Lögberg - 15.03.1917, Side 7

Lögberg - 15.03.1917, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. MARZ 1917 7 Myndhöggvarinn. Eftir Davíð Stefánsson. Hann fæddist langt frammi í Djúpadal, þar sem dvergarnir siniða í hamrasal og fjallgnýpur ögra erni og val og útþráin togar hinn snautSa, og Dimmifoss kveður um dauöa. Og eitthva'ö fanst mömmu í ’ans angnaglóö, sem ís gæti brætt af heilli þjóð. Hver bló'ödropi í æö hans var alþýöublóö, hver einasti dráttur hans fagur sem íslenzkur ágústdagur. Og suemma var athygli 'ans óskift þar, sem einhver bein eöa spýtu skar, hvert hnífsbragö hann fyrir brjósti bar, hverja bylgju sem fágaði steininn. — Guö var að vekja sveininn. Svo vaknaði ’ann — snauður og viltur og einn. í veraldar-götu ’ans lá jarðfastur steinn. Hann starði á hann eíns og engilhreinn með eldvilja brautryðjandans, í ljósi frá eldi andans. Og listinni helgaði ’ann lif sitt og blóð, að launum hann flýja varð bygð sina og þjóð; á flæðiskeri’ alþjóða-örbirgðar stóð, sem er umkringt af dauðans söndum, með meitil og hamar i höndum. At vöngum hans æsku árroðinn hvarf, hann varð imynd hins snauða við listastarf og fræðar-von sú, er hann fékk í arf, fölnaði í hans barmi, og hann grét af heilögum harmi. Þá hjó hann, í æði, í inn harða stein sinn himneska draum og sárasta kvein, hver tilfinning hans, hver einasta ein fór eldi um steininn kalda til að geymast um aldir alda. Nú beygir hver heimsbúi klökkur kné ' og kastar í sporin, sem meistarinn sté, angandi blómum og ógrynni af fé og andvarpar þungt við steininn, sem minnir á Djúpadalssveininn. En er ekki skelfing að eiga, þjóð, á örbirgðarskerinu listamannsblóð og heyra þetta’ eilífa útburðar hljóð í eyrum sér daga og nætur, og vita, hve guð af því þrætur. —Iðunn. Kristur í Flandern. I vitund okkar varst þú gleymsku nærri; þú varst ei okkar hjartastöðvum nærri— Við stundum hýstum þig sem góðan gest: og það var einkum, ef við mættum þrautum— —Við altaf fundum hjá þér líkn í þrautum.— Við erum svona líkt og fólk er flest. Við höfðum altaf annað fast í huga— Það er svo margt, sem skiftir mannsins huga— hans skyldustörf og skemtun; hús og víf.— Svo fékst þú stutta stund á sunnudögum— og stundum jafnvel ekki á sunnudögum. —Það er svo ótal-margt um mannsins líf. Og meðal vor á vegum, götum, strætum, —á vegum lands og öllum borgarstrætum— þú stöðugt varst, en ávalt duldist oss. Með blóðga fætur fórstu slétta vegi — hví fengu spor þin leynst á sléttum vegi? Hvort getur fleirum förlast líkt og oss? Nú munum við þig—Imunum þig í Flandern Að minnast þín er eiginlegt i Flandern; í þraut og stríði sálin glöggvar sér.ý Þú gleymdist okkur oft í móðurlandi,— Nú erum við í burt frá móðurlandi, og vitum—finnum það, að þú ert hér. Þú veittir gleði og von í skotgröfunum; er vaða hlutum blóð í skotgröfunum, þú snertir, mýktir hrikaleik og hel. Við fundum þig í þraut og veikleik okkar— Hvað það er sælt: Þú skilur veikleik okkar, það eykur styrk að bera bölið vel. Þú birtist oss á bæn í Getsemane, hve beisk, ó Drottinn, kvöl í Getsemane! I andlátsbænum baðst þú fyrir oss.