Lögberg - 06.09.1917, Page 6

Lögberg - 06.09.1917, Page 6
ö LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. SEPTEMBER 1917 Heilbrigði. Andrúmsloft. Loftiö veröur brátt óholt þar seni lifandi verur eru ínni nema því aöeins aö hreint loft komist þatigaö inn. í>að er ýmislegt sem spillir loftinu, en langmest þó eitruð efni sem and- aö er frá sér, aöallega kolsýruefni; sömuleiðis af ýmsu sem brent er inni til ljósmetis, svo sem kérti, olía o.s.fr. Svo er reiknað út aö hver mann- eskja andi frá sér meö hverjum, anr- ardrætti einum teningsþumlungi af kolsýru. Venjulega ertt 2 partar af koisýru i 5000 pörtum af almennu andrúmslofti, en 3 partar af 5000 f'eöa þrír teningsþumlungar á móti 500 teningsþumlungumý er það mesta sem hægt er aö þola án þess aö heils- an líði tjón. Af þessu sést þaö aö útöndun rúm- lega eins teningsþumlungs af kolsýju gerir 5000 teningsþumlunga óhæfa til notkunar ef heilsan á aö haldast viö. 1‘egar sungið er eða talaö, gengiö eða unniö anda menn dýpra, og er því meira en teningsþumlungi andað frá sér af kolsýru meö hverjum and- ardrætti; er því talið að undir þeim kringumsttéðum verði við hvern and- ardráttJ þrjú teningsfet af lofti óhæf til innöndunar aftur. Þegar þetta er haft í huga þarf ekki annað en reikna út teningsfetin í herber.gi til þess aö finna út hversu lengi loftið þar inni veröi hæft til innöndunar ef ekkert hreint loft kemsi þar inn. Tökurn til dæmis svefnherbergj sem er 10 x 0 fet og 10 feta hátt, sem ekkert hreint loft komist inn í. í því herbergi eru 900 teningsfet at lofti og yröi þaö með öllu óhæft til innöndunar og eitrað ef ein einasta manneskja væri þar inni í fimtán mínútur og andaði tuttugu slnnum á mínútunni. Vaeru tveir þar inni yrðl loftiö óhæft á 7—8 mínútum. Væru þar inni tveir fullorðnir .menn og olíulampi eða tveir fullorðnir inenn og unglingar yrði loftið eitrað eða stórkostlega óholt eftir 5 minútur. Reyndar er þetta því aðeins að ekkert loft komist inn í herbergið: en auðvitað á það sér aldrei stað, þvi loftið kemst víðast inn, þó sumStað- ar sé í smáum stíl. í leikhúsum hefir loft stundum verið rannsakað og het- ir ]jað fundist að kolsýra hefir verið þar 5—10 sinnum meiri én vera mátti til þess að tryggja góða heilsu. Það hefir verið sýnt og sannað að hver einstaklingur þarf að minsta kosti 3000 teningsfet af hreinu, nýju lofti á hverjum klukkutíma. Þess vegna er óholt loft í hvaða dvalar- stað sem er, nema því aðeins að þar sé svona mikið af hreinu lofti fyrir hvern einstakling. I siúkrahúsum þarf 3—4 sinnum þetta loftmagn sökum veikindanna sein þar eiga sér stað og sökum þess að þar cr enn þá meiri þörf á að byggja upp og styrkja en þar sem hrausi og heil- brigt fólk er. / Packet of WILSONS FLY PADS WILL KILL M0RE FLIES THAN \ $8°-°W0RTH OF ANY STICKY FLY CATCHER Hi-elu í meðferð. Selil £ hverri lyfjabúð og í matvörubúðum. Fjárhagur Islands. Frá honum skýrði fjármálaráð- herra Björn Kristjánsson við fyrstu umræðu fjárlaganna í Nd. Er þetta hið helzta úr yfirliti því, er hann gaf • Tekjurnar 1916 hafa til þessa reynst.................kr. 3,237,052 en voru áætlaðar . rt . . .— 2,104,100 Mismunur ..............— 1,132,952 Þessi tekjuafgangur liggur í því aðallega, að flestir tekjuliðirnir urðu hærri en áætlað var, svo sem t. d. út- flutningsgjald, það revnd- ist ....................kr. 302,729 var áætlað ..............■— 210,000 mismunur ..................