mjög nærri sanni, að voriö 1859 hafi ver- ið fellisvorii?, af þeirri ástæöu aö bæöi hefi leg heyrt, og eins tekur J. J. þaö skýrt fram, að Halldór hafi dáiö skömmu síöar; en hann dó 7. apríl 1860 eöa ári síöar en fellis- voriö eftir sögu bisikups. Um annað sem skráö er í þessu áminsta Almanaki hefi eg ekkert aö athuga. Þaö er aö mínu áliti ve! þess vert aö almlenningur lesi þaö og ígrimdi. Og að þessum göllum frádregnum, sem eg hefi talað um er Almanakiö góö bók og ræð eg fólki til þess aö kaupa þaö og lesa Þ. J.~ Sannleikurinn er sonur tíðarandans Ef þú þarfnast meöals viö hægðaleysi, magagasi, ropum, höfuöverk, taugasleppu, lyst- arteysi og slappleika yfir höf- uð, þá mundu eftir aö Trin- ers American Elixir of Bitter Wine hefir sannað iþaö i síö- sstliöin 26 ár, aö þaö er ágætt lyf og áreiðanlegt. 25. desem- ber skrifaöi Jim Skola, í Elm stræti í Milwaukee í Wiskon- rin á þessa leið: “Eg er 35 ára aö aldri. Eg htefi um langan tíma veriö taugaiveiklaöur og ófær til vinnu. Nú er eg orö- inn alhress viö beztu heiku og aðeins Triners American Elixir of Bitter Wine gat gert þetta. Eg mæli með því viö alla.” 12. jan. 1917 skrifaði Rudolph Karafiat frá Hastings viö Hudson í New York: “Eg gat” ekki nieytt neins matar í tvær vikur og aöeins Triners Ame- rican Elixir of Bitter Wine gat læknað þaö. Nú hefi eg ágæta matarlyst.” Verð $1.50. Fæst í lyfja- búöum. Triners áburður hefir á sér sama álit. Ágætur viö bólgu i taugum, bruna og gigt og s'lysum eöa ikali 0. s. frv. Það er lyf sem ekkert jafnast á viö. Kostar 70 cents, sent meö pósti. Joseph Triner Manufac- turing Chemist, 1333—1339 Ashland Ave., Chicago, 111.