Lögberg - 11.10.1917, Blaðsíða 2

Lögberg - 11.10.1917, Blaðsíða 2
2 LOGBERG, FIMTUDAGINN 11. OKTÓBER 1917 r Hvað er Mulið Kaffi? í stuttu máli, Mulið kaffi er kaffi sem hefir verið mulið milli tveggja stálsívalninga m e ð mátulegri þyngd til að mylja baunimar í jafnar arðir og umleið er hismið blásið burt með þar til gerðri blástursvél. Afleiðingin er að kaffið sest vel. Red Rose Kaffi er eins einfalt að búa til og Red Rose te; og bragðið og lyktin er ilmandi í samanburði við vanalegt malað kaffi. Selt í loftþéttum, tví - límdum könnum til þess það haldi sínum krafti. Sama verð á því og var fyrir þremur árum. 671 Red Rose Coffee Heilbrigði. Það var Ameríski læknirinn Finley, sem fyrstur benti á, að mýflugur muridu vera sóttberandi, en læknarn- ir Reed, Salimbeni og Carooll færðu fullar sönnnr á þab. Hinn síöast- nefndi lét lífi'ð í sölurnar fyrir þá upp- götvun. Hann lét mvflugur stinga sig, en hafði áður látiS þær sömu mý- flugur sjúga blóö úr sjúklingum með gula hitasótt. Hann veiktist eftir 4 daga og dó eftir miklar þjáningar. Seinna voru gerðar tilraunir i stærri stíl. 300 spænskir hermenn voru keyptir til þess, að láta mvflugur. sem sogiS höfðu blóð úr sjúklingum, stinga sig. Tilraunin hepnaðist aS því leyti aS flestir þeirra sýktust, en margir biSu af því bana. Þegar þaS varS Ijóst, hvernig út breiSsla veikinnar hagaSi sér, þá var tekiS til sömu ráSa gegn henni og áSur hafSi þekst gegn mýrasótt, og eru þau fólgin í þvi, bæSi aS hindra mýflugur í aS stinga menn og útrýma mýflugunum eftir megni. MeS því, aS verja andlitiS meS mýflugnaneti. og meS því, aS hafa mýflugnanet yfir rúmum manna og viS dyr og glugga, má varna mýflugum aS stinga menn. Þær stinga sjaldan á daginn, meðan bjart er, en aðallega á kveldin og morgnana. En sérstaklega verSur aS verja alla sjúklinga meS gula hitasótt gegn mýbiti. — Hitt ráSiS er þó enn öflugra og vænlegra til frambúöar aS útrýma mýflugum úr landinu. Mýflugur þrifast einungis þar sem vatn er i jarSvegi. Einkum sækjast þær eftir mýrlendi, þar sem vatn stendur í pollum. Ef landiS er þurk- aS meS því, aS skera fram mýrarnar, eSa mcS því, að planta þaS triám, hverfa pollarnir og um leið mýflug- urnar. F.n þar sem þetta er kostn- aSarsanit og tektir tima. vill svo vel til, aS annaS ráS hefir fundist, sem líka er óbrigSult. Ef steinolíu er skvett á pollana, svo aS þunn himna af oliu breiSist yfir vatnsskorpuna, þá kafna allar mýflugulirfurnar, sem þir hafast viS. En þær synda þannig á vatnsyfirborSinu, að aftari endi þeirra gægist upp úr, en i honum opnast andop þeirra. Steinoliuhimn- an byrgir fyrir andopin, og viS þaS kafna lirfurnar. ÞaS er taliS öldungis vist. aS gula hitasóttin orsakist af lifandi sótt- kveikju. En sú sóttkveikja er svo smávaxin, aS enn hefir ekki tekist, aS koma auga á hana í hinum allra-beztu smásjám. Svo smágerS er hún, að hún smýgur gegnum hinar fingerSustu bakteriusiur, sem annars reynast ó- brigSuIar til aS sía venjulegar sótt- kveikjur úr vökvum. ÞaS er flestum auSskiliS, hvtlíka íeikna-þýSingu það hefir, aS vér nú fyrir uppgötvanir lækna þeirra, er eg á'ður nefndi, vitum. hvernig gula hita- sóttin hagar sér. Nú er ekki Iengptr hætta á, aS sú veiki geti breiSst út, svo nokkru nemi. MeS því aS ein- angra sjúklingana og verja þá meS mýflugnanetjum, má kotna i veg fyrir aS þeir sýki aðra. Og nú getum vér veriS öldungis rólegir fyrir því, aS þessi drepsótt nái nokkurntima aS út- breiðast hér i NorSurálfunni. En áSur fyr óttuSust allar þjóðir þann gest, og iafnvel í sóttvarnarlögum vor fslendinga er veikin talin meSal þeirra sótta, sem fyrst og fremst þurfi aS beita öflugum vörnum á móti Nú vitum vér enn framur, aS þaS er aS eins sérstök mýflugnategund (ste- gomyia