Lögberg - 04.10.1917, Side 1
SPIERS-PARNELL BAKING CO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta verð sem verið
getur. REYNIÐ ÞÁ!
TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG
Hin nýju talsíma-númer
Columbia Press félagsins
eru:
Garry 416 og 417
*
30. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 4. OKTOBER 1917
NÚMER 41
Canada
27. september endaði í Ottawa þing
sem þar hefir statiiö yfir; það var
17. ársþing félags þess er vinnur að
því a'S varna útb eiðslu tæringar og
stemma stigu fyrir henni. Á þessu
þingi var aö minsta kosti einn Is-
lendingur—D •. Baldur Olson.
Margar ræöur voru fluttar á þing-
inu, þar á meöal ein af Dr. Evans
sem lengi var heilbrigSisstjóri 1
Chicago, en nú er fo seti heilbrigSis-
félagsins í Bandarikjunum. Sýnt var
fram á þaS af einum ræSumanni aS
í Onta io liafSi dauösföllum fækkaS
af orsökum tæringar frá 149 af þús-
undi niöur í 91 af þúsundi á ári. Frá
því var skýrt aö í New York hefSi
Dr. Hermann Biggs lýst því yfir aS
150,000 he manna heföu veriS leystir
frá herstörfum vegan tæ ingar; hann
liafSi einnig sagt aS um 500,000 her-
menn værú á Frakklandi veikir af
tæringu. Dr. Stewart frá Ninette
flutti þar fyrirlestur og skýröi frá
því meSal anna s aö tæringa veikar
mæöur sem fæddu börn í Canada á
hverju ári væru 2,400.
Eins og kunnugt er útnefndi Ottawa
stjórnin í fyrra mann nokkurn sem
Hanna heitir til þess aö hafa eftirlit
meS vöruverSi; er hann eSa átti aö
vera einskonar vistastjó i fyri Can-
ana. Þessi maSur hefir nú veriö í
embætti þrjá mánuSi án þess aS hafa
gert nokkuS í þá átt aö lækka vöru-
verS eöa hafa hemil á því í nokkrum
skilningi. Heill herskari af mönnum
var tekinn þessum vistastjóra til aS-
stoöar, og eftir því sem launin voru
* í ágústmánuSi kostaSi þessi deild
þjóSina $33.000 á á i; en nú hefir
ve iö bætt viö svo mörgum aö þaö
hækkaSi um helming, því 32 nýjurn
mönnum hefir veriö bætt viö fvrir
$38,000 laun. Margir menn sem aö
þessu starfa fá $3000 og þaö upp í
$4.500.
Todd og Williatn heita menn sem
fá þar $4,500 hvor; nú hefir William
þessi fariö í stríöiö og tók því viS
af honum blaSama'Sur frá Toronto
og fær $4,000. MaSur sem French
heitir fæ $4,200 og annar sem heitir
Sidney Howard fær $3,300. Todd og
French voru áöur í vinnu hjá Tor-
ontostjórninni; fékk sé fvrtaldi þar
$2.700 en hinn síöartaldi $1,050
Þegar Todd tók viS þessu nýja starfi
voru laun hans hækkuö itm $],800, en
hins um $3,150. Atik þessa a stóru
fiska sem meS Hanna starfa hefír
hann sér til aöstoöa 30 skrifara fyrir
há laun og dýrar skrifstofur. Nú
hefir veriö bætt viS hann 32 skrifur-
um og eru laun þeir a frá $600 upp t
$3,000.
Þarna eru því um 70 manns á einni
skrifstofu og hefir yfirmaöu ■ þeirra
Hanna fundiö þaS út of lýst þvi yfir
opinberlega eftir jyriggja mánaSa
starf aö ómögulegt sé aS gera neitt
í þá átt er hann hafi veriö útnefnd-
ú til, því þaö geti oröiö skaSi fyrir
fasteignamennina. Auk þessara
launa sem vetöa alls hátt upp í hundr-
aS þúsund dala á á i, verSur fólkiö
aö borga bæöi marga reikninga og
háa fyrir gistingu, járnbrautargjöld
og alls konar kostnaö í sambandi viS.
feröalög þessarar þö fu hjarSar. Til
dæmis má geta þess aö Hanna stefndi
200 konum til Toronto á einn fund er
hann hélt þar; v'oru þæ frá öllum
pörtum landsins og átti aö leita hjá
þeim eftir upplýsingum viövíkjandi
vistum. Allur kostnaöur þeirra
bæöi viS ferS og dvöl var borgaöur
af fólksins fé. í ágúst mánuöi einum
saman va borgaö í ferSakostnaö
hálft annaö þústind dala og í júlí
mánuöi voru borgaöir fimm þúsund
og tvö hundruö dali í skrifstofu-
leigu, auk vatns og ljóss o. s. frv.
Eins og menn vita hefir C.P.R. fé-
lagiö haft annaö tímatal, cn venju-
lega gerist. Klukkutímarnir hafa
veriö taldi frá 1 til 24, i staö þess
aö skifta sólarhringnum í tvent og
telja frá 1 til 12 og by ja síöan aft-
ur. Þessu hefir nú veriS breytt eöa
er veriö aS breyta. Segir stjórn fé-
lagsins aö hún hafi í 30 ár revnt aö
venja fólkiö viö þetta, en þaS hafi
mistekist; sé þaS svo aS segja full-
reynt aS ékki sé nægt aS koma þvi á
án þess aö rugling leiöi af.
