Lögberg - 05.07.1917, Blaðsíða 5

Lögberg - 05.07.1917, Blaðsíða 5
LÖŒBERG, FIMTUDAGINN 5. JÚLÍ 1917 o DÁNARFREGN Kristján Helgi Kristjánsson and- a8ist að morgni hins 22. maí þ. á. aS heimili sinu í Selkirk, Manítoba. JarSarförin fór fratn frá heimili hins látna 25. s. m. aS viSstöddu fjöl- menni vina og kunningja. Séra N. Stgr. Thorlaksson gengdi prestverk- um og flutti húskveSju. Mintist hann meS velvöldum orðum um- hyggjusemi og skyldurækni hins látna húsfö'öurs og trúa samborgara. Tal- aSi hann þar einnig fyrir hönd Good- templarastúkunnar “Einingin” í Sel- kirk, sem hinn látni var lífstíðarmeð- limur i, um hina staSföstu starfsemi hans i þarfir Goodtemplara reglunn- ar, sem hann hafði tilheyrt um 30 ára skeiö. Kristján Helgi Kristjánsson var fæddur á Sandeyri við ísafjaröardjúp 11. október 1853; var hann sonur merk ishjónnanna Kristjáns Bjarnasonar og GuSrúnar Guömundsdóttur, sem vel voru þekt á íslandi. FöSur sinn misti hann á unga aldri og fluttist þá meö rpóöur sinni til ArnarfjarSar. Hjá henni dvaldi hann til þess er hann var 11 ára, en þá tók GuSbjartur Jónsson föðurbróSir hans hann til fósturs. GuSbjartur heit. Jónsson, sonur Jóns Ásgeirssonar prests að Álptamýri í ArnarfirSi, var þá verzl- unarmaður á ísafiði. Frá þessum tíma til 25 ára aldurs var Kristján Helgi meö tóstra sínum aS undan- skildu eins til tveggja ára tímabili, er hann var í siglingum til annara landa i Evrópu. Systkini Kristjáns Helga voru þau Jónína, gift Jóni Jónssyni frá Skaga i Dýrafirði, og Bjarni er lengi bjó á Núpi í DýrafirSi; bæSi dáin hér vestra. Tuttugu og fimm ára eSa því sem næst giftist Kristján fyrri konu sinni SigríSi Guöbrandsdóttur Hjálmars- sonar sem hann misti 1902. MeS hénn: eignaðist hann tvo syni, Kristján GuSbjart og GuSbrand Andrés Briem; tveim árum síöar eða 1904, giftist Kristján Helgi aftur eftirlifandi konu sinni, Ólinu Björgu Bríet Ólafsdóttur Nordal, er þá haföi mist mann sinn Sigurö Anderson, bæjarráösmann i Selkirk. MeS henni eignaSist hann tvær dætur, SigríSi og Björgu Bríet. Kristján fluttist frá íslandi til Can- ada meS fyrri konu sína áriS 1887; mestallan þennan tíma, eða um þrjá- tíu ár, var hann búsettur í Selkirk. í uppvexti sinum hlaut Kristján til- sögn í ýmsum almennum fræSigrein- um, svo sem lestri, skrift og reikningi, og reit hann góða skrif hönd, enda naut hann margra góðra bendinga og ráöa hjá fóstra sínum, er var talinn gáfumaöur stiltur og gætinn. ViS utanferöir sínar jókst honum og þekk- ing, viSsýni, frjálslyndi og festa í skoSunum. Þegar Goodtemplara fé- lagiS var stofnsett á IsafirSi, gerðist hann fljótt meðlimur þess og var jafnan hinn áhugamesti og bezti fé- lagsmaður til þess er hann fluttist vestur. Þegar hann settist aö í Sel- kirk varö hann einn af stofnendum Goodtemplarastúkunnar þar ásamt mörgum vinum og kunningjum. Reyndist hann trúr og dyggur starfs- maður stúkunnar til dauöadags. Sýn ir þetta bezt andlega festu og sjálfs- virSingu, samfara þeim hyggindum er til hags miða í baráttunni fyrir lífi sínu og annara. í stjórnmálum studdi Kristján hinn svo nefnda “Liberal” flokk; þaö var flokkurinn sem hann vænti meiri fram sóknar af, flokkurinn, sem hanrTbjóst viö aS styddi jafnréttiS og frelsiS. eins og þaS þarf og á að vera innar, mannúðlegra laga og réttar, og yrði mest til uppbyggingar fyrir land og lýð. f viömóti og umgengni kom Krist • ján ætíS fram sem vandaður og ve! hugsandi maSur; ávalt nieS djúpri lotningu í huga sínum fyrir hinu sanna, fagra og góöa. Sannfæring hans