— 92,729 Tóbakstollur reyndist ....— 553,238 var áætlaður .............—. 500,000 mismunur ................. — 53,338 Kaffi og sykurtollur ....— 366,956 var áætlaöur ..............— 325.000 Mismunur ..................— 41,956 Símatekjur reyndust .......— 359,023 voru áætlaðar...............— 195,000 Mismunur ................ — 164.023 Langmest munar þó um verðhækk- unartollinn, sem ekki var á áætlun. Hann nam um kr. 524,484, þar at 6% á landbúnaðarafurðum, en 94% af sjávarafurðum. Svo hafa og ýmsar aðrar tekjur farið fram úr áætlun, svo sem ábúð- ar- og lausafjárskáttur, tekjuskattur, aukatekjur, erfðafjárskattur, vin- fangatollur o. fl. Tveir tekjuliðir hafa reynst lægri en áætlað var, sem sé: Vitagjald um kr. 6Í297.00 og end- urgjald á öðrum fyrirframgreiðslum um kr. 3,498.00. Þá eru útgjöldin 1916. Þau reyndust............kr. 2,938,274 en voru áætluð .........— 2,248,084 Mismunur ...........•....— 690,190 Mismunurinn eða umframgreiðslan, liggur í greiðslu samkvæmt Iögum kr. 510,538, og í umframgreiðslu á ýms- um liðum, og er hr^ðskeytasambandið þar þyngst >á metunum. Umfram- greiðslan kr. 43,338.76. Alls námu tekjurnar eins og áður er sagt ...............kr. 3,237.052 en útgjöldin ............— 2,938.274 Tekjuafgangur ...........— 298,778 Lánað tjl verzlunar 1916 — 50,000 Afgangur 1916 ...........— 348,778 Talið er að staðið hafi í verzlun- inni frá 1914—'15 kr. 449,333 reikningshalla kr. 181,533 eða kr. 267,800. Tekjuafgangúr allra þriggja ár- anna ætti því að vera kr. 616,578. Þar frá gengur dýrtíðaruppbót 1916, Ætti þá að vera afgangs um 196,000 sem greidd var 1917, um kr. 420 þús. krónur. V Verði, fjáraukalögin 1916 til 1917 samþykt líkt og þau komu frá stjórn- Kaupmannahafnar Þetta er tóbaks-askjan sem hefir aÖ innihalda heimsins bezta munntóbak. Munntóbak Búið tilúr hin- um beztu, elstu, safa- mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakssölum inni, |)á nema þau að frádregnu þvi, sem borgað er, um kr. 232,000. Þá vantar um kr. 36,000. Annars er ekki hægt að segja um fjárhaginn upp á hár, því að ýmsar greiðslur, sem tilheyra árinu 1916, eru ekki enn komnar til reiknings, og eí til vill ekki allar tekjur heldur. Má þó fremur búast við, að ekki geti verið um neinn tekjuhalla að ræða fyrir 3 Síðustu árin, Það er líklega eerfiðara að segja um fjárhaginn upp á hár vegna þess að landsjóðsverzluninni hefir verið blandað saman við landsreikningana, og hefir það valdið skekkjum og ó- vissu í reikningsfærslunni. Eftir Jjessu á það að vera nokkurn- veginn ljóst að ekki er hægt að byggja á Verulegum tekj.uafgangi um- liðin 3 ár. Og ekki er hægt að grípa til viðlagasjóðs, því að fé hans er bundið. Verði þau stjórnarfrumvörp, sem baka landssjóði útgjöld samþykt á þessu þingi, verður að' taka tillit til þeirra þegar endanlega verður geng- ið frá fjárlögunum. Eigi ber svo að skilja að allar greiðslur 1914—'16 hafi orðið að eyðslufé. Ýmislegt er lagt til hliðar, svo sem framlag til Eimskipafélags Islands, 100,000 kr., í Landsbankanum 300,000 kr., svo og ýmsum sjóðum allstórar upphæðir. ■ Verðbréfacign landssjóðs: Konungl. ríkissk.br. kr. 315,000.00 Bankavaxtabréf veðdeild ......... Skuldabr. f. lánum Óveðb. bankav.bréf fl. 110,000.00 1,435,726.00 -1,011,300.00 stöðin) kr. 100,000.00 Samtals kr. 2,553 663.30 Verðbréfaeignin 31. des. 1916 kr. 718,362.70 fram yfir skuldir. Við þessa rentuberandi eign bætast svo aðrar rentuberándi eignir landsins, sv'o sem: Ritsíminn ......... kt. 2,312,754 RæktunarSjóður ....