Lögberg - 22.02.1917, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. FEBRÚAR 1917
5
Það er ekkert eins gott og
heimatilbúið Pie, kökur og
Cl brauð búið til úr
PURITV
FCOUR
MORE BREADand BETTER BREAD’’
PURITV FLOURV
mennirnir vont kvef skömmu eftir að
þeir koma hér — einkanlega þeir sem
koma hér að haustinu til. Og eg hefi
ekki fariS varhluta af því. Eg lá í
rúminu í viku og var lasinn miklu
lengur, en er þó kominn alveg yfir
þa'ö nú.
— ÞaS v'ar niikiö talað um það í
Canada, einkanlega meSal hermanna,
aS heragi væri miklu strangari á Eng-
landi en í Canada og atlæti alt verra.
En aS svo miklu leyti sem eg veit til
er það alveg öfugt. FrjálsræSi er
meira, húsnæSi betra, fæSi breytilegra
og betra, og hreinlætis o^ heilbrigSis-
reglum miklu meiri gaumur gefinn,
sem gerir herbúöirnar miklu aSgengi-
legri en ella.
öllum Canadahennönnum er gefiö
viku frí hér skömtnu eftir aö þeir
koma til Englands, til aö finna ætt-
ingja og vini þeim sem hér hafa
veriö fyr, og hinurn til aö kynnast
landinu og landssiöum öllum. — Eg
eyddi þeirri viku í Eundúnum. Þaö
var hin ánægjulegasta viki i alla
staöi, aöeins of stutt.
Aö reyna aö lýsa fyrir ykkur öllu,
þvi sem eg sá þar og dáöist aö, er
ómögulegt. Eg sá þaö alt i sv’o rnikl-
um flýti aö þaö er eins og í þoku
fyrir mér, Já, reglulegri Lundúna
þoku og er þá mikiö sagt. —• Eg sá
kirkjur, stórbyggingar, minnisvarða,
söfn, dýragaröa, fjölförnustu staöi og
ótalmargt fleira, en af því öllu er
skýrast i huga mínum kirkjurnar
frægu, Westminster Abbey og St.
Pauls, þinghúsiö og Lundúna turninn
— ’ og svo auðvitað fjölförnustu
plássinn, sem írinn ætíö minnir mig
á, — svo sem Piccadilly Circus,
Leicester Square o.s.frv.
Eg hefi aldrei séö neitt svipaö því
eins skrautlega byggingu og þinghús-
ið, einkanlega/þingsalur lávaröadeild-
arinnar. Það er nær sanni aö hann
sé fóðraður meö gulli — alt útflúr
er logagylt — og allur salurinn er
þakinn útflúri, þó hvergi sé eins mik-
iö af því og í innri enda salsins kring
um hásætiö, þar er svo mikið í borið
aö eg afréð aö v'erða aldrei konúngur
á Englandi, því eg mundi ekki^kunna
viö ntig innan um alt það skraut. —
Salur neðrideildarinnar er fagur og
mjög smekklegur,. en þar er nærri
ekkert skraut. Alt er þar úr beztu
eik. Upphækkaðir bekkir fóðraöir
leðri eru til beggja hliða, en fyrir
gafli er sæti þingforsetans í staö há-
sætis og fyrir framan það borö með
skriffærum — og kistlum í stað ræðu-
stóla fyrir þingmenn aö tala frá. —
Eg stóð dálitla stund viö kistil for-
sætisráöherrans og fanst eg verða að
mun meiri fyrir aö standa i sporum
þeirra gamla Gladstones, Balfours,
Bonar Laws, Asquiths og Lloyd
Georges, síðan settist eg sem snöggv-
ast í sæti þingforsetans, og getiö þið
rétt ímyndað ykkur hversu hreykinn
eg muni hafa verið af þvi að vera alt
í einu orðinn forseti brezka þingsins,
— en þaö stóö ekki lengi. Eg
féll fljótt úr þeirri tign, því viðstööu-
timinn var stuttur. Viö urðum aö
flýta okkur þaöan yfir í Westminster
Abbey, sem er þar sv’o sem steinsnar
i burtu. — Augnabliks upphefðin min
í nútíö var um leið horfin, en í þess
stað var alt þakið leyfum fornrar
frægðar. — Westminster Abbey er
mikil bygging og söguleg, en þó er
það ekki byggingin sjálf, sem vekur
aðal eftirtektina, heldur minnismerki
og myndastyttur löngu liðinna höfö-
ingja og mikilmenna, og þó fremur
öllu öðru grafhvelfingarnar og leg-
staðir hinna mörgu sögulegu persóna,
sem þar eru jarðaðar. — Mörg atriði
í sögu Bretlands uröu mér miklu ljós-
