Lögberg - 18.10.1917, Blaðsíða 1

Lögberg - 18.10.1917, Blaðsíða 1
SPIERS-PARNELL BAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞÁ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG Hin nýju talsíma-númer Columbia Press íélagsins eru: Garry 416og 417 30. ARGANGUR WINNIPEG, MANIT'OBA, FIMTUDAGINN 18. OKTOBER I9I7 NÚMER 41 Canada. Auk hinria stærri fr4ttanna sem frá er skýrt á öðrum stað. hefir ýmislegt fleira gerst í Canada upp á síSkastið. Herskyldulögin komust í gildi á laug- ardaginn og v'ar þeim misjafnlega tekiS. í Quebec kornu sumir og létu skoða sig mótstöðuLaust en fjöldi ungra manna á herskyldu aldri af- rögSu meS öllu a'ð hlvða, og stór hóp- ar flýtSu herskylduna út í skóga eftir þvi sem blaðiiS “Tribune” skýrir frá á langardaginn. Vitum vér ekki til að nein gangskör hafi veriö gerö aö því <tö frantfylgja lögunum meö valdi gagnvart þeirn mönnum þar tystra sem neita aö beyja sig undir |>au eöa flýja til aö foröa sér frá þeirn. Hér í Manítoba komu fram fremur fáir fyrstu dagana. Aö eins (32 komu fram í Winnipeg frá því á laugardagsmorguninn þegar lögin gengu í gildi og þangaö til klukkan tvö um daginn. Af þessum 62 báöu .55 um eyðublöö til undanþágu en aö eins 7 skrásettu sig sem viljugir aö fara í herinn samkvæmt lögunum. Áætlað er að 42,0000 menn séu í Winnipeg héraðinu sem herskyldir eerði samkvæmt lögunum i fyrstu deild og af því er búist viö að 3000 til 0000 verði aö fara. Allir sem fyrsta tlokki tilheyra verða aö vera búnir aö geía sig fram ekki síðar en 10. nóvember og eru í þeint ílokki allir ókvæntir menn og allir ekkjumenn frá 20 ára til 34, sem eru barnlausir, eru þessir menn allir taldihermenn, og fylgi þeir ekki öllum reglum sem ákveðiö er í lögunum má liegna þeim á sama hátt og stroknum hermönnum. beir sem ekki fá undanþágu veröa aö byrja herþjónustu 13. desember. Samkvæmt ný útgefnum skýrslum. sem sumar hljóta auðvitað aö vera áætlaöar fá bændur í Canada um $600,000,000 fyrir korn sitt í ár og ski ftist þaö þannig: Hveiti..............$400,000,000 Hafrar.............. 150,000,000 Bygg........... . .. 36.000.000 Hör fFlax) .. . . 20.000,000 Cauada hefir þegar sent skotfæri til bandamanna fyrir $700,000,000 þsjö hundruö miljónir dalaj. Það væri nóg til þess aö byggja meö 10 brýr yfir St. Laurence fljótið á stærð við Quebec brúna, og nóg til þess aö ferrna meö 66 herskip, sem bæru 18.000 smálestir hvert, samkvæmt skýrslum frá Alexander Bertram um- sjóuarmanni skotfæna kaupa. Þessi skotfæri hafa veriö búin til á 400 verkstæðum í Canada. Stórhætta er á verkfalli allra pósta i Canada. eftir því seni frétt frá Vic- toría segir. Óánægja viö stjórnina hér í laneli er oröin svo mcgn að sam- band postafélaganna fer fram á eitt af þrennu: Fyrst aö þaö sé ábyrgst aö núverandi stjórn veröi ekki endur- kosinn; annað aö má! þeirra sé lagþ í gerðardöm og í þriöjalagi aö þeir sem sambandinu tilheyra, sem eru allir pósjar, geri verkfall um alt land. Þegar W. H Hoop var x Ottawa í vor fór hann fram á það fyrir hönd póstanna aö þeir fengju $100 launa- hækkun á ári. Þessu var lofað, en það hefir veriö svikið, og er það með öðru fleira ástæðan fyrir því aö post- arnir sameina sig á móti núverandi stjórn. Sökum þess aö póstþjónar eru starfsmenn stjórnarinnar geta þeir ekki gert reglulegt verkfall, en þeir eru ákveönir í því allir frá hafi til hafs að segja af sér í einum hóp og það kemur i sama stað niður._ Þeir hafa sent hverja nefndina og hverja bænarskrána á fætur annari, en alls enginn er árangurinn. Bandaríkin. Þar gengur alt þolanlega vel að því er stríöiö snertir. Smá uppreistir eru liér og þar, en hervaldið og lögreglan bæla þær niður. Konur í Bandaríkj- unum eru nu aö rlsa upp til þess að krefjast jafnréttis við menn, hafa þær að undanförnu, áöur en stjórnin fór i stríðið, farið fram á atkv'æðisrétt