Lögberg - 05.07.1917, Blaðsíða 8

Lögberg - 05.07.1917, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. JúLí 1917 Sérstök kjörkaup Laugard. 7. Júlí 20 pd. Sykur .............. $1.85 10 pd. sykar ... ........... 0.95 Blue Fibbon Te pd...;.......... 0.45 Red Rose Te pd................. 0.45 Quaker Korn Flakes 3 pakkar.... 0.25 Jelly duft 3 pakkar ...... 0.25 4 pd. Jam fata vanalega 60c ... 0.50 Rúslnu pk. vanalega 15c.... . 0.12 Rúsínu pg. ............... 0.10 4 pd. Hrlsgrjún............. 0.25 Ný egg, tylftin ............... 0.29 Bændasmjör .................... 0.33 Rjómabús smjör ............. 0.40 10 pd. hveitipoki........... 0.75 10 pd. Robin Hood hveitl.... 0.80 Excelsior Macaroni, pk...... 0.10 Orangcs tylftin.. 23c. 25c. 30c. 40c. Epli 3 pd fyrir............. 0.25 BAUIVI & Co. Matvörusalar Talslml G. 3314 493 Notre Dame Ave., Wlnnipeg Or bœnum og grend. Jón G. Kristjánsson frá Wynyard var hér á ferðinni fyrir helgina; kom með konu sína til lækninga. Mr. Kristjánsson hefir um fjögra ára skeið haft aðal umsjón með fyrir myndar búi C.P.R. félagsins þar. Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin Greinarkafli eftir starfsmann alþýðumáladeildarinnar. Kapp-plæging á hvíidu landi í Manitoba P. S. Bardal hefir verið ,'ferð um Minnesota bygðirnar um tíma að und- anförnu að heimsækja landa sína þar. Páll á þar marga vini og kunningja frá fyrri dögum. Martin Hanson og Frida Stone voru gefin saman í hjónaband Minneota 18. júní af séra B. B. Jóns syni. 20. Júní voru þatj Guðbrandur t.inarsson frá Glenboro og María Sigvaldason gefin saman i hjónaband af séra B. B. Jónssyni að heimil móður brúðarinnar í Minnesota. Ungu hjónin setjast að í Glenboro. Blöðin flytja þá frétt á laugardag- inn að H. Ögmundsson frá 594 Victor stræti sé fallinn í stríðinu, en S. W. Sigurðson frá 687 Agnes stræti týnd- ur. Enn fremur er þess getið að J Stephanson frá Saddler Stræti i St Vital sé særður; má vel vera að hann sé Islendingur. Jakob Vopnfjörð fór vestur á Kyrrahafsströnd á laugardagskveldið með fjölskyldu sina. Hann fór þang- að aðeins skemtiferð og ætlar að dvelja í þrjá mánuði; má vera að hann flytji þangað ef honum lýst á sig þar vestra. Hann fer til Blaine og Seattle. Jakob hafði mjólkur- v’erzlun hér í bæ og hefir nú selt hana. J. Á. Johnson fór vestur í Grunna- vatnsbygð á mánudaginn, til þess að finna þar skyldfólk sitt. Hann verð- ur þar um tima. Valgerður Sigurðsson frá Hnaus- um var hér í bænum i vikunni sem leið ásamt syni sinum og fór heim aftur á laugardaginn. Halldór Jóhannesson trésmiður fór norður til Mikleyjar á föstudaginn og Helgi sonur hans með honum; býst hann við að dvelja þar tveggja vikna tíma við smíðar. Tveir piltar íslenzkir komu vestan frá Saskatoon á föstudaginn, sem dvalið hafa þar við nám i v’etur; annar sonur Sveins kaupmanns Þor valdssonar en hinn systurson hans (sonur Jóns SigurðsosnarJ. Eiríkur Stefánsson, bróðir Stefáns ráðsmanns Heimskringlu er staddur hér í bænum; kom vestan frá Vatna- bygðum á föstudaginn. (Framhald) SlSast var talaC um plæglng á hvlldu landi og skýrt frá því, a8 kapp-plæg- ing væri byrjuS I Manitoba. Sömu- leiCis voru gefnar upplýsingar um reglur. sem heppilegt væri aC fylgja I austurhluta