Lögberg - 11.10.1917, Blaðsíða 4

Lögberg - 11.10.1917, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 11. OKTÓBER 1917 Jögbeig Gefið út hvern Fimtudag af The Col- umbia Pre*s, Ltd.,Cor. William Ave. & Sherbrook Str., Winnipeg, Man. TALSIMI: CARRY 2156 SIG. JUL. JÓHANNESSON, Editor J. J. VOPNl, Business Manauer lltan&skrift til blaðsina: Tt|E C0LUMBI4 PRE3S, Ltd., Box 3172, Winnipsg. Utanáskrift ritstjórans: EDITOR LOCBERC, Box 3172 Winnipag, IV|an. VERÐ BLAÐSINS: $2.00 um árið. «9*27 1 einlœgní. Lögbergi berast bréf dagsdeglega með fyrir- spurnum um það, hvað í raun og veru sé að gerast á bak við tjöldin í stjómmálum og hvers vegna það sé að vissir einstaklingar séu að sleikja sig saman úr báðum flbkkunum, án þess að taka fólk- ið til greina eða ráðgast við það. Sum þessara bréfa lýsa svo mikilli gremju gegn gömlum og góð- um mönnum í frjálslynda flokknum og jafnvel gegn flokknum sjálfum, að Lögberg telur þau ekki sanngjöm. Samt sem áður er þetta farið að ganga svo langt að eg sem ritstjóri blaðsins verð, blaðsins og flokksins og málefnanna vegna að skýra eftir mínum persónulega skilningi hvað verið er að gera og hvað nauðsynlegt er að fólkið geri. Skal hér birtur kafli úr einu bréfinu, frá sönnum og trúum frjálslyndum manni, sem unnið hefir flokknum alt mögulegt gaem síðan um alda- mót. Bréfkaflinn er á þessa leið: “HáU- ’Hi ritstjóri Lögbergs! Viltu vera svo hreinlyndur að segja mér bréf- lega, ef þú þorir það ekki í blaðinu, hvað pólitízku taflmennimir eru að tefla á bak við tjöldin? Við alþýðumennirnir, sem aldrei erum spurðir til ráða, og enginn þessara stóm manna virðist muna eftir nema um kosningarnar, emm famir að hugsa fyr- ir okkur og sumstaðar hefir það komið til orða að við tækjum algerlega til okkar eigin ráða, fyrst leiðtogarnir hugsa sér að velja þá leiðina að fara með alt á bak við okkur. pað lítur ekki út fyrir annað en að það tafl, sem verið er að tefla, sé “refskák”, og því skal lof- að af mér og fleirum að þeir hinir sömu, esm í því tafli taka þátt, skulu einir og aðstoðarlausir tefla refskákina sína, þegar til þess kemur að atkvæð- um verður kastað. Okkur finst að ekkert frjálslynt blað sé leng- ur til hér nema Lögberg, og mátt þú vera viss um að þér verður munað það síðar hversu vel þú hefir talað máli fólksins á þessum tímum, þegar þess er gætt að sá flokkur sem þú fylgir hefir alger- lega bmgðist trausti þpóðarinnar, eða margir leið- andi menn hans hér í Manitoba. J?að er einmitt á þeim tímum sem eitthvað reynir á sem menn- imir hljóta dóma sína — þá varanlegu dóma, sem sagan geymir. Frá mínu siónarmiði hefir Lög- berg undir þinni stióm orðið til þess að b.iarga hinum íslenzka hluta liberal flokksins frá glötun og eyðileggingu; því hefðir þú ekki staðið á verði þá hefði Heimskringla í faðmlögum við ýmsa leið- andi liberala svæft alla sjálfstæði hjá íslending- um, fengið þá til að hlaupa frá því merki sem þeir hafa svo vel og drengilega haldið uppi og látið þá yfirgefa sinn gamla og góða leiðtoga. Eg vil ekki koma þér í neina klípu, því það er lífsspursmál fyrir okkur að Vú sért ekki látinn fara frá blaðinu aftur og einhver drusla tekin í staðinn. J7ess vegna krefst eg þess ekki að þú birtir þetta bréf eða þennan kafla, en bréflega bið eg þig að svara mér og láta okkur hér vita það prívatlega í hvaða gildru verið er að leiða okkur Eg get sagt þér það hreinskilnislega að þú mátt segja það hverjum sem er að í mínu bygð- arlagi og alstaðar þar sem eg þekki til úti á landi fylgir fólkið eindregið Laurier og stefnu hans og verður með hvaða góðum manni sem honum fylgir, og eir'^gið á móti öðmm. Að því er “grútinn” snertir skoðum við hann sem versta samsæri milli flokkanna til þess að kæfa þjóðarviljann.