ari og eftirtektaverðari en að horfa á
legstaði þeirra, sem oft tóku aðal-
þáttinn í þeim atburðum. — Þar var'
legstaöur Játvarðar fyrsta. — Ját-
varöur baö þess að ekki skyldi full-
gjöra legstað sinn fyr en Skotland
væri sigrað, og vegna þess aö Skot-
land gekk í samband við England án
þess að það væri sigrað, þá er leg-
staöurinn ekki ennþá fullgjör, og
v’eröur aldrei. Og eg fékk af því aö
horfa á legstaðinn ljósari skilning á
járnvilja eins hins mesta konungs
Englendinga, heldur en þó eg hefði
lesi^ langa bók um efnið. — Þar
voru hjá hver öörum legstaðir Hinriks
áttunda, Tátvaröar sjötta, Maríu
fyrstu og Elísabétar — 'og eg sá í
nýju ljósi einhvern allra stærsta
kaflann í trúarsögu Bretlands. — Þar
var Hinrik og páfaveldið brotið. Þar
var Játvarður sjötti sonur hans —
viljalitiö verkfæri í höndum einhliða
og þröngsýnna mótmælenda. Þar
var María, full af hatri og hefndar-
hug til trúv'illinganna feins og hún
kallaði þáý — og síðast systir hennar
Elizabet, framsýn og stórhuga, en líka
lempin. Og hún sameinar og leggur
grundvöllinn undir hina miklu mót-
mælenda kirkjudeild nútímans —
“biskupakirkjuna ensku”.------- í einu
hornintt ertt legstaðir þriggja skálda.
\
I
Þar sofa þeir hlið við hlið Brown og
Tennyson og skamt þaðan hvílir
Charles Dickens. — Eg vildi eg mætti
sitja við legsteina þeirra og lesa þar
sögurnar og kvæðin, sem þeir gáfu
okkur — og eg er viss um að hver
lina yrði innblásin, hvert orð fult af
hugsun; skilningurinn mundi verða
ljósari og áhrifin meiri. — f miðju
gólfi i einni álmu kirkjunnar er
málmplata utii sex feta löng og þrjú
fet á breidd. Þar stóö eg lengi og
var hugsi. Undir gólfinu þar hvílir
trúboðinn frægi David Livingstone.
•— Ofh hefi eg hugsað um æfiferil
þess manns, hversu þar var samfara
sjálfsafneitu*i, hugrekki, þolgæöi,
Jtekking, vit og trú. Eg ferðaðist
með honum í anda um hin ókunnu
lönd Afríku, þar kem hann eyddi
kröftum sínum viö aö klæða, fæða
og fræða bæði um veraldlega og and-
lega hluti, vesalings viltu svstkinin
okkar. Og «g stanzaði að stöustu viö
eyðilega kofann, þar sem hann áði
hið hinzta sinn. — Bg sá hann í anda
kveðja þennan heim krjúpandi á
knjám í bæn — og mig langaði aö
krjúpa þarna við legstaðinn hans og
biðja um trú slíka sem hans og kær-
leika til þurfandi meöbræðra Iikt og
hann sýndi í öllu sínu lifi. —
— Legstaöir sögulegra persóna
vekja ímyndunarafliö, og þaö sama
gerir sérhvaö þaö ems stendur t beinu
santbandi v'ið sögulega atburði; þess
varð eg fyllilega áskynja er eg fór
unt og skoðaði hinn margfræga
Lundúnaturn “Tower of London”. —
Vilhjálmur fyrsti lét byrja að byggja
turninn, og það mun nær sanni aö
ekki einn einasti stór atburður hafi
skeð í pólitískri sögu Englands, sem
ekki megi aö einhverju leyti tengja
við hann. Hann hefir verið notaður
þessi þúsund ár, ýmist sem konungs-
höll, virki eöa fangelsi og stundum
sem alt þetta i einu. — En þó sjá
tnegi nterki þessarar þreföldu notk-
unar, þá ber þó mest á fangelsis-
hlutanum. — Þaö fór hrollur uin mig
er eg fór um suma klefana. Þar er
svolítill klefi, þar sem Játvaröur
fimti og bróðir hans hertoginn af
York voru myrtir, og rétt þar fyrir
utan er inngirt steinstétt, þar sem Sir
Walter Raleigh eyddi meiri hluta
sinnar löngu fangelsisvistar. Skanu
ftaðar. er klefinn sem María Stuart
var geymd í, og þar rétt hjá er stað-
urinn, þar sem Lady Jane Gray var
hálshöggviij. — Og sv'ona gæti eg
talið nærri í það óendanlega, ef ykk-
ur ekki leiddist aö heyra þaö lesið.
