Lögberg - 04.10.1917, Síða 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. OKTÓBER 1917
Bæjarfréttir.
Sækið allir hátíð kvenfélags-
ias á þakklætishátíð landsins.
Magnús Markússon er ný fluttur
Coronado bygginguna, suite 7.
horninu á Furby str. og Ellice ave.
Nú er þaS ráSiS aS fullu, að séra
Rúnólfur Marteinsson prédiki næsta
retur t Skjaldborg á hverju sunnu
dagskveldi. Einnig veitir hann sunnu
dagsskólanum forstöSu, eins og veriS
hefir. — Nætsa sunnudagskveld verS
ur sérstök þakklætisguSsþjónusta ;
venjulegum tíma. kl. 7 e.h. — Þá
aetti fólk aS fjölmenna.
Næsta mánudag ('þakklætisdaginnj
er safnaSarfólkinu í Skjaldborg og
öilum öSrum er kotna vilja, boSiS í
kirkjuna aS kveldinu kl. 8. Fer þar
fram stutt prógram ('lítt undirbúiS)
og skemtanir. — Inngangur er ekki
seldur, en kaffi verSur selt og ágóS-
anum variS til aS kaupa sálmabækur
fyrir söfnúSinn.
Jón Janusson sveitarskrifari frá
Foam Lake kom til bæjarins á mánu-
daginn og fór heimleiSis næsta dag.
Jón mintist á landnámssögu ritun
bygSarinnar, er hann einn þeirra
fyrstu er þangaS fluttu og kann frá
mörgu aS segja frá landnámsárunum
og frumbýlingsárunum. Honum er ant
um þaS aS sagan geymist komandi tím
um sem sönnust og réttust. Hann
kveSur þá bygSarbúa hafa í hyggju
aS láta ýms skrif og skjöl frá fyrstu
dögum bygSarinnar í hornstein á
samkomuhúsinu aS BræSraborg. sem
er almennings samkomustaSur í elzta
parti héraSsins.
Stefán Scheving heilbrigSisvörSur
fór út til Lundar á mánudaginn og
■dvelur þar viku tima aS heimsækja
vini og vandafólk og fá sér stundar
hvíld frá daglegum störfum.
Jón Pétursson frá Gimli kom til
bæjarins á þriSjudaginn og fór heim
aftur næsta dag. Hann segir úpp-
skeru þar nyrSra miklu betri en vænst
var eftir og víSa ágæta í kring um
Gimli.
Sig. Baldvinsson, Gústaf Kjerne
sted, Miss Jóhanna Kjernested og
Mrs. Thordís Thorvardsson frá Nar-
rowsbygS komu til bæjarins á þriSju
daginn. TíSarfar þar ytra er gott
heyskapur í meSailagi og flestir bún
ir aS búa sig undir veturinn; eru þeir
nú aS draga aS sér og búast til fiski
veiSa.
GuSmundur J. Sörensen bóksali er
fluttur aS 714 Elgin ave. Þeir sem
annaShvort þurfa aS panta hjá hon-
um bækur eSa senda honum skúldir
geta sent þaS þangaS.
I gjöfum frá Skálholti til jólasjóSs-
ins voru þær villur aS Sveinn Swan-
son var þar meS 10 cent en átti aS
vera 50 cent. S|muIeiSis var rangt
lagt saman, upphæSin var alls $27.25.
Séra Runólfur Fjelsted er orSinn
yfirkennari í forntungum, latínu og
grísku, viS Midland skólann í Kansas.
Tók hann viS þeirri stöSu í haust.
í Sólskinslistanum 13. sept. er eitt
nafniS rangt; þaS er Tómas Jóhann-
esson. Mozart, en átti aS vera Tómas
Jóhann Árnason.
Bjarni kaupmaSur Westmann frá
Churchbridge og kona hans komu til
bæjarins fyrra fimtudag og dvelja hér
nokkra daga.
