Lögberg


Lögberg - 15.02.1917, Qupperneq 2

Lögberg - 15.02.1917, Qupperneq 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. FEBRÚAR 1917 Bændaþingið í Brandon ÞaS var sett 10. Jan. kl. 10 aS morgni og stóö yfir í þrjá daga, nfl. 10., 11. og 12. Janúar 1917. Þrír fund- ir voru haldnir á hverjuin degi og byrjuðu þeir á hverjum morgni kl. 9, að undanteknum fyrsta morgni, og stóSu til kl. 12; og næsti fundur byrjaSi kh 2, og stóS til kl. 6, og svo frá 8 til 10.30 aS kv'eldinu. ÞingiS setti hinn snjalli maSur, Henders, forseti Kornræktarmanna. \S því búnu var sungið "God Save the King" og svo var annaS vers sungiS til drengjanna á stríSsvellin- tim. A8 afloknum söngnum kom séra Smith á ræSupallinn og hélt hjart- næma bæn fyrir Canada, fyrir bænda- stéttinni og öllum landsIýS: einnig innilega bæn fyrir Englandi, konungi Bretaveldis, og svo fyrir hermönnun- um á vígvellinum; einnig klökka og hjartnæma bæn fyrir flota Breta, og þakklæti fyrir þá sterku vörn, er flot- inn hefSi sýnt síSan þetta voSastríS byrjaSi; aS endingu minti hann alla á aS vera trúir þegnar Canada, því aldrei hefSi þurft þess meS meir en nú. i Fyrstu aSal ræSuna hélt borgar- stjórinn í Brandon. Hann bauS alla bændurna velkomna, og sagSist vera stoltur af aS sjá svo marga bændur saman komna og fá aS á- varpa þá á þessum staS. Hann hélt góSa og snjalla ræSu, talaSi um þaS voSastríS, sem yfir stæSi, og minti bændur á aS gera nú sitt ítrasta til aS framleiða allan þann matarforða, er mögulegt væri aS land þetta gæti framleitt, því nú þyrfti bæSi Canada og England allrar þeirrar uppskeru, er þetta land gæti komið meS aS hausti, og baS þá aS muna eftir aS hjálpa til meS öllu móti aS encla þetta voða stríS og vinna þaS. Hann tal aði þrisvar sinnum meSan þingið stóS yf'r og fórst vel í hvert skifti. Næstur talaði. Sir James Aikins, fylkisstjóri í Manitoba. Hann talaöi i heilan klukkutima og sagöist vera stoltur af að fá þá ánægju aS vera dag á meðal bænda, því fyrst og fremst væru bændur sú sterkasta vél i landinu og frá þeini kæmi alt þaö mesta og bezta, er hann og aSrir þyrftu að lifa af. Sagði aö bæjar- menn gætu ekki Iifað án afurða bú- andmannsins, engin verzlun gæti staSist án bóndans og ómögulegt væri að halda landinu í réttu horfi án bændannæ Hann sagðist sjálfur eiga bújörð og hafa mjög mikla á- nægju af og áhuga fyrir landbúnaSi og ■ óskaði bændum til hamingju og blessunar í framtíðinni, og gat þess unt leiö, aS hann væri ekki á þessum stað til þess aS kenna bændunt bú skap, því allir þeir sent kontnir væru á bændaþingið, hlytu að vera betri bænditr en hann sjálfur; hinir, sem ekki léti sjá sig á þinginu, hlvtu að vera lökusttt búmennirnir. RæSa Vikins var snjöll og lipur: hún var oft mjög fyndin og hlógu áhevrend tir dátt aS henni. Sir Aikins minti alla á að sýna iöghlýSni viö land og þjóS, og aldrei hefði þess þurft meira nteð en etnmitt nú. Hann gat þess um leið, aS á meðal okkar væru útlendingar. sem værtt því miöur of tnikiö hlyntir 'óvina þjóðunum, en hann sagSi aö viö þvílíku niætti bú- ast, þar sem svo mikill fjöldi væri af þeirra þjóSflokkunt meöal vor; en hann vonaöist eftir, að menn inn fæddir eöa Iöglegir þegnar landsins revndust vel og gerðu alt sitt til, aö hjálpa aS þetta stríð endaði sem fvrst, og hattn lagöi ntikla áherzlu á þaS, aS allir bændur gerðtt sitt ítr- asta til aS framleiða allar þær inat- artegundir, setn landið gæti framleitt, því alls þvrfti með. Þakkaði hann ölltim fyrir rífleg tillög til stríðsins frá þvi það hefði byrjaS. og gat um aS vesturfylkin hefSu lagt sinn skerf til og meira. Hann mintist á skrá- setningarspjöldin og sagði, að allir trítir þegnar ættu aö fylla þau út, það væri skylda hvers manns. Og eg hehl, að það hafi verið álit allra þeirra manna, sem á fundinunt vortt, að þaS væri skylda hvers manns, og t-kki gat eg hevrt koma eina einustu mótbáru á móti því. Eg, sem þetta skrifa, álít, að spjöldin ættu að fyll- ast út umsvifalaust og rétt; viö þaö er ekkert aö athuga; hitt er annað mál, hvort stimum spttrningunum skal sv'arað játandi eða neitandi; en spjöldin ættu að vera fylt út án taf- ar og send til baka; meS því móti get- ttr landstjórn vor komiist aö niöur- stöðu ttm hve ntikill vinnukraftur er i landinu, og |jað er nauðsynlegt. Mr. Wood., hingmaöur, hélt