----------------------- J7inn einlægur. Kjósandi í Nýja íslandi. Bréfið er hér um bil f.jórum sinnum lengra en hér er birt, en hitt er um önnur mál. pess skal getið að betta bréf er í samræmi við allan f.iölda þeirra bréfa, sem ritstjóri Lögbergs fær. “Grút- urinn” sem bréfritarinn vitnar til er samsteypu- stiómar bnvmyndin, og er það einkar vel valið nafn og viðeigandi. Sem ritstjóri Lögbergs, sem sannur íslend- ingur, sem einlægur maður í hinum sannfrjáls- lynda flokki finst mér eg verði að svara þessu bréfi opinberlega. Eg hefi ekki farið í neinar fel- ur með skoðun mína á stjómmálum landsins eins og nú víkur við. Eg álít að hér sé verið að leika þs-r'-n leið á þjóðina, sem hún verði að vinna á móti. Mér var ekki einungis boðið að koma í fr.jáls- lynHfi fi^Vkinn þegsn eg kom hingað vestur fyrir nálega 20 árum, heldur margbeðinn þess. Eg var þá eins og nú með kvenréttindum, vínbanni og beinnj l^íggiöf, en á móti þessum málum öllum var flokkurinn þá. Nú hefir hann aftur á móti tekið svo miklum framförnm í stefnu sinni og skoðun að hann er — sé stfefnunni fylet — bezti og al- þýðlegasti flokkur, sem þessi þjóð hefir þekt. Eg' hefi verið einlægur starfsmaður þessa flokks síð- en 1907, eða í 10 ár. Mér hefir lærst að þvkia vænt um þennan flokk og mér er ant um sóma hans og gengi; mig tekur það því sárt þegar menn bregðast honum og ganga í lið með óvinum þjóð- arinnar, því það kalla eg alt afturhald óhikað. Mér hefir verið innrætt af leiðtogum flokksins að aldrei hafi ærlegra né framfarameira félág verið til í bessari álfu, og mér hefir verið inrnætt það að okkar góði og gamM leiðtogi Sir Wilfrid Laurier væri ærlegasti, einlægasti og hæfileikamesti stjómmálamaður sem þessi þjóð hefði framleitt. pessu hefi eg trúað og vitað að það var satt. Eg hefi altaf álitið að gildi hvers manns og hvers flokks væri þá fyrst reynt til þrautar þegar um eldraun væri að tala. Nú í fj rsta skifti síðan um aldamót — í fyrsta skifti síðan eg kom í þenn- an flokk — er um eldraun að tala. Nú sást það hvort treysta mætti frjálslyndri stefnu eða aft- urhaldið væri akkenð þegar í nauðir ræki. Nú sást það hvort leiðtoginn okkar væri það sem sagt hafði verið. Aðal hjartapunktur fr.jálslynda flokksins er það að fólkið fái að ráða málum sínum; það er bein löggjöf. Mér var uppálagt það árið 1914 og 1915 að kenna fólkinu gildi þess gleðiboðskapar; eg reyndi það af veikum mætti, en í fullri alvöru og allri einlægni. Nú var um það að ræða í Ottawa í sumar hvort fólkið ^tti að ráða eða fáeinir menn. Leiðtoginn okkar Sir Wilfrid Laurier stóð þá upp sem talsmaður þjóðarinnar og frjálslyndisins og heimtaði þjóðar atkvæði — beina löggjöf. En þá ganga sumir menn í frjálslynda flokknum í fé- lag við afturhaldið og neita að styðja grundvall- aratriði síns eigin flokks. Og svo er skorað á okkur frjálslynda menn að kasta því alt í einu, sem okkur hefir verið kent að væn bezt og fegurst í stefnu flokksins. Okkur er skipað að hlaupa frá okkar eigi fána og yfirgefa okkar eigin leiðtoga. í hreinlyndi sagt get eg ekki svarað bréfritaran- um öðru en því að eg skil ekki íremur í þessu en