Lögberg - 11.10.1917, Blaðsíða 8

Lögberg - 11.10.1917, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 11. OKTÓBER 1917 Bæjarfréttir. Magnús G. Áríiason og kona hans i Riverton urðu fyrir þeirri sorg að niissa dóttur sína Önnu Lilju fimm mánaða gamla þ. 23. sept. s. 1. JarÖ- sungin af séra Jóhanni Bjarnasyni. Þorbergur Helgi, hátt á þriöja ári, barn þeirra hjóna Einars Þorbergs- sonar og konu hans í Riverton and- aöist þ. 22. sept. s. 1. JarSsungin þ. 24. af séra Jóhanni Bjarnasyni. Björg Jónsdóttir, 70 ára gömul. ekkia eftir Sigfús sál. Jónsson er bjó á Blómsturvöllum í Geysisbygö i Nýja Islandi. en móöir þeirra Svanbergs og Jéhanns Sigfússonar er nú búa á Blómsturvöllum og Svanbjargar síð- ari konu Sigurmundar kaupmanns Árborg og þeirra svstkina, lézt snögglega af heilablóöfalli aö heimili Oddnvjar dóttur sinnar á Vatnsenda i Geysibygö, þ. 26. sept. s. I. JarSar- förin fór frani frá blómsturv’öllum j>. 29. og fylgdi henni æfii stór hóp- ur vina og nágranna til grafar. Björg var frábærlega mkil dugnaöarkona og talin væn kona af þeim er hana þektu. VerSur að líkindum nánar minst sifS- Mr. F. Samson fr N. Dakota var skorin upp á sjúkrahúsinu í Winnipeg nýlega af Dr. Örandson og tókst upp- skuSurinn vel. Mrs. Samson og Lewis Samson komu me'ö honum hingaö. Þau hjón Mr. og Mrs. J. S. GiIIies aC 680 Banning stræti urðu fyrir þeirri sáru sorg að missa elzta son sinn, Jón Benjamín, rúmlegá 10 ára gamlan dreng, mjög efnilegan. Hann andaðist að heimili foreldra sinna 6. j>. m. eftir langa Iegu. Vrll Karl Hanson húsa- og hús- gagnasmiður frá Akureyri gera svo vél að láta Ármann Björnsson í Winni pegósis vita sem fyrst hvar hann er? Bjarni Tómasson og Sigmundur sonur hans frá Wilde Oak komu hing- að til bæfarins fyrir helgina og fór Bjarni heimleiðis aftur, á sunnudaginn en Sigmundur verður eftir og stundar nám í vetur á Jóns Bjarnasonar skól- anum. Þeir kváðu )>reskinguna þar ytra svo að segja um garð gengna og uppskeru í liczta lagi; um 28 mæla ■xf ekrunni að mcðaltali. livergi minna en 20 og víða yfir 30 mæla. Iðnað- arsýning hafði verið haldin í Lang- ruth og alls konar framleiðsla þar sýnd, svo sem jarðarávöxtur, gripir, kvenniðnaður og fleira. Er (>ar blóm- legt búnaðarfélag og auk |>ess drengja og stúlkna félag sem einnig hafði margt að sýna Hið síðartalda félag sýndi nlifugla sem unglingarnir höfðu a.lið upp sjálfir, en eggin höfðu verið fengin frá stjórninni ókeypis. Sigurður Ingjaldsson frá Gimli ’-om til bæjarins á föstudaginn. Var íann að búa sig til ferðar út í Mikle)' >ar sem liann dvakli í fvrra og verSur iftur í vetur. Sigurður hefir ferðast im allar jslenzkar bygðir að undan- íörnu að selja bækur sínar og lætur vel yfir því hversu margir hafi keypt. Hann kvaðst fá þakklætis bréf úr illum áttum fyrir ritin og segir að íólk dáist að minni hans. Siguröur kvcðst hafa fengið áskorun frá mörg- um um það að skrifa þriðju bókina, cn ekki er hann enn j>á ráðinn í því hvort hann gerir það. Th. Thorstcinson hefir meðtekið með þakklæti $ö.00 fyrir jólagjafir handa hermön.nunum frá Mrs. J. Gíslason í Bradenbury, Sask. Mrs. Rut