fyrir frumsköpuðu réttlæti og framhaldandi fullkomnun mannssál- arinnar var svo sterk, aö hann gat kvatt vini sína eins og sá, er leggur áleiðis til næsta heimilis og annað 'hvort býst viö aS koma aftur aö Ikvöldi eða veit, ef þaö bregst, aö vin- ir hans koma þá til hans. Kristján Helgi var afbragðs verk- maSur, verkhygginn og sérlega mikill vinur starfseminnar og verklegrar á- reynslu, enda haföi hann lengst æf- innar sterka sál í sterkum líkama. SöngmaSur var hann og ágætur og mun hann hafa æft að nokkru söng- list á yngri árum sínum; munu marg- ir, sem heyrðu hann syngja, minnast þess, hve sönghljóð hans voru unaðs- rik að hlusta á. Röddin var þrótt- niikil og yfirlætislaus, hrein og hljóm- fögur. Kristjáni var sérlega ant um heim- ili sitt og vildi, eftir því sem eg veit bezt alt fyrir þaS gera. Enda ríkir þar innilegur samvinnuhugur, ástúð og blíða; jafnvel eldri börnin sem líf- ið og starfið hefir hrifið burtu frá heimilinu, eiga dýpstu og beztu ræt- urnar heima. Áhrif þau, umönnun þá, sem þess- konar heimilislíf skapar, finn eg mér skyldugt að þakka fyrir hönd hins látna vinar. Hann skildi vel, að gott heimilislíf er hin sanna undirstaða góðs mannfélags. Og heimili þetta sendir þakklætis- geisla hverjum þeim, sem á einhvern hátt hefir sýnt því hluttekningu bæði við þetta tækifæri og endrarnær. Kristjáns Helga er saknað af fjöl- mennum hópi vina og kunningja, á- samt nánustu skyldmennum hans og venzlafólki, og sá, sem þetta ritar, veit vel, að við fráfall hans eigum vér á bak að sjá eins af allra sönn- ustu og beztu mönnum, sem við höf- um lifað samtíöa. Og þó þú sért farinn og fluttur á fjarlæga strönd, vér vitum, er lúnir vér lendum, þú lánar oss hönd. Binn af vinum hins látna. una og verSur þannin kúlan og stöng- I in fastar saman. Á þeim enda stang- arinnar, sem stendur út úr hlaupinu, er gummíhólkur og svo þröngur aS hatm verður varla færður til meS höndunum, yen þar fyrir framan er smeygt járnhólk, meS krók á, upp á stangarendann og í þann krók er bundiS línunni. Þegar skotiS er, færist hólkurinn meS króknum og gummíhólkurinn aftur eftir stöng- inní, jafnvel alv'eg á enda, en, nemur staðar á kúlunni, vegna þess hve byrjunarhraðinn, sem stöngin fær af skotinu verSur mikill. Ef hólkurinn sem bundið er v'iS, væri fastur, myndi línan slitna strax eöa draga svo mikiö úr ferðinni aö stöngin kæmist aðeins fáa faðma. SigurSur I. lagöist í 70—-80 faöma fjarlægð frá Örfirisey og í þriðja eSa fjóröa sinn sem skotiö var, þeyttist stöngin meö línuna upp á land. Var síðan dreginn gildari kaöall í land, því þar voru menn til taks og loks I var björgun framkvæmd, þannig aS maður var látinn renna á kaölinum, í þar til gerSum stóli, til lands. Tilraun þessi tókst þannig ágæt- lega, en vitanlega kemur tæki þetta því aöeins að gagni, aS vegalengdin sé ekki meiri en svo aö byssan dragi til lands. Byssan með öllum þessunt útbúnaSi kostar aS eins 100 kr. MaSur sá, sem tæki þetta hefir búiS til er dansk- ur, Bjerregaard að nafni og var véla- maður á' einu Lauritsensskipinu, sem hér var á fiskiveiöum fyrir nokkrum árum. Nú er hann vélameistari í verksmiðju í Hobro í Danmörku. —Vísir. pakkarorð. Eg vil hér meS í fáum orðum þakka hjartanlega öllum i Winnipegósis, sem meS nærveru sinni tóku þátt- í að heiðra jarðarför sonar míns, sem framfór 31. maí þ. á. Eg þakka því einnig alla hína kærleiksríku samúð sem fólkiö sýndi mér viS þetta tæki- færi. Eg mun því seint gleyma. Eg óska og biS þess af hugheilu hjarta höfundur þess góSa breiði