fylkisins. peir sem þá grein hafa lesið geta skiliC þetta I sam- bandi víð þær reglur, sem gefnar eru fyrlr hina hluta fyikisins. Suðvestur héruðin. Suðvestur héru8in ná yfir alt land fyrir vestan austurhéruSin og fyrir sunnan aBalbraut G. T. P. félagsins. .Jarðvegur og loftslag. Jar8vegurinn 1 þessum héruðum er mismunandi, en er yfir höfuð sendin gróðrarmold og leirblandin gróðrar- mold. Regni8 er svo lltiS a8 nauð- synlegt er a8 hvlla þriBja e8a fjór8a hvert ár, tU þess a8 uppskera geti borgað sig. Haustfrostin koma venju- iega ekki svct snemma a8 þau skemmi kornuppskeru. Illgresi, sem mest tjén gerir I þessum héru8um eru villi- hafrar og rússneskur þystill, nokkuS af sáSþystli og canada þystli, en venjulega aðeins I smáblettum. Aðferð, sern mælt er með í suðvestur héruðunum. þar sem stöSugt iligresi er, ætti að fara me8 þá bletti eins og rá81agt er I austurhéruðunum, nema a8 því leyti a8 dýpra mætti plægja og bæla; vinn- ur rifvélin þá álika vel og á grunnri plægingu. par sem veikara illgresi er, duga fyrirhafnarminni aðferðir. Haustplæging. Tvískera ætti akur- inn, eða plægja þa8 2—3 þumlunga djúpt. Me8 því móti er þakið illgres- ið, sem er á yfirborS’inu og lætur það frjófgast anna8hvort a8 haustinu e8a næsta vor. paS myndar llka skán yfir akurinn og varnar uppgufun vatns á8ur en regluleg yrking hefst. Voryrking. Landi8 ætti a8 vera herfa8 a8 vorinu, til þess a8 róta upp sæSinu, sem ekki frjófgaSist a8 haust- inu og endurtaka skánina á yfirbor8- inu. l’læging. Plæging ætti fram a8 fara eins snemma I júnimánuSi og mögu- legt er; me8 þessu móti er illgresiS þaki8 á8ur en þa8 hefir ná8 mikium raka úr jör8inni, þa8 ver8ur Hka tii þess aS opna jar8veginn svo hann taki vi8 regni, sem fellur 1 júnlmánu8i. Dýpt plægingarinnar fer eftir þeirri ræktun sem fylgir; sé notuS þjöppun- arvél ætti að plægja a8 minsta kosti 6 þumlunga djúpt; sé það ekki hærra er nægilegt á8 plægja 4—6 pumlunga. ÁstæSur fyrir þessu eru tvenns- konar: 1. Sé djúp plæging ekki þjöppuB, þá þornar moldin of mikið. 2. Rifvélin vinnur ekki hæfilega. Djúp plæging og þjöppuh veitir beztan árangur, þvl me8 þvl er betur umbúiB fyrir rætur. lofti8 kemst betur a8 moldinni og meiri næring fæst og meiri raki fæst. Herfing. Dráttarherfing ætti undir eins a8 fara fram eftir plægingu, e8a sé þaS ekki hægt, þá ætti a8 herfa hvers dags plægingu aS kveldi. Pj<>ppnn. P jöppun ætti fram að fara eins ifljótt og mögulegt er eftir herfingu; undir yfirbor8s pökkunarvél er bezt. en hvort sem hún er netu8 e8a samsett pökkunarvél þá eru á- hrifin g68. þ Jarðrótun. Tilgangurinn með jarS- rðtun á eftir, aS þvl er illgresi snertir er sá láta þa8 byrja a8 vaxa og drepa það me8an það er veikt. ætti ekki a8 halda akrinum alveg svörtum heldur lofa illgresinu að gægj ast upp. Illgresi8 ætti a8 eyðileggja smátt og smátt me8 dráttsherfi e8a andafótsherfi. Sé illgresi8 af veikari tegund má láta vetrarfrosti8 drepa þa8 sem sí8ast kemur upp; er þa8 ódýrra en a8 drepa þa8 me8 verkfærum og auk þess mynd- ar þa8 skýli á akrinum og hamlar þvi að moldin fjúki. Sé ilIgresiS vetrar illgresi ætti ao rlfa þa8 upp rétt áður en frýs aS haustinu. petta er árI8andi vi8 þá tegund illgresis og hamla því a8 það vaxi me8 komu næsta sumars. . .Að minka tap af foki. Sé sumar- plæging á akri, sem moldinni er hætt við aS fjúka á, er gott a8 fylgja einhverri af þeim reglum sem hér segir: 1. par sem ekki er illgresi er gott a8 sá höfrum e8a byggi síSari hluta júlImánaBar e8a fyrri hluta ágústs. 