— En eitt verð eg að segja. Ef eg
einhverntíma hefi tíma og tækifæri
aö lesa sögu Englands nákvæmlega,
þá vildi eg aö eg gæti gert þaö í
Lundúnum. En eg held, að í stað
þess aö vera skemtandi eða fræðandi,
þá sé eg nú orðinn svo langorifur um
Lundúnaborg að það sé þreytandi
fyrir ykkur, svo eg ætla að geyma aö
lýsa svo mörgu öðru, sem eg sá þar
og heyröi, þangaö til eg kem aítur
til ykkar. — Siðasti dagurinn minn i
Lundúnum var sunnudagur. Um
kveldið fór eg í kirkju til Dr.
Campbell Morgan’s — og þó eg oft
heyri góðar ræður, þá held eg aö fáar
þeirra veröi mér eins minnisstæðar
og ræöan hans. — Um klukkan tíu
24 Lagasafn Alþýðu
lofar öðrum einhverju, er aftur á móti bindandi,
því þá er loforð annars samningsástæða gagnvart
hinum.
c) pegar munir eða eignir eru gefnar, er það
gildandi, ef munimir eru afhentir um leið og þeim
er lofað. Getur gefandinn þá ekki krafist þeirra
aftur. En þegar einhver fær eign frá öðrum er
gengið út frá því sem sjálfsögðu að hann hafi
borgað eitthvað fyrir hana. pess vegna er það
að ef einhver stefnir til þess að fá eignir borgaðar,
veröur hinn kærði að geta sannað að eignimar
hafi verið gefnar; en það getur hann ekki ef
kærandinn neitar að svo hafi verið, nema því að
eins að hann hafi vi|ni eða gildar sannanir.
30. Löglegar samningshindranir. þeir ein-
staklingar, sem lögin vernda með því að viður-
kenna ekki að öllu leyti samninga þeirra, eru þess-
ir: peir sem eru yngri en 21 árs; geðveikt fólk og
vitskert; þeir sem eru undir áhrifum áfengis
þannig að þeir eru viti sínu fjær; Indianar á sér-
réttindalöndum sínum; þeir, sem dæmdir hafa
verið til dauðahegningar.
31. ómyndugir og börn. Samkvæmt laga-
máli eru allir kallaðir böm, sem ekki eru mynd-
ugir, og er það aldursskeið í Canada 21 ár, hvort
sem um er að ræða mann eða konu. í sumum ríkj-
um Bandaríkjanna eru konur myndugar 18 ára,
en ekki í Canada.
ómyndugur maður eða kona getur ekki afsal-
að sér þeim rétti, er þessi vöm veitir, hvorki skrif-
lega né munnlega. Eiginkona, sem er yngri en
21 árs, má þó afsala sér rétt til heimanmundar,
en ekki getur hún gert löglega erfðaskrá.
