Lögberg - 06.09.1917, Page 5

Lögberg - 06.09.1917, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. SEPTEMBER 1917 Dr. Robinson Sérfræðingur í tannsjúkdómum BETRl TANNLÆKNING FYRIR MINNI BORGUN Ef þú ert í vafa um hvort tennur þínar séu heilbrigðar eða ekki þá þarft þú að fá ráðleggingu tannlæknis. Sá tannlæknir ætti að vera maður, sem iiefir gott álit á sér sem tannlæknir, og sömuleiðis er það áríðandi að hann sé eins vel að sér í list sinni og nokkur getur verið. Nú á dögum eru þeir fáir, sem ekki viðurkenna þýðingu sérfræðinganna, hvort heldur er í al- mennum lækningum eða tannlækningum. Minnist þess að ef þér kom- ið til vor þá verður traustið yðar ekki ódrengilega notað, því allar vorar að- ferðir eru reyndar og sannaðar og fólk veit um áreiðanleik vorn. Fyrir tíu árum voru það margir af borgurum Manitoba sem trúðu mér fyrir því að lagfæra tennur þeirra. pessa fyrstu sjúklinga tel eg byrjun hinnar rniklu aðsóknar sem eg hefi haft síðan eg fór að stunda tannlækningar. Svo vel hefir mér gengið að tugir tannlækna hafa sezt að í nágrenni mínu. Látið því ekki blekkjast þegar um það er að ræða að velja stað. Permanent Crown og 4i V Bridge Work, hver tönn . . ' Og það var áður $10.00 BIRKS BUILDING, WINNIPEG, Whalebone Vulcan- ite Plates. Settið . . Opið til kl. 8 á kveldin $10 MAN. I 2 Stólar Dr. Robinson TANNLÆKNIR Mcðlimur Tannlaokna Skólans í Manitoba. 10 Sérfræðingar 5 Kvenmenn Sir Clifford Siftou. J. A. Calder. Smælinginn. Við fáta’kt hann ólst upp og armæðu stríð, í æsku ei mentunar naut; en sárast þó fanst honum náungans ní'ð, er nistandi jók á hans þraut. Því smælingi var hann að uppruna og ætt, og arfinn þann ntddu þeir mest. Því smælingjar líða’ áttu súrt en ei sætt, og síðastir jtiggja alt verst. Og gárungar hlógu og hentu að því gys, að hann’ er svo fátækur var skyldi voga að hnýsast í gull það og glys, sem gæðingum auðrefa bar. Því álitið var það að einungis þeir er áttu sér titil við nafn, gætu mentast og unnið til afnota meir, og aukið við frægðanna safn. En öllu tók smælingjans hugur með hægð og liirti ei um gárungans spott, en vonglaður ]iráði hann þó framtíðar frægð að fært gæti hann heimi þess vott, að drambsemi ættar og drotnara fjöld, ei dugar að vinna sér traust; heldur dugnaður, gáfur og drenglyndis völd og dygðaverk göfug og hraust. Hann hugsaði og vann meðan heimurinn svaf og höndin hans aldrei var kyr, og vongóður sveif hann um hugdrauma haf, því hugdirfðin gaf honum byr. Og tímarnir liðu og leiðin varð björt og lof fyrir spott nú hann hlaut, og æfin sem áður var sorgleg og svört varð sigurs og rósanna braut. Nú sigurdýrð hlaut hann og þakkir hjá þjóð og þrautseigjan fékk þá sin gjöld; því minning um v'erkin hans göfug og góð er greipt á vor framtíðar spjöld. Og þegar vér minnumst hans nú sem er nár og nafnið sem ódauðlegt bar, þá minnumst þess líka um ókomin ár að íslenzkur smælingi hann var. Bcrgþór E. Johnson. SVIKASTJARNAN. Eg hélt þig stjörnu á vesturhimni vera ’ um voðans nótt að skína frjálsum lýð, mér fanst þú slíka undi;abirtu bera að bjarminn hlyti að endast langa hríð, en þú varst blikljós glæfraflokks er grefur sitt gull úr vösum lýðsins er hann sefur. P. Hann er sá maður sem þjóðin á mestan ógreiða að launa allra þeirra núlifandi manna sem vér þekkjum. ITann varð til þess að hindra frjálsa verzlun 1911; hann varð til þess að koma hér til val þeirri stjórn er mesta ógæfu hefír leitt vfir þessa þjóð og hann er mað- mikið liefir verið reynt til að fá 1 urinn sem er aðal aflið á bað