fasciataý sem flytur veikina, en sú flugnategund finst aS eins suS ur i löndum. þar sem hiti er nógttr. þaS væri því óhætt, að strika gtilu hitasóttina alveg út úr íslezkum lögum. sölu og niðurgangi. Sú veiki er alt önnur en hin eiginlega kólera, en dregur nafn sitt af því, aS sjúkdóms eirtkennin eru svipuS. Hin eiginlega kólera, sem hér ræSir um, lýsir sér meS ákafri lífsýki. en þar viS bætist megn uppsala í byrjuninni, kalda hræSsla og brennandi verkir í kviSn um. NiSurgangurinn heldur áfram máske 10. hverja mínútu, næstum tært vatnsslím meS hvítleitum örSum f'hægSunum hefir verið likt viS hrís grjónaseyðiJ. Þá koma sinadrættir ákaflega sárir, beinverkir og afskap legt magnleysi. Þegar niSurgangur inn hefir varaS nokkurn tíma f'stund um eru þunnu hægSirnar margir Iitr- ar samtals á sólarhring), fer líkam inn aS þoma upp og samfara því Syrjar ákafur þorsti. ÞvagiS minkar og verður seinast ekkert. Sjúkling urinn verður kinnfiskasoginn, augun innfallin og líkaminn að eins skinn og bein, vegna þess aS hoIdiS þornar upp. HúSin er bláfölleit, hendur og fætur stundum blásvartar og kaldar. Málrómurinn er hás og veikur, sjúkl ingurinn liggur meS hálfopnum aug um. ranghvolfdum, svo aS eins sést Þá er að minnast á aðra farsótt. sent er enn þá illræmdari t heiminum og getur sennilega þróast og valdið manntjóni í hvaSa landi sem er, en þaS er; VI. Kólera. Allir hafa heyrt talaS um barna- kóleru eSa maga- og garnakvef 't bömum, sem lýsir sér meS hita, upp- hvítuna. Þó sjúklinguinn,sé svo mátt- farinn og langt leiddur, aS hann sýn- ist þegar vera liSiS lík, getur þó leynst líf meS honttm og jafnvel full meS- vitund; mun því oft hafa komiS fyrir aS kólerusjúklingar væru kviksettir. Hiti er venjulega enginn eSa hverfur aS minsta kosti fljótt og kemst þá smásaman langt niSur fyrir eSlilegan blóShita. Þannig lýsir kóleran sér, þegar hún er á háu stigi, og deyja þá sjúkling arnir á 2.—3. sólarhring. En til er líka vægari og enn þá geystari teg und veikinnar. ÞaS kemur fyrir, aS sjúklingarnir eru dauðir eftir fáeitta klukkutima. En svo eru hinsvegar vægu tilfellin mörg, sem stundum eru ekki verri en venjulegt garnakvef, og þá batnar mönnum fljótt. Kóleran hefir jafnan verið talin með hinum allra hroSalegustu og kvalafylstu sjúkdómttm, sem ásækia dauSIega ntenn. Þessi drepsótt hefir gengiS aftur og aftur austur í Ind landi síSan fvrst fara söettr af. En haS var ekki fvr en um 1330 aS hún fvrst kom til Evróou. Þá breiddist hún viSsvegar um Iönd og þótti voða- gestur, því venjulega dó helmingur þeirra er sýktust. og stundum meira. Sama farsóttin kom til Ameriku 1836 og giörSi þar svipaSan uzla og í Evrópu. 1846—1853 gekk næsta kólerttfar sóttin um Evrópu; þá varS hún t. d. mjög mannskæS í Kaupmannahöfn. 1965—1875 kom veikin upp víSsvegar i löndum, en varS ekki mjög háskaleg. Síðan hefir hún borist viS og viS til ýmsra hafnarbæja, t. d. til Hamborg- ar 1892: þvi næst gekk kólera í Rúss- landi 1908. Veiktust þá t. d. í Pét- ursborg 7857 manns, og dóu af þeim 3209 eSa 44%. Seinast gekk kólera 1911 á ítaliu og 1913 á Balkanskaga, en VarS stöSvuS. Sem hetur fer, hefir læknisvísmd- um tekist aS ráSa viS kóleruna á seinni árum, og má þaS telja meSal hinna glæsilegustu sigra, sem vísind- in hafa unniS. Reyndar erum vér ekki enn komnir svo langt, aS geta læknaS veikina, þegar hún er upp á sitt versta. en vér höfum lært að stöSva útbreiðslu hennar. Hinn frægi gerlafræðingur Róbert Koch fann fyrstur sóttkveikjuna, sem veldur kóleru ('1884). Eftir aS hann hafSi kent, hvernig rækta megi bakteríuna og athuga lifnaðarháttu hennar, komust menn smámsaman að raun um, hvernig hún hagar sér í líkama rnanna og hvernig veikin út- breiði=t. Vér vitum nú, að