Ný fallin er í stríðnu Björn Jóels-
son (Gislasonar) aS Sailver Bay,
ungur maSur og efnilegur, elzti son
ur foreldra sinna. Hann fór austur
meS 108. herdeildinni.
Skúli Sigfússon þingmaSur kom til
bæjarins á þriSjudaginn í verzlunar-
erindum og fór heim aftur næsta dag.
Arnór Árnason er fluttur í Colum-
bia bygginguna nr. 15.
Daniel Backmann frá Clarkleigh
og kona hans komu til bæjarins á
föstudaginn og fóru heim aftur á
laugardaginn. Daníel kvaS uppskeru
í grend viS sig vera í góSu meSallagi.
GuSmundur kaupmaSur Breckmann
frá Lundar var á ferS í bænum í
verzlunarerindum fyrir helgina sem
leiS.
Mrs. SigríSur
kom hingaS upp
dag.
Sölvason frá Vidi
eftir fyrra þriSju-
Séra B. B. Jónsson fór vestur til
Argyle-bygSar á miSvikudaginn til
þess aS vera viS afmælishátíS Frels-
issafnaSar; hann kemur aftur í dag.
Jón SigurSsson Oddviti frá Vidi
og Mrs. J. Halldórsson systir hans
voru á ferð í bænum fyrra þriðjudag.
TakiS eftir auglýsingu frá Eaton
félaginu og minnist þess þegar þér
pantiS eitthvaS eftir henni aS geta
þess greinilega aS þér hafiS fariS
eftir upplýsingum í Lögbergi. Þér
þurfiS ekki annaS en skrifa aS eins
oafniS "Lögberg” fyrir ofan eSa neS
an pöntunina.
Kristján SigurSsson og Stefán
Brandsson frá Siglunesi komu til bæj-
arins á þriSjudaginn. Stefán kom ti'l
þess aS sækja systur sína sem hér er
á ferð vestan frá hafi og ætlar þang-
aS út.
S. M. Johnson frá Brown-bygS var
hér á ferS í bænum nýlega og dvaldi
nokkra daga. Fór hann heim aftur
á þriSjudaginn.
Jón Jónsson frá Mellville í Sask-
atchewan kom hingað í vikunni sem
leiS til þess aS vera viS jarSarför
Halldórs sál. bróSur síns.
Kona GuSmundar SigurSssonar aS
Silver Bay andaSist 8. september
Pjklega úr botnlangabólgu) aS heim-
di sínu; hún var ung kona og efnileg;
dó frá sjö ungum börnum.
AthugiS auglýsinguna frá ‘‘Reli-
ance” myndafélaginu sem auglýst er
á öðrum staS í blaSinu; þar fást góS
kjör og félagiS býr til ágætar myndir.
Nýlátinn er GuSjón Runólfsson aS
Siglunesi; varð hann svo aS segja
bráðkvaddur; hann var roskinn maS-
ur. góður bóndi og vel látinn; lætur
eftir sig konu og börn. Hann
ættaður frá VopnafirSi á íslandi
P. Finnsson sem hingaS kom vestan
frá Kyrrahafi eins og um v'ar getiS
fór vestur aftur á þriðjudaginn.
Hann er fiskiveiSamaður þar vestra
en ekki fiskikaupmaSur eins og sagt
var. Finnson dvaldi nokkra daga í
Selkirk hjá vinum og kunningjum og
baS hann Lögberg aS flytja þeim
beztu kveðjur og þakkar þeim fyrir
góðan félagsskap fyr og síSar.
Þakklætishátíð
Mánudagskveldið 8. Október
Undir umsjón kvenfélags safnaðarins.
Samkoman byrjar með stuttri guðsþjónustu í kirkj-
unni klukkan 7 e. h.