en Wilson forseti hefir tekið því illa. Hafði hann jafnvel þrívegis neitað þeim um viðtal þegar þær vildu ræða við hann málið fyrir munn fulltrúa sinna. Þétta hlýtur að skrifast í syndaregistur forsetans og verða þungt á voginni gegn honum þegar um réttlæti er að íæða. Nú kveðast konur í B'andaríkj unum vera ákveðn- ar í þvx að láta rödd sína heyrast og neyöa hinn þykkheyrða einvald til þess að hlusta á sig. "Vér tökum ekki neinu skjalli fyrir líknarstörf, sem fullnægjandi svari þegar vér krefj- umst réttar vor. Vér erum komnar af stað í ákveðnum erindum og hætt- um ekki fyr en iþað hefir verið rekið samvizkusamlega og einarðlega. Vér hættum ekki fvr en vér vérðum viður- kendar mannlegar verur með fullum rétti”. Þönnig farast þeim orð, og -er vonandi að þeim veröi sigurs atið- ið þótt viö ósanngjarnan forseta og barðdræg yfirvöld sé aö eiga. Mestur snjór sem komið hefir í hálfa öld féll á föstudaginn var í rík- inu Maine. Voru þar víða 6—9 þuml- ungar. Svo var snjórinn mikill og bylurinn haröur aö talþræðir teptust og járnbrautarlestir stöðvuðust. Leiðinlegt slys varö Bandaríkja- herforingja á nýlega. Hann var til gæzlu á varðskipi á hernaðarsvæöinu og skaut á neðansjávarbát, er hann hélt vera þýzkan. Þegar til kom var báturinn italksur, og fórst þar einn vfirmaður á bátnum og einn háseti. Þetta slys var tafarlaust símað til Bandaríkjanna og sendi forsetinn skeyti til ítölsku stjórnarinnar til þess að votta hrygð sína og samhygö. Rússland. an viö þýzka báta og hafi þar orðið hroða slagur; þegar ítalir sáu sitt óvænna söktu þeir sínu eigin skipi heldur en að láta þaö komast i hend- ur ovinanna. Norðurlönd. Aö þvi er stjórnarfarið innan lands snertir. er alt í miklu betra lagi nú á Rússlandi en veriö hefir nokkru sinni síðan upprelstin Varö; en áhyggjur þjóöarinnar eru miklar og útlitið ekki glæsilegit. Þjóðverjar lögðu herskip- um á fimtudaginn að eyju sem Oesel heitir og aö annari nokkru síðar sem nefnist Dago. Eru þessar eyjur báð- ar í mynni Ríga flóans, og er jiaðan auðfarið aö meginlandinu, því eyja keðja liggur þar á milli. Eyjar þess- ar liggja skamt frá landi þar sem á Rússlandi heitir Esthonia-hérað. Eyj- an Dago er um 200 mílur frá Pétursf- borg. Er hún sérlega þýðingar mikil vegna þess að hún er svo að segja í mynnitnt á Finnlandsflóanum, en við þann flóa er kastalinn Kronstadt, sem v!er aðgang að Péttirsborg. Oesel eyjan er um 100 mílur fyrir norðan Ríga. Komi Þjóðverjar liði sínu á land í Esthoniia, er hætt við að her Rússa verði að láta undan síga á stóru svæði og jafnvel opnast þjóð- verjum þaðan vegur til Pétursborgar með því að járnbraut rennur eftir allri ströndinni frá Hagsel, sem er beint undan I>ago eyjunni og til Péturs^ borgar. Oesel eyjan er stærri en hin; hún er 45 mílna löng og 1.010 fermíl- ur að stærð með 60 000 íbúa. Þegar verst leit út fyrir Rússurn varð það þeim til liðs að uppreist varð i sj-óliði Þjóðverja; hafði það krafist ýmsra breytinga, sem neitað var og þýí tekið til uppreistar. Síð'iNtu fréttir af keisaranum og skyldttliði hans segja að hann sé geng- inn í klaustur. Heitir ltann nú blátt áfram Nikcholas Romanoff og hafðt beðið um að hann væri fluttur frá Tobolsk í Sjberíu t:l klausturs sem A’bolak heitir og er um 14 mílur frá Tobolsk. Noregur. Maður nokkur í Noregi sem Gabríel Woll heitir og áður fyr var ritstjóri blaðsins “Kormoens Tidende” hefir verið kærður um og orðið uppvís að * .vi að bjóðx þjónustu sír.,i Þjóðverj- um sem njósnari. Hafði hann fyrst snúið sér til umboðsmanns Þjóðverjn í Noregi og síðan skrifað beint til Þýzkalnds. Bauðst hann til að vera við hendina hvenær sem væri á litlum gufubát er hann hafði og láta Þjóð- verja vita um alla flutninga og allar ráðagerðir, sem þeim gæti komið að gagni. En Þjóðverjar neituðu og hafa þeir látið af hendi við norskti stjórnina