þótt eg ætti að lesa kínversku. Okkur er sagt að vilji fólksins eigi að ráða, en fáeinir, vissir merin sem hafa fengið þá flugu inn í heilann að þeir séu öli þ.ióðin, þjóta fram og aftur til höfuðstaðarins til þess að sitja á ráð- stefnu með þeim mönnum, sem að öllu leyti hafa reynst ótrúir og ófærir til st.jórnar og þeir láta ræning.jaflokkinn í Ottawa skilja það að ef þeir siálfir geti fengið þá virðingu að sitja þeim við hlið á hinum saurugu bekkjum þar eystra, þá skuli þeir yfirgefa sitt eigið flagg, sinn eiginn trúa foringja, flokk sinn og stefnu Calder ráðherra í Saskatchewan, Sifton for- sætisráðherra í Alberta, Hudson ráðherra í Mani- toba hafa aldrei, svo eg viti til, fengið neitt um- boð frá fólkinu til þess að semja um neinn bræð- ing við Bordenklíkuna. peir voru kosnir til bess að vinna verk fykisbúa hver hjá sér, en þeir hafa ekkert umboð í sambandsmálum fremur en eg eða hver óbreyttur borgari landsins. Eg álít fyrir mitt leyti að þeir séu allir of hreinir menn til þess að saurga sig í faðmlögum við þá menn, sem lengst hafa gengið í því að lát. viðgangast rán, svik og fjárdrátt. pað mátti þó ekki minna vera en að þeir köll- uðu almennan borgara- eða fulltrúaíund fólksins hver í sínu fylki, til þess að komast að raun um hvort fólkið hefði lyst á þess konar bræðing eða “grút”, eins og bréfritarinn réttilega nefnir það. Allir vita og allir virðast viðurkenna að Borden flokkurinn hafi fylt mæli synda sinna svo að fyrir löngu sé farið að flóa út úr. Allir vita að hann hefir látið hverja óhæfuna viðgangast á fæt- ur annari. Undir hans stóm hafa auðfélögin verið vemduð og alþýðan kvalin með ofþyngd alls kon- ar dýrtíða’’ bvrðar, sem beinlínis em stjóminni að kenna. Undir þessari stjóm hafa hermönnum vorum verið fengnr sviknir skór, sviknir s.jónauk- ar, svikin meðul, sviknar umbúðir, svikin föt, ónýtar byssur og þeir settir upp á þrítuga, ein- eygða, halta hesta, og þannig vom þeir sendir út í lífsh«»ftnv,a til bess að beriast fyrir oss. Undir þessari stjóm hafa hersveitir vorar verið fengnar til stjórnar póiltískum flokkshenglum, sem enga hermála bekkingu né reynslu höfðu, en öðmm fær- ari neitað þegar þeir vildu leggja fram krafta sína. Undir þessari stjórn hafa auðfélögunum ver- ið gefin tækifæri til þess að ná í sinn vasa $1,000,- 000 ff'órum milíónum dala) af því láni, sem tekið var til stríðsþarfa. Undir þessari st.jóm hefir þjóðin verið látin taka sér á herðar $600,000,000 (sex hundruð miljón dala) skuld sem hvílir á tveimur alræmdum fjárglæframönnum. Undir þessari stjóm á að láta þjóðina borga $60,000,000 (sextíu miljónir dala) fyrír verðlaus hlutabréf, sem embættismenn s.jálfrar stjómarinnar hafa lýst yfir að væru einskis virði. Undir þessari stjóm hefir dóms úrskurðum Manitoba fylkis verið stungið undir stól og réttar- fari traðkað. Undir þessari stjóm hefir verið skip- uð hver nefndin á fætur annari á fólksins kostnað fyrir hundruð þúsunda að launum, til þess að hylia sannleikann og hnekkja honum í sambandi við Robert Rogers og fleiri hans líka. Undir þessari st jóm hafa verið brotnir helgir samningar sem í nafni konungsins voru gerðir við trúa borgara landsins, og framtíð þessa ríkis þarn ig stofnað í voða og sundrurg innbyrðis er fyrir- litning og óálit út á við. Undir þessari stjóm hafa löglega kosnir full- trúar þjóðarinnar verið sviftir málfrelsi í sjálfu þinginu á meðan verið var að koma fram afglapa- verkunum