Kveldverður verður borinn fram í samkomusalnum
niðri og þar á eftir fer fram skemtun samkvæmt skrá þeirri,
seAhér fer á eftir:
, rí.-*, -i ) Violet Johnson
1. Fiðlu-spil .............. i Fjóia Johnson
2. Ræða................................ Miss Jackson
3. Einsöngur................... Miss Hermann
IMiss Thorwaldson
Mr. Jonasson og
Mr. Clemens
5. Ræða..................................Dr. Brandson
6. Einsöngur ...................... Mrs. Hall.
7. Upplestur . ..,............. Miss Freeman
8. Cello-solo ................... Mr. Dalman
Byrjar kl. 7. Aðgangur 35c.
SÖNGSAMKOMURI N.-DAKOTA
MRS. P. S. DALMAN (Soprano)
og
MISS MARIA MAGNÚSSON (Pianist)
halda söngsamkomur á eftirfylgjandi stöðum:—
GARDAR — Fimtudagskveldið 11. október 1917
MOUNTAIN — Föstudagskveldið 12. október 1917
AKRA — Laugardagskveldið 13. október 1917
Byrjar klukkan 8.30 e. h. — Inngangur 50 cent.
DANS Á EFTIR.
iRJOMI
SÆTUR OG SÚR
I Keyptur
Vér borgum undantekningar- 1
laust hæsta verð. Flutninga- B
brúsar lagðir til fyrir heildsölu-
verð.
Fljót afgreiðsla, góð skil og |j
kurteis framkoma er trygð með
því að verzla við
D0MINI0N CREAMERY C0MPANY,
ASHERN, MAN. og BRANDON, MAN.
l!llSlHI!l!H!IIHI!lia!IIIH!lliai!UHIIIIHII>iailllHllliaill!HIIIHIIini!!iailllHII!!HIIIBIIIIHIII!BIIIIHIIHII!ni>l
SJÓÐID MATINN VIÐ GAS
Ef gaspípur eru í strætinu þar sem þér búið
þá leggjum vér pípur inn að landeigninni,
án endurgjalds. Frá gangstéttinni og inn
í kjallarann setjum vér 25 cent fyrir fetið,
Látið oss hafa pantanir yðar snemma,
GAS STOVE DEPARTMENT, Winnipeg Electric Railway
322 Main Street, - Tals. Main 2522
inin
linilH!!
K0MIÐ MEÐ RJOMANN YÐAR
Vér borgum hæsta verð í peningum út í hönd fyrir
| allskonar rjóma, nýjan og súran. Peningaávísanir sendar
| fljótt og skilvíslega. öllum tómum könnum tafarlaust
1 skilað aftur. Um upplýsingar vísum vér til Union
1 Bank of Canada.
TILKYNNING | "«**£.'Ssfe*h
er nú undlr nýrri stjðrn, og til þess aS kynnast fðlkl og sýna því
hvernig vér leysum verk vort af hendi bjðSum vér,
0 PÓSTSPJÖLD OG EINA STÓRA MYND
FYRIR 75 CENTS.
Minnist þess aS þetta er gott boS. KomiS og reyniS oss.
RELIANCE STUDIO
616 <4 MAIN STREET, á horni hogan Ave.,
næstu dyr viS Dingwall’s.
MessaS vérður í .Únítarakirkjunni
við Grunnavatn, sunnudaginn, hinn
7. október 1917. Allir velkomnir.
Lundar 29. sept. 1917.
A. B. Kristjánsson.
Útgáfunefnd kirkufélagsins vottar
hér með sitt innilegasta þakklæti öll
um þeim er sent hafa oss áskrifend
ur fyrir blað vort ‘‘Sameiningin”. —
Þó eru enn nokkrir sem ekki hefir
heyrst frá í þessu sambandi. Vér
viljum því minna á að pantanir þurfa
að koma hið allra fyrsta, helzt fyrir
18. þ. m., svo vér getum ætlað öllum
nýjum kaupendum blaðsins eintak af
blaðinu sem kemur út í þessum mán-
uði, samkvæmt tilboði voru. Pantanir
sendist til: Box 3144 Winnipeg, Man
Hvergi verður tímanum eins vel
varið á mánudagskveldið eins og
veizlu hjá konum Fyrsta Iút. safnaðar
Allir hafa ástæðu til að v'era þakk
látir, jafnvel þó manpi finnist sjálf-
um sem ekki gangi alt að óskum. —
Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar býður
til vegíegs samsætis í kirkjunni—sjá
auglýsingu. i þesu blaði. — Allir eru
>ar velkomnir til að færa þar fram
sína þakkarfórn og hafa glaða og
uppbyggilega stund með vinum og
kunningjum.