Vínsölubann í British Columbia
gekk í gildi á mánudaginn. Aftu -!
haldsmenn og brennivinssalar höföu
• isvo mikil brögö í f ammi viS at-
kvæöagreiöslu og atkvæöatalning her-
mannanna á Englandi og á Frakk-
lattdi aS banniö var felt þrátt fyrir
stórkostlegan meiri hluta meS því
heima fyrir.
En Æannmenn höfSu sent mann
austur til eftirlits og veriö svo hepn-
ir aS hann eyndist ekki einungis aS
öllu áreiSanlegur, heldu • sýndi hann
svo mikinn dugnaS að kraftaverki var
næst. MeS dugnaöi hans, árvekni
bannmanna yfir höfuS og samvizku-
semi hinnar nýju frjálslyndu stjórnar
varS banniS ofan á. Er nú ólögleg
vínsala í British Columbia, en stjórn-
in hefi^ umsjón yfir sölu áfengis til
iönaöa',\lyfja og altarisgöngu.
Á ki kjuþingi í ensku kirkjunni í
Canada sem haldiö var í Ottawa í
vikunni sem leiö var samþykt í einu
hljóSi aS vera með of fylgja fram
algerSu áfengisbanni í Canada.
Kemur nú hver yfirlýsingin á fætur
annari í sömu átt síSan flokksþingiÖ
stóra í Winnipeg tók máliS á stefnu-
skrá sina fyrir öll vesturfylkin aS til-
hlutun Goodtemplara og fleiri siS-
bótafélaga.
Alva legar afleiSingar er talið aS
herskyldan muni hafa á lifsábyrgSar-
félög í Canada. Er álitiö aö allmörg
félög breyti skírteinum sínum og at-
segi aö tryggja menn sem yngri séu
en 35 ára fyrri minni upphæö en
$5000; önnur félög er jafnvel sagt
aS muni alls ekki tryggja yngri menn
en á þem aldri.
Nokkur félaganna hafa þegar b'eytt
reglum sínum vegna herskyldunnar;
Mutual Life tryggir engan yngri en
35 ára fyrir Iægri upphæö en $5000,
en Great West.félagiS neitar meö öllu
aS selja nokkra ábyrgö yngri mönn-
um en 35 ára. Segja embættismenn
félagsins aö þetta sé einungis á meS-
an stríSiS standi yfir. önnur félög
hafa enn ekki breytt reglum sínum,
en taliö er líklegt aö þau geri þaS
flest.
Nýlega er komin út skýrsla um
blöö hér í Canada. Samkvæmt henni
eru hér alls 1381 rit; þar á meöal 138
dagblöS, 4 þrisvar á viku; 40 tvisvar
í viku; 921 vikublóö; 222 mánaöarrlt
og 1 hálfsmánaöa rit, en 16 ársfjórS-
ungsrit.
Eldur kom upp i hermanna sjúkra-
húsi í Toronto á laugardaginn; hafSi
veriS kveikt í því af ásettu ráöi, en
enginn veit þó hver valdiS hefir.
HafSi veriö kveikt í pappír í kjall-
araAum, en eldurinn var slöktur fljót-
lega.
Afarmikil flóS hafa veriS aS und-
anförnu í bænum Moncton í New
Bruncwick; hefir brotnaö þar úr
bökkum og varnargarSar skemst;
vatn flóS yfir götur og talsvert
tjón oröiS á eignum. ASrir eins
vatnavextir hafa ekki oröiö þar í 20
ár.
Svo sagSi George U. Stiff embætt-
ismaöur stjórnarinnar á mánudaginn
aö boö yröu send innan tveggja vikna
til allra ókvæntra manna og einnig
barnlausra manna kvæntra eöa ekkju-
manna barnlausra á aldrinum milli 20
og 34 ára, þar sem þeim yröi skipaö
aö mæta fyrir næsta póstmeistara inn-
an 25 daga. Þeir v’erSa þá aö segja
til hvort þeir eru viljugir aS fara í
striöiö eöa ekki; vilji þeir fá undan-
þágu eiga þcir aö skýra frá því og
ástæSum sem þeir hafa.
AS þessum 25 dögum liönum byrja
hernefndirnar starf sitt og halda
áfram í 20 daga; aö þeim liSnum
veröa þeir sem ekki hafa fengiö und-
anþágu aö gefa sig fram; veröur þeim
þá tilkynt hvenær og hvar þeir eigi
aS mæta. Þetta veröur því ekki
komiö í kring fyr en um 1. desember
eSa seinna. Kosningarnar veröa í
byrjun desember eöa mjög snemma
í þeim rnánuöi, eftir því sem útlit er
fyrir og verSur því lítiö fariS aö
bera á herskyldulögunum fyrir kosn-
ingar.
Bandaríkin.
Mestu pólitiskar æsingar sem lengi
hafa fariS sögur af standa nú vfir í
Philadelphia. Sá heitir Thomas B.
Smith sem er borgarstjóri þar. E"
því haldiö fram áö viS kosningarnar
hafi veriS viöhöfö svo mikil svik og
samsæ i aö fádæmum sæti. Áflog
uröu þar í götum úti og var maöur
myrtur, sem Eppley hét og var leyni-
lögreglumaSur. E því haldiS fram
aö Smith hafi sjálfur veriS í þessu
samsæri, sem þannig hafi veriö, í
garSinn búiö aö þaö ætti aö æsa mót-
stööumenn þeirra og spi.Ila málstaö
þeir a meö því. Hafi hann fengiö til |
þess óþokka frá New York sem fariö I
hafi alla leiö til Philadelphia til aS
vinna níöingsverk. Hefir nú Smith
borgartsjóri ve iö tekinn fastur ásamt
tveimur mönnum öSrum og þeir kærö-
ir um samsæri og morö.