og harðstjómar athðfnunum. Undir þessari stjórn hefir frjálslyndi flokk- urinn í heild sinni verið kallaður landráðafolkkur. og Ieiðtogi hans svívirtur á þann glæpsamlegasta og viðbjóðlegasta hátt sem nokkur saga þekkir. Og þetta viðurkenna allir í frjálslynda flokkn- um og margir afturhaldsmenn þar að auki. Og svo koma farm vissir menn sem kalla sig frjáls- lynda og seg.iast vera reiðbúnir að ganga í félag ö við þessa stjóm og leyfa henni framhalds yfirráð, ef þeir fái þá virðingu að sitja'hjá henni. Segium að Borden — hinn allsóhæfi stióm- andi gæfi það eftir að helmmgur þingmanna væri af frjálslvnda flokknum og hann sjálfur leiðtoo-i. Lítum á hver alvara því mundi fylgia og hvaða afleiðingar það mundi hafa. Hann hefir þeg*r tekið í stióm sína tvo menn. sem taldir eru frjáls- lyndir og hafa verið í frjálslynda flokknum að nafninu til. en eru í eðli og breytni afturhalds- menn í orðsins fylstu merkingu. Borden hefir þegar útnefnt í c-fri deildina svo marga menn úr afturhaldsliðinu og þá af versta tagi. en engan úr hinum flokknum, að jafnvel þótt eitthvert ærlegt frumvarp slampaðist í gegn um bræðingsstjómina í neðri deild, þá yrði það tafar- laust felt í hinni; í útnefningunum í efri deildina siást úlfshárin undan lambsgærunni, svo að ekki er mögulegt á að villast. Ff bræðingurinn tekst er með öllu loku fyrir það skotið að framvegis verði rannsakaðar allar svívirðingar Ottawastiómarinnar, sem hún hefír framið þessi síðustu ár; en það hlýtur að verða hlutverk allra sannfrjálslyndra manna um mörg ár eftir að stríðið er um garð gengið. pá verður blátt áfram að krefjast fullrar óháðrar rannsókn ar á öllum þeim óheyrðu svívirðum, sem fram hufa farið. pað er mín persónuleg og einlæg sannfæring að Roblin stiómin sæla hafi verið enrilhrein og himinn heið í samanburði við þau illfygli sem sitja í Ottawa-hreiðrinu nú. Fari svo að frálslyndi flokkurinn, sem flokk- ur, sverjist í bandalag við þessa stjóm, þá tekur hann með því á eigin herðar ábyrgð á öllu því, sem fram fer og fram hefir farið að sínum parti og verður jafn sekur klíkunni. Frjálslyndi flokkur- verður jafn sekur afturhalds klíkunni. Frjálslyndi flokkurinn hefir þá kastað frá sér öllum möguleik- um til þess að krefjast rannsóknar og hegningar. Hugsum oss þingmannsefni sem beiddist at- kvæða fólksins undir merki Bordens, en þættist þó vera liberal. Hann sækti undir merkjum manns- ins sem tók atkvæði af fólkinu og samþykti þannig þá vanheilögu athöfn. Hugsum oss menn sem 1911 héldu fram frjálsri verzlun þegar hinn mikli leiðtogi féll fyrir samsærismönnum þeim er svarist höfðu í fóst- bræðralag gegn fólkinu—hugsum oss sömu menn- ina nú sækja um kosningu til þings undir forustu sama foringjans, sem þá lagði að velli okkar mikla o<x góða mann og beitti til þess þeim ráðum sern síðan eru öllum kunn. Gætum vér trúað því að þeír hinir sömu væru frjálslyndir lengur? Nei, hver sá sem nú talar um að fallast í faðmlög við aftnrhal^sliðið og bræðast saman við það, hann er á sömu fleytunni og Clifford Sifton; hann er ekki frjálslyndur lengur, hann hefir hlaupið frá sím? eigin merki og gengið í lið óvinanna og fólkið á að kiósa sína eigin menn á móti honum — hver sem hann er; hversu voldugur sem hann er. Ef vér trúum því að frjálslyndi' stefnan «é góð aðeins þá þegar ekkert reynir á, en ef í nauðir reki þá verðum vér að flýja á náðir afturhaldsins, þá burt með hana um aldur og æfi; verum