Lögberg - 05.07.1917, Blaðsíða 7

Lögberg - 05.07.1917, Blaðsíða 7
IjOGiiEKG, FIMTUDAGLN.N 5. JÚLÍ1917 7 G I GTVEI K I Professors D Mott uras Liniment er hið eina &- byggilega lyf við allskonar gigtveiki í baki, liðum og taugum, það er hið eina meðal sem aldrei bregst. Reynið það undireins og þér m nuð sannfærast. Flaskan kostar $1.00 og 15 cent í burðargjald. Einkasalar fyrir alla Canada MOTTURAS LINIMENT Co. P.O. Box 14M Winnipeg Dept. 9 Heilbrigði. Trúarjátning. Nefnd sú er stendur fyrir endur- bótum á uppeldi barna i Manitoba, Saskatchewan og Alberta hefir gefið út nokkrar reglur, sem hún nefnir “trúarjátningu”, og er hún í 12 JitS- um. Þessi trúarjátning flytur í fám orSum heilmikið af efni, sem hver einasti borgari landsins, karl og kona, ætti að athuga. Trúarjárningin er sem hér fylgir: 1. Eg trúi þvi aS hvert einasta mannsbarn ætti að fá alla nauSsyn- lega læknishjálp og hjúkrun, og vera kent alt þa8 sem heyrir til heilsu- fræði og hreinlæti. 2. Eg trúi því að öll heilbrigö böro^'sem eiga foreldra er kunna meS börn aS fara, ættu að vera alin upp hjá foreldrum sínurn. 3. Eg trúi því að fikiö eigi a8 sjá um gó'ða stofnun fyrir andlega veikl- uö börn, og að hvorki fátækt né glæpir ættu að vera orsök í þv'í aS rikið skifti sér beint af uppeldi barna, heldur einungis hitt ef þau eru and- lega veikluS. 4. Eg trúi því' að ríkið ætti að hafa sérstaka stofnun fyrir þau börn, sem eru líkamlega óheilbrigð, þar sem lækning og uppeldi sem við á, sé þeim látiS í té. 5. Eg trúi því aS heilbrigS börn, sem annaShvort eru heimilislaus eSa vanrækt, ættu aS vera látin á privat heimili og alin þar upp á kostnaS rík- isins. 6. Eg trúi því aS þar sem barna- stofnana sé þörf, ættu þær aS vera þannig bygSar aS þær séu litlar meS smáhýsum. 7. Eg trúi því aS ríkiS ætti aS hafa aSalumsjón yfir ölium opinber- um líknar- og uppeldisstofnunum munaSarlausra barna. 8. Eg trúi því aS menta- og fræSslumál viSvikjandi munaSarlaus- um börnum ættu aS vera í höndum mentamáladeildar ríkisins. 9. Eg trúi því aS halda ætti skýrslu yfir alt er viSkemur munaSarlausum börnum og foreldrum þeirra af sam- vizkusömum mönnUm, sem sjálfir hefSu rannsakaS máliS. Slíkar skýrslur gætu orSiS uppeldisfræSing- um til mikilla leiSbeininga. 10. Eg trúi því aS i hv’erju héraSi ætti aS stofna barnaverndardeild, sem annaSist um uppeldi munaSarlausra barna og ættu slíkar deildir aS vinna í félagi viS barnaverndardeild stjórn- arinnar. 11. Eg trúi því aS leitast skyldi viS aS uppræta ástæSurnar fyrir því hversu mörg börn eru munaSarlaus og vanrækt og breyta þannig þjóSar- fyrirkomulaginu aS slikt hyrfi smám- saman. 