Sorglegu" viöburSur átti sér staS
í New York 24. september. VeriS
var aö halda fjölmennan fund. Og'
hev Sist þá einiiver kalla: “Til h—
meö Bandarikin; forsetann og flagg-
og húrra fvrir föSurjandinu”.
Þetta olli svo mikilli æsingu aö ntenn
sem þóttust sjá hver kallaS heföi
þessi landráSaorS hlupu þangaS, tóku
hann og börSu og misþyrmdu honum
svo g immilega aS hann lézt daginn
eftir; hafSi höfuökúpan brotnaS.
Þegar til kom fanst þaö út aS ann-
ar ntaöur en sá er o Sin mælti liaföi
veriö tekinn í misgripum, en grimd-
aræSiö var svo mikiö aö hvorki hann
né nokkur annar gat komiö viö neinni
vörn né skýringu. Maöurinn sem
drepinn va • hét Henry C. Gunn; var
hann liðsöfnuanrmaöu" og hafSi ver-
iS 29 ár í Bandarikjasjóliöinu.
Menn minnast þess aö Robert M.
L. Follette baröist eindregiö gegn þvi
aö Bandaríkin færu í stríöiS. Hann
flutti ræöu á fimtudaginn var t
Wisconsin og hélt því þar fram aS
forseti Bandaríkjanna heföi b otiö
grundvallaratriöi stj órnarskrárinnar,
þar sem hann 1 efSi beitt áhrifum
sinum til þess að láta þingiö sam-
þykkja þátttöku í striðinu, án þess aö
spyrja þjóSina um álit hennar, og þaö
aö nýafstöönum kosningum þar sem
forsetinn heföi veriö kosinn beinlínis
og óbeinlínis til þess aS halda þjóS-
inni f á striöi; hann kvaö forsetann
þannig hafa brugSist því t-austi sem
til hans heföi v’eriö boriö og hann
lvsti því einnig yfir aS Bandaríkja-
þjóSin bæri ekki fremur ábyrgð á
þátttöku ríkisins í striSinu en þýzka
þjóöin bæri ábyrgö á þvi aö ÞjóS-
verjar væru í stríSinu. Fáeinir menn
heföu ráöiö meS ofbeldi báöum lönd-
unum og fólkiö heföi ekki fengið aS
láta rödd sína heyrast. Hann kvaö
þaö vera rangt aS hann væri á móti
því aö þjóðin færi í striö hvenær sem
henni fvndist hún vera neydd til þess,
en aö vissir, fáeinir auömenn réöu
einir í því efni, þaö kvað hann ósæmi-
legt frjálsri þjóö, eins og Bandaríkin
]>ættust vera.
Roosevelt fyrve"andi forseti flutti
ræöu á föstudaginn í New York á
móti La Follettc. KvaS hann aöra
eins menn ekki eiga aö sitja á þingi;
hvert þing væri svívirt, sem slíka
menn hefði innan sinna v'ébanda og
væri þaö heilög skylda stjórnarinnar
að sjá svo um aö La Follette væri
rekinn af þingi og hneptur í varö-
hald til þess aS hann gæti ekki látiö
til sin heyra.
Svo reiknast mönnum til, sem kunn-
ugir eru hermálum, aS innan árs muni
Bandaríkin hafa 1600 skipaflota, sem
beri 9,200,000 smálestir. Hvort meö
því eru talin þau skip sem Bandarikin
hafa ákveðið aö taka frá hlutlausum
þjóöum er ekki hægt aS sjá meö vissu
á fréttinni; en þaö er víst aö þau
skip e u mörg og er fastákveðið aö
taka þau eöa mikinn hluta þeirra.
Sem stendur er haldiö skipum frá
hlutlausum þjóðum sem flytja alls
1,500,000 smálestir, kveöast banda-
menn þurfa þessara skipa til flutn-
inga; er sagt aS þeir þurfi á flota aS
halda sent flutt geti 23,00,000 smá-
lestir og sag; er að Japanar muni geta
lagt til skiparúm fyrir 1,000,000 smá-
Iest:r, og fra öö unt hlutlausum þjóö-
ttpi er búist viö aö fáist önnur 1,00,000
smálesta.
27. þ. m. var sett bann á- útflutning
v'ista frá Bandarikjunum nema til
bandaþjóSa ]teirra eða þaö sem aö
einhverju leyti sé í þarfir stríSsins;
hvort þetta veröur til þess aS ekki
fáist vörur til íslands, vitum vé' ekki;
en íslenzku skipin sem þa- hafá veriö
munu nú hafa. verið hlaöin vörum
og komin heim á lciS.
Þá var það eittnig ákveöiS 27. þ.
nt. að stjórnin tæki á sitt vald öll skip
prívat manna eöa félaga, sem væru
2.r00 smálestir eöa ] ar yfir; gildir
þessi regla frá 15 október. Alls eru
til skip sem rúma um 2,000,000 smá-
'esti" en sum þei.rra hafa þegar ve iö
tekin í herþiónustu. Þannig veröur
þó um hnúta búið aö skipin geta flest
veriö undir stjórn eigendanna eftir
reglum sem stjórnin setur og með
eftirliti frá henni.