Sölvason og Miss Jóna Jónasson frá Gimli voru á ferð i bæn- um á föstudaginn og fóru heim sam- dægurs. Lúðvik Hólm frá Cypress River var fluttur hingað inn veikur fyrir skömmu og skorinn upp við botnlanga- bólgu af Dr. B. J. Brandssyni. Gestur Oddleifsson frá Nýja ís- landi kom til bæjarins á föstudaginn ásanrt tveim clætrum sínum Jóhannes- ínu og Láru. Gestur var að koma sem fulltrúi a- fund sem frjálslyndir rienn héldu hér i bænum þá um kveldiö. Halldór Erlendsson frá Geysi var á ferð í bænum á föstudaginn og fór heim samdægurs. Guðmundur Pálsson frá Narrows kom til bæjarins á föstudaginn; er hann að búa sig til fiskiveiöa. Kvennfélagið í Riverton heldur samkomu “Bo-; Social” og dans mið- vikudaginn 17 j>. m. Ágóðanum verð- ur varið í striðs þarfir. Ensk blöð, frá byrjun september segja særðan tslending frá Keewatin í Ontario. Það var Bjarni Bogi Viborg. Gekk hann í 108. herdeildina í jan 1916. Nýlega hefir Viborg skrif- að og komist af sjúkrahúsinu eftir 3 vikur og var sendur í skotgrafirnar strax. Áritun hans er: B. Viborg No. 721509, 16. Batt., Canadian ocottish, 3. Comp., 12 platoon. B.F..F. Erance. Oss hefir verið bent á að Mrs. Karítas Thorsteinsdóttir, sem vér gátuni um i síðasta blaði, beri nú nafnið Mrs. K. Sverrisen Skaftfeld. Bréf á skriístofu Lögbergs; 3 til Mrs. D. P. Johnsan frá Frakklandi, 1 til Jóhanns Thorarensen frá Frakk- landi og 1 til Jóns Runólfssonar. TILKYNNINGI “Reliance” Myndastofa iimmjj 616. MA1N siREtr er nú undir nýrri stjórn, og til þesa aö kynnast fólkí og sýna þvl hvernig vér leysum verk vort af hendi bjðöum vér, 6 PÓSTSPJÖLD OG EINA STÓKA MYND FYKIIt 75 CENTS. Minnist þess að þetta er gott boö. Komiö og reyniö oss. RELIANCE STUDIO 6161£ MAIN STKEET, á hornt I.ogan Ave., næstu dyr viö Dingwall’s. F. J. ERLENDSON, Bindur bœkur bæði í gyltu Í-Jcnl /V/ 'Dnb °g ógyltu bandi eftir óskum * lC^«Iod.y I \ . L/UK. Kl.:u rjRamaiu RJ0MI SÆÍTUR OG SÚR Keyptur Vér borgum undantekningar- laust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- verð. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við D0MINI0N CREAMERY C0MPANY, og BRANDON, MAN. ASHERN, MAN. :!IHIIIIB!IIIHII!H!IIIH,:iíHilllH:!![l iniHiiiHiiiii IIIIHIIIHIIIHUIHIIIII IIIIHIIIUIIIHnill IIUHHiHIIIII IIIUHIIIH:íIHIIIHIIIHIIIHIIIHIIIHIIIHI:I!H1II!I T0MBÓLA 0G DANS STÚKAN HEKLA heldur tombólu og dans-samkomu í Goodtemplara-húsinu 15. Október Agóðanum verður varið til jólagjafa handa þeim meðlimum stúkunnar sem nú eru í heiþjónustu. Margir góðir munir á boðstólum. AÐGANGUR og EINN DRÁTTUR 25c Byrjar kl. 8 e.m. K0M1Ð MEÐ RJOMANN YÐAR Vér borgum hæsta verð í peningum út í hönd fyrir allskonar rjóma, nýjan og súran. Peningaávísanir sendar fljótt og skilvíslega. öllum tómum könnum tafarlaust skilað aftur. Um upplýsingar vísum vér til Union Bank of Canada. Manitoba Creamery Co., Ltd., 509]WÍllÍ3m flVB. Gjnflr til DeteL Bjarni Jónasson Eastend Sask. $ 5.00 Mrs. Solveig Hone, Wpeg .... 3.00 Miss Margrét Hone.Wpeg .. 3.00 Oli W. Olson. Wpeg............25.00 Jóna Jónasson, Gimli.......... 