langa og snjalla tölu. Hann talaöi um striSið og nauðsynina á aS enda þaS sem hráöast; aSallega talaði hann ttnt tollmál og þungar álögur, sem flyttt af fjárdrætti sttmra manna í landinu, og svo sagöist hann halda þvi fram, a herra Dixon, þingmaSur í Witjnipeg, fengi að tala hér í kveld, eíns og ákvaraSað hefði veriS, þar sent hann væri einn á lista ræSu- manna Herra Knowies frá Emerson haföi litlu áður talað óv'irSingarorð ttm hr. Dixon viðvikjandi skrásetn- ingttnni. Henders forseti sagöi, að bezt væri aö atkvæði færu fram, og sæist þá hvort ástæða væri ti.l aÍS neita Dixon ttm málfrelsi: þetta var gert, og muntt fjórir fimtú hlutar hafa verið með því að Dixon fengi að tala. Efti.r hádegið hét Mr. Dixon skörulcga og snjalla ræSu, og svo var mikill kraftur og mælska í tölunni, ;tS ekkert uppihald var í allan tímann sem hann talaði; tilheyrendur sátu prúSir og stiltir og engin hin minsta hreyfing var í öllum salnunt, og ó- hætt mun að fullyrða, að enginn ræðttmanna fékk betri áheyrn. Mr. Dixon talaöi um tollmál landsins og sýndi fram á þá voBa byrði, er bænd- ur yrSu aS bera, fyrir þá óútreiknan- legu peninga upphæS, er sumir menn í landinu hrúguðu saman, svo sem verksmiðjueigendur, sem losna við aö þurfa aS borga toll af vörum eins og aSrir, en selja vörur sínar út til bænda og annara eins dýrt og vöru þá, sem flutt er inn í landiö og af er borgaönr hár tollur. Einnig mint- ist Dixon á öll þatt óhöpp er hlotist heföu af þeim óhæfu mönnum, sem settir heföu verið til þess aö stjórna kaupum og tilbúningi á herbúnaði öllurn til stríðsins, hvaða böl það hef- ir haft í för með sér og hvaða ógnar fjárupphæð þaS er, sem höfð hefir veriö af almannafé og fariö hefir í vasa eintsaks ntanns eða manna; og hann lagði til, að öllum Jjeim auSi væri náö aftur og hann notaöur í þarfir lands og stríðs, að allur tollur væri af numinn milli Canada og Bandaríkjanna, og einnig aS allur tollur væri af numinn milli Englands og Canada, og yfir höfuð að tala, að bændur fái meira verzlunarfrelsi og rýmri markaö en þeir hafa nú.. Þá talaði hann og um réttindi kvenna í framtíðinni og var þeim mjög með- mæltur. Eftir aö Dixon hafði endað sína snjöllu ræðu, hneigSi hann sig fyrir áheyrendum og settist niður. En þá kallaði einhver frammi í saln- um: “Vill ekki Henders forseti Iáta Mr. Dixon syngja ‘God Save the King.’ Mr. Dixon stóS á fætur, og spurði: “En hvað um fólkið ?” Á eftir Dixon talaði Mr. Brown, fjármálaráögjafi Manitoba. Var þaS snjöll og góð ræSa. Hann talaði um peningastyrk þann, sent bændur ættu nú von á frá stjóminni, til 30 ára lántöku, meS lægri rentum en þeir svona: þyrftu nú aS gjalda, sem væru 8—10 prct. og stundum 12 prct. af dollamum. Þeir sem notað gætu þetta nýja lán, fengju það með (I prct. vöxtum allan tímann, og næöi lánið yfir 30 ára tímabil, en hver mætti borga IániS á styttri tírna eSa á hvaöa tíma sem hann vildi. Fund- urinn veitti Brown hina beztu áheyrn entla talaði hann hægt, en snjalt og skilmerkilega; gerir hahn sér alt far um að málið sé áheyrendum sem skiljanlegast. Svo þakkaði hann fvr ir áheymina og kvaddi. Eg vil minnast þess, að á öðrum fundi þingsins talaöi aldraður maSur ^bóndi, eg held þaö hafi verið Mr Knowles frá EmersonJ, um svívirð- jngu þá, sem Dixon heföi sýnt í Winnipeg á fundi þar viSvtkjandi skrásetningunni, og kallaði hann svik- ara og landráðamann, og varð maS- urinn þá sv'o ofsafullur, aS haun hrópaði: “þá höfttni viS þá, þá eig- um við (þá, þá sendum viS þá yfir til Flanöers, þar mega þeir berjast; þið komiS til Canada og takið þaS læzta út úr okkar góða landi, en viljiö ckk- ert leggja í sölurnar þegar mest á ríður.” MaSurinn svitnaSi af ákaf- anunt, sem í honuni var. Mér virtist hvert hár reisa sig á hiifði hans og höku. Maðurinn komst í ákaflega mikinn hita og við þaö virtist m'-r konta heldur ókyrð á áheyrendurna; en það hjaSnaði svö brá'ðttm. Skömmu eftir |ætta kemur sendi- sveinn meS miða i hendi til Henders forseta, og þá samstundis biðttr hann sér hljóðs og strýkur hendi þvert yfir andlitiö og segir þaS sé eitthvað í loftinu, sem hann og kornræktar- ntenn hafi ekki fiaft neina hugtnynd um: það séu komnir hermenn og óski eítir að fá að koma upp á ræðttpall- inn og mótmæla komu Dixons hingaS í dag til að balda ræSu. Henders sagði, að