bréf sem Woll hafði skrifað. Húsnæðisleysi er svo' mikið í bæj- um í Noregi að til stórkostlegra vand- ræða horfir. Alvarlegast er það þó í Bergen; þar eru 400 fjölskyldur sem ekkert skýli hafa núna undir veturinn. Er í ráði að taka ýmsar opinberar- byggingar og breyta þeim í bnstaði. Bretland. þloyd George forsaatisráðherra flutti flutti nýlega þar sem hann lýsti yfir tvennu er hann sagði að þjóðin yrði að leggja sér á biarta; annað værí það að Þjóðverjar væru hvergi nærri' að þrotum komnir; þeir væru við þvi búnir að halda út lengi enn og kostn- aður bandamanna bæði í fé og blóði vrði afskaplegur þangað til stríðið væri unnið; hitt v’ar það að hversu vel sem Þjóðverjar væru búnir og hversu sterkir sem þeir væru að mönnum og öðru. þá hefðu banda- menn ásett sér að hætta aldrei og semja aldrei frið fyr en þeir hefðu gjörsamlega sigrað. Hann kvað styrk- inn og þáttöku Bandaríkjanna verða afarmikinn framvegis, og eftir bvi meiri sem lengur liði. Þjóð sem ætt'. 100,000,000 manna á að skipa bæði ti! stríðs og framleiðslu, væri óþréytt og ólömuð og full af áhuga hlyti að gera kraftaverk í þessu stríði. Hann bnð menn að láta ekki blekkjast þannig að halda að neðansjávarfarganið væri hætt; því mundi balda áfraiu, en eftir því sem lengur li’ði yrði því öruggara mætt og á móti því unnið. Sama væri að segja um loftbátafarganið. Hann kv'að bandamenn alt af vera að læra og krókur kæmi nú svo að segja á móti hverju bragði. Á föstudaginn var réðust Bretar á herstöðvar Þjóðverja á Frakklandi að nóttu. þeim að óvörum, tó'ku 600 fanga og ruddust áfram 3000 fet á sex mílna svæði. Toku þeir bæði skotgrafir, vistir og vopn, auk fang- anna. Sigtirinn varð þó ekki eins mikill og el'a hefði verið sökum helli- rigningar og hleytu. ftalía. ítalir gerðu árás á Austurrí’kismenn í fjöllunum á fimtudaginn var. Leit út fyrir að þeir mundu vinna allmikinn sigtir og ná fjallstindi, sem þeim hafði lengi leikið hugur á, en þá komu snjó- ar svo miklir að engu varð viðkomið og ffflyornstan niður. Veturinn er sestui^íð þar í háfjöllunum, \/y snemffáé og er talið vanséð að mikið verði um -sóknir þar fyr en v'orar aft- ur; búast nú báðir partar um til vetr- arins og hugsa um það aðallega að halda sínu 'fram á vorið. Aftur á móti liafa ítalir unnið nokk- uð á sjónum; er það helzt í því fólgið ^ð ]>eir hafa sökt og náð nokkrum niðansjávarbátum í Adriahafi. Þc hafa Italir orðið fyrir tjóni þar cðru hvoru. Blaðið “Idea Nazionale” segir frá því að ífólsku skipi hafi lent sam- Danmörk. J. C. Christensen ráðherra í Dan- mörk kom nýlega fram með kenningu sem rnikið umtal hefir vakið. Hann heldur því fram að þegar friður sé saminn eigi við þá samninga að vera ekki einungis fulltrúar frá stríðslönd- unum, heldur einnig frá öllum hlut- lauisu löndunum. Segar hann að ekki sé það hlutlaust land í heimi, sem ekki hafi orðið að líða allskonar hörmung- ar vegna stríðsins; væri það því rangt ög hlutdrægt ef engar þióðir hefðu atkvæði né tillögurétt um friðarskil- málana nema þær sem barist hefðu. Framtíðarfriður segir hann að verði að byggjast á sanngirni og þær bjóð- ir sem óháðar hafi horft á leikinn í fjarlægð séu miklu líklegri til sann- gjarnra dóma og hinar sem í æsing- unum hafi staðið öll þessi ár og um ekkert annað hugsað. en -að koma hvorir öðrum á kné. Blaðið “National Tidende” hefir skrifað mörgum málsmetandi mönn- um í öllum löndum um þetta mál til þess að fá álit þeirra; hefir þegar verið svarað frá Þýzkalandi og Aust- urríki, eru þær þjóðir báðar því sam- dóma að hlutlausu þjóðirnar sitji í dómi með hinum. Frá hinum stríðs þjóðunum hefir ekkert svar komið enn þá. Aftur á móti hafa ýmsir merkir menn í hlutlausu löndunum svarað og eru allir á sama máll, þar á meðal Friðþjófur Nansen heim- skautafarinn frægi og Hjálmar Brant- ing ritstjóri og jafnaðarmaannafor- ingi