— 462,000 Fiskiveiðasjóður ...— 304,000 Landhelgissjóðair ..— 84,388 og fleira. Yfirlit yfir fjárhag landsins verður ekki annað en bráðabirgðar-yfirlit, því að óvissan er svo mikil að ekki er hægt að gera neina skynsamlega áætlun. Búast má við, að tekjurnar í ár verði minni en áætlað var; sömu- leiðis árin 1018—T9. Stjórnin setti sér við samning fjárlagafrv. að áætla útgjöldirí sein lægst, með því að Uún bjóst ekki við, að árið 1917 gæti borið sín útgiöld. • Væri nú friðartímar gæti fjárhag- urinn talist góður, en eins . og nú standa sakir má ekki mikið út af bfera. standið hjá og gerið ekki að I í dag lét hann þeim sterkari lið sitt, til þess j að rífa þann máttar minni á hol. Og á morgun kemur annar enn sterkari, og hnefarétturinn hjálpar til þéss að gera þeim sömu skil, sen: var sigurvegarinn í gær. Þaning gengur það dag eftir dag og ár eftir ár og öld eftir öld til ver- aldarinnar enda. Blóð, blóð I lirópar í himininn. Þið daufingjar ! Ef þið aðeins néruð svefnstýrurnar úr augunum, mundi öll útsýn ykkar veröa rauð af blóði. En þið sofið," sofið, þótt þið látist vaka. Og lifið drukknar i blóði. — Það verða endalokin.’ Að svo búnu hv'arf þulurinn á bak við tjald þess óþekta. En -verðir lífs- ins stóðu eftir höggdofa. Svo fóru þeir út um allan heim ti! þess að kynnast öllu nákvæmlega. Og þeir sáu að alt sem þulurinw hafði sagt var satt. T>egar þeir komu heim aftur, sett- ust þeir á rökstóla og ræddu mál sitt. Á endanum datt þeim i hug að kalla _á kraft valdsins og biðja hann að stöðva blóðsúthellingar á jörðinni. En til þess að komast að raun um, hvort hann væri starfinu vaxinn, tóku þeir gildru, sem lifandi mús var föst í, og settu hana í dyrnar sem hann þurfti að ganga gegnum. Kraftur valdsins kom inn í karl- mapnslíki. Hann var beinn og tígulegur, með merki sigurvegarans á ennl og aug- um. Svo sá hann mú»ina: “Hví látið þið svo andstyggilegt kvikindi vera á v'egi mínum”, sagði ■ hann. “Með ýkkar lcyfi ætla eg að drepa það, því að þið megið verða fegnir að Iosna við það.” En verðir lífsins forðuðu músinni. “Hann er býsna blóðþyrstur” stundu þeir og Mtu hann fara. 1 sama bili gekk tötralega klædct kona að dyrunum. Þegar hún sá músina í gildrunni, kraup hún niður og tók hespuna af fæti hennar. Svo Ef svo fæn að ofriðar-astæður neyddu - • , . . . , oss til að leita um lan til annara þjoða c,rJX s en Dana, gæti það orðið dýrkevpt, jafnvel svo að frelsi landsins yrði að setja að veði. Þetta stafar ekki at fátækt, heldur því hvernig vér kofnum eigum vorum og peningamálum fyrlr. Ráðuneytinu er ljóst, að þarfirnar eru margar og það sannar þarfir. En menn v'erða að sætta sig við að ’ bíða, er svo stendur á. T>að er eðli- legt að margar séu þarfirnar, þar sem telja má að landið sé ónumið land, en nóg framleiðsluskilyrði ef fé er fyrir hendi og eðlilega er ekk hægt að koma stórstígum framkvæmdum sárið ------— Löngu seinna setti skáld nokkurt orð hennar við músina í þessar Ijóðlínur: “Er ei sálin sama sama þín og mín. x Sami guð sem gægist gegnum augun þín.” Svo stóð hún á fætur og leit á verð- ina. Svo björt og unaðsfull voru augu hennar, að þeir spruttu allir UPP og störðu á hana með lotningu. Ftún mælti • “Eg hefi heyrt að þið væruð í vanda staddir, og kem til . a, nema með stórlánum, eða mjög þess að bjóða ykkur hjálp