þá allir afturhaldsmenn, ekki aðeins á tímum eldraunanna, heldur æfinlega. En eg sem einstaklingur er á sama máli og bréfritarinn; eg hefi trú á frjálslyndu stefnunni þegar ekki er um mikilvæg málefni að ræða, en eg hefi enn þá meiri og sterkari trú á henni, þegar til stórkasta kemur, og eg hefi aldrei haft sterk- ari trú á henni en einmitt nú. peir sem nú lýsa vantrausti á stefnu vorri og leiðtoga vorum, sýna það að þeir eru ekki friáls- lyndir menn, þeir eiga heima í afturhaldsflokkn- um en ekki hjá oss; lofum þeim að fara þangað sem þeir eiga heima — inn í sínar eigin kvíar og leika þar allar refskákar sem þeim sýnist, en vér hinir trúu skulum halda vorri stefnu og vorum fána og vorum leiðtoga. pað vill svo vel til að þetta land átti í striði undir stjórn Sir Wilfrid Lauriers. Heyrðu menn þá talað um annan eins þjófnað og fjárdrátt, aðr- ar eins óhæfur og nú ? Nei, ekki það eg muni til. Hefði sir Wilfrid verið forsætisráðherra í Canada síðan stríðið hófst, hefði verið viðhöfð meiri ráðvendni, meiri samvizkusemi. pá hefðu menn verið fúsari að fara í herinn og miklu fleiri gefið sig fram bæði í Quebec og annarsstaðar. pá hefði ekki stríðið verið gert að sterku vígi fyrir fjárdráttarmenn og þjófa til þes^ að skjóta frá örvum sínum að þjakaðri alþýðu. Vér verðum að gæta þess að það stríð sem vér eitrum í er tvenns konar; það er út á við á móti pjóðverjum og innanlands er það vamarstríð gegn ofríki og ráni stjómar og auðvalds. Vér treystum á frjálslynda flokkinn á þessum hörm- ungatfmum, iafnframt því sem hann taki allan sanngjaman þátt í stríðinu út á við gegn þýzka keisaravaldinu að láta einnig til sín taka á móti því valdi, sem læst hefir ránsklóm hér innan lands inn í gegn um hold og bein og inn í hjartastað þjóðarinnar til þess að geta sogið úr henni blóðið. Blaðið “Free Press” hefir svikið flokkinn og stefnu hans og gengið í lið með afturhalds blöðun- um til þess að flétta böndin á hendur og fætur fólksins. Blaðið “Tribune”, sem þóttist vera fólks- ins blað, hefir farið eins að ráði sínu og af þessuro fráhverfu blöðum, sem skift hafa um stefnu og farið yfir til afturhaldsflokksins eru sumir leið- togar vorir leiddir. Ff grútarbræðslan tekst; ef nokkrir úr frjálslynda flokknum ganga í félag við núverandi stjóra til þess að hrifsa í eigin hendur völdin án þess að leita álits fólksins áður en nokkrir samn- ingar eru gerðir. þá verðum vér hinir trúu að taka til vorra ráða. Vér verðum þá að sameina oss um alþýðumenn sem þingmanns efni í hveriu kiör- dæmi á móti bræðings — eða grútar kandidötun- um. Vér verðum þá að grípa til þeirra ráða að sameina alla verkamenn, bændur, jafriaðarmenn og alla sannfrjálslynda menn, úr hvaða flokki sem eru og hrinda af stóli þeim sem tekið hafa saman höndum á móti öllum sönnum þjóðar vilja og frelsi. Afturhaldsflokkurinn horfðist í augu við dauða o<r dimma pröf og hann vill nú fá flokk vom sér til lífs og líknar og ef það gangi ekki, há er útreikningurinn sá að draga frjálslynda flokk- inn ofan í görfina með sér. petta er ekki þeim láandi sem dauðvona eru og fordæmdir hvort sem er—afturhaldsmönnum —en það er ófyrirgefanlegt af nokkmm frjáls- lyndum manni að láta villa sér sjónir og fallast í faðma við hálfrotið lík afturhaldsstjómarinnar til þess að bjarga henni frá greftrun. Verði þjóðin svo ógæfusöm að leiðtogar frjáls- lynda flokksins bregðist henni þegar mest á ríður og gangi í félag við kúgunarvaldið, þá