við þá hina fvrirhuguðu samsteypustjór!). hreyfingu, sem hefir það fyrir mark- Sagt er að ])aö sé svo að segja ein- mið að svifta þjóðina atkvæðisrétt,. * göugu fyrir hann að það fyrirtæki Varist þennan mann og oll hans ahrir.1 * Járnbrautarráöherrann í Saska chewan er einn þeirra manna sem i að þakka hefir strandað. Sé svo, sem miklat líkur eru til, á þjóðin honum mikið Miss Sigurrós Nordal kom norðan frá Hnausum, Mari. á þriðjudaginn þar sem hún hefir dvalið nú um tíma. hefir sá leikur áunnið sér mlkið lof á leikhúsunum í London. “Potash and Pearl Mutter” heltir leikur sem sá lék 33 sinnum í London sem aðalhlutverkið leikur í “Pro- sperity” á Orpheum. Hver sýningin fer fram á Orpheum annari betri um langan tíma fram- vegis og eru menn ámintir um að líta í Lögberg til þess að sjá fyrir fram hvað þar er í hvert skifti. Walker. “The Whip” heitir mvndaleikur' sem sýndur er á Walker um þetta leyti. Þar er margt sem fólki gezt á að líta. Allskonar stórkostlegir við- burðir svo sem járnbrautarslys og fleira. “Her unborn child” er leiksýning sem miklar kenningar flytur og þæi einmitt um það efni sem alla snertir og mikið er rætt um og ritað á þess- um tímum. Er þar sýnt ýmislegt viðvíkjandi takmörkun á barnaeign- um. Þetta efni hefði verið talið ó hæft til riieðferðar fyrir 25 árum, en nú er það einmitt ein af helztu gátum mannanna. ÆFIMINNING. Sá er vita kynni um heimilisfam' Halldórs Einarssonar frá Hvannstóði’ i Borgarfirði eystra gjöri svo vel að láta ritstjóra Lögbergs vita um það. Messað veröur í Únítara kirkjunni að Ottó, sunnudaginn hinn 9. sept., 1917. Safnaðarfundur eftir messn. Áríðandi að sern flestir meðlimir sæki fundinn. A T? KrrxtiAnxson. Tilkynning. Öllum sem eiga skyldmenni sín graf- in á landi mínu er hér með tilkynt að borga til mín $2 fyrir hverja eina gröf sem grafið hefir verið í fram að þess- um tíma. Og tveggja dala borgun verður að fvlgja beiðni um gröft að hverri einni persónu framvegis. Piney 1. september 1917. N. A. Andcrson. Ekkjan Sig'iður Gillies, áttatiu og þriggja ára gömuþ andaðist 4. júni 1917, hjá dóttur sinni Ástrós. á heim- ili frænda síns Guðna Thotnsnrar í Sv'oldar-bygð í Norður Dakota. Hún var fædd 20. apríl 1834 á Bökktim í Rifi í Snæfellsnessýslu á íslandi. Foreldrar hennar voru merkishjónin Bjarni Ólafson og Guðrún Tómas- dóttir; systkini hennar Tómas og Kristbjörg bæ'ði dáin. Tómas bjó í Rifi; var um langt skeið skipstjóri á þilskipum við góðan orðstýr. Sig- ríður Gillies var tvígift, hét fyrri maður henar Gísli; eftir fárra ára sanibúð misti hún hans. Með seinni manni sínum, Gísla Tóni Sigurðssyni bjó hún tólf ár T ástríku hjónabandi á Geitastekk í Hörðudal í Dalasýslu. Sigríður Gillies eignaðist sex börn, fjögur þeirra náðu fullorðins aldri: Bjarnl, Tómas, Ástrós, Hólmfríður Sigurveig f'giftust öll). Bjarni býr í Winnipeg, Tómas í Edmonton, Alta.; Ástrós t Svoldar-bygð N.-Dak. Hólmfríður Sigurveig giftist, lét eftir sig tvo ung börn þegar hún dó fyrir ellefu árum. Stjúpsonur henanr, Jón f'Gilies) býr í Þirigvalla-bygð, Sask. Fósturdóttir hennar er Sigríður Hall í Winnipeg. Til þessa lands fluttist Sigríður 1889, tók hún sér þá viðurnefnið Gillies, settist littn þá og börn hennar að í Winnipeg, hafði ur ntörg ár heimili sitt hjá syni sinum Tómasi og naut mikils ástríkis hjá hans familíu. Fjögur seinustu æfiárin dvaldi hún hjá Guðna Tómas og systuródttur sinni. Banamein Sigríðar sál. var vatnssýki. Langt var dauðastríðið. en sálarþrek hennar óbilandi. Óefað dró nrikið úr sársaukanum