mína.” Samtals kr. 2,872,026.00 Hlutir í Eimsk.fél 100 þús. f Landsbankanum 300— 400,000.00 Samtals kr. 2,872,026.00 auknum sköttum, eða hvorttveggja. —Landið. “Hvaðan ertu kona góð og hvað j heitirðu,” spurðu verðirnir einum munni. “Eg kem frá himnum, guð er faðir minn, og hann gaf mér nafnið Likn. ----- ! Áður en eg fór að heiman mátti eg í gamla daga. gekk grár og r-eynd- j óska hvers sem eg vildi, og það sem Líkn. Skuldir landssjóðs 31. des. 1916. , . Frá 1908 (ritsímalán) eftir stendur ur þulur fram fyrir verði lifsms. eg kaus var það að eiga endurhljóm ......................kr. 266,666.66 I Hann hóf upp röddina og sagði: j > hv'erJu emast^ lj°nu hjarta á jörð Larsen’s Rheumatism Sanitorium 449 Main St. Phonet'M. 4574. Arkansan hvera aðferð er höfð við liðagigt, bakgigt og húðsjúkdómum. Gigt orsakast af þvagsjúkdómum í blóðinu; þig losnið við það á þennan hátt. Fimm ára reynsla við Arkansas hverina. Hér eru taldir fáeinir af hinum mörgu sjúklingum, sem geta sagt ykkur um lækninguna, sem þeir fengu í Larsen’s gigtarhælinu. Mrs. J. L. Knight, Ph. G. 399. Mrs. A. H. Hoskings, 712 Portage Ave. Mr. A. Corbett, Shipman Court, Suite 15. Mr. W. H. Steadman, C.N.R. Weightmaster, Fort Rouge Mr. A. W. Amott, Transcona. Auglýsið í Lögbergi það sem selja þarf. M/r* „ timbur- fjalviður af öllum Wýjar vorubirgðir tegundum, geirettur og als- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. \ The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE. EAST WINNIPEG ar og voðalcgar, og verkefnið virð- ist ókleift. — En það vinst. Þegar kúlurnar hvína, og hljóð hergnýsins verða svo mikil að okkur virðast öll hlið þcss^ illa standa opin, mun eg standa á miðju orustusvæðinu — og syngja sönginn minn. — — — Og konurnar munu taka undir við mig smátt og smátt. Lengi, lengi verða þær eins mishæfar og einstaklingarn- ir eru ólíkir. En þær eiga allar end- urhljóminn, og sá tími mun koma, að' þúsundir og aftur þúsundir af kvenmanna röddum yfirgnæía öskur blóðþorstans. Við munum sigra og orð skálds- ins rætast: “Að þá verður himininn heiður og skær ]jví hann er þá kominn til valda, sem engan vill neyða og ölltim er kær og elskar hv’ert hjarta sem lifandi slær en þarf ekki á helvíti að halda.” Jónas Stefánsson, frá Kaldbak. F réttabréf. — 1909 ('bankavaxta- bréf) ............ kr. 1,125,000.00 — 1912 Ydo) eftir stendur .......... kr. 220,833.33 — 1912 fRvíkurlíöfn) eftir stendur ....kr. 366,666.66 — 1913 (ritsímalán) kr. 474,496.65 — 1916 (Toftskeyta- ; “Allar ykkar framkvæmdir og fyrir- ætlanir stranda á því blindskeri sem ykkur var hulið í fyrstu. Sjá! Afl- ])átturinn í innræti ]>ess lífs sem þið gætið, er drepsýki. Hnefarétturinn er sá einvaldskon- ungur, sem öllu ræður. — Og þið -inni. Hér sténd eg. Hvers óskið þið?” Verðirnir tjáðu henni vandamál sín. Þá sagði hún: “Sannlega segi eg ykkur, konurn- ar frelsa heiminn þegar aldir líða. En lengi verða hörmungarnar mikl- Guðmundttr sál. rak hér matvöru- verzlun ('Groceries & Meat Market) um fleiri ár, nú síðast var hann að- stoðarbryti á skipinu “Admiral Wat- son”. Hann var meðlimur Oddfellow- félagsins og einnig félagsins Modern Woodmen of 'America, hann yar og meðlimur Kjötsala ('Butchers) verka- mannafélagsins i Seattle og var einn af stofnendum þess félags. Hinn framliðni, sem hét fullu nafni Guðmundur Jónsson Borgfjörð var um 50 ára að aldri, hann var ættaður úr Borgarfirði á