Lögberg - 08.03.1917, Side 5

Lögberg - 08.03.1917, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. MARZ 1917 ö Dr. Robinson Sérfræðingur í tannsjúkdómum BETRl TANNLÆKNING FYRIR MINNI BORGUN Ef þú ert í vafa um hvcrt tennar þínar séu heilbrigðar eða ekki þá þarft þú að fá ráðleggingu tannlæknis. Sá tannlæknir ætti að vera maður sem hefir gott álit á sér sem lœknir og sömuleiðis er það áríðandi að hann sé eins vel að sér í list sinni og nokkur getur verið. Nú á dögum eru þeir fáir sem ekki viðurkenna þýðingu sérfræðinganna, hvort heldur er í al- mennum lækningum eða tannlækningum. Minnist þess að ef þér kom- ið til vor þá verður traust yðar ekki ódrengilega notað, því allar vorar að- ferðir eru reyndar og sannaðar og fólk veit um áreiðanleik vorn. Fyrir tíu árum voru það margir af borgurum Manitoba sem trúðu mér fyrir því að lagfæra tennur þeirra. Þessa fyrstu sjúklinga tel eg byrjun hinnar miklu aðsóknar sem eg hefi haft síðan eg fór að stunda tannlækningar. Svo vel hefir mér gengið að tugir tannlækna hafa sest að í nág.enni mínu Látið því ekki blekkjast þegar um það er að ræða að velja stað. Permanent Crown og Bridge Work, hver tönn . Og það var áður $10.00 BIRKS BUILDING, WINNIPEG, MAN. Whalebone Vulcan- dl 1 A ite Plates. Settið ... ^ Opið til kl. 8 á kveldin Dr. Robinson TANNLÆKNIR Meðlimur Tannlækna Skólans í Manitoba. 12 Stólar 10 Sérfræðingar 5 Kvenmenn en hvergi gat hún fundiS vatn. ■ Þá lagði hún frá sér sleifina og bað til himnaföðursins um að hjálpa sér. Og þegar hún leit á sleifina, hafði bæn hennar verið heyrð, því hún sá hana fylta tæru, köldu vatni. Þó að hún væri sjálf þyrst og ör- magna, bragðaði hún ekki á vatninu, heldur hljóp heimleiðis eins fljótt og fætur toguðu. Mitt á hlaupunum var hún orðin svo máttvana, að hún hnaut ttm stein og hrasaði. Þá fann hún hlýlega kotnið við höndina á sér og sá að það var svoiítill hvolpur, ■ sem ýlfraði ámátlega eftir dropa af vatni. “Möminu minni mundi ekki Hka a8 láta litinn hvolp örmagnast”, sagði hún viS sjálfa sig og helti fáeinum dropum af blessuðtt vatninu i lófa sinn og lét hvolpinn lepja, og sam- stundis hrestist hann svo við að hann stóð á fætur og gelti fram þakkir sínar af gleði. Litla stúlkán hafði ekki séö hvað gerst hafði um sleifina hennar, en hún hafði skyndilega breyzt úr tini í silfur og hún tók meira vatn en áð- ur. Hún hljóp nú eins hratt og hún gat, því hún var svo fjarska hugsjúk ttm aumingja mömmu sína; en áðttr langt leið stöðvaði hana hávaxinn ferðamaður, sem brosti inn í augtt hennar, benti á skrælnaðar varir sér og rétti út höndina eftir sleifinni hennar. “Mamma tnín mundi vilja láta mig víkja að örmagna ferða- nianni,” sagði hún, og hék fram til hans sleifinni. Og alt í einu, meðan ferðamaðurinn var að drekka, breytt- ist sleifin úr silfri í gull, og gull- sleifin var fylt á barma. En litla stúlkan sá ekki þessi umskifti. Hún var örmagna og að-framkom- in, en ekki tók hún sér vatnsdropa sjálf. Hún flýtti sér heim til að gefa það mömmu sinni. Þegar hún bar það að vörum hennar, lauk hún upp augunum og hrestist og styrktist af nýju. Og þá sá móðurin litlu hug- prúðu dóttur sína, og hún bar sleif- ina aö vörum barnsins, og meðan þær skiftu á milli sín hressandi vatninu bar til dásamlegt atvik: gull-sleifin breyttist í demants-sleif, alsetta glitr- andi steinum, Þá virtist hún hefjast upp, upp, alla leið á himininn. Og fjarlæg rödd af himni sagði blíðlega: “Blessaður sé sá, sem gefur bikar af köldu vatni i mínu nafni.” Og nú, þegar við horfum á þessar skínandi stjörnur, sem valda þvi að “Demants-sleifin” glitrar á festing- unni, skulum við hugsa um þessa gömlu sögu um litlu stúlkuna og fallega ástar-viðvikið sem hún afrek- aði.