Lagasafn Alþýðu 21
27. Samnings ástæður. Svo er það kallað,
sem kemur mönnum til þess að bindast samning-
um. Lögleg ástæða verður að vera fyrir öllum
samningum og einnig nægileg ástæða í augum
laganna.
Ástæðumar geta verið ýmiskonar; og fyrir þá
sök að þetta atriði or mjög þýðingannikið í samn-
ingum, skulu hér tilfærð nokkur dæmi.
a) Góð og gild samningsástæða er það þegar
kærleikur eða vinátta kemur manni til þess að
gera samning; t. d. þegar faðir gefur bami sínu
eignarbréf fyrir lanði. Slíkir samningar eru lög-
legir og gildir og gæti faðirinn ekki riftað þeim
þótt hann vildi. Aftur á móti væri það ekki tal-
inn bindandi samningur þótt hann hefði lofað því
munnlega, að hann skyldi einhvem tíma gefa því
slíka eign.
b) Verðmæt samningsástæða sem lögin kalla,
eru oftast peningar; eða eitthvað sem fyrir pen-
inga verður selt; þó getur það verið eitthvað ann-
að. Stundum þarf það ekki að vera annað en að
eitthvað sé giört fyrir hinn málsaðilann eða hon-
um gefið eitthvað, eða jafnvel að lofað sé að gera
eitthvað eða gefa eitthvað. Slíkt eru kallaðar
“nægilegar” samningsástæður”. pegar t. d. kona
heitir manni eiginorði eða maður konu, þá er það
talin verðmæt samningsástæða.
c) Ólögleg samningsástæða er sú, þegar það
sem lofað er, er alt eða að einhverju leyti ósiðsam-
legt eða gagnstætt almennum reglum eða bannað
með lögum, eins og t. d. að svíkja tollskyldar vömr
aö kv'eldinu tók eg undir með íranum
“Good Bye Piccadilly — Farewell
Leisester Square” — og Lundúnaborg
hvarf mér sjónum í náttmyrkri og
þoku.
“Sjón er sögu ríkari” segir ís-
lenzka máltækið, og finst mér þaö
eiga við er eg athuga þátttöku Eng-
lands i stríðinu. Allir hjálpa til, háir
og láir —• allir vopnfærir menn eru
í hernum eða við ennþá nauösynlegri
störf. Kvenfólkiö tekur þátt í nærri
allri vinnu. Þúsundir þeirra vinna í
skotfæra verksmiðjum, á strætiskör-
um, mótorvögnum og alls kyns flutn-
ingatækjum vinnur kvenfólk miklu
flcira en karlmenn — og allir hugsa
eöa virðast hugsa um þaö eitt að
v'inna algjörðan sigur í stríði þessu —
og aðalsfólkið er þar ekki aö neinu
eftirbátar hinna, sem vanari eru vinnu
og sjálfsafneitun. Varla nokkur að-
alsmaður hefir sótt um undanþágu
undan herþjónustu — allir sem færir
hafa verið heilsunnar vegna, hafa
farið í herinn og nú þegar hafa 2,290
aöalsmenn verið drepnir, auk allra
þeirra sem hafa særst eða verið teknir
til fanga. Konur þeirra, dætur og
systur eru ekki heldur iöjulausar.
Fjöldi þeirra vinnur aö hjúkrun
sjúkra og særðra. Margar leggja
fram alla krafta á líknarstofnunum,
sem hafa reynst nauðsynlegar vegna
stríðsins; og á gistihúsum, sem kirkj-
ur og kirkjuféög hafa stofnað fyrir
hermenn, til þess að geta fengið að-
'nlynningu og þægindi fyrir sen»
minsta pæninga, vinna þær dag eftir
dag sem frammistöðukonur, síkátar
—
og brosandi þrátt fvrir nudd og nagg,
sem oft má heyra frá hermönnunum.
Slíkt hefir ekki litla þýðingu, því
vegna þess að þær vinna án endur-
gjalds, reynist stofnunum miklu létt-
ara að gera alt þægilegra og meir að-
laðandi fyrir hermennina, sem ef til
vill mundu annars eyða tima sínum á
verri stöðum. — Og hér mun eiga við
aö eg minnist fáeinum orðum á starf
þessara stofnana.