í Sviþjóð. Svíþjóð. Þar hefir soðið í pólitíska pottinum að undanförnu eins og víðar. Kosn- ingar fóru þar fram fyrir skömmu og urðu frjálslyndir menn í meiri hluta þantiig að þen voru með fjölmenn- asta flokk á þingi, enda þótt þeir hefðu ekki eins marga og allir hinir til samans. Hinir gátu þó ekki komið sér saman. og varð það til þess að Gustav konungur hefir beðið M. Widen foringja frjálslyndra manna að mynda ráðaneyti. Er sagt að iafn- aðarmenn með Hjálmar Branting sem leiðtoga verði útilokaðir frá ráð- herrastöðum. Segja fréttirnar jafn- Samsteypu-stjórnin. Stóntíðindi í stjörnmálum gerðust á föstudaginn var; þá gengu nokkrir leiðandi menn úr frjálslynda flokkn- um inn í afturhaldsstjórnina og fengn þar ráðherraembætti. Þessir men x voru: A. L. Sifton forsætisráðherra í Alberta og bróðir Cliffords Siftons: J. A. Calder járnbrautarráðherra í Saskatchewan; S. C. Newburn her- foringi í Qntario; N. W. Rowell leið- togi frjálslynda flokksins í Ontaric, og á laugardaginn bættist við F. B Carvell frá New Brunswick. Auk þessarar gengu i afturhaldsstjórnina þrír aðrir: Hugh Guthrie og C. C. Ballantyne, sem báðir hafa verið i frjálslynda flokknum, en báðir með afturhaldsstefnunni. eins og greini- lege kom í ljós 1911, og T. A. Crerar, sem hvergi hefir verif í stjórnmálum en verið starfsmaður akuryrkjumanna kaupfélagsi-ns hér í Winnipeg. Þetta kallar afturhaldsflokkurinn samein- ingarstjórn og á hún að vera til þess að koma í veg fyrir það að aftur- haldsmenn og frjálslyndir sæki hverir á móti öðrum við næstu kosningar. Því hefir verið fleygt að sambræðsla væri á stokkunum þannig að þessir tveir aðalflokkar sameinuðust og hvor þeirra Um sig hefðu í stjórnar- ráðinu 50%, en ekkert skyldi skift sér af verkamönnum eða bændum. En í stað þess var stjórnin þannig saman sett að í henni urðu 12 aftur- haldsmenn og Robert Borden stjórn- arforrraaður, 6 frjálslyndir menn, 2 sem taldir voru frjálslyndir en fylgdu afturhaldsistefnu og einn utanveltu- maður; með öðrum orðum þótt allir væru táldir framsóknar mönnum nema hinir' gömlu. staðföstu afturhalds- merm, þá eru þar samt 12 á móti 9. með öðrum orðum það er afturhalds- stjórn með nokkrum fyrverandi frjáls- lyndum mönnum. Sumir halda að þessi samsteypa þýði það að ekki verði neinar kosn- ingar. en það er misskilningur. Canada er fulltrúalaust nú sem stend- ur, þingið eða kjörtímabilið var úti 1916, en þá v’ar það framlengt til 7. október; lengur gat það ekki verið og síðan befir Canada verið fulltrúa- laust og verður það þangað til kosn- ingar liafa farið fram; en líklegt er talið að það verði 17 desember, þótt vera megi að það verði dregið fram i febrúar. Eitt er víst og það cr það að kosn- ingar verða að fara fri'in. Þessir nýju ráðherrar, sem gengið hafa i afturhaldsstjórnina gerðu það sem prívat menn, |>eir fengu aldrei umboð til þess hjá þjóðinni, ekki hjá sinum eigin kjósendum og ekki einu sinni hjá sínum eigin flokki. Það er und- ir þeim hluta fólksins komið sem ekki er búið að svifta atkvæðum hvort þeir verða samþyktir eða ekki. Tilgangur þessarar endurfæddu Bordenstjórnar var sá eftir því sem hún sjálf segir, að afturhaldsmenn og frjálslyndir skyldu koma sér sam- an um þingmannsefnin í hverju kjör- dæmi og töldu þá flokkarnir víst að flestir mundu ná kosningu gagnsókn- arlaust. Þetta ætlar ]>ó kki að verða. því verkamenn hafa haldið fundi Víðsvegar um landið síðan sambræðsl- an fór fram og ákveðið að sækja gegn samsteypuþingmannaefnunum. Aftur á m'óti hefir þessi nýja Bordenstjórn lýst því yfir að hún muni gera alt mögulegt til þess að koma í veg fyrir kosningu frjálslyndra manna, sem á móti henni sæki, og óháðra manna. r „ , „ . Er sagt í blöðum á laugardaginn að framt að það hrygg. þa ekk. vegna útnefna eigi tvo menn i bverju fylki þess að þá gruni að ekki verði sem mest