12. Eg trúi því aS hver sá er aS barnavernd vinnur ætti aS gera þaS mestmegnis meS tilliti til velferSar barnsins sjálfs. Vanræksla á uppeldi barna er óef- aS orsök í alls konar sjúkdómum og veiklun, bæSi andlega og líkamlega og heilbrigSisráS bæja, sveitafélaga, fylkja og ríkja eru farin aS gefa því máli meiri gaum en áSur þektist. Mönnum er fariS aS skiljast þaS nú aS heilbrigSi þjóSlíkanians er komin undir heilbrigði einstaklinganna, sem aftur eru í því tilliti háSir uppeldi og meSferS á æskuárunum. standa sem ræningjar á milli fólksins og kornvörunnar. Þegar stjórnin hengslar höndunum fram úr ermun- um — ef þaS annars verður nokkurn tíma, verSur búiS aS slátra öllum kálfum og öllum lömbum landsins og kjötekla hlýtur aS leiða af næstu ár. MeS hveitiS er komiS í svo mikiS ó- efni aS hér um bil er ómögulegt aS ráSa þar viS neitt, þótt nefnd verSi til þess skipuS. Vera má aS sam- bandsstjórnin hefði ekki getaS kom- iS fram lögum, er fullar bætur liefðu ráðiS á því óefni, sem í er komiS meS vistir’ i landinu, nema þv'í aðeins aS fylkin hefSu rétt henni hjálpar- og samvinnu-hönd. AS hinu leytinu er óhugsandi að nokkur fylkisstjórnanna hefSi látiS hjá liSa aS veita sam- bandsstjórninni liS í þvi starfi, þjóS- inni til sannarlegra heilla, ef nokkr- ir leiðtogahæfileikar hefðu veriS til í sambandsþinginu. Ekki þurfti neins annars en samvinnu á milli fylkis- stjórnanna og stjórnarinnar í Ottawa. FólkiS var reiSubúiS; verkafólk og iðnaðar var til staðar, en leiStogarn- ir fundust hvergi. fToronto Saturday Night, 26. maíý ŒfimÍBningar. pann 5. dag marzmánaSar þ. á., and- aSist heiSursmaöurinn Einar Eiríksson aS heimili döttur sinnar Margrétar og manns hennar Haildórs Jónssonar AustfjörS, I grend viS Mozart, Sask.. eftir langa og þunga sjúkdómslegu, var banamein hans aSallega nýrna- Hvar, ó hvar eru leiðtogar vorir? Hvernig stendur á því aS þrjú pund af brauði eru seld fyrir 24 cent í Canada, en fjögur pund fást fyrir jafnmikið á Englandi, þrátt fyrir alla neðansjávarbáta, hátt flutnings- gjald, uppskrúfaða ábyrgS og annan kostnaS ? Hvernig stendur á því að ungum kálfum er slátraS hér í landi svo þúsundum skiftir í staS þess aS láta þá vaxa? Hvernig stendur á því aS fárra vikna gömlum lömbum er slátraS i tugum þúsunda? Alt þetta er \vegna þess aS sambands- stjórnin hefir í tvö ár eða meira tvi- stigiS, fyrst staðiS á öSrum fætinum og isíSan á hinum og veriS álíka framkvæmdarsöm og jafnmargir Indíána tréstrákar. Stjórnin var blind fyrir því aS dýr- tiS mundi koma’, sem var þó eins auSsæ og þaS aS dagur fylgir nóttu; hún hefir leyft kornpröngurum aS Alt verðlauna smjör er búið til úr masor Dalry THEjCANADIAN.SAUT CO. LIMtTED Ið sjúkleiki. Hann var jarSaSur 9 s. m. Séra Guttormur Guttormsson flutti húskveSju áSur likiS var hafiS út og flutt til grafar, var þar all margt fólk viSstatt. Einar heitinn var fæddur í Hall- beruhúsum I Vallnahrepp I SuSur- Múlasýslu á Islandi 20. september 1840. Foreídrar hans voru, Eiríkur bóndiEinarson og kona hans Margrét GuSmundsdóttir, voru þau bæSi ættuS úr FljótsdalshéraSi. MeSan Einar var I barnæsku flutti faSir hans búferlum aS porgrím3stööum í BreiSdal, og ólst hann’ þar upp. Systkini Einars, sem enn lifa eru: Björn, bóndi 1 BreiSdal heima á