Islandi; hann lætur eftir sig ekkju, Guðríði Kristínu Helgadóttur, ættaða úr Húnavatns- sýslu á íslandi, og tvö uppkomin börn Úlfar og Kristínu, sem búa.með móð- ur sinni, heimili þeirra hefir alla tið verið og er viðurkent myndar og gestrisnis heimili. J. B. Samsuða í Selkirk. Seattle, Wash. 31. ágúst 1917. Mánudaginn 27. ágúst vildi það slys til að íslenzkur maður Guðmund- ur J þorgfjörð að nafni féll útbyrðis af skipinu “Adúiiral Wafson” á leití til Seattle frá Alaska og druknaði. Skipverjar náðu líkinu og viðhöfðu, björgunartilraunir, en árangurslaust. T . ,,, , . - Hinn framliðni bjó með fjölskyldu „Þeir sem sv0 SoSa bst hafa aS Þeir sinni í borginni Seattle, hann var einnA&ata svelgt þann graut, sem þannig meðal hinna fyrstu íslendinga, sein^r soðinn liafa býsna góða pólitiska settust þar að fyrir 27 árum síðan. j neilsu. Afturhaldmenn og nokkrir úr frjálslynda flokknum í Selkirk hafa ákveðið að vinna að samsteypustjórn og í þvi skyni ætla þeir að útnefna samsteypu þingmannsefni, svíkja frjálslyndir menn þannig sitt eigið þingmannsefni, Adamson, sem fyrir löngu er útnefndur, og er þáð til- tæki sem hlýtur að mælast illa fyrir. a 8 ó Ii S K I N ...-----—I I ■ ., ------- STÖKUR. Þegar hinn frjálsi fugla her flýgur niður dalinn,, lit i veröld óskar sér yfirsetusmalinn. Ellin skyggir æfidag ; ef að $J<apið þyngist. ÆskufjöugJ: ljóðalag léttum rómi syngist. ----------------------------------------------------- 'át Bréf frá bömunum fe ______________________________________________________ Kæri ritstjóri Sólskins. • Eg þakka þér innilega fyrir Sólskinið. Eg fæ það til láns hjá nágranna okkar. því mér þykir svo gaman að lesa í því. Eg veit að eg vetð seinust að skrifa í Sólskin, en það er ekki af því að eg hafi ekki viljað skrifa í það. Það er af því að mamma mín hefir legið af o gtil í alt sumar, pabbi minn er að heyja og elzta systir mín sem ér 13 ára. Eg verð að hjálpa pabba mínum og mömmu minni alt sem eg get. Eg se: hér dálítið kvæði sem eg kann, því mér finst það eiga svo vel við. Lýk eg verki, læt eg duga ljóðatíning þennan minn, sendi nú með hálfum huga “Hagalagða” á markaðinn. Með kærri kveðju. Una S. Jónasson, 12 ára. Ritstjóri Lögbergs. Háttv.'rti herra. • Inniiegt þakklæti frá mér, mömmu minni og bróður míntim fyrir Sólskinsblettina í yðar heiðraða blaði, Lög- bergi. Eins og blómin sem fæðast á vorin og alast upp við ylgeisla, sem -stafa á þau frá vanga' sólarinnar. Eins vermir og vekur Sólskinið í Lögbergi hverja góða hugsun í hjörtum æskulýðsins. Miðið innilega er uppástungu yðar tekið hjá öllu velhugsandi fólki að við börnin tökum höndum saman og myndum Sólskinssjóð til styrktar Gamalmennaheimil - inu Betel á Gimli. Þessi uppástunga yðar í Sólskini ætti að vekja kristilegan kærleika í hjörtum allra góðra barna, og sorglegt væri það ef nokkur börn fyndust meðal v'or íslendinga, sem annað hvort mættu ekki eða gætu ekkt styrkt þetta góða fyrirtæki. En nú ætla eg að gera þá.uppástungu, hvort ekki gamla fólkið ('gömlu Sólskinsbörnin) vilji segja okkur ungu börnunum æfisögur sínar, annað hvort í Sólskini, eða þá, sem allra æskilegast væri að láta prenta sérstaka bók með öllum æfisögunum, ásamt með myndum af því. Þessi bók skyldi svo seld okkur börnunum og yfir höfuð öllum íslendingum og .arðurinn svo látinn ganga til styrktar heimilinu. Eg geng út frá því sem alveg vísu að for- stöðumenn Lögbergs myndu ananst