MikiS er sagt í Bandaríkja blööun-
um um þaö aö Þjóðverja- hafi þa
frammi allskonar svik og land áö.
Eitt af því var þaö nýlega aö maður
sem James F. Archibald heitir heföi
fengiS $5,000 til njósnar- og land-
ráöa starfa, og var [ blööunum sýnd
Ijósmynd af viöurkenningu fyrir þess-
ari upphæð meS eiginhendi Archibalds
Nú hefir hann skrifað b éf til George
C eel, sem er ^ormaöur opinberra
upplýsinga, og sta'ðhæfir að nafn sitt
hafi verið falsað.
Theodor Roosewelt hefir krafist
þess aö La Follelte sé rekinn af þingi
vegna þess að hann haldi áfram aö
prédika friS. Fundur nokkur a félaga
í Wisconsin samþykti þaö einnig á
fimtudaginn var að skora á stjórnina
að hlutast til um aö honum yrði vikiS
af þingi.
100 manns voru teknir fastir í New
Yo k á fimtudaginn, kærðir um að
vera í samsæri fyrir Þjóöverja til þess
að eyðileggja ve kfæri og verksmiðj-
ur. Fanst á þeim efni sem Carbor-
undum nefnist og er til þess haft að
eyðileggja fin verkfæri. Menn þessir
voru fluttir út í Elliseyju og er taliS
líklegt aö þeir ve Si geymdir þar
þangað til striöinu er lokiS.
AfarmikiS verkfall sem stóS yfir
nýlega í San F ansisco er nú endað,
eru í því rúmlega 25000 járnsmiöir
og aSrir iSnaðarmenn. Kauphækkun
sú er mennirnir kröfðust í skotfæ a-
verksmiöju stjórnarinnar var veitt og
tóku þeir þá aftur til sta fa.
Af 180,000 tunnum af mjöli, sem
átti aö fara til Noregs hafa Bandarík-
in tekiö 70,000 tunnur meö hervaldi.
Er því undir stjórnarumsjá útbýtt til
kaupmanna til þess aS selja þaS út
aftur til fólksins.
Bandarikja stjórnin hefir látiö op-
inbera bréf sem sýnir, aS maöur sem
heitir Folke Cronholm og verið haföi
fulltrúi ^jivía í Mexíco haföi veitt
ÞjóSverjum upplvsingar og aöstoS
1916. BréfiS e" frá von Elkhardh
þýzka ráöhe ranum í Mexico til
stjórnarinnar á Þýzkalandi. Leggur
hann þaS þar til aS Cronholm veröi
sæmdur heiðursverölaunum fyrir aö-
stoö hans.
Fitzgerald formaSur þeirrar nefndar
sem hefir meö höndum tillögur um
fjárframlög þjóöarinnar til stríSs-
jarfa, hefir lýst því yfir aS Banda-
ríkin hafi IofaS aS leggja fram
$288,000,000,000 fvrir 1. júlí 1918;
segir hann aS þetta sé einn fjóröi
alls þess sem öll hin löndin hafi lagt
fram í þrjú ár til 1. ágúst 1917.
17. september geröu verkamenn í
100 skipasmíðastöövum í Bandaríkj-
unum verkfall og kröfSust 50%
kauphækkun. Var á þessum verk-
stæSum veriö aö smíöa $150,000,000
VirSi af skipum sem alt stöSvaöist.
Stjórnin varS viS kröfum ve kamanna
heldur en aS láta verkið hætta. Þótt
bessi h&kkun virSist mikil, er þaö
aSgætandi aö allar nauösynjar liafa
hækkað hlutfallslega miklu meira síö-
an striSið hófst.
FlugmaSur í Bandaríkjunum sem
Bragg heitir, hefir í vél sinni fariö
22,000 feta í loft upp; en þaö hærra
en nokkur flugmaður hér i álfu hefir
íariS áður.
160 manns Voru teknir fastir á
fimtudaginn i Chicago. Voru þeir
allir meölimir félagsins I. W. W. (sem
er alþjóða verkamannafélag). Var
>eim gefið það aö sök aö félag þeirra
ynni að því aö hindra þátttöku í stríö-
inu og útbreiða friöarkenningar. Einn
>eirra sem tekin var heitir Wm.
D. Haywood skrifari félagsins. Hon-
um var gefinn kostur á aS leggja
fram $25,000 veö, en hann haföi það
ekki til og varð að sitja í fangelsi.
Lögreglan lét taka þessa men nóviS-
búna þar sem þeir voru á aðalstöSv-
um sinum.
Stó kostlegt járnbrautarslys varö
á föstudaginn hjá Helliville í Okla-
hama. Rákust tvær járnbrautarlestir
á og mistu 27 manns lífið en 50 slös-
uSust.
Stórkostlegur eldur kom upp í bæn-
um Fargo í N. D. á fimtudaginn var.
Haföi eldurinn kviknað í húsgagna-
búö hjá manni er Bergström heitir
og breiSst út þaöan. Alls er skaðinn
metinn aö minsta kosti $46.000.
Nýlega hafa veriS virtar eignir
James J. Hills járnbrautar kóngsins
mikla sem lést nýlega í Bandaríkjun-
um; eru þær taldar $60,000,000 viröi.
Er þaS mikill auöur eins manns, sem
byrjaði félaus með öllu.
Afskaplega miklir skógareldar hafa
geysaS í norður hluta Minnesota.