— Ef nokkuð gæti’ oss glaða látið bera, það gerði vissan að þú vildir bera með þraútum dauða—þyngsta heimsins kross. Og þó vér gleymum—oss þú aldrei gleymir; með • oss þú dvelur stöðugt—hvergi gleymir unz þessi dapri draumur líður hjá. Ó, gef oss hreysti, hug og fyrirgefning. —Já, helzt mér finst við þurfum fyrirgefning— Að endastöðvum Ieiðsögn þina ljá. Sig. Júl. Jóhannesson þýddi. vor standi blöðunum heima að baki. ir og latir. að þeir nenna ekki að ——--- Vestan um haf. Niðurlag. Séra Magnús telur oss allmargt til syndar í fyrirlestri sínum, fleira en það sem áður hefir verið talið. Þrjú atriði eru það, sem vér höf- um heyrt menn vera reiðasta .yfir. 1. Að hjálp til íslands og fjárfram- lög vor á meðal séu gerð af fordild. 2. Að bókmentir vorar séu lítils virði og 3. að blaðamenska Vestur-Islend- inga sé á lágu stigi. Um þessi þrjú atriði hefir verið meira talað manna á meðal en nokk- uð annað i fyrirlestrinum og má það því heita furða að tæplega skuli hafa verið á þau minst af þeim mörgu, sem um fyrirlesturinn hafa skrifað. Sumir hafa lítið eitt drepið á fyrsta atriðið, en um tvö hin síðari hefir tæplega verið getið. Það er sleggjudómur hv'er sem hann fellir að segja slíkt, um fjár- framlög Vestur-íslendinga yfir höf- uð. Á því er enginn efi að allur fjöldi þeirra, sem þátt hafa tekið í fjár- framlögum við ýms tækifæri þegar íslendingar þurftu á hjálp að halda eða þegar um sameiginlegt mál var að ræða gerðti það af bróðurhug og góðtt þeli til lands og þjóðar. Samskotin til ekknanna, sem mistu menn sína; þátttakan i Jóns Sigurðs- sonar varðanum o. fl. bera vott um það. Gaf þá margur af litlu og hefði feginn viljað gefa ríflegar en kringumstæður levfðu. Þegar verið var að safna fyrir Jóns Sigurðssonar myndina vissum vér gerla hugarfar fólks í v’oru bygðarlagi, og það er víst að þar var fremur gefið af bróð- urhttg en fordild. 1 Því skal þó ekki neitað hér að ó- heilar hvatir hafa átt sér stað hjá stöku manni hér og þar; ef vér héld- um því fram að sVo væri ékki þá færtint vér vísvitandi með ósatt mál. Vér höfum sjálfir heyrt þau ummæli af vörum nokkurra manna hér vestra, og fundið sárt til, að “gamla Iandið og bjálfarnir heima” séu hjálpar- þurfar og eigi Vestur-lslendignum mikið að þakka. Þetta hefir séra Magnús að líkind- um heyrt og fylst gremju yfir; skal honumt ekki láð það á neinn hátt; sem sannur sonur íslands hlaut hann að finna sárt til þess. En honum skjátlast ef hann heldur að það sé al- ment hér; það er einungis undan- tekning; eintmgis fáir sauðir í hjörð- inni þannig andlega svartir, og í því er ósanngirni prestsins fólgin að hann gefur í skyn að þetta sé alment. "íi WINDSOR DAIRY f SALT * ^ J Yiss með að Vinna Verðlann IINDSOR SMJÖR Búið til í CA[T Canada ^ A THE CAN^DI^fi SALT CO., LtQ. Tímarit bræðra vorra austan hafs eru bæði mörg og vönduð; þar meg- um vér bera kinnroða yfir saman- burðinum; en að því er blöðin snert- ir finst oss óhætt að fullyrða að vér stöndum vel samanburð. Og þegar tillit er tekið til þess hvílíka erfið- leika vér eigum við að stríða, þá eru blöð vor jafnvel vandaðri að tiltölu. Þessi bók séra Magnúsar hefir vakið meiri eftirtekt en flest annað, sem út hefir komið um langan aldur; hún hefir verið sama hér og “Reykja- víkurlifið” hans Gests Pálssonar var heima. Vér höfum séð ómótmælan- legan sannleika í ritinu, en sagðan á þann hátt að hann særði oss og kældi. Vér höfum fundið til þess að stungið var á mörgum kýlum, sem v'iðkvæm voru, en það var gert án þess að deyfa tilfinninguna og það var gert hluttekningar lítið og hrana- lega; þess vegna vakti fyrirlestur- inn upp hinn verra mann vorn og vér eigum erfitt með að láta hann sofna aftur. , En það er víst að }>ótt höf. liafi vinna eða hjálpa sjálfum sér á heið- arlegan hátt, komast aldrei neitt veru- lega áfram á