Islandi, Gísli, hann býr vestur f Alberta, GuSlaug, gift GuSmundi Finnbogasyni, norSur viS Manitobavatn, Ingibjörg, gift Jósepi Einarssyni bónda aS Hensel, N. Dak. HálfbróSir þeirra, Björn ólafsson, býr aS Hensel, hann er af seinna hjóna- bandi móSur þeirra. FaSir hans dó um haustiS 1855. Ekkjan hélt áfram búskap tvö eSa þrjú ár, þá giftist hún aftur ólafi Björnssyni. Um þær mund- ir fór Einar til móSursystur sinnar, SigriSar Einarsdóttur, er lika var ekkja, og var vinnumaSur hjá henni þar til hún brá búi, þá réSist hann til séra porsteins pórarinssonar I Beru- firSl og var ráSsmaSur hjá honum nokkur ár. ÁriS 1866 giftist Einar heitmey sinni Helgu Marteinsdóttur frá SkriSustekk í BreiSdal. MóSir Helgu var SigriSur Einarsjlóttir. paS ár voru þau vinnuhjú I BerufirSi. Næsta ár, 1867, byrjuSu þau búskap á Jórvikurstekk I Bre^Sdal og bjuggu þar 6 ár, þá fluttu þau aS ÁnastöSum og bjuggu þar 6 ár. Seldi Einar þá búslóS sina alla, dautt og lifandi, og ætlaSi til Ameriku, en af ástæSum sem hér verSa ekki greindar, fórst þaS fyrir. Svo liSu 9 ár, þar tl áriS 188 aS þau fóru vestur um haf.og voru þá mæSur þeirra beggja og systkini komin til Amerlku fyrir nokkrum ár- um. Fyrst lentu þau til Nýja Islands og voru þar I tvö ár, á vegum Magn- úsar Jónssonar og konu hans GuS- bjargar Marteinsdóttur, systur Helgu. GuSmundur Marteinsson, bróSir Helgu bjó þar þá líka. AS þeim tlma liSn- um tóku þau sig upp og fluttu suSur til N. Dak., tðk Einar þar heimilis rétt á landi, nálægt Akra pósthúsi, þar settust þ^u aS og bjuggu sér heimili Á öSru ári þeirra þar, brann IbúSar- hús þeirra meS öllu sem I var til kaldra kola, en engan mann sakaSi. Ættingj ar þeirra og fleiri landar þar I grend bættu þeim skaSann aS mestu eSa má- ske fullu, meS samskotum. Land þetta var alt skógi vaxiS, ekki stór skógi, en ákaflega erfitt og sein unn- IS. MeS óþrjótandi elju og áhuga tókst Einari aS rySja alt landiS og brjóta þaS upp 1 akur, jarSvegurinn var all frjór, svo uppskera varS oft- ast fremur góS. 27. júnl 1903, andaSist kona Einars eftir ?7 ára farsælt og ástúSlegt hjóna- band. Hann hafSi ávalt veriS henni góSur og ástrtkur eiginmáSur og um hyggjjusamur faSir barnanna þeirra pau eignuSust 10 börn, 5 af þeim dóu ung heima á Islandi. 5 Hin 5 eru öli fullorSin og gift, eru þau: Margrét hennar er áSur getiS og manns hennar Páll, lærSi ljósmyndagjörS og stund- ar þá iSn, giftur konu af skoskum ættum þau búa i Minnesota, GuSrún, gift Finnboga GuSmundssyni, búa aS Akra, N. Daaota, SigrlSur. gift Páli Nelson, búa aS Akra N. Dak. og Krist- björg, heyrnar- og mállaus, var all mörg ár á heyrnar og málleysingja skóla I Dakota, nú gift enskum manni heyrnarlausum, en hann hefir mál og getur talaS, búa þau í Winnipeg, Man. peim hjónum Eina.ri og Helgu bún- aSist aila jafna vel. AS vísu höfSu þau aldrei stórt bú, en bú þeirra var ávalt sjálfstætt og skuldiaust. Heim- ili þeirra bar ótvíræSan vott um reglu, sparnaS, þrifnaS og