B eiðist elrlu inn út meS voöahraöa;
hafa skógar brunniö á stórum svæS-
um; timbur v'erzlanir og fjöldi bænda-
býla hafa einnig orSið bálinu aö
bráð. Ekki er hægt aö vita meS
neinni vissu hversu mikið tjóniö er,
en eldurinn hélt áfram þegar síöast
fréttist. Hefir ekki komið skógareld-
ur til stó" skemda þar síðan 1910
þangað til nú, en þá varö þar voöa-
mikið tjón á þessum svæöum og mistu
þá margir lífiö. Verstur er eldurinn
umhverfis þar sem Beandotte heitir
og Spooner, en í öllum norSurhluta
ríkisins er loftiS svo þrungiS af reyk
aS ekkert sést. Nokkrir bæir eru í
stór hættu ef ekki breytist vindstaöan
og eina vonin aö eldurinn slokni er
aö hellirigning komi, því enginn mann
legur kraftur má sín neins til þess aö
slökkva.
Bretland.
Þjóðverjar hafa aö undanförnu
gert hverja atlöguna á fætur annari
gegn Bretum, en liS Haigs herfor-
ingja hefir staöiö fvrir eins og vegg-
u'. Fyrra miSvikudag ’éðist Haig
með mönnum sínum á Þjóöverja ná-
lægt Ypres; náðu Bretar þar ekki
niiklu landi, en mannfall Þjóðverja
er taliö aö oröiS hafí mjög mikiS;
ákveSin tala ekki gefin. Bær sem
Haig náöi og Zonnebeke heitir er
talinn mikils virði fyrir bandamenn
vegna vista og aðflutninga. Sex
ihílur þaöan e" Ostend-Lille járn-
brautin, og geti B etar rifiö hana upp
er þaö til stórkostlegra hindrana fyr-
ir Þjóðverja, því eftir henni flytja
þeir vörur aö og frá skipastöðvum
þeirra viö Ostend og Zeeb ugge. Á
tveimur stöSuni hepnaðist Þjóöverj-
um að ná aftur skotg öfum. frá Bret-
um, sem þeir höföu tekið af þelm
áður; var þaö fyrir austan St. Julien.
Annars hafa orustur ekki veriö marg-
ar né svæsna aS vestan aS undan-
förnu vegna rigninga, þótt mest hafi
kve'ðiS aö regni í Flandern.
Fyrra mánudag ’éöist þýzkur loft-
skipafloti á Lundúnaborg og geröi all-
mikiö tión; 22 mistu lifiS,og 98 særS-
ust. Næsta dag kom út grein í einu
blaðinu og fór höröum oröum um
Lloyd George forsætis áöherra fyrir
þaö aö hann heföi flúið og fariö heim
til sin til Waltonheiðar. Sannleiku--
inn var sá að forsætisráSherrann
haföi lagt af stað til Frakklands þaö
sama kveld og var því þessi árás
blaSsins bæöi röng og ósanngjörn.
Hefir Lloyd George ákveöiS aö höföa
mál á móti blaðinu fyrir meiðyröi.
Nýlega hefir herstjórnin á Bret-
landi lýst því yfir aö í o ustu þei ri
sem nýlega átti sér staö viö Lens
hafi veriö unninn stór sigur, sem
Canadamenn hafi átt mikinn þátt i.
Vgr þaö hæö, sem kölluð er 70. hæöin
sem bandamenn hertóku í þeirri or-
ustu; er hún að noröanveröu viS
Lens og var orustan aöallega háö unt
hana þar sem svo margir féllu í
september 1915. Nú er þessi hæð
trygg í höndum bandamanna. í or-
ustunni um bennan staS mistu ÞjóÖ-
v'erjar íjolda mann, 1,373 fangar vorn
teknir; margar vélabyssur og talvert
af 9kotgröfum. Voru 4 þýzkar her-
sveitir svo aö segja gjöreyddar.
í þessum sigri er sagt aö Canada-
menn hafi átt mikinn þátt, því allstór
hópur þeirra hafi verið í liöi Eng-
lendinga sem þar höröust.
27. septeniber réöust allmörg brezk
Joftskip á herstöövar þjóðverja í
Belgíu, svo sem Zeebrugge St. Denis-
Wortren loftskipastöðvar, Gont ade-
og Houltave-stöövarnar og fleiri staöi
Voru 20—23 skip í loftflota þessum
og er sagt aö skaöinn hafi oröið
mjög mikill, þótt nákvæm skýrsla sé
ómöguleg.
28. september kom þýzkur lofttloti
yfir til Énglands og ætlaSi til Lund-
únaborgar, en konist aldrei alla leiS.
Voru þrjú skipanna skotin niSur og
hin flýöu án þess að geta valdiÖ
nokk u ve- ulegu tjpni'. Nú hefir bft-
bátafarganiö oröiö svo alvarlegt og
títt að Lundúnabúar eru i sífeldum
ótta; hefir veriS ákveöið aS Ioka öll-
um leikhúsum um tima og slökkva öll
ljós á kveldin.
Bretar segja aö flutningatæki v'eröi
þeirra erfiöasta mál i framtíðinni.
Síðan Þjóöverjar tóku aö sökkva
öllu sem fyrir va-S hafa B'etar tap-
aö eins miklu og allan tímtnn ármr,
eftir skýrslum sem formaöur flutn-
inganefndarinnar hefir nýlega gefiÖ
út. Því er bætt viö skýrsluua að
liklegt sé aö Þjóöverjar verði búnir
aS sökkva 200 skipum fleira næsta
vor en mögulegt sé að smíöa á sama
tíma. Er því sko aö á Bandaríkin aö
leggja fram alla sína krafta til þess
aS auka flutningstæki hér eftir.