lífsleiðinni í samkepn- tnni við samferðamenn sina. Þeir eru svo seinir og fyrirhyggjulausir, að þeir verða oftast á eftir og missa þar af leiðandi öll beztu framfara tækifærin. En ekki virðist þeim koma það í hug — að minsta kosti viðurkenna þeir það ekki—að slíkt sé slóðaskap, leti þeirra og ómensku að kenna. Nei, þav er bara óhepni —eða eins og á ensku er komist að orði: “my bad luck” — en slíkt er í flestum tilfellum aðeins ímyndun eða afsökun letingjanna, sem ekki nenna að hjálpa sér sjálfir. Það kemur varla fyrir í heiminum — nema þá fyrir sérstök óhöpp — að iðju og fyrirhyggju mennirnir komist ekki vel áfram, bæði í andlegu og v'erklegu tilliti; það sannar saga liðinna alda. Því flest mikilmeni heimsins hafa unnið sig upp og áfram gegnum fá- tækt og erfiðar kringumstæður. En þeir hafa sett markið hátt, með óbil- andi sjálfstrausti og trú á sína eigin Business and Professional Cards skrifað fremur óbróðurlega, þá hefir krafta — “mátt sinn og megin” — hann á margt bent, sem oss væri holt að lagfæra og breyta; að því leyti á fyrirlestur þessi skylt við Reykjavík- ur lífið hans Gests Pálssonar. vissir um að þeir næðu sínu fyrir- hugaða og gkveðna takmarki, ef þeir gerðu skyldu sína og létu ekki hug- fallast þó móti blési, og vanalega hefir þeim hepnast samkvæmt trausti og trú sinni. Þeirra dæmi ættu allir að fylgja, og hafa það stöðugt fyrir hugsjónum sínum, og umfram alt að innræta hinum ungu og uppvaxandi æskumönnum, * sjglfstraust, skyldu- reekni, dugnað og framsýni í allri John Bovvers var af góðum ættum. heiðarlegri vinnu, menning og ment- t* Það er nu hep nm mm. Eftir Evcrctt Campbell. Slíku verðum vér að mótmæla, þótt vér að hinu leytinu séum skyldir að kannast við að einstök dæmi séu til. Annað atriðið er um bókmentir v'or Vestur-íslendinga. Um þær er farið hörðum orðum í fyrirlestrinum; heilum halarófum er þar kastað fram af stóryrðum og sleggjudómum. Menn eru atyrtir fyrir skrif-fíkn jafnframt því að þeir séu óhæfir til ritstarfa. Það er eins og séra Magn- ús vilji hafa einhvem rússneskan ritstöðvunarrétt, sem brjóti pennann í höndum allra manna nema fáeinna útvaldra. En megum vér spyrja: hver á að dæma? hver á að velja? Hér v'oru þeir tímar að hinir skriftlærðu álitu að Stephan G. Stephansson ætti að þegja; nú er hann eini maðurinn hér sem verðskuldar nafnið skáld, sam- kvæmt dómi séra Magnúsar. Hefði hann farið að boðum lærðu mann- anna um það leyti sem hann orti sum allra beztu kvæði sín, þá hefði hann hætt og steinþagað. Sú var tíðin heima að þeir skrift- lærðu þar álitu að Guðmundur Guð- mundsson ætti að þegja; hefði hann gugnað við þá dóma, þá hefðum vér aldrei eignast hans fegurstu ljóð. Sú var tiðin að Norðmenn vildu láta Björnsson þegja; töldu hann aðeins ósv’ífinn orðhák en engum hæfileik- um gæddan. Þessi dæmi eru rétt til þess að sýna að dómum manna getur skjátlast, þegar um það er að ræða að leyfa sumum orðið en binda fyrir munn öðrumi Vestur-Islendingar sumir væru sjálfsagt samþykkir því ef einhver kæmi með það að séra.Magnús væri óhæfur til ritstarfa sökum einstreng- ingsskapar og ós^nngirni. Þegar menn koma fram á háum hesti og vilja gerast dómarar um það hver skuli tala og hver þegja, þá verðskulda þeir fyrirlitningu og ekk- ert annað. Allir menn eiga að hafa fult málfrelsi og ritfrelsi. Alveg eins og það er rangt að hindra ein- hvern frá þvl að hann geti andað að sér lofti eða drukkið vatn, eins er það fordæmanlegt og fangt að