—fAlmanak Ó. S. Th.ý. —Þýðing eftip Kamban. Frá Betel. Viö gatnla fólkið, sent myndum þetta heimili “Betel”, sendum hér með viðurkenningu með innilegu þakklæti til Mr. J. J. Vopna í Winni- peg fyrir rausnarlega gjöf eða send- ingu, sem er pappír og umslög (sendibréfapappír) handa okkur til að skrifa og láta skrifa vinum okkar og venslamönnum víðsvegar um heiminn. Þaö var vel hugsaö og fallega gert af Mr. Vopna. — Og innilegt þakklæti fyrir svipaöa gjöf í fyrra vetur (pappír og umslögý eiga þessar línur einnig að flytja Mr. Ólafi Thorgeirssyni prentsmiðju-eig- anda i Winnipeg. Þá uni leið sendum við viðurkenn- ingu og kærar þakkir okkar allra til eiganda beggja vikublaðanna Lög- bergs og Heimskringlu fyrir nokkur eintök af blöðunum, send hingað skil- vislega í hverri viku handa okkur til að lesa og heyra. — Og hlökkum við ávalt til fimtudaganna, því þá koma blöðin. — Gimli 2. marz 1917. Gamla fólkið á Betel. Slys. Tveir farandsalar voru á ferð í Norður Dakota í vetur nálægt Moun- tain; voru, þeir báðir Sýrlendingar og hét annar Alexander Zain en hinn Joseph Zain; þeir voru náfrændur. Á jóladaginn hvarf Alexander og héldu menn að hann hefði farið á önnur svæði. En nýlega hefir Jos- eph sagt frá því, að hann hafi óvilj- andi skotið frænda sinn til bana. Höfði þeir báöir gengið á eftir vagni sem þeir höfðu meðferðis; höfðu vagnhjólin rekist í og skot hiaupið af byssu Josephs, farið i höfuðið á Al- 32 Lagasafn Alþýðu eru í gæzlu stjórnarinnar, og því vemdaðir frá svikum og blekkingum, eins og ómyndugir menn; geta þeir því ekki gert löglegan samning. Sá sem samning gerir við Indiána verður að uppfylla hann sjálfur ef krafist er, en Indíánann bindur samn- ingurinn ekki, jafnvel þótt hann sé um nauðsynj- ar. En þegar eitthvað er selt Indíána, getur sá sem selur tekið veði fyrir ógreiddu verði þess er hann selur, en slíkt veð verður að vera hluturinn sjálfur, sem seldur var. Ekki er hægt að taka lögtaki neinn þann hlut, sem gefinn hefir verið Indíána eða keyptur fyrir peninga þá er stjómin veitir þeim fyrir skuldir af hvaða tegund sem em. peir geta haldið öllum skepnum, verkfærum, áhöldpm og hverju sem er, án þess að hægt sé að taka það lögtaki fyrir skuldir. 42. Útlendir óvinir og samningar. Samkvæmt alþjóða lögum er hindruð öll verzlun milli stríðs- þjóða og samningar sem gerðir eru þannig eftir að stríðið er byrjað eru ólöglegir, nema því aðeins að þeir séu gerðir með sérstöku leyfi frá stjóminni. Samningar sem gerðir eru milli stríðsþjóða áður en stríðið hófst, eru þannig að þeim verður ekki framfylgt meðan stríðið stendur yfir, en máls- partar verða að uppfylla þá þegar því er lokið, ef þess er krafist. Útlendingar í Canada á friðartímum geta átt fasteignir og gert samninga, eins óhindrað og inn- fæddir eða löglegir borgarar; en ekki hafa þeir atkvæðisrétt við neinar kosningar. Lagasafn Alþýðu 29 petta getur ómyndugur notað sér og keypt þannig og selt; en til þess að sjá við þessu ætti sá er við hinn ómynduga skiftir að eiga beint við þriðja manninn, en ekki við hinn ómynduga (ef því verður við komið). 36. pegar ómyndugur kemst til lögaldursTget- ur hann breytt eða ónýtt eða staðfest samninga, sem hann áður hafði gert og ekki hafði verið full- nægt. Allar slíkar breytingar verða að vera skrif- legar, til þess að þær séu bindandi. Annars getur ósanngjamlega langur dráttur á breytingunum gert það að verkum að þær verði ekki teknar til greina og hinn upphaflegi samningur verði talinn bindandi. pegar um það er að ræða að ónýta samning með öllu, verður sá er ómyndugur var að geta skil- að aftur því, sem hann tók við sem samnings- ástæðum. Geti hann það ekki, þá er honum ó- mögulegt að ónýta samningnn. 