hin ná- kvæma hjúkrun dóttur hennar. Viku áður en þessi góða kona dó heyrði eg hana segja; “Mikið aðdá- anlega hefir Gúðni frændi reynst mér”. í þessum fáu orðum felst svo mikið að mér finst eg knúður til að draga þau frant í ljósbirtuna, þótt ekki hafi eg heimild til þess frá þeiin sem orðin eru töluð til. Sigríður Bjarnadóttir Gilies var mikil trúkona og guðelskandi. Aldrei hefi eg verið hjá banasæng karls eða konu, sem sýnt hefir þess gleggrl merki. Vel var hún gáfuð, vinsæl og vinaföst. Börnum sínum og fóstur- börnum ástrik móðir og barnabörn- um ástkær amma. Af sextán barna* börnu hennar eru níu á lífi sem minn- ast hennar með ást og virðingu. Jarðarförin fór fram frá íslenzku lútersku kirkjunni í Winnipeg, sein hin látna tilhevrði. Hinar jarðnesku leifar lienanr hvlla nú hjá þremur sonardætrum hennar í Brookside grafreitnum í Winnipeg. Guðs friður sé ávalt yfir legstað hinnar góðu móður, og blessuð sé hennar minning. Vinur. Lögrétta er vinsamlega beðin að birta þessa grein. nwcsr TMEATW* ALLA ÞESSA VIKU Tvisvar á dag Hinn áhrifamikli myndaleikur “THE WHIP” ALLA NÆSTU VIKU Eftirmiðdegis leikur daglega fyrir fyrir konur aðeins Leikur sem nú er mjög tímabær “HER UNBORN CHILD” Sannleikur um takmörkun á barna- fæðingum Engum innan 18 ára aldurs leyfð innganga Verð. Að kveldinu: frá 25c til $1.00 Eftirmiðdag: 25c og 50c. Byrjar eftirmiðdag mánudags og er inngangur þá 25c Númeruð sæti við allar sýningarnar Sætasala byrjar föstudaginn 7. sept. Orpheum. Þar fer fram ný leiksýning, sem mikið þykir til koma. Heitir hún “Band-Box Rev’ue”. Sömuleiðic verður þar sýndur leikurinn “Prc- sperity” eftir Hugh Herbert, og Huof.’ ,UU LDDSKINN Ef þú 6skar eftir fljótri afgre.ðslu og haesta verði fyrirull og loðskinu, skrifið Frank Massin, Brandon, Man. Skrifið eftir verði og áritanaspjöldum. ■ðLIIIH Mrs. Elizabet J. Sigurðson...... Mrs. J. Laxdal................. Ónefndur........................ Ida Davidson..................... Iola Davidson.................. Marion Davidson................. Percy Hallson.................. Royal Lindal.................... Mrs. R. Dodd................... Ónefndur ....................... Mrs. G. Davis ................. Mrs. J. Jolmson................. T. Jónasson..................... J. H. Jónasson................. Mrs. M. Thorarinson............. Bertie Gladeu................... Emma Hansson.................... Flora Hansson.............; .. . May Straumfjörð................ Dóra Straumfjörð................ J. Sigvaldason.................. Lilja Casper..................... Joseph Casper.................. Steingrímur Casper............. Steingrímur Sigfússon.......... Steina Sigfússon............... Magnús Casper................... Olive Jónasson.................. Margrét Goodman................. M. G. Goodman................... W. J. Goodman................... W. E. Goodman.................. N. S. Goodman................... Ólöf Árnason................... Mr. og Mrs. Th. Goodman......... Matthildur Árnason............. Karl Júlíus............-....... Safnað af Helgu Thordarson: Helga Thordarson................ Evangeline V. Olafsson . . ).... Jósephine S. Olafsson . . . / . . . . Freyja Eleonor Olafsson ..] .. .. , Gilbert Jackson................. Josie Stevens................. Steina Stevens............... Jennie Stevens.................. Unnar Stevens.................. E. Oddson...................... Mundi Eiríksson................. Ditlev Thompsen................ Guðrún Thompsen................ Ingibjörg Kárason.............. Margrét Olson................... Haraldur Olson................. Axel Vopnfjörð................. Asa Vopnfjörð................... Dnvíð Vo|)iifjörð............... Victor Vopnfjörð ......... .. . . $2.00 .50 .50 .50 .50 .25 .25 .80 .15 .10 .25 .25 ,25 .25 .25 .10 .25 .25 .25 .25 .10 .10 , .10 , .10 , .15 , .10 , .10 . .15 . 1.00 . .25 , .35 . .50 , .35 . .10 .1.50 .10 . .10 1.00 .50 .50 .50 .10 .20 .10 .10 .10 .25 .25 .10 .10 .10 .15 .15 .10 .10 .10 .10 Ólöf Vopnfjörð .. . . Margrét Thordarson . Sigrún Thordarson .. Snjólfur Eiríksson . . Oddný Einarsson . . . Olla Oliver......... Evelyn Isackson . . . . M. Isackson......... Ónefndur ........... Halldór Johnson . . . . Tón Johnson........ Ingibjörg Johnson . . Steinunn Ásmundsson Þorgils Ásmundsson Ella Ásnnindsson . . , Doddi Ásmundsson .. Högni Ásmundsson . . Ásm. Ásmundsson . . Victor Ásmundssbn .. Guðrún OddsoV) . . . . S. Thordarson . . . . Ingibjörg Thordarson Jóhanna Thordarson . Dóra Thordarson . . Olivia Thordarson . . Friðifika Jónsdóttir .. Birtha Thordarson . . Aug. S. Reykdal . . . , .10 .10 .10 .50 .50 .10 .25 ,50 .10 .50 .25 .25 .25 .25 .25 .25 .25 .25 .25 .25 .50 .25 .50 .40 .10 .25 1.00 Erlingur Kristinn Ólafsson, Mountain..............$ .25 Marinó Ólafur Ólafsson, Mountain.....................25 Páll Theodor Ólafsson, Mountain......................25 Sigrún Ólöf Ólafsson, Mountain.......................25 Stefán Ágúst Sigurðsson, Árnesi....................1.00 Helga Magnússon, 940 Ingersoll St....................50 Sigriður Anderson, Fairford..........................10 Andrea Andérson, Fairfofd............................10 Lára Anderson, Fairford..............................10 Jón Anderson, Fairford...............................10 Ólafur Anderson, Fairford............................10 Otto Anderson, Fairford..............................10 Ragnar Anderson, Fairford............................10 Sigrún Sigurðsson, Geysi.............................10 Ánna Friðgerður Sigorðson, Geysi.....................10 Jóhannes Sigurðsson, Geysi...........................10 Albertina Helga Sigurðsson, Geysi....................10 Sigurjón Sigurðsson, Geysi...........................10 Friðrik Sigurðsson, Geysi............................10 Ólafur Carl Sigurðsson, Geysi..................... 10 Victoria Fanney Sigurðsson, Geysi.....................10 Jóhann Straumfjörð Sigurðsson, Lundar..............1.00 Bergþóra Kristbjörg Sigurðsson, Lundar .. .........1.00 Lárus Scheving, Silver Bay.........................5.00 Samtals.......................$ 52.40 Áður auglýst..................$213.80 Alls .. . ....................$266.20 ( SÓLSKIN Barnablað Lögbergs. II. ÁR. WINNIPEG, MAN. 6. SEPTEMBER 1917 NR. 48 \ í Verðlaun fyrir fegurð Á íslendingadaginn var höfð bamasýning í Winnipeg og fallegustu bornin hlutu verðlaun fyrir fegurð. Fyrstu verðlaun hlaut þriggj a mánaða gamalt barn þeirra hjóna Konráðs Dalmans hljómfræð- ings og Valgerðar konu hans. Mynd af þessu bami birtist nú í Sólskini og vonum vér að Sólskinsbörnum þyki gaman að því. Söngur sorgarinnar. (úr leikriti). f þínu nafni, guð, eg geng og gegni skipan þinni; pú veizt að hvers manns hjartaslag eg hefi í gígju minni. Og þegar dýpstu lífsins lög eg leik að boði þinu, mér finst sem heimsins hjartaslög eg heyri í brjósti mínu. Ef rétt þín leyndu lög eg skil, þú lést mig starf þitt vinna; því himnaríki er hvergi til án hörpuslaga minna.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.