ánægjan við stjórnina og sé þá eins gott að eiga engan þátt . grautar- gerðinni. Önnur frétt frá Svíþjóð segir að lengi hafi verið reynt að fá banda- menn til þess að selja vistir til Svi- þjóðar, gn því hafi verið þverneitað; nú hafi Svíar aftur á móti gert samn- inga við Þjóðverja að selja sér allan kornmat, kartöflur og útsæði og annað sem þeir hafi þurft frá banda- mönnum, en ekki getað fengið. Kaup- menn í Svíþj'óð og margir fleiri hafa krafist þess að stjórnin leggi fram 5000,000 kr. til þess að kaupa fvrir byssur svo að vistaflutningaskip geti varið sig ef á þau sé ráðist þegar þau séu áð fletja vörur að landinu. Siðbótastarf. Fundur var haldinn fyrra miðviku- dag á skrifstofu Thos. H. Johnson vetkamálaráðherra til þess að ræða um líknarstofnanir hér í fylkinu. Sagði Johrason að til þess að alt færi i lagi í þessu efni þyrfti sameginlegt eftirlit að eiga sér stað. Hann kvaðst álíta að eytt væri ofmiklu fé til litils gagns sökum óreglu að ýmsu leyti. Óskaði hann eftir að sem flestir kænáu með uppástungur um betra fyrirkomu- lag á betrunarstofum og gaf það í skyn að bæði fangameðferð og aðbúð þeirra, sem ekki væru að öllu sjálf- bjarga yrði breytt til mikils batnaöar eins snemma og því yrði viðkomið, og hæli handa slíku fólki kvað hann v'erða bygt. Edinb. Trib. segir að B. B. Hanson, G. J. Erlendson, Pétur sonur hans og Kristín dóttir hans séu fiutt til Wynd- mere og ætli að setjast þar að og byrja á meðalabúð. til þess að hafa imisjón yfir kosn- ingum og hindra kosningu annara manna en stjórnarinnar; er það mjög ósennilegt að ti’l slíkra ráða verði tekið, því það mun vera skýrt ákveðið í stjórnarskránni að ekki megi leggja neinar hindranir í veg fyrir • kosningu löglega útnefndra þingmannaefna. Margir þeirra sem ákafast höfðu mælt með samsteypnstjórn töldu það illa farið að A. B. Hudson dómsmála- stjóri í Manitoba skvldi ekki vera einn hinna nýju ráðherra; en vér teljuim það vel farið. Hudson er eftir þvt sem vér vitum bezt siðferðishreinn maður og einlægur. Svo er að sjá sem sumir þessara nýju ráðherra þori ekki að sækja í sínum eigin kjördæm- um; að minsta kosti er því fleygt að Calder muni ekki ætla að sækja þafl sem hann áður var, heldur í Regina; treystir víst ekki á fylgi íslendinga og annara Norðurlandamanna, sem þar erit allfjölmennir, sem hann var áður. Margir voru spádómarnir um til- vonandi kosningar þegar þessi sam- steypa var kunngerð. Sumir héldu að engar kosningar yrðu; allir sam- stevpumennirnir mundu verða kosnir gagnsóknarlaust; aðrir héldu að frjálslyndi flokkurinn væri með þessu úr sögunni; hann væri brotinn upp og runninn saman við afturhaldsflokk- inn; en aðrir töldu það fjarstæðu; sögðu að afturhaldsflokkurinn væri dauður, en frjálslyndir menn mundu sameina sig enn ]>á betur ]>egar fá- einir leiðtogar þeirra hefðu brugðist óg rísa upp með nýjum þrótti; enn aðrir héldu að frjálslyndir rnenn og verkamenn. jafnaðarmenn og aðrir framsóknarmenn mundu við þessar kosningar að minsta kojti santeina sig á móti samsteypuistjórninni undir for- 14. ustu Sir Wilfrid Lauriers. Þetta virðist nú vera skoðun fiestra. 15. Blöðin í landinu eru flest með sam- 16. steypunni, það er að segja stóru blöð- in; aítur á móti eru verkamannabilöð- 17. in eindregið andstæð henni og blaðið “Telegram” fer um hana svofeldum 18. orðum að hetta sé snildarbragð af 19. Borden, því hann haldi áfram með þessu sinni eigin stjórn og hafi að öllu leyti tögl og hagldir, en hafi að- eins tekið inn í stjórn sina nokkra menn úr andstæðinga flokknum, sem lítið kveði að; er auðheyrt að blaðið er okki sem ánægðast; er það víst eina afturhaldsblaðið sem ekki tók þessu sem • öðrum fagnaðarboðskap. Viðeigandi þykir að lofa fólkinu að vita deili á þessum nýju mönnum í samsteypustjórninni og er það sem hér segir: * Thomas Alexander Crerar. forseti