2. HaldiS yfirbor8inu ósléttu meS andafót^herfi. 3. Ber haug á akurinn. 4. Lát þa8 sem slSast kemur upp af illgresi frjósa á akrinum. I norðvestur héruðnnuni. Nor8vestur héruð’in taka yfir alt land fyrir norðan G.T.P. og fyrir vest- an Manitoba og Winnipeg vötn. Jarðvegur og loftslag. Jarðvegurinn I þessum héru8um er einnig mismunandi en ef til vill yfir höfu8 dállti8 feitari en I Su8vestur hér uðunum. pa8 má því kalla hann leirblandinn gróðurmold. LoftslagiS er einnig mis- munandi; regni8 vIBast llti8 og upp- skeru hætt við skemdum af haust þurkum. * Illgresi. Villihafrar eru helzta illgresiS, en vI8a er þar einnig blekkigras og þa8 ílt vi8ureignar. Hi8 veikara illgresi má venjulega eySiIeggja me8 þvl á8 flýta uppskerunni næst á eftir a8 þa8 vex. Ef miki8 er af Canada þystli e8a sá8þystli, er ráBlegast a8 fara eins a8 og I austurhéruSunum. Aðferð ráðlögð við veikara illgresi A8fer8 til þess a8 uppræta þetta ill- gresi er sú sama og I ö8rum héruSum þ. e. a. s. aS fá illgresið til þess a8 frjófgast snemma og uppræta þa8 svo me8an þa8 er veikt. Haustræktun. Sá siSur a8 tvlskera e8a plægja grunt a8 haustinu er nau8synlegur ef villihafrar eiga a8 upp rætast me8 sumarplægingu. Voryrking snemma. Sé þess konar land herft a8 vorinu helzt I þvl rakinn og illgresi8 rótast. Pkeging. Plæging ætti að fara fram I júllmánuði og vera hér um bil 6 þumlunga djúp. Dýpri plæging en það er ekki heppileg, þvl þá er þa8 erfitt jafn vel með þjappara aS þétta vel moldina og þá þroskast seint. llerflng. Herfa ætti á eftir plæg- ingu til þess a8 jafna jar8veginn og mjn ka uppgöfun og raka,_____ PJöppun. þjöppun er nauðsynleg 1 þessum héruSum til þess aS jarSvegur- inn verði ekki laus, með þvl er flýtt fyrir þroska. Yrking. Til þess skyldi nota herfi eða andafótsrifvél og ætti aS gera það a8 eins nógu miki8 til þéss a8 halda illgresinu niSri. Of tíS yrking veldur þess vegna miklum vexti og seinum þroska. Sveinn Johnson frá Lundarbygð kom til hæjarins fyrra mánudag, með konu sína til lækninga. Dr. J. Stefáns son skar hana upp við hálsmeini. Séra Sigurður Christophersson kom utan frá Langruth 26. júni; var þar úti að jarða konu eins og nýlega var getið um í Lögbergi. Hann sagð þá frétt að maður kæmi frá stjórninn út til Langruth 11. þ. m. til þess að koma þar á fót smjörgerðarhúsi. — Akrar sagði hann að væru að komast í gott horf, síðan regnið kom, og líð an manna þar ytra er alment góð. Ólafur Ólafsson gullsmiður frá Brandon er nýfluttur hingað til bæj arins og hefir tekið stöðu hjá Eatons félaginu. Séra Rögnvaldur Pétursson og Ólafur bróðir hans komu vestan úr Vatnabygðum á föstudaginn. Sér, Rögnv'aldur fór þangað til þess að flytja ræðu á 25 ára afmæli bygðar- innar. P. S. Pálsson kom vestan frá Leslie á föstudaginn, hafði dvalið þar nokkra daga í lífsábyrgðarstörfum fyrir “Great West” félagið. Með honum kom Björg tengdasystir hans. Grímur Magnússon og Valtýr Friðriksson , frá Geysibygð komu til bæjarins í