varna mönnum máls. Og þótt vér hér vestra séum ekki allir eins skólalærð- ir og rithöfundar lieima, þá þykjumst vér hafa sama rét,t til þess að láta skoðainr voraf í Ijósi. Það er satt að menn hér rita alment ekki eins vel og bræður vorir heima; en er það nokkur furða? Það er þakklætisvert að v'ér viljum sýna lit á að halda við tungu vorri nieð vörum og penna og vér látum ekki hræðast né aftra oss frá þvi af einum né neinum, En þótt séra Magnúsi yrði þetta á; þótt hann kveði upp sleggjudóm yfir oss i þessu atriði, þá finst oss ástæðí an til þess ofsa sem hér hefir risið upp gegn honum ekki vera nægileg. Hwii er ekki sá eini meðal vor, sem þessa sömu óheillaskoðun flytja; hann er ekki sá eini, sem vill að fá- ir menn hafi einkaleyfi til þess að skrifa. Muna menn ekki framhlaup Einars Hjörleifssonar hér um árið, þegar hann skrifaði margar og lang- ar greinar í ísafold með fyrirsögn- inni “I leysing!” Þar réðist hann á íslenzka alþýðumenn með þeim þræla- tökurn og smánaryrðum, sem honum verða altaf munuð. Hann vildi þá ekki láta aðra en lærða menn skrifa, og þótti það sérstaklega hneykslan- legt að “v'inumenn” skyldu gerast svo djarfir að taka sér penna í hönd mensku en séra Magnús gerði? í stað þess að halda á skóflunni, sem Hitt er annað mál, að vér erum Séra Magnús Jónsson ritar stór- bokkalega um rithátt alþýðufólksins vor á meðal, en Einar Hjörleifsson gekk þar enn þá lengra í áminstum greintim. Það er því ekkert nýtt þótt hinir svokölluðu mentamenn komi fram í þvi efni með hryssingslega áfellisdóma fremur en hógværar leið- beiningar, og það er sóamkvæmni í því hjá oss að reiðast séra Magnúsi þótt hann sé heima, en taka því þegjandi sem vorir eigin menn segja hér langt um harðara og ósanngjarn- ara. Þarf ekki annað en að visa til blaðanna bæði að fornu og nýju til þess að sjá hvílíka vitnisburði Vest- ur-íslendingar hafa gefið hverir öðrum til' þess að sannfærast um að fleiri eru þar ómildari í dómunt en séra Magnús. En þa^er satt sem hann segir i fyrirlestrinum, að vér tnegum skamma hver annan heima fyrir, en ef einhver annarsstalar tek- ur í sama strenginn þá er það dauða- sök. Þá er þriðja atrilið og síðasta. Það eru blöðin. Um þatt fer séra Magnús ómildum dómi; ætti enginn að væna oss um hlutdrægni á þá hlið- ina að v)ér héldum um of taum höf. í því efni, þar sem oss er svo skylt málið. Að þvl er það atriði snertir að blöð vor séu kevpt flokksblöð, verð- um vér að vera honum samdóma frá vissu siónarmiði. Það er á allra vit- und að flest blöð í þessu landi eru flokksblöð, bannig að þau eru gefin út af sérstöku félagi, sem láta þau fvlgja sérstakri stefnu fyrir sérstaka flokka fvrir sérstök hlunnindi og sér- stakan fjárstvrk. Að kalla séra Magnús alls konar ól>ótanöfnum fvrir ummæli hans um blöðin að bessu levti er heimska og misskilningur. Blöðin erti flokks- blöð og hafa altaf verið: það verðttr ekki útskafið. Hversu oft hefir ekki Heimskringla t. d. brigslað Lögbergi um að það væri leigutól og Lögberg Heimskringlu ttm það sama! Og hv'ers vegna skvldum vér hlaupa upp á nef vort fvrir það a rnaður heinta á íslandi, sem hér hefir verið, segir þar það sama sem við segjum um okkur sjálfa hér og þy^ir ekkert óeðlilegt? Þetta er barnaskapur. Verum nógu hreinlyndir til þess að viðurkenna að blöðin eru flokksblöð — viðurkenna sannleikann. Faðir hans var Englendingur, sem sagði okkur að hann hefði komið yfir hafið; hingað vestur, á fyrsta far- rými. Hann hafði