Lögberg


Lögberg - 06.09.1917, Qupperneq 7

Lögberg - 06.09.1917, Qupperneq 7
7 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. SEPTEMBER 1917 MÓÐIR (Brot.) Nú hefi eg litiS á leiSsögu þína. ÞaS lifandi liitar upp tilfinning mína, aS vita, hve margoft svo vel gefin önd má velkjast án bjargar viS klettótta strönd. AS sjá hversu ströng hjá oss vanans er villa, hve vanræksla’ og þröngsým lífinu spilla. ?>ess hlauzt þú aS gjalda, svo hlutdrægt var skift. í heiminurá aldrei er fátækum lyft. Þó hólfin ei full væru’ í fjárhirzlu þinni, var fólgiS margt gull samt i hjarta þíns inm. En manngildis dómarar djúpt eigi sjá, 'þvi duftiS og hjómiS eitt stara þeir á.- Þó sett værir lágt meSal samlanda^þinna, þú sást þó eins hátt upp og margur hver hinna, þvi fleygur v'ar andinn, meS framsóknar þrá og fýsti þar standa, sem margt var aS sjá. Neinn lijálp sina bauS þér i straumi'Sum ströngum og steinn fyrir brauS var þitt hlutskifti löngum. ?>ó hönd væri snauS, var sarnt hjartanu veitt sú himneska auSlegS, sem grandjar ei neitt. ?jví ástin og vonin og traustiö og trúin er tignin, sem konan oft fatæka er buin, þó tötrum hún klæSist og hvílan sé hörS. í hreysum oft fæSist hiS göfgasta’ á jorS. I Þó hrekjast þú mættir, sem hornreka löngum, og handfylli' ei ættir af daglegum föngum, ]>ú mistir ei hug, þvi a'S lundin var létt, sem lyftist á fiug viS hvern heiSríkju blett. En allar þó lokaSar leiSirnar virtust og langt út i þokunni skelfingar birtust, þá voru sem hlúandi varSenglar þrátt þín vonin og trúin á guSlegan mátt. \ Þitt glaSlyndiS þýSa var stoS þín og styrkur, er studdi þig siSast, þá komiS var myrkur; þó dofnaSi f jör, ei þaS depraSist hót, þú dauSanum örugg tókst brosandi mot. Þin aflmesta dygSin, sem e'Slislög tv'inna, var elskan og trygSin til barnanna þmna; þú íylgdir þeim ætíð i anda út um heim, i einveru nætur þú baSst fyrir þeim. Þín ást e>gi þreyttist á umhyggju sinni, . ei ógert lét neitt, sem öss leiSbeina kynni, og aldrei hún breyttist, þó alt snenst fra, og alt af Var heitt þínum lífsarni hjá. Viö béS þinn er stóS eg í siSasta sinni, mér saknaöarhljóöum þaS vakir í minni, er hálfbrostnum augum, meö ylbliöu þra og ástbjarma lauguS, þú horfSir mig a. T>ó dapraSist sýn þeirra dauSans í móSu, þar dulgeislar skínandi hlýleikans stóSu. svo mjúkir og þýSir sem morgunsins blær, og mildir og blíSir sem kvöldroSinn skær. Meö fagnaSar-blíöu, sem fann eg þar skina, þú fluttir mér síöustu kveöjuna þína, — þá lífs væri’ á förum — meS friSinn i sál ■ og fölum á vörunum kærleikans mál. Sem kvöldsólin ljómandi faömlögum friSar sín flemtruöu blórpin, þá hnígur til viSar, svo ljúf var og gleöjandi’, í mi'Snætpr rnund, þín móöurleg kveSjan a skilnaöarstund. Æ, farSu vel, móöir! meö heimþr# i hjarta í huganum fióSleik og lífskoSun Irjarta. Ef sjálfstæS er vera, meö viljaþrek frítt, eg veit aS þú sér nú rnargt fagurt og nýtr. Og eins fær'Su’ aS þekkja þau skýrteini og skilja, er skynvillur blekkjandi jarölífsins hvlja, sem leitaSi áöur, i óvissu’ og trú, og æfilangt þráSir, þau finnurSu nú. En sofiröu blundinum draumlausa, djúpa, viS dægur ei bundin, en eilíföar hjúpa, þú laus ert frá hörmum, — þaö færir mér fró , í friöarins örmum ert komin í ró. Eg veit líka þá eigi verSurSu knuin af veginum frá þeim, sem skrautlega’ er búinn; ei