ÞaS er tekiö fram aö neðansjávar-
bátarnir hafi ekki getaS gert þaS sem
þeim hafi veriö ætlaö, sem sé aö sevlta
Englendinga; en samt verSi þvi ekki
neitað aö fleiri skipum sé sökt en hin
sem komi í staðinn. Þaö er gefiS í
skyn aö ef Bandaríkin heföu ekki far-
ið í stríSið þegar þau ge Su þaö, þá
heföu bandamenn o Siö í vandræðum
með aödrætti og.fiutninga.
' Stórkostlegar óeirðir hafa enn orð-
iö á Irlandi. írar héldu þjóöíur.d
eöa þing til þcss að ræða mál sín, og
fór þar alt fram bærilega þótt all-
róstusamt y Si í köflum og mörg æs-
ingaorS væru töluð; en aö þinginu
afstöönu va S allmikiö uppþot. Menn
gengu um göturnai í borginni Cark í
stórtim hópum, sungu þjóðsöng íra og
hrópuöu húrra fyrir leiStoga “Sin
Fein” manna sem Thonias Ashe hét
og haföi dáiö í fangelsi. Áflog uröu
og ryskingar; einn lögregluþjónn var
drepinn og ma gir meiddust hættu-
lega. Á þinginu sem var nýafstaðið
höföu sumir trarnir látið sér um
munn fara að sig varöaSi ekkert um
boö eSa skipun Englendinga; þeir
væru útlendingar á írlandi og hefðu
ekkert yfir því landi aö segja aö því
er l(%gjöf eöa stjórn snerti.
18. september birtist grein í “Trt-
bune” þar sem frá því er sagt aö
blööin á Englandi séu óánægð yfir
því hversu litiö veröi ágengt á Frakk-
landi. Þar á meðal ertt tvö blöö sem
tæplega nokkru sinni veröa á sama
rnáli, sem í ]>essu taka í sama streng-
inn. ÞaS er “Westminster Gazett”
og “Daily Mail”. BlaS Northcliffs
“Daily Mail” segir aS áhrif friöar-
kenninganna séu farnar aö draga svo
úr stríðsáhuganum að ekki verði lok-
aö fvrir því augunum lengur. Segir
blaöiS aö stjórnin á Englandi viröist
annaðhvort aflvana eöa skeytinga-
laus i þessu efni, sem sé að veröa
alvarlegra en flesta gruni.
“Westminster Gazette” segir aö þær
aðfinningar, sem dvnji á stjórninni
séu ef til vill ekki alla" á rökum bygö-
ar; jafnvel ekki af öörti sprotnar en
hintt rnikla aögeröarleysi á vestur
svæSum vígvallanna, en samt veröi
stjórnin að gæta þess aö svo sé kom-
ið langt að hún geti ekki komist und-
an því lengur aS svara spurningum.
ÞjóSverjar réöust á Lundúnaborg
á lattgardaginn .og sunnudaginn á
mörgum loftskipuni UrSu þeir 20
manns aö bana og slösuðu 124; tvö
loftskipin voru skotin niöur. Var
þetta fimta árás Þjóöverja vikuna
sem leiö.
Maöur setn Thomas Ashe hét og
var einn af leiðtogum “Sin Feiners”
á írlandi var dæmdur í fangelsi þeg-
ar uppreistin varö t fyrra. Seinna
var hann látinn laus en dæmdur aft-
ur t fangelsi fyrir aS halda ræöu á
móti ensku stjórninni og láta sér þau
orS um munn fara sem kölluð voru
landráð. Þegar í fangelsiö kom af-
sagöi hann aö nevta matar og tók
þannig upp Pankhurst aöferöina
gömlu, en ekki v'ar því skeytt og svalt
hann í hel í fangelsinu á fimtudag-
inn var. Hann var jarSaöttr á
sttnnudaginn og fvlgdtt honttm mörg
þúsund manns til grafar. Er sagt aö
miklu fleiri hafi veriö þar en viö
greftrun Parnells 1891. Fjórtán
lú'ðraflokkar léku þjóöræknissöngva.
Stórkostleg orusta varö á föstudag-
inn austur í Mesopotamiu, milli Breta
og Tyrkja. ^faude' hershöföingi
réöist á hersveitir óvina sinna aö 6-
vörum, þar sem heitir Mushaid hæS,
skamt frá Bagdad. Hertók hann þar
heilmikiö af hergögnum, byssum og
vistum og yfir 1,000 fanga; þar á
meðal nokkra herforingja. Er þetta
stærsti sigur sem unnist hefir þar
eystra um langan tíma.
Neðansjávarbátur frá Þýzkalandi
réöist á vopnað enskt flutningaskip
fyrra laugardag, 150 mílur frá Erakk-
landi; en Bretar tóku þanng á móti
aö þeir skutu bátinn í kaf og kom
hann ekki upp aftur.
Nýja stefnu er í ráSi aö Bretar
taki upp í stríöinu; hún er sú aö senda
loftskip til Þýzkalands og láta þau
kasta sprengikúlum þar til þess að
hefna sín fyrir það tjón, sem ÞjóS-
verjar vinna á Englandi. Er talið
líklegt aö ef þaö g^ingi vel og hart sé
látið mæta hörSu, aö loftbátafargan-
inu muni létta af. Sumir hafa viljaö
taka ttpp þessa aöferð fyrir löngu,
en stjórnin hefir veriö treg til þess
þangaö til nú aö líklegt þykir aö hún
byrji þá aðferð.