lítil efni til að byrja með. En metnaður hans, þrek og áhugi var meira virði en dollarar og cent. Að minsta kosti kom gamli Bowers því í framkvæmd, að ryðja og hreinsa skóginn og byggja.heimili fyrir sig og fjölskyldu sína. Árang- urinn af 40 ára erfiði var fögur og v'el setin bújörð, og fjölskvldan, sex börn vel upp alin og mentuð. Tveir af drengjunum eru starfsmenn í Vesturlandinu og einn þeirra er prestur. Tveir feta í fótspor föður síns; annar á gömlu bújörðinni en hinn á annari, sem hann er eigandi að. Og fyrir hið háa verð þetta ár, verður liann fær um að borga allar sínar skuldir fyrir komandi jól. Öllunt gengur vel nema John. Hann var þó ekki sá elzti, og ekki heldur sá yngsti; svo enginn þarf að ætla að eftirlætisuppeldi hafi skemt hann. Hann er strangt tekið siðferð- sgóður, og einmitt á bezfa aldurs- skeiði. En liann segist vera óhepp- inn.'og vinir hans eru honum sam- mála með það. Fátt í hagsmunaátt- ina virðist vera á leið Johns. Nokkr- ir af nágrönnunum, sem voru skarp- skygnir, gáfu skýringar og ástæður fyrir því, hversvegna John Bowers kæmist ekki vel áfram. Og þær skýringar og ástæður, voru honum ekki til heiðurs. Þegar þeir bræður voru drengir heima, hefir mér verið sagt að John hefði ætíð tekið hæg- ustu kýrnar til að injólka. Ef eitt- hvað þurfti að sækja til borgarinnar, var John ætið sá fvrsti, að bjóðast til þeirrar ferðar. Og þar sem hann v’ar ekki sá vngsti af fjölskyldunni, var áhugi hans fyrir léttustu verkun- um ekki álitlegur; og vakti áhvggjur hjá föður hans. Þegar' hann hafði aldur til, giftist hann, og byrjaði búskap. En þ>á fyrst bvrjaði óhepni hans fyrir al- vöru. Faðir hans gaf honum fjórar kýr, til að byrja með, og konan kom með 3, svo að hann hafði álitlegan stofn. En kýrnar revndust ekki vel höndurn Johns, og skildi hann sjálf- ur ekkert i því. Auðvitað voru þær ekki mjólkaðar á réttum tíma eins og fyrir eigendaskiftin. Þær höfðu ekki nægan vökv’a eða vatn, þegar hagarnir voru skrælnaðir af þurki. Tohn hafði ekki tíma til að hugsa um slíkt; eða ástæður á réttum tíma. Ýfir veturinn leið gripunum enn þá ver. Fjósið var í mestu niðumíðslu. Og ef konan líefði ekki neglt múrlang- bönd flathj yfir rifurnar, heflu kým- ar oft verið hvítar af snjó. Raunar r að nafninu “Silo” við stafn hlöðunnar, en fóðrið var lítið og ent- ist ekki lengi. Það v'ar þurka sumar, og John sá enga nauðsyn til að yrkja og rækta landið, þegar ekki svo mik- ið sem illgresi hafði kraft til að vaxa; og þá nnindu fóðurtegundirnar ekki vaxa fyrirhafnarlaust. Svo áður en veturinn var liðinn, var hann búinn að taka alt sém lántraust hans leyfði hjá fóðursöluhúsunum. Og John þurfti þá oft að segja: “Það er nú hepnin mín”. Hans hepni var ætíð slæm, nema að einu leyti. Hann fékk ætíð peningalán hjá kunningjum sín- sem Stephan Thorson flutti hér i Winnipeg fyrir nokkrum árum á Menningarfélagsfundi; sá fyrirlestur var um blöðin; lýsingin þar á blöð unum var svo ófögur að ummæli séra Magnúsar eru himnaríkislof í saman- burði við það. Þar var þó ekki hægt að brigsla um Vanþekkingu; þar var ekki um ókunnugan mann að ræða; Stephan hefir vist verið hér yfir 20 ár og altaf lesið blöðin. Ekki var heldur.hmgt að berja liann með þeirri svipu að hann væri að skrifa eða mæla til þess að fæla fólk frá þessu landi; hann ann vist þessu landi full- komlega eins mikið og ættjörðu sinni en hann var fullur heilagrar vandlæt- ingar fyrir hönd þjóðarinnar og vildi bæta blaðamenskuna