vikunni sem leið; þeir sögðu grassprettu og allan jarðar- gróða í allgóðu lagi. Concert & Dance will be given by Mrs. S. K. Hall, Soprano Mr. Panl Kardal, Baritone Mr. C. F. Dalman, Cellist Mr. S. K. Hall, Pianist at BruHall, flrgyle, July 9th Arborg, Thursd. “I2th Admission 50c Children 25c Dora Johnson, sem hér átti heima fyrrum og flutti vestur á Kyrrahafs strönd fyrir 10 árum, kom til bæjar ins fyrra miðvikudag; er hún hér kynnisferð hjá vinkonu sinni Ingi björgu Goodmán að Notre Dame Ave og frændfólki sínu. Gtinanr Ólafsson frá Brandon var hér á ferð á laugardaginn að finna bróður sinn og fór heim aftur á mánu- daginn. Þann 27. Júni síðastliðinn voru gefin saman í hjónaband af séra Carl J. Olson, þau Christiana Cora Orr og Lárus Pálmi Lárusson, bæð: frá Gimli. Hjónavígslan fór frám á heimili Jóhannesar kaupmanns Slg- urðssonar á Gimli. Á eftir henni var haldin mjög myndarleg og skemtileg veizla í fallegum skála, sem hafði verið bygður til bráðabirgða við hús ið. Mörgum gestum hafði verið boð ið og flestir af þeim sátu brúðkaupið. Skemtu menn sér með ræðuhöldum, hljóðfæraslætti og söng fram yfir miðnættið. Fóru menn svo heim, glaðir og ánægðir með innilegum blessunaróskum til brúðhjónanna. Söngsamkomur í atchewan. Sask- Mrs. P. S. Dalman ("SopranoJ og Miss María Magnússon fPianist), hafa ákveðið að fara vestur í íslenzku bygðirnar í Saskatchewan til að halda þar söngsamkomu á eftirfylgjandi stöðum: — Foam Lake, mánudags- kveldið þann 16. júlí; Leslie, þriðju- dagskv’eldið þann 17. júli; Elfros, miðvikudagskv. þ. 18. júlí; Mozart, fimtudagskv. þ. 19. júli; Wynyard, föstudagskv. þ. 20. júli. Nákvæmari 1 auglýsing í næstu viku. Skemtisamkoma. Kvenfélag Fyrsta lút. sefnaðar hefir efnt til vandaðrar skemtisam- komu, sem haldin verður fimtudaginn 5. júli, kl. 8 e. h. Til skemtunar verður sem fylgir. PROGRAM: 1. Piano Solo ................. Miss M. Magnússon. 2. Nokkrar stúlkur syngja. 3. Ræða .................[..... 4. Violin Solo ................ Miss Violet Johnston 5. Vocal Solo ................. Mrs. P. Dalman. 6. Kvæði ...................... Mrs. Carolina Dalman. 7. Ræða ...................... Rev. B. B. Jónsson. 8. Piano Solo.................. Miss S. F. Frederickson. Samskot tekin. Eimreiðin RJ0MI SŒTUR OG SOR KEYPTUR Vér borgum undantekning- arlaust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- verð. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við D0MINI0N CREAMERY C0MPANY, ASHERN, MAN. og BRANDON, MAN. hefir mér nú verið send til útsölu aí útgefandanum, Dr. Valtýr Guðmunds- syni. Þeir sem vilja, geta því hér eftir fengið þetta vel þekta og vin- sæla tímarit hjá mér. Verð $1.20 hver árgangur. Finnur Johnson 668 McDermot Ave., Winnipeg. Talsími: Garry 2541. Eg undirskrifuð viðurbenni héi með að hafa meðtekið frá .ndipen- dent Forester félaginu, fyrir meðal- göngu stúkunnar ísafoldar Nr. 1048, Winnipeg $768.00 (sjö hundruð sex- tíu og átta dalij, sem fulnaðar borg- un á ábyrgðarskírteini mannsins mins sál. Benebikts Jónssonar. Mér er Ijúft að votta embættismönnum stúk- unnar innilegt þakklæti fyrir umsjón leirra og fyrirhöfn, ekki einungis í lessu atriði, heldur og æ og ævinlega liðnum tíma í hinum langvarandi sjúkdómsraunum