hagsýni. Voru þau líka ávalt veitandi, en aldrei þurfandi. BæSi voru þau einkar gest- risin og greiSvikin, si og æ boSin pg búinn til aS liSsinna af fremsta megni ölium þeim, sem þau ná'Su til, eSa liS- sinnis þeirra leituSu, þegar baráttan varS of þung, Þau gerSu þaS ávalt meS ljúfu geSi og án þess aS gjöra sé nokkra von um endurgjald. Næsta ár eftir aS Helga dó, hætti Einar bú skap, seldi búslóS sína og lelgSi landiS út, sem þá var svo aS kaila alt orSiS aS akri. HafSi hann þar héimili sitt eitt eSa tvö ár. pá fðr hann norSur til Canada tii dóttur sinnar og var hjá þeim hjónum til dauSadags. oftast viS bærilega heilsu, þar til um stSastliSin áramót. Einar heitinn var tæplega meSal- maSur á ha^S, hafSi ijóst hár og skegg, andjitssvipurinn hreinn og bauS af sér góSan þokka, liSlega vaxinn, kvikur á fæti og allar S-ty-eifingar mjúkar fram á elli ár. Hann' var maSur vinsæll og vet metinn af öllum, sem honum kyntust. 1 viSskiftum var hann trúverSugur og skilvls og hrein- skilin; báru allir skiftavinir hans fult traust til hans I þeim sökum. Eitt einkendi Einar, fremur mörg- um öSrum, þaS var hve aSdáanlega hann fór meS allar skepnur, sem hann hafSi undir höndum, lét sér' mjög ant um aS þeim liSi vel bæSi Hti og inni, hirti þær og fóSraSi vel, svo þær voru jafnan fallegar og frjálslegar aS út- liti. Einkum kom þessi meSferS I ljós gagnvart hestunum. Hann var mesti hesta maSur og reiSmaSur gó3- ur, enda átti hann heima á gamla Fróni, fallega og góSa reiShesta og tamda, þvi hann var sjálfur snillingur aS temja hesta. Sumir höfSu orS á því aS hann riSi gapalega hart á sínum yngri árum, en aldrei hlektist honum hiS minsta á, af þeim sökum. Hann var nærgætinn viS hesta slna ekki síS- ur, en viS aSrar skepnur, þvi aldrei þvingaSi hann þá til aS fara hart, þar sem vagur var illur eSa ógreiSfær. Einar var allra manna glöggskygn- astur á hesta og eSli þeirra, sögSu menn aS hann sæi "hvern hest út meS þvi aS horfa á hann, ganga I kring um hann, og fara um hann höndum, þá gæti hann sagt hverjir væru kostir hans eSa gallar, hefSi þaS mjög sjald- an brugSist. pegar gestir komu til Einars var þaS hans mesta yndi og hugSnæmasta samræSuefni aS ræSa viS þá um hesta, sýna þeim sína eigin hesta og segja þeim af kostum þeirra, kom þaS þá stundum fyrir aS aS gamli maS- urinn varS dálítiS drjúgrur I orSi, varS þaS jafnan til þess aS samræSan varS margfalt fjörugri og skemtilegri. ó- hætt má fullyrSa þaS, aS enginn sú skemtun er hugsanieg, sem Einar hefSi getaS átt kost á aS njóta, aS hann hefSi ekki heldur kosiS, aS ferSast á eld- vökrum gæSing og láta hann spretta úr spori þar sem vegir voru greiSíær- ir. Einar heitinn var vandaSur maS- ur — mætur maSur I öllu slnu dag- fari, drenglyndur og tryggur, bjart- sýnn og glaSlyndur, viSmótsprúSur og aSlaSandi. Var hann þvi ávalt vel- kominn gestur hjá samlöndum stnum, ekki einungis hjá vinum og kunningj- um, heldur öllum sem hann hafSi kynni af. Frá