með þeim ó- mjúku handtökum, sem hann lék hana. Hvernig stóð á því að enginn áleit það goðgá þegar hann talaði marg- falt háðulegar um islenzka blaða tin, þeim sjálfunt til framfara og eflingar, en þjóðfélaginu til uppbygg- ingar og styrktar. Einnig ætti að leggja alt kapp á að útrýma úr hug og hjarta unga fólksins, öllu van- trausti, volœði og vesalinensku, og þeirri ramskökku hugmynd, að vér getum ekkert af sjálfsdáðum, og verður þvi að biðja um hjálp, en slíkt er fremur til hindrunar en hjálpar, samkvæmt reynslu liðinna og yfir- standandi tima. Hve mörg eldheit bænar andvörp munu nú líða frá hug og hjarta syrgj- andi foréldra, munaðarlausra ekkna og föðurlausra barna,' árangurslaust, síðan hið yfirstandandi voða stríð byrjaði. Og það hefir engin áhrif til að létta af stríðinu. Það heldur enn áfram hvíldarlaust. Hraustasta fólkið á bezta aldri og framfara- skeiði er miskunnarlaust drepið og eyðilagt nieð öllum hugsanlegum morðvélum, svo útlit er fyrir að sum löndin gjöreyðist af bezta fólkinu og það hjá sjálfum Kristnu-siðmenn- inga og menta þjóðununt, sem svo eru nefndar. Enda hafa Kristnu þjóðirnar, eða leiðtogar þeirra,, oft- ast verið á undan i allskonar svivirð- ingum og manndrápum. Það er því sannarlega kominn tími til ]>ess, að menn segi skilið við slíkt og fylgi heldur dæmi og kærleikskenningunt Krists, svo menn auðsýni hverjir öðrum bróðerni, kærleika og umburð- arlyndi. Sérstaklega ætti yngri kyn- slóðin, sem nú er að taka Við af þeirri eldri, að setja markið hátt, og reyna á öllum svæðum þjóðfélagsins, að vera fremstir eða að minsta kosti með þeim allra fremstu. Hvað íslendinga snertir yfir höfuð að tala. er það trú mín, að þeir séu gæddir þeim hæfileikum, sem gera þá vel hæfa til að halda velli í samkepn- inni við hvaða þjóðflokk sem um er að ræða, ef þeir að eins örva þá og efla og beina þeim í rétta átt. Nokkr ir ágætismenn annara þjóða, sem kynst hafa íslendingum, bæði heima á feðralandinu og hér vestanhafs. hafa gefið þeim bezta v'itnisburð, og álíta að þeir standi flestum þjóðum framar, ]>egar unt bókmentir og lær dóms hæfileika er að ræða, ef þeir að eins örfa þá og efla, og beina þeim í rétta átt. Eg geng að því vísu, að þessir menn ltafi rétt fyrir sér, og treysti þvi að unga fólk- ið, sem nú er að taka við af því eldra sanni orð þeirra með framkomu sinni, — varist að feta i fótspor John Bowers, og geri heldur alt sem í þess valdi stendur til þess að halda uippi heiðri og sóma íslendinga, og standi ætið með þeim allra fremstu í öllum natiðsynlegum framförum, kristilegu umburðarlyndi og bróðurkærleika Og eg er v'iss um að hið nýja blað, “Skuggsjá”, ljær því góðfúslega fylgi sitt með góðum og uppörfandi rit- gerðum eg fleiru. Eg hefi nú með tekið fyrsta blaðið og likar það ágæt- lega. Prentun er hrein og skýr og pappír góður, i einu orði, allur frá gangur vandaður og snyrtilegur. Með vinsemd og virðing. Arni Sveinsson. —Skuggsjá. Vér leggjum sérstaka aherzlu á aS selja meðdl eftir forskriftum lækna. Hln beztu lyf, sem hægt er aö fá. eru notuC eingöngu. pegar þér komiC meC forskriftina tii vor, megiC þér vera viss um aC fá rétt það sem læknirinn tekur til. COIÆIiEUGH & CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Giftingaleyfisbréf seld. Margir munu minnast fyrirlesturs um- Fólk ,lafSi l14 h^mynd. að Dr. R. L. HURST, Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng., útskrifaCur af Royal College of Physicians, I.ondon. SérfræCingur í brjóst- tauga- og kven-sjúkdömum. Skrífst. 