Frakkland.
Eitt af því sem Frakkar hafa sann-
færst um í þessu stríöi er þaS aS
drykkjuskapur og dugnaöur fara ekki
saman. Þeir viSurkenna þaö aö eitt
allra helzta atriðiö sem hafi dregiö
vopnin úr höndum þeim sé áfengiö
eöa áhrif þess. Nú hafa þeir sam-
þykt frumva-p í báöum deildum þings-
ins og gert þaö aö lögum þar sem
ströng hegning er viö því lögö að
sjást undir áfengisáhrifttm á almanna-
færi. Fvrir fyrsta brot er hegningin
einn til fimm franka sekt, en þriggja
daga fangelsi fyrir annaö brot ef þaö
vesöttr innan árs. Fyrir þriðja brot
innan árs frá öSrtt broti er sektin
sextíu til þrjú hundruS frankar eftir
ástæöum og sex daga til mánaða fang-
elsi. Fyrir fjóröa brot innan árs frá
þ iöja broti skal ve a hæsta sekt og
lengsta fangelsi sem ákveðið er fyrir
þriðja brot og má tvöfalda þaS ef vil!
Þeir sem fjórum sinnum brjóta á
þremur árttm geta mist atkvæöisrétt
og rétt til kosninga í opinber embætti,
rétt til þess aö bera vopn; sömuleiöis
rná svifta þá þeim rétti aS sitja i
kviðdómi og einnig foreldrarétti yfir
börnum þeirra. Afarhörð hegning er
þeim einnig ákveðin, sem áfengi selja
til þeirra sem hneygöir eru til
drvkkjar.
Frægasti loftskipastjóri bandamanna
var frakkneskur; hét hann Guyneme"
og var 21 árs aö aldri. Er nú talið
vist aö hann hafi farist. Hann fór
af staö frá Dunkirk 11. september og
hefir ekkert heyrst um hann síöan.
Guyemer þótti einhver hugdjarfasti
maöur í loftflota Frakka og e" sagt
aS hann hafi skotiö niöur og eyðilagt
52 loftskip fyrir ÞjóSverjum. Fyrir
rúmum tveimur árum var hann óbrot-
inn hermaöur, en gekk þá i flugliðið
og skaraöi þar svo frarn úr öörum aS
hann hlaut hverja heiSursviöurkenn-
ingttna á fætur annari. Er aö honum
mikill skaöi.
ítaiía.
ítalir hafa látiö til sín taka upp á
síSkastiö; ekki einungis ó móti Aust-
ur íkismönnum, heldur hafa þeir
einnig átt t orusttim gegn Tyrkjum
á Balkanskaganum og bæði gegn
Tyrkjum og Þjóöverjum austur t
Tripolis. Höföu þjóSverjar komið
innfæddum mönnum þar til uppreistar
og voru fo ingjar þeirra, en ítalir
bá’ u hærra hlut. Féllu 600 manns og
þúsund voru teknir til fanga; sjálfir
mistu ítalir örfáa menn.
Fréttir sem bárust til Washington
á föstudaginn skýrðu frá því aS
hershöfðinginn fyrir liöi ítala á
Grikklandi hefSi ve iö aS því kominn
aö hertaka Jamina viS Eporis.
Þar hefir ekki mikiS gerst upp á
síSkastiS; hefir verið hlé á sókn af
hendi Jtala og Austurríkismenn ekki
beitt sér gegn þeirn, þangað til á
laugardaginn að ítalir hófu harSar
orustur á ný. Heitir sá Cadorna
hershöföingi er fyrir þvi liöi réöi
sem áhlaupið geröi. Réöist hann á
hæö þá er Bainsizza heitir og hertók
hana ásamt 1400 föngum. Þegar
þessi sigur vanst höfSu þeir tekiö
sv’o aö segja allar hæSir umhverfis
háslétju, sem þeim hefir leikiö hugur
á aö ná og allan suðaustur hlutá há-
sléttunnar sjálfrar.
Rússland.
Frá þvi v’ar sagt í síöasta blaöi aö
Alexieff hershöföingi heföi sagt af
sér. Hann lýsti því yfir á fimtudag-
inn hver heföi verið ástæöan fyrir því
Kvaöst hann telja þaö ósanngjarnt
hvernig fariS hefði veriö ineö Korni-
loff; hann héfði ekki verið uppreist-
armaSur í íllri merkingu o Ssins,
heldur einhægur vinur þjóöa" sinnar
sem heföi viliað leggja alt í sölurnar
hennar vegna. Hann hefði ekki
hugsað sér aö koma á stjórn me’ð
neinum hryöjuverkum, heldur meö
sky<tsamlegum og praktiskum ráöum.
Fjölda ma gir Rússar hafa sömu skoð-
un og kalla þetta nýtt Dreyfusmál.
Alexieff er hræddu- urn aS herrétt-
urinn dæmi Korniloff til dauöa, en
flestir halda aö þaS muni ekki verSa
Frá því var einnig skýrt síöast aö
stjórnarfyrirkomulaginu heföi verið
breytt og heföi aS eins 5 manns ve iS
kosnir. Nú hefir einn þeirra sagt af
sér; heitir hann M. I. Terestchenko
og var utanríkisráðherra.