kornyrkjumanna kaupfélagsins er fæddur i Ontario 17. júní 1876. Hann kom til Manitoba 1881 og átti heitna hjá föður sinum þangað til hann var 19 ára gamall; átti hann heima í Portage la Prairie. Þar lærði hann í alþýðuskóla og síðar á miðskóla í Winnipeg og að því búnu á Manitoba lærða skólanum. Auk formensku í félagi þv’í, sem fyr er ge'.ið, er hann í stjórn Hcme bankans. Hann á heima að 62 Ethelbert stræti í Winni- peg. Hann er hvorki úr afturhalds- né frjálslynda flokknum. Sidney Chilton Newbmn herforingi og lögmaður er fæddur 4. desember 1863 í Hamilton j Ontario. Hann útskrifaðist í lögum 1885; varð kon- unglegur málafærsfcmiaður 1910. Hann hefir um langan aldur verið fyrir liðsöfnun og varð herforingi 1910. James Alexander Cald.r er lög- rnaður; hann er skozkur að ætt, fædd- ur í bænum Ingersoll í Ontario. Hann kom til Manitoba 1882; ment- aðist í alþýðuskóla og miðskóla í Winnipeg; hann útskrifaðst frá há- skólanum hér 1888. Útskrifaðist síð- an í lögum og fékk leyfi að stunda Iög i Norðvestur landinu 1906, en notaði það aldrei. Var skólastjóri í Moose Jaw 1891—1894. Var aðstoð- ar mentamálaráðherra í Norðvestur- landinu 1901—1905, þangað til Sask- atchewan var stofnað sem fylki, þá varð hann þar fjármálaráðherra. Þegar Walter Scott lagði niður for- sætisráðheri'a störf { fyrra var hon- um boðin sú staða, en hann vildi það ekki; hefir um tima verið járnbraut- ar ráðherra. Hann er ókvæntur mað- ur. Calder hefir verið þingmaður í kjördæmi þar sem íslendingar ráða úrslitum kosninga að miklu leyti — þeð eru Lögbergs og Þingvalla ný- lendurnar, sem eru i kjördæmi hans; en sagt er að hann muni ekki þora að eiga undir því að treysta á atkvæði þeirar nú, enda munu flestir íslend- ingar vera fylgjandi Laurier og mjög fáir fást til þess að fvlgja stjórn, sem hefir Borden að forsætisráðherra. Newton Wcsley Rowel'. er lögmað- ur. Hann hefir verið leiðtogi frjáls- lynda flokksins í Ontario um tíma. Hann er af ensk-írskum ætturn og var fæddur í London héraði í Middlesex í Ontario 1. nóvember 1667. Hann sótti um þingmensku ti! sambands- þingsins árið 1900, en tapaði. Hann var kosinn leiðtogi frjálslvnda flokks- ins í Ontario í septemebr 1911 og kosinn fyrir kjördæmið North Oxford og endurkosinn 1914. Row'ell hefir sérstaklega áunnið sér stórt nafn vegna hinnar miklu bar- áttu, sem hann hefir átt fvrir bann- málinu. Frank Bradstreet Carvell er lög- maður. Hann er ættaður frá New Brunswick og er þingnaður fyrir Carleton kiördæmi; fæddnr í Bloom- field 14. ágúst 1862. Hann útskrif- aðist af háskóla í Boston ; var kjör- inn á fylkisþing 1899 og sagði af sér árið 1900; sótti hann þá um þing- mensku fvrir Carleton, en tapaði; árið 1904 sótti hann aftur og náði þá kosningu; var endurkosinn 1908 og 1911. Carvell er sá sem allra þyngst- ar og svæsnastar sakir hefii borið á Bordenstjórnina á umliðnnm árum. A. Sevigny ráðherra innan- lands tekjumála. P. E. Blondin póstmálastjón Sir George Foster verzlun- armálaráðherra. Sir James Laughead em- bættislaus ráðherra. Hugh Guthrie. C. C. Ballantyne. Traust á Laurier. Nýja stjórnin. 1. Sir Robert L. Borden for- sætis ráðherra og utanríkis- ritari. 2. S. C. Newburn jþermála- ráðherra. 3. Sir Edward Kemp utanríkis- ráðherra. 4. A. C. Calder innflutnings- og nýlenduráðherra. 5. T. A. Crerar búnaðarráð- herra. 6. Arthur Meighen innanríkis- ráðherra. 7. A. L. Sifton tollmálaráð- herra. 8. N. W. Roweli formaður leyndarráðsins. 9. .1. D. Reid jámbrautaráð- herra. 10. Martin Burrell námuráð- herra og ríkisritari. 11. F. B. Carvell verkmálaráð- herra. 12. C. D. Dohertv dómsmála- ráðherra. 