kóleru- bakterian hagar sér mjög likt og taugaveikisbakterían. Hún lifir í görnum siúklinganna og berst þaðan meS hægSunum. SiSan getur hún lifað í jarðveginum, og einkum í vatni, langan tima. Komist þá bakte- rían i neyzluvatn, þá,er voSinn vis. Þær tímgast óSfluga i vatninu og eftir nokkurn tíma verSur vatniS svo sóttrregnað, aS meirihluti þeirra. sem drekka vatniS. sýkjast af kóleru. f mjólk og öSrum drykkium geta bakteríurnar auSvitaS þrifist. Sótt- kveikja kólerunnar hagar sér því líkt og taugaveikissóttkveikjan. Menn drekka hana í sig úr sameiginlegum brunnum eða vatnsbólum, sem ekki eru nógu vel úr garði gjörS. Þar sem vatnsveitur eru góðar og frá- ræsla i góðu lagi, þar getur kólera aldrei orSið mjög útbreidd. Og öl- dungis eins og vant er aS taka fyrir alt taugaveikisfaraldur i bæjum, sem fengiS hafa góSa vatnsveitu ('sbr. Reykjavik og Oddeyri), eins hættir kólera aS breiðast út, þegar svo er komið. Reyndar getur kóleran, eins og taugaveiki, borist mann frá manni. þegar ekki er gætt þrifnaSar og ann- arar varúSar, en sú sýkingarhætta er þó hverfandi í samanbitrSi viS hætt- una, sem af vatnsbólunum stafar Þá kemur þaS einnig fyrir eftir kóleru, eins og eftir taugaveiki, aS til eru sóttberar, þ. e. menn, sem ganga meS lifandi sóttkveikjur í sér og geta smitaS, þó þeim sjálfum sé batnaS. En þó ber minna á þessu um kóleru en taugaveiki. Sóttkveikjan er skammlífari. AS þaS sé vatnið, sem aSallega flytji kólerubakteríuna í menn. varS fyrst sannrevnt í kólerufarsóttinni í Hamborg 1892. ÞaS er haldiS, að sóttkveikjan hafi þá fluzt þangaS meS skipshöfnum austan úr Asíu. Þá veiktust á fáum mánuðum 17.975 manns og af þeim dóu 7,611 eSa 43,3%. Eftir nokkurn tima varS þaS læknunum ljóst, aS kólerubakteríur voru í vatni Elfunnar, sem rennur gegnum borgina, en úr henni var neyzluvatn borgarinnar aS mikltt levti tekiS. Barst þá sóttnæmiS inn á flest heimili í Hamborg. Borgin Altóna er á pörtum runnitt saman viS Hamborg. ÞaS þótti í fyrstu einkennilegt, þar sem bæirnir lágu svo nærri hv'or öðrum, aS aSeins skifti gata á milli þeirra. þá veiktust 'tbúarnir hrönnum saman Hamborgar- megin í götunni, en hinumegin göt- unnar, í Altóna-hlutanum, veiktust aðeins örfáir. En þetta var auSskiI- ið, þegar vitneskjan fékst um, aS kólerusóttkveikjan var í neyzluvatn- inu. Því Altóna hafði sérstaka vatnsveitu, langt aS, en ekki úr Elf- unni eins og Hamborg. “At ósi skal á stemma”. Þegar orsökin er burtnumin, hverfa afleið- ingarnar. Jafnskjótt og Hamborg- arbúar hættu aS drekka ElfarvatniS, nema þaS væri soSiS. tók kóleran aS þverra og hvarf með öllu eftir nokkra mánuSi, án þess aS breiðast til annara bæja. Þegar kóleran kom til Moskva og Pétursborgar 1908, eins og áSur er getiS, var reynslan sama. Veikin út- breiddist meS drykkjarvatninu. Jafn- skótt og sá brunnur var byrgSur, hætti farsóttin; en það ætlaSi að ranga hálf erfiSiega aS koma öllu fólkinu þar í skilning um hættuna. Þó stranglega væri fyrirskipaS, aS drekka aSeins soSiS vatn og soSna mjólk, vildu margir óhlýSnast því eSa trassa þaS. Margir voru ólæsir, sem ekki gátu lesiS auglýsingar og fyrir- skipanir yfirvaldanna, og sumir trú- aSir drukku vigt vatn og ósoSiS, í þeim tilgangi aS verjast veikinni. en þaS reyndist mjög háskalegt, þvi márgir tóku veikina fyrir þaS. Vigsla prestanna hafSi engin áhrif á bakterí- urnar í vatninu, þær lifðu þar eftir sem áSur. SuSan ein var óvggjandi, suSuhita þolir engin kólerubaktería, fremur en flestar aSrar sóttkveikjur. ÞaS er þá komið svo, aS nú kunna menn tök á aS hefta för kóler- unnar, sem áður óS land úr landi hindrunarlaust. En stríðlaust hefir ^aS ekki gengiS, að sannfæra tnenn ttm, hvernig veikin hagar sér. T. d. má geta þess, að Koch