sem ríkug- legast blessun sína yfir alt þetta fólk, og það einnig megi verða aðnjótandi sömu samúöar og velvildar og eg varö hjá þvi þegar sorg heimsækir það. Móðir þess látna. Hefir láöst aS geta um, aS síSast- liöin vetur flO. nóv’.J mistu þau hjón- in Tómas Benjamínsson og Soffía Jakobsdóttir í Gilhaga í grend viS Árborg, dóttur sína Sigurbjörgu, nærri niu ára, mjög skemtiiegt barn, úr íll- kynjaöri hálsbólgu. Stúlkan var næst elzta barn þeirra hjóna og fædd í Reykjavík á íslandi. JarSsungin i grafreit Árlalssafnaðar af séra Jó- hanni Bjarnasyni. 96 Lagasafn Alþýðu pannig má búa út slíkt skjal, að upphæðin borgist einum, tveimur eða fleiri í félagi, eða ein- um eða fleiri af mörgum, eða þeim, sem embætti skipar á þeim tíma, sem um er að ræða, fyrir eitt- hvert félag. 124. Afsal slíkra skjala er það, þegar Svo er ákveðið, að skjalið fari frá einum til annars. pann- ig að sá er við tekur verði löglegur skjalhafi. Afhendi einhver slíkt skjal, eða afsali sér og taki verð fyrir, en viti, þegar það er gert, að skjalið er einskis virði og sá er við tók geti sann- að það, þá verður hinn fymefndi að skila aftur því fé, er hann veitti móttöku á þann hátt. pegar svo er að orði komist að skjal sé afsalað skjalbera, er það auðvitað afhent honum beint. pegar þannig er að orði komist, að borgað skuli samkvæmt kröfu, þarf ekki annað en að skjalhafi riti nafn sitt á það og afhendi það. Skynsamlegra er að nota orðin “samkvæmt kröfu” en “ til skjalbera”, því þá væri ekki hægt að nota skjalið, ef það týndist eða ef því væri stolið, með því að þá væri ekki á það ritað nafn þess er borgast ætti. pegar skjal af þessu tagi er borgarlegt cil tveggja eða fleiri, sem ekki eru verzlunarfélagar, verða þeir allir að rita á það nafn sitt. Lagasafn Alþýðu 93 peir sex kaflar, sem hér hafa farið á undan, snerta almenn viðskifti manna. Naasti kafli aftur á móti er fremur viðkomandi þeim sérstaklega, sem einhverja verzlun stunda. En þótt svo sé, ætti hann að geta komið að haldi mörgum íslendingum, því þeir stunda margir verzlun í einhverri mynd, enda eru allar þær upp- lýsingar, sem í þessum kafla fást, fróðlegar hverj- um sem er, og þess eðlis að allir ættu að vita þær. VII. KAFLI. Viðurkenningaskjöl. 120. Viðurkenningaskjal er það nefnt, þegar maður framvísar skjali til undirskriftar öðrum, þar sem hinn síðarnefndi lofast til að borga á- kveðna upphæð á ákveðnum tíma skilyrðislaust til þriðja manns. Slík skjöl eru talin meðal gang- skjala, en eru það þó tæplega í eðli sínu. pau eru aðeins krafa, sem sá er krafinn er,’ rwður hvort hann viðurkennir eða ekki. Skjal af þessu tagi, sem borgast á í einhverju öðru en peningum, eða sem einhverjum skilyrðum er bundið, er alls ekki gangskjal. pessi viðurkenninga skjöl skiftast í tvent: inn- lend og útlend. Lögberg er blað SsfclS KAUPIÐ fjöl-lestnasta og stœrsta ís- lenzka blaðið LOGBERG The Sargent Pharmacy, Talsimi-----------Sherbr. 4630 Sumar-svaladrykkir at' öllum tegundum, gagnlegir til svölunar og blóðhreinsun- ar og annara heilsusamlegra áhrifa. v Fyrst höfum vér: “Raspberry Vinegar”, “Lime Juice”, “Grape Juice”, “Hoganberry Juice”, “Weltch’s Grape Juice”. Allar tegundir salts, “Wedds Grape”, “English Fruit”, “British Health”, og “Citrate of Magnesia”. , “Sodium Hhosphate” er heilsusamlegt í alla staði, kælir og hressir allan líkamann í sömu svipan. Ef menn hefðu þekt það fyr, mundi það fyrir langa löngu hafa verið komið inn á hvert einasta heimili. Reynið það undir eins — 40 cent er alt sem þið