neydd til a'S þiggja þá mola þess manns, sem mygla'öir liggja viS fotaskör hans. Því vissa’ er ei fengin — þó vonina dreymi,— aTS veröi’ alt til gengis i sálnanna heimi. AS muni þar enginn, sem mannorS vill hrjá, og misrétti ei lengur hans ibúum hjá. v Mér heldur þvi ógar viö lieimunum fleiri, ef hrein ekki þróast þar samúSin meiri og ráövendni sönn, sem af réttlæti’ er vörS, en reynst hefir mönnum á þessari jörS. Þú sefur nú rótt undir rósanna baSrni, því rósamt og hljótt er í alveldis faömi. Hve gleöilegt hrjáSum sér gistingu ná, * og gömlum og þjáöum er hvíldina aö fa. Æ elskaöa móSir þér mun eg ei gleyma, en’mynd þina í glóöheitu brjósti mér geyma, því ástin ei deyr, hún er eilíf'Sar krans, hiS æSsta, sem heyrir til guöseöli manns. Tá, fyrst bæ'Si og seinast hún sál mína næröi, var sælan þin einaasta’, er lífiö mér færSi. Þeim krafti eg hneigi er kærleikann ól, og krýp viö hans eilífa réttlætisstól. tiorskabítnr. —Skuggsjá Tannlækning. VIÐ höfum rétt nýlega fengið tannlæknir sem er ættaður fra Norðurlöndum en nýkominn frá Chicago. Hann hefir útskrifast frá einum af stærstu skólum Bandaríkjanna. Hann hefir aða umsjón yfir skandinavisku tannlækninga-deild vorri. Hann brúkar allar nýjustu uppfundingar við það starf. Sérstaklega er litið eftir þeim sem heimsœkja oss utan af landsbygðinni. Skrifið oss á yðar eigin tungumáli Alt verk leyst af hendi með sanngjörnu verði. Business and Professional Cards REYNIÐ OSS! V Dr. R. L. HUR5T, % Member of Boyal Coll. of Surgeons, Eng., útslcrifaSur af Royal College of Physicians, London. Sérfræ8ingur 1 brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrifst.* 306 Kennedy Bldg, Portage Ave. (fi. mðti Eaton’s). Tals. M. 814. Heimili M. 2696. Tíml til viStals: kl. 2—6 og 7—8 e.h. VERKSTOFA: Steiman Block, 541 Selkirk Ave. TALSÍMl: St'. John 2447 Dr. Basil O'Grady, áður hjá International Dental Parlors WINNIPEG Dr. B. J.BRANDSON Office: Cor. Sherbroeke & WiUiam Telbphone garry 3Stö Officb-TÍmar: 2—3 Heimili: 776 Victor St. Tklephone garry 821 Winnipeg, Man. Dagtals. St.J. 474. Næturt. St.J.: 866. Kalli sint á nðtt og degi. D R. B. GERZABEK. M.R.C.á. frá Englandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Fyrveran^i aSstoSarlæknir vitS hospital I Vínarborg, Prag, og Berlín og fleiri hospitöl. Skrifstofa i eigin hospitali, 415—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutími frá 9—12 f. h.; 3—6 og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga, sem þjást af brjóstveiki, hjart- veiki, magasjúkdðmum, innýflaveiki, kvensjúkdðmum, karlmannasjúkdðm- | um, taugaveiklun. HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semia vtð okkur, hvort helalur fyrir PENINGA OT I HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., horni Alexander Ave. lOc TOUCH-O 25c AburSur til þess að fægja málm, er 1 könnum; ágætt á málmblending, kopar, nikkel; bæSl drýgra og áreiS- anlegra en annaS. Winnipeg Silécr Plate Co„ Ltd. 136 Rupert St„ Winnipeg. NORWOOD’S T á-nagla Me ð al læknar fljótt og vel NAGLIR SEM VAXA I H0LD1Ð Þegar meðalið er brúkað þá ver það bólgu og sárs- aukinn hverför algerlegá ÞAÐ MEÐAL BREGST ALDREI Tllsölu hjá lyfsölum eða sent með pósti fyrir $1.00 A. CAROTKERS, 164 Koseberrj St.,8t.James Búið til í Winnipeg Vér leggjum sérstaka áherzlu á aS selja meSöl