Það mun láta nærri að á Englandi
sé stöðugt miljón hermanna við æf-
ingar og ýmisleg störf. Fjöldi þeirra
manna eru langpí burtu frá heimil-
um sínum. Margir þeirra eru kæru-
litlir, og sumir þeirra sem vildu vera
góöir og siðsamir fylgjast þó meö
fjöldanum, vegna þess aö stöðuglyndi
vantar. — Alt i kring um þá er for-
æðiö, sem þrátt fyrir stríðið er engu
minná' en fyr. Vinið. meö allri sinni
bölvun, flóir hér um alt, lauslæti er
hér svo aö úr hófi keyrir, og fleiri
svívirðingar er hér við að berjast.
Þaö er því ekki lítið né létt verk,
sem kristnifélög eða kirkjur hér hafa
tekist á hendur, aö setja upp stofnan-
ir, er geti dregið til sín hermennina
og meö því haldið þeim frá hinu illa.
Þó er alveg furöa hvað þeim tekst.
Hér í okkar herbúðum er fult af slík-
um húsum. Y.M.C.A. .hefir tvö,
Salvation Army tvö, Soldiers Christ-
ian Association hefir tvö, United
Methodists eitt, Wesleyan Methodist
hefir eitt og Church of England eitt.
f öllum þessum húsum má fá ódýrar
veitingar, og aðra muni er hermenn
þarfnast. Þar eru bækur til láns,
borð til að skrifa viö og skrifpappír
án endurgjalds — ræöupallur, piano
o.s.frv. Á hverju einasta kveldi er
eitthvað til fróðleiks eða skemtunar
á boðstólum, og er þaö ætíð frítt.
Hversu blessunarríkar afleíðingar og
árangur alt þetta starf hefir verður
aldrei kunnugt að fullu. En áreiðan-
legt er það að margir eiga það þess-
um stofnunum að þakka, ef þeir
koma til baka með óskert *mannorð
og heilbrigða sómatilfinningu.
Jæja, vinir — eg veit að ykkur fer
nú að leiðast hve langt betta er orðið
og bó efnislítið. Eg ætla því að láta
þetta nægja að sinni. — Þó má eg
ekki gleyam að geta þess að eg sá
þá vini okkar Gilbert Johnson og
Sigga Eiríksson. Því miður gat eg
ekki séð Pál Þorgrímsson, en þeir
hinir sögöu mré aö honum liöi vel.
Eg veit ekki ennþá hvort Siggi er
farinn til Frakklands, en ef hann er
ekki farinn þá er hann á förum, því
rnikill hluti deildarinnar er nú þegar
farinn. Gilbert fór til Frakklands
þann 18. þ.m., en ekki hefi eg heyrt
frá honum síöan. —
Guð blessi ykkur öll. Eg hugsa oft
til ykkar og þrái að v'era kominn í
Skjaldborg, en þó það geti ekki orðið
í bráö. þá veit eg samt iog gleðst af
því að vinarhönd verður rétt móti
mér þegar eg kem. Gleymið þó ekki
að á meðan eg er hér leiðist mér oft
°S eS þfái fréttir af ykkur persónu-
lega og einnig af starfi félagsins.
Bezta meöaliö við því er aö þið skrif-
ið mér sem flest og sem oftast.
I guðsfriði öll sömun.
Ykkar einlægur félagsbróðir,
Einar Stefánsson Long.
Utanáskrift:—
234090 Pte E. S. Long
203rd Battalion C. E. F.
Bramshott Camp
Hants England.
Vér höfum birt ofurlítið sýnishom
af( nýjum kvæðum eftir skáldiö
Hannes Hafstein. Er það gert að-
eins í því skyni að menn fái bragð
af þvi sem er í hinni nýju bók hans
og verði lystugri til kaupa þegar hún
kemur á markaðinn. Þaö er stór bók
og stórmerkileg. Þar rekur hvert ætt-
jarðarkvæðið annaö, sem lýsir hinni
eldheitu, trústerku ást á framtíð
landsins. “Fyrirgef þeim, því þeir
vissu ekki hvaö þeir voru aö gera”,
veröur manni að hugsa, þegar þessi
kvæði eru lesin og maður hugsar um
þaö á sama tima hvílíka smán Vestur-
íslendingar gerðu sér meö upphlaup-
inu gegn þessum mikla og góða manni.