þurfið að greiða fyrir stóra fjögra únsa flösku. THE SARGENT PHARMACY 724 Sargent Ave. Tals. Sh. 4630 BÆNDUR SPARID PENINGA Með því að kaupa hreina olíu frá þeim »em búa hana til. Eftirfylgjandi verð gefur yður hugmynd um hvað þér hvað þér getið sparað á beztu oltu og vagna áburði. Steam Cylinder Olía, gallónan Gasvéla Olía “ Rauð Harverster Olía “ Áburður (Cup Grease) í 25 punda fötum... Vagna áburður í 25 punda fötum R. PHILLIPS, Olíu-umboðsmaðt WfNMIPEQ, MANITOBA 65c SOc $3.00 $1.75 ir S67 Portage ftve. , Ull • • • Ef þú 6skar eftir fljótri afgre.ðslu og haesta verði fyrirull og loðskinu, skrifið Frank Massin, Brandon, Man. Skrifið eftir verði og áritanaspjöldum. A .......' Nýir kaupendur fá sögur í kaupbæti. S IÖLIKIN Hann var minn yngsti. Eg held að þú hafir séð fegurð hans. Eg veit hversu hjarta þitt er sárt og sundurkramið, síðan þú hefir vegið hann. Fyrir konunni er bróðurrétturinn almennur, því allir menn eru synir okkar. pað gjörir stríðin að grimdaræði, þar sem bróðir verður að vega bróður sinn. pó er konan máske meira sek en meninmir hafa verið, í því, að þetta alheimsstríð er. Við hugsuðum ekki um böm alheimsins, börnin okkar, barnshendurnar, sem héldu um brjóstin okkar og voru svo sæíar og unaðslegar; við gleymdum öllum hundruðunum barnshandanna, sem teygðu sig út til okkar. En jörðin gleymir ekki, hún er móðr allra. Og nú finnur hjarta mitt til af iðr- unartilfinningu. Mig langar til að taka þig í fang mitt, og leggja höfuð þitt á brjóst mér, til þess að láta þig finna í gegnum mig, skyldleika þinn við alla jörðina. Hjálpaðu mér, sonur, eg þarf þín. útbreið þú drauminn um eining og ást yfir alla veröld. pegar stríðið er búið, þá komum við til þín, eg er að bíða eftir þér. — Deine Mutter.” (Móðir þín). J. P. ísdal, þýddi. F0RT GARRY (framh.) biskup frá St. Boniface staddur í Rómaborg: þegar hann kom aftur fékk hann Riel og fleiri til þess að koma á sáttaþing í Quebec, gegn því loforði'að Riel væri friðhelgur, en biskupinn vissi ekki um dráp Thomas Scott. Sættir komust á og alt fór vel um tíma. Nú urðu Ontariomenn reiðir, sökum þess að Riel var ekki hengdur fyrir Scotts-drápið; þeir kölluðu þetta samning við landráðamann og morð- ingja. Árið 1870 komu 1,400 hermenn til Fort Garry, undir stjórn Wolsleys hershöfðingja í apríl mán- uði; þá flýði Riel til Bandaríkjanna. 1871 kom hann aftur til Rauðár-héraðsins og bauðst til að bæla niður uppreist, sem þeir stóðu fyrir O’Donnahue og O’Neil, og var Riel þakkað fyrir það af ríkisstjóranum; en þetta boð Riels var ekki af einlægni. Ontariomenn urðu nú svo reiðir að til vand- ræða horfði og var Riel borguð stór fjárupphæð til þess að fara úr landinu. Árið 1885 kom upp Norðvestur uppreistin; hana gerðu kynblendihgar í Saskatchewan, vegna þess að þeir héldu að stjómin mundi ekki halda við sig samninga um lönd. peir báðu Riel að koma og stjóma uppreistinni; hann gerði það; en sú uppreist fór svo að Riel var tekinn fastur, dæmdur til dauða fyrir landráð og hengdur. pað er éaman fyrir ykkur að koma til Fort Garry og skoða þann stað og lesa meira um hann í sögu Canada en héma er sagt. pað er áríðandi að vita sem mest um sögu þess lands sem maður er í og skoða þar merka staði. MINNI KANADA. En Suðri heima samdi lag og söng það töfrahljómi, oft Norðri kom með kuldabrag og kvað hann fullum rómi, þá bárust vestur fræ af fold — þau fuku um hvassar nætur — en féllu hér í frjóa mold og festu djúpar rætur. Ó, nýja fóstra, þú ert það sem þessar rætur vefur að mjúku skauti’ — í