eftlr forskriftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er aS fá, eru notuS eingöngu. pegar þér komiS | meS íorskriftina til vor, megiS þér I vera viss um aS fá rétt ÞaS sem | læknirinn tekur tll. COLOLEUGH & CO. Notre Danie Ave. og Sherbrooke St. ; Phones Garry 2690 og 2691 Glftlngaleyfisbréf seld. ; Tals. M. 1738 Skrifstofutími Heimasími Sh. 3037 4» f. h. til 6 e.h CHARLES KREGER FÖTA-SERFRÆÐINGÚR (Eftirm.Lennox) Tafarlaus lækning á hornum, keppum og innvaxandi nöglum. Hraðnudd og fleira. Suite 2 StobartBI. 290 Portage tye., Winriipeg Sendið Lögberg til íslenzkra hermanna Smágreinar efti-r Jón Jónsson frá Sleöbrjót. I. bjóðstjórn. ('National Governmentý Þar'sem flokkaskifting er ákveSin og þau lög eru í landi, aö sá flokkur, er flest atkvæöi fær ViS kosningar, ráöi löguin og lofum a næsta kjör- tímabili, þar er ekki þjóðstjórn, þar er flokksstjórn. Hin ógurlega heimsstyrjóld, sem nú spennir helgreipum mikinn hluta heims hefir nú kent þjóSinni aS flokks- stjórn og hjaöningavíg flokkanna, sundri afli þjóSanna, lami fram- kvæmdir þeirra. Margar þær þjpöir er i striöinu eru og hæst standa i stjórnmálaþekk- ing, hafa breytt stjórnarfyrirkomu- laginu þannig, aS stjórina skipi menn úr öllum helzu stjórnmálaflokkum JijóSarinnar; hafa þeir taliS þaö einu úrræöin til þess aS þjóSin sanieini alla krafta sína til aö vinna sigur ^ striSinu. Beizkustu andstæöingar standa nú hver viö annars hliS, hjálpa hver öSr- um meS ráöi og dáS, beita nú ekki hver annan brigzlum um þaö, er þeir bafa áöur gjört, horfa nú allir sameig- iitlega fram á veginn, til aS*leita þess, hver leiöin sé heppilegust út úr ógöngunum. . Og reynslan viröist sýna, aö þetta fyrirkomulag auki framkvæmdarafl og skynsamleg ráS lijá þjóöunum. Erú nú ekki þessi reynslusannindi, sem þjóöirnar hafa nuiniS á þessum allra erfiöustu tímum, sannkallaSur dauSadómur yfir flokkspólitíkinni ósvífnu? Nú er þaö víSa þjóðin öll, sem legg- ur saraan ráS sín og afl til aö keppa aö því marki sem aö er stefnt, en ekki aö eins nokkur hluti hennar, sem náö liefir meiri og minni yfirtökum. oft meö þeim meSulum, sem margir í flokknum myndu blygSast sin fyrir aö beita í einstaklings mqjnm? Ef þaS er svo, aS þjóSinni aukist afl og foröi skvnsamlegra ráöa til aS ráöa fram úr styrjaldar' raununum, myndi þaS ekki vera svo Hka á friö- artímum, þegar ráöa þarf fram úr hinum margháttuöu vandamálum þjoS- anna ? Myndi ekki baráttan fyrir hollum framfara málum veröa aflmeiri, ef allir flokkar ættu þátt í framkvæmd- urri þeirra? Er 'þaö ekki auSsær aflmissir þjoö- félaginu, þegar flokkarnir á löggjarf- arþinginu verja miklu af viti sinu og fromlfvaptnrltiiTi til flokka barattu ? Þeir, sem völdin hafa, til aS glata þeim ekki? Hinir til aS hrifsa þau til sín ? Og þjóöar afliö, sem á bak viö flokkana stendur, skiftist á sama hátt ? Mundi ekki hver flokkur, jafnt á friöartímum sem á stríSstímum, veröa varfærnari í orSum sínum og gjörS- um, ef hann ætti atkvæöi í stjórn landsins og findi til þess, aS hann bæri ábyrgö á hvort nauösynjamál þjóöarinnar væru vel eöa illa fram- kvæmd? Ef þetta er svo, þegar þyngstu vandaniál ber aS höndum, þar sem um er aö tefla víöa tilveru þjóSanna, á komandi tíma, og reynslan viröist benda á aö svo sé, er þá ekki bver þjóS aS sv'íkja sjálfa sig, sem ekki heldur áfram