305 Ivennedy Bldg, Portage Ave. (á möti Eaton’s). Tals. M. 814. Heimili M. 2696. Tími til viCtals: kl. 2—5 og 7—8 e.h. Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbroeke & WiUiam Tílspboní garrvSSO Orric»-TfoiAR: 2—3 Helmill: 776 Victor St. Trlkphonk garry 381 Winnipeg, Man. Dr. O. BJORNSON Office: Cor, Sherbrooke & William Cki.kphopík,garry 32® Office-tímar: 2—3 HEIMILIl 764 Victor Sti aet filLEPIIONBi GARRY T63 Winnipeg, Man. Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Buildir.g COR. PORT^CE AYE. éc EDMOþlTOþi ST. Stundar eingöngu augna, eyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er að Hitta frá kl. 10 12 f. h. og 2 5 e. h,— Talsími: Main 3088. Heimili 105 Olivia St. Talaími: Garry 2315. jVTARKET ' XTOTEL ViB sölutorgið og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. #g Donald Street Tal*. main 5302. gamli Bowers mundi sjá til þess, að enginri tapaði peningum á því að lána John. Að liðnum tveim árum, sem sjálfstæðpr böndi, hafði hann gefið skuldbindingar fyrir öllum eignum sínum, að meðtöldum húsbúnaði konu sinnar. Hin góða kona hans, hafði unnið seint og snemma, þvl hún var eins iðjusöm, eins og John var áhuga Iaus og latur, en það þarf tvo sam- henta og iðjusama, ef búskapurinn á að blessast. Loksins urðu þau að flytja af bú- jörðinni á aðra minni og lélegri. “Það er mishepni mín,” sagði John.. fjörðum í Isafjarðarsýslu. Foreldr- “Þa?\er þín bölvuð leti,” sagði fað- ar harts voru þau hjónin, Benedflct ir hinnar góðu konu hans. John er I Jónsson, Bjarnasonar og Petrina enn þá á síðari jújörðinni, en hann Eyjólfsdóttir. Kolbeinssonar. Faðir getur ekki verið þar til lengdar. mjnn lærði járnsmíðar hjá Þorsteini Dánarfregn. Ef þér, herra ritstjóri, viljið gera svo vel og lána eftirfylgjandi linum rúm í blaði yðar, þá er eg yður þakk- lát. Eg býst við að blað yðar berist mmir heim til íslands, og i hendur ýmsra sem manna þar, sem svo aftur gæti leitt til þess, að ýmsir gamlir góðkunn- ingjar og ættmenni þessara fjögra gamalmenna, er mig langar til að geta nm, verði þess varir. Er þá tilgangi mínum náð. < Faðir minn. Finnur Benediktsson, dó 8. júlí 1909. Hann Var fæddur 15. marz 1833, á Marðareyri í Tökul þeirn beyrði til. Hann tekur því rólega og hyggur að bezt verði að flytja til borgarinnar og taka þar að sér smásamninga vinr.u. ’ Þessi framanskráða saga sýnir og sannar greinilega, þann viðurkenda og margreynda sannleika: að þeir höf. alls ekki samdóma í því að blöð menn sem eru svo framkvæmdarlaus- Þorleifssyni, sem þá var á Kolla fjarðarnesi hjá Ásgeiri Einarssyni. Síðar bjó faðir minn á Kálfanesi Steingrímsfirði yfir , 20 ár, en frá ■ r;'-v' bann með konu sinni og tengdaföður sínum, liingað vestur, Tengdamóðir mín, Kristín Magnús- dóttir, dó 3. október 1912. Hún var THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslentkir lógfræaimgar Skiufstofa:— Room 8ii McArthur Buildins;, Portage Avenue ÁBitun: P. O. Box I0ð0. Telefónar: 4503 og 4Jo4. Winnipeg Gísli Goodmao TINSMIÐUR VERKSTŒBJ: Horni Toronto og Notre Dame Phone Q*rry 2068 Helmilia OArry J. J. bildfell F*8TEIQNA8ALI Hoom 520 Union Ban* - T£L. 20*3 Selur hús og l«58ir og annast alt þar aðlútaDdi. Peoingalán J. J. Swanson & Co. Verzle með fasteignir. Sjá um .kGb^-nAnn*MUn0«' dsábyrgfiir o. fl. »04 Tba Bardal 843 Sherbrooke St. Selur Iíkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Hcímilia