og lærisvein- ar hans áttu lengi í miklum deilum viS ýmsa efasemdarmenn. sem ekki vildu láta sannfærast um, aS v'eikin orsakaðist af bakteríu þeirri, er Koch fann. Tveir læknar þýzkir, mjög nafnkunnir, Pettenkofer og Emme- rich, neituðu því alveg, aS bakterían væri eins háskaleg og Koch hélt fram. Og til að sanna þaS, drukku þeir kjötseySi meS lifandi kólerubakterí- um. Þeir fengu aB vísu ekki hættu- lega kóleru, heldur aSeins lífsýki, og sögðu svo: “Þarna getiS þiS séS; ekki fengum viS kóleru. Tilraunir hafa sýnt þaS síðan, aS heilbrigSum mönnum kemur ekki aS sök, þó þeir drekki í sig lítiS eitt af bakterium. Saltsýran í maganum getur eytt J>cim. En ef sami maSur heldur áfram hvaS eftir annaS ag drekka vatn með kólerubakterium, veiklast hann smámj saman af eitri því, sem bakterian myndar í Iíkamanum, og veikin brýzt út með fullum krafti. Ekki hefir enn tekist aS finna ser- um gegn kóleru, sem geti læknaS veik- ina. Hins vegar hefir stundurrf'gef- ist vel, að bólusetja menn meS bólu- efni, sem unniS er úr veikluðum kólerubakteríum, til aS koma í veg fyrir veikina; en full revnsla er J>ó ekki enn fengin í því efni. Þá kem eg aS þeirri plágunni, sem andlitið v'erður þakiS rauSum bólum, sem smámsaman stækka og fyllast vessa. Vessinn í bólunum er i fyrstu tær, en verður seinna graftarkendur. Sótthitinn eykst oftast, meðan bólunni er að slá út, en úr þvi fer hann venjulega aS lækka. ef sjúklingnum batnar. En grafi í bólunum, þá eykst hitinn enn á ný, og þá er hætta á ferð- um. Enn meiri hætta er, þegar ból- urnar verða blóðhlaupnar, og svartar á lit, en það kemur stundum fyrir. ÞaS er svartabóla, og er sú tegund bólunnar illræmdust, því fáir lifa hana af. Þó nú sjálf bóluveikin geti valdiS dauSa sjúklingsins, án þess nokkuS blandist inn í hana. vex hættan enn meira fyrir þaS, aS oft kemur lungnakvef og lungnabólga. Margir sjúklignar veikjast t augunum og verSa jafnvel blindir. Sumir fá mænuveiki, sumir heilabólgu, liSa- veiki o. fl. Þegar veikin fer aS batna, þornar vessinn i bólunum, og þær verða aS þurrum v'essaskorpum, sem detta af. en eftir verSa hvitleit ör í hörundina cftir hverja bólu, og ber þó enn meira á örunum, ef grafiS hefir í bólunum. Af þvi andlitiS verður venjulega verst útleikiS. ber mest á bólunum J>ar, og eru þaS ekki litil likamslýti. Bólusótt hefir veriS landlæg i Austurlöndum frá því fyrst fara sög- ur af. Eins og áður er á minst, halda menn, að ein af plágunum i Egypta- landi hafi veriS bólusótt. ÞaS er tal- iS sennilegast, að bólan hafi fyrst far- iS aS breiðast út til Evrópu á 2. öld andi, siðan byrjaS var aS bóluestja börn fum og eftir 1839J. Nú eru timarnir breyttir, frá því sem áSur var. Nú hræðumst vér ekki bólusóttina, likt og áður. Og af hverju er þaS? ÞaS er af því. aS vér erum bólusett. Bólusetningin er orSin sá vana- v'iSburSur, aS flestir eru hættir að hugsa um, til hyers hún t rauninni sé. Krakkarnir skæla, þegar rispaS er i handlegginn á þeim. Sumir bólgna og fá töluverðan hita. En bólusetningin er lögskipuð, og allir verSa aS koma meS sína krakka. MæSrum og foreldrum er mörgum fariS aS verða illa viS alt þetta bólu- setningarstand, og fjöldi fólks álitur þetta vera þýðingarlaust og aðeins ójiarfa rekistefnu, eins og margt annað, sem fyrirskipað er með lögum. En þaS er öðru nær en svo sé. ÞaS er bólusetningunni aS þakka, aS nú verður sialdan vart viS bólusótt í NorSurálfu. í flestum menningar- löndum heims er nú lögboðin bólu- setning — og fyrir þá reglusemi verndast þjóðirnar fyrir hinni illu bóluveiki. SuSur i Afriku og víðar um heim meðal viltra þjóða geisar bólusótt enn þann dag í dag, engu siður en tiðk- aðist hér i gaTfila daga. Komi maSur suSur í Egyptaland. eSa öllu heldur til