hins látna. Með beztu þökk og óskum til hlut- aðeigenda. Wynyard 27. júní 1917 Mrs. Anna B. Jónsson. SJÓÐIÐ MATINN VIÐ GAS Ef gaspípur er í strætinu þar sem þér búið þá léggjum vér pípur inn að landeigninni, án endurgjalds. Frá gangstéttinni og inn í kjallarann setjum vér 25c fyrir fetið. Lát- ið oss hafa pantanir yðar snemma, GAS ST0VE DEPARTMENT, Winnipeg Electric Railway Co., 322 Main Street, - Tals. Main 2522 LÁÍSjÍS mm. SUMAR-FERÐALAG YÐAR ÆTTI AÐ VERA MEÐ CANADIAN NORTHERN VESTUR AD HAFI Sérstakar sumarferðir til VANCOXJVER, VICTORIA, NEW WESTMINSTER, SEATTLE, PORTLAND, SAN FRANCISCO, LOS ANGELES, SAN DIEGO Til sölu frá 15. júní til 30. september. G68 til afturkomu til 31. okt. Leyft a8 standa vi8 á lei8inni. Sérstakar fer8ir Jasper Park og Mt. Robson 15. mal til 30. september. Sérstakar fer8ir North Pacific Coast Points 25.. 27., og 30. júnl; 1. og 6. Júlí. Til AUSTUR CANADA Fram og til baka 60 daga. — Sumarferðir. Fer8ir Ír4 1. Júni til 30. September. Lestir lýstar me8 rafmagni — ásamt me8 útsjónarvögnum þegar fari8 er I gegn um fjöilin og frá Winnipeg til Toronto. Svefnvagnar og fer8amanna vagnar. B6k sem gefur nákvæmar upplýsingar fæst hjá C.N.R. farbréfa- sala, eSa hjá R. Greeiman, G.P.A. W. Stapleton, D.P.A. J. Madill, D.P.A. Winnipeg, Man. Saskatoon, Sask. Edmonton, Alta The Manitoba Farm Loans Association borgar 4-% Hvcrt sem þú hefir peningaþína á vöxtum einn daga eða heilt ár. Og bjóða þessutan 5% ” F O O D“ BONDS í stærri og smærri upphæðum og eins lengi og hverjum einum hentar. Er undir ábyrgð MAN1T0BA FYLKIS Skri.ið eftir bækling sem gefur nákvæmar upplýsingar The Manitoba Farm Loans Association Skrifstofa; Scott Block, 274 Main Street, Winnipeg Bújörð til Sölu hálfa aðra mílu frá Riverton, Man. Byggingar allar eiu í góðu lagi. Timburhús og úthýsi.w Þetta fœst með lágu verði og góðum kjörum, Sá sem kaupir landið getur líka fengið með mjög vægu verði öll jarðyrkjuverkfæri og gripi sem nú eru á landinu. Lysthafendur snúi sér til The Vopni-Sigurðsson, Ltd., Riverton, Man. þar síðan. Björn var maður prýðis- vel skýr, glaður og skemtinn í við- ræðum og trúmaður ákveðinn. Hafði góða heilsu þar til síðustu mánuðina og hélt sjón og heyrn og góðum söns- um alla tíð. Fjögur börn hans, að því er oss er kunnugt eru á lífi: Þóranna húsfreyja á Eyólfsstöðumí Geysis- bygð; Ásmundur bóndi á Víði; Björn bóndi í grend við Hallson N. D. og Bergljót kona Jósefs Myers að Moun- tain N. D. Má vera þau systkin séu fleiri á lífi, þó oss sé það ekki kunn- ugt. Koná Björns mun lifa enn og sem urðu fyrir lífs og eignartjóni öllum þeim góðu vinum, sem á einn eður annan hátt þannig af kærleika sínum hafa miðlað okkur hjálp sinni svo vel og ríkulega, leyfum vér okkur hér með innilega að þakka og biðjum einlæglega að gjafarinn allra góðra hluta veki í hjörtum mannanna slík- an hjálparanda, sem svo augljós varð við þetta tfkifæri ef einhver þeirra skyldi rata i samskonar raunir og við í þessu tilfelli. Að telja upp alla þá mörgu og góðu vini væri hér oflangt mál en við get- vera í Dakota. Jarðarför Björns sál. urn ekki látið þetta tækifæri ónotað að fór fram frá Gevsir Hall þ. 25. júní minnast sérstakleo-a mpíi balíHát..m og var hún jarðsett í grafreit