37. Ábyrgð foreldra fyrir skuldum ómynd- ugra. pegar ómyndugir eru í foreldrahúsum og fyrir þeim er séð, eða þeir eru hjá einhverjum for- sjármanni, sem annast þá, bera foreldramir eða forsjármennirnir ábyrgð á því, sem hinir ómynd- ugu kaupa séu það nauðsynjar; nema því aðeins að yfirlýsing hafi vérið gerð fyrir fram um hið gagnstæða. Fyrir munaðarvömr sem hinir ómyndugu kaupa verða foreldramir eða forsjármenn ekki krafðir. exander og deytt hann samstundis. Þorði Joseph ekki að segj a frá þessu, tók því líkið, lét það í kstu og hafði þaö með sér á veginum. Um kveldiö varð vagninn fastur í snjó- skafli nálægt heimili Jóns Jóhanns- sonar hjá Hallson; var hann þar nátt- langt. Um morguninn tók hann kist- una meö líkinu og lét hana í snjó- skafl og hefir hann haldið til síðan hjá manni nálægt Svold, er Carl Dalsted heitir. Loks gat Joseph ekki þolaö það lengur að segja til slyssins og skýrði því frá sögunni; var þegar leitað í skaflinum þar sem hann vísaði til og fanst þar líkiö. Walker. “The Eyes of the World” heitir leikur, sem þar verður sýndur næstu viku. Þar verða sýndar fagrar mynd- ir frá Califomia. W. H. Clune sem kom fram með “The Clansmen” úr “Birth of a Nation” er eiginlega höf- undur að þessu Hka. Sagan, sem leik- urinn er bygður á, er einhver áhrifa- mesta ástasaga, sem gerst hefir í seinni tíð. Þessi leikur byrjar á fimtudaginn og heldur áfram í 9 daga og verður sýning eftir hádegi á hverj- um degi nema fyrsta daginn. Orpheum. Frá næsta mánuúégi og alla vikuna út koma þar fram “The Seven Ori- ginal Honey Boys”, sem flestir kann- ast við. McWatters og Tyson leika þar einnig “Revue of Revues”. Eru þeir nýkomnír frá Suður Afríku. Allice Lynda Doll syngur þar til- komumikla söngva. “The Garden of Allah” er undir fagur dans upprunninn á Hawaii eyj- um. Tekur Pauline Thurston þátt í honum og Leo Henning. “Virgin of Fairyland” verður einn- ig sýnt þar. Október kvöld. í vestri þegar sól er “sezt” hún sendir geisla bleika á kólgu ský í langri lest er létt um geiminn reika; svo nætur móðu þung og þétt er þýtur út í bláinn, hún hélu blæju leggur létt á látnu, fölvu stráin. Hér lít eg glögga mannlífs mynd, sú mynd er endurborin, hún kemur, fer með sorg og synd og svo er fent í sporin. Því tímans móða þung og þétt er þýtur út í bláinn, hún gleymsku blæju leggur létt á látnu mannlífs stráin. ó A. E. Isfeld. Hart er þetta. hann var lítiö eitt sjóndaprari en svo að hann gæti talist alheilbrigður. , Hann var því látinn fara úr hernum. Hann reyndi að ná í stöðu sína aftur, en það var ekki auðið; annar maður var kominn þangað í staðinn. Hann bað um hjálp hjá ýmsum þjóðraeknis- félögum, en fékk alstaðar það svar að hann ætti ekki heimting á neinni hjálp. Hann hefir aðeins getað fengið þriggja vikna vinnu síðan hann var látinn fara úr hemum í desember og nú hefir verið tekið lögtaki alt sem maðurinn átti til, sökum þess að hann gat ekki borgað húsaleigu. Þó alt væri selt, er það tæplega nóg fyrir einum fjórða af skuldinni. Hann hefir gert sitt bezta til þess að reyna að fá vinnu, en hefir ekki tekist það. “Við viljum ekki neinar sníkjur — erum bæði viljug að vinna,” sagði Mrs. Perris á miðvikudaginn. (Þýtt úr “Tribune”). I fyrra haust fór maður í 76. her- deildina. Hann heitir Frans Perris og átti heima að 270 Alexander Ave. í Winnipeg. Til þess að geta barist fyrir þjóð og land sagði hann upp góðri og velborgaðri stöðu. Hann var matreiðslumaður úti á braut. 