meö eöa tekur upp þaS fyrirkomulag, sem bezt gafst, þegar mest reyndi á afl og vitsmuni þjóöar- innar ? Er hún ekki aS draga úr afli sínu meö því aö hafa þaö stjórnarfar, sem ekki dugöi þegar neyöin var stæsrt? Þjóöirnar safna efalaust mikilli reynslu, sem aS notum kemur á kom andi tíma. Mér sýnist þessi reynsla, sem bent er á hér aS framan, vera þess viröi aö ihuga hana. BlöSin okkar og stjórnmálamennirnir hér í Canada verja mörgum orSum til aS tala tira mál sem minna eru verö. írnum, þá er þaS lýöstjórnarvald, sem stjórnarbarátta þeirra stefnir aS. Og þaS eru fleiri öfl en danska afl- iS, sem geta hnekt lýöstjórnarstefnu. Ef ekki er vel aS gætt, getur skapast innanlands afl, sem hnekki lýSstjórn- ar hugmyndum þjóSarinnar. —Skuggsjá Eimskipafélagið og bannlögin. n. Nýja stjórnin á Islendi. íslendingar heima á Eroni hafa veriö einir af þeim, er þaS ráö tóku aö láta alla flokka lcggja til menn i hina nýmynduöu stjórn. Eg tel þaS eitt hiö mesta happa- spor, scm stigiö hefir veri'S í islenzk um stjórnmálum, aíi reyna nú aS sam- eina alla krafta þjóöarinnar til happa sælla framkvæmda þegar mest reiö á Eg vildi óska aö íslendingar bæru gæfu til aS halda áfram ]\vi fyrir komulagi, þó stríSsvandræSin hverfi því hættulegra er fyrir hana aS sundra þjóSaraflinu, aö verja of miklu af því til aö rífa niöur. í staS þess' aS byggja UPP- . v (■ Eg hefi heyrt ýmsa segja, að oþarti sé aö hafa nema einn raöherra a ís- landi. Eg tel það skammsýni, eitt af ])ví sem notað er til þess aö æsa upp lága stjórnmálaskoSun hjá þjóöinni. Stjórnarstörfin' voru orSin langt of umfangsmikil fyrir einn mann og erv- itt aö fá mann, sem jafnvígur vréri á öllum svæSum þjóömálanna. Og eins og nú horfir viö framfara málum íslands, eykst stjórnmála- starfiS ár frá ári. Og svo er líka þess aö gæta, að þriggja manna stjórn sýnir meira ]ijóSlegt sjálfstæði gagnvart Dönum; hættara viS aS einn ráðherra væri alt af skoðaður sem hluti úr dönsku stjórninni. En væri nú ekkiWninn tími til fyr- ir íslendinga aS íhuga tillögu eins hins djúpsæasta stjórnmalamanns ís- lands. Einars sál. Ásmundssonar? Hann kom meS þá tillögu fyrir meir en 30 árum, að alþingi væri haldiö ár- lega, taldi þaö mikils vert spor til þess aS lýðstjórnar vald þroskaöist á ís- la ndi. , íslendingar mega aldrei gleyma þvi aö hvaö sern stjórnarformiS er á papp- “Þó segja megi aS vísu, aS Eim- skipafél. sé eign hluthafa þess, þá er >áð þó í eðli sínu alþjóðarfyrirtœki, er alla ^aröar, bæöi vegna hluttöku landssjóös í ]>ví, vegna ætlunarverks- ihs, sem ]>aö á aö vinna, og svo af því að félagið á alt sitt undir vinsœld og þokka þjófiarinnar. Nú eru í landinu lög um algert á- fengisbann, og þótt hin íslenzku skip fari oft langförum utan ísl. landhelgi, >á viröist eðlilegt og sjálfsagt. aS stjórn ]>eirra væri þannig ,aö áfengi kæmi þar aldrei inn fyrir borS. — Um >etta atriöi eru jifnvel margir andbanningar samdóma. Enda leiöir af sjálfu sér, aS ef þessa væri strang- lega gætt, —- sem ætti aS vera í lófa lagiö — ]>á væri félagsstjórn og skipstjórnir lausar viö ámæli, er lagst hefir mjög/ mikiö á i seinni tíö um ofnevzlu áfengis og þar af leiðandi óregíu. Oss þykir ótrúlegt aS stjórn Eimskipafél. hafi ekki heyrt ávæning af þessum orörómi, jafnvel áSur en hr. Jónas frá Hriflu fór aS rita um máliS í “Hófuðst.” — ÞaS er auð- skiliö, aS þaS er betra fyrir alla aS vera alveg lausir viS slíkan orSróm, og yfir höfuS aö vera hafnir yfir ailan grun um tortryggni í þesSit efni auk þess. sem hér mundi gefast góö æfing í árvckni og stranglcik um alla háttprýði. scm skilinálalaust vcrður að heiinta á skipttm fclagsins, því aö þau eiga aS halda uppi sjálfstrausti og metnaði þjóSarinnar inn á við og virðingu og áliti út á við. — ÞaS hlýtur aS gefast illa, aö byrja slælega í þessum efnum. Hamingjan má vita hversu dýrt þaS getur orðið oss. — Skipin meö allri áhöúi — þar með tal- in skipstjórn, skipshþfn, farþegar og allir notendur skipanna — veröa bein- línis aö finna áugu strangra, rétt- sýnna stjórnenda hvíla á sér statt og stöðugt. ÞaS dugar þá heldur ekk- ert fálm og fum þegar t)höppin hafa átt scr stað. hað verðttr hrcinlcga aS konta í veg fyrir þau. I löndum, þar sem ekki er áfengis- bann, er mönnum, sem v'inna aö störf- um, er krefja nákvæma athvgli og óskert skyn, .'tranglega bönnuS áfeng- isneyzla, aö viSlögSum tafarlausum brottrekstri; svo er t. d. um járn- brautarþjóna, eimlestarstjóra, bíl- stjóra og marga fleiri. Sum helztu eimskipafélög NorSmanna eru, aö sögn, aS lcggjá algert áfengisbann á skip sín. HvaS mætti nú vænta, að gert væri hjá oss? Siglingaleiöir vorar eru sannarlega ekki svo auðveldar og greiöar, aS eig- andi sé undir ]>vi, a'S hætta bæöi skip- unum og mannorði isl. sjómannastétt- ar í hendur á mönnum, sem þráfald- lega eSa yfir höfuS nokkurn tíma eru undir áhrifum áfengis, eöa sljófgaðir og kœrulausir af afleiðinguntttn. j í hinni stuttu siglingasögu vor ís- lendinga eru vitin þegar orSin nógu niörg til aö varast þau. — Kæruleysi meö eld og óhlutvendni er búiö aS kosta þjó'S vora mikiS fé, en kæru- leysi í siglingum veiSur þó enn þá dýrara, ef drabbiö fer í vöxt, eSa held- ur áfram aS eiga sér staö. ÞaS heitir svo, aö útlend ábyrgðarfélög borgi óhöpp vor. — Sannleikúrinn er sá, aS zrér sjálfir grciðuni fyrir þau til síö- asta eyris, en hin útlendu félög hirða vextina af öllu vátryggingarfénu. -—LandiS. The Seymour House John Baird, Eigandi Heitt og kalt vaín í öllum herbergjum Fæði $2 og S2.50 á dag. Americ- an Plan. Tals. G. 2242. Winnipeg óeirðir í Montreal. Þegar herskyldulögin gengu í gildi á miöwkudaginn urðu allmiklar róst- ur í Motreal. 5,000 tnanns héldu jund á horninu á Laurier ave. og Garnier stræti og flutti þar maöur ræðu sem Robert Parson heitir og er Englend- ingúr; segja blöSin aS hann sé stjórn- leysingi. Parson ’pessi eggjaSi fólk- iS>á a'S beita ofbeldi á móti ef fram- fylgja ætti herskyldulögum meS of- beldi. KvaS hann stjórnina skyldu komast aö raun utn ]>að aS ef hún vildi hafa herskyldulögin aö neista til ]>ess aS kveikja upp meö borgara stríö í Canada, þá væri henni þaö vel- komiS. HvaS eftir annaö var skotiö af byssum og sagöi bæSi Parson ]>essi óg maöur sem Fcrdinand Villeneuve heitir aö Bordon og aSrif lierskvldu- menn ættu aö láta líf sitt. Daginn áSur haföi sama staöhæfing veriS gerö, ]>á sög'Su menn aS Borden og fylgifiskar hans skyldu verða ráönir af dögum; aö eins væri veriö aö bíöa eftir því að ]>eit> iSruöust og játuSu allar sínar stóru og mörgu syndir áöur en þeir létu lífiS. Ungur maSur á fundinúm á mið- FLUTTIR tíl 151 Bannatyne Ave Horni Rörie Str. 1 stærri og betri verkstofur