Geys- issafnaðar. Fjöldi fólks viðstatt. Séra Jóhann Bjarnason jarðsöng. Pakkarávarp. Dánarfregn. Björn Geirmundsson, nál. 84 ára gamall, andaðist að heimili dótturson- ar síns, Björns bónda Eyjólfssonar í Árdalsbygð í Nýja Islandi þ. 20. júní s. 1. Hann var ættaður frá Jökuldal í Borgarfirli eystra. Kom vestur um haf fyrir mörgum árum, settist fyrst að í Dakota, en flutti nálægt aldamót- unum til Nýja íslands og hefir dvalið Á síðastliðnum vetri urðum við fyr- ir því rauna slysi, að hús það er við bjuggum í að borg í Geysirbygð brann til kaldra kola ásamt öllu sem í því var af innanhússmunum, matvæl- um og fötum. Sluppum sjálf nauðu- lega úr eldinum með lífið, en þó ekki óskemd. Margir velviljaðir vinir hóf ust þegar handa og gengust fyrir samskotum fyrir okkur og þá aðra minnast sérstaklega með þakklátum hugrenningum séra Jóhanns Bjarna- sonar, s^m með sínum alkunna kærleik og líknárfúsleik flutti beiðni um hjálp okkur og hinum öðrum sem fvrir urðu, til handa meðal allra safnaða sinna. Einnig viljum við þakka nefnd þeirri í Breiðuvík sem annaðist um samskotin. Sömuleiðis viljum við með þakk- læti minnast þess að rétt nýlega höf- um við meðtekið gjöf frá vinum í Árnesbygð yfir $20.00 Guð blessi alla þessa hjálpendur. Hnausum, Man. 25. júní 1917 Andrew Finnbocjason Rannveig Finnbogason Manitoba Dairy Lunch Cor. Main og Market St. Á hverjum degi er hægt að fá máltíðir hjá oss eins og hér segir: Special Lunch frá kl. 12 til kl. 2 e.h. og Special Dinner frá kl. 5 til kl. 7.30 e.h. Þetta eru máltiðir af beztu tegund og seldar sanngjörnu verði. Komið Landar. 1. Einarsson Járnbrautir, bankar, (jármála stofnanir brúka vel æfða að- stoðarmenn, sem ætíð má fá hjá DOMINION BOSINESS COLLEGE 352% Portaffe Ave.—Eatons megin GOFINE & Co. Tals. M. 3208. — 322-332 ElUce Ave. Horninu á Hargrave. Verzia me8 og vir8a brúkaSa hús- muni, eldst6r og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum á öliu sem er nokkurs vir8i. Heimilis þvottur 8c. pundið Allur sléttur þvotturler járndreg- inn._Annað er þurkað og búið und- ir járndregningu. Þér finnið það út að þetta er mjög heppiieg aðferð til þe»a að þvo það »em þarf frá heim- ilinu. Tals. Garry 400 Rumford Laundry J. F. Maclennan & Co. 333 Wiliiam Ave. Winnipeg Sendið 08S smjör og egg yðar Hæsta verð borgað. Vérkaup- um svínskrokka, fugla, jarðepli Tals. Q. 3786 Lightfoot Transfer Co. Húsbúnaður og Piano flutt af mönnum sem vanir eru því verki. Tals. Garry 5071 544 Elgin Ave. William Avenue Garage AlUkonar aðg«rðir á Bifreiðum Dominion Tires, Goodyear, Dun- lop og Maltease Cross og Tubes. Alt verk ábyrgst og væntum eftir verki yðar. 363 William Ave., Wpeg, Ph. G. 3441 KRABBI LÆKNAÐUR R. D. EVANS sá er fann upp hið fræga Ev- ans krabbalækningalyf, óskar eftir að allir sem þjástaf krahba skrifi honum. Lækningin eyð- ir innvortis og útvortis krabba. R. D. EVANS, Brandon, Man. Þejr sem færa oss þessa auglýsing fá hjá oss beztu kjörkaup á myndarömmum. 