Tals. . Qarry 215, Skrifstofu Tals. - Garry 300, 375 FLUTTIR til 151 Bannatyne Ave Horni Rorie Str. í staerri og betri verkstofur Tals. Main 3480 KanalyElectricCo Motor Repair Specialist Furniture Overland fædd 29. maí 1826, á Laxamýri, i Þingeyjarsýslu. Var hún dóttir hjón- anna, Magnúsar Guðmundssonar og kona hans Hallfríður er lengi bjuggu á Sandi í Aðalreykjadal. Tenfdafaðir minn, Jóhannes Ólafs- son, dó 28. ágúst 1916. Hann var fæddur 6. maí 1832, á Barká í Hörg- árdal í Eyjafjarðarsýslu. Foreldrar hans voru þau hjónin Ólafur Matthi- asson og Guðrún Jónsdóttir, er Iengi bjuggu á Barká. Móðir mín, Jónína Sigríður Jóns- dóttir, dó 21. desember 1916. Var hún fædd 21. ágúst 1841, á Brekku í Gilsfirði í Barðastrandasýslu. For- eldrar hennar voru hjónin Jón Jóns- son ög Valdís Jónsdóttir. Misti hún föður sinn snemma, og fór þá í fóst ur tilÁsgeirs Einarssonar og Guð- laugar Jónsdóttur, sem þá voru á Kollafjarðarnesi, en síðar í Þingeyr um. Frá þeim giftist hún föður mín um sáluga 1861. Foreldrar mínir eignuðust einn son og fjórar dætur. Sonurinn, Benedikt að nafni, hefir um mörg ár búið í Kristjaniu í Noregi, en þrjár dæturnar mistu þau ungar. Tengdaforeldrar mínir giftust 1860. Áttu þau þrjá syni: Magnús, Sigur- björn og manninn minn, Jóhanne^ Frímann. Varð Sigurbjöm úti á Vopnafjarðarheiði í janúar 1894, en Magnús er nú búsettur í Selkirk. Þessi öldruðu hjón, hvortveggju, konm að heiman 1903. Foreldrar og tengdafaðir frá ísafirði, áður er sagt, en tengdamóðir min með Magnúsi syni sínum og tv'eimur börnum hans, Guðmundi og Elínu, frá Vopnafirði. Frá þeim tíma voru foreldrar núnir og tengdamóðir einlægt hjá okkur hjónunumy og tengdafaðir minn nokkur síðustu árin. Margs er að minnast, því mörg var gleði, og líka rauna stundin. Blessuð sé minning þeirra allra, og fögnuður verður það okkur, að fá að sjá þau öll aftur glöð og heil heilsu. Hér er blaðið brotið, bókin læst um stund. Aftur vil eg opna, ung í fögrúm lund, minninganna minnisblað, þegar fyrir handan höf hef eg skilið: — hvað ? Gimli, í marz, 1917. Guðlaug F. Frímann. Mrs. S. K. HALL, Teacher of Voice Culture & Solo Singing Studios: 701 VictorSt. For Tprmsi Phonp Garry 4507 Að halda víð áliti. Það er göfugt takmark að vilja vinna sér álit, en þó er það enn þá göfugra að halda því. Það að draga á tálar og blekkja saklausa alþýðu er alt of títt né á dögum. En minnist þess að Triners American Elixir of Bitter Wine lætur sér aldrei til skammar verða. Þess vegna kemur þessi urmull af þakklætisbréfum. Lesið þetta: “Haseltonstöð, Youngs- town O. Eg þjáðist af þrautum í maganum í 23 ár. Eg eyddi ógrynni af peningum til einskis. Eg var svo aðframkominn að eg var nær dauða en lífi, og eugin von virtist v'era fyrir mig. Þá sagði lyfsali við mig: Reyndu Triners American Elixir ^f Bitter Wine”, eg fylgdi ráðlegging hans, og innan skamms var mér svo mikið farið að batna að það var eins og eg væri ný manenskja, og nú kenni eg mér einskis meins. Allir ættu að gera það sama. Af insta hjarta þakka eg þér fyrir alt þetta. ■Jakob Novovel”. Þiggið engar eftirlikingar. Verð $1. Fæst í lyfja- búðum. Triners áburðtir nýtur hins sama ágæta álits; hann er óyggjandi við gigt, taugaþrautum, mari, tognun, kali o.s.frv’. Verð 25 og 50 cent. Fæst í lyfjabúðum. Sent með pósti fyrir 35 og 60 cent. Chemist 1333—1339 Chicago, III. Jos. Triner Mfg S. Ashland Ave., ( AuglýsingJ. 0

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.