Tals. Main 3480 KanalyElectricCo Motor Repair Specialist THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir lógfræHiagar, Skrjfstofa:— koom 8n McArtfaur Building, Portage Avenue áritun: P. o. Box 1650, Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg K)r. O. BJORN&ON Office: Cor, Sherbrooke & William rnLEmoNEieARir 32® Office-tímar: 2—3 HEIMILI: 764 Victor 8t,«et Tblepuonki garry TBB Winnipeg, Man, Gísli Goodman TINSMIÐUR VRRK8TCK»I: Horni Toronlo og Notre Dame Pbone : Qarry 2088 UalmlUa Qarry M9, j J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteígnir. Sjá um leigu á húsum. Annaat lán og eldsábyrgðir o. fl. 5D4 Th» Main 2587 Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Buildir.g C0R. P0RT/\CE AVE. & EDMOjtTOji ST. Stundar eingöngu augna, eyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frákl. 10-12 f. h. og 2-5 e. h,— Talsími: Main 3088. Heimili 105 Olivia St. Talsími: Garry 2315. ]y[ARKBT fJOTEL Vi‘8 söIutorgiB og City Hall $ 1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarða og Iegsteina. Hcimilis Tais. - Qarry 2151 Skrifstofu Tals. - Garry 300, 375 J. G. SNÆDAL, •TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. ag Donald Streat Tals. main 5302. láta ekki kúgast og halda fast fram i.iáli sínu. fÞýtt úr Free Press). Borden vill leggja niður völd. MikiS hefir verið reynt' til þess aS koma á sámsteypustjórn í Ottawa; hefir þeim í frjálslynda flokknum sem þaö mál styrkja þótt áríöandi aS til þess sé skift um stjórnarformann Borden lýsti því yfir á miðvikudag- inn í vikunni sem leiS aS hann væri fús til þess aö leggja niður völd meS því móti aS Foster tæki viS stjórnar- taumunum. Er sagt aS samsteypu- menn úr frjálslynda flokknum hafi gert sig ánægSa meS þaS, en aftur- haldsmenn þverneitaö ,]>vi. KváSust engan annan samþvkkja fyrir for- sætisráöherra en Borden. Kváðu þeir ]>aS vera vott um vantraust aS UI15UI lllciuill cl lUílUlllMlll 'I ]7LI1 l'UC ' VVZLL vikudaginn kallaði á fólki'S og eggj- láta flokksforingja sinn og stjórnar „íC kn^ ó ziX Lnío Kvecn r eítiú r í 1U CTi fzM-n>n»in fnro rur 'fnl-ú onrnn JigttS aSi þaS á aö hafa byssur sínar í lagi því bráðlega gæti þurft á þeim aS halda. Gullu vlö byssuskot víös- vegar í hópnum. Nokkrar rúöur hrotnuSu í gluggum en annar skaöi skeöi ekki. Konur tóku þátt t þessutn fundi jafnt og menn; veifuðu þier klútum og flögg- um og kröföust málfrelsis. Þeir sem ófriðlegast létu voru teknir fastir og setlir í varöhald. Ekk- ert mannfall varS og ekki mikil meiSsli. — fÞýtt úr Free Press). Upphlaup í New York. formann fara og'taka annan. féll því niöur. Talsímið Garry 3324 J. W. MORLEY Hann málar, pappírar og prýðir hús yðar ÁÆTLANIR GEFNAR VERKIÐ ABYRGST Finnið mig áður en þér látið gera þannig verk 624 Sherbrook St.,Winnipeg Giftinga og \ i , Jarðarfara- om með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 RING 3 Elsctric French Cleaners Föt þur-hrein«uð fyrir $1.25 því þá borga $2.00 ? Föt pressuð fyeir 35c. 484 Portage Ave. Tals. S. 2975 592 Ellice Ave. Tals. Sh. 2096 Ellice Jitney og Bifreiða keyrsla Andrew E. Guillemin, RáSsm. THE IDItl Ladies S Gentlemens ' SH0E DRESSING PARL0R á móti Winnipeg leikhúsinu 332 Notre Dame. Tals. Garry 35 Fyrra niiövikudag varö eitthvert mesta upphlaup i fcíew Ýork, sem þar hefir átt sér