Abessýniu, þá má sjá flesta eldri menn með bóluörum. Og í MiSafríku er bólusótt talin meSal hinna algeng- ustu banameina. ÞaS var enski læknirinn Jenner, sem vann sér ódauðlega frægð meS e. K., og er haldiS, að pestin, sem þvi, aS finna upp bólusetninguna kend er viS rómverska lækninn | 71796. Hann hafSi veitt þvi eftir- Galenus. hafi verið bóla. Á 9. öld I tekt, að mjaltastúlkur smittuSust kom hún til Frakklands, og er sagt. | stundum af bóluútslætti, er v'ar á aS þá hafi drotningin þar veikst af júfrum kúnna, sem þær mjöltuSu. bólunni, og fylgir þaS sögunni, aS j Þessi svo nefnda kúabóla var áþekk hún hafi kent læknum sinum um, en hinni eiginlegu bólu, en langtum væg- þeir voru þrír. Hún ásakaði þá alla ari og batnaSi fljótt. Jenner tók nú um, aS hafa byrlaS sér eitur, og áður eftir því. að stúlkurnar, sem fengu en hún gaf upp öndina, bað hún mann kúabólu, fengu ekki bólusótt, þó hún sinn. konunginn, um, að gjöra nú I væri a'ð ganga; grunaði hann því, aS þá siðustu bón sina, þaS var gjört, og fékk þá drotningin hægt andlát. Frá Frakklandi breiddist bólan smám saman út utn alla Evrópu, og hefir hún legiS bar í landi fram á vora daga. Á miSöldunum gekk hver farsóttin á fætur annari, og voru sum- ar þeirra feiknalega mannskæðar. Á krossferSartímunum eyddust oft heil- ar hersveitir af pest og bólu. Þessar tvær drepsóttir fóru stundum saman og bætti þá ekki úr skák. Bólan var um fangan tima eins algeng og mis- lingar eru nú, og veikin varS svo illræmd, aS sjálft nafn hennar varS engu betur þokkaS en nafn sjálfs djöfulsins. Og enn þann dag í dag, er ]>að málvenja í sumurn löndum, eins og t. d. Danmöku. aS nota bóltt- nafnið, sem blótsyrSi—“for Pokker I” scgja menn í sömu mcrkingunni og við segjum “hvert t horngrýtið I” eða “Polýker tage ham”—“fjandinn hafi hann !”. En eiginlega þýðir þaS: “bólan taki hann I” “Pokker” /á þýzku “Pocken”J þýðir sem sé bóla. ÞaS var algeng skoSn lækna á mið- öldunum, aS bóla væri óhjákvæmileg veiki, sem vær i ætluS til þess aS hreinsa blóðiS, og svipuS skoðun rikti viðvíkjandi mislingum og skarlatsótt og fleiri útbrotasóttum. Þeir sögSu gömlu mennimir, aS manneskjan á fósturskeiSi yrSi aS nærast á því blóði, sem safnast fyrir í likamanum, meSan á meðgöngutimanum stendur; kúabólan væri vægari tegund af bólu, og mundi sá, sem hana hefði fengiS, fríast seinna viS hina eiginlegu bólu. En þaS var öllum kunnugt áður, að sá, sem einu sinni hafði fengiS bólu- sótt, hann varS ómóttækilegur fyrir bólu seinna. Nú reyndi Jenner að koma kúa- bóluvessa inn í stungu eða rispu á hörundi manna. Þar kom út bóla eft- ir nokkra daga. og árangurinn varS sá, að þetta frelsaSi gegn bólusótt í 6—10 ár og stundum lengur. Þegar þetta var staðreynt orðiS, var bólu- setning innleidd víðsvegar í löndum, og-smámsaman var fariS aS lögskipa bólusetningu á unglingum. Hér á ís- landi var fyrst fyrirskipuS bólusetn- ing meS konungsbréfi 1830, og var prestunum faliS að annast fram- kv'æmdimar, ýmist bólusetja sjálfir eSa fela þaS aSstoðarbólusetjurum. Lengi var þó bólusetningin aS rySja sér til rúms. Jafnvel til skariíms tíma hafa ýmsir barist gegn bólusetning- unni, þvert á móti allri heilbrigðri skynsemi. Einkum hefir gengið illa aS koma á almennri bólusetningu á Englandi vegna vanafestu og hlevpi- dóma — einmitt í föðurlandi Jenners — og sannast þar máltækiS, aS “eng- inn er spámaður í sínu föSurlandi”. Á Englandi er aS vísu fyrirskipttð bólusetning, en af faSir barnsins lýsir því yfir, að bólusetning striði á móti skoSunum hans. friast þaS viS aS en eins og kunnugt er hættir konan bólusetjast. — Af þessum ástæSum aS missa blóð mánaðarlega, jafn- skjótt og hún verður þungptS. En betta blóð. sem Jjannig safnast fyrir. án