var
Sveinn Árnason frá Bremerton
skamt frá Seattle kom hingað til bæj-
arins- nýlega og fór út til Morden-
bygðar að finna þar -venzlafólk sitt:
Þaðan kom hann aftur fyrir helgina,
fór á laugardaginn til Seíkirk og kom
þaðan aftur á mánudaginn; fór hann
á þriðjudaginn vestur til Vatna-bygða
að finna föður sinn Árna Sigurðsson
í Moiart og systkfni sin ásamt fleiri
vandamönnum. Hann sagði góða tið
þar vestra og næga Vinnu fyrir alla
sem vinna vildu; hann vinnur á skrif-
stofu fyrir Bandaríkja stjórnina þar
i bænum.
Karitas Þorsfeinsdóttir kom vestan
frá Vatnabygðum ýKandabar) siðastl.
mánudag; hefir hún dvalið þar um
tlma hjá dóttur sinni og tengdasyn
Æ. S. Guðnasyni og konu hans og
ýmsum kunningjum þar um slóðir.
Halldór Methusalems
býr til.hinar vel þektu súgræm-
ur (Swan Weatherstrip), sem
eru til sölu í öiium stærri harð-
vörubúðum um Canada og sem
eru stór eldiviðar sparnaður. Býr
tjl og selur mynda umgerðir af
iMIum tegundum. Stækkar mynd-
ir í ýmsum Iitum; alt með vönd-
uðum frágangi. Lítið inn hjá
SWAN MANUFACTURING CO.
676 Sargent Ave. Tals. Sh. 971.
Rafn Nordal frá Argyle-bygð kom
vestan frá Leslie í vikunni sem Ieið;
hafði hann /erið J>ar um tíma hjá
dóttur sinni og tengdasyni Ásgeiri
Gislasyni og konu hans. Rafn kom
hingað til þess að kveðja, Sigurrós
dóttúr'sina, sem er nú að leggja ai
stað suður til Madison í Wisconsin
til að nema hjúkrunarfræði. Henni
var haldið vinakveðju samsæti hjá
Mrs. A. S. Arason að 800 Victor
stræti á sunnudaginn var. — Nordal
fór suður til Arnaud á mánudaginn
með tengdasyni sínum, S. G. Arasyni,
sem einnig kom til að kveðja Miss
Nordal. Fór hann að finna dóttur
sína og tengdason Mr. J. Sveinson
og konu hans, sem þar búa.
F. J. ERLENDSON,
Hensel, N.\Dak.
S Manitoba Creamery Æo., Ltd., 5ö9]WÍllÍ3m AVB. ||
ffiiiHiiiiHini—m—i—1—l■■llll■llll■lll■lll ■llll■llll■llll■lllÉillll■llll■llll■llll■llll■llll■ll^■
STOFNSETT 1883
HÖFUÐSTÓLL $250.000.00
Húðir, Gærur. Ull, Seneca Rætur
Sendið oss í stórum eða smáum stíl um hæl.
Hæsta verð borgað, og góð skil eru ábyrgst.