Til Garms.
Á saurkasti viö þig eg ata mig ekki,
eg aumka þig, Garmur, en hata þig
ekki.
Og sæi’ eg þig hengdan — slíkt hend-
ir, því miöur —
þá held eg aö jafnvel eg stæri þig
\ niður.
Haitnes Hafstein.
Hringnr gckk að handsölum.
Rauf ótrauð minn hjartans haug
hremdi auð í böndin;
þaðan rauðan ber því baug
bleik í dauöa liöndin.
/. G. G.
v
8
IÓLISIN
tveir aðstoðar ritstjórar. Á þessum fundum höf-
um við kappræður, upplestra, söng, og stundum
eru sýndar myndir með ágætu myndavélinni okk-
ar, sem svo margir hafa haft svo góð not af. —
Eftir alla þessa andlegu fæðu förum við að hugsa
um líkamann, þá fáum við okkur kaffi.
petta bréf er nú orðið nokkuð langt, og gefur
sumum dálitla hugmynd um skemtilega skólann
okkar.
Tveir nemendur.
Antler, Sask:, 31. Jan. 1917.
Kæri ritstjóri Sólksins.
Eg þakka þér fyrir sólskinsblaðið; mér þykir
ósköp gaman af sögunni af Merlin; eg f er á skóla
og bróðir minn líka; við höfum níu mílur til að
fara; okkur er kalt stundum. Eg ætla að láta eina
sögu í Sólskin.
Litli Vilhjálmur.
pað kom nokkrum sinnum fyrir, að eg varð að
vinna bug á sérlyndi litla drengsins míns, Vil-
hjálms. Eitt sinn hafði hann veið veikur, og frá
þeim tíma vaknaði hann á hverjum morgni klukk-
an sex og var það kl.tíma fyr en eg vildi vakna;
en svo vaknaði hann einn morgun kl. hálf sex svo
móðir hans þaggaði niður í honum og skipaði hon-
um að liggja kyrrum hálfan annan tíma. pað var
nú auðvitað til nokkuð mikils mælst, enda gekk
það þar eftir illa. Drengurinn var ófáanlegur til
að taka það til greina; hann bylti sér um í rúminu
með svo miklum skarkála, að móðir hans varð að
sýna honum alvöru, og þegar eg vaknaði lá litli
hnokkinn hágrenjandi. “Hvað gengur að þér, Vil-
hjálmur?” spurði eg. Jú, hann var orðinn fokreið-
ur við móður sína. Litlu síðar fór hann ofan úr
rúminu og kraup á kné við það. “Hvað ætlar þú
þó að gera, Vilhjálmur?” spurði eg. “Eg ætla að
lesa morgunbænirnar mínar,’’ svaraði hann. T\g
sagði honum þá, að guð vildi ekki heyrr bæn hans
á meðan hann væri reiður við mömmu sína, og eg
vil þá segja yður öllum um leið, að þær bænir yðar
koma yður að engu haldi, sem þér berið fram fy”-
ir guð með þótta eða reiðihug til einlivers. Vil-
h iálmur litli lét þó sannfærast, svo hann rétt á
eftir gekk inn til móður sinnar og bað hana fyrir-
gefningar. Svo kraup hann niður aftur til að
biðja og leið ágætlega allan þann dag.
Guði séu þakkir, sem oss hefir sigurinn gefið
fyrir Jesúm Krist. Hversu hægt er það elcki, að
tala vel um þá, sem oss hata og tala illa um oss,
þegar hjörtun eru full af guðs kærleika.”
Mér þætti gaman, ef þessi saga kæmi 1 Sól-
skini. Með beztu óskum.
M S. Davíðsson, 9 ára.
Mountain 4. október 1916.
Kæri ritstjóri Lögbergs.
Hjartans þakklæti fyrir Sólskinið í Lögbergi.