þing þetta, sem væri fyrir Itændur einttngis og konttr og dætur þeirra, væri einnig opiö fyrir alla sem þyrftu aS framfylgja máli sínu, upp á einn eða annan máta, og væru þvl hinir nýkomnu hermenn velkomnir á ræðupallinn, en þó með þvi móti að þeir sýncht fund- inunt kurteisi og sýndtt engan óskunda af sér. Von bráðar var herntönnun- utn fylgt upp á ræðupallinn og gjörði einn þéirra fundinuni kunnugt nafn jteirra hvers unt sig; þeir voru sex að mig minnir. Einn þeirra var und- irforingi í'Sergeantj, hann hafði orð fyrir jteim og ávarpaði fundinn Jtann- ig: “ViS ný-heintkomnir hermenn óskttnt eftir að Dixon fái ekki leyfi til aS tala hér í kvekl". Þetta var alt, tnennimir v'ortt mjög kurteisir, hneigðu sig fyrir fundinunt og fórtt. Eg held að JtaS hafi verið á þriðja degi Jtingsins, er forseti hafði sett fundinn og gjört áheyrendunt kunn- ugt, hvað lægi fyrir fundinum, að hantt sneri sér að fréttariturum blað- anna og áminti Jjá um að rangfæra ekki eins fréttimar, sem ]>eir sendu blöðunum næst, eins og ]>eir hefðu gjört í gær ('þann 11.J og tilnefndi hami “Brandon Smt'1 og “Winnipeg Tribune” og sagöi hann aS bæSi Jjau blöð hefSu svo rangar og illkynjaSar fréttir af þinginu, að hann baS fund- inn að mótmæla fréttunum algjörlega, scm út höfSu komiS. HIupu þá alíir til og keyptu blööin, og blaðadrengir, sem höfött stóra bupka aS selja, seldu alt upp á svipstundu og dugSi ekki til, þvt allir vilclu fá aS sjá fréttirnar, og kom Jjá illur kur í hópinn, því þá sáu allir hve stórkostlega hafði verið vikið frá ]>vi sanna, því J>ar var hverri missögninni hnoðaS ofan á aðra, og mátti því segja að mjög mikiS af fréttunum væri uppspuni og fært á verra veg. Þess er vert aS geta, að á sama tíma sem bændur héldu J>ing sitt, héldu konttr einnig sitt }>ing í sömu byggingunni í öSrum sal. Parti af einum deginum var variS til þess aS veita konum áheyrn á ræðupalli í þingsal bæncla. Þei,m var öllum v’eitt nákvæni áheyrn. TöluSu þær fyrir rétti sínám og framtíSinni og var þar margt gott sagt. Flestar þeirra lásu ræSur sínar, sem skrifaöar voru á blöð, en tvær ]>eirra töluðu blaða- laust, og sagðist J>eim einna bezt. önnur þeirra talaöi um hreinlæti á heimilinu, útlit á öllu innan húss og kring um ]>aö, og sagði aS ]>aS tæki ekki eins mikla vinnu og margur héldi fram og margur áliti, aS hafa um- gang allan g'óðan oe útlit betra en alment gjörðist, því það væri meira vani og góð regla, sem gjörði útlit gott og sjálegt. — Hin konan talaSi fyrst um, hve óheppilega að fréttaritj aramir hefSu fært fréttimar í gær til blaöanna, af fundi bænda, og hlyti það að hafa öfug áhrif á sambandið milli bænda og blaöanna viS þaS sem vera ætti, og lagöi áherzlu á, að þeir fréttaritaramirj, færu ekki eins rangt með málefni kvenfólksins í dag, og endaði hún ávarpiS með þessum orS- um til þeirra: “TakiS ykkur vara á að reka ekki hægri fótinn í vinstri- fótar skóinn”. Kona þessi talaði um hátt verð á lífsnauðsynjum og dýr- tiðina, minti fólk á aS nú væri þetta voðalega stríð yfir okkur og öllum heiminum og yrðu því allir að gjöra sitt ítrasta til þess að hjálpa til að enda stríð þetta. Allir gætu hjálpaö til og gjört eitthvaö, þó ekki gætu þeir veriö á vígv'ellinum. Minti á hve nauSsynlegt væri að spara alla hluti og fara vel með eigur stnar. Allir gætu lifaö góSu og viSunanlegu ltfi, þótt ekki væri borið eins mikiö í mat og borShald, eins og of oft ætti sér staS í góðu árunum út uim landið, og kasta engu sem gagn gæti orðið að, heldur brúka þaS til fylstu nota. En því miSur heföi fólk ekki rétta eða nákvæma skoSun á þessu. Hún sagS ist 't sambandi viS þetta ætla aö segja okkur sögu af nábúa sínum, sem hefði skeð fyrir 23 árum síöan, sagan var Nábúi okkar, sem var ein- búi og Englendingur, Var vel efnaður. Skrifaði hann mlóSur sinni heint til Englands og bað hana að senda sér forskrift til þess aS búa tii jólabýting, þv't hann ætlaði sjálfur að^búa hann til í þetta skifti. Nokkru fyrir jólin fékk maSurinn bréf frá móður sinni, ásamt forskriftinni fyrir jólabýting inn. Fyrir jólin fór maöurinn til bæjar og keypti alt til býtingsins, og þegar heim kom fór hanrt að útbúa hann, blandaði hann öllit saman og hrærði það út nákvæmlega eftir for skriftinni og sauö hann svo nákvæm- lega eins og fyrir var mælt, og eftir vissa