R. S. ROBINSOIM, Winnipeg
157 Rupert Ave. og 150-2 Pacific Ave.
Hús og Bœjarlóöir á
GIMLI
heíir undirskrifaður til sölu með mjög vægum borgunar-
tkilmálum. Einnig lóðir á „LÓNI BEACH”
159 ekru bújörð
hálfa mílu frá Hove P. O. Man., fœst með lítilli niður-
borgun og vægum skilmálum. Byggingar: íveruhús að
stærð 12x24 og fjós sem rúmar frá 12 til 14 gripi. Góður
brunnur, heyskapur og plógland.
Eg tek að mér að leigja hús fyrir þá sem þes« óska,
og innkalla húsaleigu gegn sanngjarnri borgun.
ÖLL VIÐSKIFTI HREIN
Sv.Björnsson, Gimli, Man.
Meðlimlr Winnipeg
Grain Exchange
Meðlimir Winnipeg Grain og Produce
Clearing Association
North-West Grain Co.
LICENSED OG BONDED COMMI96ION MEKCHANTS
Vér viljum mælast til þess að landinn láti okkur sitja
fyrir þegar þeir selja kornvöru sína, við ábyrgjumst yður
hæsta verð og áreiðanleg viðskifti.
ÍSLENZKIR HVEITI-KAUPMENN.
245 GRAIN EXCHANGE.
Tals. M. 2874.
WINNIPEG, MAN.
Jámbrautir, bankar, fjár-
mála stofnanir brúka vel æfða
aðstoðarmenn, sem ætíð má fá
OOMINIDN BUSINESS COLLEGE
352 >4 Portage Ave.—Eatons megin
William Avenue Garage
Allskonar aðgerðir á Bifre’iðum
Dominion Tires, Goodyear, Dun-
lop og Maltease Cross og Tubes.
Alt verk ábyrgst og væntum vér
eftir verki yðar.
363 William Ave.
Tals. G. 3441
%
KRABBI LÆKNAÐUR
R. D. EVANS,
sá er fann upp hið fræga Evans
krabbalækninga lyf, óskar eftir
að allir sem þjást af krabba
skrifi honum. Lækningin eyðir
innvortis og útvortis krabba.
R. D. EVANS, Brandon, Man.
G0FINE & C0.
Tals. M. 3208. — 322-332 Ellice Ave.
Horninu á Hargrave.
Verzla méð og Virða brúkaSa hús-
muni, eldstór og ofna. — Vér kaup-
um, seljum og skiftum á öllu sem er
nokkurs virði.
BIFREIÐAR “TIRES”
Goodyear og Dominion Tires ætlC
ú reiðum höndum: Getum út-
vegað hvaða tegund sem
þér þarfnist.
Aðgerðiim og “Vulcanizing” sér-
stakur gaumur gefinn.
Battery aðgérðir og bifreiðar t'll-
búnar til reynslu, geimdar
og þvegnar.
AUTO TIRE VTJLCANIZING CO.
309 Cumberland Ave.
Tals. Garry 2767. Opið dag og nótt.
IIHIIII
II!!!H!liail!«
II
ll!!l■ll!l■llll■l!l■llll■llll■llll■
Alt eyðist, sem af er tekið, og svo
er meö legsteinana, er til sölu hafa
verið síðan í fyrra. Eg var sá eini,
sem auglýsti ekki veröhækkun og
margir viðskiftavina minna hafa
notaö þetta tækifæri.
ÞiS ættuð að senda eftir verðskrá
eða koma og sjá mig, sem fyrst. Nú
verður hvert tækifærið síðasta, en
>ið sparið mikið með því að nota það.
Eitt er víst, að það getur orðið
nokkur tími þangað til að þið getið
keypt Aberdeen Granite aftur.
A. S. Bardal.
Walker.
Oft hefir þai verið leikið ýmislegt,
sem Islendingar hafa dást að. en ekki
verður það sízt nú. Þar er nú sýnd-
ur Robinson Crusoe, sem allir íslend-
ingar dást að. Þessi sýning byrjar
síðdegis á þakkletishátíðardaginn og
heldur svo áfram alla vikuna, bæði að
kveldinu og síðdegis á miðvikudaginn
og Iaugardaginn.