5.00 Mr. og Mrs. Markús Johnson Baldur.......................10.00 Th. Bjarnason og fjölskylda, Nes P. 0.....................1100 Magnús ísfei-! Wynyard .. .. 10.00 Safnað af konum Lincoln Coun- ty safnaöar. Sent af Mrs. S. Sigvaldáson..................42.00 Ónefndur að Garðar .. .. ... 25.00 Thordur Elleson............... 5.00 Wm. og Thruða Christjanson Russ Lake...................10.00 Mrs. Signý Sigurðson, Húsavík 2.00 Miss Jódis Sigurðson, Húsavík 2.00 J. Jóhannesson, féhirðir. 675 McDermot Ave., Winnipeg. Davið Gíslason frá Hayland-bygð kom hingað til bæjarins á fimtudag inn og dóttir hans Solborg. Fór hanr. beim aftur á laugardaginn. Davíð meiddist í fyrra á fæti eins og getið var um í Lögbergi og er hann ekk jafngóður af því meiðsli enn. Talsvert hefir gengið af barnaveiki hér í bænum að undanförnu; hefir kveðiö svo mikið að þvf að skoöun var skipuð á skólunum, því þaðan virðist veikin hafa komið í flestum tilfellum. Jón Hávarðsson frá Hayland-bygð var á ferð í bænum á fimtudaginn °g fór heim aftur um helgina. Mrs. H. Stefánson frá Wynvard <>g Sigurbjörg dóttir hýnnar kom’u til bæjarins fyrir skömmu. Sigtirbjörg gengur á Westley skólann hér í vetur og móðir hennar dvelur hér einnig vetrarlangt. Joe Biörnsson á Kandahar slasað ist allmikið nýlega. Hestar höfðu fælst með liann og kastað honum i.t úr kerru; ferðatnenn fundu hann svo að segja meðvitundarlausan og fhittu hann til Wynyard, og var hann á góðum batavegi jægar siðast fréttist. ‘‘Reliancef’ myndastofan hér í bæn- um er undir nyrri stjórn. Sá sem þnr er nú er nýkominn frá New York. Hann hefir sent út spjöld sem ekki þarf annað en að sýna hjá honum og eru þau tekin sem $1.00 virði fyrir myndir. Þetta er gert sem auglýs- ing í byrjun til jæss að fá nýja við- skiftamenn. Hann stækkar myndir eftir nýjum mvndutn og gömlum og kostar það $1.00 og þar yfir. Hanr. hefir sérstök ljósáhöld er hann kom með frá New York og getur því tekið jafn góðar myndir hvert sem er að kveldi eða degi. Hann tekur fiöl- skvMumyndir á póstspjöld fyrir $i,00 tvlftina, sv’o góðar að hvergi jafnast við í bænum. eftir því sem hann kveðst geta ábyrgst. Sérstaklega Iætur hann sér ant um að taka vel barnamyndir. Brúðkaupsmyndir e hann útfarinh i að taka og hefir alls konar blómvendi í j>ví skyni. Mynda- stofan er opin á hverjum degi og á kveldin til kl. 9 og er að 616<4 ASal- stræti á horninu á IvOgan götu. Mr. og Mrs. Fríman Jónasson frá Gimli komu til bæjarins í fyrri viku. Mr. Friman kom sér til Iækninga og v’ar hann skorin upp af Dr. Brandson. Hann er nú á góðum batavegi. Góður islenzkur rakari getur fengið stöðuga atvinnu með því að snúa sér nú j>egar til Jóns Benediktssonar, 694 Sargent Ave. Séra Rúnólfur Marteinsson vill fá keypta eða lánuð 15 eintök af “Sýn- ishorn íslenzkra bókmenta” eftir Boga Melsted, til noktunar við kenslu á Jóns Bjarnasonar skólanum. Þeir sem kynnu að eiga bókina og vilja selja hana eða Iána, gefi sig fram sem allra fyr-st. Mrs. Ingunn Fjeldsted frá Árborg er á ferð hér í bænum, kom á þriöju- daginn. Þrír ísleudingar komu vestan frá hafi i fyrradag og hafa í hyggju að fara heiin til íslands. Þeir h^ita