tímalengd tók hann býtinginn úr pottinum og lét hatin kólna. Eg )>arf ekki aS taka ]>að fram að efniö í býtingnum var því nær eingöngu ávextir. ÞaS var nú komið kveld; þegar hann kom heim jólakveldið og Var vel móttækilegur fyrir kveldverS sinn, og hafði hann steik til kveld verðar, ásamt brauSi og smjöri og einnig býtinginn. ÁSur en hann fór til svefns, fór ltann út í fjós til aS líta eftir hestunum sínum, en honum faftst hann vera svo þungur og latur, og eftir að fjósaverkin voru afstaðin. fanst honum hann vera oröinn veikur, en vissi þó ekki hvað það var eða af hv’erju það stafaði. Hann kemur inn í húsiS og fær sér einn eða tvo munn- bita af býtingnum, en hafði þó ekki lyst á meiru og legst til svefns og scfur til morguns. Þegar hann faknar um morguntnn hefir hann höf- ttðverk og eitthvaS meira, sent hann ekki vissi hvaS var, en fer á fætur, kveikir upp í stónni, fær sér einn eða tvo munnbita af býtingnum og fer svo út í fjös. En Itonum líður illa, og þegar hann kemur inn fær hann sér venjtilegan morgunverö, en ]>egar hann ætlar aS skera sér sneiö af být- ingnum er hann orðinn svo liarður og seigur, að hnífur bítur ekki á hann. Hann segir: “ÞaS gerir ekkert til, eg er ekki vel frískur”. En svo líður að miödagsverðar tíma, og ætlar hann ]>á að fá sér góða sneið af být- ingnum og tekur stóra hnífinn sinn, en hann bítur ekki, því nú er býting- ttrinn harðari en nokkru sinni áður og lætur hann býtinginn því til síSu. Manninum leið illa allan daginn, en ]>egar ltann var búinn aö gjöra úti- verk sin um kveldiS fær hann sér kveldmat að venju, tekur nú stærsta hnífinn sinn og ætlar að skera sér gott stykki af bvtingnum, en nú ræð- ur hann bókstaflega ekkert við hann, þvt nú er hann orðinn svo óviðráð- anlegur af hörku og seygju. Leggur hann því býtinginn á gólfiS og tekur viðaröxina, sem stendnr í miöri við- arhrúgunni öSm megin við boröið, heggur býtinginn í sundur og segir við hundinn sinn: “ÞaS ertt jól yfir þér eins og mér, hafðu þetta eins og ]>að er, þú kannske fáir ekki býting á næstu jólum.” Hundurinn át alt, en um morgttninn þegar maöurinn vaknar var hundurinn steindauður.” Konan gat þess um IeiS að oft ætti sér staS ógætileg eyðsla í matartil- búningi sökum vanþekkingar, þó fá dæmi væru eins slæm og þetta, og væri þörf á aS kenna ungdómnum matartilbúning ekki síður en annaS. Konan fékk mikið hrós og lófaklapp, og margir lofuSu að ]>eir skyldu ekki segir Kringla að formaður ný-heim- komnu hermannanna, Grant, sem hafi veriS í fjölda mörgum bardögum, hafi verið í hópi þeirra sem komu fram á ræðupallinn og óskuðu eftir aS Dixon fengi ekki að tala. Eg sá ekki þenna gamla hermann. Mér virtust mennirnir allir vera mjög ungir. Eg sat í insta sætinu og heyröi og sá mennina vel. Þessir menn voru allir mjög siðprúSir, eins og áður er sagt. Einnig segir Heimskringla aS Wood hafi veriö hfópaður niður og aS þeir hafi verið að tala urn uppreistar anda í Austurríkjum og nú væri Wood aS kveikja hann upp hér. Þetta er ekki satt, hvorugt þetta átti sér staS, og Wood var gefin bezta áheyrn. Kringla er meS dylgjur um þaö (og sér sé þaS óskiljanlegtj að bændur og konur skuli þurfa aS vera svo sórg- legir aumingjar, aS þurfa aS fá upp- lýsingar eða fræðslu á þessum tim- um af öðrutn eins manni og Dixon er. Einnig bríxlar Kringla bændum um, aS þeir standi sem varnarskjöldur fyrir framan Dixon, eða meS öSrum orðum hafi hann undir vemdarvæng s'tnum. Mikil er vizka Kringlunnar, hún geymist í annálum um ókominn tíma. I sama blaði talar Kringla mjög óvirðulega um íslendinga hér í Canada. Hún segir aS þeir geri sér háar vonir urn mikla titla og háa stöðu og stóra flakandi lafafrakka, þegar þeir séu l>únir aS svíkja þetta land undir Þýzkalands keisara og hershöfðingja hans, þá muni þeir verða jarlar og barónar og krunka þá sem hræfuglar, og sem eSHIegt er, tína upp rneS hrafnsnefi þá þrjátiu peninga, sem þeim beri, fyrir aS svíkja Iand þaS, er þeir lifa 't, og fæði |>á og klæði. Einnig að íslendingar rifist um druslur og skitugar skóbæt- ur og láti á meðan höggva bróSur- sinn á vígvellinutn og sv’ívirða systur og konur sínar á meSan, og aö land arnir gangi í hópatali, sem leynilega og opinberlega níði Breta og Breta veldi og alt málefni þeirra, og aS hrópyröin glymji á vörum þeirra, vesalmenskan