þess aS konan nokkurntima hreins- ist af blóðmissi, hlyti að v’era spilt. Þess vegna héldu þeir, að líkaminn, er England enn þá opið fyrir bólu- sótt og kom þaS í ljós 1902. Þá dóu á Englandi 2464 úr bólusótt. ÞaS hefir hvaS eftir annað komiS í ljós, hvað bólusetningin er örugt ráS gegn bóluveikinni. Á NorSur hefir v’eriS enn ver JtokkuS hér í NorSurálfunni, bæði vegna þess; hve mannskæS hún hefir veriS, og vegha þess, hve hún hefir afskræmt útlit manna og ekki síður kvenna þeirra, er þó hafa lifað af veikina. Þessi plága er: VII. BÓLUSÓTT. Bólusóttin er komin til NorSurálf- unnar austan úr Asíu, eins og svo margt annað, bæði ilt og gott. En áður en eg rek feril hennar'vskal eg stuttlega skýra frá, hvernig veikin lýsir sér. sem þannig væri vaxinn og nærður,' löndum, Þýzkalandi, Hollandi, Frakk mætti til að hreinsast, til aS ná góðum ^ Iandi, Sviss og viSar, sem bólusetn- ing og endurbólusetning er lögtekin og framkvæmd með reglu, þar hefir varla viljað til, að bólusótt hafi breiSst út að nokkrum mun. Aftur á móti kemur við og við bólusótt til Rússlands og SuSurlanda. þar sem enn er trassaS aS bólusetja. Bezt kom þaS i ljós í fransk-þýzka striðinu 1870—71, hve bólusetningin er þýðingarmikil. Þá mistu Frakkar 25,000 hermenn úr bólu, en ÞjóSverj- ar næstum enga; hinsvegar breiddist bólan þá út til Þýzkalands og feldi þar fjölda manna, sem ekki voru bólusettir. En frá þeim tíma hafa ÞjóSverjar gengið rikt eftir, aS allir þegnar ríkisins væru bólusettir, og hefir það boriS heillaríkan ávöxt. Löngu áður en Jenner fann upp kúa-bólusetnmguna, þektist hin svo nefnda “variólatíón”, sem líka er i rauninni bólusetning. eSa réttara bólusýking. ÞaS er sagt, að Kinverj- ar hafi fundið upp á því löngu fyrir Krists-burS, aS sýkja börn sin af bólu, meS }>ví aS taka bóluvesas úr bóluveikum manni og koma honum inn í rispu á hörundinu. BarniS sniittaðist fyrir }>etta af bólusótt, og það reyndist svo, að bólan varð væg- ari, er henni þannig var komiS inn i sár, heldur en þegar bóluveikin barst inn í líkamann á venjulegan hátt, nfl. gegn um öndunarfæri og meltingarfæri. En sá ókostur fylgdi bólusýkingunni, aS börnin gátu smitt- að aðra. og varS þvt þessi aSferð fremur til aS útbreiða bólusóttina. Bólusýkingin var mjög um hönd höfð í Austurlöndum, en gleymdist seinna. 1717 gekk bóla í Konstantin- ópel; þá var þar ensk hefSarfrú, Lady Montague, sem heyrði getið um hina gömlu varnaraðferS, varíólatíón- ina. Til þess að vernda börn sín gegn 10—14 dögttm eftir að maður hefir smittast af bólu, hefst veikin snögg-1 meir karla en konur. en sízt ungbörn”. lega meS köldu og höfuSverk. SíSan (-------“Mistu }>á margir öll börn sin þroska — og til þess átti bólusóttin að stuðla. Sumar bóíufarsóttirnar voru ákaf- Iega mannskæSar, og er svo taliS, aS í sumum löndum hafi dáiS helmingur eða jafnvel þrír fjórSu hlutar íbú- anna (eða 75%J. Einkum var bólan IífskæSust þar, sem hún aldrei hafði áður komiS, eða ef mjög leiS langt á milli farsótta. Á Grænlandi kom 1735 einhver sú mannskæðasta bólu- farsótt sem sögur fara af. og er talið, að einungis fjórSi hluti ibúanna hafi lifaS af sóttina. SvipaSar sögur eru sagðar frá Kamschatka, sumum Ástraleyjunum og Miðameriku. LandiS okkar fór heldur ekki var- hluta af bólusóttinni. ÁriS 1306 er fyrst getiS um bólusctt í annálum, og sagt, að þá hafi hún farið yfir landiS og eytt heilar sveitir af fólki. Eftir þaS bólar á veikinni hvaS eftir annaS, og var hún misjafnlega skæS. Verstu farsóttirnar gengu 1616 og 1707. — 1616 er sagt, aS svo margir unglingar hafi dáið norSanlands og fólkseklan orðiS þar svo mikil, aS drengir og stúlkur hafi veriS seld frá SuSurlandi — drengir fyrir 60 álnir vaSmáls, hver, en stúlkur fyrir 40 álnir. En langskæðasta bólusóttin hér á landi v'ar Stórabóla 1707..