er aðeins það ráð fyrir hendi sem Abraham Lincoln og aðrir góðir menn í Bandaríkjunum gripu til þesar þeir mynduðu Republican flokkinn um árið 1854. Orð Abrahams Lincolns við það tækifæri em lifandi línur í veraldarsögunni. pau em þannig: “Hinir mörgu leiðtogar, sem þjóðin trevsti hafa brugðist; vér verðum að bindast félagsskap gegn öllum þeim samsærum esm nú eiga sér stað og ef vér byggjum vom nýja flokk á “Frelsisskránni” þá erum vér vissir að sigra, þótt hinir opni öll hliö helvítis og hleypi þaðan á móti oss öllum þess her- sveitum”. Og reynslan sýndi að hann hafði rétt að mæla þótt ekki væri glæsilegt útlitið þá í svipinn. Hversu vænt sem mér þykir um frjálslynda flokkinn, þá vil eg heldur hjálpa til þess að grafs, hann með hinu hálfdauða líki afturhaldsflokksins, en að vita hann lifa við þá smán að hann svíki grundvallaratriði sín og bregðist fólkinu þega?' mest á ríður. Eg hefi nú í fám orðum svarað bréfritaran- um hreinskilnislega og blátt áfram; blaðamenn um fram alla aðra eiga að vera hreinlyndir, þeir eiga að tefla ærlegt manntafl en enga ref- skák. Mín persónulega afstaða í málinu er eins og eg hefi sagt hér að framan og eg vonast sterk- iega til þess að þegar til kemur verði frjálslyndi flokkurinn sameinaður — að fáum undanskildum. sem gjama mega fara — eg vonast til þess að við THE DOMINION BANK SIR EDMUND B. CSLER, M.P, Presiclent W. D. MATTHEWS. Vice-President Hagsýni hjálpartil að vinna í tríðið Byrjið sparisjóðs reikning og bætið við hann reglulega Notre Darae Branch—W. M. HAMtE/TON, Manager. Selklrk Branch—M. 8. BCTRÍ3ER, Manager. NORTHERN CROWN BANK Hlfuðitóll löggiltur 56.000,000 HöfuSstóll greiddur $1,431,200 Varasjóðu......$ 848,554 formaður.............- _ - Capt. WM ROBINSON Vlcc-President - JAS. H. ASHDOWN Sir D. C. CAMEUON, K.C3I.G. W. R. BAWI.F ( E. F. HLTTCIIINGS, A. McTAVISH OAMPBELI,. JOHN STOVED Allskonar bankastörf afgreldd. Vér byríum relknlnga vlC elnstakllnga eða félög og sanngjarnlr skllmfllar vetttlr. Ávtsanlr seldar tll hvaða staBar sem er 6 (slandl. Sérstakur gatimur geflnn sparlrlóðslnnlögum, sem byrja má me8 1 dollar. Rentur Iag8ar v!8 fl hverjum 8 mánu8um. T* E. THORSTEIN8SON, Ráðsmaður Co William Ave og Sherbrooke St., . Winnipeg, Man. næstu kosningar verði aðeins um tvent að ræða: pað er Borden sem leiðtoga og afturhalds hala- i ófan með honum með fáeinum Siftonum, hlaupnum frá vorum flokki, sem aldrei áttu heima hjá os?; og hins vegar Laurier sem leiðtoga með fylgi allra sarn- frjálsra manna, allra sjáandi verkamanna og allra þeirra sem meta þjóðarviljann meira en einstaklings hag og virðingar. Eg vonast til að næsta kosn- ingarbarátta verði háð á milli þess anda sem leiddi bandamenn út í stríðið, sem er þjóðstefnu- andinn og frelsið og að þar verði ein hjörð og einn hirðir — allir fr.iálshugsandi menn og Laurier leiðtoginr.; en hins vegar verði sami andinn sem bandamenn beriast á móti, sem sé ofbeldis- andi, drotnunar- og einveldis- andi, kúgunar- og þrældóms- andi, sem ekki veigri sér við að rjúfa helga samninga fremur en pýzkalandskeisari og s. frv., og fyrir þeim flokki sem þessi andi ræður verði Borden. Ef þannig verður farið til kosninga, þá hefi eg svo mikla trú á dómgreind fólksins og gæfu þessa lands að ekki geti nema á einn veg farið um úrslit iafnvel þótt opnuð verði öll hlið helvítis og þaðan hleypt á móti oss öllum hersveitum. Hér er í stuttu máli mín per- sórulega