náttúrunnar hendi var hann ekkert mikilmenni, hvorki aS andlegu né llkamiegu atgjörfi, en hann fór vel meS þaS pund, sem honum var fengiS til meSferSar, hann ávaxtaSi þaS get- ur en sumir stórhæfileikamenn. sem meira hafa þegiS og meira verSur heimtaS af. Vinir og góSkunningjar Einars heitins munu sakna hans lengi og geyma minningu hans meS heiSri og hlýju hugarþeli. En sárari og lang- vinnari verSur söknuSSnrinn börnum hans og systkinum. ViS fráfall hans mistu börnin góSan og ástríkan föSur og systkinin tryggan og góSan bróSur. minningin um hann mun seint eSa aldrei fyrnast I hjörtum þeirra. en ávalt lifa björt og glaSvakandi. GuS blessi minningu hans. Tannlækning. VIÐ höfum rétt nýlega fengið tannlæknir sem er ættaður frá Norðurlöndum en nýkominn frá Chicago. Hann hefir útskrifast frá einum af stærstu skólum Bandaríkjanna. Hann hefir aðal umsjón yfir skandinavisku tannlækninga-deild vorri. Hann brúkar allar nýjustu uppfundingar við það starf. Sérstaklega er litið eftir þeim sem heimsœkja oss utan af landsbygðinni. Skrifið oss á yðar eigin tungumáli Alt verk leyst af hendi með sanngjörnu verði. REYNIÐ 0SS! VERKSTOFA: TAlSiMl: Steiman Block, 541 Selkirk Ave. N St. John 2447 Dr. Basil O’Grady, áður hjá International Dental Parlors WINNIPEG Þegar eg er farinn. Eftir Dr. Frank Crane. HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af Kúsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, Kvort heldur fyrir PENINGA ÚT I HÖND eða að LÁNI. Vér Köfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið 0VER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., Korni Alexander Ave. lOc TOUCH-O 25c ÁburSur til þess aS fægja málm, er I könnum; ágætt á málmblending, kopar, nikkel; bæSl drýgra og áreiC- anlegra en annaS. Winnipeg Silver Plate Co„ Ltd. 136 Rupert St„ Winnlpeg. NORWOOD’S Tá-nagla Me ð al læknar fljótt og vel NAGLIR SEM VAXA í HOLDIÐ Þegar meðalið er brúkað þá ver það bólgu og sárs- aukinn Kverfur algerlega ÞAÐ MEÐAL BREGST ALDREI Tll sölu Kjá lyfsölum eða sent með pósti fyrir $1.00 A. CAROTtytliS, 164 Hoseberr> St.,St James Ðúið tíl S Winnipeg Business and Proíessional Cards Dr. R. L. HURST, Member of Royal Coll. of Shirgeons, Eng„ útskrifaður af Royal College of Physicians, London. SérfræSIngur 1 brjóst- tauga- og kVen-sjúkdómum. —Skrlfst. 305 Kennedy Bldg, Portage Ave. (á mótl Eaton's). Tals. M. 814. Helmili M. 2696. Tlml til viStals: kl. 2—5 og 7—8 e.h. Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbroeke Sc William TKLKI’honk qarrv 3*0 Offic»-TImar: a—3 Heimili: 776 Victor St. Tblephone oarry 3*1 Winnipeg, Man. Dagtals. St.J. 474. Næturt. St.J.: 866. Kalli sint á nótt og degi. D R. B. GEKZABE K. M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Fyrverandi aSstoSarlæknlr vxS hospltal í Vtnarborg, Prag og Berlín og fleiri hospltöl. Skrifstofa I eigin hospítali, 415—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutlmí frá 9—12 f h ■ 3_6 