og landráðin skíni út úr svip þeirra, en aS þeir láti í ljósi dýrð og lof um Þjóðverja og aS van þakklætið sindri úr augum þeirra til landsins sem þeir Hfa í. ÞaS sé landiö, sem þeir forsmái og vilji hafa sem ambátt. Segist ritstj. umgangast |>essa landa, vitandi hvernig þeir séu illa innrættir og hjartanlega geti hann fylst fyrirlitningar og hatri að sjá (>á og heyra, og að þeirra brot geti ekki fyrirgefist, hvorki í þessu lífi né komandi lífi. Þetta er v’i'ðbjóSsIeg lýsing a ts- lenzkum karakter. Kæru landar, yf irvegiö þennan vitnisburS, ]>ettað hrak, þettað níð, þessa 'óútmálanlegu svíviröingu, sem okkur öllum er gjörð. ÞaS er engum efa undirorpið aS viS ntegutn ekki kenna Heints- krtnglu um ]>etta, þetta eru verk rit- stjóra Heimskringlu. »Hann fvrst og fremst hefir tekið upp í Heims- kringlu þær röngu fréttir, sem hann hcfir náö í úl” trnskum blöSum af bændaþinginu, án þess að komast eftir sannleikanum, og þar á ofan hefir hann sjálfur bætt ósannindum í skörð ósannindanna frá sínu eigin brjósti Eg er i engum vafa uu það, aS ritstjóri Heimskringlu veit eins vel og flestir, að íslendingar hafa lagt mikiS til stríSsins. Menn—menn, af bezta tagi, örugga og hugprúöa, — mikla peninga, föt, sokka og vetlinga, mat af mörgu tagi og afar mikið af vinnu án endurgjalds. íslendingar fóru strax og stríSið byrjaði að hlynna aö öllu. setn Bretum og Canada og hermönnunum gat orSið til góðs, í þessu voða stríði, þeir hafa haldiS þvi áfram til ]>essa tínia og |>eir halda því áímm eftirleiSis, ]>að er ekki aö efa. Börn, konur og menn! Róm var ekki bygð á einum degi. Bret^tr gátu ekki unnið striðið á einuni degi, ekki á einu ári og ekki á stuttu tíma- bili, þeir voru óviðbúnir. Þeir hafa veriö að safna kröftum og það virð- ist að þeir kraftar séu nú komnir.— íslendingar gátu ekki allir fariö á einttm degi, eða á skömmutn tíma, í herinn, það er margt á móti því, fyrst kringumstæSur, heilsa og aldurs- skeið. En þeir hafa verið að ganga í herinn til þessa tíma og halda áfrani aí ganga í hann eítirleiöis, og cftir því sem Iengra dregur verða hvatirn- ar meíri og sterkari og þörfin öllum mönnum betur skiljanleg. Og önnur aðferð en ritstjóri Kringlu hefir beitt tmtn verða farsælli, til þess aS fá menn til þess aS fara í stríöið, sem auðsjáanlega er nauSsynleyb. AS ausa menn skömmum og brigzla tnönnum um heigulsskap, landráð og sv’ik, er þrælntenna og níöinga tiifinn- ing, og eg vona fastlega aS Heims- kringlu eígendur sjái sér fært aS fá annan ritstjóra fyrir gömlu Kringlu, því eins og v'iS þurfum Lögbergs meS þurfum viS einnig Kringlu meö, því með þessari aSferð skilst mér að Jeg&ja svona ríflega til ávexti til jóla- dauSadómur hennar sé í nánd. Eg vildi óska að fleiri en einn af lönd- um mínum vildi láta skoðun sína í ljósi þessu öllu viSvíkjandi, eftirkom- andi í Lögbergi. Enda eg svo línur þessar til Lög- bergs, og bt'S góða landa mína að virða á betra veg. Hinrik Johnson. býtings næstu jól, því það væri of dýrt. Eg sem skrifa þetta, vi.I taka þaS fram viö lesendur Lögbergs, aS eg skrifa þetta ekki í þeim tilgangi aS gjöra neinum órétt eSa æsa neinn til reíöi, en jafnframt vildi eg minna ís- lenzku blöðin á aS hafa fréttaritara á bændaþinginu að vetri, sem á- kvaröaS Var á þinginu aS yröi haldið í bæjarráðsstofunni t Brandon 1918. Þá gætu þau fengið miklar fréttir, sannar og áreiðanlegar, alt öðru vísi fréttir en stóðu í Heimskringlu aS afstöðnu þinginu i vetur; því 18. jan. stendur í Kringlu aö á bændafundin- um hafi veriö hrópað af áheyrendum að ef Dixon fengi aS tala, yröi alt brotiS t salnum. Þetta er ekki satt. Eg heyrSi ekkert því líkt og varS ekki var við neinn þvílíkan óróa. Eg sat á hverjum einasta furtdi og get því um bókina mýkri höndum en v'ér v'el sagt um hvaS fram fór. Einnig gjörSum, nema meS því móti að feta “Út um vötn og velli.’’ Gísli Jónsson, annar útgefandi þessarar bókar hefir gert nokkrar athttgasemdir við ritdóm vorn. Eru þær fremttr hnútukast til vor en svar viS því sem aS var fund- ið, enda var ritdómurinn svo sann- gjarn aS tæplega var hægt aS fjalla i fótspor þeirra,. sem aldrei vilja tyggja neinn meS sanngjörnum dómi. Gísli fer þeim orSum um ritdóm vrorn aS þar séu bæði sagðar villur 9em ængar séu eða smágallar og yfir- sjónir ofýktar svo að “mýflugan verði að úlfalda” í augum lesendanna, op aS þetta sé gert undir því yfirskyni að aðfinslurnar séu óhlutdrægar. Segir útgefandinn a'ð ekki þurfi lengi að leita til þess aö sjá að eitt- hvað sé bogiö, þar sem Lögberg bresti rúm til þess að benda á tíunda partinn af öllum mótsögnunum. En það er sarpt satt, þótt hann trúi því ekki, að mótsagnir sem hægt er aS sýna ef nokkurri samkvæmni er fylgt í réttritun, eru fleiri en sv’o aS vér viljunt eyða fyrir þær rúmi í Lög- bergi, ]>ótt bókinni sé gert sæmilega hátt undir höfSi að því er rúm snertir. Annars skal þess getiö aS ætlun vor var ekki sú aS spilla fvrir bók- inni á nokkum hátt, né sýna ósann- girni t dómi vorum ttni hana; enda viSurkennum vér ekki að ]>ar finnist nokkur ósanngirni. Hitt er satt aS vér sögSum kost og löst, eins og hverjum réttlátum og ófeinmunt rit- clómara ber að gera. Samt verSúm vér að kannast viS ÞaS að sumstaSar var revnt aS gera “mýflugu úr úlfalclanum” — alveg öf- ugt við það sem Gísli Jónsson segir. ÞaS var tekiö frant aS prófarka- lesturinn væri góðttr á l>ókinni, og skal þaS endurtekiö hér; hitt veröur jafnvel Gísli Jónsson að játa aS þar finnast prentvillur og ]>ær meinlegar; finst oss þv'i aS hann hafi ekki þurft aS hlaupa upp á nef sér þótt um þaö væri getiö eins hoglega og vér gerS- um. Útgefandinn ber á móti því t. d. aS í bókinni finnist annað prentvillu dæmiö sent vér bentum á; nefnilega hver fyrir hvor. KveSst hann hafa unniö þaS til aS lesa alla bókina til frekari fullvissu og hvergi getaS fttndiS ]>etta. En v'ér vilduni biðja hann í bróSerni að lesa vel 31. blað- sðu, þar sem er kvæSiS “Kurteisi”; i |>ví tala saman tveir guSs menn Þar ertt þessar setningar: “ÆtlaSi hvcr annan þó úrkastsmann og sauðaþjóf”. Hér sjá það allir, sem málfræSi kunna, að liver er prentaS þar sem hvor ætti að vera, ]>ví þar er talað ttm tvo. ÞaS er sannarlega misskilningur að v'ér höfunt ekki fundjð fleiri prent- villur, eins og útgefandinn gefur skyn. Oss fanst óþarft að telja þær ttpp, en erttm þó fúsir til þess aS gera það, ef útgefandi æskir. Þá segir útgef. aS vér bendunt ekki á neina ósamkvæmni í greinarmerkj- um og höfum þvi Iiklega ekki fundiö hana. En þar skjátlast honum. Slikar mótsagnir eru fjöldamargar. Má þar á meðal nefna þaS aS ýmist er “komma” á undan tilvísunarfor- nafninu sem eða henni er slept, t.d. á bls. 191 er þetta: “AS einhver veigur var í því, sent vitið brenrli sv'örin í”. Uér er komma höfð og er það rétt. Aftur á móti á bls. 5 er þetta: “Þar sem mosi styður stein”. Þar er engirí konima á undan scmy en á bls. 183 stendur: “Þá, sem áttu ei eld í sinni”. Þarna er komtna höfS. I báðum eða öllum tilfelhmum hefir hún jafnan rétt á sér, en þar virðist engri reght fylgt. Þetta eru aöeins ]>rjú dæmi af fjölda mörguni og ætl uðum vér ekki aS tninnast á slíka smá tnuni, en vorum sama sem skoraðir á hólm til þess af útgefandanum. Hvað /Sem um einhverja einu réttu lestrarmerkjaskipun er aS segja mun öllum koma saman um ]>aö, að í tilfærðum atriðum eigi komman annaShvort aS vera alstaðar eða hvergi. Útgefandinn re>Ttir að skýla sérvizku sinni nteS því að tala unt Magnús Stephensen og djöflalausu sálmabókina. ÞaS mirwiir mann á þaö þegar mamma drengsins ávltaði hann fyrir að hann hefði vætt rítmið sitt, en strákur sló út i aSra sálma og sagði að liann Jón í Rana hefði verið fljót- astur að hlaupa í stórfiskaleiknum. Slíkt getur verið gott bráSabirgöa- ráð, til þess aS leiða athygli frá aS- almálinu, en þaS er ekki til frambúð- ar, fremur en aö fylla skóinn sinn með volgri vætu og fara svo út í frost. Þessir útúrdúrar hans eru notaSir sem afsökun fyrir því aS sleppa z- unni. En hvers vegna sleppa henni fremur en y-inu? AS orðið V'erzlun sé ekki komiS af verð staðhæfir útgefandinn og færir það því til sönnunar aS orðið hafi orSiS til á íslandi og bygst á staS- háttum. Hér er rangt meS fariö; vísum vér þar til H. Kr. Friöriks- sonar yfirkennara og málfræðings, Pálma Pálssonar prófessors í ís- lenzkri málfræði við háskólann og Björns Jónssonar ritstjóra ísafoldar. Segir hinn síðast nefndi í formála fyrir stafsetningar orðabók sinni 1906 á 14. bls., aS áður en blaðamanna réttritunin varð til, hafi það verið “mikill siðulr að íslenizkir ritlistar- ntenn kæmi sér upp nýrri stafsetningtt, eins og reiðmenn kæmi sér