staö um langan tíma. Fundur 5,000 manna var haldinn til til þess aö ræöa um frelsismál tra. Er bar felag eitt sem heitir “Vinir hins írska frelsis”. Stephen Johnson hét sá ei aðal- ræSuna hélt og annar sem heitir Jonn D. Moore. Þessir menn og margir fleiii tordæmdu þá aöferS se u beitt væri þar í landi, þar sem bannaöar væru frjálsar umræður um almenn mál. Johnson og Moore og allmargir aörir voru teknir fastir og settir i varðhald. Þegar lögreglan tók Johnson eggj- aöi hann fólkiö á aö vera rólegt, en Innflytjendum fækkar. Vikuna sem endaði fyrra sunnudag fluttu 584 manns frá Bandarikjurrum til Canada, samkvæmt skýrslu stjórn- arinnar. í sömu viku í fyrra fluttu þaöan 710. Þessir innflytjendur komu meS $58,497 í peningum og $8,935 viröi í eignum, en í fyrra komu þeir meö $87,940 i peningum og $11,920 í eign- um. 40 af innflytjendunum fluttu til Ontario, 158 til Manitoba, 226 til Sáskatchewan, 159 til Alberta og einn Jil British Columbia. Af þess- um innflytjendum voru rúm 200 bænd- ur og akurvrkjumenn, 179 voru konur og börn. Þessa sömu viku voru tek- in 157 heimilisréttarlönd; þar af 30 í Manitoba, 52 í Saskatchewan, 24 í Alberta og eitt í British Columbia. JOSEPH TAYLOR, LÖGTAKSMAÐUR Ileimilis-Tals.: St. .Tolm 1844 Skrifstofu-Tals.: Main 7978 Tekur lögtaki bæSi húsaleiguskuldir veSskuldir, víxlaskuldir. AfgreiSir ált sem að lögum lýtur. Room 1 Corbett Blk. — 615 Main St. Canadian Art Gallary 585 MAIN ST. WINNIPEG Sérstök kjörkaup á myndastækknn Hver sem lætur taka af sér mynd hjá oss, fær sérstaka mynd gefins. Sá er lætur stækka mynd fær gefins myndir af sjálfum sér. Margra ára íslenzk viðskifti. Vér-ábyrgjumst verkið. Komið fyrst til okkar. CANADA AHT GALLERY. N. Donper, per M. Malitoski. Talsímið Main 5331 HOPPS & Co. BAILIFF8 Tökum lögtaki, innheimtum skuldir og tilkynnum stefnur. Room 10 Thomson Bl., 499 Main Fred Hilson Uppboðshaldari og virðingamaður Húsbúnaður seldur, gripir, jarðir, fast- eignir og margt fleira. Hefir 100,000 feta. gólf pláss. Uppboðssölur vorar á miðvikudögum og laugardögum eru orðnar vinsælar. — Granite Galleries, milli Hargrave, Donald og Ellice Str. Talsímar: G. 455, 2434, 2889 Stóru skipi sökt. Brezka gufuskipinu Asyria frá Cunard félaginu var sökt fyrra sunnu- dag af þýzkum fallbyssubáti. Skipiö var 6,370 smálestir að stærS, srníðað 1913 og til þess haft aö flytja kol milli Englancís og Frakklands. Skip- verjar komust af. Lightfoot Transfer Co. Húsbúnaður og Piano flutt af mönnum sem vanir eru því verki. Tals. Garry 5071 544 Elgin Ave Hressandi svefn. Fólk hindrast oft frá því að njóta svefns, og orsak- ast það oft af óreglu melt- ingarfæranna. Uppþemba og hjartsláttur er orsök tll andvöku. Triners Amer- ican Elixir of Bitter Winfc er einmitt meðalið sem fær ir góðan svefn, það hreins ar innýflin og kemur í veg fyrir uppþembu, styrkir meltingarfærin. „Þegar eg tek Triners American El- ixir, þá líður mér vel og allir hrósá því“ skrifar Mrs Anna CKulunka, Newark. N.J. 15. Maí 1917. Verð $1.50 í lyfjabúðum. Trin- ers áburður er eitt af þeim meðulum sem ætti aðvera á hverju heimili, það lækn ar gigt, tognun, bólgu og styrkir liðamót og fætur. Verð 70c i lyfjabúðum eða með pósti. Jos. Triner, Mfg, Chemist 1333-1339 S.Ashland Ave. CKicago,

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.