RÚssar hafa nýlega tekið fasta 17
manns sem kæröir eru um njósnir
fyrir Þjóðverja, eru þeir allir Svíar
aS þjóSerni.
“Free Press” flytur grein á laug-
ardaginn þar sem frá því er sagt að-
maður sent veriS hafi 10 ár í Evrópu
og komi beina leiö frá Pétursborg
eftir sex vikna dvöl þar haldi þvi
fram aö Rússar séu úr sögunni, sem
þáttakendur í þessu stríði. Segi
hann aS ásigkomulagið þar sé bág-
borið t mesta máta. “Þjóöin vi!I
ekkert hafa meS stríS aS gera”, segir
hann “aö undanteknum Kósökkum og
Kákasus búum. Bæir og þorp eru full
af herliði sem meS öllu neitar að
berjast. Menn fást ekki til aS taka
að sér herforustu vegna þess aö ef
þeir vilja fara meö lið sitt I st íöiö
þá rísa hermennirnir upp á móti þeim
og drepa þá. Eg var staddur í hern-
aöarskrifstofunni í Pétursborg, og
komu þá þær fréttir aö 100 herfor-
ngjar hefðu verið skotni" hjá Víborg
og aS uppreist væri í Tammerfestin
gegn herforingjunt; væri þar búin
til skrá yfir þá foringja sem ætti aö
ráöa af dögum. Af þessu leiðir það
aö þeir einir sem hafa svo mikla ætt-
jarSarást til aö bera að þei" eru vilj-
ugir að leggja lífiö í sölurnar dirfast
aö takast herforustu á hendur. Þegar
Korniloff hóf uppreist sína var þaö
að eins til þess að bjarga þjóSinni.
Rússar uröu steinhissá yfir höfuð
þegar þeir heyröu þaS aö banda-
manna blöSin heföu fagnaS því að
Korniloff uppreistin heföi veriö bæld
niöur. Það er alment álitiS aö land-
áöamenn séu í nánu sambandi viö
núverandi stjórn, ef ekki innan hennar
Kerenský kom fram á þinginu á föstu-
daginn og flutti langa ræöu til þess
að eggia til samvmnu og sætta og af-
saka gerðir sínar • en elcki fékk hann
betri undirtektir en svo aö hann va 8
að hætta hvað eftir annaS og var auö-
heyrt aS hann hafði afarmikla mót-
spyrnu. He mennirnir köstuöu til
hans smánaryrSum og gerðu talsverð-
an óskunda.
Talaö er um aS reyna að koma á
samsteypustjórn all a flokka á Rúss-
landi, en þaö fær misjafnar undir-
tektir.
Y firherfóringi Rússa, sem Souk-
homlmoff heitir var kærður um land-
ráö eftir aö uppreistin hófst. Hefir
mál hans staöiö yfir síöan. Dómur
var loks kveöinn upp 27. september
og var hann dæmdur t æfilangt
fangelsi og erfiöisvinnu. Hann hélt
ræöu þegar dómurinn var fallinn og
kvaöst geta svariö þaö viö guö aö
hann heföi aldrei unniS neitt, er hann
eftir beztu sannfæring hefSi ekki álit-
iö þjóð sinni til góös og landi stnu
til bíessunar. Kona hans stóö einnig
upp í réttinum og lýsti því yfir aö
hún vissi þaS aS maSu' sinn væri
saklaus og dómurinn því ranglátur.
Konan haföi verið kærS líka, en hún
var sýknuS.
Bæjarfréttir.
Grimudans iteldur Jóns SjgurSsson-
ar félagiö 31. október í Kensington
byggingunni. VerSur inngangur
seldur á 50 cent og ágóöanum variö
til jólagjafakaupa handa herntönnun-
um. Allir velkomnir á dansinn, hvort
sem þeir veröa grímuklæddir eöa
ekki.
Guömundur Sigurðsson frá Silver
Bay Kom til bæjarins í gær fmiö-
vikudagj og fer heim aftur í dag.
Bók ASalstein^ Kristjánssonar
“Austuir í blamóöu fjalla” fæst hjá
ritstjóra Lögbergs.
“GlaSar stutidir frá Skuldarafmæl-
inu verða aS bíSa næsta blaðs.
Enn þá bíSttr nokkuS af nöfnum
setn sent hafa peninga til Sólskins-
sjóösins og ekki komust í þetta blað.
Börnin gera býsna vel.
Kristján Austmann er nýkominn
hingaö frá Englandi; sömuleiöis Mrs.
J. B. Skaptason og Emil Jónsson.
" \
Einar Jónsson frá Lundar kom
noröan frá Mikley á þriöjudaginn;
fór hann þatigaö nýlega að heim-
sækja vini sína og kunningja. Hann
er gamall Mikleyjarbúi.
Ólafur Eggertsson fór vestur til
Saskatchewan í vikunni sem leiö og
verður þar vikutíma. Hann hefir
áformaö að halda samkomu í Winni-
[>eg og ýntsuin islenzkum bygöum í
haust, til ágóöa fyrir Betel. Verður
þar margt til skemtunar, svo sem
þetta: 1. Vtð Björg eruni ósátt. 2.
ViS Björg erum sátt. 3. Maurapúk-
inn. 4. Slúðursögur og fleira. —
Ólafur er óefaö einh’ver snjhllasti
íslendingar til framsagnar sem vér
eigum hér. Nánar síSar um þetta
efni.
NokkuS af fréttum og öðru verð-
ur aö bíða næsta blaðs sökum rúm-
leysis.
ið;