upp hesti! hver í sínu horni og eftir sinni geð- þekni”. Þetta finst oss eiga ein- staklega vel heima á útgefanda tim- ræddrar bókar. Þessa mertn, sent vér hér bentum á, teljum vér enn þá tneiri íslenzka mál- fræðinga en vin vorn Gísla Jónsson, tneð allri virSingu fyrir honum og |>ekkingtt hans. Uin orðið íslcnska skal vitnaS til sömu fræöimanna. Piltur í fyrsta bekk latínuskblans í Revkjavík, sem ekki hefði vitaS aS z átti aö vera t orðinu íslenska og getaö skýrt frá því að það væri fyrir þá sök að cf-ið og j-ið hefði dregist saman, hann hefði þótt óefnilygur málfræðingur. OrSiS íslenska er skrifað fyrir ís- lendska, hvað sem höf. segir, og má 'tann skrifa Pálma Pálssyni prófessor við háskólann, Dr. Valtý GuSmunds- KAUPMANNAHAFNAR Vér ábyrgj- umst það að vera algjörlega hreint, og það bezta tóbak í heimi. Ljúffengt og endingar gott, af því það er búið til úr safa miklu en mildu tóbakslaufi. MUNNTOBAK syni, Halldóri Hermannssyni eSa hverjum öðrum málfróöum manni sem s notar og vita hv'aS svariS veröur. Þá reynir höf. að fóðra ósam- kværnni sína á því aS skrifa á víxl tvöfaldan samhljóSanda og einfald- an, þótt um samskonar orS sé að ræöa og eins standi á; segir hann aö í því atriði greini menn á. En þetta er blátt áfram ranghermi, og hlýtur að vera vísvitandi. ÞaS er satt aS sumir skrifa alstaöar einfaldan sam- hljóðanda, þar sem þeim þykir þaS fara betur eftir hljóSi, en aSrir al- staöar tvöfaldan, þar sem stofn orðs- ins segir til aö svö skuli vera. Eln hver rithfundur fyrir sig hefir þá sýna reglu, þannig aS hann skrifar sarna orðiS í sama falli á sama hátt, En því fer fjarri aS þeirri reglu sé fylgt í þeirri bók sem hér er til um- ræSu. T. d. hvasst á bls. 62, 6. l.a.o. og aftur á bls. 207, 8. l.a.o.; Hresstur á bls. 108, 4. l.a.n, en aftur á móti hrestist á blaösíöu 121, 1. l.a.o. Hvers annað orSið, eSa réttara sagt sama orSið, á að gjalda í öðrum staönum að fá aðeins eitt s, og hvers þaö á að njóta í hinum staSnum að fá tvö s, það er oss dulið í þessu tilfelli. Tvöfaldur samhljóðandi er hafSur í þessuin orSum í bókinni meSal ann- ara: illsku á bls. 10, 2. l.a.o.; rökkri, bls. 17, 1. I.a.n.; dökknar 24. bls., 3. l.a.n.; þekkti bls. 30, 6. l.a.n.; gekkst bls. 41., 6. l.a.n.; fenntan 62. bls., 3. 1. a.n.; þykknuð bls. 118, 9. l.a.o.; fékkst bls. 219, 5. l.a.o. \illt bls. 239, 3. I.a.o. o.s.frv. En einfaldur sam- hljóðandi er í sömu bók í þessum orðum, meðal annara: Slóktir bls. 78, 5. l.a.o.; kant bls. 81, 10. l.a.n.; drotning bls. 6, 2. l.a.n.; finst bls. 10. 7. l.a.n.; skamt bls. 19, 4. l.a.n.; skemt bls. 65, 2. l.a.n.; skemst bls. 111, 5. l.a.o.; skygt bls. 113, 8. I.a.n.; glögt bls. 114, 4. I.a.n.; skekt bls. 117, 2. l.a. o.; þykt bls. 223,5. l.a.n.; fylt bls. 225, 2. l.a.n.; kcnsla bls. 126, 4. l.a.n; kystir bls. 169, 6. l.a.n.; kepni bls. 183, 2. l.a.n.; fanst bls. 219, 11. l.a.o.; hrygt bls. 222, 9. I.a.n; gckst bls. 274, 3. l.a.n. o.s.frv. Samkvæmt stofni og uppruna ættu |>essi orð flest að skrifast með tvö- földum samhljóöanda, ef hin fyr- töldu eru þannig skrifuS. ÞaS er t. d. ekki sjáanleg ástæða til þess að skrifa fékkst meS tvöföldum sam- hljóSanda, eti glögt með einföldutn; því síður að skrifa gekkst tneS tvö- földum samhljóSanda á bls. 41, 6. l.a. n., en skrifa sama orðiö gckst meS einföldum samhljóöanda á bls. 274, 3. I. a. n. MeS öSrum orðum: ÞaS er ekki sýnilegt að nokkttrri regltt sé fylgt, heldur skrifað af handa hlófi og í graut. sumstaðar eftir skólaréttritun- inni gömlu t. d. gekkst; sumstaðar eftir blaðamanna réttrituninni t. d gckst; sumstaðar eftir Olsens réttrit- uniinni t. d. íslenska og sumstaðar eftir engu, heldur út í bláinn. Langlokan um eignarfallið als í sambandi við ]>reföldtt merkinguna í eignarfallintt vals, er lagleg tilraun til þess að blekkja; en vill útgefand- inn benda á einhvern hinna merkari rithöfuncla vorra, setn haldi rithætti eftir rót orða en skrifi samt eignar- fa’lið af allur nteð einföldu l—?, eða vill hann benda á einhv’erja viður- kenda kenslubók í islenzkri tttngtt, þar sem þaS sé gert? AS halda því fram aS engin rétt- ritun sé til, er sá bamaskap- ttr sem flestir rnunu taka i alvönt. Réttritun er viSurkend fræðigrein t háskólanum á fslandi og hámentaður rrtaSur til þess kostaður af þjóðinni að kenna hana; auk þess