Eg les það sama dag og blaðið kemur. öllum í
húsinu þykir vænt um það, og í næsta húsi lesa
bömin það líka og allir dást að því. Eg ætla að
láta binda það í bók, þegar nóg er komið til þess.
ó, það verður gaman að lesa svo bókina. Eg hlakka
til þess. Guð gefi að þú getir haldið áfram þessu
góða og þarflega verki sem lengst.
Beztu óskir til þín og þinna.
Kristín O. Sveinsson, 10 ára.
petta bréf er frá litlu stúlkunni, sem myndin
er af í Sólskini síðast; hún skrifaði það skömmu
áður en hún dó. — Ritstj.
SMÁSÖGUR.
Brauðsongur Lúthers.
í fyrri daga bar það oft við, að fátæk skólabörn
á pýzkalandi gengu um götumar og báðu um
brauð. Var þá venja þeirra að syngja það, sem
kallað var “brauðsöngur” fyrir húsdyrum efnaða
fólksins. Stundum sungu þau þennan brauðsöng
á latínu, og var þá upphafið þetta: “Panem
propter deum”, sem þýðir: “Brauð fyrir guðs
sakir”. pað var eitt kveld í stormi og fjúki, að
Konráð Kotta, heiðvirður borgari í Eisenack á
pýzkalandi, sat inni og lék á hljóðpípu sína, en
kona hans úrsala var að bera kveldverð á borð.
pá heyra þau aö úti er shngið með hljómþýðri
rödd:
“Fuglinn hreiðrið flýgur í, finná refar holur sér
einn eg þreyttur úti bý, ekkert skýli finn eg mér.”
pá komú tár í augu hins góða manns og hann
mælti: “En hváð þetta eru skær og fögur hljóð!
pað er bágt að þau skuli skemmast á því, að þreyta
sig úti í slíku veðri.”
G. P. Thordarsoni sendi.
Vetur.
Húrra fyrir snjónum! Jörðin er öll hvít þenn-
an morgun. HVaða gaman skulum við ekki hafa
í dag! Eg er glaður að það er laugardagur. Við
ætlum að búa til stóran sniókarl inni í girðingunni,
þegar snjórinn linast. Mamma mun gefa okkur
blóðrófu í nef á hann, og tvo kringlótta lauka í
augu á hann. Mér þykir vænt um sumarið, vorið
og haustiö, en veturinn er bezti tími ársins, því
þá get eg farið á sleða og skautum. Hvað mér
þykir gaman að sita á sleðanum hjá pabba! Mér
þykir gaman að hlusta á bjöllurnar klingja hátt.
Mest af fuglunum hefir farið í burtu yfir vet-
urinn. Blómin eru sofandi undir snjónum’. pau
munu vakna þegar vorið kemur aftur.
(pýtt úr ensku).
Ágúst Elíasson, 12 ára.
Ámes P. O., Man.
I
SÓLSKIN
Barnablað Lögbergs.
II. ÁR. WINNIPEG, MAN. 22. FEBRÚAR 1917“ NR. 2l'
Gamli Gráni
“Pabbi, því læturðu aumingjann hann gamla
Grána hýma úti undir vegg í þessum kulda, svang-
an og kaM^n,” sagði 14 ára gömul stúlka við pabba
sinn.
“Æ, eg get ekki verið að ala klárskrattann inni
þegar eg get ekkert notað hann'. Eg held það
væri bezt eg léti skjóta hann á morgun,” segir
faðir hennar.
“Ekki finst mér nú þetta vera talað af veru-
legri manngæzku til mállausrar skepnunnar* sem
búin er að þjóna okkur í 20 ár,” segir Gunna litla,
því það var að koma þykkja í hana, því þetta var
gamli skólahesturinn hennar. “Mér finst gamli
Gráni eiga betra skilið af þér, en að þú vísir hon-
um út á gaddinn, þegar hann er orðinn svo stirður
og gamall að hann getur ekki lengur hlaupið með
okkur krakkana á skólann. Ef hann færi í ná-
kvæman reikningsskap við þig, þá er eg viss um
að hann ætti hjá þér, en þú ekki hjá honum.”