Munið eftir því að Robinson
Crusoe er ekki leikinn hér í hverjum
mánuði.
KENNARA
við Lundar skóla nr. 1670, frá 1.
nóv. næstkomandi til 30. júní 1918.
Verður að hafa ‘‘2nd Class Prof.
Certificate”. Tilboðum er greini frá
æfingu og kaupi sem óskað er eftir
verður veitt móttaka af undirrituðum
fram að 13. okt.
D. J. Lindal, ísec.-Treas.
Lundar, Man.
Samkoma verður haldin á þakklæt-
ishátiðinni í Tjaldbúðarkirkjunni,
mánudaginn 8. þ. m., þar verður góð
og vönduð skemtun.
Orpheum.
Næstu viku þar mætti kalla kven-
vikuna, vegna þess að þar fer svo
margt fram sem snertir kvenfólk.
Miss Nan Halperin, sem hér var
fyrir tveimur árum og allir höfðu
ánægju af kemur nú aftur enn þá
æfðari en fyr.
Systurnar Kouns, Nellie og Sara
ættu einnig að verða mikið aðdrátt-
arafl.
Ymislegt verður sýnt á Orpheum
um flótta Þjóðverja undan banda-
mönnum og fleira frá stríðinu.
KENNARA
vantar fyrir Wallhalla S. D. No. 2062
fyrir tvo mánuði, kenslan byrjar
fyrsta október. Umsækjandi tiltaki
mentastig og kaup. Skrifið til
August Lindal
Sec.-Treas. Wallhalla S. D.
Holar P. O., Sask.
Bœkur fil sölu.
hjá útgáfunefnd kirkjufélagsins
Ben Hur í bandi, ásamt stækk-
aðri mynd af Dr. Jóni Bjarna-
syni ....................... $3.50
Sálmabók kirkjufél., bezta leð-
urband (moroccoj ............ 2.75
Sálmab. gylt í sniðum í liðurb. 2.25
Sálmab., rauð í sr.iður í Ieðurb. 1.50
Klavenes biblíusögur .. f.........40
Spurningakver.....................20
Kver til leiðbeininga fyrir sunnu-
dagsskóla...................... 10
Ljósgeislar, árg. 52 blöð.........25
Sameiningin frá byrjun, árg. .. .77
Sérstök blöð......................10
Pantanir sendist til ráðsmanns
nefndarinnar,
J. J .Vopni.
Box 3144 Winnipeg, Man.
Talsímið Garry 3324
J. W. MORLEY
Hann málar, pappírar
of prýðir hús yðar
AÆTLANIR GEFNAR
VERKIÐ ÁBYRGST
Finnið mig áður en þér
látið gera þannig verk
624 Sherbrook St.,Winnipeg
SANOL
Lamont
LYFSALA
langar að sjá þig
W. M. LAMONT,
Tals. G. 2764
William Ave. Iaabel St.
Eina áreiðanlega lækningiií við syk-
ursýki, nýrnaveiki, gallsteinum, nýrna
steinum i blöðrunni.
Komið og sjáið viðurkenningar frá
samborgurum yðar.
Selt I öllum lyfjabúðum.
SAN0L C0., 614 Portage Ave.
Talsími Sherbr. 6029.
Thorsteinn Jónsson fór hér um í
vikunni sem leið. Hefir hann verið
í Selkirk við vinnu í Sumar, en var
nú að fara á land sitt við Dog Creek,
Man.
Jakob Vopr.fjörð, sem fluttur er
nú í bæinn aftur, er byrja&ur á nö
á mjólkursölu.
Ef yður vantargóðar
Myndir
þá komið til
Bernstein Studio
576 Main st. Tals. G. 4144
Islenzka töluð á Terkstofunni
FYRIRMYNDAR PÓST- (M
SPJÖLD, Tylftin á . . MJI-
Karlmanna
J. H. M. CAlSsON
Býr til
Allskonar linil fyrir fatlaða menn,
einnig kviðslitsumbúðir ,o. fl.