18. desember í haust var hann skoðaöur af læknanefrid og fanst það út að Stríðsmolar. manna, sem þjást af kulda og klæð- leysi, hungri og sjúkdómum. I Armeniu eru 1,175,000 manns hjálparlausir og sveltandi. í Albaniu er þjóðin öll að því kom- in að verða hungurmorða. Herliðið sem ruddist yfir Iandið hefir tekið alt og skilið eftir heimilin sveltandi og bjargarlaus. Mais mælirinn er þar seldur á $50, hveitipokinn á $80 og pundið af grjónum á $5. I Syriu og Palestinu er sama sorg- arsjónin. Alt fólkið á þessum svæð- um, sem talin hafa verið, er 25,280,000 Það ódýrasta og eina ódýra sem nú er til í heiminum er mannslífið. The Watchman. Tuttugu miljónir manna eru nú undir vopnum í stríöinu í Evrópu; en þó eru þeir enn þá fleiri sem þjást alla vega, af skorti, sjúkdómum og hörmungum, sem af stríðinu stafa. í Belgíu eru þrjár miljónir manna sem að eins fá eina máltíð á dag. Á norður Frakklandi eru 2,100,000, mest konur og börn, sem gengur ber- fætt, klæðlítið og hálfhungrað. 1 Serbíu eru fimm miljónir, sem hafa mist atvinnu 'sína og geta enga atvinnu fengið. Á Póllandi eru ellefu miljónir CAKAMK FWEST THEATtt í 9 DAGA OG BYRJAR FIMTtTDAGSKV. 8. MARS 2.30—TTvisvar á Bag—8.30 verður t Walker sýnd Clune’s mikla hreyttmyndasýning úr hlnni nafn-- frægu bók Bell Wrights —“THE EYES OF THE WOKI.D"— Hún er t ttu þáttum og lýsir hinu afar áhrifamlkla og hratSfara ltfi I bæjum og á fjölium, sem sagan segir frá. þetta er áreiöanlega mesta og bezta sýning af vinsælli sögu, sem gerC hefir veriS. Aukin og endurbætt Orchestra , leikur undir. Valin sæti við ullar sýningarnar — Kveld: $1, 75e. 50c, 25c. Mats 50c og 25c. S BÖLBEIN um leið báðum höndum utan um’sápukúluna. En Emma litla greip í tómt og fór að skæla, því að sápukúlan sprakk óðara en hún kom við hana. Ætli það séu ekki fleiri en hún Emma litla, sem seilast eftir sápukúlunum. Margrét Olafsson, 6 ára. Mary Hill P.O* HRAFNINN OG TÓAN. pað var björt sumamótt. Hátt uppi á berg- stalli sat hrafninn. Hann hafði ekki sofið vært. Orsökin var sú að kveldið áður sá hann kind leggj- ast þar í skriðunni fyrir neðan bergið. Kindin hreyfði sig ekki þegar smalinn sendi seppa sinn upp um hlíðina eftir kindunum. Hún hlaut að vera sjúk, og hrafninn ætlaði að vera til staðar þegar hún dæi. En til hvers ? Til þess að éta úr henni augun og svo kroppinn á eftir. J‘petta er Ijóti strákurinn,” sagði hrafninn. “Hann hefir verið smali í þrjú sumur á þessum sama bæ, og drepist kind eða lanrlb, þá hleypur hann heim eins og fætur toga og segir frá því; eg fæ aldrei ætan bita. Eg man eftir að spikfeitur hestur datt dauður niður úti í haganum, þá fór eg um allar klettaskorur og út með sjó og smalaði saman öllum þeim hröfnum er hægt var að finna og svo byrjuðum við, en húðin var svo óttalega seig að við unnum lítið á. Til allrar hamingju bar þar að glorsoltinn ref, hann reif gat á kviðinn og þá var nú tekið duglega til matar. En sú gleði varaði ekki lengi, smalinn kom þar og með honum fleiri menn, og grófu þeir hestinn í urð. Löngu seinna hitti eg tóuna og sagði hún að smalinn hefði séð hrafnahópinn og því fundið hestinn. En hún bætti því við að hún skyldi ná í lamb ein- hverntíma seinna, þegar tækifæri byðist.” Frá þessari stundu urðu þau svamir vinir tóan og hrafninn og sagði tóan hrafninum hvar hún ætti heima. Aftur og aftur flaug hrafninn niður að kind^ inni, en hún var ennþá lifandi. Nú datt honum í hug gott ráð, að hann skyldi finna tóuna. Hann flaug af stað og settist á urð- ina, þar sem refurinn átti heima. Hrafninn krunk- aði hátt og refurinn kom til dyra, þekti