Yilhjálmur Grímsson, Þorsteinn Jónsson, Guðmundur Jóhannsson og Friðrik Þorsteinsson. Þessir menn eru allir frá Caspaco, skamt frá Prince Rupert í British Columbia. Þeir segja ágæta tið og líðan manna bezta lagi þar vestra. Fiskiveiðar aldrei betri en í sumar og verð það hæsta er menn muna. Það var eins og hressandi íslenzkur blær að hitta iessa menn alla meö alíslenzkum nöfnum; )>ar var hvorki Goo<Iman né WiIIiam, heldur blátt áfram Guð- lundsson með tveimur essum og Vil- íjálmur. Hluthafar Eimskipafé- lags Islands. 7% arður fyrir árið 1916 hefir verið ákveðint: á öllum hlutabréfum í ofannefndu félagi, dagsettum 1. maí 1916 og þar áður, hlutfallslegur arð ur veröur borgaður á hlutabréfum dagsettum eftir áður nefndan dag. Hluthafar gjöri svo vel og sendi arðmiöa sína til undirritaös helzt fyrir 15. nóvember næstkomandi, og veröur borgun fyrir þá send með fyrsta pósti, að frádregnum kostnaði fyrir ávísan í sambandi við utanbæj- ar hlutabréf. T. E. Thorsteinson v’estanhafs féhirðir c-o. Northern Crown Bank William Ave. Branch Winnipeg, Man. Alt eyöist, sem af er tekið, og svo er með Iegsteinana, er til sölu hafa verið síöan i fyrra. Eg var sá eini, sem auglýsti ekki veröhækkun og margir viðskiftavina minna hafa notað þetta tækifæri. Þið ættuð aö senda eftir veröskrá eða koma og sjá mig, sem fyrst. Nú verður hvert tækifæriö síöasta, en þið sparið mikiö með þvi að nota það. Eitt er víst, að það getur orðið nokkur tími þangað til að þið getið keypt Aberdeen Granite aftur. A. S. Bardal. KENNARA vantar fyrir Wallhalla S. D. No. 2062 fyrir tvo mánuði, kenslan byrjai fyrsta október. Umsækjandi tiltaki mentastig og kaup. Skrifið til August Lindal Sec.-Treas. Wallhalla S. D. Holar P. O., Sask. iiiiHniHiiin DIHIIIHIIill IIIIHinHIIIV IIIIHIIIHIII STOFNSETT 1883 HÖFUÐSTÓLL $250.000.00 Húðir, Gærur, Ull, Seneca Rætur Sendið oss í stórum eða smáum stíl um hæl. Hæsta verð borgað, og góð skil eru ábyrgst. R. S. ROBINSON, Winnipeg 157 Rupert Ave. og 150-2Pacific Ave. Meðlimir Winnipeg Grain Exchange Meðliniir Winnipes Grain og l’roducc Clearing Association North-West Grain Co. LICENSED OG BONDED COMMISSION MEKCHANTS Vér viljum mælast til þe3s að landinn láti okkur sitja fyrir þegar þeir selja kornvöru sína, við ábyrgjumst yður haesta verð og áreiðanleg viðskifti. ÍSLENZKIR HVEITI-KAUPMENN. 245 GKAIN EXCHANGE. ' Tals. M. 2874. WINNIPEG, MAN. HiHlitHlllHIUHIIIHIIIHIIIHlllHlllHillHIIIHIIIHIIIHIIlHIIIHIIIHlllHliia IIHIitl IIIIHI Halldór Methusalems býr til hinar vel þektu súgræm- ur CSwan Weatherstrip), sem erti til sölu í öllum stærri harð- vörubúðum um Canada og sem eru stór eldiviðar sparnaður. Býr til og selur mynda umgerðir af öllum tegundum. Stækkar mvnd- ir í ýmsum litum; alt með vönd- uðum frágangi. Lítið inn hjá 5WAN MANUFACTIIRING CO. 676 Sargent Ave. Tals. Sh. 971. Aðstandendur og vandamenn lenzku hermanannna í 223. herdeild- inni eru vinsamlega beönir aö senda rétta. núverandi áritan þeirra til Mrs. i’hos. H. Johnson að 629 McDermot we. Verið er aö senda jólagjafir ’i! ]>eirra allra, en j>ær eru vissari að kcmast og komast fyr ef