- Espól.n scgsr svo frá, að veikin hafi borist með fatnaði af Gísla nokkrum Bjarna- syni, sem dó úr bólu t Kaupmanna- höfn. Kista meS farangri hans var send heim til Eyrarbakka. Systir hans tók upp úr kistunni skyrtu og önnur ItnklæSi og veiktist skömmtt síðar af bólu. Veikin breiddist út um land alt á næstu 3 árum, og er taliS, að 18,000 manna, eða fullur þriðj- ungur landsmanna, hafi dáiS. “Valdi veikin helzt úr yngisfólk roskið”, segir Espólin, “alt það, sem j bólunni, greip hún þessa aSferS feg var röskvast og mannvænlegast og' insamlega og hepnaSist vel. SíSan kemur venjulega up[<sala, beinverkir og ill liSan. einkum slæmur verkur í spjaldhrygginn. Hitinn vex fljótt upp í 40 stig og þar yfir. Nú helzt þessi hiti og illa liSan — stundum er höfuðverkurinn ákafur og hitinn með — en á 3.—4. degi byrjar bólan aS koma út. Alt hörundiS, en einkum og öll systkin ok voru hryggvir eftir1 -----"en þaS eitt gerði bóla sú hag- ligt, s6 hún tók á brott alla þá menn, er líxþrársýki var í, en þeir voru mjög rnargir" innleiddi hún bólusýkingttna á Eng- landi, og var hún mjög algeng, þang- að til Janner fann upp kúabólusetn- inguna. Því miður þekkjast ekki nein ó- yggjandi lyf gegn bólusóttinni. Ef maSur hefir smittast af bólu, þá SíSat’ Stórabóla gekk, hefir bólan j gagnar ekki bólusetning lengur, jafn- gengið /jórum sinrium hér á Iandi, en vel þótt reynt sé að bólusetja þegar ekki unniS mikið tjón, og ekkert telj- i eftir smittunina. HEIMSINS BEZTA MUNNTÓBAK Kaupmannahafnar Hefir góðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá öllum tóbakssölum Landi vor Niels Finsen benti á þá I aðferð. sem reyndar hafSi þekst löngu áður, aS láta sjúklingana liggja í herbergi meS rauSum gluggatjöld- um, eSa hafa rúður úr rauðu gleri, svo aðeins rautt ljós gæti skiniS inn. Þessi aSferð hafSi venS notuð oft fyrrum, og er sagt, að Kínverjar hafi þekt hana fyrir 2000 árum síðan, og Itafi hún gefist vel. Finsen færSi nú fyrstur rök fyrir þvi, hvernig á því stæði. Hann sýndi fram á, aS rauði litur ljóssins væri áhriíaminstur af ljóslitunum. Blái og græni litur ljóssins væru hinsVegar áhrifamikl- ir. Ef þessum áhrifamiklu litargeisl- um er haldiS frá, grefur síður i ból- I unum, svo þær gróa fyr og valda minni örum. ASferS Finsens hefir gefist vel, og er nú algengt aS nota “rauSa-herbergi” Finsens handa bóluveikttm mönnum. Læt eg nú þetta nægja um bólu- sóttina, og skal svo drepa stuttlega á næstu drepsóttina, sem einnig er ill- ræmd í sögu okkar íslendinga, en þaS er: ^Framh.J. Æfiminning. Eins og lauslega v'ar skýrt frá í Lögbergi nýlega, andaSist að heimili sinu hér í borg, þann 20. september síðastl., eftir langar þjáningar af inn- vortis krabbameini Teitur Tómas úr- smiður 61 árs aS aldri. Hann var merkis- og atkvæSamaður, bóngóður og hjálpsamur við þá sem til hans leit- uðu, vinavandur, en mjög tryggur. áreiðanlegur og uppbyggilegur vinur, þar sem hann batt vináttu við, hvort heldur voru menn eSa málefni, list- fengur með afburðum til allra verka, en lagði mest fyrir sig um æfina gull og úrsmíSi. Teitur sál. var með fyrstu íslendingum aS taka þátt t bindindis- starfseminni þegar G. T. reglan var stofnsett hjá þeim, og fylgdi þvt máli meS eipbeittum áhuga til dauSadags, hvort heldur hann var búsettur heima á íslandi eða hér fyrir vestan. Ekkja hans er Júlíana Guðmundsdóttir, þau voru saman í hjónabandi 37 ár og var hún allatið manni sínum mjög sam- hent. og stundaði hann aS siSustu i hans löngu og ströngu banalegu með mestu snild. Börn þeirra eru þau Franz og Mrs. Fanney Eymundson bæði til heimilis hér í Winnipeg. Minning Teits sál. lifir meS heiSri hjá þeim sem þektu