13. Sir Thomas White f jármála ráðherra. Ársþing frjálslynda flokksins í Vancouver, bæði bænum og hér- aðinu, samþykti 1 einu hljóði tak- markalaust traust á Sir Wilfrid Laurier sem leiðtoga og ein- dregna mótstöðu á móti sam- steypustjórn. petta var sam- þykt kveldið eftir að samsteypu stjómin var brædd. Yfirlýsing- ar þingsins eru þannig: “pingið lýsir því yfir að ekki sé nú eða hafi nokkra sinni verið allra minsta efasemd um það í huga nokkurs sannarlegs og á- reiðanlegs frjálslynds manns í þessu félagi eða nokkurstaðar i landinu að því er vér frekast vit- um að Laurier verði hinn eini sjálfsagði leiðtogi hins mikla frjálslynda flokks við komandi kosningar og á þessu ársþingi skuldbindum vér oss til þess að fylgja Sir Wilfrid Laurier, sem hinum mesta og fremsta stjórn- málamanni í Canada; jafnframt lýsum vér yfir þeirri ósk vorri og v(fn að hann megi bráðlega og um langan tíma verða stjóm - arformaður þessa lands, til þess að sameina hina sundruðu krafta þjóðarinnar og hjálpa þannig til sigurs í þessu stríði. Undir engum kringumstæðum getur eða vill frjálslyndi flokk- urinn í Vancouver styðja nokkra samsteypustjórn með Röbert Borden sem leiðtoga og Thomas White sem ráðherra”. Eins og fyr er sagt voru þess- ar yfirlýsingar samþyktar í einu hljóði á ársþinginu. Kosningalögin nýju. petta er þar meðal annars: “pegar búnar eru til kosninga- skrár fyrir kjörhéruð, erþað! skylda skrásetjaranna að kref j- ast þess að allir menn sem ekki | eru fæddir brezkir komi fram með borgarabréf sitt áður en þeir fái nöfn sín sett á kjör- skrána, eða fullnægjandi sönnun fyrir því að þeir hafi tekið borg- ara eiðinn í Canada (sem er sama og taka borgarabréf). f fyrsta lagi er þetta til þess að svifta atkvæði allar konur sem ekki era brezk fæddar, al- veg eins þó þær eigi menn, bræð- ur, syni eða feður í stríðinu, því engin kona hefir borgarabréf hér í landi; heldur hafa þær orð- ið borgarar með mönnum sínum eða feðrum. önnur afleiðing er sú að mik- ill fjöldi íslendinga, Svía, Norð- manna, Bandaríkjamanna og annara, sem ekki eru fæddir í brezka ríkinu hefir týnt eða tap- að borgarabréfum sínum. peir hafa tekið hér borgarabréf ,ef ti! vill fyrir 30—40 árum og altaf greitt atkvæði; hafa því sönnun fyrir borgararétti sínum, en hann er ekki tekinn gildur og þeir era sviftir atkvæði. pað var lengi regla að menn sendu borgarabréf sitt til Ottawa með umsókn um heim- ilisréttarland sitt, og fengu það aldrei aftur — þurftu þess ekki. pess vegna era hundrað af borgarabréfuih manna austur i Ottawa. Hver sem þar á borg- vmnur arabréf sitt ætti tafarlaust að skrifa eftir því til: “The Com- missioner of Dominion Lands, The Department of Interior, Ottawa”. Nafn sitt verður að skrifa fult. og rétt, eins og það er á bréfinu • gefa tölur landsins sem tekið var og biðja um að bréfið verði taf- arlaust sent. Ef bréfið fæst ekki umsvifa- laust þannig, þá ætti að snúa sér til þess lögreglustjóra, sem bréf- ið var gefið út frá. B. L. Bald- winsson getur gefið mönnum upplýsingar í þessu efni, hann er aðstoðar fylkisritari og hefir allar kringumstæður til þess og góðan vilja. Allar konur sem eiga bræður, syni, menn eða feður í stríðinu, ættu að reyna að fá borgarabréf, og er þá líklegt að þeim tækist það með góðra manna hálp. petta er áríðandi og má ekki dragast. Bæjarstjómin. Á föstudaginn var því lýst yfir i bæjarráðinu að járnarusl sem bærinn átti hefSi v'erið selt fyrir $31,172 og væri þó heilmikið eftir óselt. ByrjaS var á þvi á föstudaginn var að höggva 10,000 smáhlöss (cord) af viði fyrir bæinn. Bærinn lét höggva við í fyrra og reyndist vel; eini gall- inn er sá aS bærinn skuli ekki blátt áfram byrja eldiviðarverklun og selja með sanngjörnu verði. Deila allhörð stendur yfir millx bæjarstjórnarinnar og strætisvagna- félagsins. Bærinn á að fá 5% af tekjum félagsins og $20 auk þess á ári fyrir hvern vagn. ÁriS sem leið voru tekjur félagsins svo háar að þessi 5% námu $103,767 og hitt gjaldið var $6,460. Eins og menn minnast er vagnafélaginu mjög illa við bifreiðar þær, sem