afstaða og eg veit að fiöldi fólksins hugasr á sömu leið. Sig. Júl. Jóhannesson. Mótmæli. Eftirfarandi grein birtist í blaöinu “Saskatoon Phonix” 2. október: “Eg er einn þeirra manna sem er útlendingur og var boðið að koma hingað til þessa lands. Meira aS segia eg var eggiaður og baS var gengið á eftir mér til þess að fá mig til að flytja hingað. og það gerðu fulltrúar stjórnarinnar í Canada. Nú hefi eg veriö sviftur rétti mín- um sem borgari með lögum sem sam- þykt hafa verið af meiri hluta þings- ins i Ottawa. MeS því að eg er nú kominn og hefi í siSastliSin 14 ár reynt aS verSa sem trúastur og sannastur Canada borgari, hlýtt lögum landsins og stutt stofnanir þjóSfélagsins lætur þaS ó- viSkunnanlega mér í eyrum þegar mét er sagt aS eg sé ekki álitinn hollur borgari; aS eg sé grunaöur um land- ráö; aS eg fái ekki sama rétt og aör- ir samborgarar minir hér í landi, og aS vegna þess aö eg sé ekki sannur borgari veröi eg sviftur þeim fyrsta og helgasta rétti, er eg hafi hlotiö sem meSlimur í canadisku þjóöfélagi; mér er þannig tilkynt þaS aö mér se hegnt fyrir eitthvaS sem eg aldrei hefi gert. Pegar þannig er fariS aS sé eg ekki betur en aS mér sé ofaukiö hér í landi og veröi eg því aö leita fyriv mér um verustaö í einhverju ööru landi, þar sem borgararéttur minn sé ekki virtur aö vettugi. Þessi neySarúrræSi finst mér eg veröa aS taka vegna þess aS haldi eg áfram aö vera í Canada hefi eg enga sönnun fyrir því aS eg veröi ekki svftur öSrum réttindum og jafnvel eignum; eg get átt von á aö hvaöa réttur sem er veröi hvenær sern hentugt þykir tekinn af mér og þeim sem meS mér fluttu hingað til land>. Þegar stjórn landsins hefir tekiö af mér þann siöferöisrétt sem at- KvæSi minu fylgir, þá er ekki nema eitt spor óstigiS þangaS til þeir ef til vill taka af mér eignir mínar líka. sem auðvitaS eru mér ekki eins mikils virSi og sá siðferöislegi réttur, sem eg hlaut meS því að gerast félagi i borgaraflokki þessa lands, sem eg nu hefi veriö útskúfaöur frá. Mér skilst því sem þaS eitt liggi fyrir mér aö taka saman pjönkur mínar og flytja burt héðan úr því landi, ])ar sem eg hefi tapaö rétti mínum, ekki vegna neins brots af minni hálfu, heldur fyrir dýrslegt of- beldi pólitískra manna, sem á þessum tíma hafa stjórn þjóöarinnar sér i höndum. Eg er pólskur aö þjóSerni; fæddur í Posen, sem verið hefir lagt undir Prússland. ÞaS er flestum kunnugt •S borgaraleg Iög hafa veriS samin í Prússlandi á móti rétti Pólverja, sér- staklega á móti tungu þeirra; en hinn al’ra versti prússneski haröstjóri og fylgjandi Bismarks kenninga — hinr grimmasti járn- og blóSstjórnarmaS ur á Prússlandi. hefSi aldrei þoraS aó fara svo Iangt aS svifta pólska fó!k- iS frumrétti síntim, sem er atkvæSis- rétturinn og sá réttur aS velja sjálft sína eigin fulltrúa á prússneska þing- iS og rikisdaginn, til þess aS vernda málefni þjóðarinnar og bera frum- kröfur hennar. Vér Pólverjar á Þýzkalandi höf- um því sérstakan flókk og ákv’eSinn hæöi í prússneska þinginu og á ríkis- deginum, sem sér um aö svo miklu leyti sem hægt er aö mál vor veröi þar ekki fyrir horö borin. Enginn lifandi maSur á Þýzkalandi hefir nokkru sinni látiS sér koma þaS ti! hugar aS uppræta þenna flokk, meS hví aö taka atkvæöin af pólverskum borgurum, þrátt fyrir þaö þótt pólski flokkurinn hafi lengi veriS þyrnir t siSu prússnesku stjórnarinnar. ÞaS var ekki fyr en eg kom tií Canada, sem eg varS fyrir því aS vera