síðasta árit- an er höfð. Þetta á bæði við fólk i bænum og utanbæjar. íslenzku kenslan sem fram fer undir umsjón Goodtemplara stúkn- anna byrjaði á laugardaginn var og verður haldin framvegis á hverjum iaugardegi miili kl. 2 og 3. Kenslan er með öllu ókeypis; stúkurnar ljá húsið fyrir ekkert og kennarar vinna verk sitt kauplaust. Þ»ss skal getið að kenslan er ekki einungis fyrir Goodtemplara, heldur öll börn og ung- linga serp vilja og er skoraö á alla fcreldra að sinna þessu tækifæri og láta sjást að hugur fylgi máli hjá þeim sem kvarta um að ekki sé tækifæri tyrir börnin að læra íslenku. Jón Árnason læknaskólanemi stjórnar skólanum; Eiríkur Sumarliðason, Sig. Júl. jóhannesson og nemendur frá Jóns Bjarnasonar skóla kenna á þessum skóla. Muinð eftir að láta börnin vera komin kl. 2 e. h. á hv’erj- ’s' um laugardegi. A. S. Guðnason frá Kandahar kom t 1 bœjarins á þriðjudaginn ásamt konu sinni og barni. Þau hjón ætla t til Argyle og dvdia þar vikutíma hjá vinum og vandatólki. Kandahar- búar hafa haft ágætt árferði í ár; uppskera framúrskarandi góð, ekk- ert frost, hagl né ryð; um 30 mælar hveitis af ekrunni að meðaltali og ^vo að segja at númer 1. Sumir hafa cengið, alt að 40 mælum. Þresking cr búin þar í bygðinni. Austur í yatnabvgðum er alt seinna og lakara. Siggeir Þórðarson og kona hans fara í dag vestur til Argyle og dvelja vetrarlangt þar vestra hjá Ólöfu dótt- ur sinni og Tryggva Arasyni tengda- syni sínum. W. H. Paulson þingmaður frá Leslie og kona hans eru stödd hér í bænum; j>au komu sunnan frá Norður Dakota eftir tveggja vikna dvöl þar og fara heim i kveld. Til sölu ____ Til sölu 16 herbergja gistihús í góö um stað. Upplýsingar v'iðvíkjandi verði og söluskilmálum fást hjá Árna Lundal, Mulvihill, Man. Gjafir meöteknar fyrir hönd Jóns Sigurðssonar félagsins, í jóiasjóð ísl. hermannanna: Mrs. Joseph Skaptason .. . . $10.00 Mrs. Halldórson, Crescent P.O. 2.00 Mr. Auk. Johnson, Lundar .. 2.00 Mrs. Rut Sölvason, Gimli .. 3.00 Mrs. Thorunn Jonasson, Gimli 2.00 Rury Arnason. féhirðir. Listi yfir gefendur frá Winnipegosis afhent af Mrs. Bui Johnson. Til Jóns Sigurðssonar félagsins. Mrs. Finnbogi Hjálmarson .. $1.00 Mrs. J. Schaldemose........... 1.00 Mrs. John Einarson......... 1.00 Miss Margrét Einarson...... 1.00 Mr. John Einarson.......... 1.00 Mrs. G. Fredrnkson......... 1.00 Mrs. S. Egilson............ 1.00 Mr. Magnus Johnson......... 1.00 Miss Sarah Crawford........ 1.00 f síðasta samskotalista var sagt að Mrs. Halldórsson væri frá Crescent. en það átti að vera Sinclair. Eg undirrituð votta Foresters-fé- laginu mitt hjartans þakklæti og sér- >taklega hr. Sw. Swainson, meðlim St. ísafold No. 1048, sem vel og dyggilega sá um að lífsábyrgð sonar mins Harðar Thorsteinssonar, sem féll á stríðsvellinum á Frakklandi 28. apríl 1917, var haldið í gildi. — Mér er ljúft að mæla með því félagi við alla þá, sem í það vildu ganga, og óska eg og vona að það megi blómg- ast og verða mörgum til hjálpar framtíðinni. Winnipeg, 4. október 1917. Guðrún Thorsteinsson. 