sem hún er kend í öllum barna- og alþýðuskólttm landsins. Af því aS mönnum hefir ekki kom- S alveg samati um ýms atriSi rétt- ritunarinnar telur útgef. það sannaS aö hún sé ekki til. ÞaS er sama sem að segja að af þvi aS Plató og Brandes kofn ekki aS öllu sarman um heimispeki, þá sé engin heimskepi til, eða af því að Magnúsi Jónssyni og Baldvini Baldvinssyni kemur ekki aS öllu saman um Vesturheim og Vestur- íslendinga, þá sé enginn Vesturheim- ur til og engir Vestur-íslendingar til. AS Gislii Jónsson hafi lesiS próf- arkir af “Lögfræðingi” og gert þaS vel, er ekki fttllgild sönnun þess aS engin villa sé í þessari bók. Ritstjóri Lögbergs las prófarkir af helmingi oröabókar Geirs Zoega þegar hann var i öSrum bekk latínuskóans, eins og formáli bókarinnar ber með sér >g gettir útg. leitað ttpplýsinga uni }>að, hvort verkið hafi ekki verið sómasamlega af hendi leyst; en samt segir Gísli aS prentvillur finnist t! Lögbergi ttndir vorri stjórn og vér reiðumst þeint sannarlega ekki. Svo er að sjá sem útgefanda finn- ist það rangt af oss að draga fram þaö einkenni Kristins sem skálds aS hann beitir ljóögáfu sinni i siðbóta- áttina; og honum finst það athuga- Umboðsmenn Lögbergs. Jón Pcturson, Gimli, Man. Albert Oliver, Grund, Man. Fr. Frederickson, Glenboro, Man. S. Maxon, Selkirk, Man. S. Einarson, Lundar, Man. G. - Valdimarson, Wild Oak, Man. 7 h. Gíslason, Brown, Man. Kr. Pjeturson, Hayland, Man. Oliver Johnson, Wpgosis, Man. A. J. Skagfeld, Hove, Man. Joseph Davíðson, Baldur, Man. Sv. Loptson, Churchbridge, Sask. A. A. Johnson, Mozart, Sask. Stefán Johnson, Wynyard, Sask. G. F. Gíslason, Elfros, Sask. Jón ölafson, Leslie, Sask. Jónas Samson, Kristnes, Sask. Guðm. Johnson, Foam Lake, Sask. C. Paulson, Tantallon, Sask. O. Sigurdson, Burnt Lake, Alta. S. Mýrdal, Victoria, B.C. Guðbr. Erlendson, Hallson, N.D. Jónas S. Bergmann, Gardar, N.D. Sigurður Johnson, Bantry, N.D. Olafur Einarson, Milton, N.D. G. Leifur, Pembina, N.D. K. S. Askdál, Minniota, Minn. H. Thorlakson, Seattle, Wash. Th. Símonarson, Blaine, Wash. S. J. Mýrdal, Pt. Roberts, Wash. vert þess vegna að það sé ótítt hjá íslenzkum skáldum. Satt aS segja fanst oss þaS kostur en ekki löstur þegar skáldiS er að vinna aS um- bótav’erki um leið og hann kemut frarn sem listamaSur, þá er hann eft- irtektaverSur í tvennum skilningi. Eins og fyr var sagt teljum vét þessi kvæði svo góð og vel úr garði gerð aS þau ættu aS seljast betur flestum öSrum er vér höfum á boð- sfólum, en til þess eru ritdómar að aörir geti lært á þeim, og þaö er vísl aö hinn hógværi höftmdur IjóSanna heföi skoöað ritdóm vorn sanngjarn- an, ef hann hefSi v’eriS á ífi. beir ritdómar einir hafa tilverurétt, sem bceði lofa og lasta að verðleikum. Stríðið mikla. Nú eru reynslu dagar dimmir, drúpir hnípin sérhver þjóS. Sveima um helminn gamrnar grimmir geystir I tryldum jötunmöð. Grúfir Helja hauðri yfir, Hildi jafnan nástæS er, æstar systur, alt sem lifir ætla nú aS helga sér. Jafnt í lofti, grund sem græSi grimmir féndur vegast á. pvlllkt voSa, ðgnar æði enginn heyrði fyr né sá. Rauðar dynja undaelfur ægileg við mistar sköll, hamrar drynja, hauðrið skelfur, hræðast álfar, blikna tröll. Húnar öllum vörgum verri vaða fram I djöfulmóð, ðdæðis I íþrðtt hverri æfðari virðast menskri þjðð. Allskyns fremja athöfn stirða árar þeir með grimdarhug: Ræna, brenna, meiða, myrða, mannúð allri vísa á bug. Herra þeirra hörmung veldur, hatari guðs og náungans, saklaus margur sárt hans geldur, seldur valdi harðstjðrans. Tést hinn blakki sonur synda sönnu firtur eðli manns. Menn um sárt þvl mega binda margir fyrir gjörðir hans. Nær mun hjaðna haturs logd, heill sem allri bægir frá? Nær mun friðar-bjartur-bogi blika þjóðlífs himni á? í>ú, sem ræður landi og Iýði, ijðssins faðir, himnum á. láttu öllu lokið strfði, láttu kærieik sigri ná. S. J. Jóhantiesson. Kennara vantar fyrir Lcigberg skóla No 206, fyrir átta mánaSa tima, frá 15. marz næstkomandi. Kennarinn verSur aS hafa annars eSa þriðja flokks kennarapróf, gildandi í Saskatchew- an. Umsækjandi tilgreini kaup, mentastig og æfingu við skóla- kenslu, og sendi tilboð sín fyrir lok febrúar mánaðar til undirritaSs. Churchbridge, Saslk., 29. jan. 1917. B. Thorbergson, Sec.-Treas.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.