125 fer- hyrnings þml. fyrir aðeins......... OOC» Reynið oss, vér gerum vandað verk Stækkum myndir þó gamlar séu. 359 Notre Dame Ave. ATHUGIÐ! Smáauglýslngar í blaðið verða alls ekki teknar framvegis nema því aðeins að borgttn fylgi. Verð er 35 cent fyrir hvem þumlnng (lálksIenRdar í hvert sklftl. Engin auglýsing tckin fyrir mlnna en 25 cents í hvert sklftl sem hún birtlst. Bréfum með smáauglýsingum, scm borgun fylgir ekki verður alls ekki sint. Andlátsfregnlr em birtar án end- urgjalds undir eins og þær berast blaðinu, en tefiminningar og erfi- ljóð verða alls ekki birt nema borg- un fylgl með, sem svarar 15 cent- tun fyuir livem þumtung dálks- lengdar. Alt eyðist, sem af er teki©, og svo er meö legsteinana, er til sölu hafa verið síðan í fyrra. Eg var sá eini, sem auglýsti veröhæklcun og margir viöskiftavina minna hafa notað þetta tækifæri. Þiö ættuð aö senda eftir veröskrá eöa koma og sjá mig, sem fyrst. Nú verður hvert tækifærið síöasta, en þiö sparið mikiö meö því aö nota þaö. Eitt er víst, aö það getur oröiö nokkur tími þangað til að þið getið keypt Aberdeen Granite aftur. A. S. Bardal. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires ætlð á rei8um höndum: Getum út- vegaB hvaSa teguad sem þér þarfnist. Aðgerðir og “Vulcanizlng” sér- stakur gainnur gefinn. Battery a8ger8ir og bifreiBar tll- búnar til reynslu, geimdar og þvegnar. AUTO TIRE VULCANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 2767. OpiS dag og n6tt. Verkstofu Tals.: Garry 2154 Heim. Tais.; Garry 2949 G. L. Stephenson Plumber Allskonar rafmagnsáhöld, svo sem straujáma víra, allar tegundir aí glösum og afivaka (batteris). VINNOSTOFA: 670 HOME STHEET VEDECO ‘ySiIetSnr o]l kvikindi, selt á 50«. t.OO, 1.50. 2.50 gallonan VEDECO ROACH FOOD 15c, 25cog óOckanna Góður árangur ábyrgstur Vermin Destroyiag& Chemical Co. 636 Ingersol St. Tals. Sþerbr. 1285 Mrs, Wardale 643] Logan Ave. - Winnipeg Brúkuð föt keypt og seld eða þeim skifL Talsími G. 2355 Gerið vo vel að nefna þessa augl. CASKIES 285 Edmonton St. Tals. M. 2015 Látið líta eftir loðskinra fötum yðar tafarlaust áður en þér leggið þau afsíðis til geymslu. Látið það ekki bregðast, -það sparar yður dollara. Nefnið þessa auglýsing Þúsundföld þægindi KOL og VIDUR Thos. Jackson & Sons Skrlfstofa .. .. 370 Colony St. Talsími Sherb. 62 og 64 Vestur Yards......WaU St. Tals. Sbr. 63 Fort Ronge Yard . . í Ft. Rouge Tals. Ft. R. 1615 Elimvood Yard . . .. í Elmwood Tals. St. John 498 hudir.lodskinn BEZTA VERÐ BORGAR W. B0URKE & C0. Pacific Ave., Brandon Garfar akinn G«rir við loð.kinn Býr til feldi Sanol Eina áreiðanlega lækningin við í ursýki, nýrnaveiki, gallsteinum, ný steinum í blöðrunni. Komið og sjáið viðurkenningar samborguTum yðar. Selt í öllum lyfjabúðum. SANOL CO. 614 Portage Ave. Talsimi Sher. 6029. J. H. M. CARSON Býr til Allskonar liml fyrir fatlaða menn, einnig kviðslitsnmbúðir o. fl. Talsítni: Sh. 2048. 338 COLONY ST. — WINNIPEG. VÉR KAUPUM OG SELJUM, leigjum og sklftum á myndavélum. Myndir stækkaSar og alt, sem til mynda þarf, höfum vér. SendiS eftir verSlista. Manitoba Photo Supply Co., Ltd. 336 Smith St., Winnipeg, Man. KENNARA VANTAR við geysir skóla nr. 776, fyrir átta mánuði. Kenslutimabil frá 1. sept. 1917 til 31. des., og frá 1. marz 1918 til 30. júní. Tilboðum sem óskað er eftir og til greini kaup, mentastig og æfingu verður v’eitt móttaka af undirrituðum til 14. júli 1917. Th. J. Pálsson, Sec.-Treas. Árborg, Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.