menn hafa til flutninga á helztu götum bæjarins; heldur félagið þvi fram að það dragi svo mikið frá sér að ágóðinn verði ósanngjarnlega lítill. Hetir félagið í hótunum að borga bænum ekkert i ferbúar í vetur, ]>egar gjalddagi kem- ur, nema þrví að eins að bifreiðum sé bannaður flutningur. En bæjar- stjórnin segist láta ]>ar koma krók á móti bragði og banna vögnunum ferð- ir tafarlausl. ef hið umsamda gjald sé ekki greitt. Er erfitt að segja hversu alvarlegar deilur geta leitt af þessu máli. Þýðingarmikið mál hefir komið til uimræðu í bæjarráðinu. Það er að stofna búgarð skamt frá bænum þar sem framleidd sé mjólk og jarðar- ávextir handa öllum þeim stofnunum, sem bærinn verði að kaupa fyrir; eru það bæði sjúkrahús og líknarstofn- anir. Davidson borgarstjóri segir að ekki sé ráðið enn ]>á hvort þetta verði gert fvr en stríðinu sé lokið, en liann kveðst hafa sterka trú á þvi að það sé stofnun sem ætti að komast á. Síðustu skýrslur bæjarins sýna það að viðhald gatnanna í Winnipeg i ágúst ihefir kostað Á10,050.01; hreins- un asfaltgatnanna einna út af fyrir sig kostaði $16,695.12. Fréttir frá Jóns Bjarnasonar -----------skóla--------- Fyrir skömmu var samþykt hér í skólanum að kjósa nemendur sem fréttaritara fyrir skólann til að skrifa í íslenzku blöðin og samkvæmt þeirri ályktan birtist ]>essi grein. Nemendur skólans þetta ár eru þeg- ar orðnir fjörutíu að tölu, og eru þó sumir ókomnii enn, en þrátt fyrir ]>að þó hópurinn sé svona stór. í saman- burði við það sem verið hefir, ber fátt til tíðinda daglega. Deginum frá kl. níu til fjögur er skift í átta kenslustundir, og auk þess tvo tíu mínútna frítíma, einn fyrir hádegi og einn eftir. Á morgnana kl. 9.40 kom- um við saman til bænagjörða og er tíu mínútum varið til þess. Félagslíf hér er meira en að und- anförnu hefir verið. Tvö útileika- félög hafa þegar v'erið mynduð- “Baseball”-félag meðal stúlknanna og fótboltafélag meðal piltanná’. Einnig er búið að sto’fna kappræðufélag. Kappræðurnar verða í sjö flokkum og fara fram á ensku og íslenzku til skiftis, sú hliðin sem vinnur í fyrsta flokknum kappræðir á móti þeirri sem vinnur í þeim næsta, og þannig áfram- haldandi, svo sú hlið sem seinast ber sigur yfir allar hinar. Fyrsta kappræðan fer fram næsta föstudagskveld. Skemtifundir eru haldnir i skólan- um annað hvort föstudagskveld eins og undanfarna vetur, og sá fyrsti var haldinn 5. október. Skemtunin var góð þegar tekið er tillit til þess hvað undirbúningstíminn var stuttur, enda tóku kennararnir mikinn þátt í að skemta. Á skemtiskránni var: Ræða séra Runólfur Marteinsson, upplestur Miss Jackson, píanó tvíspil Guðrún Marteinsson og Rakel Odds- son. upplestur Jón Straumfjörð, tví- söngur Kristján Sigurðsson og Einar Eiriksson og síðast var skólablaðið lesið. Svo voru veitingar bornar fram og þar á eftir skemtum v'ið okkur við leiki þar til kJ. 11, og fóru ]>á allir heim vel ánægðir. Læknaskólinn. Bitar. Alveg er óþarft að svara ritstjórn- argreininni í heimsk. síðast upi Adamson. Honum er ekki talið til foráttu nema bað að hann virði ís- lendinga og aðra útlendinga viðtais. Það eru góð meðmæli. Aðrir heila í höfði bera. “Hieimsku” þar er nægta brunnur; Eg er, eins og á að vera, Ekkert nema, tómur munnur. (Samanber ritstjórnargr. í Heinisk.) Læknaskólinn í Manitoda hefir Ver- ið óháður öðrum mentastofnunum að mestu leyti og haft sína eigin stjórn. Nú á þetta aö breytast. Verður hann nú sameinaður háskólanum; eignir hans renna þangað og hann verður hér eftir einn hluti háskólans. 94% biðja um undanþágu. Á mánudagskveldið höfðu 356 manns skrásett sig i sambandi við herskylduna í Winnipeg og allir biðið urn undanþágu nerna 23 eða 94%, en t Montreal höfðu á sama tíma 146 skrásett sig og allir biðið um undan- þágu nerna einn.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.