hann bezt. Bjarni Magnússon. Látinn er að heimili sinu 1014 Níunda itræta austur, í Duluth »í Minnesota, 2%. september, Jóhann Einarsson, 63 ára gamall og var banamein hans krabbi í maganum. Jóhann sál. hafSi veriS veikur meiri part sumarsins og v*r stundaður af dóttur hans Nönnu meS hinni mestu alúS. nákvæmni og un»- hyggjusemi; hafSi hún tvo lækna tS aS ráðfæra sig viS, um alt sem á- hrærSi hinn sjúka, sem þektu ajúk- dóminn þegar í byrjun. Jarðarföria fór fram frá norskri lúterskri kirkjn og var hún full af safnaðarmönnuni og vinum hins látna síSastliðin 33 ír, sem sýndu hluttekningu sina, meS þri aS þekja kistuna meS blómum. Hjá banasæng Jóhanns sáluga var stadd- ur, auk konu hans og dóttur, Baldur sonur hans ásamt konu, sem komiS höfSu vestan frá hafi til þess að sjá föður sinn í síSasta skifti. Greftrunin íór fram 27. mánaðarins i Forest Hill grafreitnum, þvi biðiS hafSi veriS eftir Sturla syni Jóhanns heitins. sen» á heima i Californiu, og sem þó ekkí gat komiS sökum annrikis fyrir stjórn- ina v'iðvikjandi yfirstandandi stríSi. Jóhann sál. var bróSir IndriSi Einarssonar skrifstofustjóra á ís- landi. Duluth, 2. október 1917. s1. vr. Dánarfrcgn. Þann 15. september lézt aS heimili sínu kona GuSmundar SigurSssonar aS Silver Bay, Sigurlín Hallsdóttir, 33 ára gömul, frá sjö börnum, öllum á æskuskeiSi. Banamein hennar var innvortis sjúkdómur, sem þrátt fyrir læknishjálp varS ekki viS gert. Hin látna var sannarlegt ljós í hátt- prýSi og framkomu bæSi útá og inná við. og vel þroskuð bæði að and- legu og líkamlegu atgjörfi. Hún var jarðsungin af séra Hirti Leó að viö- stöddum fjölda manns, og mælt er aS hann hafi flutt þar eina af stnutn snildar ræSum. — MaSurinn hverfur en minningin varpar Ijósi t hjörtu þeirra sem eftir lifa og vita vhað þeir hafa mist. 29. seþtember 1917. Kunnugur. Til skáldsins Stephans G. Stephanssonar. JOrkt í tilefni af heimför hans). Það gladdi mig stórlega, góSvinur minn; er goðborin.Tólarlands drotning þér bauS heim í fallega fjalldalinn sinn, svo fengi’ ’hún aS sýna þér lotning! sem óðmœring helstum, sem átt hefir hún, — þó oft sé ]>ar hópurinn fríður. Hún hugfangin verSur og hýrleg á brún, er heim þig ’hún velkominn býSur! Sú göfuga kona og böm hennar blíS, sem bróður og syni þér fagna. Og miðnætursólin og sveit hver svo fríS mun sál þína töfra og magna. Og heiðar og bláfjöll og hájökla kranz þér heilsa, Sem forn-vini góSum, og fossarnir stíga þér fjörugan dans, og flytja þér ávarp — í Ijóðum! Þér brosa viS ntóar og grundir og grjót, og glókollar túnum á vænum. Og hlæjandi lækirnir hlaupa þér mót í hlíSunum fjalianna grænum. — Og fornkappa andarnir flykkjast til þin, og fagna J>ér hýru með geSi. Og hulaufólk prýðir öll híbýlin sín, og hoppar og dansar af gleSi. Já, gestrisnin frónska, svo góðfræg um lönd. þér göfugan faSminn mót breiðir. Og blómklædda náttúran býður þér hönd, og brosandi víða þig leiðir. Þótt gleðji þær alla, sem ge'ðjast þeim aS þær góðskáldum sinum mest unna. Og enginn, sem þekkir þær, efast um það, að óSinn þinn meta þær kunna. Þig flytur nú alíslenskt fley yfir Dröfn á frægðar- og skemti-för þinni. ÞaS skili þér, snillingur, heilum í höfn á hjartkæru eyjunni minni! — En þegar þú hefir þér heima vel skemt, hjá hugglöSum mönnum og konum, þá siglir þú vestur meS fleygiS þitt fermt af fjöri og gleði og vonum! Ef ferðast eg gæti, sem fuglinn, um geim, og fótlétti sólgeislinn hái, með farfuglum vorsins eg færi þá heim til fóstrunnar, — sem eg æ þrái! — En kv'eðju þú berS henni kæra frá mér. — hún kannast mun “týnda” viS soninn. AS sjá hana lífs eSa liSinn — þaS er mín ljúfasta óskin og vonin! 7Mai 1917 J. /. Asgeir J. Lindal.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.