útgáfuna og gera verkið ódýrt. Þetta er uppástunga mín og vona eg sem barn að hún hljóti gúðar undirtektir. Eg hefi safnað nokkrum centum meðal íslenzku barn- anna hér, sem eg sendi með þessum miða, ásamt með nöfnum gefenda. Með innilegu þakklæti frá okkur öllum fyrir Sólskins- sögurnar og Ijóðin. Jónína Thoarinsson. Kæri ritstjóri Sólskins:— i Hér með sendi eg þér svolitla upphæð, sem á að vera gjöf í Sólskinssjóðinn, eða til gömlu barnanna á Betel. Sömuleiðis sendir bróðir minn einnig fáein cent. Einnig sendi eg þér hér með stutt kvæði, sem er eftir Jón Thoroddsen. Mér finst það svo vel við eigandi við þetta tækifæri. FAÐIR OG DÓTTIR. Leiðir þar föður sinn litfögur mær, lotinn bg hruman af elli, hann er sem eikin er hretviðrið slær, og hniginn er þcgar að velli. En hún er að líta bro fögur og fríð, sem fjalldala rósirnar sælu er vaxa og þróast mót vorsól í hlíð, vina í frjófgandi kælu. Faðirinn aldraði fölur, en hýr, festir nú sjónir á sprundi; í þegjandi augunum orðagnótt býr, enginn sem vanskilja mundi. “Barnið mitt góða! það bezta eg á blessi þig faðirinn alda! heimsafl skal ekkert þig hrífa mér frá unz hníg eg í gröfina kalda.” “Bamið mitt góða! hið bezta eg af blessan hlaut ijlrottins og mildi, til þess minn faðir mér gjöfina gaf * gjafar að njóta eg skyldi.” Mennirnir ræða og rammlega sér reisa hús vonar á strindi. Varast það eigi, að völlurinn er valtur, þau hrapa í skyndi. Virðingarfylst, Asta Espólín Torfason. \ 8 ð Þ S K I N * \ Kæri ritstjóri Sólskins. Kæra þökjc fyrir Sólskinsblaðið. Eg held þvi saman og pabbi segir að það verði gaman að eiga þá bók, og ef _guð lofar mér að lifa þangað til eg verð Sólskinsbarn í annað sinn, þá verði gaman að lesa það. Eg á bara pabba; mamma mín dó fyrir ári síðan. Eg á elna systur og einn bróður og svo aðra systur að vissu leyti; hún var bara árs gömul þegar hún kom til okkar. Við systkinin sendum hér með $1; 25 cent hvert, til gömlu Sólskins- barnanna. Ósköp er gaman að vera ungur og frískur og geta lært og leikið sér og unnið svo lítið stundum og glatt gamla fólkið. Guð blessi gamla fólkið. Þín einlæg. Ingibjörg A. Fredbjornson. Nöfn systkina minna eru: Victor F. Fredbjornson. Madeline Fredbjornson. Susie B. Yohnson. Sólskins-sjóðurinn „Margt smátt gerir eitt stórt ” Frá sunnudagaskóla börnum á Lundar, Man. Rakel Goodman....................................25 Steini Goodman................................... 10 Jónas Goodman................................... io Takobina Breckman............................... .10 Nýa Sveinsson.................................. ,po Margrét Breckman..................................m María Breckman...................................io Margrét Oliver...................................05 Gísli Oliver.....................................io Guðjón Breckman.............................. .. .10 Guðmundur Eyfjörð ............................... io Oddgeir Eyfjörð................................. 05 Friðgeir Eyfjörð.................................05 Unnur Eyfjörð....................................05 Haraldur S. Eyjólfsson...........................50 • Ingólfur Lindal...................................25 Aurora Lindal....................................25 Lilja Lindal..................................... 25 Steinun Sigurðsson.............................. .10 Sigurður Sigurðsson..............................10 Ragnheiður Sigurðsson............................10 Grímólfur Sigurðsson.............................10 Magnús Einarsson.............................. 