móður stað þú mörgum gengið hefir; því óskum vér að verða tré í vermireitum þínum, sem framtíð þinni þroskun sé með þrótt í stofni sínum. En þú veizt líka’ að það er rétt í þraut að móður hlynna, því hún á jafnan heitan blett í hjörtum barna sinna; og því er okkar insta þrá að epli á trénu sprottin, hvort stór þau eru eða smá, með ykkur jafni drottinn. Vér sjáum þú átt æsku og auð og ótal fleiri kosti; en þú ert samt af sumu snauð, þér sól ei stöðugt brosti; og oflof þér er ekkert lið, þú er,t að hálfu vegin, ef alt er sýnt á “hægri” hlið en hulið “vinstra” megin. Og því skal hverja rækta rós er rætur festi hjá þér; og því skal reynt að lífga ljós er lýsi og vermi frá þér. Og því skal aldrei þymum hlíft í þínum frjóa velli; og því skal engu ljóni líft er lömb þín saklaus felli. SÓLSKIN Barnablaö Lögbergs. H. ÁR. WINNIPEG, MAN. 5. JÚLÍ 1917 NR. 39 Fort Garry Á fimmtíu ára afmæli Canada þykir Sólskini eiga við að flytja mynd af einu elzta minningar- merki, sem til er í Manitoba. pað er vígið Fort Garry, sem þið hafið flest heyrt talað um og mörg séð. Eiginlega voru þessi vígi tvö, efra og neðra Fort Garry. pað efra þar sem þær mætast Rauðá og Assiniboine áin, hið neðra svo sem 20 míl- um neðar. Efra Fort Garry hét áður Fort Gibral- tar, en hið neðra hét Stone Fort. Árið 1848 komu 500 hermenn til Fort Garry og voru þar í tvö ár. pá fóru þeir, en 140 eftir- launa hermenn settust þar að. Saga Fort Garry er merkilegust fyrir Riel uppreistirnar, sem kallaðar voru. pannig stóð á að kynblendingar voru óánægðir við stjórnina, af því þeir voru hræddir um að lönd, sem þeir fengu, myndu tapast. peir fengu þá mann sem hét Louis Riel fyrir foringja og réðust á Fort Garry og tóku það 2. nóv. Riel kallaði fulltrúaþing, til þess að bera fram kröfur sinna manna. par mættu Frakkar og Englendingar. Fundinum var frestað í tvo daga, og ætlaði nefndin ekkert að skifta sér af Riel, en þá krafðist hann þess að stofnuð yrði bráðabyrgðar- stjórn, en ensku fulltrúarnir neituðu því og var fundi frestað til 1. desember. Á meðan stjóm- uðu uppreistarmennirnir og var Riel aðalmaðurinn. Svo var haldinn fundur aftur og samþykt lög; átti að semia um það við Macdougall ríkis- stjóra, en Riel vildi það ekki; þá reiddust þeir ensku og fóru. pá var stofnuð bráðabyrgðastjóm og Riel kosinn forseti. Riel var harður í horn að taka; hann hertók mann er Dr. Schultz hét og 50 menn með honum og geymdi þá í Fort Garry; síðan stofnaði hann þar blað, sem hann kallaði “New Nation”; hélt hann því þar fram, að fyrst ætti Canada að verða sjálfstætt og síðar að sameinast Bandaríkjunum. 10. fabrúar sama ár var haldinn fundur, þar var Donald Smith til mála miðlunar, því Riel var altaf fáanlegur til þess. Var þá kosin önnur bráða- byrgðastjóm með 5 enskum og 5 frönskum og tuttugu og f jögra manna aðstoðarráði, en Riel var stjómarformaður. Dr. Schultz slapp frá Fort Garry, fékk í lið með sér menn frá Portage la Prairie, réðist á Fort Garry og náði mönnum sínum. En þegar þeir voru að fara réðist Riel á þá aftur og tók allan hópinn, en Schultz komst á flótta með einum Indíána og flýði á skíðum til Duluth. Riel ætlaði að láta skjóta Boulton foringja Portage manna, en af því varð ekki. Aftur á móti var honum illa við ungan mann frá Portage, sagði að hann hefði barið einn af vörðunum í Fort Garry og lét drepa hann. pessi maður hét Thomas Scott. Á meðan þetta gerðist var Taehé, kaþólskur (Framhald á síðustu bls. Sólskins) . .

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.