og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga, sem þjást af brjóstveiki. hjart- veiki, magasjúkdómum, innýflaveiki kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um, taugavelklun. ---- 1 -- ~~ ! Vér leggjum sérstaka áherzlu á aS j selja meSöl eftir forskriftum lækna. j Hin beztu iyf, sem hægt er aS fá, eru notuS eingöngu. >egar þér komlS meS forskriftina til vor, megiB þér vera viss um aS fá rétt þaS sem læknlrlnn tekur tll. COLCLEUGH & CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Giftingaleyfisbréf seld. THOS. H. J0HNS0N og hjálmar a. bergman, fslenzkir lógfræðiRgar Skwfstofa:— Room 811 McArtfcut Building, Portage Avenue Ahitun P. O. Box 1058, Telefónar: 4503 og 4304. Winnipeg Tals. M. 1738 Skrifstofutími: Heimasími SK. 3037 9 f.K. tilúe.K CHARLES KREGER FÓTA-SÉRFRÆÐINGUR (E(tirm.Lennox) Tafarlaus lækning á hornum, keppum og innvaxandi nöglum. Hraðnudd og fleira. Suit® 2 Stobart Bl. 290 Portage ^ve., Winqipeg GÓÐAR VÖRUR! SANNGJARNT VERD! Areiðanlegir verkamenn Petta er það sem hvern mann og konu varðar mestu á þessum tímum. Heim- sœkið verkstœði Vort og þér sannfærist um alt þetta. Nýjustu snið, lægsta verð í bœnum. Velsniðin föt sem ætíð fara vel H. SCHWARTZ & CO. The Popular Tailors 563 Portagre Ave. Phone Sh. 5574 Dr. O. BJORN&ON Office: Cor, Sherbrooke & Wiiliam rEl.KWIONKiGAJir 33* Offioe-tímar: a—3 HKIMILIl 764 Victor 6t.«et fELEPHONEl OARRY TB8 WÍHnipeg, Man, Gísli Goodman TINSMIÐUR VBRKSTCBBt: Korni Toronlo og Notre Dame T*taon* J. j. bildfell FA«TBIQnA8ALI R»»m SS0 Unitn Bank - TBL. SBBð Seiur hús og lóBir og aooaet alt þar aOlútaodi. Peningatú/n ” * ** ‘i'lfWwvee , Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Building COR. PORT^CE ATE. & EDMOftTOfi ST. Stuadar eingöngu augna, eyina. ncf og kverka ejúkdóma. — Er að hitta frákl. !0 — 12 f.h. ðg 2 — 5 e. h.— Taleími: Main 3088. Heimili 105 Olivía St. Tal.ími: Garry 2315. jyjARKET JJQTEL J. J. Swanson & C©. VerzU me6 farteigmr. Sjá um TTlc ] Þegar eg er farinn. Það er heitns- endir. Alt starf heimsins í stjórn- málum, hermálum, endurbótamálum, listum og uppeldismálum, og yfir höf- uð öllum mannfélagsmálum er horfið, og ekkert sést eftir. — Hvað hirði eg um endi heimsins; minn endir er heimsendir. Þegar eg er farinn, þá gjörir ekkert til um neitt. — Kossar heitra vara, þrá hjartans, eldmóður- inn, óþolinmæðin, ákafinn, hinn hraði hjartasláttur, hið særða hjarta — alt aðeins handfylli af kaldri ösku í end- urminningunum — þegar eg er far- inn. Nú heyrast ekki lengur fótspor mín ■í ganginum. Það heyrist ekki hringla í lyklunum mínum við framdyrnar. Stóllinn er ekki lengur hjá lampan- um; skúffan ekki lengur full af háls- böndum; treyjan ekki framar í fata- skápnum, skrifborðið ekki lengur fult af blöðum. Lyktin af pípunni minni finst ekki framar um húsið. Ekkert meira af mér eða dóti mínu. — Hvað skyldi aldan vera lengi að deyja út * vatninu, þegar eg er fallinn í það ? Hvað langur