“Hvað ertu að segja, stelpa?” segir faðir henn-
ar uppvægur. “Heldurðu að það kosti ekkert það
sem klárinn er búnn að éta af heyi og fóðurbæti í
20 ár? Reiknaðu það saman, góða mín; þú þykist
vera orðin töluvert mentuð, og segðu mér svo
hvað sá grái á mikið hjá mér. pó, þó.”
“Já, pabbi,” segir Gunna, “það skal eg gjöra.
En þú verður að segja mér hvað miklu sá grái
eyðir á ári. pað er þá fyrst hversu mþrgum tonn-
um af heyi eyðir hann á ári?” “Ja, eg veit varla,”
segir karl og klórar sér í höfðinu, “eg býst við
einum 4 tonnum.” “Já, og hvers virði er tonnið,
pabbi?” “Ja. einna fjörgra eða fimm dala.” “Jæja,
við skulum kalla það fimm dollara, þó þú hafir
nú ekki fengið nema 4 dollara fyrir tonnið stund-
um. Jæja, 4 tonn gera 4x5—$20.00 af heyi yfir
árið. En hvað þá í fóðurbæti?” spyr dóttir hans.
“Ja,” segir karl, og klórar sér nú enn meir í höfð-
inu, eins og það hefði komið í hann töluverð óværð
við að heyra hvað það kostaði lítið heyið, sem sá
grái eyddi yfir árið, og hugsar hann sér nú að
taka vel til með fóðrið, telpa muni geta gert nógu
lítið úr því. “Ja,” segir karl, “eg gef honum gallon
í mál, vanalega.” “Gallon?” segir dóttir hans,
“aldrei hefurðu nú gefið honum nema hálft með
okkur á skólann. En við skulum segja gallon í
mál eða 3 gallon á dag. pað gerir 365x3=1095
gallon um árið eða 1095-^-8=136 mælar og 7
gallon, við skulum kalla það 137 mæla, á 35 cent
mælirinn gerir 137x35=$47.95. pá gerir fóðrið
alt um árið $67.95.” Nú fer karli ekki að lítast á
blikuna. “Já, en eg verð að hafa eitthvað fyrir
að moka undan honum og kemba honum,” segir
karl. “pau er sjálfsagt, pabbi,” segir Gunna. “en
hvað verður það þá á dag?” “Já, það má ekki
minna vera en 30 cent,” segir karl. “Nokkuð er
það nú dýrt fyrir eina skcpnu,” segir Gunna. “Já,
hvað um það, eg vil hafa það,” segir karl, “hann
ætlar ekki að verða stór hjá þér þessi reikningur
hvort sem er.” “Jæja,” segir Gunna, “30 cent á
dag í 365 daga verður 365x30=$109.50 og verður
þá hirðingin dýrari en fóðrið.” “Já,” segir karl
og verður nú himinlifandi glaður yfir því hvað
þetta gat orðið hár reikningur. “pað er eins og
eg hefi lengi sagt, það eru peningar í því að moka
tað.” “Jæja,” segir Gunna, ‘‘allur kostnaður ijm
árið fyrir þann gráa verður þá $177.45.” “Já,”
segir karl, “finst þér það ekki summa?” “Jú,”
segir Gunna, “en nú á Gráni eftir að gera þér
reikning fyrir sínum verkum. “Hvað heldurðu
nú að það séu margir dagar af árinu, sem Gráni
er ekkert snertur?” “Ja, eg veit ekki,” segir karl
og ekur sér öllum. “Hann er nú oft eitthvað að
snúast klár-skömmin, en það er oft lítils virði.”
“Já, en hvað heldurðu að hann hafi marga hvíld-
ardaga, sem hann er ekkert snertur? pú verður
að gera einhverja ágizkun, pabbi,” segir Gunna.
“Já, hann er ekki oft notaður á laugardögum,”
segir karl. “Jú,” segir Gunna, “þú ferð hér um
bil æfinlega á honum í bæinn á laugardagskveld-
um.” “ó-já,” segir karl og er nú ekki farið að