sviftur borgararéttindum. ÞaS var ekki fyr en eg kom til Canada sem eg fékk þá reynslu aö viður- kenning fyrir réttindum i þjóöfélag- inu og samningur viö landsstjómina sé einskis viröi. Þetta mál er mér svo mikiS alvöru- mál. aö fyrsta spor mitt eftir stríSiS verður þaS að kveSja þetta land og fara aftur til Prússlands, þar sem eg átti heima áöur en eg var lokkaður til þessa lands; því eg álít aS það a’S búa undir prússneskri og hálfgeröti einveldisstjórn á Þýzkalandi veröi öruggara fyrir mig og mina en aS dvelja í svokölluðu þjóöstjórnarlandi, þar sem borgararéttur sem heiöarlega hefir veriS fenginn er tekinn aftur meö valdi og án orsaka. Þeear sá hluti Prússlands sem eg heyri til var lagSur undir Þýzkalanö var oss cl ki refinn reinn skriflegur samningur; þaö er siöur þar frá alda ööli að borgararétturinn sé sjálfsagö- ur og engin skrif þurfa fyrir honum Þetta heíir gilt --síSan á d-'g'un EriSriks mikla. En þegar vér kom- um til Canada gerði stjórnin samning viö oss, ekki munnlegan aöeins. hcld- ttr skriflegan; samning sem alls ekki er tvíræS'M- né dulur, heldur ákveS- inn og skýr. í borgar..bréfi minu er þaö tekiö fram aS á meöan eg fullnægi þeim parti samninganna, er mig snerti, njóti eg fullkomins réttar hér sem canadiskur borgari. Vér canadiskir borgarar. seip af utlendu bergi erum brotnir ák(erum r.úverandi stjórn í Ottawa — hina samvizkulausu stjórn pólitískra þorp ara, um þaö að þeir hafi ekki haldiö heit sín viS oss; aö þeir hafi brotiö |>ann samning sem við oss v'ar gerS- ur og svikiS oss. Og i þessu sam- bandi tek eg þaö fram aö eg tel ekki hægt aS halda mér aö neinun’. parti þessa samnings lagalega, þegar hann hefir verið brolinn af hinni hliSinni. Eftir þetta er ekki hægt aö krefjast þess af mér sem borgarabréfiC heimt- ar aS eg sé trúr þegn í Canada, að eg skuli verja landiö og ljósta því upp ef eg komist aS einhverjum svik- ráöum viS konunginn. Á þennan hátt liefir núveraudt stjórn gefiö sterka ástæöu til land- táSa og jafnvel uppreistar; og cf nokkuö slikt skyldi koma fyrir, þá ber núverandi sambandsstjóm fulla og alla ábyrgS á því; stjórnin sem hefir rofið lögmæta samninga viS ors útlendingana, sem var boöiö aS koma hingað og lokkaöir til þess. Haldið þér herra ritstjóri aö vér trúum því aö Canada sé í striöi tii þess að hegna fyrir þá stefnu Bethman-Holwegs, sem viröir ekki samningsskjöl meira en bréfadruslui, þegar vér finnum þaö út aS sömu stefnu er fylgt hér í þessu landi viS oss sem erum eins saklaus og Belgiu menn voru? Til allrar hamingju ber þjóðin í Canada ekki ábyrgS á þessu, og eg spyr yöur öll sem eruS af engil-sax- neskum uppruna hv'ort vér höfum ekki hegðaö oss hér sem góöir og trú- ir canadiskir borgarar þessi þrjú ár sem stríðiö hefir staSið yfir? Þrátt fyrir þaS þótt vér höfum oröiS aS líSa óútmálanlegar hörm- ungar bæði líkamlcga og andlega- þegar vér sáum þaö aS þetta fóstur land vort var í blóðugu stríSi á rnóti bræSrum vorum í því landi, sem vér vorum frá, þá höfum vér samt veri'ö í ööllu hollir og löghlýðnir. Og svo fáum vér þaS aS verSlaun- um og í viðurkdnningarskyni aö vera sviftir borgararétti. MeS því vér höfum enga ábyrgS fyrir því aS framvegis v'erði ekki tekiö af oss þaS sem vér höfum unn- ið fyrir í þessu landi, þegar þaS lag er komiö á aS vir'ða ekki stjórnar- samninga við oss meira en hverja aðra ómerka pappírsdruslu, þá sjá

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.