strax hrafninn og mundi eftir loforðinu, og hljóp af stað í sömu átt og hrafninn fór. Refurinn þurfti að fara fram hjá mörgum bæjum á leiðinni, en svo kænlega fór hann að hundamir á bæjunum urðu hans ekki varir. Á sumrum liggja hundar uppi á bæjarhúsum og heyra og sjá ef eitthvað kemur í nánd við bæina. pegar fram á skriðuna kom var kindin ennþá ekki dauð, en sólin var að koma upp og refurinn sagði við hrafninn: “Ef við bíðum lengur þá rís smalinn á fætur, og hann finnur hana snáðinn sá.” Og með allri sinni grimd og fimleik réðist refur- inn á kindina, beit í hálsinn á henni og hélt þar þangað til hún var dauð. Svo tætti refurinn skinnið og þau átu og átu. Hrafninn gat með naumindum flogið upp berg stallinn svo saddur var hann. Tóan treysti sér ekki heim, labbaði upp klettaskoruna og lagðiú þar niður, og þegar sólin kom upp steinsofnaði hún þama í klettaskorunni. Hana dreymdi illa, eintóma smala, smaD.hunda, byssur og skyttur. En hún gat ekki vaknað, hún hafði borðað of mikið af kjöti. Hún drapit þar. Hrafninn á ennþá heima á sama bergstallin- um. Hann át tóuna upp til agna, og þegar engin önnur bjargráð bjóðast, þá flýgur hann niður í klettaskoruna og kroppar beinin af tóunni. porbjöm Tómasson, frá ísafirði. HANAVÍSUR. pú ert hreykinn, hani minn hlýr er grái kjóllinn þinn; þó að frjósi úti alt, aldrei má þér verða kalt. Hvað þú getur galað hátt, gull er röddin sem þú átt. — Feginn gæfi eg frakkann minn fyrir rauða kambinn þinn. En hvað þetta stóra stél stækkar þig og fer þér vel. Allar hænur, hani minn, horfa á tignarsvipinn þinn. SOLSKIN Barnablaö Lögbergs. II. ÁR. WINNIPEG, MAN. 8. MARZ, 1917 NR. 23 Heiðraði ritstjóri Sólskins:— Viltu gjöra svo vel og láta í Sólskin kvæði, sem eg sendi þvr? Mér þykir kvæðið fallegt og vona að þú hafir pláss fyrir það í blaðinu. Kvæðið er svona: ■>■:. f . Æska og aldur. Sjá, böm mín, hve æskan er undur lík skóg, af angan og blómum og hvíld er þar nóg. En haustvindar blása og ber stendur eik svo blóm lífsins falla hér visin og bleik. Svo eyðið ei tíma við gjálífi og glaum og gefið ei viljanum of lausan taum og gleymið ei drotni, sem gaf ykkur líf og glatið ei trúnni, sem er yðar hlíf. pví æfin hún líður svo óvenju fljótt og árin þau breytast sem dagur og nóti Vor æska er saklaus og sólbjört og hrein, en svo byrja aldursins gallbeisku mein. Vor æfihaust nálgast með næðing og él, þá nötrar vort lífstré, þess blóm frjósa í hel, Hið ytra skrúð fölnar og fellur á grund þó frýs ei hið innra líf trésins um stund. Já, fljótt líða árin og æskan á braut og uppbyrjar heimslífsins barátta og þraut. En trúin og vonin, alt guðlegt og gott, pað gleymist samt aldrei, né hverfur á brott. petta kvæði er eftir J. A. Sigurðsson. Eg vona að þú hafir pláss fyrir það í Sólskini. Vinsamlegast. Jóna Sigurðsson. Dugandi drengur Harold Jón Stephenson. Sólskinsbörn! Sjálfsagt þykir ykkur gaman að frétta um það, þegar einhver íslenzkur piltur eða íslenzk stúlka skarar fram úr öðrum bömum að einhverju leyti. Og þó er enn þá meira gaman að sjá myndina af þeim og eiga hana í Sólskininu sínu. í dag flytur blaðið ykkar mynd af pilti, sem fékk verðlaun nýlega fyrir góða frammistöðu. Hann heitir Harold Jón Stephenson og á heima að 694 Victor stræti. Harold gengur 'á Welling- tonskólann og er þar í 7. bekk. Blaðið Free Press hét heiðurspeningi úr silfri þeim sem bezt reyndust í því að stafa rétt enska tungu; 22. febrúar fór þetta kapp fram og var Harold eini íslendingurinn, sem verðlaunapening hlaut. Hann er sonur Fred. Stephensons, starfs- manns Lögbergs.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.