Talsími: Sh. 2048.
338 COÞONY ST.
WINNIPEG.
Verkstofu Tals.:
Garry 2154
Heim. Tals.:
Garry 2949
G. L. Stephenson
PLUMBER
Allskonar rafmagnsáliöld, svo sem
straujárn víra, allar tegundir af
glösum og aflvaka (batteris).
VERKSTOEA: 676 HOME STREET
YEDECO fyðjieggur 011
------------------- kvikindi, selta
50c, $1.00, $1.50, $2.50 gallonlð
VEDECO ROACH FOOD
Góður árangur ábyrgstur
15c, 25c og 60c kanna
Vermin Destroying & Chemical Co.
636 Ingersoll St. Tals. Sherbr. 1285
FÖT
$30-40.00
Sanngjarnt
verð.
Æfðir Klæðskerar
STEPHENSON COMPANY,
Leckie Illk. 216 McDermot Ave.
TaL. Garry 178
VÉR KAUPUM OG SELJUM,
leigjum og skiftum á mynaavélum.
Myndir stækkaðar og alt, sem
til mynda þarf, höfum vér. Sendið
eftir verðlista.
Manitoba Photo Supply Co., Ltd.
336 Smith St., Winnipeg, Man.
Mrs. Wardalei
643^ Logan Ave. - Winnipeg
Brúkuð föt keypt og seld
eða þeim skift.
Talsími Garry 2355
Gerið svo vel að nefna þessa augl.
C. H. NILS0N
KVENNA og KARLA
SKRADDARI
Hin stærsta skandinaviska
skraddarastofa
208 Logan Ave.
í öðrum dyrum frá Maln St.
WINNIPEG, - MAN.
Tals. Garry 117
Hin nýútkomna bók
,Austur í blámóðu fjalla*
er til sölu hjá undirrituðun^
Verð S1.T5. Einnig tekur
hann á móti pöntunum utan úr
sveitum.
FRIÐRIK KRISTJÁNSS0N,
Suit 16 Hekla Block
260 Toronto St., Winnipeg, Man.
Aðalstéins Kristjánsson
55 Hanson Place,
B ooklin, New York.
Bókin; “Úr blámóðu fjalla” fæst
hjá honum að ofanskráðri utanáskrift
Þeir sem færa oss
þessa auglýsingu
fá hjá oss beztu kjörkaup á
myndarömmum. 125 fer-
hyrnings þuml. fyrir gC
aðeins....... .. ÖDC
Reynið oss, vér gerum vandað verk
Stækkum myndn bó gami ir séu.
359 Notre Dame Ave.
CASKIES
285 Edmonton St. Tals. M. 2015
Látið líta eftir loðskinna
fötum yðar tafarlaust áður
en þér leggið þau afsíðis til
geymslu. Látið það ekki
dragast, það sparar yður
dollara.
Nefnið þessa auglýsingu
HGÐ1R,L0DSKINN
BEZTA VERÐ BORGAR
W. B0URKE& C0.
Pacific Avenue, Brandon
Garfar skinn Gerir við loðskinn
Býr til feldi
Tilkynning
Lögberg
er milliliður kaup-
anda og seljanda.
Hér með læt eg heiðraðan almenn-
ing I Wlnnipeg og grendinni vita að
eg hefi tekið að mér búðina að 1135
á Sherbum stræti og hefi nú miklar
byrgðii af alls konar matvörum með
mjög sanngjörnu verði. Pað væri oss
gleðiefni að sjá aftur vora gððu og
gömlu Islenzku viðskiftavini og sömu-
leiðis nýja viðskiftamenn. Taikð eftir
þessum stað 1 blaðinu framvegis, |>ar
verða auglýsingar vorar.
J. C. HAMM
Talsími Garry 06.
Fyr að 642 Sargent Ave.