25 Olafur Einarsson................................. 25 Halldór Einarsson................................25 Þórdís EinarAson.................................25 May McCalthy..................................■ .10 Runa McCalthy..................................... 10 Harold Johnson..................................• ,15 Matthildur Halldórsson.............................20 Josephine Ilalldórsson........................... 20 John A. Halldórsson.............................. 20 William Halldórsson.............................. 20 Chrissie Halldórsson ..............................20 Björg Blöndal......................................25 Karitas Breckman...................................25 Vilborg Breckman............... .. ................25 Arndís Breckman................................... 25 Jóhanna Breckman............................ ,. .25 Lilja Breckman.................................... 25 Sigurður O. Sigurðsson.......................... .10 Guðlaugur Bréckman.................................25 Olavia Halldórsson.................................10 Sigríður Halldórsson...............................10 Halldór Halldórsson ............................ .10 Sigurjón Halldórsson .. .. ........................10 Jensína Ólafsson................................ .50 Ólöf Dalman...................................... 50 Bjarni B. Loftsson.................................10 Guðrún Ingveldur Loftsson..........................10 Clifford W. Casselman............................. 20 Ivan G. Casselman..................................20 Loyd D. Casselman .................................10 Frederick K. Stephenson............................25 Sigurgeir. Oddsson . .'...........*................25 Sigurlaug Breckman.................................10 Gjafir scndar í Sólskinssjóðinn frá Blaine, IVash. Sigurður Ólafsson.............................. Mrs. R. Johnson................................$ Mrs. G. Davis.................................. Mrs. S. Johnson................................ .. Mrs. S. Dickerson.............................. Marion Plummer................................. Emma Stevenson................................. Alfred Stövenson.................................. Ella Thordarson................................ Matta Thordarson............................... Kristin Thordarson..................... .25 .25 .10 .10 .25 .20 .05 .05 .25 .25 .10 Safnað af Möttu Thordarson: Minna Johnson.............................\ . ...$ .25 Sigrid Johnson .. .. .............................25 Petrea Johnson.................................. .25 Dóra Finnsson.......................... ;..........25 Chris Finnsson................................... 25 Kristjana M. Lindal...............................25 Finnur Lindal.....................................25 Ásgerður B. Líndal................................25 Magnús Líndal................................... 25 Ruby Reykjalín....................................10 Hjálmar Reykjalín............................... .10 Elízabet Reykjalm............................ .. .10 Steini Anderson................................. 50 Henry Anderson...........'..................... .. .50 Safnað af Margréti Goodman: f.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.