336 Rita St. Hús og Bœjarlóðir á GIMLI hefir undirskrifaður til sölu með mjög vaegum borgunar- skilmálum. Einnig lóðir á „LÓNI BEACH” 159 ekru bújörð hálfa mílu frá Hove P. O. Man., fœst með lítilli niður- borgun cg vægum skilmálum. Byggingar: íveruhús að stærð I 2x24 og fjós sem rúmar frá 12 til 14 gripi. Góður brunnur, heyskapur og plógland. Eg tek að mér að leigja hús fyrir þá sem þess óska, og innkalla húsaleigu gegn sanngjarnii borgun. OLL VIÐSKIFTI HREIN Sv.Björnsson, Gimli, Man. IIIIIHIIIHIIIHIIIHIIIHIIIHIIIHIIIII Lamont LYFSALA langar að sjá þig W. M. LAMONT, Tals. G. 2764 William Áve. og Iaabel St. Talsímift Garry 3324 J. W. MORLEY Hann málar, pappírar og prýðir hús yðar ÁÆTLANIR GEFNAR VERKIÐ ABYRGST Finnið mig áður en þér látið gera þannig verk 624 Sherbrook St., Winnipeg S. Sigmar kaupmaður frá Wynyard var hér á ferð nýlega í verzlunar er- indum. Dominiwi. “The Man from Painted Post” er aðal aðdráttaraflið þar þessa viku. T-*ar verða alls konar íþróttasýning- ar, skrípamyndasýningar og auk jæss margt og mkið kenningaríkt. Douglas Fairbanks er heimsfrægur fyrir Iist sina og er hann aðalpersónan í “The Man from Painted Post”. Þessi le’kur hefir verið sýndur í myndun; mörmim be>t<i leikhúsum o<r hver- •/etna hlotið alment lof að verðleikum. Stephan Thorson lögregludómari frá Gimli kom til bæjarins í gær fmiðvikudagj og fór heim samdæg- urs. Hér með viðurkennist að Mr. C. Ólafsson, umboðsmaður fyrir New York Life ábyrgðarfélagið hefir greitt að fullu ltfsábyrgð þá er hann reldi manninum mínum sál. Teiti Thomas í nefndu félagi. Winnipeg 10. okt. 1917. Júlíana Thomas. Hin nýútkomna bók “AUSTUK f BÞAMÓDU FJAUUA” er tll sölu hjá undirrituðum, VerS $1.75. Einnig tekur hann & móti 260 Toronto St., Winnipeg, Man. Ólafur Freeman er nýkominn heim i pöntunum utan úr sveitum. úr stríðinu. Hann særðist í orust-1 FRIDRIK KRISTJÁNSSON, rnmi við Vtmi Ridge 9. april í vor, I Suit 16> Hekia Block, hefir lengst af verið á sjúkrahúsi á! Englandi síðan og lætur vel yfir með- ; ferð á sér. Hann er alkominn og fer j * ekki aftur, en er þó í hernum enn þá. Honum liður yfir höfuð vel. Ingimundui Erlendson frá Reykja- víkurbygð kom hingað til bæjarins í gær í verzltinarerindum og fer heim aftur á morgun. Hann er að búa sig til fiskiveiða. J. E. Stendahl Karla og kvenna föt búin til eftir máli. Hréinsar, Pressar og gerir við föt. Alt verk ábyrgst. 328 Uogan Ave., Winnipcg, Mnn. Karlmanna FÖT $30-40.00 Sanngjarnt veið. Æfðir Klœðakerar SANOL Eina áreiðanlega lækningin við syk- ursýki, nýrnavelki, gallsteinum, nýrna steinum I blöðrunni. Komið og sjáið viðurkenningar frá samborgurum yðar. Selt I öllum lyfjabúðum. SANOL CO., 614 Portage Ave. Taisími Sherbr. 6029. Járnbrautir, bankar, fjár- mála stofnanir brúka vel æfða aðstoðarmenn, sem ætíð má fá DOMINION BUSINESS CQLIECE 352 !4 Portage Ave.—Eatons megin William Avenue Garage Allskonar aðgerðir A Bifreiðum Dominion Tires, Goodyear, Dun- lop og Maltease Cross og Tubes. Alt verk ábyrgst og væntum vér eftir verki yðar. 363 WiIIiam Ave. Tals. G. 3441 KRABBI LÆKNAÐUR R. D. EVANS, sá er fann upp hið fræga Evans krabbalækninga lyf, óskar eftir að allir sem þjást af krabba skrifi honum. Lækningin eyðir innvortis og útvortis krabba. R. D. EVANS, Brandon, Man. GOFINE & C0. Tals. M. 3208. — 322-332 EUIce Ave. Horninu á Hargrave. Verzla með og virða brúkaða hús- tnuni, eldstór og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum á öllu sem er nokkurs virði. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires ætið á reiðum höndum: Getum út- vegað hvaða tegund sem þér þarfnist. Aðgerðum og “Vuicaniz.ing” sér- stalcur gaumttr gefinn. Battery aðgerðir og bifreiðar tll- búnar til reynslu, gelmdar og þvegnar. AUTO TIKE VUUCANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 2767. Opið dag og nótt. Verkstofu Tals.: Garry 2154 Ileim. Tals.: Gnrry 2949 G. L. Stephenson PLUMBHR Allskonar rafmagnsáliöltl, svo sem straujárn víru, allar teguutlir af giösum og aflvaku (batteris). VERKSTOFA: 676 HOME STREET STEPIIEISSON COMPANY, Leckie Blk. 216 McDermot Ave. Tals. Garry 178 Bœkur fil sölu. hjá útgáfunefnd kirkjufélagsins Ben Hur í bandi, ásamt stækk- aðri mynd af Dr. Jóni Bjarna- syni ....................... $3.50 Sálmabók kirkjufél., bezta leö- urband ('moroccoj ........... 2.75 Sálmab. gylt í sniðum í liðurb. 2.25 Sálmab., rauð í sr.iður í leðurb. 1.59 Klavenes biblíusögur..............40 Spurningakver.....................20 Kver lil leiöbeininga fyrir sunnu- dagsskóla.......................10 Ljósgeislar, árg. 52 blöð.........25 Sameiningin frá byrjun, árg. .. .77 Sérstök bíöð......................10 1 Pantanir sendist til ráðsmanns nefndarinnar, J. J .Vopni. Box 3144 Winnipeg, Man. J. H. M. CARSON Býr til Allskonnr Ilml fyrlr fatlaða menn, einnig kviðslitsumbáðir o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COUONY ST. — WINNIPEG. C. H. NILS0N KVENNA og KARUA SKRADDARI Hin stærsta skandinaviska skraddarastofa 208 Uogan Ave. í öðrum dyrum frá Matn St. WINNIPEG, - MAN. Tals. Garry 117 VÉK KAUPUM OG SEUJUM, leigjum og skiftum á myndavélum Myndir stækkaðar og alt, sem til mynda þarf, höfum vér. Sendib eftir verðlista. Manitoba Plioto Sttpply Co„ Utd. 336 Smith St., Winnipeg, Man. Mrs. Wardale, 643^ Logan Ave. - Winnipeg Brúkuð föt keypt og seld eða þelm skift. Talsími Garry 2355 Gerið svo vel að nefna þessa augl. CASKIES 285 Edmonton St. Tals. M. 2015 Látið líta eftir loðskinna fötum yðar tafarlaust áður en þér leggið þau afsíðis til geymslu. Látið það ekki dragast, það sparar yður dollara. Nefnið þessa auglýsingu HCIDIR.LODSKINN bezta verð BORGAR W. B0URKE & C0. Pacific Avenue, Brandon Garfar skinn Gerir við loðskinn Býr U1 feldi Tilkynning Lögberg er milliliður kaup- anda og seljanda. Hér með læt eg helðraðan almenn- ing i Winnipeg og grendinni vita að eg hefi tekið að mér búðlna að 1135 Sherbtirn stræti og hefl nú miklar byrgðii af alls konar matvörum með mjög sanngjörnu verði. það væri oss gleðlefni að sjá aftur vora góðu og gömiu Islenzku viðskiftavinl og sömu- leiðis nýja viðskiftamenn. Talkð eftir þess'tm stað í blaðlnu framvegis, par verða 8Uglýsingar vorar. J. C. HAMM Talsíinl Garry 96. Fyr afi 642 Sargent Ave.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.