tími þar til alt er orðið eins og það var áður. Hvað langur tími þar til fólk fer að segja. “Ójú. eg heyrði hana ömmu mina einu sinni tala um hann”. Þegar eg er farinn, hver skyldi þá brúka frönsku orða- bókina mína og pennann minn og borðklukkuna, hvað verSur um vasa- b'ókina mína. Eg brúka þetta alt á hverjum degi. , Mér þykir vænt um það. Samt veit eg aS þaS eru smá- munir, og aSrir gætu alveg eins vei brúkaS þaS. — Þegar eg er farinn — hvert fara ... , , . þá allar smáagniranr, sem mynda |er íarinn> hver er þa munurinn. likama minn. Þetta samsaín af ó-1 Þegar eg er farinn! Þvi er þer deilum losnar alt í sundur. Þau svona hettt, litlt maSur. Þvt at lata svona ? ALLIR GETA EIGNAST REGNYFIRHAFNIR MEÐ ÞESSU VERÐI Vöknaðir þú ekki í síðasta regnskúrnum ? Utlit fyrir núklar rigningar í Júní GOODYEAft REGNKAPA HELDUR ÞÉR ÞURRUM KVENNA og KARLA SN, SIO o£ S12 ÁBYRGSTAR REGNKÁPUR af öllum gteerðum og litum, svo sem blá- um, svörtum. leirlituðum og gráum og lika Tweed*......... VfcS sölutorgiC og City Hall Sl.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNEILL. J. G. SNÆDAL, 'TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. «g Donald Street Tals. main 5302. A. S. Bardal 84S Sherbrooke St. Selur líkkiatur og annaat um útfarir. AHur útbúnaður aá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Heimilís Tala. . Oarry2iB1 Skriffttofu Tals. - Garry 300, 375 $4.75 Vér Köfum miklar byrgðir af Kermanna-regnkápum, regnKöttum og barna yfirKöfnum og kápum með Kettu til að skýla KOfuðið Sendið póstávísanir og gefið mál yfir brjóst með pöntuninni GLEYMIÐ EKKI AÐ TAKA MEÐ YÐUR GOODYEA R REGNKÁPU ÞEGAR ÞÉR FARIÐ I SUMARLEYFIÐ Gerum við regnkápur — Opið til kl. 10 á Laugardögum GOODVEAR RMNCOKT CDMPANY 287 PortageAve. Næst við Sterling Bankann Talsímið Garry 3324 J. W. MORLEY Hann málar, pappírar og prýðir Kús yðar ÁÆTLANIR GEFNAR VEIRKIÐ ABYRGST Finnið mig áður en þér látið gera þannig verk 624 SFierbrook St.,Winnipeg FLUTTIR tíl 151 Bannatyne Ave Horni Rorie Slr. í stærri og betri verkatofur Tals. Main 3480 KanalyElectricCo Motor Repair Specialist 592 Ellice Ave. Tals. Sh. 2096 Ellice Jitney og Bifreiða keyrsla Andrew E. Guiilemin, Ráðsm. TUE I0EAL Ladies & Gentlemens SH0E DRESSING PARL0R á móti Winnipeg leikhúsinu 332 Notre Dame. Tals. Garry 35 Electrlc French Cleaners Föt þur-hreirsuð fyrir $1.25 þvl þá borga$2.00? Föt pressuð fyrir 35c. 484 Portage Ave. Tals. S. 2975 Vondur vani sem áger- ist á sumrin. tvístrast um alt. “Skólatíminn er bú- inn” kalla þau og hlaupa í burtu. Mér þykir v'ænt um þennan helm, eifis og um sjálfan mig', þegar eg er farinn. Hgsaðu þér að sólin rís á hverjum morgni og enginn eg til að fagna henni. Trén a<5 grænka á vor- in og hjarta mitt getur ekki lengur f Aðsent). Stendur við orð sín. Eitt af því, sem Saskatchewan- stjórnin hefir haft með höndum upp á síökastiö er það að útvega bændum skoppað af fögnuði. Og öll spaugs- lán með rýmilegri kjörum, en þeir vrðin, sem töluð verða, og eg ekki til að hlæja. Og fallegu andlitin, og eg get ekki lengur dáðst að þeim. Heim- urinn er góður og eg á hann. Hvern- ig kemst hann af án min. Eg erfiíSa og ergist, vona og hræð- ist, og berst áfram og held að svo margt sé nauðsynlegt. En þegar eg hafa haft það. Þetta var á prjónun- um hjá.stjórninin í v'or og í sumar og sögðu afturhaldsmenn að það mundi einungis kosninga beita. En daginp. eftir að stjómin var kosin aftur, hélt nefnd sú er þetta mál hefir með hönd- um fund með sér í Regina, til þess að byrja starf sitt. Stjómin hefir ráð á $5,000,000, sem hún ætlar að lána bændum í ár með nákvæmlega sömu kjörum og lán það, sem Mani- tobastjórnin veitir. Bændur get; fengið 50% af virðingarverði jarða sinna; lánið er veitt með 6)4% vöxtuin og til 30 ára. Sá sem fær $1,000 lán, þarf að greiða $76;58 á ári, og borgar það bæði höfuðstól og vexti. Þetta eru einstaklega þægileg kjör. 103 ára gömul. Kona heitir Mrs. George Debeck hér i fylkinu og er hún helmingi eldri en Canada sem ríki. Hún er fædd Newfoundlandi 27. júni 1814 og þvi komin á hundraðasta og fjórða árið Ern og hraust. TRYGGING Storage & Warehouse Co., Ltd. Flytja og geyma Kúsbúnað. Vér búum utan um Pianos, Kúsmuni ef æskt er. Taisími Sherbr. 3620 JOSEPH TAYLOR, LÖGTAKSMAÐUR Heimilis-Tals.; St. John 1844 Skrlfstof u-Tals.: Main 7978 Tekur lögtaki bæSi húsaleiguskuldir, veSskuldir, vixlaskuldir. AfgrelSlr alt sem aS lögum lýtur. Room 1 Corbett Blk. — 615 Maln St. Talsímið Main 5331 HOPPS & Co. BAILIFFS Tökum lögtaki, innKeimtum skuldir og tilkynnum stefnur. Room 10 Thomson BL, 499 Main Fred Hilson TJppboðshaldari og vlrðinffamaðnr HúsbúnaBur seldur, gripir, JarSir, fast- eignir og margt fleira. Hefir 100,000 feta gólf pláss. UppboSssölur vorar á miSvikudögum og laugardögum eru orSnar vinsælar. —- Granite GaUeries, milli Hargrave, Donald og Ellice 8tr. Talshnar: G. 455, 2434, 2889 Margur maður er þung- ur á sér að ganga og verður s jaldan betri með það þegar hitarnir koma. Vaninn að stökkva upp í sporvagn eða bifreið tekur frá þeim hin- um sama göngutúr, sem al- veg er nauðsynlegur fyrir heilsuna, og varnar mörg- um sjúkdómum, svo sem meltingarleysi og maga- og magasjúkdómum. Trin- ers American Elixir of Bit- ter Wine er velkominn gest- ur undir þeim kringum- stæðum. pað meðal eyðir harðlífi, hjálpar meltingar- færunum og eykur matar- lystina og byggir líkamann upp. Takið það fyrir heils- una, það er meðal en ekki drykkur. Verð $1.50. Fæst í lyfjabúðum. — Triners á- burður er líka meðal, sem hægt er að reiða sig á. pað er ágætt við tognun, lúa, og bólgu. Ef þú nuddar vöðvana eftir leikfimis á- reynslu eða þreytu í fótum eftir að þú hefir tekið fóta- bað, þá munt þú finna mik- inn mismun á þér. — Verð í lyfjabúðum, sent með pósti 70 cent. Jos. Triner, Manu- facturing Chemist, 1333-39 S‘. Ashland Ave., Chicago, 111. /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.